Heimskringla - 18.10.1950, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. OKT. 1950
HEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
þeir gerðust borgarar hér í álfu
þó að skyldur þær sem þeir með
því undirgengust, engan veginn
krefðust upplausnar á menning-
ar erfðum þeirra og sem þeirra
skyldna vegna, hefðu ekki þurft
að bera upp á sker, eins fljótt
og raun er á orðin, þar sem nú,
að leitun mun vera orðin á al->®-
lenzkri félagsheild á meðal Vest-
ur-íslendinga.
Þið munuð segja, að þetta sé
eðilegt og að svona eigi það að
vera, og um það skal ekki deilt,
en 'íslenzka landnámsflókið leit
svo á, að tíminn væri nógur til
þess að komast í himnahöllu, og
að menningarlegt sjálfstæði þess
væri því fyrir öllu, og engum
sanngjörnum manni, sem að þekk-
ir til mála íslendinga í Vestur-
heimi getur dulist að íslenzkst
mál og menningarþroski, hefði
getað notið sín hér miklu lengur
en nú virðist horfa til, ef að ís-
lendingar sjálfir hefðu getað
fylkt óskiftu liði um hann, en
sundurlyndis fjandinn, sem að
Matthías talar um, en mætti eins
vel kalla víkings anda, ættar
metað, virðingargirni, einræni,
eða þá einskæra fordild, varnaði
þeim frá því. En þrátt fyrir þau
mistök liggja spor landnáms
fólksins íslenzka skír og hrein
fram og aftur um hina viðáttu-
miklu vestur álfu, og eg trúi því,
að langur tími eigi eftir að líða,
áður en að fennt er í þau öll.
Eg get naumast lokið þessum
hugleiðingum mínum um land-
námsfólkið íslenzka í Winnipeg,
í Manitoba, í Norður Dakota, eða
hvar annarstaðar sem það hóf
bygð og bú í Vesturheimi, að eg
minnist ekki á framtak það sem
hér er nú verið að fullgera af
niðjum landnámsfólksins ís-
lenzka, sem hér lagði grundvöll-
inn að öllu því, sem við eigum,
og erum. Eg ávið kennara em-
bættið í ísenzku og norrænum
fræðum við háskólann í iMani-
tóba. Misjafna dóma hefi eg
heyrt um það fyrirtæki, frá sam-
tíðar löndum mínum í Winni-
peg og víðar, sem eg í rauninni
furða mig ekkert á því enn eru
þeir ekki vaxnir svo langt í burtu
frá sjálfum sér, að geta orðið sam
taka, eða sammála um jafn þýð-
ingarmikið menningarmál og
þar er um að ræða. En á 'því
leikur samt engin vafi, að ekki
var hægt að hugsa sér, eða reisa
landnamsfólkinu íslenzka í Am-
eríku minnisvarða, sem því var
sam,boðnari en einmitt þennan,
sem hvorki er gjörður af leir,
málmi eða grjóti, heldur úr and-
ans gróðri þeirra eigin þjóðar sem
að þeir unnu og vildu efla, og
sem vonandi á eftir að standa ó-
brotlegur, jafnvel í þessu landi,
þegar að fennt hefir í landnáms
sporinn hér vestra, “og lýsa sem
leiftur um nótt, langt fram á
komandi öld.”
Það er betra að gefa en lána,
og þú ert jafn ríkur hvort sem þú
6€rir heldur.
Ávarp forseta Þjóðræknisfélagsins
Séra Philip M. Pétursson, á samkomunni, sem Þjóöræknisíélagið
stóð fyrir, fimtudaginn, 12. október, til minningar um 75 ára j«
afmæli komu fyrstu tslendinga til Winnipeg, Manitoba.
Vér erum hér saman komin í
kvöld til að minnast þeirra land-
nema, sem fyrstir Íslendinga
settu fót á Rauðár-bökkum hér í
Winnipeg, og hófu með því at-
burðaríka sögu íslenzks land-
náms, ekki aðeins í Winnipeg,
en í Manitoba, í Vestur-fylkjun-
um öllum, í Norður Dákota og
í Minnesota. Og altaf síðan, hef-
ur Winnipeg verið miðstöð ís-
lendinga og önnur fjölmennust
borg þeirra í heiminum. —
Reykjavík ein hefir fleiri íslend-
inga en Winnipeg.
Það eru nú sjötíu og fimm ár
liðin síðan að þessi atburður
gerðist. Það var einu ári eftir að
Winnipeg gerðist borg, á lögleg-
an máta og aðeins fimm árum eft-
ir að Manitoba fylki myndaðist,
árið 1870.
Margar hafa breytingarnar orð
ið hér á þeim árum, sem liðið
hafa síðan. Hér eru nú bæjir og
stórborgir um alt land, þar sem
þá voru jafnvel ekki akvegir til.
Og nú eru frjósamir akrar og
þétt bygð bændabýli um allar
sléttumar þar sem þá var skógur
og eyðimörk.
íslendingar sem hingað komu,
urðu að ryðja sér hér til rúms, að
reisa sér skjól, að ryðja skóg, að
byggja vegi, að læra landshætti,
að útvega börnum sínum tæki-
færi til að mentast, og yfirleitt
að eiga þátt í því að skapa nýja
þjóð, sem þeir væru sjálfir part-
ar af, og sem gæti notið þess
menningararfs, sem þeir komu
með, heimanað frá sögueyjunni í
norður Atlantshafinu.
Að þeim tókst vel í öllum at-
riðum, auk þess að halda sínu
íslenzka eðli á þessum 75 árum,
sýnir sagan, eins og ræðumenn-
irnir hér í kvöld munu eflaust
benda á. Hún sýnir einnig það,
að vér höfum getað komið hér
saman í kvöld á fjölmennri sam-
komu til að minnast hinna fyrstu
fslendinga, sem hingað komu, og
minst þeirra á móðurmálinu.
Samt höfum vér beðið einn ræðu-
mannanna að flytja erindi á
enskri tungu. Og það hefði verið
í fullu samræmi við hugsun og
vilja þeirra, sem verið er að
minnast, því þeir vissu að ung-
dómurinn yrði að læra mál
þessa lands til að geta komið
fram sem verðugir borgarar, —
eins og hann hefur líka gert, því
ótal margir af yngri kynslóðinni
hafa skarað fram úr, á öllum svið
um. Þar að auki eru íslendingar
að afreka það mesta þrekvirki,
sem nokkur þjóðflokkur hér hef-
ir enn getað afkastað, hvað þá
jafn lítið þjóðarbrot og það, sem
vér vestur-íslendingar erum, —
þ. e. að safna eitthundrað og fim-
tíu þúsundum dollara til að
stofna fræðslustól á háskólanum
hér.
Sá tími kemur án efa, að tung-
an, sem mælt mál, gleymist alveg
eins og hún hefir gleymst hjá ís-
lendingum í Utah, eða hjá þeim,
sem fóru til Brazalíu og voru þar
eftir. En það gleymist aldrei á
meðan að fræðslustofnuninn,
háskóli Manitoba-fylkis, er til,
að hér dvöldu íslendingar, og að
þeim tókst, eftir aðeins 75 ára
dvöl, þrátt fyrir það, þó að þeir
kæmu hingað mállausir og alls-
lausir, að safna jafn mikilli fjár-
upphæð og þeir hafa þegar igert,
og að stofna fræðsustól, sem met-
For Sound
Progressive Business Administration
RE-ELECT
ERNIE HALLONQUIST
AS YOUR ALDERMAN IN WARlf 5
Experienced — Energ'etic — Independent
Chairman Public Works Committee 6 year|
Member Finance Committee 6 years — Zoning Board 6 ytars
On Wednesday, October 25 VOTE:
HALLONQUIST, Ernest 11
Polls open 10 a.m. Close 9 p.m.
Endorsed by the Civic Election Committee
hendi nú þegar til Menntaskólans | Presturinn var að koma í heim-
túnið sunnan við hús Jóns' sókn á bóndabæ. í sama bili kom
Björnssonar við Hrafnagils- j Sveinki ]itli> sonur hjónanna,
in verður af öllum málfræðing- stræti, það að skólastjórnm hafi j utan af túni með stóra dauða
um og mentamönnum, og veitir ák-veðið að stytta Stefáns Stefáns j rQttu
tækifæri fyrir l^omandi kynslóðir sonar skólameistara verði sett, '
að nema grein, sem annars væri niður á 'þessum stað. Bæjarráð i Mamma, mamma, kallaði
hulinn leyndardómur fyrir flesta samþykkti að verða við þessum.hann hátt, þú þarft ekki að vera
28 “RED FEATHER”
STOFNANIR BYGGJA
Á YÐUR
GEFIÐ RlFLEGA
TIL YÐAR
ComminityChest
" Tjf (ýteofoi Wúuufief
þeirra | tilmælum skólameistara.
Hér í kvöld eru ræðumenn —Dagur 13. september
sem fara fullkomnari orðum um * * *
þá sögu, sem eg hefi drepið á, Jóhann Svarfdælingur leikur
auk þeirra sem skemta með steinaldarrisa í Hollywood
hljóðfæraslátt og söng. Mér erj Jóhann Svarfdælingur er nú
mikil ánægja að bjóða alla (fyrir búinn að ]eika f kvikmynd j
hönd Þjóðræknisfélags fslend- Hollywood, og er kvikmyndin1
inga í Vestur-heimi sem stendur nýstárleg fyrir það( að myndin
fyrir þessari samkomu), vel- er ag langmestu leyti um kven_ |
komna, og að óka að þxð skemtið fólk. Qg yfirgnæfandi meirihluti
ykkur vel, og komið síðan mður. leikaranna eru ungar og fallegar !
í neðri sal kirkjunnar, þar sem konur Kvikmynd þessi heitir'
kaffi-veitingar verða til solu fyr-; <.Konur forsögualdanna” og
ir þá sem vrlja, til að njota þeirraj fjallar um ástandið á jörðinni um
og að tala saman, eftir gomlum það bil 2q,000 árum fyrir Krist. j
hrædd, rottan er dauð. Við köst-
uðum steini í hana, börðum í
hausinn á henni og stöppuðum á
henn---------------Þá sá hann
prestinn og bætti við:
— — þangað til guð tók sál
hennar til sín.
★
Sókrates gekk um kring og gaf
mönnum heilræði. Þeir drápu
hann á eitri.
íslenzkum sið.
FRETTIR FRÁ ÍSLANDI
Eg bið að heilsa
(Lag Inga Lárussonar: “Nú and-
ar suðrið sæla . . .”)
Flutt í samsæti, er Austfirð-
ingafélagið á Akureyri hélt dr.
med. Sveini Björnssyni frá Ár-
borg, Man., og frú hans, Maríu
Grímsdóttur Laxdal, sl. laugard.
Að hausti blikar víða’ á vængi
þanda
um vegu háa útum bláa geima.
Þá liggur margra leið til fjarra
heima. —
Senn leggið þið af stað til
“Furðustranda”!
En þegar rofna kveðjur hlýrra
handa,
og hópur vina starir tregabland-
inn,
sælt er að minnast: - enn er sami
andinn
og íslenzk tryggð hjá hverjum
góðum landa!
Segir kvikmyndin frá stórum
flokki kvenna, sem eru “karlhat-,
arar”. Sendir leiðtogi kvennanna |
stúlkur sínar á veiðar eftir karl- j
mönnum, sem þær gera að þræl- j
um sínum. Eru stúlkurnar hinar'
grimmustu í árásum sínum á
karlmennina. Svo fara þó leikar |
um síðir, að þrælarnir ná völd- i
unum í sínar hendur og gerast
feður fjölskyldnanna og hefur
svo verið síðan, að því er myndin
gefur í sltyn.
f þessari furðulegu kvikmynd'
leikur Jóhann Svarfdælingur
Pétursson risa einn mikinn og
grimmilegan, sem heitir Guaddi. j
f fyrstu reyndist hann stúlkun-
um hættulegur andstæðingur
en svo fór í myndinni, að hann
var um síðir drepinn.
—Alþbl. 15. september
GILLETTS }
fiiitMHm
Sapa fvrir minna en \t hvcrt sfykki
Margar mismunandi tegundir má búa til á heimilunum
Einn vegur sem húsfreyjur geta sparað peninga er að búa til sína eigin sápu.
\fPn Kvi 'lA nnti A mmr! of flnti tA1» T/.:>: tn___ r . . ■ •
rir
á
Gillett’s Lye könnunni. Þér sparið ekki aðeins peninga héldur notið fitu sent
annars er lítils virði, til þess að búa til góða sápu til allra venjulegra þarfa.
TIL RICARDS BECK
(f þakkar skyni fyrir ljóð
, skáldasögu hans: “History of
Icelandic Poets).
Af klökku hjarta gildis-gesti bið
Guðs kveðju’ og mína bera
frændum góðum
og dreifðum fjölda vina’ um
Vestur-fold!
Minnumst þess æ, að" arfleifð
eigum við:
Óð-borna tungu’ og sögu á
Hlýr þinn vakir andi yfir
allri vorri fórn til Braga:
Skáldatal þitt lipra lifir
lofi þjóðar íslands daga.
Þ. Þ. Þ.
I
1
ír,
!"
i|i
l"
11
TILBÚNINGUR GRÆNSÁPU
Mjög einfalt að búa hana til úr
harðri sápu sem búin er til eftir for-
skrift á Gillett’s könnunni. Skerið nið-
ur eitt pund í smástykki, látið í ílát
mcð 8 pottum af vatni og sjóðið þar til
alt er upplevst. Ilellið í annað flát, og
þegar sápan er köld má nota hana.
HÁLFSUÐU AÐFERÐIN
er annar vegur fyrir sápu tilbúning
(sem útskýrt er a Gillett’s könnttm). Þu
Ný bók ÓKEYPIS
(Aðeins á ensku)
Stærri og betri en áður. Skýrir fjölda
vegi sem Gillett’s Lve hjálpar við, til
flýtis og hreinlætis, í borgum og sveit-
um. Sápugerð fyrir minna
en Ic stykkið. Ser.dið eftir
eintaki strax.
Bæði venjuleg stærð
er efnablöndunin þannig: 4 pund fita,
1 oz. buris, 10 oz. Gillett’s Lye (sem er
I smádós), 9 pottar af vatni. Levsið upp
burísinn og Lyið í einum potti af
köldu vatni. Bætið svo við 8 pottum af
vatni og látið hitna. Þegar fitan er
bráðin þá bætið út í burísnum og Ly-
inu. Sjóðið við Ixtinn hita, hrærið sam-
an í tvo kl.tíma, þegar sápan er orðin
þykk skal hella fienni í ílát og láta
standa 3 daga áður en hún er skorin.
“NAPTHA” SAPA
Notið sömu aðferð, látið kólna % kl.
tíma, bætið svo í það % bolla af kero-
sene. Þá fáið þér ágæta sápu til gólf-
þvotta og annaia þarfa.
LYE TIL HREINGERNINGA
3 teskeiðar af Gillett’s Lye leyst upp
í köldu vatni hreinsar alskonar kám,
fitubletti og önnur óhreinindi bæði i
borgum og sveitabýlum. Nú fæst
Gillett’s Lve í stórum 5 punda könn-
um. Þannig er það ódýrara. GLF100
_nl
j — Eg er hræddur um að eg
! geti ekki leikið mér með ykkur
í kvöld, sagði Pési við skólafé-
■ laga sína. Eg hef lofað pabba því
Norðurslóðum að vera heima og hjálpa honum
og erum runnin öll úr íslands að reikna dæmin mín.
mold! ______________
|----------------------
Helgi Valtýsson ice|andic Canadian Club
1 We have room in our Winter
Þá barst heiðursgestunum ^ of Thg Iœlandic Canadian
þessi vísa frá samkvæmisgesti. jyjagazine for a number of photo-
graphs for Our War Effort Dept.
Enn hafa vitjað oss vestan um arg anxious ^ have a com
a , plete record of those, of Iceland-
valmenni af frónskum stofni, | -c descent) who served in the
sem f jarlægðin hefir ei fært a kaf armed forces of Canada and the
United States. Kindly send
photographs if at all possible a«
snapshots do not make a clear
newspaper cut.
Information required: Fuli
name and rank, full names of
skipað Einar Erlendáson húsa-j parents Qr date and
meistara í embætti húsameistara
og 5 pd. til
sparnaðar
Gerið svo vel að senda ókeypis
eintak af stóru, nvju bókinni,
hvernig nqta tná Gillett’s Lyc.
NAME___________________________
ADDRESS
Mail To:
STANDARD BRANDS LIMITED,
801 Dominion Sq. Bldg., Montreal
i framandi hópsálnaofni.
—Dagur 6. september
« » »
Einar Erlendsson skipaður
húsameistari ríkisins
Dómsmálaráðuneytið hefur
ríkisins frá 9. september að telja.
—Alþbl. 17. september
Styttu Stefáns skólameistara
ákveðinn staður
Skólameistari Menntaskólans
place of birth, date of enlistment
and discharge, place or places of
service, medals and citations
There is no charge.
Kindly send the photograph
and information to:
Miss Mattie Halldorson
VERZLUNARSKÓLANÁM
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
| The Viking Press Limited
Bantnng og Sargent
WINNIPEG
MANITOBA
^ | Miss Mattie Halldorson x
hefur farið fram á að bærinn af- 213 Ruby St. Winnipeg Man. S
i