Heimskringla - 08.01.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 8. JANÚAR 1947
HEIMSKRINGLA '
5. SH
Islenzk menning kom hingað
í hugum og hjörtum þúsundanna
sem fluttust hingað frá íslandi.
Um hríð hefir hún haldist við í
mæltu máli fólksins á heimilum
þess, í kirkjum, í lestri viku-
blaðanna, í nútámabókmenntum
og fornsögunum. Að fráskildum
þessum ytri viðhaldsmiðlum,
sem eru margvíslegum breyt-
inigum háðir, koma önnur atriði
til greina, svo sem ræktarsemi,
ættarmetnaður, og sannfæring
um hið innra gildi arfleifðar-
innar, sem hafa gengið í arf til
barnanna og barnabarnanna svo
greinilega að engin ytri áhrif
hafa getað þokað þeim enn neitt
verulega. En er hægt að vænta
þess að sú aðstaða haldist við,
eða er nauðsynlegt að finna var-
anlegt heimkynni fyrir íslenzka
menningu, heimkynni sem stöð-
ugt vermir hugann og hjartað,
og verður uppsprettulind mátt-
ar og andlegs fjörs?
Ef litið er um öxl, koma kald-
ar staðreyndir í ljós sem ekki
virðast spá góðu. Sjötíu ára tíma-
bil meðal mannsaæfi-árin frá
1875 til 1945 segjá sína sögu.
Árið 1875 er nýlenda stofnuð við
Winnipeg vatn; hún er ís'lenzk
fremur en canadisk. Heima-
stjórn og mynduð, og alt félags-
iíf fer fram á íslenzku og eftir
íslenzkum fyrirmyndum; allar
vonir alast í norrænum brjóst-
um. Árið 1945 er ensk tunga töl-
uð á strætum og gatnamótum
álstaðar, og á flestum heiimilum.
Guðþjónustur “íslenzku kirkn-
anna” fara fram að hálfu á ensku
en að hálfu á íslenzku, tumga fé-
lagslífsins er enska, með fáum
undantekningum, og meira en
80% af hjónavígsunum eru
“blandaðar.” Niðurstaðan er ó-
umflýjanleg: það verður að
stofna heimkynni fyrir íslenzka
menningu, heimkynni sem tönn
tímans vinnur ekki á, og sem
ekki haggast hvað sem staðhátt-
um og kringumstæðum líður.
Hið eina varanlega heimkynni
hér vestra fyrir íslenzka menn-
ingu er kennaraembætti í ís-
lenzkri tungu, sögu og bókment-
um við háskóla í því fylki þar
sem Íslendingar eru fjölmenn-
astir.
•
Vonin um að setja slíkan kenn-
arastól á fót er ekki ný. Sann-
leikurinn er sá, að því máli var
hreyft og bent á nauðsynina á
því að gera eitthvað í þessa átt,
jafnskjótt og Íslendingar áttuðu
sig á staðháttum hér. Sá sem
þessar línur ritar heyrði talað
um þetta mál er hann innritað-
ist á Wesley College, árið 1905.
Umliðin ár leiða í ljós bæði
örfandi sigra, og dapurlega ó-
sigra í sambandi við þetta mál.
Stærsti sigurinn var unnin
þegar kennaraembættið í ís-
lezku var sett á stofn við Wesley
College. Maðurinn sem valdist
í embættið, séra Friðrik heit-
inn Ðergmann, bjó yfir andleg-
um og menningarlegum leiðtoga-
hæfileikum, ásamt glöggri þekk-
ingu á málinu sem hann kendi.
Hann hændi að sér námsfólk frá
áslenzku nýlendunum nær og
fjær, og var því ekki aðeins
kennari í íslenzku, heldur með-
ráðamaður og hollvinur. “Non
scholae sed vitae discimus”: við
lærum ekki fyrir skólann, held-
ur fyrir lífið. Þeir sem nutu
kenzlu séra Friðriks fengu svo
mikinn áhuga á því sem á borð
var borið, eða öllu heldur fyrir
því sem hann dróg út af þeim
sjálfum, að það hafði heillavæn-
leg áhrif á þá ávalt síðar. Tungu-
málanámið sjálft, setninga og
málfræði lutu þar í lægra haldi.
En er tímar liðu var horfið
frá að kenna íslenzku við Wesley
og einnig við háskólann. Að vísu
er íslenzkan enn á námsskrá há-
skólans, en er þó í raun og veru
horfin þaðan. Ekkert er grætt
með því að benda á að þetta var
eftirsjáartegt óheillaspor. En við
erum knúð til að horfast í augu
við staðreyndirnar.
Síðar var Jóns Bjarnasonar
skóli settur á stofn. Hugmyndir
manna voru skiftar um hvort það
væri viturlega ráðið. Nokkrir
héldu sig að því sem verið hafði
og vildu láta halda kenzlunni á-
fram við Wesley College. En um
það bil var háskólinn að byrja
að færast í aukana. Raddir
heyrðust í þá átt að stofna bæri
kennaraembætti í norrænum
málum við háskólann.
Jóns Bjarnarsonar skólinn
stóð með blóma um allmörg ár,
en lagðist svo niður. Ágætt verk
var af hendi leyst, en nú er því
lokið. Gagnlaust er að rekja
röksemdir með og móti íslenzku-
kenslu í miðskólunum, eða að
reyna að rekja ástæðumar til
þess að Jóns Bjarnarsonar skóí-
inn varð að hætta störfum.
Um vorið 1932 heimsótti Dr.
Sigurður Nordal Winnipeg.
Vegna frækimennsku sinnar og
lærdóms sem hann hafði aflað
sér með miklu námi heima og
erlendis, að viðbættum persónu-
leik og framkomu, verður hon-
um bezt lýst með orðunum
“drengur góður”. Dr. Nordal
heillaði alla sem kyntust honum.
Af öllu sem hann sagði og lagði
áherzlu á var það auðfundið
hvaða málefni var honum hug-
leiknast — íslenzk menning og
varðveizla hennar, — hin gamla
norræna heimspeki, og viðhald
hennar í íslenzkri tungu og sögu,
— í stuttu máli — hið íslénzka
'lífsviðhorf.
Undirteknimar við málaflutn-
ing hans voru skjótar og eftir-
tektarverðar. Vafamál er það
hvort skoðanir manna um þetta
mál hafa nokkru sinni, fyrr eða
síðar, verið eins samstiltar eins
og einmitt þá er Dr. Nordal var
hér staddur.
Hreyfing hófst til að rann-
saka möguleikana á því að ná
saman nægu fé til að koma hin-
um fyrirhugaða kennarastól á
traustan grundvöll fjárhagslega.
Þessi hreyfing varð að umtls-
efni í blöðunum, og fékk alment
fylgi. Erfðaskrár voru samdar
þar sem gjafir vom ánafnaðar
hinum fyrirhugaða kennarastól.
Einn þeirra sem lét semja slíka
erfðaskrá lézt árið 1937 og lét
eftir sig $3000.00, sem að frá-
dregnum erfðaskatti, sem nam
rúmum $500.00 rennur í stofn-
sjóð fyrirtækisins. Fleiri svipað-
ar erfðaskrár hafa komið fram.
Nýliðin atvik hafa leitt í ljós
hvílíkur skriður kemst á þetta
mál um það leyti að Dr. Nordal
var hér á ferð.
Er aldir höfðu runnið eftir
viðburðinn sem hann vitnaði til
bað Byron lávaður um þrjá
menn til að mynda annan Þerm-
is tind til þess að reisa Grikk-
land til sinnar fornu frægðar.
Mættum við fá aðeins einn —
Dr. Nordal sjálfan, eða einhvern
annan til að blása okkur eld í
brjóst, og skapa okkur þá drif-
fjöður sem nauðsynleg er til að
draumur áranna megi rætast.
Um það leyti að hreyfing sú
hófst er fyrr er getið, kom fram
hugmynd sem að áliti þess er
þétta ritar er einhver sú vitrur-
legasta sem bent hefir verið á í
tuttugu ára umræðum um þetta
mál. Hugmyndin var sú að
nokkrir íslendingar skyldi hver
um sig, ganga inná að leggja
fram $1000.00 á ári samfleytt í
fíu ár. Undanþágur frá hinum
þunga tekjuskatti síðustu ára
hafa veitt þessari hugmynd auk-
ið gildi. Vitanlega er engin á-
stæða til að slik aðferð geti ekki
komist að í sambandi við aðrar
aðferðir, eða að hún þurfi að
standa í vegi fyrir ríflegum til-
lögum sem lögð verði fram nú
þegar. Tímalengdina mætti nú
miða við fimm ár.
Viðleitni sem var hafin árið
1932 misheppnaðist. Ekkert
græðist við að nefna ástæðum-
ar til þess að svo fór.
Árið 1944 var önnur upphæð
lögð frarn, og enn sem komið er
mun hún sú eina sem nú er í
vörzlu háskólaráðsins. Nemur
sú upphæð $5000.00 Um sum-
arið 1945 var það tilkynt opin-
berlega að $50,000.00 tillag hins
fyrirhugaða kennarastóls hefði
verið lagt inn á banka, og að sú
upphæð yrði afhent er ljóst yrði
af almennum framlögum og und-
irtektum yfirleitt að málið næði
fram að ganga.
Þannig er sagan um sigrana
og ósigrana í sögu þessa máls,
alt fram á þennan dag. Upphaf-
lega var áætlað að $100,000.00
myndi mægja til að stofna em-
bættið. Vegna lækkandi vaxta
og núverandi verðlags, verður
ef til vill nauðsynlegt að tvö-
falda þá upphæð. Það hefir ver-
ið farið vel af stað, en það þurfa
að verða almenn samtök um
málið ef takmarkið á að nást.
Feilspor og tafir
ÞAR OG HÉR
Eg vildi feginn ferðast
í fjarlæg sólar lönd,
og hlusta’ á öldur óma
við yztu hafsins strönd.
Þeim sælu löndum sætum
eg syng minn hjartans óð,
þar verma sól og sumar
og síbrosandi fljóð.
En hér í norðan næðing
og napri vetrar hríð,
mig verma engar ástir
og ekki sólin blíð.
í þessum grimdar gaddi
gugnar sál og þol;
eg verð að fara’ að “fóna”
og fá mér meiri kol.
J.
ins og sem hveraland á það ekki
á liðnum sinn' líka. Önnur stærstu hvera-
tímum hafa valdið vonbrigðum svæði jarðarinnar eru Yellow-
og víli. Samt þarf þetta ekki að stone Park í Bandaríkjunum og
hefta framgang málsins, en ætti svæðið kringum vatnið taupo á
fremur að verða kvöt til sam- norðureyju Nýja Sjálands. Minni
áratugum að farið er fyrir al-
vöru að færa sér í nyt þær miklu
orkulindir, sem íslenzku jarð-
hitasvæðin geyma. Fram á sáð
ustu ár hefur það nær eingöngu
verið rennandi basískt vatn, sem
notað hefur verið til upphitunar
húsa og sundlauga. Ymsar opin-
berar byggingar (skólar og
sjúkrahús) víðsvegar um landið
eru upphitaðar hvera- og lauga-
vatni og 79 sundlaugar eru nú
upphitaðar á þennan hátt.
Gróðurhúsaræktin, sem nú er
orðin mjög þýðingarmikil grein
af íslenzkum landbúnaði, bygg-
ist nær eingöngu á jarðhitanum.
Af rúmlega 51,000 fermetrum
gróðurhúsa, sem nú eru á land-
inu njóta 50,000 jarðhita til upp-
hitunar.
Langstærsta hitaveita hér-
lendis, og um leið í veröldinni,
er hitaveita Reykjavíkur, sem
nú mun hita upp um 3000 hús.
Árið 1928 var farið að bora eftir
mælar af þroskuðum
TóMÖTUM
frá einni stöng
2 eSr 3 stangir fram-
leiða nóga tómata fyr-
ir meðal fjölskyldu.
NÝ VAFNINGSJURT
TRIP-L-CROP
TÓMATÓS vaxa fljótt
upp í 10 til 12 feta liæð
—oft til 16 til 20 fet.
Vaxa upp grindur við
hús, fjós eða hvar sem
er. Geta vaxið í görð-
um sem runnar. Fal-
legar, stórar, fagur-
■rauðar, þéttar, hollur
'ávöxtur af beztu teg-
und. Framleiða meira
en nokkur önnur teg-
und tómata. (Pk. 19<)
póstfrítt.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947
Enn sú bezta 7
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
60—70 þúsund kw virkjuð. Hef-
ur í sambandi við þetta risið upp
maxgvíslegur iðnaður í nær-
byggðunum.
Á gufuhverasvæði í Sonoma
eiginlegra átaka nú.
! hverasvæði eru á Italíu, i Alaska
Tvent er það sem við megum' Chilte, Japan og ýmsum fleiri
aldrei gleyma: Það sem við leyt- eldfjallalöndum.
umst við að efla hefir ævarandi | Íslenzku jarðhitasvæðunum
gildi; heimkynni sem við ætlum má skipta í tvo höfuðflokka eft-
því mun ekki hrynja. Þessvegna [ ir því hvort vatnið og gufan sem
skiftir það ekki miklu máli um (upp koma eru súr eða basisk. Á
endanleg úrslit málsins, þótt taf-1 barfsku svæðunum eru vatns
ir hafi orðið á leiðinni, og við
enfiðleika sé að etja,
hverir og laugur, á súru svæðun-
um gufuhverir, leirhverir og
Það verður að reisa heimkynni brennisteinshverir
ífyrir ísienzka menningu í Vest-
urheimi.
(Lauslega þýtt úr dés. hefti 1946
“The Icelandic Canadian.”)
V. J. E.
ÍSLENDINGAR BEIZLA
ATóMORKUN A
Eftir dr. Sigurð Þórarinsson
Undanfarin sumur hefur far-
ið fram yfirlitsrannsókn á bas-
ísku jarðhitasvæðunum, undir
urnsjón rannsóknarráðs ríkisins.
Hefur nýlega verið drepið nokk-
uð á árangurinn af þessum rann-
sóknum í grein eftir Steinþór
Sigurðsson í Garðyrkjuritinu.
Nær 1000 hverir og laugar hafa
verið athugaðar. Samanlagt
rennsli þeirra er um 1800 sek-
úndulítrar. Við kælingu niður í
(Viíðsjá, heitir ofuriítið rit, sem 2Q celsíusgráður myndi þetta
nýlega hefir verið byrjað á að|vatn gefa hitaorkU) sem mót.
gefa ut heima. Það er í svipuðu I svaraði um i00,000 kílógramkal-
formi og “digest” ritin hér vestra J óllíum á 9ekúndu. Samkvæmt
eru. Hefir aðeins fyrsta heftið greinargerð Steinþórs er mesti
borist Davíð Björnssyni bóksala vatnshver iandsins . Deildar-
vestur. Benti hann mér á þá | tunguhverinn i Reykholtsdal.
eftirtektaverðu grein í því, sem;Sem gefur 2Q0 _ 250 sekundu.
heitu vatni til upphitunar við Vallef/ Kaliforníu voru borað-
Þvottalaugarnar í Reykjavík og f q0^°, raf" °iur eftir ®ufu ar‘ð
1930 gáfu borholurnar þar 15 11924-Þar hefur 15 hestafla gufu-
sekúndulítra vatns, sem notað j Xf ’ se™ ra ysir heilsuhæli, ver-
var til upphitunar nokkurra | ^ efa^u 1 r^.20
húSahverfa í Austurbænum.
1937 var tekið að bora eftir vátni
hjá Reykjum í Mosfellssveit, 18
km. frá Reykjavík. Þar var bor-
aður fjöldi af borholum, sú
dýpsta 758 m., og er þar nú dælt
upp um 280 sekúndulítrum af
82° heitu vatni. Nægir þetta til
að hita upp m'estan hluta höfuð-
ar, en annað hefur hverahitinn
á þessu svæði ekki verið notað-
ur.
Hér á landi mun Gísli Hall-
dórsson verkfræðingur fyrstur
manna hafa gert tilraun með
hveragufutúrbínu, en það var í
mjög smáum stíl.
Með hitaveitu Reykjavíkur og
staðarins. Hitaveitan var opnuð með Þeim miklu ^unum eftir
1. desember 1943 og hefur heitu vatni oS sem nú eru
reynzt vel. Þótt hún kostaði um
30 milljónir, mörgum sinnum
meira en upphaflega var áætlað,
ber hún sig ágætlega og sparar
árlega margar miljónir af dýr-
mætum gjaldeyri. Boranir eftir
framkvæmdar, hafa íslendingar
gerst forgönguþjóð um nýtingu
jarðhita. Og hvaðan kemur svo
þessi jarðhiti, sem landið okkar
er svo auðugt af? Þessa spurn-
ingu hafa jarðfræðingar lengi
heitu vatni halda áfram bæði "g!ímtvið- Lengi ríkti sú skoðun,
við Reyki og Reykjahlíð í Mos- að eldgOS °S hverastarfsemi ættu
hér birtist um notkun atómork-
unnar í þágu friðsamlegra starfa
á íslandi og lánaði Hkr. ritið. —
Viíðsjá flytur, þó lítil sé, fleiri
góðar greinar.—Ritstj. Hkr.).
Síðan atómusprengjunum var
lítra sjóðandi vatns. Myndi það
nægja til að hita upp Reykjavík.
Hver á Kleppj ár nsreyk j um í
Reykholtsdal gefur 70 sekúndu-
lítra, hver hjá Laugarvatni 40
sekúndulítra og hver hjá Syðri-
Reykjum ,í Biskupstungum
varpað yfir Hiroshima og Naga- 40 sekúnduiítrai sjóð.j
saki hefur fatt verið meira rættjandi vatn,g
í veröldinni en atómuorkan. Tor- j Rannsókn á súru hverasvæð
tíming þessarra tveggja jap- unum Qr nýiega hafin af Raf.,
önsku bæja gerði það lyðum j ma Seftirli4i ríkisins f sam.j
Ijóst, sem aðeins nokkrum vis-. vinnu yið Rannsóknarrað. Stærst
indamönnum hafði áður verið sýnilega súra hverasvæðið a
kunnugt, að mannkynnið á nú iandinu> og um ieið á jörðinni,
ótæmandi orkulindum yfir að ^ syæðið kringum Torfajökul.
ráða og að framtíðarheill þess Hefur verið gizkað á> að það gefi
veltur á því, hvernig þessar um iqq qqq kilógramkalóríur á;
brkulindir verða notaðar. Byrj- sekúndu, önnur gufu-og brenni-!
unin spáir ekki góðu, en vel má stein!9hverasvæði eru: Kerlinga-
vera, að úr rætist. Samtísis sem fjön Kverfjöll, Hengill, Krýsu-[
unmð er að því að gera atómu- vík> Námufjan og Þeista-
sprengjurnar að mörgum sinn- reykir Stærsti iands.
fellssveit í því skyni að full-
nægja vaxandi hitavatnsþörf
hins hraðvaxandi höfuðstaðar.
Yngsti bær landsins, Ólafs-
fjörður, státar einnig með hita-
veitu, frá laug nálægt bænum,
sem gefur 15 sekúndulítra af, , , ... „
® , ., , . „ , , skorpa hennar eiginlega að vera
50 stiga heitu vatm. Og nu er 1 *-• , , , , . , ,
., orðin miklu þykkn en hun raun-
raði að leiða hitaveitu um
rót sína að rekja til innstu iðra
jarðarinnar og að sá ódæma hiti,
er þar ríkti, væri leif ar frá þeim
tíma er öll jörðin var glóandi
hnöttur. Síðan fundu menn ú(
að hversu heit sem jörðin hefði
verið í upphafi, ætti hin fasta
, , .. , , , . „ , verulega er vegna utgeislana fra
stærsta sveitaþorp landsms, Sel- “ ,.v ,
yfirborði hennar. En um siðustu
áldamót uppgötvuðu eðlisfræð-
ingar, að jörðin á hitagjafa, sem
um djöfulmagnaðri drápsvélum ing er Aiisturengjahyer í Krýsn- við hveraaflstöðvar verði mun
minni en við vatnstöðvar.
Það eru Italir, sem hafa haft
forgöngu um byggingu slíkra
rafstöðva. Þar í landi er gufu-
hverasvæði allmikið á suður-
foss. Hafa verið boraðar allt að
770 m. djúpar holur hjá Laug-
ardælum og er þar nú dælt upp ._
- orv* f , , ,,, , getur haldið hita hennar við og
rumum 20 sekundulitrum af ? , , ._ , _ . ,
, .. . . nafnvel aukið hann. Þessi hita-
65 stiga heitu vatm. . .. ,. , , ,,,
_ gjafi eru hm sjalfkleyfu (radio-
Eins og áður var getið hefur j aktívu) efni Til ^ að bæta
fram á síðustu ár nytjun 3arð- upp kóinunina vegna útgeisiun_
hitans mestmegnis verið til upp-! ar þarf ekki nema að meðaitaU
hitunar og aðallega hefur verið g0 gromm af radíum í hvern
notað rennindi hvera- og lauga- miljarð tonna af jarðarmassan.
vatn. Nú binda menn gufu trf j um en , bergtegundum á yfir_
raforkuvinnslu. Nu er borað um borð. jarðar er gð meðaltaU 50
aHt eftir hveragufu. Það er Raf-!sinnum meira ^ radíum. Þetta
magnseftirlit ríkisins, sem stend- bendir tiþ að sjálfkieyfu efnin
ur fyrir þessum borunum, 1 sam-! séu aðaUega f og næst undir
vinnu við Rannsoknarrað. Orku- hinni föstu jarðskorpu.
mesta holan sem hingað til hefur | Flestir jarðfræðingar munu
verið boruð er su, sem nu knyrjnú , eitt sátfir um> að það séu
túrbínuna í Reykjakoti. , hin sjáifkleyfu efni í ytri lögum
Er talið, að stofnkostnaður jarðarinnar sem séu hin eigin-
en þær eru nú, er og kappsam-
lega unnið að því að beizla atóm..
orkuna í þágu iðnaðar til frið-
samlegra þarfa. Við hér úti á
hjara veraldar höfum mörgum
vík. Næst stærstur mun vera
einn af hverunum í hveradaln-j
um í Kverkfjöllum. Líklegt mái
telja, að undir ísbreiðu Vatna-
jökuls, í Grímsvatnalægðinni, sé
fremur ástæðu til að fylgjast vel ,: ’ _. , .._____.
, • * J u - ’hverasvæði, sem se morgum sm-
lega orsök eldgosa og jarðhita.
Með því að gerast forgöngu-
þjóð um nýtingu hveravatns og
gufu höfum við því um leið gerst
forgönguþjóð um nýtingu at-
ómuorkunnar til friðsamlegra
með því sem gerist vestur þar í
um orkumeira en Torfajökuls-
þessum efnum. En nóg um þa® lsvœðig
Hérna á dögunum bauð Jakob^ SVEkki er vitað> hvenær fyrst
Gíslason, forstjóri Rafmagnseft- var byrjað að nQta hvera. og
irlits ríkisins, blaðamönnum og iaugavatn til þvotta og baða. Hér!
ýmsum pótintátum austur að . landi komust forfeður okkar
Reykjakoti í Ölfusi til að skoða fljótt upp á iagið með og
40 kw (1 kw=1.36 hestöfl) túrb- er Snorralaug { Reykhoiti fræg-
ínu, sem þar er nýlega komin í ast dæmi Forfeður okkar kunnu
gang. Ymsum myndi ekki þykja Qg að nQta ieirboð ser tii heilsu-
nein stórtiðindi þótt 50 hestaafla bóta Snemma mun og hafa Ver-
túrbína væri sett í gang, og flest- ið farfð að nota hverahita til
um er þetta greinarkorn lesa brauðbaksturs. Fyrsta notkun
verður líklega spurn, hvað þessi
litla túrbína hafi með átóm-
sprenjurnar yfir Hiroshima og
Nagisaki að gera. Svarið er það
að sú túrbína, sem sett var í
gang í Reykjakoti hér á dögun-
um, er raunverulega knúin með
atómuorku.
ísland er, sem kunnugt er, eitt
af mestu eldfjallalöndum heims-
mörkum Pisafylkis í Toskana. þarfa. Meðan atómusprengjan
Gufuhverirnir á þessu svæði| Varpar óheillavænlegum skugga
kal'last Soffioni boraciferi, sakir 1 yfir friðarráðstefnur og fundi
þess hve auðugir þeir eru aí bór-. hina “fjögurra stóru” sitjum við
sýru. Maður, sem hét Francesco, hér í höfuðborg okkar ísalands
de Larderel, byrjaði 1818 bór-'og látum atómuorkunna ylja
vinnslu úr þessum hverum og okkur.
notaði hverahitann til að eimaj Retur að sú óþrjótandi orka
bórsýruna úr vatninu. Er það sem vísindamennirnir nú hafa
fyrsta notkun hverahita til iðn-, leySt úr læðingi, yrði aldrei ver
hverahita, til iðnaðar mun lík-
lega vera sú saltvinnsla úr sjó-
vatni, eimdu með hverahita,
sem átti sér stað við hverina á
Reykjanesi við Ísafjarðardjúp
á árunum 1773—1796. Mesta ár-
leg vinnsla var 128 tunnur, árið
1775. Þessi saltvinnsla bar sig
ekki og lagðist því niður.
Það er ekki fyrr en á síðustu
aðar þarlendis. í byrjun 20. ald-
arinnar tók þáverandi fram-
kvæmdarstjóri Larderello-efna-
vinnslunnar, Piero Cinori Conti,
að notfæra gufuna til hreyfi-
notuð.
—Víðsjá.
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 12. janúar: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Islenzk
orku. 1904 gerði hann tilraun ‘ messa kk 7 e. h. Allir boðnir vel-
til að knýja nokkurra hestafla1 komnir S. Ólafsson
vél með hveragufu. Þetta reynd- j * * «
ist svo vel, að árið eftir setti Messur í Nýja fslandi
hann upp 20 hestafla hveragufu.
5. jan. — Árborg, ensk messa
túrbínu, sem sá efnaverksmiðj- kl. 2 e. h.
unni fyrir rafljósum. S’íðan hef-| 12. jan. — Riverton, íslenzk
ur hveravirkjunin á Soffioni- messa kl. 2 e. h.
svæðinu stóraukist, og nú munu B. A. Bjarnason