Heimskringla - 30.10.1946, Page 3

Heimskringla - 30.10.1946, Page 3
WINNIPEG, 30. OKT. 1946 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA hinn mikla niinsta kosti þjóðernisríg, að í einum stað. í FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI tónskáld burtfararprófi í sumar er leið, með flautunám sem sér- grein, en tónsmíðar sem auka- fag. Áður en Árni hvarf heim. Monfalcone skipakvíunum hefir Fjöldi íslenzkra tónlistar- hann fylgi bæði Itala og Slovena, manna við nám í Englandi er segja, að 75% af verkamönn-| í morgun fór héðan flugleiðis var færð upp eftir hann svita, á um fylgi friðsamlegri samein- til Englands ungur hljómlistar- hljómleikum, sem félag tónlist- ingu. maður, sem stundað hefir nám í arsinna í Manchester stendur að, I Trieste er nefnd sameinaðra óbóleik um tveggja ára skeið í!og var gerður að henni góður Itala og Slovenes, sem er á móti Englandi, en dvaldi hér heima rómur. Félag þetta hefir aðal- Fasista-hreyfingunni, og heimt- skamma stund í sumarleyfi. jlega á stefnuskrá sinni að flytja «r yfirráð allrar strandlengjunn- j Þessi ungi maður er Andrés verk nútímahöfunda. «r til handa Júgóslavíu, og er að Kolbeinssin frá StóraÁsi í Borg- reyna að sameina verkalýð arfirði. Fystu stríðsárin fluttist ^eggja þjóðflokkanna. Aftur eru hann til Reykjavíkur, stundaði píanósónötu eftir sjálfan sig, og sumir af verkalýð ítala, svo sem1 tónlistarnám í hjáverkum sínum m. a. lauk Manchester Guard- járnbrautarþjónar og skrifstofu- og lék jafnframt bæði í Lúðra- ian, eitt af stærstu og virðuleg- fólk, að efla til samtaka í Cam-' sveit Reykjavíkur og Hljómsveit ustu blöðum Englands, á hana era del Lavoro, og fylgir þjóð- Tónlistarskólans. lofsorði. frelsisflokknum, er tekur yfhv Stjórn Tónlistarfélagsins þótti, Sem stendur stundar einn Is- alla þá Itala, er á móti Fasista' Andrés vera svo efnilegur tón- lendingur, auk Andrésar nám breyfingunni eru, og eru jafn- listarmaður, að hún ákvað að vip tónlistarskólann í Man- framt á móti öllum kröfum styrkja Andrés til framhalds-1 chester, en það er Egill Jónsson, saltaðar 9,236, en sú stöð er önn- ur í röðinni og hjá h.f. Hafliði, 9,186 tunnur. Að lokum gat fréttaritarinn þess, að í morgun hafi síld sést á Skagafirði. En ekki hafði hann frétt um veiði.—Mbl. 14. sept. FJAÐRAFOK Ennfremur má geta þess, að Árni lék á skólahljómleikum Júgóslava Yfirráðamenn kaþólsku kirkj- unnar — bæði Italar og Slo- venes, kvarta einnig um það, á loknu svæði því er Júgóslaviski herinnj Nú hefir Andrés stundað óbó- hefir aðsetur sitt, að lítil virðing ieik um tveggja ára skeið sem jr hljómsveitar Tónlistarfélags sé borin fyrir helgi kirkjunnar, “* 4 ’"'1 náms í Englandi með það fyrir sem leggur stund á klarinettleik. augum, að hann gerðist kennari Annars stundar nú fjöldi ís- við Tónlistarskólann að námi ienzkra tónlistarmanna nám víðsvegar í Englandi. Og meira að segja eru svo margir meðlim- °g að guðsþjónustugerðir fái ekki að fara fram í friði. Þessu neita þó Júgóslavar, segjast að- eins hafa horn í síðu þeirra presta, er noti kirkjumar til stjómmálafundarhalda. Talið er að Slovenes og mikill hluti af Oroats á Istrian skaganum, séu reiðubúnir að ganga á hönd kom- múnista flokknum, en vera þó kaþólskir eftir sem áður. Það er því augljóst, að við er- nna staddir á örmjóum takmörk- sérnámsgrein við tónskólann í jns yjra sem stendur, að það er Manchester Royal College °f mjög vafasamt, að hljómsveitin Music. Hann mun ljúka prófi á geti haldið nokkurri starfsemi næsta ari. I uppi í vetur. Þess má hinsvegar vænta, að þeim mun betri verði Aðalkennari Andrésar er frú Evelyn Barbirolli, einn þekkt- asti óbóleikari Bretlands og kona hins heimsþekkta hljóm- sveitarstjóra Barbirolli, sem stjórnar Halle-hljómsveitinni, starfskraftarnir að ári. * * * Nýstárlegt tófudráp á Öxnadalsheiði Að kvöldi hins 12. ágúát í sumar gerðist óvenjulegur at einni þekktustu hljómsveit Breta. Frúin leikur jafnan óbós- ^ hurður á þjóðveginum á Öxna- sólo með þeirri hljómsveit. j daisheiði. Friðfinnur Magnússon óbó er eitt meðal elztu hljóð- frá Kotum í Norðurárdal var um tveggja ólíkra heima — vest-1 færa, sem notað hefir verið í þar á ferð í bifreið, ásamt tveim- urhlutans, með hugsjónastefnu! hljómsveit, og hafa eldri sem ur piltum öðrum. Þegar þeir um réttindi einstaklingsins, er reis upp hjá rómversk-kaþólsk- unni og siðaskiftunum, og slav- neska Bazantine heimsins vald- stjórnarsinnaða, er metur jöfnuð þjóða að vísu, en þar sem skoð- anir einstaklingsins verða að ' sitja á hakanum. Það er um þessa landafræðis- iegu línu í Austur-Evrópu, fyrir uaerri 2,000 árum, sem Róm- verska ríkið, og seinna kristna kmkjan, klofnaði í tvent. Á klett- inum fyrir ofan Trieste er auð- velt að sjá minjar um það stríð, en það er “Byzantine”-kirkja frá 6. öld er enn stendur þar andspænis kaþólskri kirkju, er snýr mót vestri. Það virðist eins og Adria-hafið i þessum hluta Evrópu, hafi um langar aldaraðir verið landa- uaæralína milli þessara tveggja heima.—Lauslega þýtt úr Man- chester Guardian. R. S. yngri tónskáld haft á því miklar mætur, þar sem þeir haifa samið sérstök hljómverk með óbóssóló. Má þar til nefna Bach, Hándel, Telemann, og nútímatónskáldin ensku Vaughan, Williams, Gord- on Jacob, Eugene Grosens o. fl. Á óbóinu hafa farið fram mikl- voru komnir austur yfir Grjótá, sáu þeir allt í einu hvíta tófu á miðjum veginum, og rétt í sama mund aðra koma skokkandi til hennar. Friðfinnur skelti á þær sterk ari bílljósunum og jók hraða bílsins. Urðu tófurnar ringlaðar ar og gagngerðar endurbætur, vig þeSsa óvæntu birtu og gættu síðustu 100 árin, svo að það er þess ekki að forða sér. Rahn bif- orðið miklu fullkomnara hljóð- færi nú, en það var á dögum Bachs og Handels. Hingað til hefir enginn Is- ledningur lagt stund á óbóleik, nema í ájálfnámi. En þar sem óbó er notað í öllum stærri I sá á þeim.—Tíminn, 3. okt. hljómsveitum, þótti Tónlistar-| * * * félaginu nauðsyn bera til að Hæsti hlutur háseta rúmar hefja kenslu í þeirri grein Se£ þúsund krónur tónlistar, enda þótt nemendur ísfirzku síldveiðiskipin hættu verði naumast margir á hverj- veiðum um og eftir síðustu mán- reiðin yfir þær, og lágu báðar dauðar á veginum, þegar pilt- arnir fóru að aðgæta, hvaða ár- angur skyndiárás þeirra hefði borið. Þó hafði hvorug þeirra orðið undir hjólunum, því hvergi um tíma. Við Manchester Royal College of Music lauk Ámi Björnsson Tilvalin Jóla-gjöf ----------------------0 Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka. Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein- hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleiri árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku. Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri áritun og nafni gefandans. Þetta er bezta jólagjöfin. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRAÐA GJÖF Yiking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Gerið svo vel að senda Heimskrniglu til: Nafn _________________________________________ * Áritun_________________________________________ Innlagt fyrir eitt ár $3.00 — tvö ár $5.00. Nafn gefanda_______________________________ Áritun_________________________________ aðamót. Alls stunduðu héðan 15 skip veiðar. Aflahæsta skipið héðan er m. s. Grótta með 6758 mál í bræðslu og 1029 tunnur síldar í salt, samtals 7,787. Hásetthlutur var kr. 543,461, en hæstan hlut á bát var hjá skip- verjum á m. s. Vjebjörn kr., 616,366. Afli skipsins voru 4906 mál og 1564 tunnur í salt. Sjö af síldveiðiskipunum eru farin fyrir nokkru á reknetaveiðar og eru flest þeirra í Húnaflóa. —Mbl. 19. okt. * * * Búið að salta í rúml. 150 þúsund tunnur Fréttaritari Morgunblaðsins á Siglufirði símaði í gærkvöldi, að undanfarna daga hafi rekneta- veiði verið góð. Suma daga hafa skip fengið á annað hundrað tunnur. Söltun þar nyðra er enn í fullum gangi. Þá hefir af) i snurpunótabáta verið góður. 1 gær og í dag hafa fjögur snurpunóta-skip lagt upp afla sinn á Siglufirði. Dagný var með 550 tunnur, Njáll 500, Svanur- RE,, með 350 tunnur og Gunn- vör 230 tunnur. Síldina veiddu skipin á svæðinu frá Skagatá inn að Selvík . Reknetabátar hafa sótt síldina langt, en suma daga hafa þeir fengið 150 tunn. Á Siglufirði voru síðasta sól- arhring saltaðar 1134 tunnur síldar. Hafa nú alls verið saltað- ar þar 111,605 tunnur. Á öllu landinu hafa verið saltaðar 153,591 tunna. Hæsta söltunar- stöðin hér er Pólstjarnan. Þar hefur verið saltað í 10611 tunn- ur. Hjá Jarlsstöðinni hafa verið Lýsing á Helvíti Guðbrandur biskup Þorláks- son bað einn prest (Séra Jón Bjarnarson í Presthólum?) að búa til svo mergjaða lýsingu á helvíti sem hann gæti, til við- vörunar og skelfingar þverbrotn- um lýð, og lofaði hohum 10 döl- um fyrir, ef sér líkaði lýsingin. Prestur gerði það og átti lýsing- in að hafa verið eitthvað á þessa leið: Djöfullinn situr í sæti sínu, en á milli hnjánna hefir hann •afar stóran eld og pott mikinn yfir á hlóðum. Þessi umbúnað- ur er í djúpum dal, og er alt í kring lukt jöklum. Eldurinn er kyntur með sumu af sálum for- dæmdra, en flest af þeim er i pottinum og sjóða þær og vella eins og baunir í potti. Svo hefir djöfullinn stóra ausu og hrærir með henni í pottinum, en smám saman tekur hann ausuna fulla og lætur upp í sig og bryður og skirpir þeim síðan út á jökul- bungurnar í kring utn sig. En óðara rísa þar óstæðir hvirfi- vindar, sem sópa öllum sálun- um niður í póttin aftur. Þetta gengur altaf að eilífu. Skuggahlíð heimsborgar The Bowery er alræmd gata í New York. Þar er heimkynni hinnar ótrúlegustu örbirgðar og alls konar lasta. Húsin geta tæp- ast talist manna íbúðir, og þar er hvorki upphitun né vatns- leiðsla eða önnur þægindi, sem nú þykja sjálfsögð. En þarna er svo þröngbýlt, að margt fólk býr í hverri kytru. Og svo að segja allir drekka. Þótt ekki sé til fé til fæðis og klæðnaðar hafa menn einhver ráð með það að vera alltaf fullir, og er þá ekki spurt að því hvað drukkið er bara að hægt sé að verða ölvað- ur. The Bowery er eins og strand- staður, þar sem alda tímans hef- ir skolað í eina hrönn reköldum mannlífsins. Og sorglegt tím- anna tákn er það, að þar hefir hafnað fjöldi heim kominna her- manna, sem orðið hafa andlegir vesalingar í stríðinu. New York búar bera kinnroða fyrir því, að þetta skuggahverfi skuli vera í hinni glæstu stór- borg. Og nú er í ráði að rífa það til grun/ia og byggja upp að nýju. Jafnframt á að taka allt fólk sem þar býr og reyna að láta það byrja nýtt líf — það á að frelsa það frá sjálfu sér. * * * Þverá Fyrir 40 árum kom fyrst fram uppástunga um það að hefta landspjöll Þverár í Fljótshlíð og Landeyjum, með því að setja stíflugarð í hana og veita henni H HAGBORG FUEL CO. H ★ Dial 21 331 No’^11)’ 21 331 austur í Markarfljót Var þá 'gert ráð fyrir að sá stíflugarður mundi kosta Y2 miljón króna. Nú í sumar hefir ræst draum- urinn um að veita Þverá austur í Markafljót. Er nú Þverá við jbrúna hjá Hemlu örlítil berg- vatnsá, samsafn lækjanna und- an Hlíðinni, en Affallið eins og bæjarlækur. Þetta hefir eyðilagt áveitu, sem Landeyingar komu á hjá sér fyrir nokkrum árum, og þyk- ir þeim súrt í broti. En allir munu þó kannast við, að meira sé vert um hitt ef það tekst að halda öllu jökulvatninu í Mark- arfljóti. * * * Mikil viðkoma Svo mikil viðkoma er hjá sumum fiskategundum, að ef alt kæmist upp mundi sjórinn bráð- lega verða eins og krap, og skip gætu ekki siglt fyrir fiski. Sum- ar fiskategundir hrygna í einu alt að 9 milljónum hrogna. Ef öll þorskahrogn kæmust upp, mundi einn þorskur eiga 40,000,000,000,000 afkomenda eflir þrú ár. Síldin hrygnir millj - ón hrognum í hvert sinn. Hvernig er TANNB'U R'STI \ \ \ t I I I / / 'Tengdur S0KKUNUM? . . . Hvorutveggja er búið til úr Nylon . . . tannburstinn úr hertu, endingarsterka efni tekið úr nylon, en sokkar úr mjúku, viðfeldnu bandi einnig tekið úr nylon . . . tveir mismunandi hlutir búnir til úr sama efni með aðstoð efnafræðinnar. Báðir þessir hlutir eru talandi vottur þess, hvað hægt er að gera er vísindi efnafræðinnar eru notuð út í það ítrasta, með óþrotlegri elju og stöðugri leitun, finst ný samsetning, sem síðan er notuð til að framleiða nauðsynlega hluti. Og þannig halda efnafræðingar látlaust áfram að framleið nýja muni fallegri en áður, haldbetri, tilkomu meiri og ódýrari sem alt miðar í áttina af þægilegra lífi. IN/46-14 SERVING CANADIANS T H R 0 U G H C H I M I S T RJT

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.