Heimskringla


Heimskringla - 30.10.1946, Qupperneq 4

Heimskringla - 30.10.1946, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINsNIPEG, 30. OKT. 1946 Hfeimskringla <StofnuO ltH) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. S53 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON (Jianáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 30. OKT. 1946 RÆÐA flutt af Þorleifi f.v. alþingism. Jónssyni í Hólum í samsæti er Stefáni Einarssyni og Krist- ínu konu hans var haldið á Höfn í Hornafirði í tilefni af heimsókn Stefáns til æskustöðvanna. Herra ritstjóri Stefán Einarsson og frú: Skrifist á áberandi á bókmentasviðinu hænu. En hvað um gildir sag- nema heiðursgesturinn okkar, an átti að sýna ríkilæti hans og Stefán ritstjóri höfðingjahátt. Sambýlismaður Saga íslendinga í Vesturheimi Stefáns, Páll Þórarinsson í Aust- er eftirtektaverð og lærdómsrík, urbænum í Árnanesi var góður hún sýnir að nokkru þann þrótt bóndi, en fremur hæglátur, og er býr með kynstofninum. Með áögðu sumir að Stefán hefði fádæma striti og allskonar erfið- stjórnað á báðum búunum um leikum á frumbýlingsárunum heyskapartímann, þau sumur tókst þeim að sigrast á öllum sem hann var heima. Getur þetta þrautum og verða sjálfbjarga og verið orðum aukið, en Stefán Fyrir hönd frænda og vina meira en það. Þeir urðu margir þótti eftirgöngu samur en raun- leyfi eg mér hér með að bjóða jsæmilega efnaðir, mentuðu börn góður húsbóndi. ykkur hjónin hjartanlega vel-!sín, fóru að njóta álits og hylli j Hins vissu menn einnig til, að komin í héraðið okkar. Gamla1 og komust í háar stöður í þjóð- hann var ekki lengi að taka hest sveitin þín og okkar flestra sem J félagi sínu. Og þeim hefir tekist sinn og sækja niðursetninga, er hér erum samankomin, Nesja- ennþá meira, þeun hefir tekist orð fór af að ættu ekki gott, og sveit, brosir móti þér og langariUm 70 ára skeið að halda við koma þeun fyrir annars staðar. til að þú, eftir þenna óratíma, 42 ,tungu og þjóðerni. Þar hafa lif- Mun þá ofan í gjöf hafa fylgt ár, gætir, ásamt konu þinni glatt ] að og starfað þróttmiklir andans kveðjum hans til þeirra er hin- þig við að sjá svip hennar aftur, menn á trumálasviðinu og bók- um minni mattar brugðust. HANN KVEIKTI LJÓS og rifja upp fomar æskuminn- ingar. Það gladdi okkur mikið þegar mentafrömuðir svo sem skáld og Guðrún Einarsdóttir amma rithöfundar, og auðgað hinn ís- Stefáns ritstjóra var ljósmóðir lenzka andlega arf. Og jafn- hér alla tdð fram á háan aldur. skjótt og hagur Vestur-lslend- Hún var vel greind kona og bók- Eitt af því sem eg lofaði mörgum heima á ættjörðinni, fyrir skömmu, var að minna Vestur-íslendinga á að eiga sem oftast1 yið he°rðurn það”að~Þjóðrækn- bréfaskifti við skyldmenni sín heima. Það rigndi bókstaflega yfir jsfé.jagjg j Reykjavík og ríkis- inSa Latnaði í hinu nýja landi hneigð. Ekki var hún síðri manni okkur vestangestina spurningum um skyldmenni og forna kunn- stjórnin hafði boðið ykkur heim! tóku þeir að rétta gamla landinu sínum í öllum höfðingsskap og ingja hér vestra, sem eins eðlilegt er og dagur fylgir nóttu; gátum ritstjorunum yið Skaftfelling- hjálpar'hönd. Skal hér aðeins rausn. Hún var góð fátækling- við oftast gert þeim, sem spurðu, einhverja úrlausn. En samt ef ar erum af þvi að eiga!nefnd mikil og merkileg þátt- Um, gestrisin og gjöful. Einkar til vill ekki ávalt. íslendingar heima sögðust fyrst í stað hafa mann úti f hinni stóru vestur_'taka í Eimskipafélagi Islands. barngóð og eiskuverð kona. skrifast á við skyldfólk sitt, en svo hefðu bústaðaskifti orðið, bæði álfu f ollum manngrúanum þar Þá má nefna hinn merkilega fé-1 Það var mikið aflað í Árna- hér vestra og heima, og það hefði oft verið orsök þess, að bréfa- sem er heiðraður með að ] lagsskap þeirra til viðhalds og nesi, en það eyddist líka mikið. skiftin hættu. Við svöruðum þvi til, að Islendingar heima sendu bjóða honum heim ,heim tii J verndunar tungu og þjóðemi: Heimilisfólkið margt oft nær 20 þá þréf sín til blaðanna, og þau mundu reyna að hafa uppi á gamla ian(jsins { virðingar og Þjóðræknisfélagið. Hefir það fé- manns og gestagangur hinn frændum þeirra hér.' Vil eg hér endurtaka það og biðja þjóð- viðurkenningarskyni fyrir það la§ °S Vestur-íslendingar yfir mesti. Guðrún átti afmæli á bræðuma heima, að reyna að færa sér þá aðstoð í nyt, sem blöðin menningarstarf er hann hefirjhöifuð sýnt okkur hér heima gamlaársdag og bauð þá Hóla- gtea veitt í þessu efni. leyst þar af hendi. Stefán hefir margskonar sóma, svo sem með fólkinu og Bjarnanesfólkinu, Það var ekki laust við að mér fynðist það syndsamlegt, að nu um 20 ára skeið verið ritstjóri! heimboðum ýmsra fyrirmanna séra Bergi Jónssyni og börnum kynningu á þennan hátt skyldi ekki vera betur haldið við, en annars stærsta islenzka blaðsins héðan verslegum og kirkjuleg- þeirra. Var kona séra Bergs Sig- raun er á. Við komu okkar vestmannanna heim, rifjaðist margt { vesturheimi, Heimskringlu. !um eins °S kunnugt er. ríður Þorsteinsdóttir frá Núpa- Þeir eru va’ldir en ekki taldir Alþingishátíðina 1930 sótti koti undir Eyjafjöllum. Voru þeir menn sem falið er að inna fínl<ii manna að vestan er prýddi þær Guðrún og hún mestu vin- af höndum ritstjórastarf við mJög hóPinn á í>ingvöllum. Skal konur og máske skyldar. Köll- þá hverfa að öðru. uðu hvor aðra “systur”. “Hvað er svo glatt sem góðra I Man eg ekki betri skemtun frá vina fundur” segir skáldið, og miínum æskuárum, en að sitja upp frá liðnum dögum, og það leyndi sér ekki hvað sú menning var hjartfólgin íslendingum heima. Og við vissum fyrirfram að hún væri Vestur-íslendingum það einnig. Það veigrta sér margir við að skrifa vegna þess, að þeir þykjást ekki hafa nógu mikið efni um að ræða og ekki vita hvað þeir eigi helzt að skrifa, sem fréttnæmt sé. En þetta er ekki rétt á svona stór blöð. Einar Páll Jóns son ritstóri Lögbergs, sem líka ....* „ , . , . ii-* • '-xr x var boðið heim, er einnig Aust litið. Frændurmr heima eru ekki að biðja um neinar viðfeðmar firðingur Má því segja að Aust- þegar góðvinir finnast þá er afmælisveizlu Guðrúnar. Þar var heimsfréttir. Þá fýsir það eitt, að vita um skyldmenni sín og fornkunningja; frétta af þeim, heyra persónulega eitthvað um líðan þeirra og hvað þá þessa eða hina stundina gleður. Hugur íslendinga heima, ástúð og tilfinning, er hin sama og hún var til frændanna. Og það mundi ekkert meira gleðja þá, en að vita firðingar skipi vel sess sinn í margs að minnast, þvi fremur spilað, teflt kotrutafl, farið 1 Winnipeg, höfuðborg Manitoba sem langt hefir orðið milli funda. leiki og sungið. Og veitingar frá- Við Hornfirðingar, að m. k. hinir bærar bæði í mat og drykk. Var eldri og heiðursgesturinn, eigum þessari venju haldið árlega frá fylkis. irænaanna. <ng pao munoi aaaan meira gieoja pa, en ao v.ia .™™ ymsar sameiginlegar minningar þvi eg man eftir og íram til 1890 eitthvað um hagi þeirra. Hjörtun slé eina og þau gerðu forðum bað “fr Íun og ve™ Z frá hinum fyrri árum. E„ á löng- a. m. k. og söknuðurinn út af skilnaðinum, er avált hinn sami meðal ö ,fUu, veru ^vo i móðu. Eg ætla aðeins að rifja upp örfáar minningar frá æsku- heimili og ættmönnum Stefáns, frá hinum fyrri árum. En á löng skyldra, hvemig sem hjólið annars snýst. Það var mikil blóðtaka fYrir Um í™ Hinum löngu vetrarkvöldum, sem nú fara í hönd — vetur íafn fámenna Þjéð eins og s- byrjaði eftir gamla íslenzka tímatalinu s. 1. laugardag (26. okt.) — iendingar voru þá, að missa jafn væri á engan hátt betur varið, en þann, að setjast við og skrifa mar§t af g0®u foihi ur lan<fi gömlu trygðavinunum heima bréf og láta þá vita eitthvað um sig. Manni fanst sn^iðast um hér i Þeir mundu fá þá litlu fyrirhöfn margborgaða með ástúðlegum ^esJum Þegar mörg og goð heim- bréfum aftur að heiman og fréttum frá æskustöðvunum og ætt- 111 1 tnesJum toku sig upp og landinu, sem þeim yrði ógleymanleg skemtun. Látið því bréfa- foru vestur- Það var J°n Einars- skriftir, fyrir alla muni, ekki lengur undir höfuð leggjast. Þið ^a narr^Sii meið. sht svarið með því margri spumingu, sem við gátum ekki nema lítil- lega svarað, en frændunum heima liggur mikið á hjarta að fú full Um foreldra Stefáns, Einar í Árnanesi og Lavísu Benedikts- dóttir er það að segja að þegar þau tóku algerllega við búskap í °g byrja þá á ömmu og afa, eg Árnanesi eftir daga Stefláns, man þau vel. | héldu þau uppi gamalli venju Stefán Eiríksson alþm. og með risnu og höfðingsskap, eftir hreppstjóri í Árnanesi var fœdd-: því er ástæður leyfðu. Voru þau ur 17. mai 1817, d. 12. sept. 1884, bæði vel metin og merkileg hjón, og Guðrún Einarsdóttir stúdents! glaðsinna og skemtileg. Einar frá Skógum undir Eyjafj öllum d. 7. jan. 1897. Framkoma þeirra var mikill hestamaður og sérlega góður reiðmaður. Það var gam- Eymundur í Dilksnesi með sitt fólk og Einar í Árnanesi með komnara svar við. Það hefir, auk persónulegs vinskapar, jafnframt ^°rn °S tengdabörn, Brynjólfur * i, n ol-' ' í, •« , , , . , * , ..... , 6 , . , í Hólum; Björn Eymundsson. — hjona var með frabærum hofð- an að sja hann skella Sko a skeið. þa kynnmgu í for með ser milli frændanna, sem nu er í alvoru , _ ’ J. 3 1 I. , •». . . . , , „ Áður voru farnir að mig minnir íngsbrag. Stefan var buholdur, Einar er mer serstaklega minnis- Þórarinn Stefánsson frá Árna- mikill og stjórnsamur á heimili. 'stæður sem ágætur ferðafélagi nesi, Jón Þorláksson á Suðurhól Eg hygg að honum hafi kipLog fylgdarmaður. Við fórum o. s. frv. nokkuð í kyn hinna fomu goða'marga ferðina saman, bæði hér Til lukku kom Eymundur og æskt eftir af Islendingum beggja megin Atlanz-ála. FRÁ ÆSKUSTÖÐVUNUM 1 þessu blaði eru birtar tvær ræður, sem okkur hjónuhum voru fluttar í samsæti við heim- sóknina til æskustöðva minna, Nesjasveitar í Hornafirði. Vil eg þá um leið minnast hinna ó- glteymanlega skemtilegu stunda, sem eg naut þar og þakka frænd- fólki mínu, sem öðrum, mér áður ókunnugum, þær. Dagana sem við dvöldum þar, vorum við á heimili frændkonu minnar, Lovísu Eymundsdóttir, ekkju Björn Jónssonar í Dilksnesi og bama hennar. Erum við Lovísa systkina börn. Þar á og bróðir minn, Benedikt, heima, og segi eg ekkert frá þeim fagna-fundi. er við hittumst á ný, eftir 42 ár. Áttum við hjónin við hinar ást- úðlegustu viðtökur að búa, vor- um bókstaflega borin á góðvina örmum og ekkert sparað til þess að við ættum þar sem bezt og allra skemtilegast. Voru og tíð- ar heimsóknir á hið .gestrisna heimili Lovísu af vinum og frændum. Þá heimsóttum við mörg heimili frænda og kunn- ingja, svo sem Björns Eymunds- sonar í Lækjarnesi; þektumst við frá fornu fari, því eg var gamall háseti hans; rifjaðist þá og margt upp, sem eg var búinn heimsóttum við Þorleif íónsson í Hólum, f.v. alþingismann, sem sem höfðu stór bú og fjölda folks um sýsluna og lengri leiðir, um sig og veittu með höfðings- T. d. fórum við gangandi aust- brag. Stefán var héraðshöfðingi, ur um land árið 1895 síðast í höndum tók saman við frænd- fólk mitt um að halda okkur ®j°rn aftuC °g flest alt þeirra fjölmenna veizlu á Höfn og hélt fðlk' En hitt alt ílendist vestra, , ., ., þar ræðu þá er birt er í þessu tókst með óþrotlegu erfiði ,að °g glstu oft hJa honum helori ^ marz alLa leið til Seyðisfjarðar blaði og han’n sagði að eg gæti vinna si§ UPP Þar °S urðu g°ðir menn er á ferð vorU- Stefán var,fil að semJa um vörukaup við fært börnum mínum er eg bað borgarar 1 nÝja landinu. En eg þingmaður í 24 ár. Hann ásamt Otto Wathne. Vorum í þeirrj um hana. Þorleifur er nú 82 ára man ekki tiJ að neinn af Því fólki mörgum g°ðum bændum er á ferð um mánuð, því við urðum var 25 ár þingmaður og hrepp’ sem fór um Þær mundir héðan þingi sátu þau árin, fylti flokk að bíða lengi á Seyðisfirði eftir stjóri lengi sveitarhöfðingi á- vestur °g staðnæmdust þar fyrir Jóns Sigurðssonar. Stefán kunni j Wathne og vörunum. Eg minn- '-u----u —1*5 -' 1 * ’ vel að koma fram og var fínn í ist líka margra skemtilegra förum, þegar hann vildi það fer^a hér um sýsluna með Ein við hafa. Dr. Jón Þorkelsson, ^ ari. Eg hefi oft haft skemtilega sem var kunningi minn og sam-Jog góða samfylgdarmenn á mín- þingismaður um sinn, bauð mér um mörgu ferðalögum og löngu stundum heim til sín í kaffi eða æfi. En í huganum verður Ein- te. Var þá oft rabbað margt um ] ar eins og fremstur þeirra. Hann fyrri tíma, því eins og kunnugt átti góða hesta, var ótrauður er var dr. Jón forni stórfróður. ] vatnamaður, en þó gætinn mjög Eg man eftir að eitt sinn segir dr. og hygginn, skemtilegur og Jón: “Hefir þú ekki sama sið prúður. Hann var verulegur valt, sakir bæði gáfna og prúð- fult °§ alt> yrði nokkuð verulega mensku, er hann er í ríkum mœli — ” — gæddur; þá átti eg heimsókn til hvóldverðar, einn daginn. Erum fornvinar míns Bjarna Guð- við honum mjög þakklát og konu mundssonar á Höfn og konu hans fyrir viðkynninguna. hans; unnum við Bjarni árlangt Ennfremur þakka eg Hjalta saman við verzlun hjá Þórhalli hrePPstJÓra Jónssyni í Hólum Danielssyni og sýndi hann mér kvæði’ er hann flutti 1 samSaeti bæði svefnherbergi mitt í húsi okkar hj°na a Höfn. því, er eg átti þá heima í, en Á æskustöðvunum fanst mér hann nú, og “kontórinn”, sem nu feSurra 0§ blómlegra um að eg starfaði á. Spáði eg því, þó litast en nokkru sinni fyr °S held Bjarni væri þá ungur, að hann e§ að,nú hefði e§ “FÖSur mundi seinna verða settur yfir er Hbðin o. s. frv., ef um það meira, vegna þeirrar nákvæmni, hefði verið að ræða, að flytja eins og Stefán í Árnanesi frændi listamaður í þeirri grein að ferð- þinn hafði þegar hann reið heim ast. af þingi? Hvernig, sagði eg. j þegar maður minnist á ferða- Stundum fer eg landveg á hest- iog her a iandi hiýtur að hvarfla sem hann leysti verk sín með af vestur- Reyndar var það aldrei um, en vanalega kemst eg sjó- t huga manns hin tignarlega og hendi. Er hann nú verzlunar- af vestur-fararhug, sem eg flutti leiðis til Hornafjarðar eða' ógleymanlega náttúrufegurð Is- stjóri Kaupfélags Hornfirðinga burt, heldur af hinu, að aldraðir Djúpavogs. En hvemig fór (iands Þykist eg þess fullviss að er alla verzlun má heita að hafi foreldrar tóku sig upp, sem eg þriggja eða fjögra nærliggjandi helt að e£ ®æti ætti að vera sveita. Bjarni sýndi mér og mál- steð á hinni longu fyrirhuguðu arastofu í einu herbergi hússins, leið' hafði starfi heima að er hann skemtir sér við að mála gegna, sem eS vann ánægður við. myndir í, í tómstundum sínum. Þóttir mér nú alt annað en , , , skemtilegt, að skilja við þetta alt Aðra ræðuna sem a var mmst ... , , ' að gleyma, en Björn geymdi og flutti séra Eiríkur Helgason í °g Þurftl a ollu minu að kunni vel frá að segja. Hann er Bjamanesi, maður mér ókunnur ta a’ er eg vaddl frændahoPinn * , , , I , og sveitina, sem mer héfir feg- maður svo skir og skemtilegur aður, en syndi okkur hjónunum urst ^ allra> er eg hefi séði eigi að síður velvild, bæði með heima sem erlendis, að líkindum þessu, og að bjóða okkur til í síðasta sinni. við að tala um hvað sem er, að líka hans er óvíða að finna. Þá Stefán, spyr eg. Auðvitað fór þeir íslendingar er fóru héðan hann landveg, því þá var ekki ] vestur á þroska aldri hafi í huga um annað að ræða. Hann var sinum saknað isl. fjallanna, foss- með marga gæðinga og fylgdar- ■ nana) dalanna og hlíðanna, nesja m'enn, og þegar hann var kom- og voga 0 s. frv. Og þeir hafi inn inn í sitt kjördæmi, þá setti oft raulað og sungið ýms hin hann upp pípuhattinn og lét ] yndislegu ættjarðarljóð og nátt- gaminn geysa, til að sýna að hér. úrulýsingar sem í þeim eru. Þeir væhi engin smásenni á ferð. —^hafi eflaust oft sungið hið hug- Náttúrlega skáldaði dr. Fomi ljúfa kvæði Jóns Thoroddsens: þessa historíu eða einhver hefirjó, fögur er vor fóstur jörð, eða skrökvað í hann eða eins og (Fannaskautar faldi háum, eftir gengur lítil fjöður orðið að stórri, Jónas og ótal mörg önnur, sem Tileinkað Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni Hann gekk á meðal fjöldans með guð í för með sér; og kveikti í hjörtum ljósið sem kærleiksylinn ber. Hann veitti gleði brosin sem glæða í hverri sál, 'þá innri töfra hljóma sem túlka lífsins mál. Hann rétti bróður hendi að hjúkra og þerra tár; og andans líkn hann breiddi á aumingjanna sár. Hann átti ei gullið fagra sem freistar sálu manns; en byr frá góðu hjarta hann gaf til vona lands. Já, hann er gamall maður sem gaf, en þáði ei neitt, og gráu hárin segja þá sögu er fóm gat veitt. Já, hann er mynd þess göfgis sem mesta sýnir dáð; og guð er í för með honum I sem gæðum hefir stráð. Bergthór Emil Johnson ætíð munu lifa með ísl. þjóð, líkt og Eddurnar og Heimskringla. Stórskáldið vestur-íslenzka St. G. héfir víst eflaust túlkað raokkuð hugarfar Vestur-lslend- inga í kvæðinu: Þótt þú langför- ull legðir; Yfir haf eða himinn 'hvert sem hugar þín önd skreyta fossar og fjallshlíð öll þín framtíðarlönd. fjarst í eilífðar útsæ vakir eylendan þín. Nóttlaus voraldar veröld þar sem víðsýnið skín. Þið hinir ágætu gestir vorir em uppalin á frábærlega fögr- um stöðum Islands. Eg veit að Stefán hefir oft hlotið að minn- ast hinnar sérkennilegu og fjöl- breyttu fegurðar Hornafjarðar. Hann dvaldist í æsku á einni fegurstu og björgulegustu jörð í sýslunni. Guðrún amma hans gekk oft með sjónaukann sinn upp á Árnanés-hólinn á sólbjört- um sumardögum og tók sér sæti á Sjónarbergi, og lét sjónir hvarfla yfir hinar grænu lendur hinnar fögru jarðar. Nesið fram af bænum svo að segja eitt tún. Heylestimar úr Hrísey og Völl- unum færðu hina miklu björg í hlöður og heygarða. Og svo í fjarlægðinni sólu baðaður fjalla- hringurinn, með öllum sínum tiradum, dölum og skörðum, og jökulbreiðunni efst upp. — Þar sem Guðrún sat þarna á Sjónar- bergi, þar var sem drotning sæti í hásæti og litaðist um í ríki sínu, sem hvorki ágjörnum bisk- upum eða útlendum konunguiA hafði tekist að svæla undir sig.D (Eg vil geta þess svona innan sviga að þegar Sigurður Guðm. skólameistari kom upp á Árna- nes-hólinn, þá var eins og hon- um yrði fyrst verulega ljós feg- urð héraðsins. Og þetta örnefni “Sjónarberg” fanst honum eins og fagurt kvæði). Á ættstöðvum frú Kristínar er nokkuð öðruvísi um að litast. En falleg er Esjan til að sjá, og fag- urt er undir Esjunni á Esjubergi og þeim bæjum. Það er fagurt lútsýni af Kjalarnesinu suður víkur og voga eyjar og eyjasund, og svo taka við nesin hvert af öðru. En hinn langi og djúpi Hvalfjörður til annarar handar. Og játa verður það að mörg eru héruðin fögur hér á landi, þó mörgum finnist að vísu að sinn fugl sé fegurstur. Eg veit að þið hjónin hafið orðið vör margra og mikilla breytinga á þessari ferð ykkar 1) Því Árnanesið hefir ætíð verið bændaóðal.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.