Heimskringla


Heimskringla - 30.10.1946, Qupperneq 8

Heimskringla - 30.10.1946, Qupperneq 8
^iiiumiumiiiMiiiiHiiiiiMiiHiiiiiMMiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiDi'i 8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. OKT. 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messur í Sambandskirkjunni í Wpg. verða eins og vanalega, á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Prestur safnaðarins messar við báðar guðþjónustur. Sunnudagsskólinn kemur sam- an kl. 12.30. Sækið messur Sam- bandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudagaskólann. » * » Spilasamkepni Kvenfélag Sambandssafnað- •ar í Winnipeg efnir til spilasam- AUDITORIUM WINNIPEG NOV* 18-19 FRED M. GEE PRESENTS mum lll’VkJIVIkll MALE CHORUS DIRECT FROM ICELAND — 36 SINGERS — SOLOISTS: Stefan Islandi, Tenor Guðmundur Jónsson, Baritone DIRECTOR: Sigurður Thórðarson SEATS (For Nov. 19): $2.60, $1.95. $1.30. 900 Now on Sale at Celebrity Concert Box-Office 383 Portage Ave. Note: Only seats available foi Nov. 18, are on Main Floor, Rear, at 900. MAIL ORDERS: Send Money- Order and Stamped, Self-Ad-. dressed Envelope for return of tickets to: Celebrity Concert Series Ltd., 383 Portage Ave., Winnipeg, Man. kepni (Bridge) miðvikudaginn 20. okt. s. 1. voru þau William Hugheilar þakkir 6. nóv. í kirkjusalnum á Banning George Cruise frá Chatfield, | f>að má ekki minna vera en við St. Verðlaun eru veitt og kaffi, Man., og Sigrún Petra Björnson þökkum opinberlega vinum okk- Spilakvöld þessi eru hin ágæt- frá Lundar, gefin saman í hjóna- ar 0g samferðafólki hið yndis- asta skemtun. Kunningjar geta band á heimili brúðurinnar í iega kveðjusamsæti, er okkur spilað saman við borð ef þess er Laufási við Lundar af séra H. E. var haldið í Hnausa Hall þann óskað. Komið með vini ykkar. Johnson. Sigrún er dóttir Mr. 25. ágúst s. 1., í tilefni af burtför Fyllið salinn. og Mrs. B. Björnson í Laufási.1 okkar úr Hnausa-bygð. Við * ★ * I Mr. Cruise er bóndasonur frá þökkum gjafirnar, ræðurnar og Gifting i Chatfield af írskum ættum. — kvæðin, og allan þann hlýhug, Laugardaginn 26 október, Framtíðar heimili ungu hjón- sem til okkar streymdi áminstan gaf séra Philip M. Petursson anna verður að Chatfield. Um dag. Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa M GOOD ANYTIME saman í hjónaband, þau Robert áextíu ™anns sátu veizluna Gordan Johnson og Hildu John son frá St Vital, dóttur Snorra Dr. Sveinn Björnsson frá Johnson og Sigríðar sál. Nordal, Ashern, Man. kom um síðustu konu hans. Gifting fór fram á helgi bæjarins, var að flytja prestsheimilinu, 681 Banning St. enskan mann 111 borgarinnar til Brúðhjónin voru aðstoðuð af lækninga. Læknirinn hafði litla Mrs. J. H. Wood systur brúðar- viðdvöl. j v ^ innar og William D. Quinn bróður brúðgunans. | Dánarfregn Með ændurteknu þakklæti og árnaðaróskum. Mr. og Mrs. Gísli Sigmundsson Gimli, Man. ★ ★ Hr Þann 12. okt. voru gefin sam- an í hjónaband Haraldur Jó- hannes Johnson og ungfrú Lilian , Guðný Jónsson, bæði til heimilis Úr bréfum \ - Winnipeg. Séra Valdimar J. Alsonsa, Man. — “Mér þótti Eyiancls gifti í Fyrstu lút. kirkju. fyrir að eg ekki sendi Hkr. fáein Brúðguminn er sonur Mr. og I Kristián Kristiánsson ættað- '°rð Sem g3ma11 UnÍtarL Eg trÚÍ Mrs- HelSÍ Johnson, 1023 Inger- Knstjan Kristjansson ættað því að nema f ir Hkr hefði hér Winnineg en brúðurin ! ur ur Anresyslu, en til hexmihs en Untiarasöfmfður orðið 2“ bíöL B Jónsson í Winnipeg, síðan 1887, dó á c , er dottir sera Bjorns B. Jonsson- I laugardaginn, 19. okt. á Grace, Benedictsson jar og ingiríðar fconu hans. Har- 'Hospital. Hann var 83 ára gam- j Vancouver: Það var myndar- aldur rekur verzlun í þessum bæ all. Jarðarförin fór fram s. 1. legt þetta 60 ára afmæliáblað á eigin spýtur. Heimili ungu^ ! miðvikudag, 24. október frá Hkr. — Eg hafði mest gaman af hjónanna er 1024 Garfield St., Bardals. Séra Philip M. Peturs- J ritgerðinni eftir Guttorm J. Winnipeg. Hkr. óskar til lukku. ' son jarðsöng. Hans verður nánar Guttormsson. Hann ætti að láta vitast sem oftast, hvernig það gengur þama í stóru borginni París. K. Eiríksson Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Stott Briquets $15.50 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi getið í næsta blaði. Gifting Gefin saman í hjónaband að heimili Mr. og Mrs. J. Jónasson Ste. 10 Livinia Court, 351 Victor St. Winnipeg, þann 27 october, Frank Victor Mercer, Hecla Man. og Ósk JónasSon, sama stað- ar. Brúðguminn er af hérlendum ættum, en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Alexander Jónasson Hekla, Man. Við giftinguna að- stoðuðu Alexander Jónasson og Ingibjörg Jónasson systkini brúðarinnar. Ágæt veizla var setin af nánustu ættingjum að heimili Mr. og Mrs. J. Jónasson Séra S. Ólafsson gifti. * ♦ * Jón Einarson, sem lengi bjó á Lundar, andaðist 17. okt. s. 1. í Winnipeg, var jarðsunginn frá lútersku kirkjunni á Lundar 19. sama mánaðar af séra H. E. Johnson. Verður nánar getið síðar. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Áreiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður HALSBINDI SNYRTIMENNI Úr þessum birgðum er mikið’úr að velja af lita- ríkum hálsbindum fyrir eldri og yngri menn, og í þeim finst fulllengd af vel tilbúnum bindum úr rayon efni. SýniShornin innifela röndótt, dropuð og margar tegundir af fallegum munstrum . . . og einnig mjög áberandi einlitum hálsbindum. — Hvert bindi er vel fóðrað til að halda lagi. Ver8 $1.00 _ $1.50 . $2.00 —Karlfatadeildin, Hargrave Shops for Men, Aðalgólfi. vV T. EATON C°u LIMITED Riverton: Velkominn heim. Ágæt var ræðan þín. Takk. Gutti Seattle: Eg þakka Ragnari Stefánssyni kærlega alla góða viðkynningu og fyrir öll hans góðu kvæði í íslenzku blöðunum, ár eftir ár, sem eg hefi ávalt haft gaman af að lesa. Eg varð sér- staklega hrifinn af síðasta kvæð- inú sem eg las eftir hann, með fyrirsögninni “Tröll” — fram- úrskarandi kvæði. H. E. Magnússon Sigurjón Sigurdson, frá Fagra- dal í Geysirbygð, og Doris Mabel Boundy, til hemiilis í Árborg, vorú gefin saman í hjónaband 19. okt. s. 1. í lútersku kirkjunni í Árborg af sóknarprestinum, sr. B. A. Bjarnason. Brúðkaups- veizla var haldin í Árborg Hótel að hjónavígslunni afstaðinni. « * » Minningarguðsþjónusta verður haldin í Fyrstu lút. kirkjunni, 11. nóv. n. k., undir umsjón Jón Sigurðssonar félags- insAVerður hún með sama hætti og verið hefir undanfarin ár. — Prestar og söngflokkar íslenzku safnaðanna taka þátt í athöfn- inni; einnig verður einsöngur. Mr. Norman Bergman flytur er- indi og minnist þeirra úr hópi vorum sem fórnuðu lífi sínu í tveimur veraldar stríðuim. Samskot verða tekin til arðs fyrir sjóð þann sem reglan, Daughters of the Empire, er nú að mynda, og nefnist “I.O.D.E. Seoond War Memorial Scholar- 600 bílar á Akureyri ship Fund”. Eins og mörgum er um áramótin kunnugt stofnaði reglan stóran i The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their annual meeting in the church parlors, on Tues., Nov. 5, at 2.30 p.m. ★ * * Guðmundur Jóns9on Tómas- son, frá Riverton, og Sigurrós Jónína Thorsteinson frá Hnausa, voru gefin saman í hjónaband 26. okt. s. 1. Séra B. A. Bjama- son gifti, og fór athöfnin fram á heimili hans í Árborg, Man. ★ ★ * Fundur verður haldinn af Jóns Sigurðssonar félaginu 7. nóv. í Board Room 2, Free Press Bldg. Meðlimir beðnir að fjöl- menna. « * * Næsti fundur st. Heklu nr. 33,1.O.G.T., verður mánudagskv. 14. nóv. Prógram og veitingar. — Stefán Einarsson ritstj., segir fréttir frá Islandi. Er stúkunnj Skuld sérstaklega boðið. Allir Good Templarar velkomnir. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 3. nóv.: Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomn- ^ ir. S. Ólafsson tr ir n Messur í Nýja íslandi 3. nóv. — Geysir, messa og ársfundur kl. 2 e. h. Riverton,) ensk messa og ársfundur kl. 8 e. h. | 10. nóv. — Hnausa, messa og, ársfundur kl. 2 e. h. Árborg, ís-l lenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur. töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Simi 92 604 375 Colony St. Hrœddur að borða? Uppþembu þrautir, brjóstsviða, óþœgindum, súrummaga? Ekki að þjást að raunalausu! Fáið skjótan og var- andi bata með hinni nýju upp- götvun "GOLDEN STOMACH TABLETS". 360 pillur (90 daga lœkning) $5, 120 pillur (30daga) $2, 55 pillur (14 daga) $1, reynslu sbemtur 100. í hverri lyfjabúð meðaladeildin. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku. Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: tslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MIHNIS7 Árdís ársrit Bandalags lúterskra kvenna, XIV. hefti, er komið út' og var Heimskringlu rétt nú að berast eintak af því frá útgef- endum og þakkar fyrir sending- una. Ytri frágangur virðist vera mjög góður eins og vanalega, og má gera ráð fyrir að hið sama megi segja um efni ritsins, þó ekki hafi enn gefist tími til að athuga það. Vegpa stóraukins útgáfukostnaðar, sér Bandalagið sér ekki fært að selja ritið sama verði og áður og verður það því nú selt fyrir 50 cents eintakið. Ritið er til sölu hjá Mrs. Finnur Johnson, 14 Thelmo Mansions, Winnipeg, Man., og hjá útsölu- konum víðsvegar. BETEL í erfðaskrám yðar OXFORD CAFE SARGENT <S ARLINGTON ★ Fish & Chips — Cold Drinks, Ice Cream — Good Meals Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. —• Símanúmer hans er 28 168. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI sjóð eftir fyrra stríðið, sem not- aður var til þess að gefa frábær- um námsmönnum tækifæri til bætzt við, það sem af er þessu þess að stunda framhaldsnéms í ári, en vitað er, að alls muni Bifreiðum hefir fjölgað mjög mikið á Akureyri að undanförnu eins og annars staðar. 140 hafa iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiii[]iiiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiiuiiiiiinininiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiinniiiniii>:< Jolakort Oxorfd og öðrum æðri menta- stofnunum á Englandi. Þessi sjóður hefir orðið til margfaldr- ar blessunar og hafa notið hans margir mikilshæfir menn sem fjölga a. m. k. um 200 á árinu. Verða þá bifreiðar á Akureyri samtals um 600 að tölu. Vegna þessa aukna bifreiða-1 fjölda í bænum og síaukinnar um oss eru kunnugir, t. d. Dr. A. W j ferðar um bæinn hefir nú verið Trueman, núverandi forseti seft þar á stofn umferðaráð. Manitoba háskólans, Dr. Watson Ferðamannastraumurinn til Við seljum og prentum á jólakort samkvæmt eigin vali fólks. Mörgum tegundum úr að velja. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Heims- kringlu, þar sem sýnishorn eru fyrirliggjandi. 1 THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. Winnipeg, Man. ................ Kirkconnel og Matthew Halton, og einnig tveir íslendingar, Capt. Wilíhelm Kristjánson frá Lund- ar, sem starfar nú fyrir menta- máladeild Manitoba, og Árni Johnson, Winnipeg. Islendingum ekki síður en öðr- Akureyrar eykst nú með hverju sumri, og hefir aldrei kveðið eins mikið að honum og s.l. sum- ar. Er Akureyri miðstöð nær al'lrar umferðar um Norðurland. Umferðarráðið mun gera til- lögur um ýmislegt varðandi um- um verður því umhugað um að ferðaröryggi í bænum, svo sem hinn nýji sjóður vaxi og nái til- um lagfæringar á götuhornum, ætluðum notum. bifreiðastæði, færslu bifreiða- l Jón Sigurðssonar félagið vonar stöðvanna og fleira. og óskar að almenningur sæki ---------------- I þessa minningarathöfn, þar sem Framvegis verður Heims-; minst verður með söknuði og kringla fáanleg í lausasölu. hjá lotningu hinna föllnu. Nánar hr. bóksala Lárus Blöndal. Skóla | auglýst síðar. I vörðustíg 2, Reykjavík, ísland. Nýjar - Góðar - Ódýrar ■ Bækur Notið tækifærið og pantið þessar bækur. Þær eru seldar fyrir hálfvirði. Ekki víst, að það tækifæri komi aftur bráðlega. SÉRSTÖK KOSTAKAUP. Á eg að segja þér sögu, Br. Sveinsson____ Blóðhefnd (Nýjar Sherlock Holmes sögur)_ Minningar frá Möðruvöllum, margar myndir Islenzk annálabrot, Gísli Oddson________ -•_$ 3.50 __ 2.50 7.00 2.25 Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, 1. bindi, í bandi____ 6.75 Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, II. bindi, í bandi___ 6.75 Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, III. bindi, í bandi ...... 6.75 Sandur, Guðmundur Daníelsson ________________________ 3.00 Eldur, Guðmundur Daníelsson __________:___________ 3.00 Frá liðnum árum, Elínborg Lárusdóttir______________ 3.25 Hvíta höllin, Elínborg Lárusdóttir_________________ 2.75 Úr dagbók miðilsins, Elínborg Lárusdóttir______________ 3.25 Símon í Norðurhlíð, Elínborg Lárusdóttir __________ 4.50 Hornstrendingabók _______________________________ 6.00 I ljósaskiftum, (sagnir), F. H. Berg___________________ 1.75 __ 2.00 .... 2.00 .... 10.50 ._ 4.50 .... 20.50 Saga Möðrudals á Efra-Fjalli____ Stafsetningarorðabók, F. Gunnarsson Undur veraldar ______________________ Æfisaga Bjarna Pálssonar_____________ Lýðveldishátíðin 1944 _______________ BJ0RNSSON’S B00K ST0RE 702 SARGENT AVE. — WINNIPEG, CANADA

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.