Heimskringla - 18.12.1946, Blaðsíða 16

Heimskringla - 18.12.1946, Blaðsíða 16
16. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. DES. 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM MESSUR A HÁTÍÐUNUM Messað verður í Sambands- kirkjunni í Winnipeg á hátíðun- um eins og hér segir: Sunnudaginn, 22. des. Kl. 11 f. h. — Christmas Carol Service. Þetta verður aðallega söngguðsþjónusta, og verða margir gamlir og nýir jólasöngv- ar og sálmar sungnir. Kl. 7 e. h. — Guðsþjónusta á íslenzku eins og vanalega. Jóladaginn, 25. des. Kl. 11 f. h. — Jólaguðsþjón- usta á íslenzku, með sérstaklega völdum sálmum og viðeigandi ræðuefni. Sunnudaginn 29. des. Kl. 11 f.h. — Guðsþjónusta á ensku, — nýárs hugleiðingar. — (Engin kvöld guðsþjónusta). Gamlárskvöld Kl. 11.30 — Aftansöngur, — Söfnuðurinn kveður gamla árið og heilsar hinu nýja við guðs- þjónustu um miðnætti. Sunnudaginn, 5. janúar: Guðsþjónustur verða með sama móti og vanalega, á ensku kl. 11 f.h., og áíslenzku kl. 7 e.h. ★ * ir Messa á Lundar Messað í Sambandskirkjunni á Lundar 29. des. kl. 2 e. h. — Vonast til að ungmenmasöng- flokkur undir stjórn Mrs. H. E. Johnson komi þar fram. H. E. Johnson ★ * * Dánarfregn Aðfangadagskvöld laugardags- ins, 14. des., andaðist á Genenal Hospital hér í bæ, Mrs. Ásta Hallson, eiginkona Björns Hall-j son, 638 Alverstone St., eftir nokkra vikna spítalaveru. Jarð- arförin fer fram í dag, (miðviku- daginn 18. des.) frá Sambands- kirkjunni í Winnipeg kl. 2 e. h. Séra Philip M. Pétursson jarð- syngur. * * * Þakklæti Við teljum það skyldu okkar að minnast með þakklæti allra þeirra mörgu vináttumerkja, sem okkur voru auðsýnd af hálfu íslendinga í Selkirk þegar við Hatchardxs Toggery YOUR NEIGHBORHOOD DRY GOODS STORE 888 SARGENT AVE. (Next to Perth’s) We Have a Lovely Selection of — 'ib'iif. Qaodi FOR MEN - WOMEN - CHILDREN Also Toys and Games for the Youngsters ★ Drop In Anytime Hours 9—6, Wed. 9—12.30 Látið kassa í Kæliskápinn WyÍfOlA Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Stott Briquets S 15.50 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Vegna raun-fagnaðar og ekta hressingar SVIPIST EFTIR LJÓSRAUÐA PAKKANUM R. L MacKinnon Co.. ITD„ WlNNIPEG Melrose CöiHrae R.ICH STRONG DELICIOUS Með beztu óskum um gleðileg jól og nýár til vina og viðskiftamanna Z)he ELECTRICIAN 689 Sargent Ave. Phone 26 626 Winnipeg, Man. Jochum Asgeirsson Guðm. Levy Innilegar Jóla og Nýársóskir TIL VORRA MÖRGU ÍSLENZKU VINA Ulindatt Coal Company Limited JÓN ÓLAFSON, umboðsmaður Ste. 23 Lindal Apts. Sími 37 340 MCC FUEL SERVICE We invite you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selection. Our principal fuels are Foothills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskatchewan Lignite. We specialize in coals for all types of stokers. URDY G UPPLY^O.Ltd. and COAL SUPPLYf'*< SUPPLIES fórum þaðan eftir langa dvöl og fluttum til Winnipeg. Sérstaklega viljum við nefna lúterska söfnuðinn og þjóðrækn- isdeildina, sem hvort um sig auð- sýndi okkur svo mikil vina- óg virðingarmerki, að við gleymum því aldrei. Safnaðarfólkið afhenti okkur skrautritað ávarp, undurfagurt að efni og útliti í fagurri um- gerð. En þjóðræknisdeildar fólk- ið heimsótti okkur, hélt okkur unaðslegt samsæti á okkar eigin heimili og afhenti okkur silfur- búinn staf og fagran blómvönd. Við endurtökum þaklætið fyr- ir gjafirnar, vináttumerkin og samveruna og biðjum þann sem alt launar að blessa alla okkar mörgu og góðu vini í Selkirk. Winnipeg, 15. des. 1946. Anna og Jón Sigurdsson * * * Laugardaginn 7. des. voru þau Anna Louisa Erickson, dóttir Mr. og Mrs. A. C. Erickson, sem nú búa í Vaneouver en áður í Ár- borg, Man., og Ernest Babuin í Vancouver, sonur Mr. og Mrs. Frank Bábuin, gefin saman í hjónaband af séra H. Sigmar í dönsku kirkjunni í Vancouver. Miss Margaret L. Sigmar söng tvo einsöngva við hjónavígsluna. Eftir hjónavígsluna var haldm veizla í samkomuhúsi í Marpole. Mikið fjölmenni var þar viðstatt. Flutti séra H. Sigmar bæn og stutt ávarp tl brúðhjónanna í byrjun veizlunnar en Mr. L. Holm mælti fyrir minni brúðar- innar; einnig var mælt fyrir minni brúðgumans af Mr. R. J. Morlang. Var þá einnig sungin söngur er allir tóku þátt í. Síðan voru bornar fram rausnarlegar veitingar. Hurfu þá ýmsir veizlu gesta heim til sín en aðrir skemtu sér lengur fram eftir kveldinu. ýr ★ *r Laugardagsskóli Þjóðræknis- félagsins leggur niður kenslu í tvær vikur, yfir hátíðirnar, en byrjar aftur kenslu 4. janúar 1947. * ★ ★ Bezta jólagjöfin er Dagshríðar spor, fást hjá Björnsson’s Book Store, 702 Sar- gent Ave., og G. Jónsson, 906 Banning St. Gleðileg' jól! Gott og£ fárseslt cnýtt ár! Bjornsson's Book Store 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating t Represented by: L. Matthews & Co„ Winnipeg O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. För Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph B B D 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld OXFORD CAFE SARGENT & ARLINGTON ★ Fish & Chips — Cold Drinks, Ice Cream — Good Meals Við óskum öllum íslendingum gleðilegra jóla og farsæls nýárs! Verzlum með allar tegundir af málningavörum og veggjapappír Asgeirsozt's Paints, Wallpaper and Hardware —NYTIZKU LYFJABÚЗ — Ein hin fullkomnasta í Nýja Islandi — Vér viljum biðja Heimskringlu að flytja íslendingum vorar innilegustu jólaóskir á jólahátíðinni sem fer í hönd. H. R. TERGESEN, lyfsali GIMLI, MANITOBA Innilegar Hátíðakveðjur 698 SARGJNT AVE. SÍMI 34 322 PHONE 37 251 (Priv. Exch.) ooooooooooooooooooooooooooooooooooogyaoao^ til allra viðskiftamanna og vina. Hefi ávalt til reiðu viðeigandi hluti til hátíða og vinagjafa. G. H. THORKELSON ÚRSMIÐUR OG SKRAUTGRIPA-KAUPMAÐUR Box 188 GIMLI, MANITOBA Phone 86 Innilegar Jólaóskir TÍL ALLRA ÍSLENDINGA HVAR SEM ÞEIR DVELJA J. J. Swanson&Co. Ltd. 308 AVENUE BUILDING WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.