Heimskringla


Heimskringla - 18.06.1947, Qupperneq 7

Heimskringla - 18.06.1947, Qupperneq 7
WINNIFEG, 18. JÚNÍ 1947 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÍSLENDING ASÖGURN ■ AR OG ÆSKAN Eftir Isak Jónsson Það er einkum Wennt, sem ís- land er kunnugt fyrir erlendis. Annað er Hekla, en hitt eru Is- tendingasögumar. Hekla hefur minnt eftirminni- l'egia á sig þessa dagana. Og segja má, að Islendinga- sögurnar geri það einnig, þvií að hér fyrir framan mig eru þær í nýrri útgáfu Guðna Jónssönar, skólastjóra. 'Þetta hefur minnt mig á að efna gamalt heit um að gera mitt til að glæða áhuga æskunnar á ísl'endingasögunum. Eg vil hasia viðfangsefni mánu völl með tveimur spurningum: 1. Hvaða fengur er æsku landsins í íslendingasögunum? 2. Hvernig er háegt að gera þann feng sem notadrýgstan? Uppeldis- og kennslufræðin talar um þroskagildi námsgreina. Eg mun nú freista að leggja þann kvarða á Islendingasögurn- ar. 'Þroskiagildi námsgreina, sögu- legs efnis, eru ip. a. talin þurfa að vera þessi: Niámisgreinin þarf að vera skemtileg og áhugavekjandi og bein æfing í einbeitingu hugans, skerpa hugsunina, auðga ímynd- Unaraflið, efla minnið. Hún þarf að þroska dómgreindina, gefa æfingu í að velja og hafna, þekkja kjarnann frá hisminu. Námsgreinin þarf að vitna til tilfinningaiífsins, stuðla að því að gera hvern einn að þeim manni, að honum þyki sér ekk- ert mannlegt óviðkomandi. Hún þarf að vekja félagskenndir, þroska skapgerðina, örfa til festu og drengskapar. Námsgreinin þarf að örva viljakraftinn, vekja heiibrigðan metnað og sómatil- finningu, þolinmæði og þraut- seigju. Það, s'em nu hefir verið talið, vitnar til þriggja aðalþátta sól- arláfsins, og markmiðinu verður best lýst með orðum Einars Benediktssonar: “Viljans, hjartans, vitsins menn- ing 1 vopnast hér á einni þrenning”. En af þvá að hér er um þjóðar- sögu að ræða, verður að gera kröfur til, að hún glæði skilning á uppruna og ætterni, þjóðerni og þjóð, veki heilbrigða ættjarð- arást og þjóðerniskend. Og ekki miá gleyma þvá, að hún verður að þroska máikendina vekja ást á móðurmálinu og óslökkvandi löngun og æfilanga viðleitni til lað fegra málið í framburði og stíl. Hver sæmilega skyggn athug- andi ætti að sjá, að Islendinga- sögurnar sem námsgrein full- nægja í öllum aðalatriðum þeim INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík. Amaranth, Man. Árnes, Man_____ Árborg, Man.... Baldur, Man.... A ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA ------____Mrs. Marg. Kjartansson .Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. .................G. 0. Einarsson .0. Anderson Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask____________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.................. __.Guð<m. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................._.Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man.----------------------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................._K. Kjernested Geysir, Man____________________________ G. B. Jóhannson Glemboro, Man...............1...............G. J. Oleson Hayland, Man........—..................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man...............—.............Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man___________________, ....Böðvar Jónsson Leslie, Sask.....................i....Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask...........................r_.Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon Otto, IVlan______________JHjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man................................._S. V. Eyford Red Deer, Alta-----------------------Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man—.........................Ingim. Ólafsson Selkirk,-Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock. Man............................Fred SnædaJ Stony Hill, Man_________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. r, Mar Swan River, Man. .Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.........................Á.rni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______1________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................._S. Oliver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon í BANDARIKJUNUM Akra, N. D_______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________...E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash._._Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........./...............Magnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Sbevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn._ JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.....1..................S. Goodman Minneota, Minn..................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D______C. Indriðason, Mountain P.O., N.’ D. National City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash...................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak— ---------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg. Manitoba þroskagildiskröfum, sem taldar eru upp hér að fram)an. Rúmið leyfir ekki að nein einstök dæmi séu nefnd. En þeir, sem nokkur kynni hafa af íslendingasögun- um, vita að ótal áhrifarák dæmi eru þar um spaka og djúpvitra menn og konur; mannúð og drengskap, viljaþrek og þraut- seigju. Að vísu hittast einnig and'stæður þessa, en til þess eru vítin að varast þau, og áður var minnt á þörf þess að læra að velja og hafna. Erlendur mentamaður sagð' eitt sinn við þann, er þetta ritar, eitthvað á þessa leið: “Það er dýrmætur arfur, sem þið Islendingar hafið hlotið í Is- lendingasögunum. Og engin önnur þjóð getur stært sig að': því að eiga slíka sögu um upp- > erfitt að forða börnum frá sláku, runa sinn.” þar eð útvarp og blöð “básúna” Má ekki búast við þvi, að Is-, fráiagnir af nútíma styrjöldum. lendingum sjálfum sé ljóst gildr0S mannkynssagan er lituð af Islendingasaganna, fyrst erlOnd- siiitum frásögnum. ir rnenn fá ekki um það orða Eg hef yfirvegað þetta mál, bundist? j bæði sem faðir og kennari, og Annað mál er það, að ekki ekkert fær miS ofan af Þeirrii er víst að allir verði sammála |lbÍarSföstu skoðun, að ef við eig- um, hvernig svo dýrmætur arf-;um aú orðið sjálfstœð þjóð ur frá forfeðrum verði best varð-í1 framtíðinni, verðum við að veittur og hagnýttur, mér liggur i lsækja okkur Þrott- bæði vegna við að segia, “leiddur á btóð”, míanudóms og máls, í fornbók- Hræddur að borða .... sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst. sviða, magasúr, andfýlu o. fl. GERIR uppþemba þér erfitt um svefn? Er maginn í ólagi vegna óhófs í mat og drykk? Þú færð fljóta og varanlega lækningu með GOLDEN STOMACH TABLETS 360 pillur $5.00 120, $2.00 55, $1.00 Athugið: Andremma getur or- sakast af slæmum maga. Tak ið henni til útrýmingar, “Gold- en Stomach Tablets”. Fóanlegar í öllum lyfjabúðum Professional and Business - Directory Omcr Phowi Res. Phottt I 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment segja, kynslóðarinnar : mentir þjóðarinnar, íslendinga- _, ^ , sögurnar. Og við eigum að byrja Eg vil í fullri hogværð lata i x , , .. . * . snemma, eða a bornunum strax lios alit mitt a þessu, sem er í , , , . * , ._ ^ , ’ , nþegar þau eru fann að skilia samræmi við reynslu rrnna sem _ .. , , , , ,, * , J \ sagða sogu, og þo enn þa akveðn- kennara. Það er nauðsynlegt, að æska •ara, l'esa þegar barnið er farið að og unglingsárin nálgast. á sérstakar sögur eða sagnir úr íslendingasögunum. , Mörgum mun t. d. reynast landsins kynnist Islendingasög-1 Um þetta þurfa foreldrar og unum jafnskjótt og hún hefur ljc,ennarar að taka höndum sam- lært að lesa, og jafnvel áður í an sögusögnum. Á heimili og í skóla ’ v , , _ _ f gefast ótal tÆkifœri til að minna' " Þ™ nau&yn a6 b- lendingasogurniar seu til taks bæði á heimilum og í skólum. Við fljóta yfirsýn á útgáfu , , ., , _ , , . Guðna Jónssonar í fbrlagi ís- happadrjugt að fella byrjunar , * i , , . , . *. .A liendmgasagnautgafunnar virð- kensiu í landafræði saman við . -, , , -- , . , , rst mer það til hagræðis, að sog-, landnamssoguna. Og byrjar þa „, , , 5 ... , . I strax áhugi barnanna fyrir Is- unum er flokkað eftir fbygða; lendingasögunum, ef vel er á Bgum. Einnig er auðsær fengur | haldið hjá kennaranum, og heim-.11 a 1 þessari u S u eru ; .,. , *. , , .. . , sögur, sem ekki hafa komið uti ílin styðja hann og bormn í s ’ , _ , _ _ þeirri viðleitni. Eg veit dæmi til aður' Að lokum verður Þ.að að, þess, að 7 - 9 ára börn sem á teljast mikl1 kostur- að sogurn'i annað borð eru farin að lesa, ar eru 1 sterku bandl °g Þ° Vlð i keppast við að lesa Grettissögu hæfilegu verði Sannleikunnn er Njálu, Egilssögu, Laxdælu o. s„ samt sa’ að tÚ Þ°ss að mskan ^ f x . eignast sógurnar, verða þær að frv. með engu mmm akafa en; 6 ° ,, ’. . , _ , m .. _ , . vera enn ódyrari, einkum með t. d. Tarsansogur. En kennarmn , . , , ,, , . , , . , f , _ ,,, . tilliti til notkunar þeirra í skol- hefur þa jafnframt svarað skkri , , . , ,. ,, um. Og eftir þvi sem Islendinga- ahugagloð með þvi að gefa bom- ° ,, , , , , , . , , _ sagnautgafan hefur tjað mer, unum kost a að nota það, sem • * ., i f mun hun hafa 1 hyggJu að sJa þeim ávinnst við slífcan lestur í skólastarfinu við stálagerð, teikn ingu eða frásögn í frjálsum stundum. Og undraverð eru áhrif þau, svo til, að skólar geti fengið ís- lendingasögurnar við óvenju- lega sanngjörnu verði. Við þetta vil eg svo bæta því, arsnilldin 1‘esendur. hafa á þessa ungu sem gullaldarmálið og frásagn- að “^iaútgáfa” af Islendinga- sögunum ætti helst að vera myndum skreytt. Það eitt gæti ... átt drjúgan þátt í því, að æska Moðir segir um hattatima sjo , , . .... ,. . , x f ^ J landsms vildi og gæti tilemkað ara snaða fra fyrstu viðræðum , , , . , * -c -1 se1" agæti Islendingasagnanna. þeirra Þorgerðar Egilsdottur og: Ólafs pá, er Ólafur sagði “Mun | Þegar eg er að ljúka þessum þér þykja ambáttarsonurinn línum, kemur mér í hug hálf- gerast djarfur að setjast hjá þér gleymdur atburður, sem fyrir og ætla að tala við þig.” mig bar erlendis fyrir tveimur Snáða þessum mun hafa fund- áratugum. Eg var að skoða ist orð Ólafs eftirminnileg, því minnjasafn mikilmennis. Vörð- að kvöldið eftir staðnæmist hann ur Þess taihi si§ 1 ætt við mikii" upp við dyrastaf fyrir framan mennið- en bar á sér átakanleg mömmu sína, lítur á fætur sér einkenni œttlerans. Með aumk- og segir: iunarverðu steigurlæti benti , , , . , , . . örkvisi þessi mér á, hvar mikikl- Þer mun þykja drengur þinrt ._r, ,. , , ,. , , , , 6 . , . mennið, frændi hans hefði setið djarfur að vera a þessum skom í , ’ ,, , , *. , og hvaða ahold hann hefði haft, altan dag, bæði utx og mm.” j,ö , _. , .. _ , þegar hann gerði þetta eða hitt, En Það var annað tiiefni Þess sem þó var auðfundið, að vörð- ara °rða.drengf!ns’ að 110011111 ur þessi bar ekkert skynbragð á, hafði venð boðið að taka jafnan þó að hann heföi lœrt að nefna af ser þessa sko, er hann fæn það eins og p4fagaukur. 1 Eg óska þess heitt, að atvikin Margir munu álíta, að svo mikið sé af frásögnum um mann- víg og hermdarverk í Islend- ingasögunum, að það eitt nægi til að sanna, að þær séu óheppi- legt lesefni fyrir yngstu lesend- hagi því svo, að við Islendingav Iþurfum aldrei að þola þau ör- l lög, sem þessum vesalings minja- safnsverði voru búin. Við syngjum með nokkru ur. Telja verður þetta ástæðu- stolti um landnema “hetÍur af lausan ótta. Reynsla mán er sú, konungakyni að börnum virðilst auðvelt að líta á þetta sem þróunarsögu þjóðarinnar á svipaðan hátt og þau, er þau þroiskast, láita á dutl- unga sína og brellur, þá þau voru yngri. Enda mun reynast Það, er enganveginn vanda- né áhyggjulaust að vera í náinni frændsemi við tign, snilld og frægð. Á annan í páskum 1947. —Mbl. DR. A. V. JOHNSON DSNTIST ÍH Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Vlðtalstíml kl. 3—5 e.h. andrews, andrews, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg, Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financtal Agenti 308 Sími 97 538 AVENTJE BLXJG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS _ _ BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WTNNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamcmd and Wedding Rings Agent for Bulova Wiutcbee Marriaoe Licenses Issucd 699 8ARGENT AVB H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta H03 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop Í5J Notre Dame Ave., Phone 27 989 FTesh Cut Flowers Dally. Plants in Season We apeciallze tn Weddlng & Concert Bouquerts & Funeral Designs lceiandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 3H CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL ■elur líkklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Mnnfremur telur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. 643 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 * • • rra vmi FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipor PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 iOKSTOREI 702 Sarcreot Ato„ Winaipeg,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.