Heimskringla - 31.05.1950, Side 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 31. MAÍ 1950
FJÆR OG NÆR
m TIIEATRE
—SAHGENT <S ARLINGTON—
June 1-3—Thur. Fri. Sat. General
Bud Abbott—Lou Costello
“MEXICAN HAYRIDE”
Pat O’Brien—Robert Ryan
“Boy YVith Green Hair” (Color)
June 5-7—Mon. Tue. YVed. Adult
Ida Lupino—Cornel YVilde
“ROAD HOUSE”
Gene Krupa Orchestra—J. Leonard
“GLAMOUR GIRL”
Messur í Winnipeg
N. k. sunnudag við báðar guðs-
þjónustur Fyrstu Sambands-
kirkju í Winnipeg verður minst
125 ára afmælis Unitara félagsins
í Bandaníkjunum, American Uni-
tarian Association, sem stofnað
var í maí mánuði, árið 1825. Halld-
ið var upp á afmæli félagsins við
ársfundi þess, sem nýafstaðnir
eru í Boston. — Sækið messur
Fyrsta Sambandssafnaðar í Win- Mrs. Jack L. Follett og Mrs.
nipeg og styðjið frjálsa og óháða Arnold G. Turay, allar í Seattle.
trúarstefnu. * * *
1, h n Spilafundur “Bridge”
Messað verður í Sambands- undir umsjón kvenfélags Sam-
kirkjunni á Gimli sunnudaginn bandssafnaðar verður haldinn í
4. júní n. k., kl. 2 e. h. Arsfundur fundarsal kirkjunnar á mánu-
safnaðarins verður á eftir mess- dagskvöldið 5. júní kl. 8. Kleinur
unni. ! (doughnuts) og ásta4>ollur verða
Messað verður í Sambands-' Ul sölu frá 'kL 10 um morguninn
kirkjunni á Lundar sunnudaginn ^ kl* ^ °£ sVO aftur kvöldinu.
11 j^ní kl. 2 e. h. Allir boðnir og velkomnir.
E. J. Melan * * *
h * * | Sigurður W. Melsted, Winni-
f bréfi frá Seattle hermir, að PeS’ lezt 24’ maí á General
nýlega hafi látist þar íslendingur Hospital í þessum bæ. Hann var
Thorsteinn Pálmason að nafni, 75 74 ára’ Hann var jarðsunginn
ára að aldri. Hann hafði átt lengi frá Fyrstu lút’ kirkJu s’ 1 laug'
heima í borginni og verið þar ardag- Hann lifa 7 börn- en kona
póstur 32 ár. Lét sakir aldurs af
því starfi 1940. Thorsteinn kom
ungur frá fslandi vestur. Hann
lifa kona hans Lillie, tveir synir:
Victor B., kennari, og dr. Ed-
ward P., læknir í Seattle og 3
dætur: Mrs. James W. Johnston,
—
Ladies!
PERMANENTS!
SIE YOUR MUTUAl
REPRESENTATIVE ABOUT A
RETIREMENT INCOME
poucr
REPRESENTATIVE:
SKAPTI REYKDAL
700 Somerset Building — Phone 925 547
Branch Office — 7th Floor Somerset Bldg., YVinnipeg, Man.
E. W. McDonald, C.L.U., Branch Manager (Greater Winnipeg)
J. R. Racine, Branch Manager (Eastern Manitoba)
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
YVinnipeg, Man.
Better Be Safe Than Sorryl
Order Your Fuel
Requirments NOW
“Tons of Satisfaction''
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
heiman frá íslandi, gefin af fúsu
hjarta.
Líði þér ætíð sem bezt.
Fyrir hönd deildarinnar “Frón”
J. Johnson, bókavörður
—735 Home St., Winnipeg
hans er dáin fyrir nokkrum ár-
um. Melsted var stjórnari Ban-
fields Furniture félagsins um
langt skeið, en gengdi síðar
skrifstofustörfum í Ottawa.j f
Hann var maður bráð-velgefin.
★ ★ ★
Latest Paris
Hollywood and
New York styles.
Lasting.
Guaranteed.
Golden Cream Oil
Waves, $3.50
Golden Cold Waves
$4.95
(Prices include bottle of exquisite
perfume)
The finest permanent wave you’ve
ever had. Remember, you’ll be at your
loveliest in 1950 with a GOLDEN
permanent wave—given by professional
experts only. No appointment neces-
sary at the—
Golden Beauty Salon
(In the Golden Drugs)
St. Mary’s at Hargrave, YVinnipeg
Back of Eaton’s Mail Order—1 block
south of Bus Depot—across from St.
Mary’s Cathedral.
PHONE 925 902
Hefi meðtekið gjöf í Blómasjóð
Sumarheimilisins á Hnausum frá
Mrs. Guðbjörgu Sigurson, Lund-
ar, Man....................$5.00
í minningu um ástkæran eigin-
mann, Þórð Sigurðsson, dáinn 3.
apríl 1950.
Bezta þakklæti.
Fyrir hönd nefndarinnar,
SMÆLKI
BALDVINSSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allai tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
f maí-hefti Kennararits Norð-
ur Dakota, birtist grein eftir dr.
Richard Beck um Sameinuðu Sigríður McDowéll
þjóðirnar, starf þeirra og tilhög- _52 claremont AveM Norwood
un. Greinin er hin fróðlegasta • * •
og mjög samhljóða hinni góðu^ Þorsteinn Þ. Þorsteinsson er
ræðu hans, er hann flutti á síð- fluttur frd Winnipeg. Utaná-
asta þjóðræknisþingi um þetta bkrift hans er; Box 991( Gimli>
Manitoba.
★ *
Messur í Nýja íslandi
4. júní — Víðir, ensk messa og
ársfundur kl. 2 e. h.
11. júní — Geysir, messa og
Nú Tilbúin - EATON'S
SUMAR SÖLU
VERÐSKRÁIN
efni.
★ ★ ★
Þakkarorð til Lárusar Scheving
Ólafssonar, Akranesi, íslandi
Þjóðræknisdeildin “Frón” f
Winnipeg, Man., þakkar þér
mjög innilega fyrir hina óvæntuj safnað'arfundur k{. 2 e. h. River-
myndarlegu gjöf nýverið með- ton> ensk messa og safnaðarfund.
tekna frá þér (bókina Móðir mín) ur kJ g e h B A Bjarnason
með hinum hlýju óskum til állra * * •
þeirra fsilendinga hér vestra sem Victoria B C.
að hana lesa og vonandi að þeir; ^ yictoria Women’s Ice-
verði margir, á hinu 75 aldursári landic club .g holding its second
landnáms fslendinga í Canada. I annua] picnic at the home of Dr
Við þökkum þér af öllu hjarta and Mrs. pálsson, Langford, B.
hr. Ólafsson fyrir þessa kær-j c on june 18> 1950> starting at
komnu myndarlegu gjöf og blýju 2 p.m.
kveðjuna sem að henni fylgir. iceiandic residents of Victoria
Mjög myndarlega á vaðið riðið af and district and visitQrs tQ the
þér. Vonandi að aðrir fleiri feti, cit are welcome t0 attend. Di.
í þín fótspor. Ekkert getur glatt rections for reaching Dr. páis.
OSS hér vestra meira, en góð bók sQn,s residence may be obtained
by phoning the president, Mrs.
Sigrún Thorkelsson, at Beacon
i 6912.
(Mrs.) Fjóla McLellan,
Secretary
★ ★ ★
Fundur verður í stúkunni
Heklu á morgun (fimtudaginn 1.
júní). Félagar eru beðnir að
minnast þess.
George E. Shea, hinn yngri,
fjármálaritstjóri Wall Street
Journal, lagði nýlega til í einni'
af greinum sínum, að Canada og
Bandaríkin ættu að sameinast
stjórnarfarslega, framtíð þeirra'
og hagur hvíli á því. Að vera að- ’
skilin eins og þau séu, héldi j
framförum í báðum löndunum1
aftur, vegna þess að Canada hefði
ekki mannafla né fé til þess að
hefjast mikið handa, en Banda-1
ríkin hefðu hvorutveggja og þar
væri meira að segja að verða
skortur á hráefni til útþenslu í
iðnaði. En svo væri það sem
mest um vert væri, og það væri
hernaðarlegt öryggi landanna,1
sem með sameiningu þeirra væri
það eina hugsanlega, því hernað-
ur með langdrægum vopnum eins
og sprengjum, væri ekki einungis
Canada, heldur og Bandaríkjun-
um jafnframt stórhættulegur eins
og nú stæðu sakir.
M. Einarsson Motors Ltd.
Distributors
KAISER & FRAZER AUTOMOBILES
The Cars with
Distinction — Style — Economy
IMMEDIATE DF.LIVERY
Showroom: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
YVecldiiig Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Nell Johnson Ruth Rowland
27 482 88 790
Það er víst alt vitfleysa, að
John L. Lewis sé einræðissinni.
Maðurinn sem kallaði hann það,
var rekinn úr námumannasam-
tökunum s. 1. janúar og fékk ekki
FRETTIR FRÁ ÍSLANDI
Einar Þorgrímsson látinn
Einar Þorgrímsson, forstjóri
og stofnandi Lithoprents, andað-
ist að heimili sínu í Reykjavík á
mánudaginn 24. apríl, 54 ára að
aldri.j
Hann var fæddur í Borgum í
Hornafirði 15. júní 1896. Hann
var sonur hjónanna Þorgríms
. , , , , „. læknis Þórðarsonar og Jóhönnu
atvinnu aftur fyr en hann bað1 T. ,
____Knudsen,
Eitt
Hundrað
Blaðsíður af
Kjörkaupum
Og Mikil
Verðgæði á
Ártíðar
Nauðsynjum!
Ef þér hafið ekki fengið eintak
þá fáið það hjá næstu pöntunar-
stofu EATON, eða skrifið til
Winnipeg og fáið þér þá ókeypis
eintak. Allar pantanir afgreidd-
ar með hinum venjulegu EATON
fljótu skilum. KAUPIÐ OG
ÁBATIST NÚ, meðan úr nógu
er að velja.
*T. EATON C?»™
WINNIPEG CANADA
m
EG KAUPI hæsta verði gamla
íslenzka muni, svo sem tóbaks-
dósir, tóbakspontur, hornspæni,
útskornar bríkur, einkum af
Austurlandi, og væri þá æskilegt
ef unt væri, að gerð yrði grein
fyrir aldri munanna og hverjir
hefðu smíðað þá.
Halldór M. Swan, 912 Jessie Ave.
Winnipeg. — Sími 46 958.
fyrirgefningar á orðum sínum.
★
Skrítið hvernig þýðing orða
breytist. Öryggi meinti einu
sinni að vera laus við áhyggjur.
Nú þýðir það í alþjóðlegum
skilningi, að hafa enga andstæð-
inga, en í almennari merkingu,
að þurfahvorki að vinna né safna
fé með sparnaði.
★
Xavíer Cugat, hljómsveitar-
er í Borgum í Horna-
firði bjuggu um langt skeið, en
fluttu síðar til Keflavíkur, lík-
lega af því að Þorgrími fanst
læknisdæmi sitt eystra erfitt, eft-
ir að hann fór að eldast. Einar
kom til Ameríku um 1908 og var
hér fram undir 20 ár. Eftir að
hann kom aftur heim, lagði hann
aðallega fyrir sig ljósprentun, er
'hann mun hafa lært í New York.
Var hann mjög vandur að því
hvað hann ljósprentaði heima og
stjóri, segir þessa sögu sem eitt er starfs hans í því efni nú minst
hið fyndnasta, sem fyrir sig hafij sem mikilvægs menningar starfs.
komið á tónlistarferli sínum.
Hann lék eitt sinn í hljómsveit
í óperu og þetta atvik kom fyrir,
Slysið í Þjóðleikhúsinu
Arndís Björnsdóttir leikkona
þegar verið var að sýna “Aidu”imUn ekki ná fullum bata fyr en
eftir Verdi. Það var í lok síð-jeftir nokkra mánuði, eftir slysið
asta þáttar. Aida hafði ákveðið,ií Þjóðleikhúsinu á fimtudags-
MESSUR og FUNDIR
í Lirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: ó hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á islenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skótaflolckurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
CARL A. HALLSON
C.L.U.
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
HAGBORG FUEl/^
PHOWE 2155» J--
M/NNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
FLY — 1950 — FLY
will be the biggest air travel year
DIRECT FLIGHTS TO:
ICELAND
SCANDINAVIA
ENGLAND
GERMANY
FRANCE
ITALY, etc.
Let us arrange your entire trip
NOW, while space is still available.
NO SERVICE CHARGE
VIKING TRAVEL SERVICE
165 Broadway New York City
að deyja með elskhuga sínum og
hafði þegar gefið upp andann og
lá á leiksviðinu. Elskhuginn var
kvöild, og getur hún því ekki tek-
ið frekari þátt í starfsemi leik-
hússins fyrst um sinn. Arndís
Steve Indriðason frá Mountain,
N. Dak., er eins og áður hefir j °gurlegu veini
verið getið umboðsmaður Hkr. og ur Wátur áhoþfenda -
í þann veginn að deyja og gatjátti að fara með hlutverk í “Ný-
með naumindum staðið — gat! ársnóttinni” og “íslandsklukk-
þó samt sungið — en hneig aðjunni”, en þjóðleikhússtjóri hefir
lokum niður, ekki samt við hlið skýrt svo frá, að sýningar muni
hennar, eins og hann átti að gera,| verða, eins Qg tilkynt hefir verið,
heldur hafði dauðastríðið gert þrátt fyrir þetta slys.
hann svo ruglaðan í ríminu aði Arndís slasaðist við æfingu á
hann settist beint niður á hina j “Nýársnóttinni”, vígsluleikriti
dánu Aidu, sem rauk upp með Þjóðkikhússins. Féll hún fram
almenn- af leiksviðinu niður í hljómsveit-
niður
annast innheimtu og sölu blaðs-
ins í þessum bygðum: Mountain,
Garðar, Edinburg, Heniel, Park
River, Grafton og nágrenni
nefndra staða. Allir í nefndum
bygðum, bæði núverandi kaup-
endur og þeir, sem nýir áskrif-
endur hyggja að gerast, eru beðn-
ir að snúa sér til umboðsmanns
ins S. Indriðason, Mountain, N.
Dak., með greiðslur sínar. .
Framvegis verður Heíms-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykja\úk, Island.
með tjaldið.
Eg hef mörgum sinnum verið
beðin um að giftast, sagði stúlka
og hnykkti til höfðinu.
Hverjir hafa beðið þig? spurði
vinur hennar.
Ó, mamma og pabbi.
argröfina og er það fall tæplega
tvær mannihæðir. Var leikkonan
flutt í Landsspítalann og reynd-
ust tveir hryggjarliðir hafa
brákast. Að því er blaðið frétti í
gær, leið leikkonunni þá sæmi-
lega eftir ^tvikum, en talið var,
að það mundi taka hana nokkra
mánuði að ná svo góðum bata, að
hún geti tekið til starfa á ný.
Þjóðleikhússtjóri skýrði svo
frá í gær, að aðrar leikkonur
myndu taka við hlutverkum Arn-
dísar. Sagði hann, að vara-leik-
endur hafi verið látnir æfa flest
aðalhlutverk þeirra leikja, sem
teknir hafa verið til meðferðar,
svo að ekki þurfi að fresta leik-
sýningu vegna veikinda aðalleik-
enda.
Það er leikhúsinu og leikhús-
gestum að sjálfsögðu mikið tjón
frá listrænu sjónarmiði, að þessi
merka leikkona forfalllast nú rétt
fyrir opnun leikhússins.
—Aiþbl. 15. apríl.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
því gleymd er goldin sknld
Sigurður S. Anderson, 800
Lipton St., hefir tekið að sér inn-
köllun fyrir Hkr. í Winnipeg.
Askrifendur eru beðnir að minn-
ast þessa og frá þeirra hálfu ger'’
bonum starfið sem greiðast. —
Símanúmer hans er 28 168.
'"S
VIKING CABINET COMPANY
Y'ér smíðum skápa af öllum tcf;undum til notkunar í eldhiisum, setu-
stofum og svefnherbergjum, smekklega og áferðarfagra. - Einnig margar
tegundir af glcrskápum, buðarborðum og söluskápum, sömuleiðis allskonar
venjulega innanhúss-muni.
Til utanborgar heimilis-eigenda:
Þér getið látið eldhúsin yðar líta út eftir n tízku máta og fengið öll
síðustu tíma þægindi með því að setja f þau mismunandi skápa eftir því
sem þörf krefur. Pantið frá oss, og skápana getið þér sett inn sjálf.
Skrifið efitr upplýsingum viðvikjandi stærð skápanna og hvernig á
að koma þeim fyrir. Vér höfirm myndablöð þessu viðvíkjandi.
A. JÓHANNESSON og H. BJARNASON, eigendur
1477 Erin Street, Winnipeg - Sími 727 618