Heimskringla


Heimskringla - 18.06.1947, Qupperneq 8

Heimskringla - 18.06.1947, Qupperneq 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JÚNl 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað verður í Sarabands- kirkjunni í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á enSku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sambandssöfnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þar geta allir sameinast í trú á frjálsum grundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. ★ ★ ★ Messa í Árnesi messað verður í SarMbands- kirkjunni í Árnesi sunnudaginn 22. þ. m. kl. e. h. Ú tvarpsguðsþ jónusta Sunnudaginn 29. júmí verður kvöldguðsþjónustunni útvarpað frá Sambandskirkjunni í Winni- peg, kl. 7 e. h. Daylight Saving Tdme (kl. 6 Standard Time). Séra Albert E. Kristjánsson messar. ♦ W ♦ Ársfundur Sambandssaínaðar- ins í Riverton verður haldinn í Sambandskirkjunni í Riverton sunnudaginn 22. júní n. k. kl. 2 e. h. Ásta Gíslason, ritari * * * Gestir á afmælissamkomu Hins sameinaða kirjufélags, sem fram fer á föstudaginn 27. júní, í Sambandskirkjunni í Winnipeg verða, meðal annara, Rev. Ray- mond B. Bragg, vara-forseti American Unitarian Association og framkvæmdastjóri Unitarian Service Committee; Rev. Angus ----------ÞIN G B 0 Ð Tuttugasta og fyrsta ársþing tslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga í Norður Ameríku, hefst FÖSTUDAGINN, 27. JÚNf, 1947, kl. 9 f.h. t KIRKJU SAMBANDSSAFNAÐAR, WINNIPEG, MAN. Dagskrá þingsins verður á þessa leið: FÖSTUDAGINN 27. júní, kl. 9—12 f.h. 1. Ávarp forseta 2. Forseti Samband's Kvenfélagsins í Winnipeg, býður gesti velkomna. 3. Mrs. A. E. Kristjánsson, Blaine, Wash., ávarpar þingið 4. Fundargerð síðasta þings lesin. 5. Skýrsla fjármálaritara lesin. 6. Skýrsla féhirðis lesin. 7. Skýrsla Sumarheimilisins lesin. 8. Skýrslur milliþinganefnda lesnar. 9. Skýrsla yfir Kvennadeild Brautarinnar lesin. 10. Skýrslur Kvenfélaga SambandSins lesnar. LAUGARDAGINN 28. júmí, kl. 1.30—5 e. h. Kl. 1.30—3 — Þingfundir. Kl. 3—5 — Almennur skemtifundur og hannyrðasýning, Kl. 8.30 e. h. — Samkoma Kvennasambandsins auglýst á öðrum stað. SUNNDAGINN 29. júní, kl. 2 e. h. Kvenfélag Sambandssafnaðar, Winnipeg, býður fulltrú- um, gestum og safnaðar meðlimum til hádegisverðar. MÁNUDAGINN 30. júní, kl. 9—12 fJh. Embættismanna kosningar, ný rniál og þingslit. ^ÞINGBOÐ^- 25. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags íslend- inga í Norður Ameríku verður sett í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg, Man. FIMTUDAGINN 26. JffNÍ, 1947, kl. 7,30 síðdegis Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar- meðlimi eða færri, og einn fyrir hverja fimtíu þar yfir. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmennaf élaga. Samband Islenzkra Frjálstrúar Kvemfélaga heldur þing sitt föstudaginn og laugardaginn 27. og 28. júní Erindsrekar skrásetjist í Sambandskirkjunni kl. 5—7 e. h. þingsetnimgardaginn. DAGSKRÁ ÞINGSINS ER SEM FYLGIR: Fimtudaginn 26. júní: Kl. 7.30 e.h. — Þingsetning; þingsetningar guðsþjón- usta; ávarp forseta kirkjufélágsins; nefndir settar; a. Kjörbréfanefnd, b. Útnefningarnefnd, c. Fjár- málanefnd, d. Fræðslumálanefnd, e. Ungmenna- málanefnd, f. Útbreiðslumálanefnd, g. Tillögun. Föstudaginn 27. júní: Kl. 9 fjh.—Nefndir semja álit. Þingfundir Rvenna- sambandsins. Kl. 2 e. h. — Þingfundir aðal þingsins Kl. 8 e. h. — Afraælissamkoma kirkjufélagsins: Ræð- ur, kveðjur, söngur og hljóðfærasláttur. Laugardaginn 28. júní: Kl. 9 f. h. — Þingfundir aðal þingsins. Kl. 2 e. h. — Þingfundir Kvennasambandsins. KI. 8 e. h. — Samkoma Kvennasambandsins. Sunnudaginn 29. júní: Kl. 11 f. h. — Guðsþjónusta á ensku. Kl. 2 e. h. — Miðdagsverður undir umsjón Kvenfó- lagsins í Winnipeg. Kl. 7 e. h. — Útvarpsguðsþjónusta á íslenzku, séra Al- bert E. Kristjánsson messar (yfir útvarpsstöð OKY) Mánudaginn 30. júní: Kl. 9.30 fjh. — Þingfundir aðal þingsins Kl. 2 e. h. — Kosning erabættismanna kirkjufélagsins. ólokin störf, þingslit. Þingfundir og samkomur fara eftir “Daylight Saving Time" EYJÓLFUR J. MELAN, forseti PHILIP M. PÉTURSSON, ritari ■ ! i >>]iiiiiimiiiniiiiiiiiiiME]iiiiiinuii(]iiiiiiiiiiiit]iiiiiiiiimniiiiiiiiiiii[]iniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiniiiiiiimioiii | Islenzk útvarpsguðsþjónusta frá Sambandskirkjunni í Winnipeg Sunnudaginn 29. júní, kl. 7 e. h. 5 n | Valdir sálmar, ágætir einsöngvar og kórsöngvar, | | sérstaklega valin ræða. Séra Albert E. Kristjáns- 1 | son, prédikar. Útvarpað yfir CKY stöðina. — Sjá | i Sambandskirkju fréttir á öðrum stað í Heimskr. 1 i i •hmUMMMNMMUMnMNinONMmMIOHMMmMUmiMMMNUMMnMNIIUMmHMINnMmmMMUMNmMmUNMNIMNIUmMMINMUmiMNNMC* Látið kassa í Kæliskápinn WvwoLa U GOOD ANYTIME die Mille Cameron, prestur Church of the Messiah, unitara kiiikjunnar í Montreal; séra Ei- ríkur Brynjólfsson frá Útskálum á íslandi, séra Albert E. Krist- jánsson frá Blaine, Wash., og Mrs. Matthildur Frederickson frá Vancouver, B. C. * ★ * Stefán Helgason frá Elfros. Saisk., var nokkra daga í bæri- um fyrir helgina. Hann leit inn á skrifstofu Hkr., spurði margra frétta að heiman frá s. 1. sumri og kvað skeð geta að hann brigði sér heim. Hann er íslendingur í húð og hár og ann íslenzku blöð- unum hér öllu öðru fremur — i orði og verki. •*r ★ fr Samband frjálstrúar kvenfé-1 laganna býður i ár almenningi á tvær samkomur ársþingsins. Á laugardaginn kl. 3 eftir há- degi opnar Mrs. R. F. McWil liams, kona fylkisstjóra Mani- tioba, hannyrðasýningu sem vel hefir verið vandað til. Mrs. Mc Wil'liams er ræðuskörungur og rithöfundur, fjölhæf og mikils- virt. Hún sat í mörg ár í bæjar- stjóm Winnipeg-borgar og átti sess í flestum framkvæmdar- niefndum borgarstjórnarinnar. Meðal annars var hún forseti velferðamála nefndarinnar um langt skeið á kreppuárunum og hafði þá yfirumsjón á veitimgu fátækrastyrks. Hún hefir einnig lagt drjúgan skerf til annara vel- ferða- og menningarmála svo sem U.N.R.R.A., Sögufélags Manitoba, rithöfundafélagsins o. fl. Einndg talar Miss Lilja^John- son, sem er útskrifuð frá Mani- toba háiskóla. Hún hefir gerí taisvert af vefnaði og mun hún hafa sýnishorn af honum og öðr- um munum tilheyrandi náms-' grein hennar. Mun hún í erindi sínu skýra aðferðir og starf í til- búningi slíkra hluta. Tbora Ásgeirson, sem er al- kunn fyrir sitt hljómhleikastarf mun einnig skemta og söngflokk- ur ungmenna syngur nokkur ¥ ? ICELAND SCANDINAVIA Overnight Direct Air Route Established Travel the Modern Way and Fly in 4-engine Airliners For Domestic and Overseas Bookings Use VIKING TRAVEL SERVICE (Gunnar Paulsson, Manager) 165 Broodway, New York City Phone: REctor 2-0211 NOW IS THE TIME TO ORDER FUEL FOR NEXT WINTER "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi ---1 • - lög. Að endingu verða veitingar fyrir alla viðstadlda. ★ * * Sveinn Thorvaldlson, M.B.E., frá Riverton, var staddur í bæn- um s. 1. mánudag í viðskifta- og funidarihalda erindum ýmsum. * * ♦ Til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Manitoba Halldór Johnson, Wpg. $10.00 Vinkona, Blaine, Wash. — 22.00 1 Blómasjóð: Mr. og Mrs. Guðni Tborsteins- son, Gimli, Man., í minningu um einlægan vin okkar, Stefán Ei- ríksson, f. 7-12-57 — d. 2-12-46 á Gimli------------------$10.00 Saimbandis kvenfélagið á Oak Point, í minningu um Ásgrím J. Halldórssson, d. 11-1-47--$5.00 Með kæru þakiklæti, Sigurrós Vádal —676 Banning St., Wpg. * » ★ W. J. Lindal dómari, hefir aí Ottawa-stjóm verið skipaður forseti (chairman) National Em- ployment Committee. •m • * Giftingar Laugardaginn 14. júnií, gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband Carl Eríc Byman írá Menisino, Man., og Elizabeth Cooper McNeish Wright frá Glasgow á Skotlandi. Giftingar- athöfnin fór fram í Sambands- kirkjunni í Winnipeg. Einnig gaf séra Philip saman í hjónaband á laugardaginn, að heimili Mr. og Mrs. E. Joel, 779 — I COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y. Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag íslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag íslands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til Islands. Phone 44 510 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co„ Winnipeg PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service Ingersoll St., þau Michael Yod- chysihyn og Jessie Alexander, að nOkkrum vinum viðstöddum. * ★ ★ Stúkan Skuld heldur fund á venjulegum stað og tiítma, mánu- daginin 23. júná. Þar • verðiur ýmislegt til skemtunar. Allir góðtemplarar boðnir velkomnir. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B„ B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1- fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðiogur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave.. Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son. Sími 37 486 eigendur O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. MlftNIST BETEL í erfðaskrám yðar Home Gardeners Buy your Perennial Flowering Shrubs and Bedding Plants frotri the “Grower”. Prices reasonable- W. H. HOWE 698 Arlington St. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. SKEMTISAMKOMA SAMBANDSKIRKJUNNI í WINNIPEG LAUGARDAGINN, 28. JÚNÍ — kl. 8.30 e.h. SKEMTISKRÁ O, Canada — Ó guð vors lands Ávarp forseta----------Mrs. S. E. Björnson Söngfiokkur Samband'ssafnaðar: 1. ísland ögrum skorið ______— S. Kaldalóns 2. Vorvindar glaðir______________ F. Siniskt 3. Heiðstirnd bláa ____________ Wetterling 4. Við göngum svo léttir í lundi F. Körling Einsöngur__________________Mrs. Elma Grslason 1. Vissi D’Arte, ViSsi D’Amore by Puccini from opera Tosca Ræða _____________ Mrs. Matthildur Frederickson Piano solo____________Miss Agnes Sigurdson 1. Impromptu_____________________F. Chopin 2. Polonaise_____________________F. Chopin Einsöngur__________________Mrs. Elma Gíslasion 1. Song of Seaáons T . ö . . _ Louise Ottenson 2. Sl'eep O Shining Love „ , „ ® _ Guðmunds 3. Mamma ætlar að sofa Upplestur____________________Ragnar Stefánsöon Einsönguf _______________________Elmter Nordal Söngfiokkur Sambandssafnaðar: 1. Landsýn_________________________E. Grieg Sólóisti — Elmer Nordal Afhent skírteini heiðursfélögum Sambandsins GOD SAVE THE KING Inngangur 50c LÝÐVELDISHÁTÍÐ ÍSLENDINGA Verður haldin að IÐAVELLI, HNAUSA, MAN. LAUGARDAGINN, 21. JÚNÍ 1947 Iþróttir hef jast kl. 10 f.h. Álitleg verðlaun til sigurvegara. “Baseball” þátttakendur: Arborg og Riverton SKEMTISKRÁ HEFST KL.2 e.h. Söngflokkurinn---Ó Canada; Ó Guð vors Iands Ávarp forseta -------- Böðvar H. Jakobsson Avarp Fjallkonunnar ______ Hrund Skúláson Söngflokkurinn Ávarp Miss Canada ------- Frances Finnson m Söngflokkurinn Ávörp heiðursgesta Minni landnemanna _____Dr. J. P. Pálsson Söngflokkurinn Minni tslands Árni Bjarnarson, frá Akureyri Isl. Minni Islands (kvæði) - Dr. S. J. Jóhannesson Söngflokkurinn Minni Canada ------- Miss Vordís Friðfinnsson Minni Canada (kvæði) ______ G. O. Einarsson Söngflokkurinn Ungm'ennaflokkur frá Riverton skólanum sýnir fimleika að afilökinni skemtiskrá. Dans að kveldinu í Hnausa og Riverton Halls. Einn ingangseyri á báðum stöðunum. ÁGÆT MÚSIC Forseti: G. Simundson Ritari: T. Böðvarsson Söngstjóri: Jóhannes Pálsson

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.