Heimskringla - 18.10.1950, Síða 4

Heimskringla - 18.10.1950, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. OKT. 1950 Ifíimskrinjjla (StotnuO 1818 J íemui út á hverjum miðvíkudegrl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 355 öargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð DiaOsine er $3.00 argangurinn, borgist fyrirírara. Aiiar norganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Oll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viiung Press Lrmited, 853 Sargent Ave., Wininipeg Ritsijóri STETAN EINARSSON Utanáskrlft tii ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Aaverusing Aíanager: P. S. PALSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Wrnmpeg, Man. — Teiephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 18. OKT. 1950 Vetur Á laugardaginn kemur, 21. október, er fyrsti dagur vetrar. Auðvitað er það samkvæmt gamla íslenzka tímatalinu. Tímáreikn- ingur annara þjóða segir ekkert um hvenær vetur byrjar fremur en sumar. Þær eiga fæstar eða engar fyrsta sumardag eða fyrsta vetrarday. Kemur þar enn eitt fram, er reiknast má sem vottur glöggskygni íslendingsins. Tímatal hans er að þessu leyti full- komnara, en tímatal annara þjóða. Það var meira að segja með sumarauka Þorsteins surts (hins vitra) á sínum tíma, á undan tímatali annara þjóða. Það lítur út fyrir að náttúrugáfa íslendings- ins hafi þar farið fram úr öllum stjörnufræðislegum eða vísinda- legum reikningi þeirra tíma. Sumarið sem kveður í lok þessarar viku, var yfirleitt kalt. Það var nærri ólíkt öllum öðrum sumrum sem vér munum eftir. Það var aðeins að það gæti heitið sumar um hálfa aðra viku í ágúst- mánuði. Síðan ekki söguna meir. Þó má segja, að haustið hafi verið gott að undantekinni mikilli kalsargningu, er koma varð og miklu tjóni olli á uppskeru, að minsta kosti að dómi þeirra er hveiti flokka. En veður er allgott ennþá og maður vonar, að svo verði eitthvað fram yfir næstkomandi laugardag, þó vetur ríði þá í hlað. Vetrarkomunnar var minst í kirkjunni heima og sálmar eru ortir til að syngja við það tækifæri. Hér er ekki vetrarkomu minst í landinu af þjóðinni, heldur en hér sé enginn vetur til. Er hann þó þegar bezt lætur einn af hinum kaldari, er hvítar þjóðir eiga nokkur staðar við að búa, nema ef vera skyldi í Síberíu, ef þeir Vilhjálmur Stefánsson og Stalin eru ek^i búnir að hita hana upp og gera að mannanna Paradís. Landnáms-minning (Ræða flutt í Fyrstu lút. kirkju 12. október 1950 af J .J Bíldfell) TIL KJÓSENDA að Skattlýður Winnipeg-borgar nú innan fárra daga kost á velja sér stjórnendur í bæjar- og skólaráð. Það hefir viðgengist sú argvít uga venja, að pólitískir flokkar hafa mestu ráðið um hverjir eru til stjórnar valdir. Þeir nefna sína menn hver og kosningar sem flokksstjórn kemur e'kkert við, snúast um það að ljúga ein hvern pólitískan flokk í embætt in. Vér höfum áður á það minst hvert eitur flokkspólitík er sveita og bæja-kosingum. Vér höfum því efni ekkert breytt um skoð un. Manni hefir stundum orðið að sakfella pólitísku flokkana fyrir að vera að troða sínum fylgismönnum að í bæja- og sveitamálum. En þetta er alt með ráðum gert. Það er veigamikið liðsöflunar spor með því stigið fyrir flokkana. Til hins er aftur ástæða, að spyrja hinn skattaða lýð þessa bæjar, hvað hann meini með öðru eins háttalagi og því, að styðja pólitíska flokka til meiri valda og áhrifa en þeim bera að guðs og góðra manna lögum eins og vér mintumst á. Halda þeir er skatta borga hér, að það sé tilgangurinn með bæjarkosningum, að efla stjórnmálaflokka þessa lands stað þess að efla hag þessa bæjar? Sjá menn ekki hvað af þessu hefir nú þegar hlotist. Allar bæj- ar- og sveitastjórnir eru orðnar að þýjum fylkja- og landsstjórn- arinnar. Þær verða að skríða fyr ir þessum æðri valdstjórnum og. mæna vonaraugum til þeirra, biðjandi um hjálp, styrk, lán hluta af ágóða fyrirtækja, sem bæjar- eða sveitastjórnirnar eiga allan, en sem vegna illrar stjórn- ar, var rifið út úr höndum þeirra. Sveita- og bæjarstjórnirnar eru okkar upprunalega nauðsynlegu stjómir. Aðrar stjórnir eru að- eins sníkjudýr á líkama þeirra — á líkama þjóðarinnar. Og því hafa pólitísku flokkarnir til veg- ar komið. Það sem að lýður Winnipeg- borgar átti nú að gera, var að bægja öllum leppum flolkks- stjórna frá að vera í vali í þess- um bæjarkosningum. Það hefði getað orðið spor til að kasta af sér helsinu og ná aftur hinu glataða frelsi borgarinnar. Þetta er enn hægt, ef menn að- eins kjósa í stjórn bæjarins menn, sem ekki eru háðir stjómmála- flokkunum, eru ekki veifiskatar þeirra á nokkurn hátt. Þá mundi afkoma manna hér vera að ein- hverju leyti í samræmi við hinar miklu framfarir hér og borgar- arnir eða bæjarstjórnin ekki vera eilíf betlikind hjá fylkis- eða landstjórninni, sem með pól- itík sinnni í bæjarstjórninni hafa báðar féflett hana. Bæjar- búar hafa ekki gætt þess nógu vel, að féð sem nú liggur í fúlg- Það eru fjórir kapítular í landnámssgu íslendinga. Sá fyrsti, er þeir námu ísland. Land sem þá var óbyggt og að meztu, skógi og grasivaxið frá fjalli til fjöru, sem að þeir gátu hagnýtt sér að vild, og hafa lifað sínu lífi í, æ síðan. Annar landnáms kapítulinn, er landnám Eiríks Rauða á Græn- landi, sem var sama lögmáli háð, og sömu skilyrðum bundið, eins og landnám fslands, að minsta kosti að því leyti, er lífsaðstöðu, mál, siðvenjur og mannfélags- fyrirkomulag snertir. Bæði þessi landnám voru sjálfstæð og al ís- lenzk. Þriðja landnám íslendinga, er landnám Leifs Eirí'kssonar í Nova Scotia í Canada, og í Massachusetts í Bandaríkjunum, en yfir því landnámi hvílir svo mikil hula, að um það er ekkert hægt að segja, annað en það, að það efalaust átti sér stað. Fjórði landnáms kapítulinn í landnámssögu íslendinga gjörð- ist aðallega á síðustu 30 árum 19. aldarinnar, er íslendingar flytja til Ameríku, og er sá kapítuli gjörólíkur fyrstu kapítulunum tveimur. Frumbyggjarnir á fslandi, og á Grænlandi, töluðu sitt eigið mál, en þeir sem að hingað komu, voru mállausir, báru lítið eða e'kk ert skyn á landsmálið. Þeir komu til íslands og Grænlands með bústofn og vinnulýð. íslendingar komu til þessa lands með sængjurföt í poka, fötin sem að þeir stóðu uppi í, og nokkur bóka koffort. Frá Noregi og írlandi, komu þeir með verklega þekkingu sem réði lofum og lögum á íslandi og á Grænlandi, í ára raðir, en sem möguleikar voru hér til sigurs? Var ekki langlíklegast að þetta almúgafólk mundi verða undir og úti, á frumbýlingsára eyði- mörk sinni? En um það var ekki að fást því út á hana varð að halda, með vonina að vegvísir og með viljan í veganesti, þó að enginn þeirra gæti vitað þá, hvort að þeir mundu komast út úr henni, eða bera bein sín á henni. Það er á þessari frumbýl- ingsára eyðimerkurför Vestur- íslendinga að hinn stóri og ein- kennilegi atburður í lífi þeirra á sér stað, sem hvergi á isér lí'ka í sögu íslenzku þjóðarinnar, að þeir taka að vaxa, en ekki að minka í augum fólksins sem ferð aðist 150 mílur vegar til að sjá þessa skrælingja þegar að þeir stigu hér á land og í augum ann- ara hérlendra manna, sem litu á fslendingana nýkomnu frá sama sjónarmiði, en eru eftir erviða göngu og ótal torfærur orðnir, ekki aðeins eins og fól'k gjörist hér flest, heldur líka þeir ákjós- anlegustu innflytjendur sem til landsins höfðu komið, í augum þess. Hvernig stóð á þessari breytingu? Hvað var það í fari íslendinganna sem að olli henni? Það voru meðfæddir, fastmót aðir eiginleikar þeirra sem að þeir héldu saman um, og fast við er breytingunni olli. Trúmenska, til orðs og æðis, sem að þeim var í huga og hjarta brend, við móð- ur kné, sem lífsviðhorfið þar þroskaði og lífslögmálið í föð- urlandi þeirra rótfesti. Orð- heldni, sem að þeim var kent að meta og virða, eins og velferð sálna sinna. Löghlýðni var áberandi eigin- leiki íslendinga, bæði hér í álfu og heima á íslandi um eitt skeið. skerpa framsóknar þrá þeirra, nöfn: Jakob Eyford, S. Rögn- ! nógu efnisríka til að stæla vilja valdsson, Stefán Stefánsson, Sig þeirra og flytja þá yfir eina tor- urgeir Þorfinnsson, Erlendur færuna af annari, út úr frum- Árnason, Sölvi Sölvason, Hall- býlingsára eyðimörkinni og inn grímur Hólm, Friðrik Sigur- á völlu virðingar og velgengni björnsson og Jóhannes Jónsson. sem að þeir njóta hér nú. Aðstæður þessa ísl. fólks árið Þökk sé öllum yður, sem að 1875 voru allt annað en glæsileg- orð mín heyrið og drengilegan ar- Winnipeg var þá aðeins dá- þátt hafið tekið í þeim menning- l'ítið þorp. íbúatala þess minni en I arlega sigri sem að /íslendingar tvö þúsund manns, umkringt hafa hér unnið, og öllum hinum auðn og Indíánum. Um vinnu fyr sem lokið hafa dagsverki sínu og 'r karlmenn var ekki að tala, hvíla í helgireitum víðsvegar í nema að saga dálítið af brenni til þessu mikla meginlandi, því að eldneytis að vetrinum til, og það er fyrir framtak þeirra, og bera eldivið úr landi og útá yðar, að sigur sá sem íslendingar bátana sem gengu eftir Rauðár hafa unnið í þessari álfu, var °g Assiniboine ánni á sumrin. mögulegur, fyrir skilning þeirra Kvenfólkinu vegnaði nok’kuð og yðar á verðmæti menningar- betur, það fékk vist við heimilis- þroska þess, sem þeir og þér átt- þjónustu fyrir 5 til 8 og í ein- uð sjálfir yfir að ráða, og stað- staka tilfelli 10 dollara í kaup föstum ásetningi þeirra og yðar, um mánuðinn. Þetta voru engin með að halda honum svo á lofti, vildar kjör, enda var óhugur og að hann varð meðborgurum allmikill burtflutningahugur í þeirra, yðar, og allra íslendinga, þessum fyrstu landnáms mönnum ekki aðeins sjáanlegur, heldur í Winnipeg til að byrja með, en líka áþreifanlegur. Á meðan að þannig stóð, á með- an að þjóðrækniskend Vestur-ís- lendinga, var svo viðkvæm og sá óhugur hvarf, og aðstaðan breyttist þegar að innflutningur- inn hófst fyrir alvöru til Winni- peg og vestur landsins. íslend- , . ... * . - - , ii Eg minnist þess enn í dag, að í reyndust ekki aðeins onog held-| 6 * , , t .., , . f , ,. .;i ungdæmi mmu ut a Islandi, var ur ofug þeim Islendmgum sem tu I 6 a -11 * , ' 1 tnaður dæmdur til bitrunarhus^ Ameriku komu nema að þvi emu vistar fyrir yfirsjón sem að hann henti. Honum fengið dómskjal sitt, eða afskrift af því og sagt að fara með það til Reykjavíkur og afhenda fangaverðinum það. Maðurinn tók mal sinn og staf möglunarlaust og fór einsamall leyti, sem að líkams þjálfun þeirra snerti. Þannig stóðu þá þessir ís- lenzku menn og konur á strönd- inni í Quebec, á Assiniboine ár- hakkanum í Winnipeg eða hvar annarstaðar sem að þeir stóðu, með næðings nepju kulda að yflr fJallveg um ha v*^riium 45 haki sér, en fordóma og fyrirlitn- mílur/egar til þess að fullnægja ing að brjósti. Frá þeirri tíð sem la£a ákvæðinu. Orðprýði var dyggð, sem mikil áherzla var lögð á, á íslandi á uppvaxtarárum mínum þar. Sannsögli mátti aldrei útaf bregða, ef það var gjört þá kom svartur blettur á tungu manna, sem aldrei varð afmáður. eg er hér að tala um, er til blaða- frétt sem segir frá að íslenzkir innflytjendur séu væntanlegir á vissa höfn og á vissum tíma, við austur-strönd þessa mikla megin- lands, og einnig frá því, að menn hafi komið langt að til þess að sjá þá, allt að hundrað og fimtíu lifandi, að móðgun gegn henni, 'nSar eru ekki búnir að vera full var móðgun gegn þeim sjálfum, rvn ar her 1 Winnipeg, þegar að á meðan að íslenzkt félagslíf þe*r stlSa fyrsta sporið til ís- blómgaðist í bygoum þeirra, á Jenzkrar mannfélags myndunar, meðan að fjörutíu lestrafélög með stofnun framfara félagsins færðu þeim þann andlega gróður *®77 og má þar sjá sömu menn- sem að óx í skauti móður, á með- mgarlegu atriðin lögð til grund- an að íslenzka var töluð á hverju vaJlar> eins og lögð vóru í öllum einasta heimili hér í álfu, á með- bygðum íslendinga, bæði í Kan- an að öll íslenzk börn voru skírð acla °S 1 Bandaríkjunum fyrir á íslenzku, á meðan að öll ung- J'fsstefnu og framtíðar þróun menni staðfestu skírnar sáttmála þeirra- Fyrsta greinin í félags^ sinn á íslenzku, öll hjónaefni Jögum framfarafélags manna var unnu trygðaeiða sína á íslenzku : ^ð varðveita heiður ís- og síðust orðin við líkbörur lenzku þjóðarinnar í þessari hinna látnu töluð á íslenzku, — heimsálfu. Gangast fyrir kristi- gátu þessar fornu íslenzku dygð- ^eSrl fræðslu með því að halda ir látið á sér bera og til sín taka, UPP' húslestrum, útvega hæfileg- í landi Leifs hins heppna. an stað messuhalds þegar að Líf íslenzka landnámsfólksins lslenzkan Prest bæri að garði í í Vestur-Kanada og hvar annars- WinniPeS að kenna ungling- staðar sem að það reisti bygð, í Um að lesa °S skrifa íslenzku og þessari álfu, var bygt á þremur frumsendum, eða undirstöðu atriðum. Fyrst skjóls, eða heim- ilis, annað, samtökum um hinn kirkjulega eða trúarlega arf sinn ensku. í sambandi við þá fræðslu starfsemi íslenzka landnáms- fólksins í Winnipeg, eða skóla- hald þess, er eitt sem sérstaklega er vert að benda á, og það er og stofnun skóla, eða fræðslu- bróðurhugurinn sem kemur þar fram í svo ríkum mæli, og svo legra fyrirtækja á meðal sín. Frá þessum frumreglum í bygðum fagur. Þegar að íslenzka þeir stofnuðu Vestur-fslendinga, hefir hvergi xf1B“ 1SienzKa skólann, eða verið vikið, að því að eg bezt skolahalcl- Þá settu Þeir ofur lít- veit, og ekki heldur röð þeirra, lð skolagJald- miS minnir tv° nema í Nýja-íslandi. Fyrsta verk dollara-en tóku um leid fram- að þeirra sem að þangað komu í ynr ^a sem e 1 hefdu rnd a október 1875 í næðings kuída að b°rga gjaldlð’ °S Þeir voru nepju, margir holdvotir upp að marglr 1 Þa da&a’ horgudu hinir- höndum eftir að draga flatbotn- Sem að betur máttu sín Peninga- uðu bátana í gegnum sefið við Víð lega a meðan að gJaldÞ°l Þeirra irtangan var, að taka ofan höfuð- hrykki- Við slíka sólskinsbletti föt sín og biðja guð, allir sam- 1 lífl landnáms fólksins íslenzka í eiginlega og upphátt, að blessa álfu þessari er líúít að láta huS- Ráðvendni var ein af þeim j hið nýja landnám, og sjálfa sig, ann. dvelJa °S Þa er ekki aó finna unn hjá báðum þessum stjórnum,' mílur vegar- Þegar á staðinn kom dygðum sem að íslendingar í því. Þessi athöfn þótti svo til- er þeirra eða bæjarins eigin fé,! ad þá hafi þeir farið að litast um '-z '-----— t-ém* g ’ » og sem þeir liggja nú á hnjámleftir fslendingunum en ekki séð fyrir þessum stjórnum að fá lán- neina menn með svartann hár' ! lubba, lága vexti, há kinnbein, Erfiðleikar þessarar borgar ddkk augu- illa klædda og ó- ! hreina, og farið að spyrja eftir að eða gefið sér. Erfiðleikar þ stafa af illgresi, sem flokkspól- eina af stærri bygðum fslendinga itíkin hefir til sáð, en sem upp- hvar íslendingarnir væru, og|í Manitoba. Eg spurði hann rætast þarf sem fyrst. Þegar að Þeim hafi verlð bent á hvernig að honum felli að verzla Þetta er verkefni og tilgangur, Þá-að Þa hafi Þeir horft a Þa og við íslendinga? Hann svaraði: þesara kosninga. Það er ekkert' “Þetta er Þá folk eins °S “ágætlega, mér er alveg sama við!” | hvort að eg skrifa úttekt þeirra j Eg veit ekki hvað þetta fólk j í bækur mínar eða ekki, þeir hefir búist við að sjá, líklega | koma æfinlega og borga.” skrælingja sem að búið hefðu í Eða með öðrum orðum, menn- aðeins hér í Winnipeg, hedur fengu orð á sig fyrir, eftir að komumikil og sórstæð, að hún hggJa Þeir eins og rauður Þráður þeir komu hér til lands. Eg vakti athygli stórblaða landsins, ] gegnum allt landnam íslend- gleymi aldrei vitnisburði skosks j svo sem Montreal Witness og *nga 1 meriku- kaupmanns, sem fyrir löngu síð- j Manitoba Free Press, enda mun Hvernig að á þeirri bróður an rak verzlun í námunda við hún vera einstæð í sögu Kanada meðvitund setndur, eða hvaðan og Bandaríkjanna, að undantek- að hun er sprottin, er mér ekki inni athöfn þeirra er framfór vel 1 jóst. Hvort að hún er bein þegar Puritanisku Pílgrímarnir áhrif frá bróðurkenningu krist- mál, sem meira varðar kjósendur, en þetta. fóru^ fram^aukakosnrúear' jarðhusum> þvæðu sér sjaldan> en, ingarþroski sá sem að Matth-1 árbakkann að kvöldi 11. október með logum að alhr frjalsbormr auk heim svo að stiórn- þegar þeir gerðu það’ þá Þvaeðu ías Juchomsson hefir í huga, þeg 1875- f honum voru eins og þið menn 1 „andlnU vaeru Jafn rett' Á þremur stöðum Canada gær. Lauk þeim svo, að stjórn ar liberalar töpuðu í tveimur, en unnu í einu. Þeir er unnu voru' óháðir liberalar. Liberalar verða >eir allir að heita. Eigi að síðurj er ekki hægt að kalla úrslitin1 sigur fyrir sambandsstjórnina. | eru lentu í Pylmouth í Massachu- setts 11. desember 1820. Landnám íslendinga í Winni- peg var fámennt til að byrja með, aðeins 10 fjölskyldur, af þeim 60 sem að lentu hér við Assiniboine indómsins eða að hún stendur enn dýpra, í þjóðareðli voru. — Víst er um það að, hún lætur til sín taka á einstæðan og áþreifan- legan hátt, þegar að íslenzka lýð- veldið var stofnað og ákveðið þeir sér úr lýsi, eins og eitt merk ar að hann kveður móðir sína og is blað hér í Kanada komst aðjsegir: orði um þá, ekki fyrir svo ýkja- löngu síðan. | “Þótt enn þá eg fari með félitla Eg hika mér ekki við að segja, j PYngju að þó að saga íslendinga sé úr foreldra húsum, hræðst ekki tvt- u ' ' , . . grandgæfilega rannsökuð frá Nu eru þvi a Ottawa-þinginu ° • ,or ->. , ,, ,, ,, fyrstu tið, þa fmnst þar hvergi 185 stjornar liberalar, 43 íhalds- _____________{ menn, 13 C. C. F., 10 social credit, óháðir, 5 óháðir liberalar, autt æti 1. f síðustu vikulok, var því lýst yfir í Páfahöllinni í Róm, að 1,000 rómversk-kaþólskir prest- ar og munkar hefðu verið teknir f lífi, settir í fangelsi eða sendir til Síberíu, í löndum austan járn- tjaldsins. j hópur manna sem staðið hefir í eins erviðum og örlagaþrungnum sporum, eins og þessir íslenzku landnámsmenn sem hér um ræðir. Norðurlandið var þeim horfið og þeir áttu hvergi heima. Mállaus- ir, eignalausir, ókunnugir og fá- kunnandi eru þessir fslendingar komnir til þessa mikla megin- lands, til þess að etja kappi við tvær mestu framfara og menning- ar þjóðir veraldarinnar. Hvaða það; ber eg í brjósti betri fedyngju, blikandi gimstein í sérhverjum stað.” fslenzku landnámsmennimir flest líklega vitið 285 manns 216 fullorðnir og 60 fjölskyldur, en 50 af þeim fjölskyldum héldu svo að segja tafarlaust norður til Nýja-íslands eftir því sem seg- ir í bréfi er einn þeirra sem í hóp þeim er norður fór var, rit háir. Slík lög og slík hugsun voru víst hvergi til utan fslands, á þeim tíma, í hinu borgaralega fyrirkomulagi manna. Eg hefi nú minst á viðhorf ís- lenzku landnámsmannanna hér í álfu, menningarþroska þann sem aði kunningja sínum í Muskóka, Þeir áttu yfir að raða °g Það> og birt er 1 Muskóka North Star. hversu áherandi °g velmetinn af Hinar 10 fjölskyldurnar og eitt- meðborgurum þeirra að hann hvað af einhleypu fólki, varð eft- varð’ á meðan að Þeir gatu fylgt hér í Winnipeg og er því liði um hann. Enn hér var við sem til Vesturheims komu áttu frumstofn íslenzku bygðarinnar ramman reiP að draga, eins og hér og landnámsins í vestur-Kan að Þlð vitið «11. Þjóðlífið hér ada. Því miður hefir mér ekki sottl að okkur með æ meiri veist tími til að kynna mér nöfn Þunga- Æskufólkið íslenzka tók þessa fólks, eða úr hvaða héruð- að hverfa úr hóPl vorum °g inn 1 um á íslandi að það kom sem að Þjððhfið hár, sem ekki tjáir um væri þó ekki ófróðlegt, en maður að tala því undir þann skapdóm meira og minna af þessum menn- ingar gimsteinum sem bent hef- ir verið á og að Matthías talar um. Máske ekki eins blikandi bjarta eins og hann, en nógu bjarta til að lýsa á leið þeirra, nógu aflmikla til þess að efla og veit að á meðal þess voru þessi gengust íslendingar. Þegar að

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.