Heimskringla - 13.11.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.11.1946, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. NÓV. 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Útvarpsguðsþjónusta Guðsþjónustunni verður út- varpað frá Fyrstu Sambands- krikjunni í Winnipeg n.k. sunnu- dag, 17. nóv. kl. 7 e. h. yfir út- varpsstöð CKY. Séra Halldór E. Johnson messar. Organisti Gunnar Erlendsson, en Pétur Magnús stjórnar kórn- um þetta kvöld, og syngur ein- söng. Mrs. T. R. Thorvaldsn'o syng- ur einsöng, “Ave Maria”, eftir Kaldalóns. Söngflokkurinn syngur ‘Bæn’ eftir Gluck. Textinn er ortur af Gísla Jónssyni. Sálmarnir sem sungnir verða, eru teknir úr sálmabók íslenzku þjóðkirkjunnar, og eru þessir: 18. 1 gegnum lífsins æðar allar. 334. Sú trú sem fjöllin flytur. AUÞITORIUM WINNIPEG NOV* 18-19 FRED M. GEE PRESENTS KlliLlkOI! REVKJMIKH MALE CHORUS DIRECT FROM ICELAND — 36 SINGERS — SOLOISTS: Stefan Islandi, Tenor Guðmundur Jónsson, Baritone DIRECTOR: Sigurður Thórðarson SEATS (For Nov. 19): $2.60, $1.95. \ $1.30, 90< Now on Sale at Celebrity Concert Box-Oífice 383 Portage Ave. Note: Only seats available foi Nov. 18, are on Main Floor, Rear, at 900. MAIL ORDERS: Send Money- Order and Stamped, Self-Ad- dressed Envelope for return of tickets to: Celebrity Concert Series Ltd., 383 Portage Ave., Winnipeg, Man. 303. Ó, hversu sæll er hópur sá. 643. Virztu, guð, að vernda og styrkja. w * • Messa í Wynyard Sunnudaginn, 24. nóv. verður séra Philip M. Pétursson stadd- ur í Wynyard, og messar þar í kirkju Quill Lake safnaðar. — Samferða honum verður ung- menna fulltrúi, Roman Kroiter, sem er Council Member fyrir ungmennafélög Unitara. Hann heldur fund með ungmennum þar vestra. * ★ ★ Messa á Lundar Messa á Lundar sunnudaginn þann 24. nóv., n. k., kl. 2 e. h. Minningardags messan fórst fyrir, fyrir mér óviðráðandi á- stæður. Ræðan þennan sunnu- dag verður um “Frið eða stríð”. • * » Skírnarathöfn > Laugardaginn, 9. nóv. fór fram skírnarathöfn að heimili Mr. og Alrs. Ólafs Péturssonar, 45 Home St., er dóttir þeirra, Carla Mar- grét var skírð. Séra Philip M. Pétursson framkvæmdi athöfn- ina. Guðfeðgin voru Mr. og Mrs. Earle, en Mrs. Earle er systir Mrs. Ptéursson. Vinir og ættmenni voru viðstödd og tóku þátt í skírnarveizlunni, sem fór hið prýðilegasta fram. ★ ★ * Gifting Síðast liðinn laugardað, 9. nóv. voru gefin saman af séra Fhilip M. Pétursson, Chris Leo Helga- son og Louise Maitland, bæði til heimilis í Winnipeg. Giftingin fór fram á prestsheimilinu, 681 Banning St. Brúðguminn er sonur Gunnlaugs sál. Helgason- ar og Oddnýar konu hans, Sveinsdóttur. Brúðúrin er af hérlendum ættum. Þ>au voru að- stoðuð af W. R. Helgason og Evelyn Lisourick. Framtíðar- heimili þeirra verður í Winni peg. ★ * ★ The Winnipeg Unitarian Youth is presenting á CONCERT on Wednesday evening, Nov. 27th. at 8.30 p. m. It will be held at the First Federated Unitarian Churdh on Banning St and Sargent Ave. Tickets may be obtained for thirty five cents from any mem- ber of the group or at the door The concert will feature the Young People’s Glee Club Choir which was recently organized and instrumental and vocal numbers by members of the Young Peoples. Islenzk útvarpsguðsþjónusta frá Sambandskirkjunni í Winnipeg SUNNUDAGINN, 17. NóVEMBER kl. 7 e. h. Valdir sálmar, ágætir einsöngvar, sérstaklega valin ræða og organspil. tJtvarpað yfir CKY stöðina. — Sjá Sambandskirkju fréttir á öðrum stað í Heimskringlu. Karlakor Reykjavíkur Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi, hefir í samvinnu með The Icelandic Male Voice Choir, í Winnipeg, ákveðið að halda samsæti fyrir Karlakór Reykjavíkur, að afstöðnum söng þeirra á þriðjudags- kvöldið þann 19. þ. m. Fer samsætið fram í veitinga- húsi því sem THE FLAME nefnist, og er rétt fyrir norðan Winnipeg-borg. Aðgöngumiðar kosta $2.25 og eru þeir til sölu hjá: Björnssops Book Store, 702 Sargent Ave. Icelandic Consulate, G. L. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave. 0 The Electrician, » G. Levy 685 Sargent Ave. Þeir sem vilja taka þátt í samsæti þessu verða að vera búnir að kaupa aðgöngumiða fyrir 15. þ. m., svo hægt verða að gefa veitingahúsinu nægilegan fyrir- vara til undirbúnings. FORSTÖÐUNEFNDIN The Icelandic Canadian Ársfjórðungs tímarit, gefið út af “The Icelandic Canadian Club”. Fimti árgangur bryjaði í september s. 1. Aðallega safn til sögu Vestmanna og fróðleikur um fortíð þeirra; bráðnauðsynlegt fyrir fólk sem ekki les íslenzku. Samtals útkomið 744 bls., með 830 myndum. Áskriftargjald í Ameríku: 1 ár $1.00; 2 ár $1.75; 3 ár $2.25, borgist fyrirfram. Fáein eintök eftir frá byrjun, fjórir árgangar, $3.00. Pantanir sendist til: MR. HJÁLMUR F. DANIELSON Circulation Manager, The Icelandic Canadian 869 GARFIELD ST. — WINNIPEG, CANADA Elías Elíasson, Winnipeg, lagði af stað s. 1. sunnudag vestur til Vancouver, B. C., og býst við að dvelja vestra fyrir óákveðinn tíma. Hann bað Hkr. að færa kunningjum sínum í Winnipeg, sem hann gat ekki séð, kærar kveðjur. Utanáskrift Elíasar vestra, verður 8179 Montcalm St., Vancouver, B. C. ★ ★ * Marino Sigurðsson og Björn Arngrímsson frá Mozart, Sask., voru hér í bænum s. 1. viku. Þeir komu að vestan með griparekst- ur. Marino kvað uppskeru hafa verið allgóða þar vestra í haust og verð á nautgripum með hæsta móti. * ★ ★ G. B. Jóhannsson frá Geysir Man., var á ferð í bænum s. 1 fimtudag. Hann leit inn á skrif- stofu Hkr., er umboðsmaður hennar í sinni bygð. Hann sagð alt bærilegt að frétta að norðan * ★ * Frá Reykjavík, Man., voru þessir á ferð í bænum í gær: Ingimundur Ólafsson, Guðm Ólafsson og kona hans, M. Er- lendsson og kona hans og Ingvar Kj artansson. Voru sumir í heim- sókn en aðrir að selja stórgripi. Sögðu þeir verð 14é pundið, lif andi vigt, eða tveggja ára geld- neyti leggja sig 95 til 105 dollara eftir gæðum. Gripaverð er spáð að fari hækkandi, sem er ekki vanalegt um þetta leyti árs. * * » Mr. og Mrs. Harold Nichol frá Leslie, Sask., komu til bæjarins í gærmorgun. Þau munu dvelja hér um viku tíma. LIGHTING PLANT FOR SALE 32 volt, IV2 Horse Fair- banks-Morse Engine and Windcharger - 32 volt, 16 glass batteries in good condition. Apply to: W. G. ROCKETT Riverton Manitoba VOTE CCF IN WARD 2 FOR MAYOR A. M. ISRAELS FOR ALDERMEN CHARLES BIESICK FOR SCHOOL TRUSTEES HOWARD McKELVEY Mark these Ballots 1 and 2 in the order of your choice GORDON FINES ANDREW R0BERTS0N For Information Call CCF Office, 219 Phoenix Block, Telephone 22 879 or 24 943 Látið kassa í Kæliskápinn WyHOU Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Stott Briquets $15.50 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg I Eric A. Isfeld, ráðsmaður COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum,' ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 687 1197 Sélkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg Úr bréfi frá Hallson, N. D. — Eg læt nú af því verða að senda þér fáar línur sem eg ætl- aði fyrir löngu að vera búinn að með innlögðum $5, sem þakk- læti's- og lukkuóskavott frá mér til blaðsins á 60 ára afmæli þess. Það væru færri fréttirnar sem við hefðum hér af löndum okkar, ef blaðið væri ekki til. Vinur Hkr. ★ ★ ★ Gifting % 12 okt. s. 1. voru gefin saman í hjónaband í Portland, Maine, U. S. A., Miss Anna R. Vopni og Joseph W. Bourque. Er brúður- in dóttir Carls J.' Vopni tré- smiða-meistara í Arborg, Man., og könu hans ,er látin er fyrir tveimur árum. Brúðguminn er sonur Mr. og Mr. Adolþhe Bourque í Portland, og fór veg- leg giftingarveizla fram á heim- ili þeirra hjóna að afhöfninni afstaðinni. I Lögðu svo unguhjónin á stað í brúðkaupsferð til New York og Washington, D. C. Brúðirin er útskrifuð af Succ- ess Business College í Winnipeg, og vann um nokkur ár á skrif- j stofu íslenzka sendiherrans í Washington, D. C. Brúðguminn var um fjögra ára skeið í sjóliði Bandaríkj anna; en er nú leistur frá því starfi. Hann vinnur nú í félagi því er nefnir sig Cumber- land and York Distributors, í Fortland, Main. Setjast ungu hjónin að þar í borginni og verð- ur utanáskrift þeirra fyrst um sinn að 5 Hopper St. Portland, Main. Óskar heimskringla þessum ungu og myndarlegu hjónum til allra heilla. 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. MESSITR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar Mæðgur óska eftir tveim her- bergjum (án húsgagna) og helzt aðgang að eldhúsi, dóttirin vinn- ur úti á dagin. Upplýsingar sími 28 852 eftir kl. 5. * ★ « Ljóðmæli Jónas A. Sigurðsson, í bandi, $4.00. Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. OXFORD CAFE SARGENT <S ARLINGTON ★ Fish & Chips — Cold Drinks, Ice Cream — Good Meals VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. — Elect — A Fighting Labor Representative! / * BUILD SCHOOLS FOR OUR CHILDREN — NOT BANKS, BREWERIES AND FANCY STORES! / FREE MILK TO SAFEGUARD THE HEALTH OF OUR FUTURE CITIZENS! FOR SCHOOL TRUSTEE IN WARD 2 iiiniimimiiiniiiiiiiiiiiiniMiiiniiiiEiiiiiiiiiiiiiniMiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiioumimmaiiHiniiiiiniimiiiiiiiDiiiminiiiom Jólakort Irœddur að borða? Uppþembu brautir, brjóstsviða, óþœgindum, iúrummaga? Ekki að þjást að aunalausu! Fáið skjótan og var- mdi bata með hinni nýju upp- rötvun "GOLDEN STOMACH "ABLETS". 360 pillur (90 daga ’cekninq) $5. 120 pillur (30daga) 72, 55 pillur (14 daga) $1, reynslu skjemtur 10<f. t hverri lyfjabúð —>"ðqlrrdeildin. I = = □ s 1 1 Við seljum og prentum á jólakort samkvæmt eigin vali fólks. Mörgum tegundum úr að velja. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Heims- = kringlu, þar sem sýnishorn eru fyrirliggjandi. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. Winnipeg, Man. 1 ................................................cumiiiiiiioimiiiimnimiuiuitfí

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.