Heimskringla - 08.08.1945, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.08.1945, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. ÁGÚST 1945 Kirkjuþingið að Árborg (Fundargerð) Hið 23. þing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga í Norð- ur-Ameríku var haldið í Sam- bandskirkjunni í Árborg, dag- ana 29. júní — 2. júlí 1945. — Þingið byrjaði kl. 7.30 föstu- dagskveldið, 29. júní, með guðs- þjónustu fluttri af séra Eyjólfi J. Melan. Sálmarnir nr. 637 og 643 voru sungnir, og séra Eyjólf- ur ávarpaði söfnuðinn nokkrum hvatningarorðum. Að guðsþjónustunni lokinni steig forsietinn í stólinn og flutti sitt forseta ávarp. Hann mint- ist starfs hins síðasta árs og á- rangurs þess. Örðugleika mint- ist hann einnig, og þar á meðal hve prestar kirkjufélagsins væru orðnir fáir. Bráð nauðsyn sagði hann, væri að fjölga prestum kirkjufélagsins ef að vel ætti að fara. Hann hafði góða von um að fá ungan mann til að læra til prests, og að öðru leyti væri framtíðin björt, þrátt fyrir ýmsa örðugleika, og mættu allir, sem vilja vorum kirkjumálum vel, og þeirri stefnu sem við fylgj- um, hafa góðar vonir um hina komandi tíð. Hann taldi upp mörg vinabréf sem honum hafði borist á árinu, og lýsti þeim sem einu dæmi þess, að árangur starfsins, sem við værum að vinna væri miklu meiri en við gerum okkur vanalega grein fyr- ir. Að endingu mælti hann nokk- ur vingjarnleg orð til hinna góðu gesta, sem frá Islandi voru og sem sátu þingið, próf. Ás- mundar Guðmundssonar og cand. t'heol. Péturs Sigurgeirs- sonar. Hann bauð þá báða vel- komna og þakkaði þeim komu þeirra á þing okkar, og þann heiður sem þeir sýndu okkur með návist sinni. Þingheimur tók undir með miklu lófaklappi. Forseti kvaddi þá þingið til starfa, og útnefndu kjörbréfa- nefnd. Settir voru í þá nefnd B. E. Johnson Sveinn Thorvaldson J. O. Björnsson Þá varð fundarhlé á meðan að kjörbréfanefndin tók til starfs. Að fáeinum mínútum liðnum, setti forsetinn fund aftur, og kjörbréfanefndin bar fram skýr- slu sínt, yfir þá sem mætt höfðu á þinginu, sem prestar, stjórnarnefndarmenn, fulltrúar og gestir. Vegna óhagstæðrar tíðar, rigningar og erfiðra vega, var þingið ekki eins vel sótt og vonast var að það yrði, og frá nokkrum stöðum voru engir fulltrúar mættir. En nöfn þeirra sem nefndin bar fram voru á þessa leið: Prestar: Séra Eyjólfur J. Melan Séra Philip M. Pétursson Nefndarmenn: Hannes Péturson Sveinn Thorvaldson Bergthór E. Johnson Páll S. Pálsson Mrs. S. E. Björnsson Fulltrúar: Árborg — Guðm. O. Einarson, Sigurður Oddleifson. Árnes — Mrs. Guðrún John- son. Gimli — Árni Thordarson Oak Point — Mrs. Sigríður Árnason. Piney — Mrs. S. Lawson Riverton — Einar Johnson, Gísli Einarsson, Lawrence Joíhn- son. Wynyard — J. O. Björnsson. Winnipeg — Jón Ásgeirsson, Jakdb F. Krisitjánson, Stdfán Einarsson, Miss Elín Hall, Joch- um Ásgeirsson. Gestir — Próf. Ásmundur Guðmundsson (forseti prestafé- lagsins á Islandi, ritstjóri Kirkjuritsins og formaður guð- fræðideildar fslands). Cand. theol. Pétur Sigurgeirs- son (guðfræðinemi frá Islandi, sonur dr. Sigurgeirs Sigurðsson- ar, biskups yfir Islandi). Mr. Victor C. Knight, vara- forseti hins Unitara leikmanna- félags, fyrir Canada). Auk þessara nafngreindu gesta, voru gestir einnig frá Riv- erton og Árborg, og úr bygðun- um þar í kring, og konur sem sóttu kvennaþingið, sem haldið var sömu dagana og kirkjuiþing- ið. Forsetinn bauð alla fulltrúa og gesti velkomna á þingið og tók þegar til að útnefna í þing- nefndir, sem hér segir: Útnefningarnefnd: Stefán Einarsson Einar Johnson Árni Thórðarson Sigurður Oddleifsson Mrs. S. Lawson Fjármálanefnd: Sveinn Thorvaldson Jón Ásgeirsson Gísli Einarsson J. O. Björnsson Páll S. Pálsson Fræðslumálanefnd: B. E. Johnson Miss Elín Hall Mrs. S. E. Björnsson Séra E. J. Melan Séra P. M. Pétursson Tillögunefnd: Sv. Thorvaldson J. O. Björnsson Séra E. J. Melan Séra H. E. Johnson Séra P. M. Pétursson Útbreiðslumálanefnd: B. E. Johnson Laurence Johnson Gísli Einarsson G. O. Einarsson Séra Eyjólfur J. Melan Útnefningu í ungmennamála- nefnd lagði forseti yfir til næsta þingfundar. Séra E. J. Melan lagði til að kvennþingið verði biðið að út- nefna þrjár konur í ungmenna- málanefndina, og að aðalþingið útnefni aðra tvo. J. O. Björns- son studdi tillöguna og hiún var samþykt. Séra Eyjólfur J. Melan gerði þá tillögu um að öllum gestum verði gefið fult málfrelsi á öll- um þingum og þar að auki til- löguréttur. J. O. Björnsson studdi þessa tillögu og hún var samþykt eftir eina eða tvær at- hugasemdir um tillögurétt ann- ara en réttkjörnra fulltrúa. Þinginu var þá frestað til næsta dags (laugardags, 20. júní) kl. 1.30, en nefndir þær sem settar höfðu verið, ættu að mæta kl. 9 um morguninn og semja álit sín og tillögur. Þá var fluttur fyrirlestur sem auglýstur hafði verið. Forset- inn lýsti því yfir við fundarslit, að einn gestanna hafði góðfús- lega lofast til að flytja erindi á þessu fyrsta kvöldi þingsins, og lýsti ánægju sinni yfir því að mega kalla á hann til að ávarpa söfnuðinn. Hann mintist komu föður ræðumannsins, í fyrra, og hve honum var fagnað af öllum sem fengu að sjá hann og kynn- ast honum. Síðan steig cand. theol. Pétur Sigurgeirsson í stól- inn og tók til máls. Hann flutti sköruglega ræðu sem var mjög vel tekið. Meðal annars í ræð- unni, lýsti hann háskóla ís- lands og hvernig stúdentunum hefir tekist að hjálpa að koma upp háskólabyggingu, þegar mest reið á að fá meira húspláss, auk þess, sem þegar var komið. Hann fór einnig nokkrum hríf- andi orðum um hina björtu framtíð sem lægi framundan í menta og andlegu lífi heima- þjóðarinnar. Að fyrirlestrinum loknum þakkaði söfnuðurinn xæðumann- inum fyrir ágæta ræðu, með því að rísa úr sætum sínum, með miklu lófaklappi. Forsetinn þakkaði honum einnig með nokkrum vel völdum og viðeig- andi orðum. Þá var fundi frestað til næsta dags, og gengu menn heim til sín, glaðir í hjarta, eftir ágæta kvöldstund, þrátt fyrir rigningu og óvanalega mikinn kvöldsvala. Annar þingfundur var- settur kl. 2.15 laugardaginn 30. júní, eftir að þingfulltrúar, bæði aðal- þings og kvennaþings, höfðu neytt á g æ t s miðdegisverðar að heimili Mr. og Mrs. Björnsson en sem var framreiddur af kven- félagskonum safnaðarins í Ár-* borg. Á hverjum degi, á meðan að á þinginu stóð, fengu allir þingmenn og konur að ganga inn og út á heimili þeirra lækn- ishjóna, eins og heima hjá sér. Þar voru allar máltíðir bornar fram, og átti það alt mikinn þátt John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes. Leland Hotel, Winnipeg TTmboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta This series of advertisements is taken from the booklet “Baok to Civil Life”, published by and available on request to the Depart- ment of Veterans’ Affairs, Commercial Building, Winnipeg. Clip and file for reference. NO. 2 — PERSONAL EQUIPMENT Personnel wiU be permitted to keep their uniform and personal necessaries. Rifles, respirators and equipment will not be kept. CLOTHING ALLOWANCE All ranks retired or discharged subsequent to August 1, 1944, will receive a clothing allowance of S 100.00 to help purchase civilian clothing. This allowance is not payable if retirement or discharge is for reason of misconduct. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD125 Z>il Fullkomnar ánægju Vefjið Sígarettur yöar úr OGDEN'S FINE CUT eða reykið OGDEN'S CUT PLUG í pípu. í því að gera þingið skemtilegt og ánægjulegt. Virtu allir þing- menn og gestir það mikils. Fundargerningur fyrsta fund- ar var lesinn og samlþyktur áns breytinga, samkvæmt tillögu séra Eyjólfs J. Melan og Sveins Thorvaldson. Þá kom Sveinn Thorvaldson fram og lýsti ferð sinni austur á fund stjórnarnefndar American Unitarian Association, í maí mánuði. Snemma í vor hafði Mr. Thorvaldson verið gerður að vara-forseta Unitara félags- ins fyrir Canada, og er þess- vegna málsvari Unitara félags- ins í Canada, og tekur við, í þeirri stöðu, af Mr. Frank S. Sy- mons í Montreal. Mr. Thorvald- son flutti kveðju til þingsins og kirkjujfélagsins frá Dr. Fred- erick M. Eliot, forseta Unitara félagsins. Vegna ferðabanns í Bandaríkjunum, og banns á stór- um eða fjölmennum þingfund- um, var árlegu þingi Unitara félagsins frestað þetta ár, en í stað þess, aðeins stjórnarnefnd- ar (Board of Directors) fundur. Mr. Thorvaldson lýsti starfsemi Unitara félagsins út á við og hve víðtækt það starf er. Margir háttstandandi menn tilheyra fé- laginu og eru starfandi í því eins og t. d. Senator Burton, sem er Moderator félagsins. Hann lýsti aðal skrifstofu byggingu félags- ins, sem er veglegt hús. Hún er sexlyft, og er á einu aðal stræta Boston borgar, á Beacon Street. Á einu gólfi er lítil kapella sem helguð er útbreiðslustarfsemi einnar deildar félagsins, “The Church of the Larger Fellow- ship”. 1 kapellunni fara fram guðsþjónustur á virkum dögum og flytur presturinn sem er for- maður “The Church of the Larg- er Fellowship”, Dr. Albert C. Dieffenbach, ræður sem eru síð- an gefnar út og sendar til allra sem hallast að frjálstrúar skoð- unum, en sem búa þar sem eng- ar frjálstrúar kirkjur þekkjast. Kapellan táknar hin víkkandi frjálstrúar áhrif út um heim, og guðsþjónustur hennar eru allar helgaðar því útbreiðslustarfi. Kirkjur vorar og söfnuðir eru einn lítill partur í því miklá brautryðjenda starfi á andlega sviðinu, sem verið er að vinna. Á oss hvílir þess vegna mikil á- þyrgð. Að skýrslu sinni lokinni, var Mr; Thorvaldson þakkað með lófaklappi. Framh. KORNS0LU LEIÐBEININGAR Umboðsmaður okkar getur leiðbeint þér um sölu á korntegundum sam- kvæmt lögum, og eins um aðrar búnaðarreglugerðir. £ $ f 1 R fi t 111. FEDERDL GRRIIl LIRIITED MIKIL VELVILD BANDA- RIKJASTJÓRNAR í GARÐ ÍSLENDINGA Frásögn Thor Thors sendiherra Inngangur Við komum hingað heim laug- ardaginn 23. júní að morgni, eftir mjög fljóta ferð og þægi- lega frá Wasbington. — Við vor- um aðeins 8 klst. í loftinu yfir hafið og vorum 10 íslendingar alls í flugvélinni, en er við kom- um til Keflavíkur, biðu þar aðr- ir 10, sem héldu áfram til Stokk- hólms. Svona eru nú samgöng- urnar orðnar. Eg minnist þess, að er eg kom síðast heim fyrir 3 árum, mun eg hafa verið fyrsti Islendingurinn sem flaug á milli heimsálfanna, en nú er þetta orðið daglegur viðburður, og ekki tekur lengri tíma að fara flugleiðis til Vestur- heims en bílferð frá Reykjavík til Akureyrar tekur venjulega. Eg mun dvelja hér um rúman mánaðartíma, en kona mín og börn munu verða hér um 2ja mánaða skeið. Það er indælt að vera kominn heim. Okkur bregður mikið við að koma hingað í hið svala lofts- lag eftir hitana í Washington, sem eru nú með versta móti, 35— 40 stig daglega og rakinn eftir því. Það er hreinasta unun að anda að sér hinu tæra lofti hér. Lok Evrópustyrjaldarinnar Það var að vísu mikill fögn- uður hjá Bandaríkjastþjóðinni, er Þjóðverjar gáfust skilyrðis- laust upp. En engin hátíðahöld fóru þó fram, þar sem öllum var Ijóst, að hér var aðeins áfanga náð á leiðinni til fullkomins sig- urs yfir fasistaríkjunum. — Tru- man forseti flutti þjóðinni boð- skapinn um uppgjöf Þjóðverja, en forsetinn hvatti þjóðina til að leggja alt fram unz endaleg- um sigri væri náð. — Hann sagði að kjörorðið væri áfram: “Vinna — vinna — vinna”. Bandaríkja- menn eru staðráðnir í að halda áfram sókn sinni og spara hvorki mannslíf né fjármuni fyr en japanska fasistaríkið er endan- lega og varanlega þurkað út. í því sambandi má geta þess, að kostnaður Bandaríkjanna af ó- friðnum hefir numið, samkvæmt nýlegum tölum, 275 biljónum dollara, en það er nægilegt til þess að byggja 9 sinnum aftur alla vegi í Bandaríkjunum. —- Styrjöldin við Japani er eigi að- eins hernaður, heldur einnig barátta lýðræðisins í heiminum gegn einræði og undirokun fjöldans.—Ekkert orð er Banda- ríkjamönnum eðlilegra, tamara og hjartfólgnara en frelsi, og frelsisþráin er og verður einlæg- asti og sterkasti þátturinn í lyndiseinkunn hvers Banda- ríkjamanns og aðal einkenni þjóðarinnar í heild. Þetta er skiljanlegt, þegar þess er gætt, að í Bandaríkjunum býr sam- safn allra þjóða heimsins, fólk, sem þangað hefir farið í frelsis- leit og flest hefir fundið frelsið. Bandaríkin hafa með þessu fólki bygt upp ríkasta og að mörgu leyti farsælasta þjóðfélag ver- aldarinnar og þar með sannað, að bandalag þjóða þarf ekki að vera neitt fjarlæg hugsjón, ef þjóðirnar ná að kynnast hver annari og auka friðsamlegt sam- starf og viðskifti. Enda þótt Bandaríkin eigi ; ennlþá í hryllilegri styrjöld, hef- ir þó sigurinn í Evrópu breytt viðhorfinu að ýmsu leyti og snýr þetta einnig að okkur Islending- um. Lok Evrópustyrjaldarinn- ar þýddi fyrir Islendinga fyrst og fremst það, að hafið var nú frjálst til friðsamlegra ferða. Stríðsmenn íslands — sjómenn- irnir — gátu nú farið óáreittir leiðar sinnar og Island þurft* 1 ekki að fórna fleiri mannslífum i þágu sigUrsins. Við það, Brezku herskipin Barham, Queen Elizabeth og Resolution.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.