Heimskringla


Heimskringla - 18.06.1947, Qupperneq 4

Heimskringla - 18.06.1947, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JÚNl 1947 goooocoocooooeoooooooooooooooooooooooooooooooopaoooofr Hcitnakringla (Mtofnmð UU) Kemur út á hverjum mlðrikudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24185 VerB blaösins er $3.00 árgangurinn, borgist íyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. i br öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 85» Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargen^ Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 18. JÚNÍ 1947 íí Föðurtúna til” “Haifið þið heyrt nokkuð hvenœr íslenzka flugvélin kemur, hvort hún kemur í kvöld, og á hvaða tima? Skyldi hún koma í kvöld, eða á miorgun, eða hvenær annars skyldi hún koma?” Sliík- ar og þvílíkar spurningar heyrði maður á Sargent, og í nágrenni síðastl. fimtudag, sérstaklega seinni hlutann. Um svörin var afíur minna, því enginn vissi eiginlega neitt. Eigi voru það samt þeir, er ákveðið höfðu að fljúga með þessu laft- fari heim til ættjarðarinnar, sem spurðu. — Má þó nærri geta að þeir haía beðið með óþreyju, en hafa vitað jafnframt, að þeim mundi verða gert aðvart, þegar tíminn kæmi. Um kvöldið fær maður þó að vita að skeyti hefir komið um að flugvélin komi kl. 10 þá um kvöldið, og kemst með góðvinum út á flugvöll lítið eftir kl. 9. Þar er samankominn allstór hópur íslendingaj sumir þeir, er heim ætla, með ættingjum sánum og vinum, til þess að taka á móti flugfarinu, er á að bera þá heim; sumir til þess að taka á móti þeim, er kynnu að koma að sunnan, á leið heim til íslands, og sumir ef til vill, eins og eg sjálfur, bara af forvitni! En er það eingöngu forvitni? Er ekki hugurinn eitthvað bljúgari og hrifnæmari, og tilfinningarnar breytilegri en vana- lega? Og hversvegna? Maður hefir þó séð fjögurra hreyfla flugvél áður, og liítið fundilst um. Jú, það er, eins og skáldið mikla kemst að orði: “Til framandi landa eg bróðuíhug ber, þar brestur á viðkvæmnin ein”. Já, það er “viðkvæmnin”, “hin ramma taug” . . . viðkvæmnin — í sambandi við þennan einstæða atburð. Fyrsta og jafnvel stærsta flugvél, er Islendingar eiga, er kemur til Winnipeg. Tal- andi vottur um vaxandi manndóm íslendinga, og landsins frjálsa. Manni verður það fyrir, að undrast yfir breytingunum, og út- sýni öllu, úti á flugstððvunum á Stevenson Field, Salarkynnin eru orðin svo fín og myndarleg! “Kannske þetta ætli að verða borg með tímanum!” verður manni á að hugsa aí illgirni sinni, og svo dregur maður sig út að girðingunni til hinna landanna, sem eru að skima upp um himin- hvolfin í hálfrökkrinu, til þess að gá að flugvélinni — skima, eins og floti Ólafs konungs Tryggvasonar gerði eftir “Orminum langa”, fyrir nálega þúsund árum síðán. “Orminum langa”, sem aldrei kom. Munurinn er aðeifisF sá, að þeir skimuðu yfir hafflötinn, en við upp um háloftin. Og við verðum ekki fyrir sömu vonbrigðun- um og flotinn forðum. FlugVélin átti að koma kl. 10, en enginn virtist vita eftir hvaða landa eða þjóða klukku, eða tíma, þar væri rúnir matarstrits og baráttu fyr- ir eigin tilveru og sæmd heils þjóðflokks á þessum hofmanna- fleti, er sanrísafn allra þjóða byggir? Hvað um það, — út úr allra svip skín eftitvæhting og tilhlökkun; það þurkar út öll önnur reynslumörk, sem þar 'kynnu að leynast. Rveðjustund- in nálgast óðum; “'heilsast og kveðjast, það er iífsins saga.” Sumir eru að skilja við sína nánustu í fyrsta sinn á æfinni, sumir hafa aldrei séð ísland, sumir hafa ekki séð það um marga tugi ára; en hjá öllum iþessum hóp ríkir sama hugsun- in: Þeim finst öllum að þeir séu að fara heim, þótt sumir þeirra fari aðeins til stuttrar dvalar. “Römm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til”. Stundin er komin. — Verið þið blessuð og sæl, og góða ferð: Guð blessi Island, og alla syni þess og dætur, hvar um heim sem er. Allir um borð! Hið fagra löft- far rennur úf flugvöilinn, sveifl- iast í nokkra hringi. — Á enda vallarins hefur það sig hátíðlega og tignarlega til flugs, og svífur á brott, en við, sem eftir stönd- um, horfum og horfum, eins lengi og við getum nokkuð séð, en að lokum hverfur flugvélin algerlega sjónum út í firð heið- blámans. R- St. STRÍÐIÐ MESTA “Við eigum í stríði, einu hinu mesta, en göfugasta, sem nokkru sinni hefir háð verið — stríði gegn hungri og örbirgð.’* Þannig komst Trygve Lie, rit- ari Sameinuðu þjóðanna að orði í fyrstu ræðunni, sem hann flutti á ferð sinni um Canada, en það var s. 1. föstudag í Winnipeg. Um 4,000 áheyrendur voru í Winni- peg Auditorium, en ræðunni var útvarpað, svo á hana hefir verið hlýtt meira og minna um alt land. Af öllum viðfnagsefnum Sam- einuðu þjóðanna áleit hann veigamest bjargráðamálið, eða viðleitnina að koma í veg fyrir hungurdauða í löndunum, sem harðast voru leikin í stríðinu. “Það er þar, sem starfs ýkkar, góðu menn og konur á sléttum Canada, er mest þörf. Með því farið, og engar eru eins! Hin ísl. flugjvél skar þó úr þeim leiða rugl- að styðja það, vinnið þið við- ingi, og kom bara á, og eftir sínum eigin tíma! Já, hún sveif létti- j leitni Sameinuðu þjóðanna mest lega úr hálofti með feikna hraða, og hatfði lent rétt fyrir framan j gagn — og öUium heimi.” nefið á ökkur, áður en við visssum aif. Og myndarlegur og gæfu- samlegur er þessi mikli loftdreki, merktur íslandi með smekkleg- um tilsvarandi áletrunum, og ísl. fánanum máluðum, í allri sinni tign og eirafaldleik. Við bíðum hrifin, og með mikilli eftirvæntingu. Eftir hæfilega bið, byrja farþegarnir að tánast inn — ekki “alvarlegir, þrútnir, þreytulegir, og — framar öllu öðru — út- leradingslegir. Ekki eins og fólk úr annari heimsálfu, heldur af öðrum hnetti”, eins og Einar H. Kvaran kemst að orði um ísl. inraflytjeradiurna, er komu til þeása larads, fyrir meira en 70 árum síðan, heldur með afbrigðum mannvænlegur hópur ungs fólks. Ef það er eitthvað frábreytilegt okkur héma, þá er munurinn sá, að það er fallegra, betur búið, og frjálsmunnlegra. Unga fólkið frá íslandi —- við höfum séð allmörg sýnishorn af því áður, og fengið að kynnast þvá á undaraförnum árum — þess- um full'trúum hinnar glæsilegu æskukynslóðar Islands, — kyn- slóðarinnar, sem á að erfa landið, — “þegar grænar grafir skýla, gráum hárum nútámans”. Fólkinu, sem ber gæfu til, og hefir manndóm og menningu til að láta lögeggjunarorð skáldsins bjart- sýna — “að elska, byggja, og treysta á landið”, rætist. Við þekkj- um sumt af því, og alt að góðu, suma flugmlennina, er dvöldu hér í Winnipeg, svo árum skifti, og fleiri. Fólk kynnist, og talast við um stund. En það er orðið framorðið, og ferðafólkið þarfraast hvíldar, því lagt skal upp snemma að morgni. Fyrir ágætan atbeina og tilstilli Grettis ræðismanns Jóhannssonar, og gestrisinna og góðra Íslendinga, er þarna eru staddir, varð öllu fólkinu, er að sunnan kom fengin gisting á ísl. heimilum. Svo hverfur einn eftir annan af flugvellinum, og blæhlý vornóttin breiðist yfir loft, láð og lög. Morgundagurinn rennur upp bjartur og fagur, sem bezt má verða; — “svo gefur hverjum, sem hann er góður til”. Fyrir kl. 9 er alt ferðafólkið komið út á flugstöðvar, og mar^- falt fleiri komnir þar á vettvang til að kveðja, og óska góðrar ferð- ar. Þá er raú vestur-ásl. ferðafólkið alt, undir 20 manns, komið til viðbótar við hinn mannvænlega námstfólkshóp sunnan að. Það steradur í stórum og smáum hópum, umkringt af ættingj- um og vinum, myndarlegur hópur fólks á öllum aldri — öllum aldri milli litla, bjarta og fallega drenghnokkans þriggja ára gamla, og 82 ára gömlu konunnar, er færíst nú í fang að leggja upp til ættjarðarinnar, eftir raálega 60 ára erfiða útivist. Æskufólkið er vænt álitum, og hefir á sér siðprýðis og mentablæ. Eldra fólkið ber sumt á sér eirahver þreytu — alvöru og þyngslamerki, — eru það menjar sambúðarinnar við Bretann um tugi ára, og yfirréð hans? ftótt hvorttveggja hafi farsællega reynst. Eða eru það Hver sigur unninn í þessari baráttu, er sigur láfsins yfir dauðanum,” sagði ræðumaður. Það mun og sannast, að með þeim sigri, vinnum við sjálfum oss mest gagn, því eins lengi og skuggi örbirgðar hvílir nokkurs staðar yfir í heiminum, er það velferð alls heim hnekkir. Ræðumaður kvaðst gera sér góðar vonir um varanlegan frið, þó útlátið væri í augum margra enn skuggalegt. Ástæðuna fyrir þvlí taldi hann þá, að það væri ekki til sú stjórn í heiminum, sem nokkra ábyrgð bæri verka sinna, sem áliti hagnað að því, að heyja nýtt stríð. Það væri í fylsta máta óhugsanlegt, að þar gæti um nokkurn hag verið að ræða. Alt skrafið um stríð, virt- ist sér ekki hafa við neitt að styðjast og ætti helzt að leggjast niður. Það kysi engin þjóð stríð. Það væri eragin þjóð fær um að leggja út í stríð. Þjóðirnar, sem talið hefðu sér hag af því lægju nú á nábeði og sigurvegamir sjáMrværu ekki og ættu langt í land með að græða sár sín frá sáðasta stríði. Þá benti ritarinn á að almenn- ingur gæti unnið friðarfiugsjón- inni mi'kið gagn með því að miraraa stjómir stöðugt á, að vinna að því að gera stríð útlæg. Ritarinn fór góðum orðum um starfsemi Canada í málum Sam- einaða þjóðafélagsins. Nefndi hann starf Lester PearsonS í Palestínu málinu, sem vott þess, og sem mjög mikiLs hefði verið Hraðskeyti símlaust sent próf. Richard Beck á fimtugsafmæli hans, 9. júni 1947 i) Þú fimtugur sezt undir sigurpálm, ! Með safn þinna veitka úr lýsandi málm, Af sjálfskapa-gæfu glaður; í öllu, sem miðar til mlegingagns Hins mikla íslenzka framfaraivagns, Vor mætasti og bezti maður. Guttormur J. Guttormsson rrvetið af samstarfsmönnum hans. Áður en Trygve Lie flutti er- iradi sitt, var hann á samkom- unrai í Winnipeg Auditorium gerður að doctor í lögum af Mánitoba háskóla. ÞJÓÐVELDISDAGUR ÁHNAUSUM Á stiað þeim sem Iðavellir heita i grend við Hnausa-kaup- stað, verður hátíð haldin af norð- urbúum Nýja-lslands n. k. laug- ardag. Þó hátíð þessi eigi sér orðið fræga sögu, viljum vér, nú sem fyr, draga athygH að henni og hvetjia íslendinga, hvar sem eru, til að sækja hana. Það hefir borgað sig til þessa og gerir enn, eins vel og vandað hefir verið til skemtisknár dagsiras. Aðal ræðumenn verða' þar Árni Bjarnarson frá Akureyri, miaður mjög vinsæll hér vestra og með mikilli löngun á að kynn- aSt sem bezt vestur-áislenzku þjóðlífi. Hann mun frá ærnu skemtilegu hafa að segja okkur að heiman; hinn aðalræðumað urinn er dr. J. P. Pálsson, frá Calgary, sem kunnari er*en frá þurfi að segja að því, að fræða og skemta áheyrendum í senn. Svo verður þar dr. Sig. Júl. Jóhann- esson með kvæði, sem eg veit ekki til að nokkrum hafi raokkru sinni leiðst að hlusta á, eða lesa eftir, hvað oft sem þeir hafa a hann hlýtt. Og á margt þessu Ifkt mætti benda. Verði veður gott, gefst þarna eitt hið bezta tækifæri að hressa sig eftir langan vetur, og fá sér góðan teig af vorlofti út á grænu grundunum á bökkum Winni- peg-vatns hjá Iðavelli. Ofan í kaupið verður þar margan gaml- an eða nýjan vin að hitta. Þess- ar hátíðir eru í raun og veru mestu fagnaðarfundir íslending' í þessu landi, sem kostur er á. Sækið þessvegna bæði sem góðir þjóðræknismenn og jafn- vel heilsu ykkar vegna þjóðveld- isdaginn á Iðavelli. lendinga í Winnipeg. . Þá bárust honum heillaóskir frá aðalræðismanni Islands í New York, ræðismanni Islands í Winnipeg og vararæðismiönn- um í Baltimore og Minrieapolis. Frá Noregi kom meðal annars faguryrt kveðja frá fram- kvæmdarstjóra allsherjarfélags Norðmanna, “Nordmarans For- bundet” í Osló, en eftirfarandi I fulltrúar ríkisstjórnar Noregs í [ Bandaríkjunum sendu heillaósk- ir: sendi'herra Noregs í Wash. D.C., aðalræðismaðurinn í Minneapohs, ræðismaðurinn í Winnipeg og vararæðismaður- inn í Fargo N. D. Forseti sam- bands þjóðrækrakisfélaga NOrð- manna vestan hafs, “Sons of Norway”, sendi einnig heilla- óskir og þakkarskeyti, sem og aðrir embættismenn þess félags- skapar, að ótöldum ýmSum norskum háskólakennunum í Bandanikjunum. Miðvikurdagskvöldið þ. 11. júraí héhíu þjQðræknisfélög Norðmanna í Grand Forks Oons and Daughters of Norway) dr. Beck virðulegan og fjölmennan afmælisfagnað. Fyrrv. þjóðþing- maður O. B. Burtnesis lögfræð- ingur, sem íslendingum er að góðu kunnur, flutti aðalræðuna og aflhenti heiður9gestinum góða gjöf af hálfu félagsbræðra hans; en forseti þjóðræknisdeildar norskættaðra kvenna afhenti Mrs. Beck fagran blónwönd. Lesið var upp í sarrasætinu margt af kveðjum og einnig kvæði, sem norska Skáldkonan Mrs. Agnes Richards Olsen í Grarad Forks hafði ort í tilefni af afmælinu. DR. BECK HEIÐRAÐUR Á FIMTUGS AFMÆLI Dr. Richard Beck var heiðrað- ur með mörgum hætti í tilefni af fimmtíu ára afmæli sínu; bár- ust honum um 100 kveðjur í símskeytum, bréfum og símltöl- um úr ýmsum áttum; og verður hér aðeins getið nokkurra, sem komu frá opiraberum starfs- mönnum, stofnunum og féiög- um. Frá íslandi barst honum fjöldi af heillaóskum, meðal annars frá Forseta íslands, útan- ríkisráðherra og biskupi; enn- fremur frá Háskóla íslands, Stórstúku íslands, Ungmenna- félagi íslands, Þjóðræknisfélag- inu, Félagi Vestur-íslendinga, Karlakór Reykjavíkur, Stúk- unni “Framtíðin” og stúdentum frá 1920, bekkjarbræðrum hans. Stjórnamefnd Þjóðræknistfé- lags fslendinga í Vesturiieimi sendi dr. Beck fagurt skrautrit- að ávarp, undirritað af öllum riefndarmönnum, er dr. John C. West, forseti ríkisháskólans í N. D., afhenti honum við sér- staka athötfn á sjálfan afmælis- daginn, og færði honum jafn- framt heillaóskir háskóians. Einnig bárust honum afmælis- kveðjur frá þjóðrækmisdeildun- um í Winnipeg, N. Dakota, Seattle, Vanoouver, Blaine, Leslie, Sask., og frá ísiendinga- dagsnefndinni og Karlakór Is- HELZTU FRÉTTIR “ALDREI DEYR þótt alt umþrotni endurminn- ing þess, sem var.” Eg tfyrrum glaður æsku undi og allir vildu kyssa mig. í barnsins fagra blóma lundi er >bj art og hlýtt, ef leiðir þig systurlega um græna grundu hin gullinhærða vanadís. — Saklaus hjörtun saman undu á sólskinsmorgni í paradlís. Eg lifi upp horfinn æsku unað þótt engin viliji kyssa mig. Eg bergi þennan minnis munað þá rriyrkva slær á feigðar-stig, og aldrei kala æsku blómin þótt undir hvíli vetrar snjó. Þinn eg heyri þíða rómin í þungri, djúpri nætur-ró. H. E. J. “En elskan mín, við getum ekki lifað á ást.” “Auðvitað getum við það. Fað- ir þinn élskar þig, er það ékki?” Kínverjar ásaka Rússa Frá Namking barist sú frétt, seint í síðastliðinni viku, að Kína hefði borið þær sakir á Rússa, að þeir væru valdir að, og bæru fulla ábyrgð á árásum (outer) Mongólíu á hið afskekkta Sin- kiang-fylki. Sendu Kíraverjar hin sterkustu mótrraæli gegn þessu til Moskva gegnurn utan- ríkja sambandið. Y. F. Chang, utanríkiis-fulltrúi kvað Kína telja Rússa bera alla ábyrgð á athöfnum (Outer) Mbn- góláu, þar sem hún er í hinum nánustu samnings-tengslum við Sovét-Sambandið, og hin mesta vinátta þar á milli. Kvað Mr. Chang þetta engar algengar eða venjulegar landa- mæra-skærur, og bætti því við, að fyrirætlanir stjórnarinraar væru, að senda háttsettan em- bættiismann til Sinkiang til þess að sjá þessum málum borgið. Shaw heldur Wallace fram George Berraard Shaw taldi víst nýlega, að Henry A. Wallace yrði orðinn forseti Bandaríkj- anna 1948. Er hann var spurður að því, hvort hann liti svo á, að Wallace væri að flýtja fyrir alheims- friði með hinum marg endur- teknu ummælum sínum viðvákj- andi afkomu Sóvét-Rússlands við önnur lönd, svaraði Shaw þvá til, að hann væri að vinna af hendi hið mesta þarfa verk, eigi aðeins fyrir Bretland, held- ur alla Evrópu, með því að sanna að það eru til ameríkumenn, er ekki bæru í brjósti neinn kot- ungs-ihugsunarhátt, sagðist hann vona að þeir væru nógu margir, til að gera Waliace að forseta næsta 4r. Frægar geitur Tvær geitur, er lifðu af kjam- orku tilraunasprengingarnar á Bikini-ieyjunni í síðastl. júií- mánuði, eru nú á sýningu á veg- um ameríska lækna-víisindafé- lagsins, ásamt merkjatfána, er enn þá hefir í sér innifalin radio- áhrif; er hann 'af einu reynslu- skipanna. Geiturnar virðast vera ó- skemdar, en flaggið verður að hafa undir gleri. Tilrauraamæl- irs-vísirinn hrekkur nálega af skífunni, ef glterinu er lypt. Um- sjóraarmenn sýningarinnar sögja að í flagginu geti “radío”-iáhrif- in haldist á mörg hundruð ár. Viðvörun Andrei Gromyki, hinn rúss- neski, gaf hinni sérstaklega út- völdu afvopnuraarnefnd Sam- einuðu þjóðanna á ráðstefnunni í Lake Success, N. Y. þau heil- ræði nýlega, að setja þyrtfti rannsóknir yfirráða kjarnork- unnar í hið nánasta samband við afvopnunar-málin, að öðrum kosti væri hin mesta hætta á því að tilraunirraar til afvopnunar, myndu algerlega mistakast. Gromyko sagði nefndinni, að Hegningarlögin í Moskva Dómsmála-rétturinn á Moskva ákvað fyrstu refsingarnar, snemma i þessum ytfirstandandi mánuði samkvæmt hinum nýju hegningarlögum, þegar bók- haldari nokkur í vélaverksmiðju og kona, er gengdi gjaldkera- störfum f sömu verksmiðjunni, voru dæmd i 25 ára fangelsilsvist einnig væru allar eigur þeirra gerðar upptækar, og þau svifí borgararétti i 5 ár. Maðurinn var furadinn sekur um að hatfa falsað kaupgjalds- skrár, og komið þeim leynilega til Kiev, þar sem lögreglan fann 9,000,000 rúblur (nálteg^ $171, 000) í tösku bókhaldarans. Kona haras og dóttir höfðu með hörad- um 14 sparisjóðsbækur, er sýndu innlagðar háar upphæðir. Kona mannsins var dæmd til 10 ára þrælkuraar í fangelsi, fyr' ir að hafa faiið peningana. * Tveir startfsmenn við reikn- ingsfærslu verksmiðjunnar, —- voru dæmdir til einíbverrar minni hegningar, fyrir glæp' samlegt hirðuleysi, og brot á grundvallarreglum félagsiris. Hin nýju hegningarlög Rússa, komu í gildi við afnám dauða- hegningar, og gerðu refsing^ fyrir að stela “prívat” eignium 5 sinnum þyngri, en áður var. Hegning við því að sttela ríkis- eignum, þyngdist hlutfallslega. «

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.