Heimskringla - 02.04.1947, Side 3

Heimskringla - 02.04.1947, Side 3
WI'NNIPEG, 2. APRIL 1947 í HEIMSKRINGLA 3. SIÐA gerði llíklegt: Sezt þú hérma fyr-1 ir aftan mig dóttir sæl! kallaði 'hann til ungu stúlkunnar og rétti fram fót, er hún mætti mota sem ístað. Áður varði voru þau bæði komin á þak þeim gráa, og Sæ-| mundur fróði ýtti við honum með Saltara Davíðs konungs, sem hann hafði tekið með sér til þeirra nota. Gráni þurfti ekki marga stunguna af sporanum 'þeim; eins og vindur sveipar lagði hann til hafs, öslaði beint í brimgarðinn og synti knálega svartar öldur með froðukögrum, er glitruðu undir mána að sjá. Unga stúlkan hafði lokað augun- j um og þorði vart að opna þau aftur. Hana var ekki að dreyma, þau stefndu á hafið út, — eins og ekkert væri um að vera. Enda stóð það heima við það sem faðir hennar hafði sagt, eða hafði hann ekki sagt eitthvað á þá leið, að hér væri hið ómögulega mögulegt? Aðeins að maður nefndi ekki hlutina þeirra rétta nafni, — og ekki guð...........! Unga stúlkan opnaði augun sem snöggvast, til þess að gahga algerlega úr skugga um, að sig vaeri ekki að dreyma, en lokaðij þeiim aftur hið bráðasta og ríg-1 hélt sér í föður sinn. Samt sem aður opnaði hún þau bráðum aftur, og hélt þeim opnum þrátt fyrir saltsletturnar; en það var ekkert að sjá nema úfinn sjó og kólgað loft, hvergi var um land- kenningu að ræða, en myrkrið til allra hliða tættu hvassir brot- sjóar og framundan gapti slitinn máni. Gráni óð elginn svo brimið löðraði um bringu hans og þeyttist til allra hliða, Líkast strokum úr gjósandi brunnum. Stundum hætti þeim gráa við að kafa nokkuð djúpt, eins og hann ætlaði dýpra. Unga stúlk- unni, sem hafði dregið vettling af hönd til að greiða hárið frá augunum, varð óviljandi á aðj snerta lend hans en það var þá ekki hestlend, hár var ekki til á j henni, fremur en á hval eða' voru selir þannig viðkomu,! blautir? Hana hryllti við og hélt ■ sér fastara í föður sinn, sá grái var alveg að fara í kaf; en þá snart séra Sæmundur hann ofur létt með Saltaranum, það gerðij hann í hvert sinn, er hann fann vatnið færast upp undir hnés- hæturnar, og það hreyf, Gráni iieis úr sjó upp á miðjar síðurj það þótti klerki hæfilegt. Loksins var þessari sundreið lokið og feðginin stóðu á fram-j ar>di strönd, geróiíkri ströndinni; heima, í bleiku næturljósi vetr- ar, Sem var eitthvað svo vanda- faus. Sæmundur fróði snerti ennið á þeim gráa með Saltara1 Lavíðs kóngs, og um leig hvarf, reiðskjótinn; — hvort hanr_; sÖkk í jörðu eða leystist sundur, fekk unga túlkan ekki greint í hálfrökkri næturinnar. Kom þú, dóttir sæl! sagði séra Saemundur og tók hana sér við hönd, leiddi hana þögull inn á! ^illi ókunnuglegra skugga i þessu útlandi, sem hún engin1 öeili vissi á. 0 Hvar erum við, faðir minn? sPurði hún kvíðin. I*að var eins og það tæki prest, ^ði stund að átta sig á spurn- j lngunni, en að lokum svaraði hann henni: Við erum, dóttir Saeh í heimi þeim hinum víða,1 er þig hefur dreymt um og ósk- að að kynnast. &á var ekki laust við að hjarta ungu stúlkunnar tæki að slá örara og kátara, enda var sá 8rái nú horfinn, hið illa og ugg- VaenLega sokkið í sæ. Nú átti hún að fá að mæta draumum sánum, það hafði faðir hennar sagt! . . . ekki varð minna um hjart- siattinn, þegar þau allt í einu j stlSu inn í sal, sem var fullurj Undir loft af ljómandi ljósadýrð °g dillandi hljóðfæraslætti. Hún 1 hafði veitt því eftirtekt, þegar Þau gengu inn, að veggirnir voru sðimþykkir og meira, hamra- þykkir, og þó virtist óhugsandi að þeir fengju til lengdar umluk- ið allan þennan ægiljóma og unaðssælu, án þess að bresta eins og skurn, bresta eins og ungt hjarta, sem ekki fær rúm- að ofurhamingju þá og sælu- vímu, er fylgja uppfyllingu ó- hugsanlegustu vona. Unga stúlk- unni varð andfátt, hún var að því komin að líða niður, en náði taki á handlegg föður síns: Faðir minn! hvíslaði hún og dró ört andann: Er svona mikið Ijós til í heiminum? Og söng- vagæði? Unaðstónar! .... Og svona margt gott og fallegt fólk? ..........Sérðu, hve glaðlegt þau brosa hvert til annars! Hér þykir hverjum einasta manni og konu svo vænt um öll hin — það er auðséð! Alveg eins og þau væri systkyni! Eru þetta systk- •ini? Eða erum við dáin og komin í Himnaríki? .... Eða er okkur að dreyma? Framh. AFKVÆMI KYNSLÓÐ- ARINNAR Nýlega sagði einhver hjarta- hreinn og hreinskilinn ritdæm- andi við mig og aðra þá, sem ekki kunna að ipeta suma tízku- skáldsagna-höfundana, að við værum óþroskaðir, og sennilega heimskir menn, og ættum ekki að bera það við að opna bækur þessara spámanna kyn'slóðarinn- ar. Þetta er nú reyndar engin ný- mæli að sá er talinn heimskur, sem ekki hugsar, trúir og álykt- ar eins og hinn, en lélegt gáfna- próf er allt slíkt tal. Eg held að einn tázkuprédik- ari í Ameríku hafi manna bezt skilgreint með einni setningu þessa tízkuspámenn kynslóðar- innar, sem of mikið er þráttað um. En alltaf er verið að hossa þeim og hampa framan í al- menning, og getur þá einum og öðrum orðið það á að banda hendinni á móti þessu framboði. Flestir kannast víst eitthvað við Ameríku prédikarann Billy Sunday. Hann var einn þeirra manna, sem heilar heimsálfur eru með á tungunni alla daga. Hann hafði jafn full hús áheyr- enda hve stór sem þau voru. Hann var hraustmenni og íþróttamaður og mjög snjall en enkenniiegur prédikari. Hann skildi sána kynslóð og þekkti srnekk hennar. Ræður sánar hóf hann jafnan stilltur og rólegur, en færðist brátt í aukanna. Fyrst þeytti hann af sér treyj- unni, því næst vestinu — þá flibbanum, og fóru þá sumir, er ekki höfðu séð bann áður að gerast órólegir og undr- ast, hvort hann mundi seinast standa á pallinum allsnakinn. Nei, en hann hreyfði sig mikið, hvarf næstum niður í gólfið, stökk upp á stól eða borð eins og köttur, þreif stól og þeytti hon- um í góifið svo hart að stólinn fór í spón. Nú, þarna var á ferðinni ó- vanalegur maður, og þótt hann stæði aldrei allsnakinn frammi fyrir tilheyrendum sínum, eins og sum tízkuskáldin, þá var nýjabragð á þessu, og nýnæmið er kynslóðarinnar mesta sæl- gæti. Ef orðin standa á höfði, koma aftur á bak, hlutunum er snúið við, eða prédikarinn hend- ist eins og bolti um húsið, þá er þó nýjabragð að slíku, og hvílík- ur fengur þurfandi lýð. Einhver vék sér að Billy Sun- day og spurði hann einifeldnis- lega: Hvers vegna hann hefði þessa prédikunaraðferð. Og ekki stóð á svari. Billy Sunday svar- aði hiklaust og snarlega: “Eg prédika fyrir mína kyn- slóð”. Prýðilegt svar. Gátan ráðin viðvíkjándi tízkurithættinum einnig. Þessir menn prédika og skrifa fyrir sína kynslóð. Þéir skapá ekki tízku. Þeir eru aðeins börn tízkunnar. Þeir notfæra sér smekkinn, en ieggja ekki stund á að breyta honum. Þeir á Keflavíkurflugvelli til að taka 1 eru ekki foryztumenn heldur á móti vélinni, er hún kom. Agn- aðeins rödd og spegilmynd kyn- ar Kl. Jónsson skrifstofustjóri í slóðarinnar, eins konar — utanríkisráðuneytinu ásamt am- “extrakt”. | eríska sendifulltrúanum hér, “Eg prédika fyrir mína kyn- Mr- Trimble, Erling Ellingsen 1 slóð”, sagði Billy Sunday, _ flugmálastjóri, blaðamenn og \ kynslóð, sem sækist eftir háv- Heiri. Meðal farþega í vélinni i aða, hamagangi, ærslum, æsing- voru m. a. Thor Thors sendi- ■ um, alltaf einhverju áfengu og herra og frú Ágústa sendiherra- “spennandi”, sem týnir sér trú, Mr. Hugh S. Cummings Jr. sjáifri í ofstæki, ofurkapp og deildarstjóri i ameriska utanrík- öfgastefnur, lætur bæði glym-! isráðuneytinu og frú Cumming skrattann og útvarpið hamast á °§ ræðismenn Islands, Helgi P. | meðan það etur máltíðir sínar Briern aðalræðismaður í New j i og fram yfir miðnætti mörg York, Greetir L. Jóhannsson í , kvöld vikunnar, sem unir sér Winnipeg og Árni Helgason í i bezt í múgnum á götunum, í, Chicago. Þeir munu allir dvelja múgnum í kvikmyndahúsunum öér um 10 daga skeið, en halda 1 fjölieikahúsum og troðfullum síðan vestur aftur. danssölum þar sem menn oln-1 ^á voru með flugvélinni 14 ! boga sig áfram sætkenndir af til- amerískir blaðamenn og rithöf - | finningarhita, trumbuslætti og undar og nokkrir aðrir farþegar : villimannamúsik, sem deyfir öll Þar a meðal George Östlund, ■ skilningarvit mannsins og alla! kaupmaður frá New York, | tiifinningu fyrir ofan mittisstað,. Gunnar Pálsson og H. R. Harris þyrstir eftir einhverju nýju ó-, varaformaður og forstjóri AOA.| vanalegu og hrífandi, einhverju) Sendiherrann og frú hans og áfengu og kröftugu, er getur ræðismennirnir létu vel , yfir ^ þeytt henni áfram í hringiðunni heimkomunni, þótt aðeins sé um til þess að þagga niður neyðaróp stutta viðdvöl að ræða. Flugferð- hennar innri andlegu fátæktar. in gekk í alla staði hið ákjósan-, ! Afkvæmi siíkrar kynslóðar var legasta og veður var ágætt við ■ Billy Sunday og fyrir siíka kyn- landtökuna. Magnússon fréttaritstjóri frá ríkisútvarpinu. Boðskortið, sem gestirnir fá með sér verður einhverntíma talið sögulegt plagg. — Það hljóðar á þessa leið: “American Overseas Airlines, Vígsluferð til Islands. Þetta kort staðfestir að (nafn viðkomandi) var farþegi í flug- vél American Overseas Flagship Reykjavík í vígsluferð vélarinn- ar 18. marz 1947, milli Keflavúk- ur og Stokkhólms (eða New York og Stokkhólms). — Þessi flugferð var fyrsta reglu- bundna flugferðin, sem tengir saman Bandaríkin, Norðurlönd og Island”. —Mbl. 19. marz. H HAGB0RG FUEL C0. ac ★ Dial 21 331 no *L1) 21 331 FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDl slóð var hann ágætur prédikari. Eg er ekki viss um að spekingar Allir þessir menn eru gestir flugfélagsins í þessari vígslu- Grikkja eða höfðingjar sögu-j^erö a hinni nýju flugleið milli aldarinnar á íslandi hefðu orðið Ameríku og Norðurlanda með Ólíkar túlkanir á málstað fslands , Ummæli þau, sem Aiþýðu- blaðið birti í gær úr sænska stórblaðinu “Göteborgs Handels och Sjöfartstidning” um flug- vallarsamning okkar við Banda- ríkin mega teljast einkennandi fyrir þær undirtektir, sem sá samningur hefur fengið hjá frændþjóðum okkar á Norður- löndum. Flest blöð hjá þeim hafa látið í ljós mikla ánægju yfir því, að við skyldum neita að verða við tilmælum Banda- ríkjanna um herstöðvar hér á landi og talið, að við höfum þar með skapað þýðingarmikið og gott fordæmi fyrir aðrar þjóðir, sem á er leitað um herstöðvar, en samninginn, sem gerður var um takmörkuð og tímabundin afnot fyrir Bandaríkin af Kefla- víkurflugvellinum til þess að þau eigi léttara með að halda uppi sambandi við setulið sitt á Þýzkalandi, telja þau hafa ver- ið eðlilegan og bæði okkur og öðrum meinfangalausan. “Goteborgs Handels och Sjö- fartstidning” orðar þessa skoðun á þann hátt í grein um her- stöðvakröfur Rússa á Svalbarða, eins qg frá var sagt hér í blað- inu í gær, að herstöðvahugur stórveldanna hefði fengið mikið áfall á norðurslóðum, þegar Is- land lét Ameriíku ekki hafa niema tiltölega saklaus afnot af einum flugvelli í staðinn fyrir þá hernaðarlegu ánauð, sem að hefði verið stefnt! viðkomu á Islandi. Blaðamennirnir amerísku eru einnig gestir flugfélagsins í þess- ari för og dvelja hér til fimtu- dagskvölds, eða föstudags morg- uns. Þeir eru flestir sérfræðing- ar fyrir blöð eða frétta stofur um flugmál, en aðrir eru rithöf- undar. Blagamennirnir eru þessir: Blake Clark frá tímaritinu Read- ers Digest og kona hans frú Clark, sem er rithöfundur. Richard G. West fréttaritstjóri Herald Tribune í New York, Fred Graham flugmálaritstjóri NeW York Times, Robert Miount- sier flugmálaritstjóri The Sun •í New York, George Carroll, flugmálaritstjóri Journal Amer- hugfangnir af þeirri prédikun. Billy Sunday bjó ekki til kyn- slóð sína, en hún bjó hann til. Hann var verðugt afkvæmi hiennar og sérstakt afbrigði. Þannig er það um hina miest umþráttuðu tlízku-skáldsagna- höfunda. Þeir yrkja fyrir Sína kynslóð, — kynslóð, sem hungr- ar eftir nýmælum, bröndurum, öfugmælum og slagorðum.dáist ekki að spekinni og prúð- mennskunni, en hlær hjartan- iega að ruddaskapnum, kláminu og fyrirlitningunni á trú og venjum móðurkynslóðarinnar, — kynslóð, sem syngur af meira hjartanslyst “tvisvar sinnum tveir eru fjórir”, eða “einn var að smíða ausutetur”, heldur en . , , , ,, . . „ A ll/s iioan, James Kilgallen fra INS. “ísland farsælda fron”, eða O, ’ . ® „ . . ... i frettastofunm, Devon Francis fogur er vor fosturjorð , Semifram flugmála. þyk‘r me.n fengur ■ að segja, ^fun^ “bles” heldur en, vertu sæll.1 ’ . , w ,. . “tíkall”, heldur en 10 krónur, I gengur , uthverfum sokkum °g NBC ótvarpinu, William finnst yi.rle.tt mem fe^‘lahippen flugmálaritstjóri vi» Washington Star (hann er sá eini af blaðamönnunum, sem komið hefir hingað til lands áð- ur), Merlin H. Mickel ritstjóri ihlutunum, ef þeim er i öfugt. ,Eins og það sé ekki fengur fyrir þann snjalla hluta kynsóð- arinnar, sem ekki á hœrri sínn' við Aviation News í Washington og John White frá Washington Times Herald. Auk þess var með í förinni Chester Kronfeld, ljós- myndari hjá AOA. Amerísku blaðamennirnir horfa á íslenzkar kvikmyndir kl. 11 i dag og sitja hádegisverðar- boð hjá Blaðamennafélagi ís- lands í dag, en munu síðan skoða arsvið en upp að geirvörtum a miðlungsmanni, er spámenn hennar^ýsa því yfir hátíðlega: “að þeir, sem ekki haldi framhjá, séu vanalega fantar og mann- hundar við annað fóik, og þá einkum og sér í lagi við konuna sína”. Eg sé ekki hvers vegna rnenn Another wonderful opportunity to win BIG CASH PRIZES, achieveoutstanding recognition and become famousas a Cham- pion Growerof Malting Barley. It’s your chanceto help Canada lead the world in growing mahing barley. Every farmer in the recognized malting barley areas of Canada can enter and compete for these Cash Prizes and Seed Awards. Start pianning now to plant maltlng barley this year. Secure seed early and be ready to enter the SECOND ANNUAL SPONSORED BY THE BREWING AND MALTING INDUSTRIES OF CANADA For Farraers of Canadas Barley-Growing Areas þurfa að deila um siíka andans ^ sjg um - bænum. — Á morgun menn. Þeir yrkja og skrifa fyrir j fara þeir f ferðalag austur yfir “sína kynslóð”, og þar möð er fjall og ef til vill til Þingvalla og gátan ráðin. —Eining víðar, en munu auk þess sitja Pétur Sigurðsson | hér önnur boð á meðan þeir standa við. 1 dag eru væntanlegir Norður- iandablaðamenn í boði sama flugfélags. Eru það 4 Svíar, frá Stocholms Tidningen, Svenska Dagbladet, Morgantidningen og Dagens Nyheter. Einn Dani frá Ekstrabladet í Höfn og einn REGLUBUNDIÐ farþegaflug milli Ameríku og.Norðurlanda um tsland “Flagship Reykjavík”, (For- ustuskip mætti segja á íslenzku, Hkr), Skymaster-flugvél Am- erican Overseas Airlines, sem Norðmaður frá Morgenposten í vígir flugieiðina milli Amerfku Oslo. og Islands með viðkomu á Isl.! 1 dag fara með Skymaster- lenti á Keflavíkurflugvellinum flugvél American Overseas Air- um 12 leytið í gærdag. Hafði lines sjö Islendingar í boði fé- vélin þá verið 9 klukkuistundir lagsins til Ameríku og hafa á leiðinni frá Gander, þrátt fyrir nokkra daga viðdvöl í New mótvind alla leiðina. Frá Kefla-1 York. Fyrir hönd ríkisstjórnar- vík fór vélin til Stokkhólms í innar fara þessir: Sigurður gær, með viðkonu /á Kastrup-' Bjarnason alþm., Gunnlaugur flugvelli við Kaupmannahöfn. Pétursson deildarstjóri í utan- Með vélinni hingað voru nærri i ríkisráðuneytinu, Gunnlaugur 30 farþegar og héðan voru m.a. ^ Þórðarson forsetaritari og Sig- blaðamenn og fulltrúar ríkis-, urður Ólafson stjórnarráðsfull- stjórnarinnar, er boðnir voru til trúi. Fiá blöðunum fara þessir: Norðurlandia af flugfélaginu og Kristján Guðlaugsson ritstjóri sem sagt var frá í fréttum í gær. frá Vósi, Þórarinn Þórarinssön Margt manna var viðstatt' ritstjóri frá Tímanum og Jón WESTERN CANADA DIVISION Open to all farmers In the malting barley areas of Manitoba, Saskatchewan, Alberta and the Peace River block in British Columbia. TOTAL CASH PRIZES - $18,750.00 Plus 120 awards of 10-Bus. Reg’d Seed (sensational new Montcalm Barley) FIRST PRIZE - $1,000.00 Second Prize - $500.00 3rd Prize - $300 4th Prize - $200 Above Are Interprovincial Prizes ADDITIONAL CASH AWARDS: 12 Provincial Prizes 120 Regional Prizes AND 120 10-Bus. Seed Awards Eastern Canadian Division - $6,250.00 Total Prizes CANADA NEEDS M0RE IMPR0VED BARLEY By encouraging thegrowing of improved qualityseed and malting barley the brewing and malting industries of Canada through this contest arecontributing to the meeting of Canada’s domestic needs and assuring successful re-entry of the Dominion in world barley markets. Because Malting Barley is used in a wide range of products for home, farm, industry—in foods, drugs and general articles—it is playing an ever-increasing part in the in- dustrial and economic lifeof Canada. —.1946 COMPETITORS PLEASE NOTE: — Fulllist of 1946 National Barley Contest winners will be published followingtheawarding of Inter-provincial prizes at Manitoba Winter Fair, Brandon, Manitoba, Mar. 31st. NATIONAL BARLEY CONTEST COMMITTEE GET FULL DETAILS^ENTRY FORMS faom, youSij AGRICULTURAL REPRESENTATIYE ofu ELEVAT0R 0PERAT0R

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.