Heimskringla - 26.01.1949, Page 8
4. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. JANÚAR 1949
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað er á hverjum sunnud.,
í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg.
á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku
kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar
Gunnar Erlendsson við báðar
guðsþjónustur og er organisti við
kvöldmessuna. Við morgun guðs
þjónustu er Mr. P. G. Hawkins
organisti. Mrs. Bartley Brown
er sólóisti við morgunmessurnar
en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti
við kvöldmessurnar. Sunnudaga-
skólinn kemur saman á hverjum
sunnudegi kl. 12.30. Sækið
messur Sambandssafnaðar og
sendið börn yðar á sunnudaga-
skólann.
* * *
Síðastliðinn sunnudag lögðu
Mr. og Mrs. Friðjón Goodman
frá Glenboro, Man., á stað í
skemtiför til Vancouver, B. C.
búast þau við að dvelja þar
vestra um mánaðar tíma í heim
sókn til ættingja og fornvina er
búsettir eru þar á ströndinni.
* * *
Jón Thorsteinsson kaupmaður
frá Steep Rock, Man., var stadd-
ur í bænum s. 1. mánudag í við-
skiftaerindum.
m ■* r
Úr bréfi frá Victoria, B. C.
Hinn 24. jan. er skrifað frá
Victoria: Það snjóaði hér í Vic-
toria í fyrradag í fyrsta sinn
þessum vetri. f dag er 6 gnáðu
frost og finst öllum kalt; segja
að slík ósköp hafi ekki komið
fyrir Victoríu í 10 ár.
H. E. Johnson
* * *
Ágúst Eyjólfsson frá Lundar
kom til bæjarins s. 1. mánudag.
Hann kom til að vera á stjórn-
arnefndar fundi Sameinaða
kirkjufélagsins, sem haldinn var
þann dag í bænum.
ROSE TIIEITRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Jan. 27-29—Thur. Fri. Sat.
Dennis Morgan—Andrea King
“MV WILD IRISH ROSE” (color)
Anna Lee—Warren Douglas
“HICH CONQUEST”
Jan. 31-Feb. 2—Mon. Tue. Wed.
Victor Mature—Peggy Cuinnuns
“MOSS ROSE” ^
EDWARD G. ROBINSON'
“SEA WOLF”
Pétur Anderson kornkaupm.,
og kona hans, leggja af stað
kvöld suður til Miami, Florida.
Verða þau syðra næstu tvo mán-
uði, en koma til baka með far
fuglunum að vorinu. Góða ferð
og líðan í sumarlöndunum syðra.
* *
Vilhjálmur Stefánsson og frú,
frá New York, verða stödd
Prince Albert, Sask., 2. febrúar,
samkvæmt frétt er nýlega birtist
í Saskatoon Star. Heldur Vil-
hjálmur þar ræðu á ársfundi
Hudsons Bay Route Association
um, Íshafslöndin að líkindum.
Fylgir fréttinni, að hjónin séu í
sameiningu að semja alfræðibók
um fshafslöndin.
* * *
Úr bréfi frá San Diego
— Tíðin hefir verið hér um
tíma heldur slæm, undarlega
miklar rigningar, snjór líka og
frost. Eitt kvöldið snjóaði hér;
flýttu drengirnir sér þá út að
hnoða snjókúlur og var það nýtt
gaman fyrir þá. Hér er sagt að
svona lagað veður hafi ekki verið
hér í síðast liðin 70 ár. Er því
um einhverja breytingu á tíð að
ræða, sem maður skilur ekki í.
Heilsufar er hér heldur gott,
nema hvað kvef er algengt.
Eg óska ykkur farsæls nýtárs
V. Melsted
Fulltrúa kosnjngar Icelandic
Good Templar of Winnipeg, fara
fram á Heklufundi þann 10. feb.,i
n. k. Allir stúku meðlimir eru
ámintir að sækja fundinn. Þessir
eru í vali:
Beck, J. T.; Bjarnason, G. M.;
Eydal, S.; Gíslason, H.; fsfeld,
H.; Johannson, Mrs. R.; Magn-
ysson, Mrs. A.; Magnusson, Mrs. manni
W.; og Paulson, S.
DOMINION SEED HOUSE
GEORGETOWN.ONT.
Dánarfregn
Föstudagin, 14. jan., andaðist
á sjúkrahúsinu í Eriksdale, Man
Mrs. Jónína Nelson, eftir
tveggja ára heilsubilun. Hun ol
allan sinn aldur í Lundar-bygð
var fædd þar 21. júní 1912, dótt-
ir hjónanna Guðjóns og Guðríð
ar Erickson. Fyrir 5 árum giftist
Jónína Frederick Philip Nelson,
af sænskum ættum. Þau
bjuggu á landi í grend við Lund-
ar, þangað til síðastliðið haust,
að þau fluttu í bæinn. Þau eign
uðust eina dóttur, Phyllis Ger
aldine, sem nú er tveggja ára.
Mrs. Nelson var jarðsungin af
séra Rúnólfi Marteinssyni, föstu-
daginn, 21. janúar, og var margt
viðstatt. Athöfnin fór
manna
CONSOLE MIRRORS
Attractive New Home
Accessories
Decorative style, fashioned
of high grade plate glass —
featuring smooth polished
edge and dainty etched
motif design. Size — 16 by
24 inches. A mirror that
will add grace and beauty
to any room. Each
$5.95
—Pieture Ffaming Section,
Sixth Floor.
*T. EATON C°u
UMJTED*
J fram í Lútersku kirkjunni á
Lundar og í grafreit skamt frá
j bænum.
! Systkini hinnar látnu eru: —
Siguríína, Mrs. Robert Pontland
búsett í grend við Holland, Man.
og tveir bræður, Guðjón og Sig-
urður Júlíus, er báðir eiga heima
á Lundar.
Þungur harmur er kveðinn að
ástvinum þessarar ungu ágætu
konu.
* * *
Jón Sig. félagið heldur árs-
fund sinn fimtudagskv. 3. febr.,
kl. 8, að heimili Mrs. E. A. fs-
feld, 668 Alverstone St. Mrs. E.
C. Cowen stýrir fundi.
* * *
Leiðrétting
Hlutaðeigendur eru beðnir
velvirðingar á misritun nafns í
dánarfregn í síðasta blaði —
Átti þar að standa Sigríður, en
ekki Sigurður, í dánarminningu
Sigríðar sál. Rúnólfsdóttur
Sæmundsson.
* * *
Eldra kvenfélag lútersku
safnaðar, efnir til Kaffisölu og
sölu á heima tilbúnum mat 2.
febrúar 1949, í samkomusal
kirkjunnar, frá kl. 2.30 e. h. til
kl. 5. Einnig að kvöldinu frá kl.,
8 til 10. Skemtiskrá fer fram frá
kl. 8.30, þar á meðal syngja ein
söngva Erlingur Eggertsson
Corrine Day. Einnig verður
mynd sýnd af National Film
Board í náttúrlegum litum. Sam-
koman er kirkjunni til styrktar
Allir velkomnir.
♦ * *
Kona óskast til að létta undir
við störf á góðu íslenzku heimili
bænum nokkra klukkutíma
dag. Verður að sofa heima sér
sér. S í m i ð: 34 184
* * *
Talsími Dr. S. J. Jóhannesson-
ar er nú 724 944.
BRÉ F
Vancouver, B. C.
Hr. ritstj. Hkr.:
Svar þitt meðtekið, sem eg
þakka fyrir, það hafði þá fariðj
eins og mig grunaði að bögurnar
hefðu týnst, en nú skilst mér að
þú munir lofa þeim að fljóta með
í Kringlu ef eg hafi afskrift af
þeim, en nú hef eg hana ekki, en
samt ætla eg að hripa það sem
eg man af þeim. Þær byrjuðu á
því að eg var að kvarta undan
vanskilum á blaðinu og vondri
meðferð í póstinum og voru á
þessa leið:
Sneiðast taka málin merk, mjög
er starfið þvingað,
það er orðið viku verk, að velta
Kringlu hingað.
Heimskringla kom hornbrotin,
hafði lent í slarki,
illa kyntu áflogin, öllu slíku
marki.
í febrúar 1948
Viskan há á vetrar stund, veitir
nægan forða
lítill fugl á grænni grund, grasið
er að borða.
Látið kassa í
Kæliskápinn
WvmoLa
B GOOD ANYTIME
The SWAN MFG. Co.
Manulacturers of
SWAN WEATHER- STRIP
281 JAMES ST„ WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
912 Jessie Ave. — Ph. 46 958
BALDVIN SSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
Better Be Safe Than Sorry!
Order Your Fuel
Requirments NOW
"Tons of Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: ó hverjum sunnudegl
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á islenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjólparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngcefingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: A hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
Dominion Seed House
hefir nýlega gefið út afar
vandaða og skrautlega verðskrá,
með myndum af jurtum, blómum
og ávöxtum, og vildum vér draga
athygli bænda og blómræktar-
manna, að auglýsingum þessa fé-
lags, sem eru nú að birtast í
Heimskringlu.
Félag þetta hefir aðal bæki-
stöð sína í Georgetown, Ontario.
Það er þess virði að hafa þessa
verðskrá handhæga. ✓
* * *
Messur í Nýja íslandi
30. jan. — Arborg, ensk messa
kl. 2 e. h.
6. febrúar — Riverton, íslenzk
messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason.
1 marz
Vaxsa blóm á völlunum, víða er
skraut að líta,
fagur blómi á f jöllunum og fönn-
in mjallahvíta
En nú þrýtur minnið á fyrra
upplaginu, en eitthvað má tína
til úr fréttum um heims málin.
Enn er hvergi frið að finna
fjandinn er á rokk að spinna,
fjötrana á framtíðina,
fantur sá mun tök ei lina.
Úr öllum áttum
Alt er nú í greiða skyni gert,
að glepja fyrir þeim sem lítið
skilja
og efst á blaði er auglýsinga vert
sem allan sannleik fyrir mönnum
dylja.
HAGBORG FUEL CO
PHONE ZI33I
5ERVINO WINNIPEG SINCE 1691
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kœliskópa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
AJilur flutningur ábyrgðstur.
Slmi 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
MINNIS7
Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein-
dálka þoimlunga, yrðd framvegis reiiknað 20 cents á
þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota
lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta
getur dregið sig saman og komið að dálitlu Uði.
THE VIKING PRESS LTD.
THE COLUMBIA PRESS LTD.
Leiðrétting
í umsögn minni um Breiðdælu
síðasta blaði hafa fallið
nokkrar línur í 3. málsgrein, svo
að samhengi hefir ruglast.
Seinni hluti málsgreinarinnar
átti að vera á þessa leið:
Glögg og skipuleg í senn er t.
d. lýsingin á Breiðdal eftir Sig-
urjón bónda í Snaéhvammi og
mikinn fróðleik að finna í grein
Óla Guðbrandssonar um Hey-
dalapresta. Vel lýsir Páll Guð-
mundsson framtíðarmöguleikum
í Breiðdal í grein sinni um það
efni og stórfróðleg grein dr.
Stefáns Einarssonar um Breið-
dæli fyrir vestan haf, sem upp-
runalega birtist í “Almanaki
Ólafs S. Thorgeirssonar”, en er
hér prentuð með nokkrum leið-
réttingum og viðaukum. “Lýs-
ingu” í lok umsagnarinnar lest
“lýsingar”. R. Beck.
Ljóðmæli Kristjáns S. Pálssonar
Ákveðið er, að gefa út ljóð-
mæli þessa vinsæla skálds.
Fjölskylda hans hefir beðið
mig að safna kvæðum hans. Vil
eg því vinsamlega mælast til, að
þeir sem eiga þau, annaðhvort í
eigin handriti eða úrklippur úr
blöðum og tímaritum, sendi mér
það sem fyrst.
Páll S. Pálsson,
796 Banning St.,
Winnipeg
Heimsins allar þjóðir þinga,
þráttandi um stjórna málin,
vaggandi með visku ringa,,
veita eldi í heiftarbálin.
Altaf stígur hærra og hærra,
heimskan upp í svörtu skýin,
málin svona malast smærra,
magnast altaf svik og lýgin.
Greinist illa geimurinn,
gerist fátt til þrifa,
á höfði stendur heimurr,
háski stór að lifa.
Engan vekur útsýnið,
altaf lekur mannvitið,
engum sekum gefur grið,
grimdar freka stjórnleysið.
Friður strandar fold er grýtt,
falskur andi sálum,
alt er landið eitri spýtt,
inn í vanda málin.
Út á granda glöggva má,
gráðugt fjanda mengi,
en það er vanda speki að spá
og spila á andans strengi.
Kain og Abel bræður berjast
blóðugir sækja og verja,
BETEL
í erfðaskrám yðar
drotnunarvaldið drýgði glæpinn,
því djöfullinn hafði skapað
tækin.
Engir vaka, enn er nótt,
eitruð klaka þýin,
eru að skapa illan þrótt,
en á bak við skýin.
Hér í heimi er varla vært
vargar á allar hliðar,
ýmsra líf á eitri nært
enn er sést til friðar.
Öll í báli er Evrópa
otar stáli hörmunga,
þín er sálin synduga
seidd á hálu brautina.
j Senn mun auðvaldið sigla í naust
I sé eg þess festar bresta,
| því drottnunarvaldið dæmalaust
drýgir nú glæpinn versta.
í Engir vita enn um það
j hver auðvalds vinnur hringur,
á ekkert nema blóðugt bað
í bendir tímans fingur.
CARL A. HALLSON
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Fhones: Off. 96144 Res. 88 803
GUNNAR ERLENDSSON
Umboðsmaður fyrir
Elztu hljóðfærabúð
Vesturlandsins
J. J. H. McLEAN & CO. LTD.
Ráðgist við ofannefndan við-
víkjandi vali hljóðfæra.
Pianos: Heintzman, Nordheim-
er og Sherlock Manning.
Minshall orgel fyrir kirkjur
Radios og Solovox
Heimili: 773 Simcoe St.
Sími 88 753
Þjakaðar þjóðirnar stynja
í þúsundum mennirnir hrynja,
framtíðin flakandi í sárum
friðurinn keyptur með tárum.
Ranga veginn rata best
ráðstjórnir og vitfirringar,
þeir hafa við fólkið fest
fávizku og glapsýningar.
Eg ætlaði að setja grafskrift
mína seinast í bullið, en gleymdi
því. Viltu gera svo vel og setja
hana þar ef þú tekur þetta í blað-
ið, hún er svona:
Nú er Láki loksins dauður
lézt hann fyrir sakir rammar,
alstaðar um heimsins hauður
hafði hann lifað sér til
skammar
Með fyrirfram þakklæti,
Gamli Láki ’
Tvær kerlingar ræddu um það
eittsinn á íslandi, hvað öllu færi
bnignandi á landinu; þótti þeim
öldin næsta ólík því sem hún var
í þeirra ungdó.mi, og sögðu
dæmisögur af því.
Eg ólst upp eins og þú veist,
blessuð mín, á þeim stóra stað
Grenjaðarst, sagði önnur, og þá
voru þar 12 hundar á búi, stórir
og loðnir. Það var venja þeirra
er gest bar að garði, að þeir fóru
sex og sex í hvorum hópi, út á
hvort garðhlið, og sögðu “Kom!
Kom! Kom!”. En nú eru þar
nokkrar búrtíkur, litlar, snoðnar
og rófulausar. Og þegar gestirnir
c-ru búnir að berja að dyrum þris-
var sinum, koma þær út á arin-
helluna, spretta upp trýnið og
segja “Kjá! Kjá Kjá!” Og mik-
ill er sú munur.
HOUSEHOLDERS
ATTENTION
FUEL REQUIREMENTS
We have most of the popular brand of fuel in stock
such as Drumheller, Foothills, Saskatchéwan Lig-
nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any
desired mixture.
By giving us your orders a reasonable time in ad-
vance you will enable us to serve you better.
We also carry a full line of Builders’ Supplies and
Ready-mixed Concrete,_____
C/^URDY CUPPLÝ/-* O.Ltd!
^^BUILDERS' SUPPLIES
Corner Sargent and Erin
Phone 37 251 — Private Exchange
and COAL