Heimskringla - 31.05.1950, Síða 3

Heimskringla - 31.05.1950, Síða 3
WlNNIPEG, 31. MAf 1950 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA liðinni öld — “amerikanisering- ^ ar heimsins”, eins og enski rit- höfundurinn William Stead orð- aði það í byrjun þessarar alldar. I En hin svonefda “amerikanis- ering” varð filjótlega illa iþokk- uð af ærið mörgum, var oft ein- vörðungu látin tákna efnis- hyggju og það að gera mannllíf- ^ð vélrænt. Meira að segja á árunum milli heimsstyrjald- anna birtist í víðlesnu norsku hlaði árásargrein á “ameríkan- ismann”, af því að hann gerði hibllíuna og dollarann að þeim skautum, sem allt snerist um. Og þetta var svo sem ekki sjald- gæf skoðun. Nokkru fyrr, eða 1908, hélt annars sæmilega upp- lýst fólk í Noregi, að vísinda- niaður nokkur hefði orðið rugl- aður af því að hann fór til Am- eríku til náms. Sést af því, hversu hröð þróunin hefur ver- ið, að nú sækjast norskir vísinda- menn og stúdentar, eins og stétt- arbræður þeirra frá öllum ilönd- um, eftir því að stunda nám í Bandaríkjunum. — Og hvers vegna? Vegna þess hve unga lýðveldið hefur upp á mikið að bjóða. f nokkrum einkar skemmtileg- um köflum lýsir Koht menning- aráhrifum Ameríku á umheim- inn. Ameníka hefur átt marga heimskunna vísindamenn, og til dæmis í læknisfræði hafa þeir nú forustuna. Nefna má heim- spekinga eins og William James og John Dewey, sem orkað hafa á hugsunarhátt og lífsskoðun manna um alllan heim. Thorstein Veblen, sem var norskrar ættar, er með kunnustu ihagfræðingum, Amerískar bókmenntir seljast ó- áflátanlega í Evrópu og amerísk Nordheim forseti Þýtt hefir G. E. Eyford “Og iþó var hann lengi ekki tekin til greina, ekki einu sinni litið á hann”, sagði Elmhorft biturlega. “Ef mér hefði ekki dottið í hug að tala um það við þig, iþegar engin vildi hlusta á mig, og persónulega lagt fram fyrir þig plön mín og útreikninga, hefðir þú aldrei neitt vitað um það.” “Það er hugsanlegt; það er erviðast fyrir ókunnuga og umkomulausa að koma sér á fram- færi í heiminum, en þannig gengur það til. Eg reyndi dálítið af því í fyrri daga, en að síðustu sigraði eg, og þú hefur nú þegar sigrað, með því að komast ií þá stöðu sem þú nú hefur náð. Eg skal sjá um að þú haldir stöðunni, ef þú gerir skyldu þína; hitt er undir þér sjálfum komið.” Hann stóð upp og gaf með því merki um að samtalinu væri lokið. Elmhorft stóð líka upp, en hann hikaði við sem snöggvast. “Eg voga mér að biðja þig enn, einnrar bón- ar.” “Láttu mig heyra það?” “Fyrir nokkrum vikum síðan var eg stadd- ur í borginni og hafði þann þann Iheiður að sjá jómfrú Alice von Nordheim, og vera gerður kunnugur henni, er hún steig inn í vagninn með þér. Hún er eftir því sem eg hef heyrt í Heil- born,-----Má eg spurja um hvernig henni líð- ur ?” Nordheim stanzaði og mældi með augun- um þennan ófyrirleitna mann, frá toppi til táar. Hann var vanur að hafa litla umgengni við und- irmenn sína, og var yfirleitt mjög vandur í vali í 'því, hverja hann umgegst, og nú gerist þessi ungi maður sem fyrir fáum dögum síðan var bara réttur og sléttur verkfræðingur, svo djarf- ur að biðja um þann vináttu vott, sem meinti hvorki meira né minna en að fá aðgang að húsi ir sjónleikir hafa‘flutt með sér[hins volduga forseta. Hann hleypti brúnum og sagði: nýja leiktækni og sviðsetningu. Blöðin ihafa orðið meira lifandi fyrir amerísk áhrif, og má fagna því, þótt ýmislegt annað hafi verið tekið úr amerískri blaða- mennsku, sem síður er tií bóta. Amerísk myndlist á Whistler og Sargent, og byggingarlist allra landa hefur orðið fyrir áhrifum frá skýjakljúfum amerískra borga. Nú er sú skoðun líka óð- um að hverfa að Bandaríkin séu menningarlaust ríki, enda þótt hún megi teljast furðu lífseig. Það gæti verið fróðlegt að gera nokkrar “journalisrfskar” athug- anir á amerískum áhrifum á dag- legt mál, þótt það sé vitaskuld utan við hið vísindalega verk- efni umræddrar bókar — enn fremur á siðu, háttu og fram- komu almúgamannsins. Hversu algengt er nú að segja “O K”, — hve margir hafa samið sig að siðum Amerígkumanna í klæða- burði, hve margir hafa orðið snortnir af hraða og fram- kvæmdaþreki Ameríkumanna við störf, framtaki þeirra, bjart “Það er býsna áræðnisleg bón, hr. — Elm- horft.” “Eg veit það, en lukkan er með þeim áræðnu.” Þessi orð hefðu kanske sært einhvern ann- an en hér átti sér hið mótsetta stað. Hinn vold- ugi og auðugi Mr. Nordheim, var alt of vanur smjaðri, sem hann forsmáði af heilum hug. — Þessi rólega sjálfsvissa óaði honum ekki; hann fann í því eitthvað sem var skylt hans eigin eðli. “Lukkan er með hinum áræðna!” Það hafði ver- ið sú grundvallar regla sem hann hafði treyst, og sem hóf hann til auðs og valda, og þessi Elm- horft leit ekki út fyrir að vera ánægður með, að standa öðrum skör lægra. Hrukkurnar á enni Mr. Nordheims hurfu er hann með rannsakandi augnaðráði virti Elmhorft fyrir sér, eins og hann vildi lesa hans duldustu hugsanir. Loksins sagði hann: “Við skulum í þetta sinn láta málsháttinn rætast — kondu með mér.” Það var sigurglampi í augum Elmhorfts, hann hneigði sig í þakklætisskini og fór með forsetanum í gegnum marga sali í annan arm hússins. Nordheim bjó í stærsta og skrautlegasta húsinu í hinum fræga baðstað. Það var á milli skuggsællra grænna hlíða, en þó var þaðan hið sýni og trú á framtíðina? Þessi(niesta útsýni til fjallanna, og að innan var hús- ið hið skrautlegasta, og öll þægindi sem hinir ríku og tignu gestir kröfðust voru yfirfljótan- leg. Grinda hlerarnir fyrir gluggunum voru aftur til þess að loka úti hina sterku sólar- geisla, og í þessu svala hálfrökkvaða herbergi sátu tvær konur. - Sú eldri hélt á bók í hendinni og virtist vera að lesa, hún var fyrir löngu síðan komin af æskuskeiði. Hún var í dökkleitum silki kjól og á höfðinu hafði hún ljósleita kniplinga setta húfu, til að hylja ÍTærurnar í hárinu, hún sat svo stíf og kuldaleg á svipin, eins og hún væri hálf frosinn. Sú yngri, á að gizka 17 ára stúlka, föl og heilsuleysisleg, sat eða fremur lág í hæg- indastól með silki sessu undir höfðinu, og lét hendurnar hvlíla aflausar í kjöltu sér. Hún var ekki sérlega fríð, en andlitið var viðfeldið og góðlegt, hún var þreytuleg og ekkert líf né f jör í andliti hennar, hún virtist að- sofa með hálf opin augun. “Herra Wolfang Elmhorft”, sagði Mr. Nordheim, er hann leiddi fram manninn, sem með honum var. “Eg held að þú kannist við hann, Alice, — Frú Baronessa Losberg.” Alice hálf opnaði sín brúnu augu, sem voru sljó og dreymandi, og hún virtist hvorki að geta munað nafnið né kannast við manninn. Frú von Losberg leit út sem hún yrði alveg hissa á þess- ari kynningu. Einungis Wolfang Elmhorft og ekkert annað? Metorða og titlalausir herrar voru ekki vanir að koma í hús Hr. Nordheims. en hvað áhrærði þennan unga mann, hlaut að áhrif er örugt að meta, en þau hafa orðið til þess, að margir Evrópumenn hallast að Mfsskoð- un sem fram kemur í vísunni eft- ir Longfellow. Hún hljóðar svo: Hvorki lán né hryggðarhagur heitir takmark Hífs um skeið, heldur það, að hver einn dagur hrífi oss lengra fram á leið.*) Hvort sem það er fyrir áhrif frá Longfellow eða öðrum Am- eríkumönnum, þá er Koht að minnsta 'kosti bjartsýnn í loka- kafla bókar sinnar er hann reyn- ir að varða veg tnannkynsins lengra fram. Að hans hyggju ber framtíðin í skauti sínu mögu- leika til þess að hugsjónin um “einn heim” verði að veruleika, grundvölluðum á friði með öll- um þjóðum. *) Þýðing Mattbíasar Joch- umssonar. Hann: Þegar eg spila poker, vinn eg annað kvöldið og hitt tapa eg. Hún: Hversvegna spilarðu ekki annaðhvort kvöld? vera einhver sérstök ástæða, úr því forsetin sjláfur kom með hann! Hún tók kuldalega kveðju hans. “Eg get ekki búist við að jómfrú Nordheim muni eítir mér,” sagði hr. Elmhorft og færði sig nær henni. “Það var aðeins sem snöggvast sem við mættumst; svo eg er forsetanum mjög þakk- látur fyrir að hafa kynnt mig þér í dag. — Eg er hræddur um að náðugri jómfrunni líði ekki vel í dag?” “Einungis dálítið þreytt eftir ferðina hing- að”, svaraði Hr. Nordheim fyrir dóttir sína. “Hvernig Mður þér í dag, Alice?” “Mér finst eg vera öll lömuð, pabbi”, svar- aði hún í blíðum, en áherslulausum róm. “Sólarihitin í þessum þrönga dal er alveg óþolandi”, tók frú von Losberg framí. “Þessi molluhiti verkar illa á Alice veiku taugar; eg er hrædd um að hún þoli ekki að vera hér.” “En læknirinn hefur sagt að hún yrði að vera hér við böðin; við verðum að minsta kosti að bíða eftir að sjá hver árangurinn verður,” sagði Hr. Nordheim í málróm, sem bar meir vott óþolinmæði en ástar. Alice lagði ekki orð í þessa samræðu. Það var eins og hn gæfi þv engan gaum. / Elmhorft tók strax þátt í samræðunni, og leiddi umtalsefnið að öðru. Hann tók að sér að stýra samtalinu og þau sem inni voru, urðu að viðurkenna, að hann kynni að skemta öðrum með samræðum. Það var ekki hið vanalega sam- tal um veðrið og nágrennið; hann talaði um það sem hafði innihald og efni, en dömurnar virtust ekki að veita því mikla eftirtekt. Hann lýsti ihinum háa og tignarlega Wolkenstein, sem var konungur meðal hinna fjallanna, hinu ægilega gljúfri sem þeir ætluðu að byggja yfir, hinum fossandi ám, og svo járnbrautinni sem átti að leggjast íí gegnum f jöll og skóga, yfir ár og af- grunn. Það var ekki þurr og strembin lýsing, heldur sem lifandi mynd af fjöllunum og fyrir- tækinu, honum heppnaðist að vekja áhuga til- heyrenda sinna. Frú von Losberg varð ofurlítið hýrri á svipin; hún jafnvel spurði nokkrar spurningar, fem sýndi áhuga hennar fyrir um- ræðuefpinu. Allice sagði ekkert, en hlustaði á það sem sagt var, og stundum rendi hún augun- um til þess sem talaði. Hr. Nordheim var hinn ánægðasti með hve vel skjólstæðing sínum fórst að skemta tilheyr- endum sínum. Hann bjóst ekki við að hann gæti talað um annað en teknisk efni. Hann vissi að þessi ungi maður var komin af lágum stigum, og hafði ekki kynnst hinu fína samkvæmis lífi, og nú kom hann fram hér í salnum fyrir framan dömurnar, áfeiminn og einarður, eins og hann hefði frá æsku vanist umgengni við heldra fólk. Hann kunni að haga orðum sínum eins og við átti innan réttra takmarka. Er samræðan stóð sem hæðst, kom þjónn inn með óframfærnislegum svip, og sagði “Einhver herra sem kallar sig Baron von Thurgau óskar —”. “Já, hann óskar að tala við sinn allra náðug- asta mág”, var sagt með hárri rödd, er hann um leið hrynti þjóninum úr vegi frá sér. “Hver — hvað er það sem gengur á hér hjá þér, Nord- heim! Eg held að það sé auðveldara að fá að talla við keisarann í Kína, en þig. Við urðum að ganga fyrir þrjá verði, sem yfirheyrðu okkur sem glæpa menn, og að síðustu ætlaði þessi borðalagði sláni að banna okkur innganginn. Þú hefur komið með heilan hóp af sllkum gem1- ingum með þér!” Alice hrökk saman við að heyra þessa þrumandi södd og frú von Losberg stóð á fætuv og setti á sig hátóðlegan vandræðasvip og virtist að spyrja hver þessi fruntalegi maður væri. Að koma þannig inn líkaði hr. Nordheim auðvitað ekki heldur. Hann áttaði sig þó brátt og gekk á móti mági sínum, sem var með dóttir sína með sér, og kom nú inn í salin. “Þú hefur liíklega ekki sagt þeim nógu greinilega til nafns þíns”, sagði 'hann. “annars hefði svona ömurlegt tilfelli ekki getað komið fyrir. Þjónarnir þekkja þig ekki ennþá.” “Nú, það hefði þá ekki verið nein sérstök ólukka, þó þeir hefðu leyft skikkanlegum al- þýðu manni að koma inn til þín”, sagði Thur- gau, ennþá hærra en áður. “En það virðist ekki að vera venja hér; fyrst þegar eg nefndi “baron” þá fyrst hlupu þeir til að láta vita af mér.” Misgrip þjónanna mátti áMtast sem fyrirgef- anleg, þvá fríherran var í fjallgöngu fötunum sínum og Erna leit ekki heldur út sem baron- essa, þó hún væri ekki heldur í illviðurs-bún- ingi í þetta sinn. Hún var í mjög einföldum dökkleitum kjól, sem var hentugri fyrir fjall- göngur en fyrir heimsókn, og á höfðinu hafði hún lélegan strá hatt. Hún virtist að taka nær sér neitunina um að fá að fara inn, en faðir hennar. Hún stóð þungbúin við hlið föður síns og horfði næstum með brennandi haturs augum á þá sem inni voru. Á bak við þau stóð Greif og þóttist eiga rétt á að vera þar sem eigandi hans var. Hr. Nordheim reyndi að jafna sakirnar, en Thurgau, sem gleymdi reiði sinni eins fljótt og hun blossaði upp, lét hann ekki komast að með afsakanir. Professional stnd Business Directory— Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neía og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studioe Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors ot Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Inoome Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO.LTD. For Your Comíort and Convenienoe, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. PRINCESS MESSENGEB SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. NEW ADDRESS: WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST. WINNIPEG, MAN. C. A. Johnson, Mgr DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DR. H. W. TWEED Tannlæknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith 9t. WINNIPEG PHONE 926 952 H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK TELEPHONE 94 981 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur Ukkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann «11»!™..^ minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. pianós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi 'jöanson's IOKSTOREI IÆSIÐ HF.IMSKRINGLU 702 Sargent Ave.. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.