Heimskringla - 06.11.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 06.11.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 6. NÓV. 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA Jóh. Kristjánsson, setti fundinn, en fundarstjóri var kjörinn Sig- urjón Pétursson. íJramkvæmdastjóri félagsins, Póll S. Pálsson, héraðsdómslög- uiaður, skýrði frá hag þess og störfum á síðasta ári. Margvísleg störf Félagið hafði margvísleg kipti af hagsmunamálum félags- nianna. Samkomulag náðist á árinu við Iðju, félag verksmiðju- fólks, um framlengingu á kaup- °g kjarasamningum, svo til ó- breyttum. Fólagið lót einnig til sín taka um viðskiptamál og tollamál, til hagsbóta fyrir fé- lagsmenn. Birtist í síðasta hefti Iðnaðarritsins bréf frá stjórn F. í. I. til viðskiftamálaráðu- ueytisins, er sýnir glögglega stefnu félagsins í viðskiptamál- um. Fyrir milligöngu fjármála- ráðuneytsins fluitti fjárveitinga- nefnd neðri deldar frumvarp á síðasta Alþing um breytingar á núgildandi tolllögum, og var frumvarp þetta framkomið vegna beiðni frá F. I. I. Frum- varpið felur í sér breytingar á einstökum liðum tollskrárinnar, til hags fyrir iðnrekendur. Því niiður dagaði frumvarpið uppi á þinginu, en vonandi nær það fullu samþykki • næsta Alþingis. Kvikmyndataka Meðal nýjunga í starfsemi fé- lagsins má nefna það, að ákveðið hefir verið að félagið beiti sér fyrir, að teknar verði kvikmynd- ir af íslenzkum verksmiðjuiðn- aði. Hefir Kjartan Ó. Bjarnason niyndatökumaður tekið til reyn- slu myndir í nokkrum verk- smiðjum. Voru þær sýndar fé- lagsmönnum í fundarlok og gerð- ur góður rómur að. Ætlunin er að láta fullgera kvikrrjynd, er sýnir sem flestar greinar ís- lenzks verksmiðjuiðnaðar. Skrá yfir fyrirtæki innan Félags ísl. iðnrekenda árið 1946: Amanti h.f.' Árni Jónsson Asgarður h.f. ®eIgjagerðin h.f. Brj óstsyrkursgerðin Crystal Chemia h.f. Efnagerð Reykjavíkur h.f. Efnagerð Siglufjarðar Ewald Berndsen & Co. Fatagerðin Fiskimjöl h.f. Föt h.f. 1 Georg & Co. h.f. Guðmundur Guðmundsson, dömuklæðskeri Gullfoss, saumastofa Gúmmílimgerðin Grettir Crúmmískógerð Austurbæjar Hampiðjan h.f. Hanzkagerðin Rex h.f. Hreinn h.f. Isaga h.f. Kaffibrensla Ó. Johnson & Kaaber h.f. Kaffibætisverksm. Ó. Johnson & Kaaber h.f. Kassagerð Reykjavíkur Klæðasverksm. Álafoss h.f. Klæðav. Andrésar Andréss. h.f. Konfektgerðin Fjóla Leðurgerðin h.f. Leó & Co. Lilla h.f., nærfataverksmiðja Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Málningar- og lakkv. Harpa h.f. Málningarv. Litir og Lökk h.f. Máninn h.f. Mjöll h.f. Niðursuðuve»ksmiðja S.l.F. Niðursuðuverksmiðja Sláturfé- lags Suðurl. Nói h.f. Nærfatagerðin, Hafnarstræti 11 Nærfatagerðin Harpa h.f. Ofnasmiðjan h.f. Pappírspokagerðin h.f. Pípuverksmiðjan h.f. Prjónastofan Iðunn Reiðhjólaverksmiðjan Fálkinn Sanítas h.f. Síríus h.f. Sjóklæðagerð íslands h.f. Skógerðin h.f. Skóverksmiðj an Þór h. f. Smjörlíkisgerðin Smári h.f. Sporthúfugerðin h.f. Sparta Sportvörur h.f. Stáltunnugerð J. B. Péturssonar Stálofnagerð Guðm. J. Breiðf jörð Steinsteypan h.f. Steril — Vask h.f. Stjarnan, efnagerð Svanur h.f. Sœlgætis- og efnagerðin Freyja h.f. Sælgætisgerðin Víkingur Toledo Ullarverksmiðjan Framtdðin Últíma h.f. Verksmiðjan Fönix Verksmiðjan Herkúles h.f. Verksmiðjan Magni h.f. Verksmiðjan Max h.f. Verksmiðjan Merkúr h.f. Verksmiðjan Skímir h.f. Verksmiðjan Vífilfell h.f. Veiðarfæragerð íslands Vinnufatagerð íslands h.f. Vinnufataverksmiðjan h.f. Nýlega hefir gengið í félagið Efnalaug Vesturbæjar h.f. Ný iðnaðar fyrirtæki Þess má geta ennfremur, að Iritið telur upp um 100 ný iðn- fyirrtæki, er risið hafa upp frá 17. júní 1944 til loka ársins 1945. Eru örfá af þeim talin í ofan- birtu yfirliti, vegna þess að þau tilheyra ekki enn Félagi ísl. iðn- rekenda. Og auðvitað er mikill fjöldi eldri iðnfélaga, eða sem stofnuð voru fyrir 1944, ekki heldur hér talin. En alt þetta minnir á hinn mikla iðnað, sem skapast hefir og er í sköpun á Islandi. COMPLETELY CITY-OWNED ^ co^ • ^ V° o sc^ * A e*’ ' -\p. Memorial Recreation and Exhibition Park Will Be Operated as a Community Enter- prise for the Benefit of ALL Citizens Just as the armed forces provided a meetirfg ground in comradeship for Canadians of all national groups during the war, so will the facilities of this great memorial to Winnipeg’s war dead serve to unite them — and us — during the years of peace. Sports activities of all kinds, dramas, folk festivals, Agricultural and Industrial Exhibitions, band concerts, and recreational facilities will combine to provide year round attractions for ALL citizens, young or old, at Winnipeg’s Memorial Recreation and Exhibition Park. No dividends or profits will benefit any individual. This great project will be operated entirely for the benefit of the community as a whole. Published by Memorial Recreation and Exhibition Park Committee MEMORIAL S: P ARK LOFSVERÐ LÍKNAR- STARFSEMI Stofnun sem er kölluð Unit- arian Service Committee og sem tók til starfa í Evrópu nokkuð fyrir stríðið, hefur stöðugt auk- ið starfsvið sitt, þar til að það nær nú til fimtán þjóða, og stofn-1 anirnar margfaldast sem út- J hluta hjálp til hinna bágstöddu og þurfandi. Fyrir rúmu ári síð- an var samskonar félag stofnað í Canada,tfnitarian Service Com- mittee of Canada, og deildir stofnaðar meðal Unitara og frjálstrúar kirkna. Ein deild var stofnuð í Wpg. af meðlimum Sambandssafnaðar, og hefur hún unnið mikið afreksverk, með hjálp margra meðlima safnað- arins, kverffélaga, ungmenna fé- lags og karlmannanna, og hjálpj margra utan safnaðarins, bæði íj Wpg. og utan bæjar. Aðrir söfn-j uðir og líknarfélög hafa einnigj tekið höndum saman með þessa | stofnun, og öll hjálpað til þess að vinna kærleiks starf, í anda bróðernis og sannrar kristni. Konur komu lengi vel saman s. 1. vor, í fúndarsal kirkjunar og saumuðu og bættu föt, og töku saman og pökkuðu í kassa. Alls voru send þrjátíu þúsund pund af fatnaði, hreinlætis vörum, leikföngum handa börnum, ‘og öðru. Hvert einasta stikki sem sent var, var vandlega skoðað, hreinsað ef þörf var á og bætt, ef að þess þurfti. Ungbarna “lay-J ettes” voru búin til, bæði af konum innan bæjar og utan bæj-1 ar. Ungmennin söfnuðu leik- j föngum, og endurnýuðu og pökk- j uðu niður. Skólabörn í Wpg, og( jafnvel eins langt vestur eins og í Saskatoon, tóku sig saman og sendu leikföng, ritföng, hrein- lætis pakka (toilet kits) fatnað og peninga samskot. Eins gerðu margir söfnuðin út um land, United kirkjur, Anglican kirkjur og aðrar. Women’s Institutes, Rauða kross félög og önnur hjálpuðu einnig til, sem verð- skulda öll þakkir fyrir. Tilraun var gerð til að hjálpa sjúkum börnum, og ráð var fundið, sem kallað var að “taka barn til fóst- urs”, í þriggja mánaða tíma. — Hugmyndin var að borgað yrði með barninu á sjúkrahæli, fim- tán dollara á mánuði, og var mörgum börnum þannig hjálp- að. Einn skóli í Winnipeg, Gor- don Bell, borgaði með ellefu börnum, og St. Johns skólinn með tíu. Margir einstaklingar og félög notuðu sér tækifærið að vera þurfandi og heilsuveilum börnum til hjálpar á þennan hátt, með þeim árangri að Win- nipeg deildin hefir tekið á móti peningum fyrir 252 börnum. Og alls, að þessum peningum með- töldum og í lausum samskotum hefir hún tekið á móti og sent austur á aðal skrifstofu U.S.C.C. í Ottawa, nokkuð á þrettánda þúsund dollara. Aðrar deildir stofnunarinnar í Canada hafa nokkuð líka skýrslu að leggja fram, og ekki er annað hægt að segja, en að Unitarar og frjáls- trúar menn með hjálp og aðstoð margra annara manna, hafa lagt drjúgan skerf til líknarstarfsem- innar í Evrópu, sem svo mikil þörf hefir verið á. Er verið er að minnast hjálpar góðra manna, má ekki yfirsjást að nefna hina góðu aðstoð Thor- kelsson Box Factory, sem í vor, lagði ekki aðeins til marga á- gæta viðarkassa, en sendi einnig mann í Sambandskirkjuna, þar sem verið var að pakka niður, til að negla lokin niður, og einnig til að inníbinda kassana með stálböndum. Formaður Unitarian Service Committee of Canada, er Dr. Lotta Hitschmanova, sem var hér á ferð í fyrra og er væntan- leg hingað aftur fyrri part des- ember mánaðar. Hún ferðaðist um Evrópu í sumar og kom á mörg heilushæli og spítala, og vöruúthlutunarstaði sem eru undir umsjón U.S.C.C., á Frakk- landi, á Þýzkalandi, í Tékkósló- vakíu, og víðar. Hún er nú á fyrirlestrarferð og hefir nýlega verið í Vancouver og Seattle, og var henni á báðum stöðum tekið með mestu ágætum. Alstaðar vekur hún mikið athygli á hinu ágæta starfi, sem Unitarian Ser- vice Committee er að vinna, og sannfærir áheyrendur sína, að með því að styrkja þá stofnun sem hún stendur fyrir, veitist þeim fyrirtaks tækifæri að “sýna trú sína af verkunum”. sem blóðmör, lifrarpylsa og ann- að góðgæti, er undir umsjón Mrs. S. O. Bjerring, en kaffisalan und- ir umsjón Mrs. S. Backman. — Salan hefst kl. 2.30 og heldur á- fram allan seinni hluta dagsins og að kvöldinu. Komið og heilsið upp á kunn- ingja og vini á “Bazaar” kven- I félagsins. Allir velkomnir! ♦ * tr Mæðgur óska eftir tveim her- bergjum (án húsgagna) og helzt aðgang að eldhúsi, dóttirin vinn- ur úti á dagin. Upplýsingar sími. 28 852 eftir kl. 5. t ★ ♦ ÆTTARTÖL rita eg nú um nokkurn tíma fyrir þá sem óska þess. Bezt er að þeir, sem skrifa mér upp á þetta, taki það strax fram hve ítarleg ættartalan á að vera. Þ. Þ. Þorsteinsson Ste. 22 Corrine Apts. Winnipeg, Canada Sími 22 013 * * * Séra Rúnólfur Marteinsson leggur af stað vestur til Ninette, Man., n. k. föstudag, flytur þar ræðu á vopnahlésdaginn í Mani- toba Sanitorium, 11. nóv., og messar í United kirkjunni á sunnudaginn (10. nóv.). * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 10. nóv. — , Sunnudagaskóli kl. 11 árd. ls- lenzk msesa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson * * * Messur í Nýja íslandi % 10. nóv. — Hnausa, messa og ársfundur kl. 2 e. h. Árborg, ís- lenzk messa kl. 8 e. h. 17. nóv. — Víðir, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason * * * Ljóðmæli Jónas A. Sigurðsson, í bandi, $4.00. Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. FJÆR OG NÆR Veitið athygli Hinn árlegi haust-bazaar kven- félags Fyrsta lúterska safnaðar verður haldin í samkomusal kirkjunnar miðvikudaginn 13 nóv., 1946. Söluborð með heimatilbúnum munum verða undir umsjón for- stöðuköna deildanna: Mrs. B. J. Brandson, Mrs. F. Dalman, Mrs. J. K. Johnson, Mrs. H. Thorolf- son og Mrs. Gunnl. Jóhannson. Heimatilbúinn matur, svo iuiinifflniinminnnHnniMumiiniiHiiiiiiiinnmmminiinHHKj I INSURANCE AT . . . Í I REDUCED RATFS Fire and Automobile | STRONG INDEPENDENT j ó COMPANIES -- _ j McFadyen j | Company Limited E 362 Main St Winnipeg j Dial 93 444 ÁBnimlHnnitiiiiiiiiaiiiiuniiiinniiiiiiiinuiniiuiiiiiniiiuHiiuit* Let’s flll Pull Together ' > ~ for ~ WINnipeg GARNET COULTER ELECTION COMMITTEE Main and Graham Phone 92 019 — 92 035 — 92 075 Manitoba Birds TURKEY VULTURE . Turkey Buzzard—Cathartes aura septentrionalis All dark, very nearly black, with head and neck naked or, in juveniles, covered with sparse, greyish brown, fur- like down. Distinctions. Large size, all dark coloration, hooked beak with long extensive cere, naked or downy head coloured red in the adult, and weak, chicken-like rather than rap- torial, claws mark it plairtly as a Vulture. Field Marks. A large black bird, usually seen sweeping around in great circles or soaring on motionlfess wings high in the air. Seen from below the forepart of the wings and body is coal black and the flight feathers a shade or so lighter. Often the bare, red head and neck are seen as a flash of colour, making determination certain. Nesting. On the ground, usually in a hollow log, under an upturned stump, or crevice in rocks. Distribution. From along the southern border of Canada, north to Duck mountains in Manitoba, near Edmonton in Alberta, and Fraser river in British Oolumbia; south to Mexico. Economic Status. Being a carrion feeder no harm can be charged against the species and after winters that have been unusually severe on the cattle of the plains, they perform valuable services as scavengers of dead animals. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD176

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.