Heimskringla - 30.10.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.10.1946, Blaðsíða 1
j «Ve recommend for j your approval our // BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Wmmpeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgi vVe recommend tor your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr LXI. ÁRGANGUR' WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 30. OKT. 1946 NÚMER 5. FRÉTTAYFIRUT OG UMSAGNIR Sækið um fjölskyldu- styrkinn Poreldrar sem börn eiga innan við 16 ára aldur, eru ámintir um það, af heilbrigðis- og velferðar- ráði landsstjórnarinnar í Can- ada, að senda sem fyrst inn um- sókn sína fyrir fjölskyldu-styrk- inn á árinu 1947. Það þurfa auðvitað ekki allir &ð þiggja fjölskyldustyrkinn. — Það hafa sumir ekki þegið hann, sem árstekjur hafa um $3,200 á ari; þeir hafa engan hag haft af því. En nú er tekjulöggjöfinni breytt þannig, að skatts verkur af styrknum krafist, svo þeir, s®m hann þiggja ekki, tapa á því. Eru $100 veittir með hverju karni innan við 16 ára aldur, þeim, sem hærri laun hafa en $3,200, og er tekjuskatturinn við það miðaður. Eyðublöð fyrir skattbeiðni fást á pósthúsum. Séu þau ekki komin til stjórnarinnar fyrir 1. janúar, tapast skatturinn fyrir íyrsta mánuð ársins. Að senda beiðnir ekki fyr en í desember, getur haft þær afleið- ingar, að skatturinn verði ekki greiddur fyrir janúarmánuð, því póstflutningar í desember, eru vanalega meiri en yfir er komist að koma fljótlega til skila. Beiðni um fjölskyldustyrkinn «tti því að sendast sem fyrst. Eyðublaðið skýrir frá hvert senda skal beiðnina. Ráðstefnu-fulltrúar Sameinuðu þjóðanna di’ekka friðarskál • Þótt fulltrúar öryggisráðs Bandaþjóðanna (General As- sembly) flyttu sig, (að líkindum dauðþreyttir éftir sína ^öngu þingsetu í París) í aðra heims- nlfu, eins og kunnugt er til New York með öll sín vandamál, þá er taeplega útlit fyrir, að það ætli blása mikið byrlegar fyrir þeim þar. Að vísu fór alt frið- samlega og hátíðlega á stað. Þinggestir lytu allir glösum sín- Um í dagverðarveizlu borgar- raðsins hinn fyrsta dag, og drukku skál friðarhugsjónarinn- ar °g eilífrar sameiningar, er ríkja skyldi um heim allan, og Lyrnes ríkisrit. snéri hinum víð - kunnu helgu orðum hins kristna hjúskapar sáttmála upp á þetta hátíðlega tækifæri: Þá, sem stríðið hefir sam- tengt, má friðurinn ekki sundur- skilja”. í byrjun ráðstefnunnar hélt Truman forseti hina virðuleg- ustu friðarræðu. En auðvitað leið ekki á löngu þar til skerpa fór í samræðun- Urn, því í byrjun mátti heita, eða síðastliðinn fimtudag, voru tvö mál lögð fyrir ráðstefnuna, er kveikja munu eilífan eld, þang- að til þeim verður ráðið til lykta, ~7 ^ef það verður þá nokkurn tíma.) Annað þeirra er Spánar- vandamálið — er aðalritari ör- yggisráðsins, Trygve Lie krafð- ist fyrir sína og Noregs hönd, að yrði á efnisskrá þingsins. Sagði hann að ráðstjórn Fi-ancos á Spáni, væri eilíft oánægju -— Qg ásteitingarefni sameinuðu þjóðarmanna. Hitt stórmálið er hið algilda -burðarvaUi, hið marg um tal- a a Veto Power”, er hinum Lmm Stórveldum (The Big Flve) var veitt, og hefir þótt misnotað, — og hefir staðið lnn 0gurlegasti styr milli full- trúanna, hvort það skuli aftur- kallað-afnumið -— eða eigi. í>essi tvö stórmál, ásamt 53 smærri, munu halda fullarúa- þingi þessu í New York all vel vakandi, þær 6 vikur sem það á að standa yfir. Frá Brazilíu Uppfyndingamaður einn í Brazilíu, þykist hafa fullkomnað I svo stóra Leðurblöku-vængi, að hver maður geti notað þá til ! flugs, og flogið eins og fuglarn- ir. Þessi snillingur, Amadeo Catao Lopes, er nú bara að líta sér eftir einihverjum, sem nægi- lega mikið áræði hefir til þess að fleygja sér ofan af útvarps- turni. Hið eina sem þarf að gera er að spenna á sig eins hestaafls motör-vél, helst á bakið, setja sig í flugstellingar og hoppa ofan af turninum. Fyrir stýri, á bara að nota stóru tána. Lopes þessi kveðst myndi taka'st þetta reynsluflug á hend- Mr. Eftir F. H. Berg Ekki þáði’ ’ann orðu sokkabandsins eftir að hafa borgið sóma landsins. Þetta sumum þykja firrur stórar, þegið hefðu gervi-prófesssórar. Aliskáld og aðrir listajöfrar, sem allar máls- og Ijóða kunna töfrar, tekið hefðu við með glöðu geði, og gefið bæði augu sín að veði. Hann var ekki eitt af heimsins börnum, sem elta hégómann á vegi förnum: Höfðingi af fornu bergi brotinn, bersögull og hiklaus — hvergi rotinn. Það mun sannast, þegar hinir gleymast, þá mun afrek Churchill’s lifa og geymast. Hinna munu minnast fremur fáir, flesta undra, hvað þeir voru smáir. Jóhann Hjörtur Pálsson stjórnarfarslegri afstöðu hvors ríkisins um sig. Rússland hefir komið í stað Þýzkalands sem ríkjandi stór- veldi á meginlandi Evrópu. Sviss, sem hafði lært að haga sér í sambúðinni við Þýzkaland, hverjar svo sem skoðanir þess og stefnur voru hvað Nazismann ur sjálfur, ef honum væri ekki j áhrærði, er nú að venja sig við, ílt í vinstri handleggnum, núna og læra að haga sér gagnvart sem stendur. stórveldinu, er sezt hefir að í nágrenni þess. Swiss er einnig ekki lítið áhugamál að fá Soviet- ríkin til að aðhyllast og sam- þykkja hina aldagömlu hlutleys- is stefnu landsins. Þeir hafa bók- staflega farið út af götu sinni til að þóknast Rússum í öllu, með það fyrir augum að hinu þriðja heimsstríði yrði hleypt af stokk- unum. En það eru sterkar líkur til þess, að Rússar myndu líða Sviss að vera hlutlausu, þótt eitt stríð- ið enn byrjaði, jafnvel þótt Svisslendingar hefðu ekki sýnt þeim slíka auðmýkt, sem raun hefir á orðið. Rússar vita það vel, hversu mikill hagur þýzkalandi var að því að Sviss væri hlutlaust þjóðríki, í síðasta stríði. Rússar klappa Svisslending- um góðlátlega á öxlina, til dæm- Yfirráð Atom-orkunnar Þrátt fyrir það, þótt Rússar hafi harðlega neitað að gangast inn á yfirráða-fyrirætlanir og ákvæði Ameríkumanna viðvikj- andi Atom-orkunni, hafa þeir, (Rússar) komið upp með tlllögu í tveimur liðum um yfirráð og meðferð á “Uranium”- námum í öllum löndum. Tillögur þessar bar Próf. S. P. Alexandros fram, og hljóði hún eða þær um það, að alþjóðleg skýrsla sé útbúin og lögð fram frá hverju landi um sig, er sýni nákvæmlega hversu mikið hefir verið grafið upp af Atom-hrá- efnum, og úr hvað miklu hefir verið unnið. Þetta lét nú nokkuð vel í eyr- um þegar það kom fyrst fram voru nefndarmenn himinlifandii. * . <• * . *. , , . . i i *■ .. u . « 0 . . is með þvi að styðja að þvi að glaðir yfir þvi að Soviet-menn I „ . , , Geneva verði að minsta kosti hofðu að lokum rofið þognina. En eftir að hafa athugað málið og gagnrýnt, kom varlega orðuð beiðni frá Bandaríkjunum um frekari skýringar. Það sem Bandaríkin spurðu þó samt sem áður ekki um var, hversvegna Soviet-menn gætu búist við að lönd þau, er Uranium framleiða létu uppi leyndarmál sín um vinnslu þessa efnis, þar sem Rússland sjálft neitar að aðhyll- ast þá hugmynd, að alþjóða um- sjón og rannssókn fari fram í þessum efnum. Jafnvel þótt tillaga Alex- androvs krefjist sundurliðaðrar skýrslu frá öllum Uranium-fram- leiðslu löndum, myndi fáir vera svo trúgjarnir hér, að búast við hárréttum tölum frá Soviet- námunum. Tengslin milli Rússlands og Svisslands í meira en aldarfjórðung hafa þessi þjóðríki, svo ólík að stærð, mannmergð og öllum aðstæðum ekki mælst við, eða haft nokkur ríkjasambönd eða mök hvort við bráðabirgða höfuðstöðvar Sam- einuðu þjóðanna. (U. N.). Það væri sannarlega ekki lít- ilsvirði fyrir Sviss, ef Geneva öðlaðist aftur sína fornu frægð. En Rússar bera þó sína eigin hagsmuni fyrir brjósti, að nokkru leyti, hvað það mál snertir. Sendlherraskifti milli Sviss og Sovét-Rússlands, eftir allan þennan langa tíma, fóru fram síðastl. september. Viðskifti milli landanna voru þó lagalega hafin í marz síðastl. En samdrátturinn byrjaði þó síð- ari hluta stríðsins. Mótmæli komu frá Rússum um illa með- ferð á rússneskum herföngum í Sviss, en Svisslendingar buðu Rússum að rannsaka hversu mikil hæfa væri í þessu, og sönn- uðu þeim, að vel hafði verið far- ið með fangana. Og meira en það, þeir voru svo vingjarnlegir í garð Rússa, að diplómatisk ríkjasam- bönd hófust. Þar sem nú hefir verið komið á sendiherraskiftum milli þess- ara landa, er það bersýnilegt, að viðskifti muni eiga sér stað á annað, en nú hefir tekist með þeim 8 mánuðum frá janúar»til þeim kunningskapur aftur. Ekki er það þó talið að spretta af neinum sérstökum vinarhug, heldur munu ástæðurnar vera von um gagnkvæm verzlunar- j verzlun vðskifti og hagnaðar fyrirætl- kvarða. ■anir, svo og viðhorfum og1 Eiginlega þarfnast Sviss ekki ágúst; þetta ár, flutti Svisss út $340,000 virði af vörum til Rúss- lands, en flutti inn þaðan $830,- 000 virði, sem er ekkv mikil á alþjóðlegan mæli- viðskifta Rússlands sem stendur. Það hefir pantanir frá öðrum löndum, er munu nægja því að öllum líkindum í næstu 2-3 ár. En hinir framsýnu Sviss- lendingar hugsa sem svo, að sá tími geti komið, að þeir þarfn- ist viðskiftavina. Aluminum-framleiðsla ' Noregs Aluminum framleiðslu fyrir- tæki það er þjóðverjar byrjuðu á, eftir að þeir hertóku landið, verður nú fullkomnað. Við því er fyllilega búist, að þetta þjóðþroska og framfara fyrirtæki geri Noreg að einu íhinu mesta aluminum fram- leiðslu landi heimsins. Aðal framleiðslu stöðvarnar er gert ráð fyrir að verði við Aardal, og verður lokið við þær næsta ár. Eiga þær stöðvar að geta fram- leitt24,000 tonn á ári. Fyrir stríðið var öll aluminum framleiðsla Noregs um 30,000 tonn. Ekki sem nákvæmast skýrt frá Fréttagrein, er nýlega birtist Newsweek, vikublaði einu í Bandaríkjunum, hélt því fram skýrt og skorinort, að Soviet- sendiherrann í Bandaríkjunum, Novikov, hefði verið mikillega móðgaður, er hann kom til að heimsækja Canadiska sendi- herrann, L. B. Pearson, á utan- ríkismália-skrifstofunni í Wash- ington. Stóð í frásögninni, að í stað Minister Counsellorsins canad- iska, hefði kolsvartur negra- þjónn tekið á móti hinum Rúss- neska sendih. til viðtals. Hefði Rússinn orðið svo móðgaður, að hann hefði rokið út hið bráð- asta, og upp stiga til skrifstofu sendiiherrans til þess að bera sig upp við hann persónulega yfir þessari hróplegu lítilsvirðingu. En næsta dag át vikublaðið alla söguna ofan í sig aftur. Fyrst var það, að Mr. Novikov hafði aldrei heimsótt Can. utan- ríkjamála-skrifstofuna í Wgsh- ington. Það annað, að á skrif- stofunni er enginn “Minister- Councellor”. Hið þriðja, skrif- stofan hefir engan kolsvartan negraþjón. Og hið fjórða, Einka- skrifstofa sendiherrans er á fyrsta gólfi í byggingunni! Aðgerðum Rússa mótmælt Frá Berlin berst sú fregn, að Bandaríkin og Bretland hafi hafið mótmæli gegn Rússum yfir því, að þeir flytji bæði vél- fræðinga og almenna erfiðis- Fallinn í vai | skýrust í huga mínum í öllu þessu minninga-safni um hann. Þá var hann 17 ára og eg 8. Hann var að leggja á stað í vetrar-ver- tíð suður á Vatnsleysu-strönd. Hann hafði kvatt alla á heimil- inu, en um leið og hann gékk úr garði fékk eg leyfi til að fylgja honum stuttan spöl. Hann leiddi mig upp barðið, yfir flóann og kirkjugöturnar, þar tók kirkju- melurinn við, og þar stansaði hann, tók mig upp, kysti mig, bað mér alls góðs og sagði mér að fara nú heim, hann myndi sjá mig með vorinu. Skilnaðar stundin var komin, og tár stóðu i i beggja augum. Eg stóð kyrr um stund þar jSem hann hafði skilið við mig og var ákveðinn í því að sjá hann hverfa suður fyrir kirkjumelinn, Þegar andláts-fregn Hjartar áður en eg snéri heim. barst mér til eyrna, setti mig A kirkjumelnum stendur stór hljoðann, og meðan eg sat hugsi, steinn, nokkur sberf frá þeim var líkast því að fjarlægar radd- stað sem hann kvaddi mig E* ir bvísluðu að mér: “Þeim fjölg- sá Hjört ganga upp að steinin- ar oðum auðu sætunum meðal um; ieggja hendur sínar á hann Islendinga vestan hafsins. Þeir taka húfuna af sér beygja höf- ganga úr sætum sínum einn og uðið fáeinar mínútur rétta sig einn þegar dauðinn ber að dyr- upp og ganga áfram án þess að um, hverfa út um dyrnar, — og iíta til bakka eiga ekki afturkvæmt.” j Var hann að lesa ferðabæn Við, sem enn ekki höfum feng- og biðja fyrir mér og sínum nán- ið kallið, horfum á eftir þeim ustu? Þetta flaug í gegn um með trega og söknuði. Ekki huga minn. Með tár í augum vegna þess að þeir eru frá okkur snéri eg heim, og bað guð að farnir, því þar er engu hægt að blessa og varðveita þennan ást- breyta. Enginn ræður sínum vin minn. nætur-stað. Við látum öll nótt * sem nemur. En auðu sætin eru An5 1897 fluttist Hjörtur u] þegjandi yottur um þverrandi winnipeg ásamt móður okkar og starfs-krafta t.l v.ðhalds .s- yngsla bróður Kristjáni Þrem. lenzkrar tungu og alenzkra bok- ur árum seinna kom U1 Winni menta, her vestra. • . ta . , . peg, asamt Jonasi broður okkar, Oft er því gálauslega fleygt en seinni part þess sumars hvarf fram á gleði-mótum og í veizlu- Hjörtur til íslands aftur, og sölum, að íslenzkt félagslif harmaði eg það mjög, og jók það standi föstum fótum og með á óyndi mitt sem eg hafði hrept miklum blóma hjá okkur Vestur- þegar Hálsasveit og Reykholts- Islendingum, — betur að svo dalur hurfu mér sjónum fyrri væri, — en slagorð og lítt hugs- hluta maí mánaðar það sama ár. aðar yfirlýsingar eru ekki með- Rúmu ári seinna kom hann ölin sem bezt duga, það er alvar- aftur til Winnipeg, og hafði þá an og einlægnin í þeim sökum, heitmey sína, Kristínu Þorsteins- sem lengt geta líf okkar ástkæra dóttur frá Húsafelli, í för með móðurmáls hjá stöðugt fækk- sér. Giftust þau það sama haust andi fylkingum frumherjanna og dvöldu í Winnipeg um tvö og afkomenda þeirra, hér á vest- ár. Að þeim tíma liðnum flutt- urvegum. Ust þau til Lundar, Man., þar ^ ! sem Hjörtur hafði tekið sér land. Jóhann Hjörtur Pálsson var Bjuggu þau þar mörg ár og fæddur á Norður-Reykjum í farnaðist þeim mun betur sem Hálsasveit, Borgarfjarðarsýslu. árin fjölguðu. Þau eignuðust 11. 11. júní 1873. Foreldrar hans mannvænleg börn, og eru 10 voru: Páll Jónasson og Sigur- þeirra lifandi, en ein dóttir björg Helgadóttir. Faðir hans þeirra dó á unga aldri. dó þegar Hjörtur var enn mjög Gestrisni þeirra hjóna, góð- ungur að aldri. Seinni maður hug og velvild er við brugðið, Sigurbjargar, og stjúpfaðir voru þau þar svo samhent og Hjartar, var Skarphéðinn Is- samtaka að heimili þeirra varð leifsson frá Signýjarstöðum, og í þjóðbraut áður en varði, og var fór vel á með þeim. sem bjálka-hús þeirra væri Eg geymi margar ljúfar og byggt um þjóðbraut þvera, og fagrar minningar um Hjört, alt s^óðu þar veitingar á borði hve- frá bernzku árunum og til þess nær sem Sest bar að garði. tíma sem eg seinast kvaddi hann Með trega og söknuði kveð eg lifandi, 15. september síðastlið- þig minn kæri vinnur og þakka inn. þér allar samveru-stundirnar. Ef til vill er þó ein myndin Þakka þér> fyrir mig °g mína> I allar gleðistundirnar sem þú menn úr verksmíðjum á þýzka- veittir okkur- Þakka Þer alla landi — sérstaklega frá Berlin foSri1 söngvana sem þú varst úr þeim hluta, er þeir eiga yfir sv0 osPar a að gefa okkur, jafn- að ráða, til Rússlands, að sams- vel Þe§ar sverðs-oddur dauðans konar vinnu þar. hafði snortið hjarta þitt. “Erla” jvar þitt uppáhalds lag, og eg Ný tesund af Penicillin ! ®leymi eldrei. Þi"ni f fu rödd þegar þu songst það siðast. Framleiðsla nýrrar tegundar “Kvæðið mitt er kvöldljóð”, og Penicellin hefir verið byrjuð. Er eg vissi þá, að það var þitt kvöld- sú tegund svo hrein og kraft- ljóð. mikil, að hægt er að geyma hana Þú ert fallinn í val. Þú varst þurra í 3 ár án nokkurrar fryst- mikill og góður maður, og nú er ingar. það min von og bæn: að um öll Efnið, í þessari nýju mynd, ókomin ár, eigi “Island menn að eftir að unnið hefir verið að um- missa, meiri og betri, en aðrar bótum á því í 2 ár, er kallað: þjó.ðir”. “Hvítt, Crystalline Penicillin”.1 Páll S. Pálsson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.