Heimskringla - 30.10.1946, Page 7

Heimskringla - 30.10.1946, Page 7
V WINNIPEG. 30. OKT. 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA FRé'TTIR frá íslandi fiftirbreytnisvert úrræði til að minnka byggingarskostnað Starfsmenn Búnaðarbanka ís- lands eru að gera eftirtektar- verða tlraun til þess að sigrast á hinum óheyrilega byggingar- kostnaði, sem nú er að sliga fjölda manna, er ráðizt hafa í húsbyggingar hin síðustu miss- eri. Þeir hafa myndað samtök um húSbyggingar, pantað tilbú- in hús frá Svíþjóð, og vinna sjálfir í sumarleyfum, um helg- nr og á kvöldum að byggingun- um. Vona þeir, að þeir geti á þann hátt komið sér upp góðum íbúðum með kostnaði, er þeim er fært að standa straum af. Þeir, sem eiga leið um Suður- landsbraut, munu taka eftir því, að skammt frá Hálogalandi er nú verið að byrja á byggingu nýs hverfis. Það er Byggingar- samvinnufélag bankamanna,' sem þarna er að reisa allmörg íbúðarhús. Starfsmenn hvers banka mynduðu þó sérdeild innan þess félags, og sjá deild- irnar hver fyrir sig um sínar hyggingarframkvæmdir, en heildarfélagið annast öflun láns- fjár samkvæmt byggingalög- gjÖfinni. Starfsmenn Búnaðarbankans hafa þann hátt á, að þeir hafa ráðið til sín meistara, er hafa yfirumsjón með verkinu, Geir Pálsson trésmíðam. og Ólaf Páls- son múrarameistara. Auk þess tvo smiði en vinna sjálfir að byggingunum í tómstundum sín- um að öllu leyti öðru, nema hvað sumir hafa dag og dag notið hjálpar venzlamanna og kunn- ingja. Öll vinna er sameiginleg, unz byggingunum er lokið, en þá 'verður kostnaðinum skipt niður á hlutaðeigendur. Það eru níu einhýlishús, sem þeir eru með í byggingu, hvert um 500 rúmmetrar, fjögur her- bergi og eldhús á hæð, en geymslur, þvottahús, þurrkher- berði, miðstöðvarherbergi og vinnustofa í kjallara. Kjallar- amir verða steyptir, en húsin sjálf fá bankamennirnir tilbúin frá Svíþjóð. Vinna við byggingarnar hófst um miðjan júlímánuð, en fram að þeim tíma hafði staðið á hæðarmælingum og öðrum und- irbúningi, sem nauðsynlega þurfti að fara fram áður en vinna gat byrjað. Síðan hefir verið unnið látlaust við bygg- ingarnar eftir því, sem banka- mennirnir hafa framast getað. 1 sumarleyfum sínum og um helg ar hafa þeir iðulega unnið frá klukkan átta á morgnana til tíu I á kvöldin. Hefir ekki borið á öðru en að þeir hafi reynzt vel færir með hamra og sagir, haka Davidson, W. M. ________ 50.00 og reku, ekki síður en við að Benidicson, Wm. _______ 200.00 afgreiða viðskiiptamenn hank- Brown, Mr. & Mrs. Pat 25.00 anna og afsegja fallna víxla. ; Hannesson, S. V._______ 50.00 Stór herbifreið, sem þeir fé Melsted, K. S. _________ 100.00 lagar eiga, er notuð til efnis- Haldorson, W. K_____ 200.00 aðdrátta, en jarðýta er til léttis Gudmundson, C. S.___ 50.00 við gröft og tilfærslu á lóðun- Melsted, Mrs. S. M.___ 50.00 um. | Melsted, Hannes ______ Eins og nú stendur, er búið að Indridson, C. _______ grafa fyrir öllum grunnunum, Einarson, J. M. ________ steypa sjö þeirra og ljúka að Einarson, F. M. _______ öllu leyti tveimur kjöHurum. Grimson, Mr. & Mrs._____ Er verið að slá upp fytir þeim Johnson, Dr. O. W. þriðja. i Benson, Asmunder______ Húsin sjálf eru væntanleg til Johnson, Sveinbjom — landsins í þessum mánuði. Ladies Aid at Upham j Munu 22 sænsk tímburhús eiga Hj-altalin, Marin _______ 1 að koma með dönsku sskipi, sem Herrey, Oscar _________ innflyténdurnir hafa tekið á Herrey, Frank______________ 20.00 50.00 100.00 50.00 200.00 50.00 100.00 500.00 25.00 125.00 5.00 10.00 leigu til þessarar ferðar. Með í Johnson, Kristjan S. 25.00 þeirri ferð eru tveir sænskir j Bjarnason, Triggvi ---- 50.00 sérfræðingar, sem eiga að hafa Johnson, R. S. með höndum yfirumsjón með, Melsted, uppsetningu húsanna. 50.00 |: M. S____________ 10.00 j Eiga Hanson, John A. --------- 100.00 fimm eða sex menn að geta reist Haldorson, Marvin ------- 25.00 húsin á einni viku, þegar þau Hillman, J*ohn ---------- 10.00 eru komin á ákvörðunarstað. j Halldorson, Karty ------- 30.00 Vænta starfsmenn Búnaðar- Byron, Ben ---------------- 100.00 ibankans, að hús þeirra verði öll Steinolfson, T. H----- 25.00 komin undir þak um áramót. Þeir Jón Sigurðsson og Svav- ar Jóhannsson, sem tíðinda- maður Tímans átti tal við í gær- kvöldi, hafa beðið blaðið að INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík Amaranth, Man. Antler, Sask___ Árnes, Man._ A ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA ----------Mrs. Marg. Kjartansson ---K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.............................G. O. Einarsson Baldur, Man---------------------------------O. Anderson Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man-----------------K. J. Abraíhamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask-----------------__„Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................._.K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glemboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man.......................... Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslié, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man---------------------------Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man.._______________S. Sigtfússon, Oakview, Man. Oak Point.'Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man..__...........................S. Sigfússon Otto, Man----------------Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man....:............................S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man._........................Einar A. Johnson R'eykjavik, Man—.......................-Ingim. Ólaísson Selkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.....—....................Hallur Hallson Sinolair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man...........................-Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C. Wapah, Man. _ Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. ..Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg.___S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask.........................O. O. Magnússon J BANDARÍKJUNUM Akra, N. D ____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash..Mrs. Jóhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.....................Magnús Thordarson Cavalier, N. D________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. ,_C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.- C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Edinburg, N. D._ Gardar, N. D__ Grafton, N. D_ Hallson, N. D._ Hensel, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D Ivanhoe, Minn______Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn Milton, N. Dak________________________S. Goodman Minneota, Minn................„.Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif...-John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash..................Ásta Norman Seattle, 7 Wash____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak_____________________...E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Wmnipeg Manito4>a Herrey, John __________ 25.00 Halldorson, G. K. ----- 50.00 Mountain Ladies Aid — 100.00 Hallgrimson, Mr. & Mrs. H. J. ____________"__ 20.00 færa þakkir þeirra félaga öllum Hallgrimson, S. J. --- 100.00 sem hafa stutt þá í bygginga-1 Hillman, W. G---------- 100.00 málunum. Með öðrum hætti en Halldorson, Walter K— 100.00 þessum hefði fæstum þessara J Hallgrimson, Dorothy 29.00 rnanna, sem nú sjá senn hús sín j Thorfinson, Lynn---- 20.00 rísa af grunni þarna inni við, Freeman, George--------- 200.00 “Vogana”, verið kleift að eign-, Geston, R. N. ------- 100.00 ast þak yfir höfuðið, losna sjálf-, Anderson, Jöhannes- 100.00 ir úr húsnæðisvandræðum og Soli, Ole ---------------— 100.00 rýma fyrir öðrum, sem þurfandi, Johnson, A. V---------- 100.00 eru. jOlgeirson, Wm. T. _I— 50.00 Bjornson, F. A_________ 50.00 “Ef til vill getur þessi aðferðj okkar orðið einhverjum öðrum, sem ekki hafa of mikil fjárráð, til eftirbreytni,” segja þeir að lokum. —Tíminn. Grimson, H. B. Hillman, Leo ICELANDIC LUTHERAN OLD PEOPLE’S HOME Mountain, N. Dak. Contributions to General Fund Helgason, Mrs. H. H. _ $ 5.00 Johnson, John H. ------- 10.00 Thorfinson, Kristine ___ 50.00 Hall, Joseph____________ 50.00 Johnson, Fred ---------- 75.00 Breidfjord, Kristine __ 100.00 Bergman, Jonas _________ 50.00 ____ 100.00 ____ 50.00 Anderson, Joseph------- 50.00 Olgerson, Bjorn F. --- 100.00 Johnson, S. K. ------ 200.00 Eyolfson, Thorbjurg — 25.00 Bjornsson, V. A. —...-- 50.00 Jonasson, M------------ 75.00 J TILLÖG í stofnunarsjóð hins fyrirhugaða íslenzka elliheimilis í Vancouver, B. C. Mr. og Mrs. Abbs, Courtney, B. C. -------$25.00 Mr. og Mrs. J. L. Essex__ 20.00 Laxdal & Thorleifson.. 1,000.00 Mr Qli Goodman, Cartierville, Quebec ___. 5.00 Mrs. Anna Harvey________ 5.00 Mrs. C. I. Knapp, Camas, Wash.__________ 28.60 25.00| 50.00 200.00 100.00 100.00! 100 00 Mrs. Helga Guðmundson. 10.00 Islendingafélagið “Isafold” 1,000.001 I Vancouver, B. C.-----295.76 Walter, H. S. __________ 25.00 Mr. John Gíslason------- 25.00 Geston, Joe ----------- 400.00 Mr. S. Brynjólfson_________ 2.00 Erickson, Olina (Mrs.). 75.00 Mrs. S. Christopherson ___. 2.00 Gudmundson, G. A------- 50.00 Mr. og Mrs. F. O. Lindal.— 5.00 Jonasson, John G.------ 100.00 Gefið í minningu um kæran Myrdal, Martha _______ Myrdal, Steini-------- Hall, Joe G___________ Johnson Bros. ________ Melsted, Ben _________ Isfeld, Sigurd ------- Snydal, Mr. & Mrs. Jóhn --------------- Jonasson, H. M. 100.001 Geir, C_________________ 100.00 Christiansson, G. A----- 100.00 Halldorson, H. K. ------ 25.00 Sigurdson, H. B. ------- 25.00, vin, Jóhannes Lárusson, dáinn 29. júlí 1945, Mrs. Sigríður Jónasson og f jöl- skylda, Prince Rupert, B. C. ________________ 10.00 Hannesson, H. T.-------- 50.00 Daniel Halldórson, S. ______ Kristjanson, S. Geir, Johann----------- Kristjanson, Johann J. _ Olafson, Valdi -------- Gudmundsson, Sigm. — Gestson, G. G.--------- Jonassson, G. J. ------ Kristjanson, Kristjan G. Eyford Ladies Aid ----- Kristjanson, Krist. --- Hallgrimson, J. H...... 50.00 Olafson, Paul B. ---- Helgason, Ami ------- Gunlogson, G. B. ---- 25.00 Hnausa, Man. 20.00 50.00 G.efið í minningu um hjart- 37.50, kæran eiginmann Jó- 50.00 j hannes Lárusson, 93.75 J Jóhanna Lámssson______ 15.00 50.00 Gefið í minningu um kæran 100.00 j vin Þorleif Jónassson, d. 100.00 j 8 okt 1945, 50.00 j Jóhanna Lárussson______ 5.00 75.00 Mr. og Mrs. John Phllipsson, . Osland, B. C.\_._______ 10.00 100.00 iGefið í minningu um Carl 500.00 1,000.00 Canada Sawttcjs Bonds 2> 4.W Frederickson, Miss H. Kristjánsson, Tryggvi J. Olson _______ 5 Með þakklæti fyrir hönd nefndarinnar, Pétur B. Guttormsson, —1457 W. 26th Ave. féh. Vanoouver, B. C. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta oq fjölbreyttastr! islenzka vikublaðið Professional and Business 1 Directory ■ 1 Omcs Phoni R«s. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DKNTIST SOt Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suöur af Banning Talsimi 30 »77 Vlðtalstíml kl. 3—S e.h ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inrurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTOGEN. TRUSTS « eíUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova WaÆches Marriage Licenses Issued 699 SARGENQ' AVE H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 92 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 919 Fresh Cut Flowers Daily. • Plants ln Season We apedallze ln Weddlng St Concert Bouquets <fe Funeral Designs lcelandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fiesh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL •elur likklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Knnfremur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. •43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. WINDATT COAL Co. LIMITED 0 Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyré Blk. Ph. 97 130 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 Frá vini FINKLEMArN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 , PRINCESS MESSENGER SERVICE Við ílytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni aí öllu tœi. 58 ALBERT ST. -- WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR Pbone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg ]JÖfiNSONS f ImÖÖKSTÖRÉI fÆHáÆ/ 1 702 Savgent Wlnnipoq, Mm

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.