Heimskringla - 13.10.1948, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.10.1948, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. OKT. 1948 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA öðru. Og það má með fylsta rétti! um Bandaríkja þjóðina segja í síðustu tveimur alheimsstríðun- um, að þar hafi um vörn verið að ræða. Wilson forseti lagði ein- mitt til eftir fyrra stríðið, að um engan ágóða til landa eða fjár ætti að vera að ræða. Hann vissi fátt betur lagað til þess, að stöðva stríðsbrjálæðið, en það. Atlanzhafssáttmálinn ber með sér, að hið ‘sama vakti fyrir Roosevelt forseta og Churchill. Kommúnistar eru sá eini flokkur manna, sem á móti þessu er, svo vér vitum til. Það eru þeir sem vilja sitt fleskpund út úr þessu stríði. Og brjóst manna á meðal smáþjóða Evropu, bera of mörg skurðarsár Feneyja-kaupmanns- ins hans Shakespeares á sér, til dyljist. For Sound Progressive Business Administration RE-ELECT ERNIE HALLONQUIST AS YOUR ALDERMAN 1N WARD 2 Experienced — Energetic — Independent CHAIRMAN Improvements Committee 4 years Property Committee 5 years Trafíic Board Member Finance Committee 5 years — Zoning Board 4 years On Wednesday, October 27 VOTE: HALLONQUIST, Ernest 1 I Polls open 9 a.m. Close 8 p.m. Professional and Business • Directory Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consult.ations by Appointment þess, að gerðir Rússa THE ICELANDIC CANADIAN Fyrsta hefti 7. árgangs ofan- nefnds tímarits er nýkomið út. Er efni ritsins, þó á ensku máli sé skrifað, alt mjög íslenzkt, eins og það hefir lengi verið, en þó einkunn síðan fru Hólmfriður Danielsson tók við ritstjórn. Lengsta greinin í þessu hefti er um Einar Hjörleifsson Kvar- an í Winnipeg og er höfundur hennar próf. Skúli Johnson, ít- arleg og fróðleg grein; verður framhald hennar í næsta blaði. Þá er grein með fyrirsögninni “Grandmother Iceland”, eftir Lilju Eylands, skemtileg aflestr- ar og grein um íslenzk málefni vestra rituð af Halldór J. Stef- ánsson kennara. — Svo rekur mesti urmull styttri greina um ýms efni og dægurmál og frétt- ir. Our War Effort, með mynd- um nokkra yngri manna og þýð- ing kvæðis Steingríms Thor- steinssonar: “Við hafið”, eftir séra Rúnólf heitinn Fjelstað. Er kvæðið á báðum málum prentað Rit þetta er nú orðið dágott safn til sögu íslendinga, ekki sízt fyrir hvernig það heldur starfi yngri íslendinga á lofti og á skilið að komast hér inn á hvert heimili. börn, eitt þeirra, Guðrún, Mrs Hinriksson andaðist fullþroska, en hin á bernsku aldri. Ellevu barnabörn er á lífi; eitt þeirra Karl Hindrikson, fóstraðist upp hjá afa sínum og ömmu. Mrs. Elizabeth Sigurðson í Víðisbygð er systir hins látna; Jón bróðir hans búsettur á Kyrra hafsströnd, einnig talinn á lífi óar, er síðast til fréttist. íngibjörg Ósk, kona Klemens- ar Jónassonar, látin fyrir nokkru var einnig systir Björns. Björn var maður stiltur og grandvar, er innti af hendi skildustörf sín með prýði. Út- för hans fór fram frá lútersku kirkjunni í Selkirk, 8. október, að mörgu fólki viðstöddu. S. Ólafsson VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrkta; ■eynið nýju umbúðirnar, teyju lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið; Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Mr. Man of the House Have You Checked Your Conditioned Air Filters? If your forced warm air furnace fil- ters are full of dirt and dust—replace them now! Clogged filters waste precious fuel and electricity. ASK FOR “DUSTOP” FURNACE FILTERS The efficient kind that eliminates dust, dirt and lint from the air before it is circu- lated keeps drapes and walls clean. Gets better heating results. 16 by 20 by 2 inches. Each, S2.00 16 by 25 by 2 inches. Each, S2.20 ' 20 by 20 by 2 inches. Each, S2.20 20 by 25 by 2 inches. Each, S2.55 —Stove Section, Third Floor, Donald. Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg S M Æ L K I Gandhi hlýddi sinni innri rödd, segir einn af aðdáendum hans. Gallinn með þessar innri raddir er að menn eins og Hitler eru stundum gæddir þeim. ★ Amerískir ritdómarar hafa tek- ið eftir því, að smásögum ljúki nú sjaldna&t vel. Það er slæmt, því það var hér um bil það eina orðið, sem segja mátti um að endaði vel. * \ f Bandaríkjunum er haldið fram, að þeir “rauðu” séu starf- andi innan kirknanna. Þetta er ekki ólíklegt; nærri allir aðrir virðast hættir því. BJÖRN ÁGÚST JóNSSON andaðist að heimili sínu í St. Peters héraði í grend við Selkirk 2. október s. 1. Hann var fæddur að Litlu Giljá í Húnavatnssýslu, 28. júní 1873, sonur Jóns Jónssonar prests í Otrardal, og Oddnýar konu hans. Björn ólst upp hjá foreldrum sínum til 15 ára aldurs, er þau fluttu til Vesturheims. Hann fluttist frá íslandi til Canada nálægt síðustu aldamótum. f Winnipeg giftist hann Guðrúnu Guðmundsdóttir, ættaðri úr Gullbringusýslu. Þau bjuggu í Selkirk í 25 ár, en fluttu þá til St. Peters héraðsins og bjuggu þar síðastliðin 22 ár. Dætur þeirra á lífi eru: Eliza- beth, Mrs. M. Kelly, St. Peter; Aðalbjörg, gift John Lindstrom, E. St. Paul, Minn.; Mabel, gift Jóhanni Elíassyni í Elmwood. Björn og Guðrún mistu sjö THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Frá vini DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK TELEPHONE 94 981 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert ‘Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum * og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr .'jöbnson's híMMMin iriDcnv LESIÐ HEIMSKRINGLU 7Q2 Sargent Ave„ Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.