Heimskringla


Heimskringla - 18.10.1950, Qupperneq 7

Heimskringla - 18.10.1950, Qupperneq 7
WINNIPEG, 18. OKT. 1950 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA HITT OG ÞETTA Attlee setur iðnrekanda yfir stáliðnaðinn George Strauss birðamálaráð- herra birti neðri deild brezka þingsins 14. september nöfn sjö af þeim mönnum, sem eiga að taka við stjórn stál- og járniðn- aðarins, þegar lögin um þjóðnýt- mgu hans koma til framkvaemda. Æðsti maður stjórnamefndar- innar verður skozki iðjuhöldur- inn Hardy, sem rak umfangs- mikinn atvinnurekstur þangað til hann var settur yfir flutninga- kerfið er það var þjóðnýtt. Att- ’ee forsætisráðherra lýsti yfir, að þjóðnýtingarlögin kæmu til framkvæmda um áramótin eða svo fljótt, sem unnt væri eftir það. Churchill fór hörðum orðum um stjórnina fyrir að framkvæma lögin eins og horfur væru nú í alþjóðamálum og bar fram van- traust á hana sem umræður urðu miklar um, en ekkert dugði. —Þjóðv. 15. sept. * * * hafði þessa trú og beitti sér því gegn stefnu Bandaríikjastjórnar og annarra ríkja, sem svipaða af- stöðu tóku. Hann stofnaði Fram- sóknarflokkinn ameríska og isafn aði þar saman kommúnistum, hálfkommúnistum og þeim sak- leysingjum, sem voru á sama máli og hann sjálfur. Wallace var mjög mótfallinn því, að Bandaríikin skyldu eiga kjarnorkusprengjuna ein allra ríkja, og hann var mótfallinn At- lantshafsbandalaginu og öllum slíkum ráðstöfunum lýðræðis- ríkjanna til að tryggja vamir sín ar og öryggi. Taldi Wallace þetta vera á misskilningi byggt og að- eins til þess gert, að auka á styrj- aldarhættuna. Nokkru eftir að Ikommúnistar gerðu innrásina í Suður-Koreu, sáust fyrst merki þess, að Wal- lace hefði skipt um skoðun. — Hann lýsti fylgi sínu við sefnu* Bandaríkjastjórnar í Koreu og sagði sig úr Framsóknarflokkn- um, sem hann hafði sjálfur stofn- Wallace skiptir um skoðun' Henry Wallace hefur nú í annað sinn, síðan styrjöldin í Koreu hófst, látið til sín heyra um þá viðburði, og kveður mjög við annan tón en gert hefur und- anfarin ár. Wallace hefur verið frægastur hinna nytsömu sak- leysingja, sem slegið hafa höfð- inu í stein ár eftir ár og haldið því fram, að farsælla hefði verið að friðmælast við Rússa og tryggja þannig frið í heiminum. Wallace, sem er fyrrverandi vara forseti Bandaríkjanna og um margt hinn mikilsvirtasti maður,: Nú hefur Wallace gengið enn lengra. Hann hefur í blaðaviðtali | lýst þeirri skoðun sinni, að það séu Rússar sem vilji halda ikalda stríðinu áfram, og því taldi hann það Bandaríkjatjórn nauðsynlegt að vera við öllu búin og meðal annars að liafa kjarnorkusprengj | ur til reiðu til að verja landið, ef I þörf gerðist. Hann segir enn! fremur, að rétt hafi verið að stofna Atlantshafsbandalagið, — sem hann áður var svo mótfall- inn. Henry Wallace er hugsjóna- naður mikill og sýndi það bezt, VOTE C. C. F. ELECT AN EXPERIENCED BUSINESS MAN TO REPRESENT YOU IN THE LEGISLATURE Mark your ballot r (iOIMWm.E. I VV. E. GORDON Election day is Tuesday, October 24th. Polls open from 9 a.nn to 7.00 p.m. Do not mark your ballot with an X. Issued by St. Andrews CCF Ass’n. • TREAGHEROUS DRIVING GONDITIONS AHEAD jlE WISE — Follow These Six Rules For Safe Driving During Fall Weather • t s going to be icy during early morning and night °urs. Get the feel of the road or highway by trying your brakes while driving slowly and when no other vehicles are near. 2. Keep your windshield and windows clear of ice, fog and frost. Be sure your headlights, windshield wipers and defrosters are in good working order. See danger to avoid it. 3. Adjust your speed to road and weather conditions. Slow own on wet, snowy or icy roads so you can stop when you have to. 4. Use tire chains on ice and snow. They cut braking distances as much as 40 or 50 per cent and provide go” traction. 5. When you have to stop, pump your brakes up and down jamming them on may lock the wheels and throw y°ur car into a spin or skid. 8 th°^°-W ot^er vehicles at a safe distance—remember . at rt takes 3 to 12 times as far to stop on snow or *ce as on dry road. - DRIVE CAREFULLY - THE LIFE YOU MAY SAVE MAY BE YOUR OWN Inserted in the interests of Public Safety by . . . SHEA’S UIINNIPEG BREWERY Ltd. MD-267 Always Waíiliiim Your Iffairs H. B. SCOTT Vote Zndepezident! RE-ELECT H* B. SC0TT Professional and Business ===== Directory- Office Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 ; DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg *Phone 926 441 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg, Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 DR. H. W. TWEED Tannlæknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 926 952 WINNIPEG er hann var landbúnaðarráðherra, hvað í honum býr. Hann hefur verið talinn einn róttækasti mað- ur demókrataflokksins, og eftir styrjöldina lagðist hann á sveif með Rússum í heimsmálunum og þóttist sjá leið til samkomulags við þá um heimsfriðinn. Skildi þá leiðir með honum og öðrum stjórnmálamönnum vestra. Má nærri geta, að það hefur ekki ver ið ísársaukalaust fyrir slíkan mann að kúvenda og viðurkenna, eins og hann nú hefur gert, að hann hafi haft rangt fyrir sér. En Wallace hefur ávalt þótt hrein- skilinn stjórnmálamaður, og hann hefur nú sýnt að hann er það enn. Þeir menn, sem hafa hliðrað sér hjá því að taka hreinlega af- stöðu í baráttunni milli vesturs og austurs, geta mikið lært af sögu Henry Wallace. Hann var róttækur hugsjónamaður, stór- brotinn stjórnmálamaður, sem barðist fyrir þeirri stefnu, er hann taldi friðvænlegasta. En hann hefur nú lagt árar í bát og snúist á sveif með miklum meiri- hluta þjóðar sinnar. Allir þeir, sem fetað hafa í slóð Wallace, allir þeir mein- iausu sakleysingjar, sem hafa látið kommúnista hafa sig að leiksoppi, eiga fyrir sér sömu vonbrigði og Henry Wallace, og séu þeir jafn hreinskilnir við sjálfa sig og aðra, jafn hugrakkir og Wallace, munu þeir, eins og hann, afneita kommúnistum og húsbændum þeirra með öllu. —Alþbl. 20. september * * ★ Mexico City er að sÖkkva Þessi forna og fagra borg er smám saman að sökkva í leðju. Hún sekkur að vísu hægt, en þó svo hratt, að hægt er að veita því eftirtekt. Borgin er byggð á nokkurskonar vatnsbotni, en hann er samband vatns og vikurs og verkfræðingar kalla hann — sápu —, svo er hann gljúpur. Listasafn ríkisins, sem reist var laust eftir aldamótin, hefir til dæmis sokkið um 14 fet og neðri hæðir margra húsa fyllast afí vatni, þegar rigningar eru mikl- ar. Öll stór hús, sem nú eru reist, hvíla á undirstöðum langra staura, sem reknir eru ofan íi iörðina og ætlunin er að reynaj að bjarga ýmsum fornum bygg- ingum, með því að byggja sam- skonar undirstöður undir þau. —Vísir * ★ ★ Norsk blöð herma, að þátttaka Norðmanna í síldveiðunum við: fsland sé 10% minni en í fyrra, og þáttaka Svía 25% minni. — Segja blöðin þetta stafa af þvi að íslendingar færðu út land- helgi sína fyrir Norðurlandi og hafi þannig útilokað útlendinga frá góðum síldarmiðum. —Dagur Steve Indriðason frá Mountain, N. Dak., er eins og áður hefir verið getið umboðsmaður Hkr. og annast innheimtu og sölu blaðs- ins í þessum bygðum: Mountain, Garðar, Edinburg, Hensel, Park River, Grafton og nágrenni nefndra staða. Allir í nefndum bygðum, bæði núverandi kaup- endur og þeir, sem nýir áskrif- endur hyggja að gerast, eru beðn- ir að snúa sér til umboðsmanns-1 ins S. Indriðason, Mountain, N. Dak., með greiðslur sínar. . 708 Sargent Ave. Office Ph. 30 644 j SARGENT FUEL Successors to TUCK FUEL \ i COAL—COKE—WOOD DEALERS , ! Clare Baker Res. Ph. 63 067 | STOMACH SUFFERERS! Stomach Pains? Stomach Distress? Acid Indi- gestion? Gas? Nervous Sour Stomach? í Gastric, peptic stomach disorders. For 1 real relief—take "Golden Stomach Tab- i fets”—Quick! Effective! 55, $1.00; 120, | $2.00; 360, $5.00. At all drug stores, | drug departments or direct from Gold- i en Drugs, St. Mary’s at Hargrave, 1 block south of Bus Depot, across from ? ,tS Mary’s Cathedral, back of Eaton’s Mail Order, Winnipeg. j' VOTE CCF ín WARD TWO For Mayor— Jack BLITMBERG For City Council- James McISAAC Howard McKELYEY For School Board— Ina THOMPSON— Andrew N. ROBERTSON Vote 1 and 2 in the order of your choice. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental,_Insurance and Financial Agents Simi 97 53S _ 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Aliur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SIIERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg, CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page.'Managing Director Wholesale Distributois oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St.. Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder m 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 308 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TÉLEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg Imilli Simcoe & Beverley) Aliar tegundir kaffibrauða. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun *inu 37 486 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. NEW ADDRESS: WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST. WINNIPEG, MAN. C. A. Johnson, Mgr LESIÐ HFIMSKRINGLU JOfíNSONS ÓÖkstÖREÉ Mf/ 1 702 Sargent Ave.. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.