Heimskringla - 11.12.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.12.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 11. DES. 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA ÆFIMINNING Arnfinnur Jónsson, vanalega nemdur Ari, andaðist á sjúkra-( húsinu í Ericsdale 19 okt. s. 1. Arnfinnur var fæddur að bæn- um Hl'íðarhúsum :í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu 9 dag des- ember mánaðar árið 1876. Vóru foreldrar hans Jón Arnfinnsson og Sveinbjörg Sigmundsdóttir,, búandi hjón í Hlíðarhúsum. Upp- ólst hann með foreldrum sínum til fullorðins ára. Árið 1903 flutti hann ásamt þeim til Canada. Bjó fjölskyldan fyrstu tvö árin hér í Lundar- bygðinni en tóku sig svo upp á ný og fluttu til Vogar og bjuggu þar til æfiloka þeirra hjóna. Arnfinnur átti altaf heimilis- fang hjá foreldrum sínum með- an þeim entist aldur. Eftir það dvaldi hann ýmist hjá syskinum sínum eða þá við bændavinnu í ýmsum stöðum í norðurhluta þessara bygða. Hann giftist aldrei. Svo er mér sagt, að hann hafi( verið maður trygglindur og ein- lægur vinur vina sinna. Þetta er, ekta íslenzkt ættar merki og eig- inlega íslenzkt aðalsmerki, í hinni sönnu og réttu merkingu þess orðs. , Sagt er mér ennfremur að hann hafi verið örgeðja nokkuð. Þetta getur bæði verið kostur og löstur eftir þVí sem með er farið. Vitanlega verður örlyndinu að vera stilt í hóf eigi sambúðin að vera góð við aðra og ekki olla er- viðleikum í samvinnu mann- anna. Að hinuleytinu er hið öra geð oftast hið hreina og fals- lausa geð, sem lætur hvern og einn koma til dyranna eins og hann er klæddur — svo eg við- hafi gamalt og gott íslenzkt orð- tæki, sem allir munu skilja. Ekk- ert spyllir manninum og mann- iífinu eins og falsið og yfirhylm- ingarnar. Þessi andlegi krabba- sjúkdómur, sem upp etur hverja mannlund hjá einstaklingnum en eitrar alt vort andlega and- rúms logt með læfi lýginnar. Það er mjög í samræmi við þessa lyndiseinkun þessa látna þjóðbróðurs vors, að hann var, að allra áliti, mjög trúverðugur til orða og verka. Hin hversdags- legu störf hversdagslífsins rækti hann með kostgæfni og ástund- un hins dyggva þjóns. Það má líkja þjóðfélaginu við hús - enda hefur það einatt verið gert og það meira að segja af sjálfum Kristi. Sem aðrar byggingar hvílir það á grundvelli, sem, þótt hann virðist máské lagt settur, verður að vera traustur og á- byggilegur. Þessi grundvöllur þjóðfélags byggingarinnar er al- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Revkjavík____________ ICANADA Amaranth, Man-------------------Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man............--------------------O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask—Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-----------—O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man-----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man...................._....ólafur Hallsson Pishing Lake, Sask.----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man----------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man—.............................G. J. Oleson Hayland, Man.........................._Sig. B. Helgason Hecla, Man.............................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont._.......................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask......................... Th. Guðmundsson Lundar, Man..............................._.D. J. Líndal Markerville, Alta_:___Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________j_______S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man............................ _S. Sigfússon Otto, Man----------------Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man...............................S. V. Eyford, Red Deer, Alta......._____________ ...Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.........................Einar A. Johnson Keykjavík, Man........................ Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man...........................Fred SnædaJ Stony Hill, Man_________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man:_____________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D._____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________ E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Llaine, Wash._„....................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D.________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________\_C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Cardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Crafton, N. D---------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D._,--------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D.---------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. vanhoe, Minn--------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. MUton, N. Dak.............—................S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. oint Roberts, Wash....................._Ásta Norman peattle, 7 Wash.______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. upham, N. Dak.........................._*_E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipev Manitoha þýðan, sem með störfum sínum og dygðum sínum leggur undir- stöðuna fyrir velferð þjóðanna. Þegar alþýðan verður eins spilt og yfirstéttirnar alment eru, hrynur þjóðfélagið. Þegar við berum hina eldri íslendinga til grafar, hér^vestra, er eins og mað,ur sé að jarða einbvern part af sjálfum sér, af íslenzkum dygðum, af íslenzkum manndómi, af íslenzkum þjóðar sérkennum. Þetta er þriðja æfi- minningin, sem eg skrifa í dag yfir moldum aldraðra Vestur-Is- lendinga og eg geri það með klökkva og virðingu fyrir þeim öllum og til þeirra allra, sem ennþá standa ofar fold og feta ó- styrkum fótum síðasta áfangann. Þeirra hendur og þeirra þol og dygðir ruddu okkur brautir til álits og gengis hér í álfu. Þessi hugsun hvarflar mér sérstaklega til hugar þegar ef stend við lík- börur þeirra, sem ef til vill voru meiri einstæðingar en aðrir, þvi mér finst við allir standa í þakk- lætisskuld við þeirra minningu. Hann átti þrjú syskini, sem til aldurs komust: Björn til heim- ilis hér á Lundar; Margréti (Mrs. Jöhannesson) nú til heimilis ná- lægt Campers, Man. Helga syst- ir þeirra andaðist í Winnipeg árið 1942. Hann var jarðsettur frá Sam- bandskirkjunni á Lundar þann 21. oktober, af séra H. E. Johnson. Tillög í stofnunarsjóð hins fyrirhugaða íslenzka elli- heimilis í Vancouver, B.C. Mrs. Inga Isacs, Vancouver, B. C._____ $10.00 Grímur Einarson and family, Lynn Creek, B.C. 25.00 Gudmundur Eliason, Vancouver, B. C. ..... 15.00 John Einarson, Sexsmith, Alta. __v___ 10.00 Mrs. J. T. H. Johnson, Vancouver, B. C.______ 10.00 Miss J. Myrmann, Vancouver, B. C.______ 5.00 Mrs. Clara Sigurdson, Vancouver, B. C.______ 10.00 Mrs. E. Johannson, Vancouver, B. C.------ 15.00 Mrs. S. Olafsson, Mildmay Park, Sask. 10.00 Mr. and Mrs. Valdi Grim- son, vancouver, B. C. 100.00 Kvenfélagið “Sólskin” í Vancouver, B. C. _ 256.02 Gefið í minningu um áskær- an eiginmann og föður, Thorleif Jónasson, Mrs. Sigríður Jónas- son og fjölskylda, Vancouver, B. C____ 10.00 Með þakklæti fyrir hönd nefndarinnar, Pétur B. Guttormsson, —1457 W. 26th Ave., féhirðir Vancouver, B. C. Hræddur að borða .... sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst- sviða, magasúr, andfýlu o. fl. FYRIR SKJÓTANN BATA “GOLDEN” Stomach Tablets Ný Forskrift Ekki að þjást að raunalausu? Fáið skjóta hjálp með snöggri breyting við magakvillum, með því að kaupa reglulega hvaða flösku stærð sem er af varan- legum, fljótt verkandi "GOLDEN" Stomach Tablets 360 pillur (90 daga skamt) $5 120 pillur (30 daga skamt) S2. 55 pillur (14 daga skamt) $1. Reynslu skamtur lOc. Fullkominn með leiðbeiningu. í HVERRI LYFJABÚЗ MEÐALADEILD NÝ KVÆÐABÓK Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið preiituð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvf glevmd er goldin skuld Kurl. — Kvæði eftir Kolbeini Högnason. Stærð: 312 bls. 12x19 cm. Verð: kr. 35.00 ób. Kolbeinn Högnason er löngu landskunnur af stökum sínum. Sumar þeirra hafa flogið lands- hornanna milli. Fyrir nokkru komu svo út kvæðabækur Kol- beins, þrjár í einu. Hér er því ekki á ferð neinn óþekktur byrj- andi. Það er mikið lesmál í þessari, bók, þó að ærið sé það misjafnt að gæðum- Sum kvæðin eru ó- þægilega lík kunnum eldri kvæð- um. Önnur virðast vera fljót- lega framleidd. Kolbeinn Högnason hefir rím- gáfu góða og bæði smekk og kunnáttu til að fara með íslenzkt mál. Víða er hressileg hugsun í kveðskap hans samfara karl- mannlegu sjálfstæði og hófsemi eins og t. d. í kvæðinu Afstaðan, ort með tilliti til heimsmálanna: Leyni hjartans er lítið breytt liggur ormur á sjóði. Heilindin fá ei viðnám veitt, véla mun stundargróði. Ágirndin signir sáttafull, sogar til sín hins snauða gull. Úthellir áfram blóði. Eg tel hér ekki upp nein sér- stök kvæði, sem mér þykja góð, en kem þó með aðra tilvitnuri úr kvæðinu Áfangaljóð: Hve sælt er að gera sér vorið að vin að vinna með guði að sterkara lífi. Eg er ekki að vanmeta verkefni þín þóttviti eg ei neitt er jafn sterk- lega hrífi. Ymsar ferskeytlur bókarinnar þykja mér skemtilegar eins og t. d. í Vinir bændanna. En þó að sum lengri kvæðin séu ort af talsverðum þrótti finst mér eink- um til um ýms þau styztu. Til dæmis þetta: Við dæmum — og hyggjumst dæma rétt, en drottinn veit, það er ekki létt, því saga hjartans er hulin. — 1 dýpstu vötnum er hægast hljóð og hljótt er stundum um verkin góð, og dýrsta fórn ér oft dulin. —Tíminn, 30. okt. H. Kr. Professional and Business 4 Directory ==—=—= OrncE Phon* R«s. Phonf 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 Í77 Vlðtalstiml kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insv.ran.ee and Financial Agentt Sími 97 538 v S08 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddln* Rlngs Agent for Bulova Wsutchee Uarriage Licenses Issued 898 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada - ♦ MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmafiur fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta í PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. A. V. JOHNSON DENTIST SM Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 4« TOROmgGEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountant* 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Fresh Cut Flowers Dally. Plarnts ln Season We speclailze ln Weddlng & Concert Bouquete & Funeral Designs lcelandic spoken A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfar tr. Allur útbúnaður sá beetl. Mnnfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental. Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG.. 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 WINDATT COA I Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 f ÍÖÖKSfÖRÉI '/Æyj 1 JORNSON 5 702 Sarqent Ave., Winnipeq,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.