Heimskringla - 27.11.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.11.1946, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. NÓV. 1946 H|eimskring,Ia /StofnuS 1886) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: . The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg ' Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LlMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept„ Ottawa WINNIPEG, 27. NÓV. 1946 var Kyrie, eftir söngstjórann, : augljóslega hluti af stórri tón- smíð (opus), og bar á sér öll merki mikils sönglaga-snillings. Frá persónulegu sjónarmiði J sagt, var söngsamkoma þessi þess virði að ganga margar mílur, þó j ekki væri nema til þess að heyra lagið “Sáuð þlð hana systur mína”, eftir Pál Isólfsson, þekt- asta tónskáld á Islandi. Lag það er ofur einfalt, og lætur lítið yfir sér hið ytra, en sérlega eftirtekt- arvert. j Það er eitt þeirra sönglaga, er töfrar alla með yndisleik siínum og einfaldleik, og mun tæplega fyrnast eða gleymast til daganna enda. R. St. — ÆTTBRÆÐRUM FAGNAí) Flutt í samsæti til heiðurs Karlakór Reykjavíkur, að Garðar, Norður-Dakota, 15. nóvember 1946. Komið heilir, góðu gestir! Gleðin hefir völd. Hafið brúast bróðurhöndum, bjart er þetta kvöld. Ættarland í himinljómum hingað flytjið þið, bjarkaþyt og brimsins raddir, blíðan lóuklið. Djúpt í ykkar tónatafrum titrar “Islands lag”; hjartasláttur heillar þjóðar hljómar þar í brag. Minninganna eldar ólga okkur glatt í sál; ástarraddir æskudaga andans kynda bál. Söngvabræður, þúsund þakkir! Þessi Ijúfa stund geymir okkur gull í sjóði, glæðir vor í lund. Farið heilir! Heilsið öllum heima okkur frá. Brúum áfram bróðurhöndum breiðan, djúpan sjá. Richard Beck KOLAVERKFALLIÐ Um söng karlakórs Reykjavíkur Islenzku söngvararnir komu í fyrsta sinn fram á söngsvið hér í Winnipeg, í Civic Auditorium, mánudags- og þriðjudagskveld (18. og 19. nóv.). Hafði verið hlakkað mikið til komú þeirra; sérstaklega beið söngelskt fólk þeirra með mikilli eftirvæntingu, og þá eðlilega einkum og sér í lagi það fólk hér á meðal vor, sem er sama þjóð- ernis og karlakórinn. Eftirfylgjandi greinargerð bendir á.ástæðuna fyrir þessari sérstöku eftirvæntingu. Fyrir hér um bil 25 árum, gat Winnipeg stært sig af því að eiga kóra, sem annaðhvort voru hluti eða heild eftirtaldra söngfé- laga: The Ontario Society, The Choral-Orchestral Society, The. Mafe Voice Choir, The Philharmonic Society og The St. Cecilia j Choir. Öll þessi félög stóðu hór í miklum blóma um langt skeið, i og héldu uppi reglubundnum söngsamkomum vetur eftir vetur. ,\ \ síðan þessi félög liðu undir lok, og nú sérstaklega á sáðari j árum, hefir það komið einkar greinilega í ljós, að eftir því sem dregið hefir úr kórsöng, sem fyrrum varfí svo miklu gengi meðal fullorðins fólks, hefir tiltölulega samsvarandi alda verið vakin á sviði yngri kynslóðarinnar í þessari borg, — má aðallega þar tii nefna Manitoba Music Festival. Á þessi fáu dæmi um allmikinn þroska á söngsviði Winnipeg- j borgar bæði í fortíð og nútíð, er aðeins minst til þess að sýna og sanna, að hér hefir frá fyrstu tíð verið óvenjulega mikill áhugi fyrir góðum kórsöng, og ríkur skilningur á listrænni meðferð á því sviði; er og alt þetta sem að framan er sagt sönnun þess, hve mikil, almenn og samúðarrík gleði og eftirvæi^ting ríkti hér við komu hinna íslenzku söngvara. Þessir söngvarar, 36 að tölu, stjórnað af Sigurði Þórðarsyni, vöktu hina mestu hrifningu þegar við fyrstu tóna, og héldu athygli manns óskertri ávalt, svo mjög slóu þeir á tilfniningastrengi hvers og eins, er á þá hlustaði. Þar sem bæði ljóð og lög voru mestmegnis sungin á þeirra eigin máli, og þeirra eigin tónsmíðar, skerpti söngur þeirra ennþá meira’ ímyndunarafl hlustandans, og hreif það með sér inn á ýms- j Hér segir í stuttu máli fró ar töfraleiðir sönglistarinnar, og engum gat dulist, að aðalöfl með- bvað að baki býr kolaverkfallinu ferðarinnar hjá söngvurum þessum voru hugmyndaauður, tækni j Bandaríkjunum. og óvenjulegt andríki. i John L. Lewis átti í brösum Yæru þessi öfl ekki æfinlega eins vel sameinuð í sumum lög- víð námaeigendur síðast liðið unum, hélzt þó æfinlega dásamleg samstilling, er bar glögg merki vor Hann reyndi að gera nýjan um óvanalega vandaðan og ríkan skilning á framsetningunni, og samning við þá. í honum var gerði það að verkum að söngurinn varð aldrei daufur eða til- meðal annars fólgið að stofnað breytingalaus. ur yrði velferðarsjóður fyrir Hver og einn varð að veita því sérstaka athygli, hversu ná- verkamenn. Um 400,000 námu- kvæmlega og aðdáanlega hver raddflokkur í kór þessum samsvar- verkamenn lögðu niður vinnu og aði hver öðrum, bæði hvað tölu snerti og raddstyrk, gat því ekki Var ekkert gert í tvo mánuði. hjá því farið, að svo ákjósanleg niðurröðun bæri hinn ágætasta J>á tók stjómin yfir rekstur árangur. ’ kolanámanna og Krug, innan- Mun mega telja það fullvíst, að fáir þeirra kóra, er komið hafa landsmálaritari undirskrifaði til Winnipeg frá ýmsum löndum á síðasta aldarfjórðungi, hafi náð samning við Lewis um það. 21. slíku hámarki listarinnar í meðferð og allri framkomu, sem þessi, október hélt Lewis fram, að og það því fremur, sem Winnipegborg, og íbúar hennar eru vanir stjórnin stæði ekki við samning góðu á kórsöngvasviðinu, en vandfýsnir, og gjarnir á að gagnrýna t,inn og fór fram á, að gerður slíkt, en telja sig jafnframt hafa listvit og smekk til að dæma um væri nýr samningur. Krug sagði það, sem vel er gert. samning stjórnarinnar hafa ver- Alt frá síðustu aldamótum, mun áhugi fyrir sönglagagerð og ;ð haldinn. tónsmíðum hafa vaxið svo hröðum skrefum á íslandi að fá munu Seinna lagði Krug til við Lew- dæmi þess annarstaðar í Evrópu. is, að hann og námaverkamenn Einnig myndun kóra — sérstaklega'eru karlakórar þar í af- athuguðu samningsmálin að 60 haldi. Það, sem mönnum hér var ekki kunnugt um, og fólk hér dögum liðnum. Samkvæmt þúí átti ekki von á, er það, að á þessu tiltölulega stutta tímabili skyldi atti málið að vera tekið upp um vera hægt að framleiða svo framúrskarandi hæfan hóp söngvara, miðjan janúar 1947. Eftir það er syngur undir stjórn hins ágæta listamanns, Sigurðar Þórðar- var stjórnin fús að láta námurn- sonar. Sá hópur er að vísu gæddur þeim frumhæfileikum, og ar af hnedi við eigendur. hefir þá þjálfun, sem er undirstaðan undir góðum kórsöng, og það, Lewis neitaði þessu s. 1. föstu- sem nauðsynlegast er af öllu, innbyrðis ást á sönglist. dag. Hélt hann fram að samn- Hin dásamlega þjálfun, er þeir hafa notið undir stjóm og ingur hans við stjórnina — við handleiðslu hins þrautæfða snillings, Sigurðar Þórðarsonar, kom j námaeigendur hefði hann engan þráfaldslega fram í söng þeirra. I samning — væri úti 20. nÓy- En sýnileg undirrót allrar hinnar snildarlegu framkomu j Síðast liðinn mánudag gerði þeirra og yndislegrar túlkunar, var meðfædd fegurðartilfinning,' stjórnin yfirlýsingu, sem það fól og dásmalegur listsmekkur. Það vaf ástæðan fyrir því að hinir j í sér, að Lewis hefði ekki laga- íslenzku söngvarar, er þeim tókst bezt, hrifu áheyrendur svo und- ursamlega. Það er langt síðan sá sem þetta ritar hefir heyrt tónheild svo magnþrungna og fagra — heyrt slíka undrunarverða samstilling þrautæfðra radda^ Ef til vill er til of mikils æthist, að kórsöngur geti sýnt hina nákvæmustu tónfágun við öll tækifæri, og í hverju smáatriði, en svo var þó hér. Og hinir íslenzku söngmenn hafa fylsta rétt til þess, að vera stoltir af söng sínum. Einsöngvaramir tveir, Stefán Islandi, tenór, og Guðmundur Jónsson, baritone, eru báðir gæddir óvanalegri rödd og sönggáf- um; túlkuðu þeir lög, mjög ólíkrar tegundar með mikilli samúð og ljúfum skilningi á hlutvterkum sínum. Píanóleikarinn, er aðstoðaði kórinn, Fritz Weisshappel, sýndi aðdáanlega leikni, og yndislega prúðmensku. Það af lögum, er sérstaklega skaraði fram úr á söngskránni,1 Lewis ætli að fara fram á, að 10 j ætkjum, táknar öryggi minstu ' starfandi í hinu cents séu greitt í sjóðinn af, þjóðar heimsins, sama og öryggi fræðslustarfi. hverju kolatonni, en það varjstærstu þjóðanna og raunar al-1 fjárhæðin, sem hann fór fram á í heimsins. Þegar húsið brennur fyrstu á s. 1. vori. ] einhversstaðar á okkar litla Aðrir halda fram, að verka- hnetti, getur bálið teygt sig um mannasamtökin krefjist,^ að alla okkar litlu veröld og steypt vinnuvikan sé stytt úr 54 klst.,' henni í rústir. en sama kaup sé goldið. Eftir lofsamlega j Okkur er það fullkomlega ljóst samningnum við stjórnina, er að framlag Islands til starfs fult vikukaup $75.25, þar í tal- hinna sameinuðu þjóða getur að- inn 19 kl.st. yfirvinnugreiðsla.; eins orðið lítilfjörlegt. En við Stjórnin segir meðal vinnutíma óskum að mega af alhuga tjá i ágúst hafa verið 42 kl.st. á viku stuðning vorn við þá göfugu hug- S. J. Reginald Saunders Co. Ltd.: og vikukaup að meðaltali $62.37 sjón að gæta hinna ljúfu loga eða $1.4812 á klukkustund. Macmillan Co. of Canada Ltd.: Mr. D. M. LeBourdais Mrs. J. M. Gray Mr. & Mrs. John David Eaton Mr. Frank Upjohn Mr. J. Stoddart Miss Ellen Elliott Miss Helen O’Reilly Miss Margaret Blackstock Mr. A. J. Caston RÆÐA THOR THORS General Assembly, United Nations, 19. nóv. 1946 friðarins. Við skiljum það fylli- lega að friður og farsæld eru að- eins tvö heiti hins sama þráða marks. Undir merkjum hinna sameinuðu þjóða vonar mann- kynið að mega nú, loksins, sækja fram til sigurs þeirra hugsjóna, Herra forseti' sem kynslóð eftir kynslóð hefir Fulltrúar á þingi hinna Þráð- en aldrei fen§ið að njóta- sameinuðu þjóða! ísland gleðst yfir því að mega 1 dag, þegar augu alheimsins taka Þatt 1 Þessari viðleitni. Sig- hvíla á þingi hinna sameinuðu ur hinna sameinuðu þjóða er þjóða, skiftir það ekki miklu hjartfólgnasta von mannkyns- máli, að ein smáþjóð til viðbótar ins- Megi þær vaxa að völdum, gengur inn í fylking þeirra. — vinláttu og vizku. Þrátt fyrir það er þetta lengi ---------------- Prof. T. W. Wilson Col. Pat Baird Mr. & Mrs. Thor Petursson Mr. & Mrs. Magnus Paulson Mr. J. S. Willis Mr, & Mrs. Victor M. Knight Prof. C. W. M. Hart Miss Barbafa Byam Miss Marjorie House Mr. & Mrs. S. T. Bardal Þeir koum, þeir sungu og þeir sigruðu! Við erum enn í sælu- svima og vitum naumast vort þráð augnablik fyrir íslenzku ÚR BRÉFIFRÁ TORONTÖ ríukandi rað- Þetta eru engar KARLAKÓR REYKJA- VÍKUR í WINNIPEG legan rétt til að segja upp samn- ingnum eins lengi og námurnar væru í höndum stjórnarinnar. Síðast liðinn fösutdag var Lewis stefnt fyrir, að reyna að taka fram fyrir hendur á stjórn- inni, en hann lét það ekki á sig fá og kvaðst verja mál sitt á móti stjóminni fyrir dómstólunum. Með samningnum sem Lewis og Krug gerðu, gekk stjórnin að því að greiða námaverkamönn- um 5 cents af hverju kolatonni í velferðarsjóðinn, sem Lewis fór fram á. Nú hefir verið sagt, að þjóðina og mikill viðburður í sögu hennar. ýkjur eða málrofs-órar heldur bókstaflegur sannleikur. Hugsið ykkur hvaða þýðingu það hafði fyrir okkur hina frá- I Thorvaldur Pétursson, M.A., Fyrir hönd ríkisstjómar Is- sem nú býr í Toronto, skrifar lands og íslenzku þjóðarinnar Heimskringlu á þessa leið: óskar sendinefnd Islands að Hér gerðist viðburður sem mér j viknu Islendinga hér á vestur færa forseta þingsins innilegar fmst eiga við að lesendur Heims- þakkir fyrir hans vingjarnlegu bringlu fái að sjá eitthvað um. og hvetjandi móttöku ræðu í gv0 gtendur á, að Vilhjálmur okkar garð. Við viljum enn- stefánsson og frú frá New York fremur þakka öllum löndum voru stödd hér í Toronto 3 daga þingsins fyrir að hafa greitt um- £ gfðustu viku. Á mánudaginn sókn okkar atkvæði og einkum 18 núv. voru þau heiðruð hér erum við þakklátir öllum fimm með samsæti. Stóð MacMillan stórveldunum fyrir að hafa stutt félagið í Canada fyrir því, og umsókn okkar á öllum stigum Reginald Saunders félagið; hið hennar og að lokum leitt hana fymefnda- félag hefir gefið út fram til fullnaðar samþyktar. bækur Vilhjálms, en hið síðar- Það var ánægjulegt fyrir okkur nefnda bækur frú Stefánssonar. að heyra svo mörg vingjamleg Frú Stefánsson var gestur hér orð í okkar garð frá svo mörgum a vegum nefndarinnar, er fyrir löndum, á hinum mörgu fund- útgáfu og útbreiðslu barnabóka um er umsókn okkar var til at- stendur og helgaði vikuna sér- hugunar. Við þökkum ykkurx staklega því starfi (Children’s öllum og við gleðjumst yfir að Book Week). En frú Evelyn miklu leyti, endurheimt vort vera í ykkar hópi. Stefánsson er útgefandi aðjæskuþor með bjartari vonir og vegum, að heyra Fjallkonuna á- varpa okkur með slíkum söng, sem kórinn gaf okkur á að hlýða, í sönghöllinni í Winnipeg þann 18. og 19. nóv. s. 1.! Eirfn skáldmæltur íslendingur talar um tónaregn. Hann iíkir tónunum við vorregnið; lífs- vökvan, sem vekur blómin af vetrar dvala; klæðir jörðina nýj- um sumarskrúða, opnar gröfina og gerir hana að gróðrareit hins endurfædda jarðlífs. Svo er líka með söngvana. Þeir vekja, græða og endurlífga þau iífsfræ, sem kalvindar ótal æfihreta hafa gert að sinubleikum ýlustráum í vor- um andans akri. Við höfum, að Okkur finst að Ísland hafi í minsta kosti tveggja slíkra bóka rauninni altaf verið ein hinna (Within the Circle og Here Is sameinuðu þjóða. 1 allri síðustu Alaska). Fjalla bækur hennar styrjöld var ísland, samkvæmt Um líf manna á norðurslóðum frjálsum *og vingjarnlegum þessa lands, Alaska sérstaklega. samningi milli ríkisstjórna Eru þær mjög fróðlegar yngri og Bandaríkjanna og Islands, notað eldri til lesturs og eru lesnar í1 betrandi hugsjónir. íslenzka sál- in og íslenzka listin lifir og yng- ist þótt okkur styttist nú óðum leið til grafar — og það er altaf bættur galli “ef merkið stendur þótt maðurinn falli.” Fjallkonan ávarpaði okkur, sem hernaðarbækistöð í þágu miðskólum þessa lands. Fylgirjþessi kvöld, sínum hjartfólgn Bandamanna. Land okkar var frásögn frúarinnar fjöldi mynda. ustu kveðjum í engil þíðum un- mjög þýðingarmikil bækistöð í Frú Stefánsson er fædd í New. aðs-ómum. Þetta voru undirtón- stríðinu um yfirráðin yfir At- York, en hefir mjög annast rann- arnir í óði ættlandsins, þetta lantshafinu. Það var ómissandi sóknarstörf í sambandi við starf voru hennar fínustu og fáguð- til varnar Ameríku og til þess manns hennar í Bandaríkjahern- ustu tónar;ekki hrannarslög í löð að vernda siglingaleiðirnar til um (Army and Navy), og eins og urtyptum brotbylgjum, sem fara Bretlands og Rússlands. Við er- kunnugt er, á Vilhjálmur eitt hið j æðandi að ströndum, heldur hin um stoltir af því að hafa unnið mesta bókasafn sem til er í öllum draumværu ljóð bylgjunnar bláu okkar hlutverk. Það hefir kost- heimi yfir rannsóknir og afhug- ekki þrumurödd í freyðandi að miklar fórnir, því að fyrir á- amr af öllu tæi í heimskauta- fossum, heldur hinn ljúfi og lág- rásir óvinanna voru 2 af hverju löndunum. Það safn er i umsjá stemdi vatnaniður; ekki háreysti þúsundi þjóðarinnar drepnir og fru Stefánssonar og eru því fáir stom^sins, heldur kveðandi heið- 20 prósent af fiskiskipum og kunnugri en hún. vindanna, ljúfur sem svanakvak flutningaskipum okkar var sökt. f>að var í sambandi við Child- á sumarnóttu. Island tók þátt í öllum alls- rens Book Week, sem áður get-j Þetta er ný, og. frá mínu sjón- herjar ráðstefnum hinna samein- ur að fru Stefánsson var boðið armiði, fullkomnari túlkun á óði uðu þjóða á stríðsárunum svo norður, en maður hennar var hér hinnar íslenzku náttúru. sem matvælaráðstefnunni og við f prívat erindum. 1 samsætinu j I sömu stemmu var skáldskap- lögðum fram okkar litla skerf sem þeim Var hér til heiðurs ur þjóðarinnar tjáður þessi til hjálparstofnunar hinna sam- haldið af útbreiðslunefndinni, ^ kvöld. Við það fær hann inni- einuðu þjóða (UNRRA). Þrátt Var margt merkra gesta, svo sem legri og sérstaklega aðlaðandi fyrir það stóðum við utan hins iandstjórafrúin í Canada (Her hugblæ; nálgast frumleik hins gullna hliðs í San Francisco. Is- Excellency, the Viscountess j aisanna og innblásna í hátíðar- lenzku þjóðinni finst, að aldrei Alexander of Tunis) og fleiri búningi hinnar markvissu listai. geti hún né vilji, á neinum tím- yar mjkið flutt af ræðum, bæði Hvarvetna er sambandið við um og hvemig sem ástatt kann £ fundum og í útvarpi þessa landið og þjóðina auðSætt og ó- að vera, sagt annari þjóð stríð á viku. Meðal annars var ákveðið brigðult. Þessvegna voru hinir Ijendur, af frjálsum vilja og fyrir að stofna hér varanlegt félag til ^ íslenzku söngvar betur sungnir eigin ákvörðun. Samkvæmt 4. að sjú um fræðsluviku, með en þeir ensku, þótt jafnvel í þeim grein sáttmála hinna sameinuðu sama fyrirkomulagi og gert var í Væri tækni og þjálfun flokkanna þjóða er eitt aðalskilyrði fyrir Hew York 1919. Verður verk- J ábærileg, en hið sálræna sam- inngöngu í það, að þjóðirnar séu efnt þessa félags, að afla sérstak- band við viðfangsefnið var ekki friðelskandi. Það er vafasamt }ega fróðlegra bóka sem út koma,1 ems traust. hvort nokkur þjóð uppfyllir sem hentugar eru til almennrarj Stíðan eg hlustaði, með ólærð- þetta skilyrði svo algerlega sem fræðsiu yngri kynslóðinni og um eyrum, á kórinn hef eg verið Island, sem hefir engan her. i vekja áhuga hennar fyrir holl-' að velta því fyrir mér hvað gerði Islenzka þjóðin byggir líf sitt um 0g þarflegum fróðleik, jafn- hann svo frábærann og sérstæð- og framtíð sína á hugsjónum framt fagurfræði og listum. friðar, lýðræðis og mannréttinda, Hér skulu sett nöfn þeirra er en einmitt þessar háu hugsjónir með nærveru sinni heiðruðu eru gnmdvöllur hinna samein- gtefanssonSJhjónin. Er mér það uðu þjóða. | gleðiefni, að á meðal þeirra eru Það er fullkomlega ljóst að nú nokkur íslenzk nöfn, er ekki ein- á dögum, með hinum hryllilegu, ungis fögnuðu hinum góðfrægu an. Það leyndi sér ekki — eink- um fyrra kvöldið — að hér var eitthvað mjög óvenjulegt að ger- ast. Eg hefi aldrei heyrt neinum söng tekið með slíkum fögnuði við fyrstu framkomu hér í Win- nipeg — já, og’ eg held mér sé giöreyðandi og víðtæku morð- hjónum, heldur eru jafnframt óhætt að segja í Ameríku. Fyrir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.