Heimskringla - 02.04.1947, Síða 8

Heimskringla - 02.04.1947, Síða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. APRÍL 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Mes9að verður í Sambands- kirkjunni í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sambandssofnuðurinn er frjálstrúar söfniuður. Þar geta allir sameinast í trú á frjálsum grundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. Páskarnir eru 6. apríl. Sér- stakt boð er hérmeð sent til allra lesenda Heimskringlu að sækfa messur Sambandssafnaðar páskunum. * * * ROSE THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— April 3-5—Thur. Fri. Sfft. “SARATOGA TRUNK" plus Selected Shorts April 7-9—Mon. Tue. Wed. “THE SPANISH MAIN" “SMOOTH AS SILK" helgi til að finna forna vini; hann var hér við læknanám 1927. Nú starfar hann við Landakots- spítala heima. Hann var staddur á fundi þjóðræknisdeildarinnar Frón í gærkvöldi og flutti fund- inum kveðjur frá Islandi. Hann mun halda mjög bráðlega suður a aftur og heim. * * * Messa í Riverton Messað verður kirkjunni í Riiverton, páskadag 6. apníl n. k. kl. 2 e. ih. Hin nýja stjórn Fróns hélt sinn I fyrsta opna fund s. 1. mánudags- í Sambands- j^old. Var fundurinn fjölmenn- ur, enda var kvöldið helgað hinu vinsæla látna skáldi J. M. Bjarnasyni. Flutti G. J. Oleson Dr. Ólafur Helgason frá ^ frá Glenboro aðalræðuna, en Reykjaivík hefir um tíma verið; Ragnar Stefánsson las upp staddur í Bandaríkjunum. Brá kvæði eftir skáldið. Með fiðlu- hann sér hingað upp úr síðustu I spili skemti Allen Beck og Esth- er Ingjaldson með einsöngvum. Að þessari skemtiskrá lokinni, var mönnum boðið orðið og tóku til máls Valdi Jóhannsson frá Víðir, Kristján P. Bjarnason fyrrum að Árborg, Einar P. Jóns-! sont Guðm. Hjálmarsson og Dr. | Ólafur Helgason frá Reykjavík. Þótti fundurinn skemtilegur. | * * * Gifting Síðastl. laugardag (29. marz) gaf séra V. J. Eylands saman í hjónaband Ágúst Júlíus James Freeman og Miss Martha Dreger, bæði frá Gypsumville, Man. — Vígslan fór fram í Fyrstu lút.; kirkjunni á Victor St., hér í borg-, inni; að henni lokinni var vegleg veizla setin í Peggy’s gildisskál- anum á Portage Ave. Sátu hana J margir vinir og Látið kassa í Kæliskápinn WyitolÁ Thos. Jackson & Sons LIMITED BURN CLIMAX COBBLE S7.00 per ton. Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg “Tons of Satisfaction" George G. Elias Byggkóngur. 32 árá bóndi, vandamenn George G. Elias, Haskett, Man., þessara ungu og efnilegu hjóna, var krýndur Canada’s Malting þar á meðal Premier Stuart Gar-| Bariey King á Manitöba vetrar The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi son, sem dansaði brúðardansinn THULE SHIP AGENCY INC. 11 BROADWAY, NEW YORK 4, N.Y. Umboðsmenn fyrir H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS (The Icelandic Steamship Company, Ltd.) og FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. (Iceland Airways, Ltd.) Þér ættuð að ráðgast við oss vegna vöruflutninga og farþegaflutninga sem allra fyrst. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS heldur uppi reglubundnum vöru- og fólksflutningum frá New York og Halifax til íslands. Þjónusta Flugfélags Islands, er einnig til taks, sé um næga farþegaflutninga að ræða, án þess þó að ákveðn- ar áætlunarferðir séu við hendi. v #IP| ÁBERANDI HATTAR í PÁSKA SKRÚDG0NGUNNI Innfluttar og Canadiskar tegundir Hér eru haUar er verða í fremstu röð á páska sunnudaginn og sem gefa til kynna, að þeir sem hafa þá á höfðinu, séu menn sem hafa vit á gæðum. Skoðið þá 'í karlmanna hattadeildinni. sérstaklega fínn flóki með nýrri gerð, nýju sniði, nýjum litum. Fóðraðir og ófóðraðir—algengir Mello og léttir á höfði. Long ovals og regular ovals. Almennar stærðir. BILTMORE á $7.00, $8.00, $9.00, $10.50, $15.00 KNOX (innfluttir frá ítalíu) .. $12.50, $15.00 STETSON, $8.00, $10.50, $12.50, $15.00, $20.00 BORSALINO (innfluttir frá ítalíu) .. $18.00 —Karlmanna hattadeildin, Hargrave Shops for Men, Aðalgólfi. T. EATON C°u UMITEp sýningunni 1. apríl. Mr. Elias við brúðurina. Er brúðguminn j vagnihlassið er sent var sem sýn- næst yngsti sonur hins mikla at- j jshorn, og sem vann National hafnamanns, Ásmundar Free- verðlíiunin, var selt fýrir milli- man, en brúðurin er af hérlend- göngu UNNRA og fór frá Wink- um ættum. Framtíðarheimili; ]er 22 febrúar áleiðiis til Alban- ungu hjónanna verður að Gyp- fu $25,000 National Barley Con- sumville. Heimskringla óskar ,testj ^ iMr Elias vanilj var gett COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi til hamingju. * ★ * Meðtekið í útvarpssjóð Hins sameinaða kirkjufél. Björn Bjamason, Geysir, Man. ,________v$2.00 * * » Grettir Jóhann9son ræðismað- ur kom heim úr íslandsför sinni s. 1. sunnudagskvöld. Ferðalagið tókst hið bezta og að viðtökum á Islandi þarf ekki að spyrja. « * * Soffomas Thorkelsson verk- smiðjustjóri leggur af stað í dag suður til Tulare, Cal. og býst við að dvelja þar um tveggja mánaða tíma; hann dvelur hjá dóttir sinni er þar ibýr. ★ ★ ★ Signý Hannesson, 532 Bever- ley St., Winnipeg, dó síðast lið- inn fimtudag á Winnipeg Gen- eral Hospital. Hún var 74 ára, ógift og hefir verið til heimilis í Winnipeg í 44 ár. Hún á fjóra ibræður á lífi hér vestra og eina systur: John Björnsson, Silver Bay, Man., Helga Björnsson, Lundar; Sigurmund Björnsson, Keewatin, Ont.; Guðna Björns- son, Portage la Prairie og Mrs. Magnússon, Lundar. Hún var jarðsungin s. 1. föstudag af séra Philip M. Péturssyni. * ★ * Pétur Anderson kornkaup- maður, er nýlega kominn til Winnipeg ásamt konu sinni, en þau hafa dvalið um tveggja mán- aða skeið suður ,1 Florida. * w w Mrs. Guðrún Hólm frá Árborg hefir dvalið um tíma í bænum, í heimsókn hjá fornum vinum og kunningjum. ★ * ★ Dánarfregn Minneota Masoot skýrir frá á stofn af Brewing and Malting Industries af Canada. Tveir Manitoba bændur, einn frá Alberta og einn frá Saskat- ohewan, unnu allir verðlaun í þessari samkepni. Niöfn iþeirra eru: George G. Elias, Haskett, Man., $1,000.00; George W. John'9on, Red Deer, Alta. $500; Donald Bradley, Bortage la Prairie, Man. $300; John A. Wy- lie, Norquay, Sask. $200. Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y, Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag islands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag Islands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til Islands. Phone 43 591 Gefið til Sumarheimilis ísl. harna að Hnausum: Gefið í Blómasjóð: Frá 681 Banning St., í minn- ingu um látna vinkonu, Signýu Hannesson, sem andaðist 27. marz 1947_______________ $5.00 — — Frá Steindóri og Halldóru Óvinir Bevins Jakobsson, Winnipeg — í minn- ingu um látna vinkonu, Ástu Hallsson-------------- _$5.00 « * * Guðmundur P. Thórðarson.' andaðist að Gimli s. 1. laugardag. Hann var 86 ára. Hann lifa kona hans Jóhanna og uppkomin börn. Jarðarför hans fer fram frá Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg kl. 2 e. h. ií dag (miðvikudag). * ★ ★ Óvanalegt tækifæri Guðbrandar og Þorláks bibiía, kvæði, Vonarhiátur þess trúaða, ort og skrifað af Bólu Hjálmar. Tíu skrifaðar bækur. í kring um tvö hundruð íslenzkar bækur. — Undirskráður veitir upplýsingar og tekur á móti boði. S. Eymundsson, uppboðshaldari, 1070 W. Pender St. Vancouver, B. C. West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Wiimipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld S hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökux gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur London — Meðlimir verkamála- flokksins, þeir, er sæti eiga í þinginu, og eru á andstöðu við stjórnmiálastefnu Rt. Hon. Errj- est Beviras, utanríkjamála-rit- ara, segja að Attlee forsætrsráð- herra verði annar hvort að setja annan mann ií stað Bevins, eða að öðrum kosti eiga það á hættu að flokkurinn klofni. Sumir í flokknum fullyrtu nýlega að né- lega 200 verkalýðssinnar ií þing- inu væru þeirrar skoðunar, að Bretland fylgði Bandaríkjun- um of mikið í utanríkjamálum, O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. MlNNISl BETEL í erfðaskrám yðar og væri iþar af leiðandi fyllilega að færast nær og nær stríði við Rússland. Segjast þeir reiðubúnir til að standa við þau ummæli. B .A. ★ Bjarnason * Messur í Nýja Islandi 6. apríl — Árborg, íslenzk messa kl. 2 e. h. 13. apníl — Riverton, ensk því, að A. R. Johnson hafi látist I messa kl 2 e h. 25. marz á spítala í Minneapolis að afstöðnum uppskurði. Hann var 85 ára að aldri er hann lézt. ,celandic Lutheran Parish Auk konu hans lifa f jorar dætur,! North Dakota ein systir og sjö banabörn. A. R. Easter Services April 6, 1947. Johnson var albróðir Jóns heit. Gardar n a m iSöng guðsþjón. Runolfssonar skálds, sem margir. usta Vidalin Churohj 2 p.m. Á íslendingar kannast við og þektu, ensku Mountain churohj 8 p.m. viðsvegar í bygðum íslendinga A ensku Sr E H Fáfnis sunnan og norðan llmu. A. R. Johnson stundaði verzlunarstörf um fjölda mörg ár í hinni svo- kölluðu “stóru búð” ií Mjnneota. Hann var vel gefinn, og allra vinur er nokkuð kyntust honum, og kom sér þessvegna prýðilega. Jarðarför hans fór fram frá St. Paul kirkjunni í Minneota 27. marz og jarðsöng séra Guttorm- ' ur Guttormsson hann. Lúterska kirkjan í Selkirk Föstudaginn langa — íslenzk messa kl. 3 e. h. Báskadaginn, kl. 11 f. h. — Ensk messa og altarisganga. — Páskadagskvöld kl. 7 — íslenzk hátíðamessa. Allir boðnir vel- komnir. S. Ólafsson Frá Spáni Það þykir með fullum sann- indum frétt, að stjórraarfyrir- komulag franœs brátt taka bráðlega. , Mun einræðisstjómar-fyrir- komulag Franeos brátt taka erada; myndi hann verða eins konar bráðabirgða ríkisstjórn- ari, og félli hann frá, eða dæmd- ist óhæfur til ríkisstjórnar, myndi ríkisráð taka að sér stjórn landsins, og yrði hið fyrsta verk þess ráðs að skera úr, hver hefði mestan rétt til konungstignar á Spáni. Aðallega myndi það verða Don Juan, sonur hins síðasta Spánarkonungs. SMOKED MUTTON 4 1 for €aster Leg Loin 1 ' Shoulder Square, rack & neck of£ Ib 35« Ib 31* Ib 29* Available at Store corner Sargent & Home SAFEWAY

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.