Heimskringla - 02.04.1947, Síða 7
WINNIPEG, 2. APRÍL 1947
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
Flugslysið hjá Búðardal
1 frásögn blaðsins af slysinu í
gær var samkvæmt ósk Loft-
leiða ekki getið um nafn eins
þeirra er fórust. Maður sá er hér
um ræðir hét Einar Oddur
Kriistjánsison, gullsmiður á ísa-
firði. Hann lætur eftir sig konu
og 3 uppkominn böm.
Þau, sem björguðust, urðu öll
fyrir meiri og minni meiðslum.
Guðrún Árnadóttir læknisfrú í
Búðardal er handleggsbrotin og
meidd á fæti og í andliti. Magn-
ús Halkiórsson, bóndi að Ketils-
stöðum er líka handleggsbrotinn
og auk þess skrámaður víða um
líkamann. Benedikt Gíslason frá
Reykjavík marðist nokkuð og
skrámaðist og flugmaðurinn
Jóhannes Markússon særðist all-
mikið á höfði og fótum og marð-
ist mikið.
Héraðslæknirinn í Búðardai
gerði að meiðslum þeirra og leið
þeim öllum eftir vonum í gær.
—Mbl.
★ * *
Tónverki eftir Jón Þórarinsson
útvarpað frá New York
Juliard-tónlistarskólinn —
gengst fyrir tónlistarfiátíð sem
haldin er í New York um þessar
mundir. Þáttakendur eru frá
fjölmörgum háskólum og af
ýmsum þjóðernum.
Meðal þeirra verka, sem
þarna eru flutt, er sónata fyrir
píanó og klarinett eftir Jón Þór-
arinsson. Eins og kunnugt er
hefur Jón stundað tónlistamám
við Y.ale-háskólann og getið sér
hinn bezta orðstír fyrir tónsmáð-
ar. Úrvali af verkum þeim, sem
þarna koma fram, er útvarpað
í New York og var sónöta Jóns
Þórarinssonar útvarpað í gær-
kvöld.
★ * *
Yfir liundrað viðurkenndir
flugvellir og lendingar-
staðir hér á landi
Á sex stöðum haifa lent allt
að 20 sæta flugvélar, en auk þess
eru Keflavíkurflugvöllurinn og
Reykj avíkurflugvöllurinn fyrir
flugvélar af stærstu gerð. Hinir
6 flugvellir eða lendinigastaðir,
sem flugvélar allt að 20 sæta
geta lent á eru: Vestmanneyjar,
Melgerðismelar á Eyjafirði, HÖfn
í Hornafirði, Kirkjubæjarklaust-
ur, Kópasker og Kaldaðarnes,
og eru tveir síðustu taldir lítið
notaðir. Á 13 stöðum geta lent
allt að 8 til 10 sæta flugvélar og
12 til 13 stöðum allt að fjögurra
sæta. En 60 til 70 hinna skráðu
lendingarstaða eru aðeins fyrir
flugvélar af minnstu gerð, eins
til tveggja sæta.
Flugvellimir í Vestmanneyj-
um og ií Eyjafirði eru gerðir af
mannahöndum. Vestmanneyja
flugvöllurinn er 60x800 metra
stór malarvöllur, en flugvöllur
inn í Eyjafirði er 1000 m. langur
og malbikaður að nokkrum
hluta.
Flugvöllurinn í Hornafirði
má heita sjálfgerður þar á mel-
um, en hefur verið valtaður og
merktur, eins er sjálfgerður
flugvöllur á melum hjá Kirkju-
'bæarklaustri, og sama er að
segja um Kópasker. Völlurinn
þar er merktur.
Þá hefur flugmálastjórnin
látið koma fyrir legufæmm fyr-
ir sjóflugvélar á eftírtöldum i
stöðum: Reykjavík, Isafirði, j;
Akureyri, Norðfirði og á Lagar-1
fljóti, eða í öllum landsfjórð-1
ungum.
j Reykj avíkurflugvöllurinn er |
steinsteyptur, eins og kunnugt
^er, og lagður malbiki. Sá völlur
er þrjár flugbrautir, sú styzta er
4100 feta löng, en sú lengsta
4700 feta löng. Þá eru fimm stór
flugskýli á Reykjavíkunflugvell-
inum og jafnmörg á Keflavíkur-
. fiugvellinum. Keflavíkurvöllur-
(inn er 4 brautir, sú styzta 6000
feta löng en sú lengsta
, feta löng, eða rúmlega
kílóm.
AUSTURLANDA
ROSIR
(Samkv. upplýsingum
f lugmálast j órninni).
6600
tveir
frá
Þessi yndislega teg-
und rósa var töpuð til
margra ára, en fanst
svo af hendingu í ein-
um gömlum garði og
nefnd á ensku “Climb-
ing Peony, Climbing
Rose, Double Hardy
Morning Glory” o.s.frv.
Hún deyr á haustin en
sprettur af sömu rót á
vorin. Mjög harðger og
kröftug. Fullvaxnar,
tvíblóma rósir eru ljós
rauðar, 1(4 til 2 þml. í
þvermál, og standa í blóma alt sum
arið, jafnvel í heitu veðri. Margir
eldri garðyrkjumenn muna þessa
fínu vafningstegund. Við bjóðum
plöntur sem blómstra þetta sumar.
Pantið og sendið borgun núna. Verð
ur'send um sáðningstimann. (Hver
50í) (3 fyrir Sl.25) (tylftin $4.00)
póstfrítt.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947
Enn sú bezta 25
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
Revkjavík
A ÍSLANDI
—Björn Guðmundsson, Reynimel 52
ICANADA
Amaranth, Man--------------------Mrs. Marg. Kjartansson
Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man.
Árborg, Man-----------------------------G. O. Einarsson
Baldur, Man......................:----------O. Anderson
Belmont, Man................................G. J. Oleson
Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask-------------------Halldór B. Johnson
Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Etfros, Sask................._...Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Gimli, Man.............................._K. Kjernested
Geysir, Man.----------------------------G. B. Jóhannson
Glenboro, Man..............................G. J. Oleson
Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason
Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man..........................._.Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask----------‘ O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson
Langruth, Man...........................Böðvar. Jónsson
Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man................................D. J. Líndal
Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason
Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson
Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man.
Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man...............................S. Sigfússon
Otto, Man____________1___-Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Piney, Man.................................J3. V. Eyford
Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man..............—...........Einar A. Johnsoi\
Reykjavik, Man........................Ingim. Ólafsson
Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson
Steep Rock, Man..........................— Fred Snædal
Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson
Tantallon, Sask....................~...Árni S. Árnason
Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man.
Víðir, Man__________________Áug. Einarsson, Árborg, Man.
Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St.
Wapah, Man_________________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man.
Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man.
Winnipegosis, Man............................,~S. Oliver
Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon
I BANDARÍKJUNUM
Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D.
Bellingham, Wash___Mrs. John W. Johnson, 2717 KuLshan St.
Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson
Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N.' D.
Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Hallson, N. D___________Björn Sbevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N. Dak.....t.......................K. Goodman
Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Nationail City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman
Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak.............—..............E. J. Breiðf jörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
! Flaggað fyrir hollenzku
j prinsessunni í Reykjavík
Litla Hollenzka olíu skipið
|“Monica” silgdi fánum skreytt
j inn á höfnina í gær og lagðilst
|VÍð bryggju skammt frá kola-
krananum. Það var mannmargt
ivið höfnina, bæði vegna blíð
viðrisins, síldarbátanna og Ing-
j ólfs Arnarsonar, en fáir munu
hafa áttað sig á því, af hverju
Hollendingarnir voru svo fán-
um skreyttir. En ástæðan var sú
að Júiíana Hollandsprinsessa
eignaðist snemma í gærmorgun
fjórðu dótturina.
íslendingar, sem fóru um borð
í “Monica”, óskuðu skipherran-
um til hamingju með hina nýju
prinsessu, en hann og hinir Holl-
endingarnir gáfu það brosandi í
skyn að það hefði svo sem mátt
vera drengur.
Þótt Holland sé “Kcminkrijk”
eða konungsrtíki, hefur verið
þar kvenríki um alllangt skeið,
og virðist ætla að verða lengi
enn. Wilhelmina drottning tók
við ríkjum af föður sínum, Will-
em III., árið 1890, þegar hún var
10 ára, en hún var ekki krýnd
fyrr en 1898. Hún á dóttur, Júl-
íönu, sem er nú ríkiserfingi. Júl-
íana er gift Bernard prins af
Lippe-Beisterfeld, og eiga þau
fjórar dætur. Það er von að
Hollendingarnir óski henni son-
ar. — Alþb.
TRÚMENSKA VIÐ
HUGSJÓNIR
Frh. frá 5. bls
skáldbróðir hans Hannes Haf
stein, að:
I
“Öllum ihafís verri hjartans ís,
er heltekur skyldunnar þor.
Ef hann grípur þjóð, þá er
glötunin vís,
þá gagnar ei sól né vor.
En sá heiti blær,
sem til hjartans nær
frá hetjanna fórnarstól,
bræðir andans ís,
þaðan aftur rís
fyrir ókomna tíma sól.”
Og þá erum vér aftur komin
að blysberum mannkynsins
þroska- og menningarbraut þess
þeim mönnum og konum, sem
voru Velvakendur og Velberg-
klifrendur á gönigu þess út úr
eyðimörkinni og inn í hið ffyrir-
heitna land vona þess og
drauma. Þeir eru fyrirmyndin
Dæmi þeirra, trúmennska þeirra
við hugsjónina og fórnfýsi
þeirra, geta brætt andans is, ef
vér látum 'hinn hlýja blæ, sem
frá þeim streymir, ná til huga
vorra og hjartna.
Eg vék að skuld vorri við sam-
tíðina. Sjaldan eða aldrei hefir
hún gert slíkar kröfur eins og
hún gerir til vor í dag, á hækk-
andi öld kjarnorkunnar (atom-
ic energy). Hin mikla spurning
er: Lærum vér að beizla hana
oss og öðrum þjóðum til gagns
og blessunar, eða verður hún að
eins að vítisvél og eyðingar í
höndum vorum. Á því veltur
allt.
Eitt er víst, að aldrei hefir|
jað verið sannara, en einmittl
nú, að: “Hvers manns starf er
vald í velferð þjóðar” og að
‘Manndómsskyldan þung á öll-j
um er”. Skuld vora við kröfu-j
íarða samtíð greiðum -vér áreið-
anlega farsællegast með því að
tigna tí verki trúmennskuna við
hið bezta f sjálfum oss, hiðj
þrautreyndasta og iífrænasta í
ættararfi vorum, og við þær hug-
sjónir, sem miða að alþjóðaheill,
samhliða velfarnaði þeirrar
þjóðar, sem vér erum hluti af.
Eða eins og Stephán G. orðaði
það í þessum markvissu ljóðlín-
um:
“Við fósturlandsins frægðar-
starf,
með föðurlandsins sæmd í arf,
af höndum inna æfiþraut,
með alþjóð fyrir keppinaut.”
Með þeim hætti greiðum vér
einnig drengilegast skuld vora
við framtíðina, minnugir þess,
að af komandi kynslóðum eigum
vér og verk vor eftir að dæmast
og metast. Meðvitundin um það,
að vér ffáum eigi hjá því komist
að mæta fyrir þeim dómstóli,
ætti að vera oss hvöt til þess að
ávaxta sem viturlegast og sem
lengst þau menningarverðmæti,
sem vér höfum að erfðum hlotið,
og reynast sem trúastir þeim
hugsjónum, sem greiða veginn
þeim kynslóðum, er fylgja oss
í spor.
Eg lýk máli mínu með þessum
eggjandi erindum úr hinu fagra
og íturhugsaða kvæði Davíðs
skáld Stefánssonar, “Á vegamót-
um”:
Sé eg veg og vörður
vísa upp á móti.
Styrk þarff til að standa,
stikla á eggjagrjóti.
Upp í bláu bergi
blikar óskalindin. ,
Blessun bíður þeirra, »
sem brjótast upp á tindinn.
Þar á andinn óðul,
aflið þrá til dyggða.
Þaðan vísar vizkan
veg til allra byggða.
Þar er vorblá veröld
vafin sólaröldum.
Sannleikurinn sjálfur
situr þar að völdum.
%
Omci PnoNi Rcs. Phon*
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours by appointment
Professional and Business
----- Directory
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
599 Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
Kjark þarf til að klifra
og kynnast háu bergi.
Betra er hug að hafa
og hrapa - - en fara hvergi.
Verst af öllu illu
er að vera blauður,
leita ei neins og látast
lifa - - en vera dauður.
Þeim, sem hugumheilir
ihæsta marksins leita,
mun hinn æðsti máttur
mesta blessun veita.
Þeir, sem fremstir fara,
fjöldann áfram hvetja.
Dýrðlegasta dauða
deyr hin bezta hetja.
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 30 S77
VlStalstími kl. 3—5 e.h.
andrevvs, andrevvs,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
J. J. Swánson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental. Insurance and Financial
Agents
Sími 97 538
308 AVENTJE BLDG.—Winnlpeg
DRS. H. R. and H. VV.
TWEED
Tannlœknar
m TRUSTS
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
DUunond and Weddlng Rings
Agent for Bulova Wa/tcbee
Marriaoe Licenses Istued
609 8ARGENT AVE
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountanta
1103 McARTHUR BLDG.
PHONE 94 358
H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Freeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322
THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130
A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg
Frá vini
PRINCESS' 1 MESSENGER SERVICE Við ilytjum kistul og töskur, húsgögn úr smcerri ibúðum og húsmuni at öllu tœi. 58 ALBERT ST. -- WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr.
WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745
Rovatzos Floral Shop
353 Notre Dame Ave., Phone 27 959
Fresh Cut Flowers Daily
Plants in Season
We speclallze ln Wedding & Concert
Bouquerts & Puneral Deslgns
Iceiandic spoken
A. S. BARDAL
■elur likklstur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina.
•43 SHERBROOKE ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental. Insurance and Finandal
Agents
Slmi 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Youf Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
★
594 Alverstone St., Winnipeg
Sími 33 038
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Wmnipor
PHONE 93 942
DR. CHARLES R. OKE
TANNLÆKNIR
404 Toronto Gen. Trust Bldg.
283 Portage Ave., Winnipeg
Phone 94 908
fJORNSON S
________f
ÍOOKSTOREI
'TsfUvj 1
702 Sargeat Ave., Wlnnlpeg. Mm.