Heimskringla - 29.08.1945, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.08.1945, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. ÁGÚST 1945 (StofnuO lSSt) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er S3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 WINNIPEG, 29. ÁGÚST 1945 Ofmikið vald Hundar í bæjum lifa óeðlilegu lífi og verða að óargadýrum. — Hvað skildi það lengi viðgang- ast, í fimtu stærstu borg þessa lands, að ekki sé hægt að ganga um göturnar fyrir þessum hunda-faraldri? * ★ ★ 1 blöðum í Austur-Canada, er nú rifist um það, hverjum eigi ins, auk allmargra bréfafélaga, sem búsettir eru utan Reykja- víkur, og eru í þeim hóp nokkrir íslenzkir fræði- og vísindamenn vestan hafs. Hafa starfsbræður þeirra heima á ættjörðinni sýnt þeim bæði vinsmd og sóma með kosning þeirra. Hin mörgu og merkilegu vís- indarit, sem félagið hefir gefið út að greiða barnameðlagið frá sam-1 um íslenzk efni og eftir íslenzka Ein afleiðing af uppgötvun atóm-sprengjunnar, er sú, að hún gefur tveim stórþjóðum ótakmarkað vald í heiminum. Ef á reyndi geta þær sagt hverri þjóð sem er, stórri eða smárri, að sitja og standa eins og þær vilja. Það sem komið hefir fyrir Japan, getur hent hvert annað land, sem er, jafnvel Rússland. Eina líknin er, að þetta vopn er í höndum Bandaríkjaþjóðarinnar og hinnar brezku. Um leið og þær urðu áskynja þess hver eyði- legging var Iþví samfara, þröngvuðu þær Jöpum til að hætta stríðinu, áður en til afleiðinganna kæmi og virtist Iþað meira áhugamál, en Jöpum sjálfum, sem mest áttu í húfi. En getur þetta lengi haldist? Það er ilt, bæði fyrir hugsunar- hátt þjóðanna, sem með valdið fara og hinar, sem yfir höfði sér eiga vopnið. Það eflir ekki bræðraþelið, að vita af því og hvað af því getur hlotist. Það er ekki eðlilegt, að því er þekkingu áhrærir, að uppgötvun sem þessari verði lengi haldið leyndri. Líkindin eru miklu fremur hitt, að þess verði skamt að bíða, að enhverjir aðrir verði til að komast yfir leyndardóminn, eða uppgötva eitthvað í stað hans, sem svipað væri, eða jafnvel enn stórfengkgra. Við flestum vísinda-uppgötvunum, sem áður hafa verið gerðar, og sem að eyðileggingu hafa miðað, hefir ávalt eitthvert mótvopn verið fundið, sem dregið ihefir úr eyðileggingunni, ef ekki algerlega stöðvað hana. Þetta átti sér stað meðan flytja þurfti hlutinn að á sjó eða landi. En sú vörn hefir dvínað eða horfið, síðan menn fóru að gera loftveginn að skeiðvangi sínum, eða tóku upp á því að ferðast neðansjávar. Nú er aðeins um að tefla, hvorir komist yfir sterkari eyðileggingar áhöld. Það er ekki mjnsta von um, að eyðileggingarvopn þetta verði ekki notað, ef það verður útbreitt, þegar tvær þjóðir eða fleiri þykjast eiga sakir að jafna hver við aðra. Og háalvarlegra væri ekkert, en ef annað eins kæmi fyrir. Notkun slíks eyðileggingar- vopns verður með einhverjum ráðum að banna áður mikið lengra fer. Hættan af notkun þessa vopns í höndum Bandaríkjanna og Breta, er minni meðan það ekki útbreiðist. En þess má trauðla vænta af ýmsum öðrum þjóðum. En það er stórkostlegt til þess að vita, að eyðileggingar vopn skuli vera fundið til þess, að lama hvað öfluga óvinaþjóð, sem er, ef ekki gersigra hana, á einni klukkustund. fyrir það eitt að verða fyrri til. Það eru ólíkindin, að Bandaríkin og Bretar verði til lengdar einir handhafar þessa vopns, sem gerir útlitið svo ægilegt. bandsstjórninni. Quebec-ingar vilja að styrkurinn sé greiddur föður barnsins, en sambands- stjórnin greiðir hann móður þess. Ný tillaga frá Ontario er, að styrkurinn skuli greiddur barninu. Þetta virðist nú litlu máli skifta, en þó þessi síðasta tillaga sé ekki sem verst, er það við hana að athuga, að ef tekjur foreldranna eru yfir ákveðna fjárhæð, t. d. 2500 dali á ári, verður barnið að greiða sam- bandsstjórninni allan skattinn til baka, sem sárari vonbrigði verða því, en foreldrunum. VÍSINDAFÉLAG ISLENDINGA Eftir próf. Richard Beck LEIGULÁNINU LOKIÐ Bandaríkin ein, að fæða allan heiminn. Sumum Evrópu þjóð- Truman forseti lýsti yfir 21. unum, eins og Austurríki, Þýzka ág. að allri aðstoð til Bandaþjóð- land og Belgíu munu þau þó anna, sem veitt hefir verið á verða að leggja ríflega til leiguláns-skilmálum, sé lokið. j komandi vetri, því þar er horfst Vörurnar sem Bandaríkin hafa í augu við halláeri, en Bretland þannig látlð af hendi rakna, °g Rússland hafa nóg með sig. nema alls $39,000,000,000. Vörum þessum hefir ekki öll um verið útbýtt ennþá sem nema alt að $4,000,000,000 eru enn fyrirliggjandi víðsvegar hjá Bandaþjóðunum. Þær verða ekki aftur fluttar heim. Mikið af þeim var ætlað Frökkum. En skilmálarnir voru þeir, að greitt yrði sem svarar 20% fyrir þær út í hönd, ef þegn- * ar væru eftir stríð. Þó samningar þessir séu úr sögunni, geta Bandaríkin auðvit- að lánað hvaða þjóð sem er, alt sem þau vilja. Leiguláns samningarnir náðu mest til þassara landa: Bret- lands, Rússlands, Kína, Frakk- lands, Belgíu og Hollands. Þessar miklu vörubirgðir (um 40 bilj. dala virði) lögðu Banda- ríkin til, sem nokkurs konar auka atriði í stríðinu. Það kennir óánægju í mörgum blöðum út af því að leiguláninu Birgðir var ekki haldið áfram. Bandarík- ' in eru auðug, en er þeim láandi, eftir alt sem þau hafa lagt til af liði og hergögnum til að skakka leik þjóða, sem blint og vitlaust steypa sér út í hvert stríðið af öðru, þó þau ausi ekki í þann botnlausa hyl sem við það skap- ast, þar til Evrópu-þjóðirnar sjá sér fært að leggja út í annað stríð? Þau bera ekki ábyrgðina hvorki af byrjun þessa stríðs né annara. Á VÍÐAVANGI Utan af götunni bárust óhljóð- in inn í hús og margir þyrptust út til að sjá, hvað um væri að Hávaðinn stafaði ekki af vera. vagnskrölti eins og oft á sér stað, Er það . heldur af hundgá eins og hún var auðvitað ekki nema dropi í ámu, I stundum verst, er verið var að borið saman við aðalstarfið, að j reka fé í réttir heima. Fjórir heyja stríðið í Evrópu að jöfnu hundar héldu uppi söngnum á- líklega við hverja eina þjóð þar kaft utan um tvö börn, dreng og á Kyrrahafinu öllum Banda-1 og stúlku, á að giska þriggja ára þjóðunum fremur. Þau studdu gömul. En uppyfir gelt hund- allar Bandaþjóðirnar í þeirra anna skar sig öðru hvoru ótta- eigin hernaðar-rekstri, en engin og angistarvein barnanna. — þjóð þau. Þessu hélt áfram þar til fullorðn- Það verður að sjálfsögðu til- ir komu að og tvístruðu þessum finnanlegt Bandaþjóðunum, að vargahópi, sem sífelt var að gera Ieigulánunum er lokið og Ev- sig nærgöngulari börnunum og rópu þjóðunum öllum. En það á hefðu eflaust bitið þau, ef ekki alt sín takmörk og eins það fyrir gert þau utan við sig af hræðslu. Vart mun um það deilt, að það sé góð þjóðrækni að fylgjast sem bezt með menningarlegum straumum og störfum heima á ættjörðinni; slíkur áhugi gefur hollum þjóðarmetnaði byr undir vængi og glöggvar manni skiln- inginn á þeim andlegu verðmæt- um, sem hann hefir að erfðum fengið. Ein af þeim menningarstofn- unum íslenzkum, sem fólki vora í landi hér mun tiltölulega lítið kunnug, er Vísindafélag Islend- inga, enda hefir það unnið starf sitt í kyrþey, eins og títt er um fræðilega og vísindalega starf- semi, og samanstendur auk þess aðeins af fáum mönnum. Eigi að síður hefir það int af hendi mikið og merkilegt verk með út- gáfu fjölda vísndarita á þeim irúma aldarfjórðungi, sem það hefir verið starfandi; en það var stofnað 1. des. 1918 og átti því 25 ára afmæli fyrir tveim árum síðan. Það var dr. phil. Ágúst H. Bjarnason prófessor, sem átti frumkvæðið að stofnun Vísinda- félagsins, og sagðist honum svo frá stofnun þess, stefnu og störf- um, í viðtali við vikublaðið Vísi í tilefni af aldarfjórðungsafmæli félagsins: “Haustið 1918 fékk eg Sigurð Nordal prófessor í lið með mér til að stofna til fundar innan Há- skólans til umræðna um stofnun Vísindafélags Islands. vísindamenn á höfuðmálum Norðurálfunnar, bera því órækt vitni, að það hefir þegar í ríkum mæli náð þeim tilgangi sínum, að veita slíkum mönnum íslenzk- um tækifæri til að gefa út rit sín heimafyrir á erlendum málum. Höfundaskráin ber það einnig með sér, að hinir færustu menn íslenzkir í sínum vísindagrein- um eiga hér hlut að máli. Þá hafa tveir útlendir menn skrifað rit um íslenzk efni, sem félagið hefir gefið út. En Vísindafélagið hefir eigi aðeins unnið hið merkasta og þarfasta verk í þágu íslenzkra vísinda með útgáfu hinna mörgj rita sinna; það hefir einnig drjúgum glætt vísindalegan á- huga á Islandi með reglulegum fundarhöldum sínum yfir vetrar- mánuði ársins, en á fundunum hafa jafnaðarlega verið flutt eitt eða fleiri erindi um ýms fræði- leg eða vísindaleg efni. Þarf eigi annað en renna augum yfir hina prentuðu útdrætti úr fundar- gerðunum til þess að sannfær- ast um, hve merkilegt safn er- inda um íslenzk fræði og vísnidi það er orðið, sem flutt hafa verið á fundum félagsins. Eins og fyr er nefnt gaf Vís- indafélagið út sérstakt rit í til- efni af 25 ára afmælinu (Grein- ar, II, 2), og er það mikið að stærð, 224 bls. í stóru broti, vandað og innihaldsríkt að sama skapi, eins og sæmir hinum virðulega félagsskap, sem að því stendur. En í ritinu eru þessar ritgerð- ir: “Orsakasamhengið” eftir próf. Ágúst H. Bjarnason; “Um þjóðhöfðingjavald nokkurra lýð- ræðisríkja” eftir Th. B. Líndal hæstaréttairmálaflutningsmann; “Um almenningsrafveitur” eftir Steingrím Jónsson rafmagns-, stjóra; um nýíslenzkan orða- forða frá indógermönskum tím- um (á þýzku) eftir dr. phil. Alex- ander Jóhannesson prófessor; um hvítu blóðkornin í Islend- ingum (einnig á þýzku) eftir læknana Jón Steffensen prófess- or og Theodór Skúlason; um Hallgrím Pétursson, hið mikla trúarskáld (á ensku) eftir dr. svigrúm, sem hann þarfnast til þess að láta ýmislegt þarft, nýti- legt og gott af sér leiða, ef hann brestur ekki þekkingu, tækni og góðan vilja til þessa. En þá kynni einhver að lokum að vilja spyrja: Hví og að hve miklu er maðurinn ábyrgur gerða sinna? Þessu er í irauninni fljótsvar- að. 1 fyrsta lagi hefir hann nokkurri eigin orku og eigin vilja yfir að ráða, er hann getur andæft með utan að komandi á- hrifum og framkvæmt með það, sem hann hefir tök á og á krafta til. Hann finnur eins og skáldið segir “hitann í sjálfum sér og sjálfs sín kraft til að standa á mót.” I öðru lagi velur hann sjálfur sjónarmið þau og mark- mið, er hann kýs að fara eftir og safna að í lífi sínu og starfi. í þriðja lagi ræður hann nokkurn veginn sjálfur, ef hann hefst handa upp á eigin býti, hvaða ráðum hann ræður, hvaða leiðir hann fer og hvaða tækjum hann beitir. Hver ætti þá frekar að bera ábyrgð gerða hans en sjálf- ur hann? — Hann er orðinn sjálfstæð, viti borin vera. Og hafi hann náð nægilegum sið- ferðilegum og andlegum þroska, ætti hann að vera orðinn þess megnugur að leiða sjálfan sig og sjá sjálfum sér siðferðilega og andlega farborða. Og sé þá eitt- hvað verulegt í manninn spunn- ið, getur hann gerst höfundur nýrra fjárhagslegra, menning- arlegra, siðferðilegra og and- legra verðmæta eða þá braut- ryðjandi þeirra með Jífi sínu og starfi. En — ultra vires nemo obligatur — enginn er ábyrgur um orku fram!” Þetta vandaða og efnismikla afmælisrit Vísindafélags Islend- inga, sem og rit þau, er það hef- ir gefið út, og fyrirlestrahöldin á fundum þess, starfsemi þess öll, í einu orði sagt, ber því fag- urt vitni, að ísland á nú orðið fjölmennum hóp fræði- og vís- indamanna á að skipa í mörgum greinum. Og sérstakt fagnaðar efni er það, að sá hópur manna fer stöðugt vaxandi og færir jafnframt út landnám sitt í heimi vísindanna. ‘AUSTAN TóRUR’ Bók eftir Jón Pálsson fræðaþul og þjóðkunnan af ýmsu sem hann hefir áður ritað. En þessi bók hans byrjar æfisögum af þremur mönnum, Brandur í Roðgúl og af þeim feðgum Kolbeini í Ranakoti og theol. Magnús Jónsson prófessor-; Þorleifi syni hans á Háeyri. tvær ritgerðir á ensku eftir Árna Á fundinum mættu 10 manns Friðriksson fiskifræðing um efni og var einróma samþykt aðj^r hans vísindagrein; um jarð- stofna félagið. Hefir það lifað síðan og starfað d kyTþey. Það hefir þegar gefið út 26 stærri vísindarit, eitt bindi greina og upphaf að öðru bindi með grein- um, ásamt afmælisriti, sem nú er í prentun. Ennfremur hefir félagið gefið þrisvar út skýrslur, sem ná yfir árin 1918—1930, 1931—32 og 1933—34. Fyrir okkur, sem að stofnun félagsins stóðum, vakti það fyrst fræði Vestmannaeyja (á þýzku) eftir dr. Trausta Einarsson jarð- fræðing; og um kalzíum og fos- Brandur í Roðgúl er mikill hagleiks og hæfileikamaður og var þrígiftur. Og niðja hans getið. Síðasta kona Brands er Gróa Bjprnadóttir sem lifir síðast í fór íslenzkra mjólkurkúa (einn- gkkjudómi í elli sinni, fyrst hjá ig á þýzku) eftir dr. phil. Sigurð Pétursson. Kennir hér því margra grasa og þeirra kjarngóðra, því að all- ar eru ritgerðir þessar hinar og fremst að veita íslenzkum vís- j enda þótt sumar þeirra eigi indamönnum tækifæri til þess að I meira erindi til sérfræðinga dóttir sinni og manni hennar og fór þangað með eignir sínar og afhendir þeim þær. En svo deyr dóttir hennar. En til aukins réttar fyrir dótturbörn fróðlegustu, hver á sína vísu, | sjn gerir hún enga kröfu í dánar- fræðimannlegar í bezta lagi, semj búið Qg er þá mjög orðin elli- vænta mætti, og læsilegar vel,lhrum og eignalaus. Svo hún leitar þá til hrepp- gefa rit sín út hér á landi á er- lendum málum. Alt til stofunar Vísindafélags- einna saman heldur en aðrar þeirra. Prýðilega samin og sérstak- ins urðu íslenzkir vísindamenn lega vekjandi til umhugsunar er að leita út fyrir landsteinana ritgerð Ágústs prófessors um or- með skrif sín og það fanst okkur sakasamhengið, enda fjallar hún ekki geta gengið lengur, enda Um efni, sem allir þeir hljóta að ekki vansalaust. i láta sig varða, er nokkuð veru- Það sem vakti í öðru lagi fyrir lega hugsa um mannlífið og til- okkur með stofnun Vísindafé■' gang þess, en fljóta ekki “sof- lagsins var það, að þetta sama áv, andi að feigðarósi”. Rekur höf- stjórans um framfærslueyirir en hann synjar kröfu hennar. Og þá fer hún til prófastsins og bið- ur hann að veita máli sínu fylgi. En sá guðsmaður sagðist ekki mundi gera það nema að sýslu- maðurinn gæfi-orð þar til. Þetta er gott sýnishorn af mannúðarhneigð í kirkjuvalda kristninni og bendir — ásamt mörgu öðru — hvað kirkjuvalda kristnin hafði lítið lært og skilið varð Island sjálfstætt og full-'undur skoðanir heimspekinga á af mannúðar og kærleiks kenn- valda ríki, og í þriðja lagi af því, orsakasamihenginu að fornu og að þá voru 800 ár liðin frá því nýju og lýkur máli sínu með ritöld hófst á Islandi. En upp- j þessum orðum: haf ritaldar á íslandi verður að “Eg þykist nú hafa fært nokk- telja það, er Hafliði Másson lét ^ ur rök að því, að orsakasam- færa lög í letur veturinn 1118.” Tíu félagsmenn rituðu undir stofnskrá þess, en á aldarfjórð- hengið sé bæði miklu sveigjan- legra og margbreytilegra en menn áður hafa haldið það veraJ hjá mörgum ungsafmælinu voru þeir 33 tals- 0g að það gefi manninum alt það hún sé þó ingum Krists. Það sýnist að embættið og valdið yfir fólkinu, með föstu táknrænu formi væri öll kristnin til kirkjuvaldsins. Og þó hafa prestarnir látist standa á öndinni yfir því. Hvaða andúð að kirkjan eigi að mæta - eins góð (!!) og það aðeins hefir gleymst að athuga hvað mikið að kirkjuvalda kristnina skorti til að vera kristin í verkunum. En þessi Gróa Bjarnadóttir leitaði síðast til sýslumannsins. En 'hverja áheyrn að hún hafi fengið þar er ekki getið. En höfundurinn bara spyr: “Ef dygðin verðskuldar slík laun, hvað mun þá ódygðin eiga skil- ið?” Þettur Kolbeins í Ranakoti er dálítið blandaður þjóðsagnablæ að sumu leyti. Sem gæti hafa verið grafið upp úr gleymsku vegna þess að hann er faðir hins þjóðkunna mikilmennis Þorleifs á Háeyri. Um Kolbein þann hefir það sannast að vera að ætt og upp- runa úr Aðaldal í Þingeyjar- sýslu. Þó hann eyddi mestri æíi sinni nærri syðst í Árnessýslu. En langmerkastur er þáttur Þorleifs á Háeyri, því hann sýn- ir: 1. Hvaða vitsmuna maður að Þorleifur hefir verið frá nátt- úrunnar hendi; 2. Hin frábæru hyggindi hans til auðsöfnunar upp úr allsleysi; 3. Hvað hann I er dásamlegur skipulagsmaður, hann er eins og hann hefði verið alinn upp við diplomatiskt skrif- stofukerfi þessi alólærði maður sem vildi styðja alþýðumentun. Einnig er þar uppskrift af dánarbúi Þorleifs. Og var það vel gert að birta þá skýrslu og munu margir fleiri en Árnesing- ar hafa gaman af að lesa það. En bezta sönnunin fyrir hæfi- leikum Þorleifs er gjafabréf hans og skipulags skráin fyrir því til búnaðar framfara í Stokkseyrarhrepp. Hvað lang- sýnn hagfræðingur hann hefir verið, og hvað hann hefir verið viss um að stofnun sjóða væri nauðsynleg til framtíðar fram- fara, sem Iþá var nálega óþekt á Islandi. Einnig er niðja Þor- leifs getið. En um síðari part bókarinnar er ekki mikið að segja. Það eru mest veður athuganir höfund- arins sjálfs af því víðáttumikla útsýni til veðurs sem hans heimahagar veittu honum. En sýnir frábæra athyglisgáfu hans og til þess notar hann einnig hátta bréyting fugla, dýra, fiska, eftir veðurfari og litabreyting málma eftir veðri. Guðni Jónsson undirbjó til prentunar og jók við skýringum. S. DÁNARMINNING Af vangá hefir láðst að geta dánardægurs Filippusar Jóns- sonar. Hann andaðist í Calgary, Alta., þann 14. ágúst mánaðar 1941. Filippus var fæddur 30. nóvember árið 1880. Foreldrar hans voru Jón Dan- ielsson og Guðrún Runólfsdóttir hjón á Helluhrauni í Borgarhöfn, Austur Skaftafellsýslu. Árið 1905 flutti hann vestur um haf, þá 25 ára gamall, og tók sér bústað í Calgary, Alta., vann hann þar mest algenga vinnu um 11 ára skeið, flutti þá til Manitoba og dvaldi þar nokkur ár, flutti svo aftur til Calgary og ,vann þar á meðan heilsan leyfði, það sem eftir var æfinn- ar. Hann lætur eftir sig eina systir á lífi, frú Kristínu Ander- son, í Winnipeg, Man. S. Sigurðsson Góðar bækur Ieelandic Grammar, Text, Glos- sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi) _______________ $8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin) $2.50 (bandi) _______________ $3.25 Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi) __________ $1.50 Úr útlegð, J. S. frá Kaldbak, (óbundið) ______________ 2.00 (bandi) ________________ 2.75 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft) _ __________ $1.50 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.