Heimskringla - 30.10.1946, Síða 5

Heimskringla - 30.10.1946, Síða 5
WINNIPEG, 30. OKT. 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA um landið, frá því sem var þegar þið fóruð vestur. Hýbýli og rsektun jarðar hefir tekið mikl- um stakkaskiftum, og í okkar einangraða héraði hefir margt breyst til bóta. En stærsta breytingin hér er þó einmitt á þessum stað sem við nú dveljum á Höfn í Hornaifrði. Þegar Stef- án var hér verzlunarmaður hjá Þórhalli kaupmanni Danielssyni árið áður en hann fór vestur þá j voru hér aðeins tvö íbúðarlhús. Nú komið allstórt þorp með 300 uianns eða meira. Þá engin ræktun hér, nú stærsta samfelt tun í sýslunni, um 50 ha. En nú nær 16 ár síðan sú ræktun1 var gerð. Þá var hér kaupmaður J sem rak alla verzlun, nú stórt samvinnukaupfélag, sem annast alla verzlun sýslubúa og öll 'heimili skifta við með allar sínar \ nauðsynjar. Það á mikinn húsa- ■ kost, íbúðarhús, vöruskemmur og verbúðir. Nýreist stórt frysti- J hús og sláturhús. Og þetta alt eign héraðsbúa sjálfra og félag-j ið skuldlaust út á við. Félagið er nú 26 ára, og hefir annast alla verzlunarstarfsemi í héraðinu síðan það byrjaði. Þá hafa þorpsbúar og kaupfé- iagið í sameiningu myndað hluta- félag og keypt nýtt skip, til veiðiskapar og flutninga. Og er vonandi að bæði þessi félög geti ,unnið að heill og hagsæld hér- aðsins. Aðeins fáein orð í viðbót. Eg get ekki botnað þetta hjal mitt hér, án þess að minnast á 17. júní 1944. Það var svo hátíðlegt °g mergilegt að mega lifa þá stund að Island var leyst úr öll- um fjötrum. Skilnaðurinn við Dani og lýðveldisstjórnarskráin staðfest á alþnigi að Lögbergi kl. 2 e. h. Kirkjuklukkur um alt land hringdu skilnaðinn inn, umferðastöðvun og þögn í 1 mín- útu. Þá strax kosinn forsetinn, þjóðhöfðingi Islands. Það er sem ísland hafi kastað ellibelgnum1 °g endurfæðst til nýs lífs. Þá var það loks orðið að veruleik °g framkvæmd efni kvæðisins sem Páll Ólafsson skáld orti á þjóðhátíðinni 1874: Nú er Isa- foldin frjáls, fjöll og dalir, vötn °g skógar o. s. frv. Það varð að bíða í 70 ár að þetta rættist. I Vestur - Islendingar fylgdu frelsismáli voru af alúð, og sam- j glöddust oss yfir unnum sigri. Flutti forseti Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi ágæta r®ðu, heillaóskir og kveðjur að vestan á Lögbergi þjóðhátíðar- daginn. Þá vil eg að endingu taka enn eitt fram. Meiri kynningarferðir milli V.-lslendinga og heima- landsins eru mjög nauðsynlegar •og því var það alveg tilvalið að blaðstjórarnir að vestan fengu tækifæri til að litast hér um og sjá hvað er að gerast í hinu nýja íslenzka lýðveldi. Býst eg við að þeir láti blöð sín flytja sitthvað Um hag og horfur hér heima. Þeir geta t. d. sagt löndum það að þrátt fyrir 5 ára hersetu í landinu haldi Islendingar furð- anlega sínum siðum og lifnaðar- háttum. Og þeim hafi ef til vill færst það enn meir en áður að meta ýms þjóðleg verðmæti: sögu sína, bókmentir og tungu, þeir séu frelsiselskandi lýðræð- issinnar í húð og hár, og ennþá sama sinnis og Einar Þveræing- Ur að ljá ekki útlendum þjóð- höfðingjum pjötlu af landi sínu. Að samvinnufélagsskapur sé mjög sterk afltaug í þjóðlífinu þar sem einn styður annan tii stórra átaka. Að almannatrygg- ingar séu lögleiddar fullkomnari en víðast annarsstaðar o. s. frv. En svo hafið þið sennilega orð- ið varir við ýmsa vankanta: — stríðsgróðinn ekki orðð að þeim almennu notum sem skyldi, ó- hófseyðsla í ýmsu, óhæfileg verð- bólga, o. fl. Því glöggt er gests- augað. Já, eg var að tala um kynning- arnar hvað þær væru nauðsyn- legar. Nú eru að hefjast miklar kynningar fslendinga og hinna Norðurlandaþjóða. Söngkórar íslenzkir, íþróttamenn taflmenn o. fl, fá góða dóma í útlöndum. Islendingar austan og vestan 'hafs ættu að leggja í vana sinn að fara kynnisferðir á víxl. — Kynnast með því atvinnuhátt- um, svo sem landbúnaði í hvoru landi fyrir sig, og mörgu fleira. Tíminn líður og eg verð að enda skrafið. Um leið og við þökkum heið- ursgestunum innilega fyrir kom- una hingað í héraðið, þá biðjum við þá að flytja vinum og frænd- um vestra kærar kveðjur frá Hornfirðingum. Árnum við ykkur svo góðrar og farsællar ferðar og að þið megið hitta ástvini ykkar heila á húfi. Lifið heil! Þorleifur Jónsson Flutt í samsæti á Hornafirði til Stefáns Einarssonar . 1UJ2i: RÆÐ A flutt í samsæti er Stefáni Einars- syni og frú Kristínu var haldið á Höfn í Hornafirði, af séra Eiríki Helgasyni. Eg vil byrja á því, að bjóða þau innilega velkomin Stefán Eniarsson og frú hans. Ekki er Við fögnum Stefán frændi þér; við fögnum hingað komu þinni. Við höfðum af þér ungum kynni og síðan margs að minnast er. Þú fórst til Vínlands fagra vestur, þar frami Leifs var áður mestur. Þar eru bygðir íslenzkar og íslenzk menning lifir þar. Og henni starf þitt helgar þú og hátt þar ber þú Islands merki. Þú hefir sífellt sýnt í verki á lífsþrótt hennar trausta trú. Þú beitir andans stæltu stáli og stjórnar blaði á Islands máli, en íslenzk tunga er arfur sá, sem íslenzk þjóð ei glata má. Vér óskum þess af heilum hug, að vorri þjóð í Vesturheimi vegni sem best, hún ætíð geymi þjóðerni íslenzkt þrótt og dug. Hún hefir ættjörð unnið sóma og aukið hennar frægðarljóma. Berðu henni kveðjur frændum frá, sem Fróni gamla búa á. Hjalti Jónsson — Hólum HELZTU FRÉTTIR getum verið stolt af því hvernig | við þá að keppa sem um marga 1 hluti höfðu aðstöðuna stórum betri. , * , . , * ’ . , . | þeir hafa reynst, að þeir hafa það þo vegna þess, að eg se þeim f , , J . * persónulega kunnugur á nokk.| brofð ser braut t,l vegs og v.rð- urn hátt, enda sakar það ekki íi“Sar Þar Þ«»r bafa þo att þetta sinn, þau eru mér og flest- um löndum mínum, góðir og kærkomnir fulltrúar frá stóra hópnum íslenzka vestan hafs. I En þó að við íslendingar höf- Það fer nú að styttast í dvölinni um löngum verið dálítið hör- þeirra hér á landi og við vonum1 undssárri fyrir því, hvað um að þessar fáu sumarvikur sem okkur var sagt í framandi lönd- þau hafa dvalið hér, hafi verið um, þá held eg að sú viðkvæmni þeim ánægjuríkar, og verði þeim sé á förum. Þeir munu vera til uppörfunar í störfunum sem1 stór meirihluti nú á landi hér, framundan bíða þegar heim'sem kjósa það helst að á okkur kemur. séu sagðir kostir og lestir ef um .. okkur er talað á annað borð. Við En Stefan Einarsson er rit-, , _ , „ , , .... -x * . , - I vitum það vel að okkur er í stion, og eg veit að margir heri .. f ... , . 6 . * . , , ,. rnorgu afatt, og að við um fjol- heima spyria, að mmsta kosti 6 » , * , marga hluti þolum engan sam- sialfa sig, um það, hvað hann , e , . , . * , , . 1 anburð við þær þjoðir sem stærri segi nu um það, þegar heim _ ...^ ,______________ka kemur, sem borið hefir fyrir KARLAKÓR REÝKJAVÍK- UR 1 WINNIPEG Þessi einstæði viðburður í Frá Þýzkalandi Dr. Martin Neimoeller, hinn víðfrægi trú- og kirkjumála höfðingi, er sjálfur sætti hinum grimmusta ofsóknum af hendi Nazistanna, hefir farið hörðum ásökunarorðum um stefnuskrá og aðferðir til að uppræta Naz- ismann, sérstaklega á því svæði Þýzkalands, er Bandaríkjamenn hafa öll umráð yfir. Bendir Dr. NiemOeller á, að hvað sakamáladómunum viðvíki, þá hafi enginn dómsmálaréttur þar nein fordæmi fyrir sér, og sé því litlu eftir að fara, enda þykir honum dómarnir furðu misjafnir. Segir hann til dæmis, að glap í einum stað sé hegnt með sex I mánaða fangelsisvist, en aftur sé öðrum * mönnum, í öðrum stöðum á sama svæðinu, dæmd sex ára fangelsisvist fyrir ná- kvæmlega samsbonar glæp. Afleiðingin af þessu, segir Dr. Niemioeller sé sú að þýzkur al- menningur hafi mist alla trú á réttvísi Bandamanna. Honum finst eirmig, að þessa i svokölluðu blábaðs-landhreins- un ættu Bandamenn sjálfir að framkvæma að öllu leyti, en láta eru og voldugri, en við erurn þó að amla upp brekkuna og við eins augu og eyru í ferðinni hingað.. , , _ , ' ætlum okkur að komast Það hefir löngum viljað við ofarlega og kraftarnir leyfa. Eg brenna á landi hér að við höfum yil þyí biðja ritstjórann þess, að verið dálítið viðkvæmir fyrir því sýna okkur enga hlífni vegna sem um okkur hefir verið sagt yorkunnsemi eða vináttu heldur meðal framandi þjóða, smæð | láta okkur landa sina hafa það okkar hefir valdið nokkru um sem honum finst sanni næstj ef það, eii eg held að hitt hafi líka hann skrifar f blað sitt þegar komið til, að við fundum það heim kemur minnnigar um það undir niðri að við höfðum svo (gem hér hefir á vegi hans orðið. Mtið að missa, menning okkar, var á sumum sviðum svo ófull- svo óska eg þeim jonum komin að við stóðum í rauninni góðrar ferðar °§ §oðrf heim' berskjáldaðir fyrir þegar iítið komu, eg ÓSka þeim goðs gengis var úr okkur gert. Menningar-J í afarfi Þeirra fyrir verndun °§ fjársjóði áttum við að vísu og þá' viðhaldi íSlenzks mals og is- stórlega dýrmæta suma, en ienzks Þioðerms i Vesturheimi. skorturinn á öðrum sviðum varjEg veit að Þar mum vera um óneitanlega áberandi þó við vild- erlisamt starf að ræða sfndum, um kanske ekki viðurkenna það,' «g oft muni þeim sem að slikum hvorki fyrir sjálfum okkur né málum vinna, sýnast sem þung- öðrum. Og svo held eg að það lega horfi um árangurinn. Eg sé nokkuð ríkt í fari okkar líka to1 Það víst að nu þegar se marg- að vilja ekki kvarta, vilja ekki or landinn horfinn i þjoðahafið játa fátæktina fyr en í siðustu vestra, án Þess að hafa latið eftir lög, reyna jafnvel að gera í ann- sig Þau spor um Íslenzkan upp- ara augum hlut sinn miklu betri runa að Þau verði nu ramar en hann í raun og veru er. Og fundin. Og vel má svo fara þeg- eg held að þeir hljóti að kannast ar aldir renna að þanmg verð! við þetta líka landarnir vestra. örlög alls íslenzka þjóðarhlutans Að minsta kosti leikur mér grun- 1 Vesturheimi. En hvað um þa , ur á að Ameríku-bréfin sum, hér við sem eftir erum hér, stöndum fyrr á árum hafi gert fullmikið 1 mikilli Þakkarskuld við þa úr velgengni þeirra sem þau menn og þær konur sem leggja^ skrifuðu. Það áttu víst margir'orku sína og alúð í það að við- landar sem vestur fóru, við hulda þjóðerninu vestra meðan kröpp kjör að búa framanaf, ef kostur er- ^ Þessum áratugum til vill ekki stórum betri en vin- sem Mðnir eru síðan Islendingar ur minn Torfi Torfason í fallegu tóku að Wast vestur, höfum sögunni um landnemann ís- við fengið ómetanleg íslenzk lenzka eftir hann Kiljan. En mennigarverðmæti vestan um þrátt fyrir kröpp kjör, þá börm- haf, og svo mun vonandi enn uðu þeir sér ekki, en skrifuðu 1 fram fara a meðan Vlð er haldlð það vinum sínum hér heima að islenzku máli og íslenzku þjoð- alt gengi vel. Þeir sem raunsæ-'erni vestur þar. Þessvegna eru astir eru mundu nú ef til vill Þem okkur heima-íslendingun- segja að þessi Ameríkubréf hafi um svo dýrmætir þeir menn sem verið full af blekkingum og ekki hlúa vilía að hvorutveggja þessu. stórum betri en áróður agent- °S 1 Þþirra hóp stendur Stefán anna forðum, en þeir sem iíta Einarsson ritstjóri framarlega. fremur á manngildið sem birtist Að endingu, þetta. Eg óska í þessum bréfum, þeir sjá það, honum og þeim hjónum báðum að þau voru full af hetjuskap, og gæfu og gengis, hafi þau þökk víst er um það að landarnir fyrir komuna hingað, heill og vestra hafa engir aukvisar heiður fylgi þeim á ókomnum reynst. Við sem eftir erum hér, æfidögum. sögu Vestur-Islendinga, heim- ekkl ÞÝzkara gera það. sókn Karlakórs Reykjavíkur,1 Segir hann, að það myndi ekki stendur fyrir dyrum. Samkvæmt vekja meira hatur landsmanna áætlun kemur Söngflobkurinn til hersetuleiðs Bandamanna, en til Winnipeg, á sunnudagskvöld- nu þegar eigi sér stað. ið 17. nóvember, og situr veizlu1 hjá borgarstjóra og bæjarráði Fimitl Útnefningai* í Winnipeg borgar á hádegi næsta sendiherrastöður utanlands da§- | Um fimm útnefningar í sendi- Stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- herra stöður, og aðrar trúnaðar lagsins hefir nú gert ráðstafan-' — og virðingarstöður í þjónustu ir fyrir komu þessara góðu gesta lands og stjómar, hefir ráða- til Winnipeg, og viðtökum þeirra neytið í Ottawa komið sér saman hér, að því leyti sem til hennar en eigi verður opinberlega skýrt kasta kemur. Hefir nefndin leit- frá hverjum hefir hlotnast þessi ast við að haga öllum undirbún- heiður fyr en vissa hefir fengist ingi þannig að hagkvæmast og fyrir því, að hlutaðeigandi er- ánægjulegast verði fyrir söng- lend stjórnarvöld gefi útnefn- mennina sjálfa, en þó um leið ingunum sitt samþykki, og einn- þannig að fólki voru yfirleitt ig hans hátign, konungurinn. gefist færi á að sjá gestina og Virðingarembættin, er menn kynnast þeim persónulega, eftir þessir eru útnefndir í, verða í því sem tími er til. Hefir því eftirtöldum löndum: Eire, verið ábveðið, að á: Switzerland, Svíþjóð, Suður- MÁNUDAGINN, 18. nóv.,'Afríku- Niðurlondunum, Ohile, milli kl. 3 og 5 skuli fara fram Czeöhoslovokiu og Yugoslaviu, kaffidrykkja í samkomusal svo allmarSa fleiri Þart að Fyrstu Lútersku kirkju á Victor netna- St. Þar fær fólk tækifæri til að koma og taka í hönd söngmanna Landamæra-Varnaimúiai og spyrja spjörunum úr. Kven- Fréttir frá París herma, að her- félagið F. L. safnaðar stendur deildir einræðisherra Spánar, fyrir veitingum, sem kosta 50 FranOos, hafi hafiist handa á cent- byggingu nýrra langra varn- ÞRIÐJUDAGINN, 19. nóv., .armúra á landamerkjalinunni er ákveðið að hafa samisæti og milli Frakklands og Spánar. Er kvöldverð með karlakórnum frétt þessi höfð eftir L’Agence strax að lokinni söngsamkomu fréttablaðinu. þeirra í Winnipeg Auditorium. Víggirðingar þessar eru tald- Vegna þrengsla á hótelum ar að vera með svipaðri gerð og borgarinnar er ákveðið að hafa varnarmúr þýzkara var að vest- kvöldverð þennan í samkvæmis an. Eru undir víggirðingum þess- höll þeirri er nefnist “The um, eins og hinum þýzku, neð- Flame”, og er rétt fyrir norðan arjarðargöng margra tegunda; Winnipeg vinstra megin við sömuleiðis margir styrktar- þjóðveginn er keyrt er áleiðis stöplar og steypt varnarvígi. norður frá borginni. Sjást ljós- turnar byggingarinnar greinilega Philippines-eyjar frá þjóðveginum svo ekki er um BIIY CANADA * BONDS TWST/M£/7S ///> T0 ?o/// unum, er þau (Bandaríkin) hafa umráð yfir, en þau umráð ná frá Ástraliu til Okinawa. SENDIÐ BÖRNIN TIL OKKAR Bandaríkjaherinn hefir nú að gizka 78,000 Phillipinos kaupskrám sínum á Luzon-*eyj- að villast. Eru salarkynni á þess- um stað hin ákjósanlegustu, og allur aðbúnaður hinn bezti. Að- ... gangur að þessu samsæti kostar unni emni> °S eru Þa s orum $2.25, en auk þess verður fólk fleiri en nokkurt fy"rt=k‘ ’ að sjá sér fyrir flutningi á stað- inn. Væntanlega verða fólks- flutningvagnar við hendina fyr Phillippines veitir atvinnu. Upphæðin, sem borguð er út í kaupgjaldi, er yfir $6,000,000 ir þá sem þurfa þeirra með að a manuði. lokinni söngsamkomunni. Verð-* Flestum eyjarskeggjum er ur það nánar auglýst síðar. veitt atvinna í Manila-héraðinu, Aðgöngumiðar verða til sölu og þar umhverfis, og skiftast hjá: þeir í véla- og verkfræðinga, Davíð Björnsson skrifstofuþjóna og erfiðismenn. 702 Sargent Avenue j 1 alt hefir Bandaríkjaherinn Guðmann Levy um 93,500 manns (civilians) í “The Electrician”, 686 Sargent þjónustu sinni á Kyrrahafs-eyj- G. L. Johannson ------------ . ----- — 910 Palmerston Avenue Við vitum að margir foreldrar æskja þess að börn þeirra læri íslenzku; ekki einungis vegna þess að það er,mentun og menn- ing í því fyrir hvern einstakling að kunna fleiri en eitt tungumál, heldur vegna þess að þeim þykir vænt um íslenzkuna og finst að þeir skuldi hinum íslenzku for- feðrum sínum að afkomendur þeirra hér í álfu læri málið. En við skiljum líka að það er erfiðleikum bundið að kenna börnunum. Við vildum því gjarnan mega aðstoða foreldr- anna við íslenzku kenslu barna þeirra. Laugardagsskólinn er byrjað- ur. Við getum tekið á móti fleiri nemendum en komnir eru. Við söknum margra nemenda, sem sótt hafa skólann undanfarna vetur og myndum fagna því að sjá þá aftur í skólanum. Ef til vill munu einhverjir foreldrar segja: “Börnin mín sóttu skólann í einn eða tvö vet- ur og þeim fór lítið fram í ís- lenzkuni”. Við biðjum þá for- eldra að hafa í huga að íslenzkan er flestum börnum hér í borg- inni sem erlent tungumál, vegna þess að þau heyra hana hvorki í skólunum né í leikum sínum. Það er því ekki hægt að búast við miklum árangri af benslunni ef börnin sækja skólann óstöðugt, eða aðeins í einn eða tvö vetur, ekki síst ef þau lesa aldrei neitt á íslenzku heima. Kenslustundirnar eru, því mið- ur svo sárfáar — aðeins 20 til 25 á vetri. Flest þau börn, er sækja skól- ann stöðugt í 4 til 5 vetur verða sæmilega læs, skilja daglegt ís- lenzkt mál og geta dálítið talað á tungu feðra sinna, auk þess læra þau mikið af íslenzkum söngvum. Þau hafa þannig fengið nokkra undirstöðu þekkingu í íslenzku, sem þau geta seinna byggt á ef til dæmis þau ættu kost á að nema málið í háskólum. Laugardagsskólinn er, í vetur í Samlbandskirkjunni á Banning Street. Byrjar kl. 10 á laugar- dagsmorgna. Kennarar eru þess- ir: Miss Vilborg Eyjólfsson Mrs. Ingibjörg Jónsson Mr. John Butler Miss Eyjolfsson annast einnig um söngkennsluna með aðstoð Mrs. S. B. Stefánsson. I. J. Ljóðmæli Jónas A. Sigurðsson, í bandi, $4.00. Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. THIS TIMI IT'S UP T0 Y0U TO SIRVI Y0URSELF

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.