Heimskringla - 31.01.1945, Blaðsíða 8

Heimskringla - 31.01.1945, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WllNNIPEG, 31. JANÚAR 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messur í Sambandskirkjunni fara fram með sama móti og vanalega, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskólinn kemur saman M. 12.30 á hiverjum sunnudegi. — Sækið messur Samabndssafnað- ar og sendið börn ykkar á sunnu- dagaskólann. ■d' ★ ★ & * Messa á Gimli Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sunnudaginn 4. febrúar n. k., kl. 2 e. h. ★ ★ ★ Home Cooking Hjálparnefnd Sambandssafn- aðar efnir til útsölu á allskonar heimatilbúnum mat, laugardag- inn 3. febraúr næstkomandi, í samkomusal kirkjunnar á Ban- ning og Sargent. — Margar teg- undir að velja um. — Munið dag- inn: 3. febrúar n. k. ★ ★ ★ Þjóðræknisþingið Hið 26. árSþing Þjóðræknis- félags íslendinga í Vesturheimi verður haldið í Winnipeg dag- ana 26., 27. og 28. febrúar næst- komandi á venjulegum stað. — Deildir eru ámintar um að senda fulltrúa á þingið, eftir því sem réttindi þeirra mæla fyrir. Dag- skrá þingsins verður birt síðar. Stjórnarnefndin C E LTIU C E NÝRJARÐ- AVÖXTUR Hinn ágætasti fyrir garða í Canada. — Spónnýr. Að notkun og bragði sambland af celery og lettuce. Hrár Celtuce er not- aður sem celery. — Soðinn lítur hann vel úr og er mildur á bragð, sem minnir í senn á celery, let tuce, asparagus, broccoli, eða sum- mer squash. Vex á 90 dögum hvar sem er. Við sendum fullkomnar reglur fyrir sáningu og notkun. Farðu ekki þessa nýja á- vaxtar á mis. Yfir 130,000 garðyrkju- menn voru ánægðir með hann 1942. (Pk. 250 sœði 15(f) (2 pk. 25i) (1/2 oz. 65?) (oz. Sl.25) póstgjald greitt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945 Aldrei fullkomnari en nú. DOMINION SEED HOUSE GEORGETOWN, ONTARIO •Miiiimiiiiic]iiiiiiiiiiii(]iiimmiii(]iiiimumc]iiiiiiiimininimmi9 1 ROSE THEATRE ( | -----Sargent at Arlington---------- | | Feb. 1-2-3—Thur. Fri. Sat. S Ann Sheridan—Dennis Morgan a | "SHINE ON HARVEST MOON" | § William Bendix Grace Bradley □ | “TAXI MISTER" _____________ Feb. 5-6-7—Mon. Tue. Wed. Loretta Young Geraldine Fitzgerald "LADIES COURAGEOUS" George Brent—Priscilla Lane "SILVER QUEEN" AIIIIIIIIIII[]IIIIIIIIIIII[]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIII1E3IIIIIIII1IIIC<9I Gifting Sgt. Ghristian Guðmundur Martin og Miss Guðbjörg Hjalta- 9on voru gefin saman í hjóna- band í gær, þriðjudaginn, 30. janúar að heimili séra Philip M. Pétunsson, í Winnipeg. I>au voru aðstoðuð af Sigurði Martin, bróð- ur brúðgumans og Miss Agnes Davidson. Brúðurin er dóttir þeirra hjóna, Dr. Magnúsar Hjaltasonar og Thórunnar Thor- kellson, konu hans, í Glenboro, en brúðguminn er sonur þeirra hjóna, Antoníusar Martin og Friðrikku Sigurðsson konu hans í Árnesi, Man. ARSFUNDUR Ársfundur Sambandssafnaðar verður haldinn sunnudaginn þann 11. febrúar, eftir messu. Fundurinn fer fram aðeins eitt kvöld. Þá verður embættismanna kosning, skýrslur lagðar fram, og ný mál rædd. Veitingar verða fyrir a'lla. Sérstaklega vel vandað til söngsins við guðsþjónustuna í sambandi við Ársfund Safnaðarins. Komi allir sem komið geta. B. E. Johnson, forseti Davíð Björnsson, ritari Ársfundur deildarinnar “Bár- an” verður haldinn í skólahús- inu á Mountain, laugardaginn 3. febrúar n. k. kl. 2 e. h. (seini tíminn). Skýrslur yfir starf deildarinnar á liðnu ári verða Issnar og ræddar á þessum fundi, og því áríðandi að sem flestir meðlimir mæti, ennfremur verða embætti'smenn kosnir fyrir næsta ár. Veitingar verða eftir að fundi er slitið. ★ ★ ★ Á Frónsfundi s. 1. mánudag, var fjölment, en erindi flutti þar séra Theódór Sigurðsson, sem hið bezta var rómað. Forseti Fróns, Guðmann Levy, las upp bréf frá Þjóðræknisfélaginu, er fór fram á að Firón lóti í ljósi skoðun sína á því, að halda Þjóð- ræknisþingið að sumrinu. Hafði ósk borist um þetta frá deildum utan bæjarins. Var tillaga sam- þykt á fundinum um að breyta ekki þingtíma. Forseti skýrði ennfremur frá, að þrátt fyrir það sem í skrá lestrarfélags Fróns stæði, ætti íhver meðlimur Þjóðræknisfélagsins aðgang að bókasafninu. Frónsmót kvað hann fara fram í Fyrstu lút. ♦ FUNDARB0Ð ♦ til Vestur-íslenzkra hluthafa í h/f. Eimskipafélagi Islands Útnefningarfundur verður haldinn að 919 Palmerston Avenue, miðvikudaginn 28. febrúar 1945, kl. 7 e. h. Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali áð kjósa um á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í júní mánuði næstkomandi, í stað hr. Árna G. Eggertson, K.C., sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára kjörtímabil. —Winnipeg, 24. janúar 1945. Ásmundur P. Jóhannsson Árni G. Eggertson, K.C. John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MAAUFACTURERS OF GILL NETTIiNG Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður tyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta The World’s News Seen Through The Christian Science Monitor An International Daily Newspaþer rtMuktd ky THE CHRISTIAN SCIENCE PUBLISHING SOCIETY One, Norway Street, Boston, Massacbusetts b Truthful—Constructive—Unbiased—Free from Sensational- inn — Editorials Are Timely and Instructive and Ita Daily Features, Together with the Weekly Magazine Section, Make tbe Monitor an Ideal Newspaper for the Home. Price $ 12.00 Yearly, or $ 1.00 a Month. Saturday Issue, including Magazine Secúon, £2.60 a Year. Introductory Offer, 6 Issues 2$ Centa. Obtainable at: Christian Science Reading Room 206 National Trust Building Winnipeg, Manitoba kirkju, að öllu leyti nema dansi, er yrði í G. T. húsinu. Ræðu- maður á mótinu verður Hjálmar ; Björnsson, er lengi var, sem kunnugt er, á Islandi, en hefir hér nyrðra ekkert frá því sagt. Sjóníhverfingar og annað var til 1 skemtunar á fundinum. ★ ★ ★ I Ný bók komin út í “Björninn úr Bjarmalandi,” eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. — Bókin fjallar um þroskasögu Rússlands og aðra rás viðburð- anna í veraldarsögunni s. 1. 25 ár. Gefur óvilhalt og gott yfir- | lit yfir heimsmálin fram til síð- ! ustu tíma. Bókin er hart nær 200 bls. að 1 stærð. — Verðið er, saumuð í ' góðri kápu $2.50 — í bandi $3.25. — Og er það mjög sann- gjarnt, samfcvæmt núverandi ■ verðlagi á íslenzkum bókum. — j Pantanir sendist þil, The Colum- I bia Press Ltd., 695 Sargent Ave., I Winnipeg, Man., og Björnsson’s I Book Store, 702 Sargent Ave., og verður bókin send hvert sem vera ber. Burðargjald er lOc. n ★ » Kosningar fyrir fulltrúanefnd st. Heklu og Skuld, fara fram þann 12. feb. n. k. Eru þessi systkini í vali: Beck, J. Th. Bjarnason, G. M. Eydal, S. Gíslason, H. Halldórson, J. Isfeld, H. Jóhannson, R. Magnússon, V. Magnússon, A. Skaftfeld, H. ★ ★ . ★ Atvinna stendur til boða tveim mönn- um á búi sem rekur loðdýra- rækt. Islendingur á búið. Stöðug og góð vinna. Þeir sem sinna vildu þessu snúi sér sem fyrst til K. Oliver, Whittier Fur Farm, Kirkfield Park, Man. — Sími 63 612. ★ ★ ★ Leiðrétting 1 greininni “Straumhvörf”, sem birtist fyrir skömmu, hafa niðurlags orðin keyrst svo úr samræmi að tilefnið hverfur. — Þau áttu að vera svona: “Og hir. almáttuga þrælastétt, hlýðin og sundurþykk að vanda, glápir til skýja í von um náð og krafta- verk þar til hún loksins hrasar til samtaka á rústum hruninna halla. Á þeim rústum, fyr eða síðar, verður svo að byggja þá paradís, sem höfuðpneistar og farisear hins liðna hafa geymt í galdraheimi og gemsað um í þúsund aldir.” —P. B. ★ ★' ★ Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandaða og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ont. — Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handtæka. ★ ★ ★ Kaupi Neðanmálssögur “Heims- kringlu” og “Lögbergs”. Verða að vera heilar. Má ekki vanta titilblaðið. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg The Jon Sigurdsson Ohapter, I. O.D.E. will hold its Annual Meeting, Tuesday evening, Feb. 6th, at the home of Mrs. H. G. Niöholson, 557 Agnes St. ★ ★ ★ Point Roberts, Wash., 22.jan. 1945 Heiðraði ritstjóri: 1 greininni “Surgery Turns to Soap and Water”, sem birtist í 15. tölub. Heimsk. þ. á., hafa tvær setningar fallið úr eftir spurningunni “Hverjar urðu svo afileiðingarnar?, sem er í 3. dáiki 24. línu að neðan. Setningarn- ar eru þessar: “Meiri geðshrær- ing og vinglun, ef til vill dauði.” Vinsamlegast, Árni S. Mýrdal ★ ★ * Framvegis veiður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. ★ ★ ★ Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thórsteinn J. Pálsson, Hecla, Man. M. Thordarson, Blaine, Wash. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. 1 Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. T. Böðvarsson, Geysir, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood, Calií. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. * ★ ★ Hhe Junior Ladies Aid of the First Luitheran Chureh, Vic- tor St., willhold a meeting in t'he Church Parlors on Tuesday aft- ernoon, February 6, at 2.30 p.m. H ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. • Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. ★ ★ ★ Messur í Nýja-íslandi 4. febr. — Riverton, ensk mess kl. 2 e. h. 11. febr. — Árborg, ensk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Þeir sem hafa Heimskringlu til lausasölu á Islandi, eru nafngreindir á öðrum stað hér > blaðinu. LESIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið Látið kassa í KælLskápinn WvmoLa Æ GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers ot SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudaga&kólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Nómsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er Islendingum kærkomin jólagjöf. í bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg * • * Heimskringla á Islandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. IJr. Guðmundsson er gjaldkeri hja Grænmetisverzlun ríkisins, og þessvegna mjög handhægl fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. Skáldið Robert Louis Steven- son var eitt sinn látinn í skamm- arkrókinn fyrir einhverja smá- vægilega yfirsjón, er hann var sex ára gamall. Þegar barn- fóstran kom til að leysa hann úr prísundinni, hváslaði Stevenson litli: “Uss, uss, efeki að ónóða mig; eg er að segja sjálfum mér sögu.” HUNANGSFLUGUR, eftir Guttorm J. Guttormsson. Kostar aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú í Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG j ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck * University Station, L Grand Forks, North Dakota ‘ Allir Islendingar í Ame- * ríku ættu að heyra tii l Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir | Tímarit félagsins ókeypis) ! $1.00, sendist fjármálarit- ; .ara Guðmann Levy, 251 { Furby St., Winnipeg, Man. 5 Hársnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small suite furniture and household articles of all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. HOUSEHOLDERS —ATTENTION— We have most of the popular brands of coal in stock at present, but we cannot guarantee that we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you better. • MCi^URDYQUPPLYi^O.Ltd. V^FBUILDERS* SUPPLIES ^>and COAL Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.