Heimskringla - 26.01.1949, Blaðsíða 1
TRY A
"BUTTER-NUT"
LOAF
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg, Man.
Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr.
TRY A
"BUTTER-NUT"
LOAF
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg, Man.
Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr.
LXIII. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 26. JANÚAR 1949
NÚMER 17.
Ottawa þingið opnað í dag
Sambandsþing Canada kemur
saman í dag (miðvikudag). Hefst
með því tuttugasta þingtímabil
Canada.
Allar líkur þykja til að kosn-
ingar verði um garð gengnar, áð-
ur en næsta þing kemur saman.
Þingmál þau er fyrirfram er
nægt að segja að komi til af-
greiðslu á þinginu, eru þessi:
Nýfundnalandsmálið.
Lög um að æðsti úrskurður
mála sé í Canada og að hætt sé að
áfría málum héðan til leyndar-
ráðsins á Bretlandi.
Þá hefir frumvarp verið úr
garði gert, er fer fram á, að allir
sem um þjónustu sækja til hins
opinbera (civil service), verði
að kunna frönsku eigi síður en
ensku.
Þetta atriði nær bókstaflega til
allra, er um þjónustu sækja í
Quebec-fylki, en frönskunnar er
í dálítið vægara stíl krafist í
Vestur^Canada, samt svo, að
bjarga megi sér í málinu.
Á öðru frumvarpi er von er
kerfst þess, að næsti landstjóri
(Governor-General) verði cana-
diskur maður.
Hon. C. G. Power, fyrrum flug-
málaráðherra, hefir tilkynt, að
hann fari fram á, að löggilt verði,
að kostnaður þingmannsefna í
kosningum sé miðaður við 20é á
hvern kjósanda í kjördæminu.
Wilfred Lacroix þm. frá Que-
bec, gerir ráð fyrir að leggja
frumvarp fyrir þingið um að
banna kommúnista flokkinn og
hvern annan flokk sem er, sem á
stefnuskrá sinni hefir, að hrifsa
stjórnartaumana með valdi.
Áður en kosningar fara fram,
verður stjórnin búin að velja
fulltrúa í ein 15 sæti í Efri mál-
stofu þingsins. Þegar því lýkur
hafa liberalar þar 80 sæti af 96
alls. Þetta eru eflaust umbæt-
urnar, sem King hefir svo oft lof-
að að gerðar skildu. Ef ein-
hverjir hafa búist við að þær um
bætur væru fólgnar í því, að al-
menningur kysi efrimálstofu
þingmennina, sjá þeir af þessu,
að það hefir ekki verið meining
liberala. Er af þessu einnig auð-
séð fyrir hverja King hækkaði
kaup þingmanna í efrimálstof-
unni um 2,000 dali, skattfrítt og
röflunarlaust, ekki fyrir löngu
síðan.
Veðrið s. 1. viku
í Winnipeg skiftust á álla s. 1.
viku (frá 16. til 22. jan.) snjó-
koma, byljir og frostharka.
Snjór er nú orðin svo mikill á
jörðu, að nemur 40 þumlungum
á dýpt. Meðal snjókoma hér er
talin 20 þumlungar. Mun þetta
því met vera. Vegir út úr bænum
hafa tvisvar tepst svo að moka
hefir orðið af hverjum spotta út
um alt fylkið.
Frost fór þrjá sólarhringa s.l.
viku yfir 40 stig og eina nottina
upp í 43.4, á veðurstofumælirinn.
En á minn mælir, sem er sá bezti
í bænum, var frostið ávalt heldur
meira, að mnista kosti ein tvö
stig. Þess utan var frostið á
hverri nóttu frá 20—30 stig, en
talsvert minna á daginn. Svona
hafa kuldarnir verið. Og þegar
þetta er skrifað ( sunnudaginn
23. jan.) er ekkert farið að breyta
til frá því sem var, nema verstu
dagana.
Skaflarnir meðfram gangstétt-
um eru víða fimm til sex fet á
hæð, sem snjómoksturs vélarnar
skildu eftir. í miðbænum er öll-
um snjó ekið burt jafnharðan.
fréttirnar frá Kína
Chiang Kai- Shek kvaddi Nan-
king s. 1. föstudagskvöld; var
svo látið heita að hann ætlaði að
heimsækja gamla átthaga sína
Che'kiang og taka sér hvíld. En
það sem menn hvísluðu sín á
milli; var að hann mundi vera al-
farinn og aldrei koma aftur.
Álitu nú margir, að með þessu
gæfist þeim í stjórn hans, sem
frið hafa þráð, tækifæri til að
ræða við kommúnistana og binda
enda á þetta hörmulega stríð,
sem bæði hefir sundrað þjóðinni
og staðið heilbrigðu athafnalífi
hennar fyrir þrifum.
Ástæðan fyrir burtför Chiangs
var ekki gefin af stjórninni. Það
eina sem yfirlýsing hennar *fja'll-
aði um, var að Li Tsung-Jen
hefði tekist á hendur forseta-
starf, lögum samkvæmt, í fjar-
veru forsetans.
Eiginlega vissu menn ekki
mikið meira um hvað þjóðarinnar
biði, eftir burtför Chiangs, en
áóur.
7 Hann skyldi við alt í höndum
mannanna, sem með honum höfðu
ts+arfað í 22 ár, en sem aldrei voru
á eitt sáttir og hann átti sjálfur
oft fult í fangi með að stilla til
friðar á milli. Nú eru þeir for-
ingjálausir. Eru allar líkur til að
samvinna þeirra verði ekki betri
en áður.
Flestir af þeim sem eindregið
fylgdu Chiang, vita að þeir eru
skráðir, sem “stríðsglæpamenn
af kommúnistum. Af þeirra
hálfu getur varla um annað ver-
ið að ræða, en að berjast meðan mn
auðið er. En afleiðing af því get-
ur orðið langt umsátur um Nan-
king, sem lyki með blóðugri bylt-
ingu milli íbúanna.
Þeir sem haldið hafa fram, að
alt væri fengið, ef Chiang færi
frá völdum, hafa nú alt tækifæri
til að sanna skoðun sína og fá
öllu kipt í lag.
Til þessa hafa kommúnistar
ekki tekið í mál að semja frið.
Þeir hafa haldið fram, að kröfur
stjórnarinnar eða þjóðernissinna
hafi ávalt verið svo frekar, að ó-
hæfar væru til grundvallar friði.
Og enn hafa engar fréttir borist
um að þeir séu viljugri að semja
við stjórn Kína síðan Chiang fór.
Á sama tíma og þetta er að
gerast, hafa Rússar lýst þvi yfir,
að þeir vilji ekki eiga neitt við
sáttatilraunir milli þjóðernis-
sinna og kommúnista í Kína. —
Bandaríkin, Bretland og Frakk-
land höfðu áður lýst því sama
yfir.
Kínastjórn, sögðu fréttirnar
um síðustu helgi, að dregið hefði
samna 150,000 manna her á 300
mílna svæði norður af Nanking.
Kommúnistar eru sagðir hafa um
300,000 manna her við Hwai-
fljót um 105 mílur norðvestur af
Nanking, reiðubúinn að svifa inn
í Yangtze-dalinn.
Stjórnir í Norðurfylkjum Kína
eru sagðar í hálfgerðri upplausn;
þær hafa tilkynt erlendum kon-
súlum að hverfa burtu því stjórn-
in í Nanking hafi verið leyst upp
til tryggingar friði.
Þetta segja fylkis stjórnirnar
þó ekki fela í sér, að Nanking
verði ekki höfuðborg áfram eða
stjórnarsetur.
Þannig standa sakir þessa
stundina í Kína.
miljón fangar; þar á meðal marg-
ar konur og börn. Níu miljón eru
rússneskir, 2 milj. Þjóðverjar og
hinir pólskir, tékkneskir og af
öðrum þjóðernum.
Eden í Winnipeg
Anthony Eden fyrrum utan-
ríkisráðherra Bretlands, kom til
Winnipeg í gærkvöldi (iþriðju-
dag). Hann flytur hér erindi á
vegum Winnipeg verzlunarráðs-
ins í kvöld. Hann heldur áfram
vestur að hafi á morgun og fer
svo þaðan til Nýja Sjálands og
Ástralíu. í ræðu sem hann hélt
s. 1. mánudag í Toronto og sém
útvarpað var, sagði hann baráttu
mannsins öldum saman hafa ver-
ið þá, að skapa stjórnskipulag,
er í sem fylstum mæli sameinaði
einstaklingsfrelsi og góða af-
komu, mannkyninu til þroska.
Baráttan væri enn um hvert þetta
skipulag ætti að vera, og væri
ýmist heit eða köld, en ávalt samt
barátta. Eftir því hvernig þetta
tækist, bæru framfarir tímanna
vitni um.
Norðurlönd hikandi
Norðurlönd, Danmörk, Noreg-
ur og Svíþjóð, hafa undanfarna
daga setið á ráðstefnu og verið
að íhuga hvort þau ættu að mynda
herrtaðarsamband fyrst og fremst
sín á milli, en einnig í því skyni,
að sameinast hernaðarsamtökum
Vestur-Evrópu.
Á fundum þeirra hefir ekki til
þessa orðið samkomulag um
þetta.
Aðalótti þeirra við slíkt er að
Rússar llti á hernaðarsambandið
hafið gegn sér, og hrúgi þá her
Finnland.
Rússar hafa nú þegar varað við
þessu. Enda hafa þeir rétt fyrir
sér í því, að samtökin séu á móti
þeim mynduð. Norðurlöndum
stafar innrásafhætta frá þeim, en
engum öðrum.
Eru Svíar sagðir trúaðastir á
hlutleysi. Norðmenn eru það
miklu síður og Danir. Er nokk-
ur von til þess, því þeim hefir
báðum brugðist það.
En fundir halda áfram um
þetta mál þessa viku. Er ekki
vænst endanlegra frétta fyr en í
vikulokin.
Norðurlönd mega nú “Buffer
Statés” heita og eru í ritum
sumra nú orðið kölluð það. En
svo eru lönd nefnd er milli stór-
velda liggja, er ekki er vinfengi
með. Verða þessi smálönd því
fyrir skellinum, er í það versta
fer. Eystrasaltslöndin, Pólland
og Balkan-löndin hafa verið
“Buffer States”, milli austur og
vestur-Evrópu stórveldanna og
hafa um aldirnar goldið grátt
fyrir það. Að tala um hlutleysi
Norðurlanda, er því úr sögunni,
jafnvel þó Svíar hafi í báðum al-
heimsstríðunum komist furðan-
lega af með það.
lýst er að verið hafi fyrir 100 ár-
um.
Rússar eyðilögðu útvarpstæki
vélbátanna, en létu síðan skips-
hafnir og skip laus. —Mbl. 30.des
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
verður að vera bæði dómari og
leikmaður og kemur fyrir, að
hann þurfi að flauta á sjálfan
sig, verði honum á að leika rangt
og gefa “fríspark” á sitt eigið
lið. —Mbl. 29. desember.
DÁN ARFREGN
(Eftir blöðum dagsettum fram
að áramótum)
Veðrið á íslandi 28. desember
Klukkan fimm í dag var veð-
ur sem hér segir: Á Suðvestur-
landi og við Faxaflóa var stinn-
ingskaldi eða allhvasst NV og
skúraveður. Við Breiðafjörð,
Vestfirði, á Norðurlandi og
Norðausturlandi var norðlæg
góla eða kaldi og skúrir. í
Á Austfjörð- voru 4 hvitklæddar hirðmeyjar
lslenzk drottning ljóss og friðar
hyllt í Stokkhólmi
Þréttánda desember síðast lið-
inn hylltu hundruð þúsunda
Stokkhólmsbúa íslenzka stúlku,
sem fór sigurför um borgina í
glæsilegum vagni, blómum og
fánum skreyttum. Hún var
klædd mjallahvítum loðfeldi, og
á höfði bar hún kórónu, setta
logandi kertum. Hún var drottn-
ing> og með henni í vagninum
Grímsey snjóaði.
um var austan gola og rigning
eða þokusúld. Hitinn um land
allt var frá eins stigs frosti til
fimm stiga hita. Frost var á
Grímsstöðum á Fjöllum og
Möðrudal. Fimm stiga hiti var |
hennar. Með fram allri leið henn-
ar hafði gífurlegur mannfjöldi
safnazt, þrátt fyrir nístandi
kulda og næðing, til þess að
hylla hana og sjá. Og allir vissu
að hún var íslenzk! Og það eru
ekki allar drottningar nú á dög-
á Hólum í Hornafirði. Her í . ,
_ , . , . . ..__v,;*; | um, sem geta statað af íafn tigu-
Reykjavík var þnggja stiga hiti ’ 6 J °
i legu fylgdarliði, hennar fyllti
“‘ # * * | 20 vagna. Og á undan fóru lúður-
þeytarar, sem gáfu með storm-
andi krafti til kynna, að vagn
hennar nálgaðist, en þegar henn-
ar hátign birtist, fann almenn-
ingur ekki til neins kulda lengur.
Því miður, á margan hátt, góð-
ir íslendingar, var þessi drottn-
ing ekki hyllt undir íslenzkum
fánum heldur amerískum. En
eins og áður er sagt, þá vissu all-
ir, hverrar þjóðar hún var, þótt
fæstir vissu að hún væri frá
Húsavík í Þingeyjarsýslu. Hún
heitir Ása Guðjóhnsen og var
kjörin af norrænum íbúum Seat-
tlenborgar til að bera kveðjur
ljóss og friðar til Svíþjóðar við
Luciu-hátíðarhöldin, sem
fara fram 13. des. ár hvert. Og
til þess að frásögnin komi
mönnum ekki allt of spánskt
fyrir sjónir, skal nú í fáum orð-
um skýrt frá því, hvers konar há-
tíðarhöld þetta Veru, þar sem
sennilegt er, að mörgum lesend-
um sé ókunnugt um það.
Luciu-siðurinn er af mörgum
Fyrsti heiðursfélagi Blaða-
mannafélags Islands
Á fundi Blaðamannafélags ís-
lands í gær var Árni Ola kjörinn
fyrsti heiðursfélagi þess. Var
þetta gert í tilefni af sextíu ára
afmæli hans. Árni er elsti starf-
andi blaðamaður landsins og hef-
ir stundað blaðamennsku lengur
en nokkur annar hér í landi, að
undanteknum B. Jónssyni, rit-
stjóra, stofnanda “ísafoldar .
Arni hefir starfað við Morgun-
blaðið í 30 ár.
* ★ *
Skagfield opnar óperuskóla
í Þjóðleikhúsinu
Sigurður Skagfield óperu-
söngvari opnar um aramótin o-
perusöngskóla í Þjoðleikhúsinu.
Hefur hann fengið þar sal til um-
ráða fyrir skólann. Sigurður
verður fyrst um sinn kennari
skólans og segir hann að hann
hafi þegar fengið hina efnileg-
ustu nemendum með góðar söng-
raddir.
Skólinn verður sniðinn eftir
Helga Pálsson-Fredin andaðist
í Geraldton, Ont. föstudags-
morguninn 21. þ. m. Hún var
elsta dóttir þeirra hjónanna Jón-
asar Pálssonar hljómlistarkenn-
ara og Emily Baldvinsdóttur
konu hans.
Helga var aðeins 42 ára þegar
hún kvaddi þennan heim. Hún
var gædd miklum og fjölbreytt-
um gáfum, en tónlistar-hæfileik-
ar hennar voru þó framar öllu í
fari hennar. Mjög ung fór hún
að stunda nám hjá föður sínum,
og var framför hennar með þeim
ágætum, að hún vann sér nám-
styrk og alskonar viðurkenning-
ar við Toronto Conservatory of
Music, þar á meðal silfurmedalíu
þessarar frægu stofnunar. Auk
þess vann hún gullmeðalíu á
hinni landsfrægu Toronto Exhi-
bition, 1922.
Nánustu eftirlifandi syrgjend-
ur þessarar ungu konu er, móðir
hennar, Emily Helga Pálsson,
Los Angeles, Calif.; Þrjú böm
frá fyrra hjónabandi: Barbara
Joel, Vancouver, B. C.; Stearne
Tighe, Blue River, B. C.; Briah
Tighe, Eagle River, Wisc.; einn-
ig þrjár systur: Svala, Alda og
Olga, og eiginmaður hennar Mr.
Fredin, búsettur í Geraldton,
Ont.
erlendum óperusöngskólum og| ™ kristna jómfrú, sem Luda
verður kent bæði í einkatímum
og hóptímum. Kend verður óperu e
“plastik”, tvísöngur og aríusöng-
ur. Komið verður upp smá leik-
sviði í salarkynnum skólans til
æfinga og þar sem nemendur fá
tækifæri til að syngja heila þætti
úr óperum og áríur. —Mbl 28. d.
hinar tvær ljóssins drottningar
verið tákn vonar tveggja heims-
álfa um sigur hins góða á tímum
myrkurs og illdeilna.
Og nú er rétt að bæta því ský-
laust inn í frásögnina, að í ofan-
nefndri sigurför voru drottning-
arnar tvær, — og í tveimur vögn-
um — Lucia Stokkhólms og Luc-
ia Ameríku. En þær móttóku
bar r
^ | systurlega hyllingu fólksins, og
hvorug skygði á hina, eins og
vera bar.
Og þá er að skýra nánar frá
hennar konunglegu hátign Ásu,
ætt hennar og krýningu. Eru eft-
irfarandi upplýsingar fengnar í
viðtali sem undirritaður hafði
við hana fyrir blaðið.
Faðir Ásu, sem látinn er fyrir
lótum runninn. Til er helgisögnj 1? árum> hét Baldur Guðjóhn.
sen, frá Húsavík og fluttist hann
uppkominn til Ameríku. Faðir
Baldurs hét Þórður og faðir
Þórðar Pétur Guðjóhnsen, org-
elleikari. Móðir Ásu heitir Sal-
ólafsdóttir frá Gufudals-
ome
Eins fyrir 100 árum
Tveir danskir vélbátar,
saknað hefir verið frá 9.
komu til hafnar í Borhholm
dag. Áhafnir vélbátanna segja
eftirfarandi sögu:
Við vorum að laxveiðum 160
sjómílur fyrir austan Bornholm
er rússneskt herskip hertók okk-
ur og fór með okkur til hafnar
innar Neukuren við Eystrasalt.
Þar vorum við í haldi í 14 daga.
Strangt eftirlit var á okkur og
við vorum yfirheyrðir daglega
um njósnir og ólöglegar fiski-
veiðar
Við fengum nógan en lélegan
Fá Grímseyingar “Helicopter”
flugvél?
Presturinn í Grímsey, séra
Robert Jack, sem er af skoskum
ættum var nýlega í Skotlandi í
heimsókn hjá föður sínum
Glasgowblaðið Sunday Mail átti
þá tal við hann og segir Jack,
að hann sé meðal annars kominn
til Skotlands til þess að reyna
að fá því framgengt, að Grímsey-
ingar fái helicoptervél til þess
að halda uppi ferðum milli lands
og eyjarinnar. Er ekki farið
sem lengra út í það mál í þessu blaða
deS” viðtali, eða hvernig prestinum
1 hefir gengið að afla vélarinnar.
Séra Robert Jack er guðfræð-
ingur frá Háskóla fslands og ís-
lenzkur ríkisborgari. Er talið í
fyrnefndu blaðaviðtali að hann
sé fyrsti erlendi presturinn, sem
vígður sé til brauðs á íslandi í
670 ár.
Séra Jack kom hingað til lands
nokkrum árum fyrir stríð sem
knattspyrnukennari en ílentist
hér og lagði stund á guðfræði,
eins og fyr segir. Hann hefir
kynt Grímseyingum knattspymu
hét, og leið pislardauða árið 304
Kr. í Syracusa á Sikiley. —
Minning jómfrúarinnar blandað-
ist síðar heiðnum hugmyndum,
sérstaklega meðal Slava og Ger-
mana, sem fengu sér fleskbita og syeit> fædd að Múla j Kollafirði.
brennivín og skoðuðu Luciu sem pluttist hún'árið 1913 til Amer-
drottningu anda þeirra, sem fhu Foreldrar Ásu kynntust
gerðu vart^við sig lengstu nótt en auk dótturinnar eign.
uðust þau einn son, Baldur, sem
vetrarins. Og svo er það jólasið
ur frá Þýzkalandi, sem lengi hef-
tíðkazt í Svíþjóð að hvít-
féll í síðasta stríði á Kyrrahafs-
vígstöðvunum. Einu minningar-
ur tiöKazt í
klædd stúlka með logandi kerti tðfluna um han^ sem til er.Tétu
kransi á höfði sér, oft í fylgd, þær maeðgUr reisa á Húsavík, er
þær voru þar á ferð á síðastliðnu
í Kransi a noioi ser, oit í
þerna, sem syngja Luciu-söng-
inn, fari um að morgni Luciu-
dagsins og bjóði góðgerðir, þ. e.
kaffi og kaffibrauð.
Fyrir 20 árum gekkst eitt dag-
blaða Stokkhólms, Stockholms-
Tidningen, fyrir kosningu Luciu
borgarinnar og hefur haldið
sumri. Dvöldu þær þá á íslandi
tvo og hálfan mánuð. —Og það
fyrsta, sem mér datt í hug, þegar
eg frétti að eg hefði unnið —
sagði Ása, var, að nú myndi eg
fá tækifæri til að komast til ís-
lands aftur. En því miður, þeir
þeim sið síðan. Fyrsta Lucian, segja, að það sé ómögulegt.
sem kjörin var, er kona Jussi
Björlings, söngvara. Kosning-
arnar eru almennar, og er kosið
milli 10 laglegustu umsækjand-
anna, að dómi tilskipaðrar dóm-
nefndar. Að þessu sinni greiddu
yfir 100,000 manns atkvæði, og
Ása er 22 ára og stundar nám
við University of Washington í
Seattle. Ætlar hún að verða
blaðamaður með stjórnmál sem
sérgrein. Og hún sagðist vera ó-
gift og ólofuð!
Og að lokum um keppnina í
sýnir það áhuga almennings og Seattle. Fyrir tilstilli dagblaðs-
vinsældir þessa siðar. lns Seattle Post, var valin Lucia
f þessari rólegu borg þykir borgarinnar, sem síðan skyldi
13 miljón fangar
f lok 1948 er talið að í fanga
búðum Rússar séu meira en 13 mat. Ástandið þama var eins og 0g leikur sjálfur með. En hann fagnandi hundrað þúsunda hafi
þykir
Luciu-hátíðin hinn mesti við-
burður. Almennt er Lucian skoð-
uð sem boðberi ljóssins, tákn
sigurs þess yfir myrkrinu, og
eitt blaðið komst svo að orði, —
að fyrir mörgum meðal hinna
fljúga til Svíþjóðar með kveðjur
ljóssins frá norræn^pi frændum
vestra. Keppnin vakti mjög
mikla athygli í borginni, enda
þótt fegurðarkeppni sé ekki óal-
gengur hlutur vestra, því að
Frh. á 5. bls.