Heimskringla - 10.01.1951, Síða 7

Heimskringla - 10.01.1951, Síða 7
WINNIPEG, 10. JANÚAR 1951 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA FRETTIR FRÁ ÍSLANDI Ný Marshall-íramlög til ísl. 1,600,000 dollarar Efnahags samvinnustofnunin hefir nýlega tilkynnt, að íslandi hafi verið veitt frekari framlög til efnahagsaðstoðar er nema 1,600,000 dollurum. Þar með nema framlög þau, er ísland hef ir fengið til vörukaupa í dollur- um frá 1. júlí til októberloks, — samtals 2,500,000 dollurum. Efna hagssamvinnustofnunin hefir jafnframt tilkynt íslenzku ríkis- stjórninni, að upphæð þessi verði öll veitt sem framlag án endurgjalds.. Heildarupphæð sú, er ísland hefir fengið í framlögum til efna hagsaðstoðar síðan Marshallá- ætlunin tók til starfa 1948, nem- ur þá samtals 17,800,000 dollara, — 4.300,000 í lánum, 3,500,000 í skilorðsbundnum framlögum — gegn útflutningi á ísuðum fiski til Þýzkalands, og 10,000,000 í beinum óendurkræfum framlög- um. Auk þess hefir ísland feng- ið 4,000,000 dollara í óbeinni að- stoð frá greiðslubandalagi Evrópu. Innkaupaheimildir fyrir sept., og október s. 1. voru sem hér seg- ir: Fóðurbætir 200,000 dollarar jurtaolíur til smjörlíkisgerðar 110,000, varahlutir fyrir trakt- ora og landbúnaðarvélar 22,000, tæki og vélar til Sogsvirkjunar- innar 253,000, tæki og vélar til Laxárvirkjunarinnar 115,000. Nemur áætlaður kostnaður í dollurum við þessar tvær virkj- anir samtals 5,065,000, 3,955,000 fyrir Sogsvirkjunina og 1,110,000 íyrir Laxárvirkjunina. Af heild- arupphæð þessari hefir efna- hagssamvinnustofnunin þegar gefið út innkaupaheimildir er riema 1,921,000 dollara til Sogs- virkjunarinnar og 447,000 til Laxárvirkjunarinnar. Það var jafnframt tilkynnt af efnahagssamvinnustofnuninni í Washington að heildar fjárveit- ingar til 17 Vestur-Evrópulanda, sem þátt taka í endurreisnar- starfi Marshall áætlunarinnar, hefðu í lok október numið meir en tíu miljörðum dollara. Eftirtöldum löndum var veitt-, ar innkaupaheimildir í október: Austurríki, Belgíu og Luxem- berg, Danmörku, Frakklandi og frönskum nýlendum, Þýzkal., Grikklandi, íslandi, frlandi, ít-j alíu, Hollandi, Noregi, Portugal, Svíþjóð, Triest, Tyrklandi og Englandi.—Tíminn, 3. des. * * * Hluti Eldeyjar hrynur Þau tíðindi hafa gerzt, að nokkur hluti Eldeyjar hefir fall-j ið í sjó og er nú horfinn. Mun þetta sennilega hafa gerst um helgina, eða a. m. k. síðustu dagana, því síldveiðibátar hafa verið þar á veiðum alltaf öðru hvoru og hafa ekki orðið verks- ummerkja varir fyrr en í gær. í gær fór m.b. Ársæll Sigurðsson þangað suður og taldi skipstjór- inn, Sæmundur Sigurðsson, að um það bil þriðjungur eyjarinn-J ar myndi vera hrapaður í sjó. j Er þetta á suð-austur hluta eyjar- innar. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefir fengið hjá Þorsteini Einarssyni íþróttafulltrúa, en aðstoðar, sem efnahags samv.- hann er kunnugur tilhögun á stjórnin í Washington veitir, og eyjunni og hefir látið sig fugla- greiðir hún allan erlendan kostn-l líf hennar miklu skipta, lá að vegna fararinnar. sprunga í eynni, suðausturbrúninni. skammt frá —Tímin 8. nóv. Sprunga * * þessi lá frá norðvestri til suð- Skyrið er flutt að norðan austurs og var af veiðimönnum Reykjavík var skyrlaus í gær-' almennt kölluð “Gjá” Gjáin var morgun, en í gær komu nokkraL óyfirstíganleg, en hinsvegar birgðir af því til Mjólkursam- hægt að ganga fyrir enda henn- sölunnar. Skyr það er bæjarbúar 5r- nú neyta, er flutt .norðan úr Nú er það getgáta Þorsteins landi hingað suður á bílum, á- að þetta stykki hafi fallið frá samt rjómanum. Ástæðan til megineynni. Hafi það annars veg þessa er sú, að mjólkurbúin fyr- ar orsakast af haustrigningun- ir austan fjall, geta ekki fram- um en hins vegar af hinum lang- ]eitt nema óverulegt magn af varandi frostum nú að undan- skyri. förnu. Sé þessi tilgáta Þorsteins Skyrflutningunum að norðanj rétt og að annað hafi ekki hrap- verður haldið áfram eins lengi að en stykki það sem sprungan Qg þjóðvegurinn er fær bílunum. afmarkaði, ei það naumast meira A. degi hverjum neyta bæjar- en áttundi hluti eyjarinnar sem búar um 1800 kg af þessari hefir hrapað og horfið. hollu Qg þjóðlegu fæðu. Eldey var 77 metra há úr sjó _MbL n. 0któber og flatarmál hennar fyrir hrunið _______________ var um 20 þús fermetrar. Þar uppi var stærsta samfelld súlu- byggð veraldar og fjölgaði súl- unni þar ár frá ári, enda hefir eyjan verið friðuð frá því 1940 BUCK ROGERSí RÚSSLANDI Rússneskur vísindamaður hef- ur látið í ljós þá skoðun að það Fyrstu heimildir um súlu- haf{ verið milli-heima skip —en byggð í Eldey er að finna í eltlci loftsteinn — að líkindum telja þeir að um miðja 18. öld niður { síberíu árið 1908, og hafi sézt merki eftir mannafeið- hvers áhrifa varð vart um allan :r upp í eyna. Síðan er ekki vit bejm rð að menn hafi komizt þangað Þessi rússneki höfundur hefur upp fyrr en þeir Hjalti Jónsson, j hinu vísindaiega riti «Know- Stefán og Ágúst Gíslasynir Jedge _ power*. sett fram þessa klífa bergið 1894 svo sem frægt kenningu. að hinn mikið um. er orðið. Eftir það mátti heita að ræddi Tungus ioftsteinn sem súla væri árlega tekin í eynni sundraðist jengst inn { Síberíu INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A fSLANDI Reykjavík...............Björn Guðmundsson, Bárugata 22 í CANADA Árnes, Man............................S. A. Sigurðsson Árborg, Man...........................G. O. Einarsson Baldur, Man------------------------------ O. Anderson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask. . Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask_s----------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man................. . G. J. Oleson Dafoe, Sask.------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.........................Ólafur Kallsson Fishing Lake, Sask__________Rósm. Árnason, Leslie, Saslc. Foam Lake, Sask____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man............................. K. Kjernested Geysir, Man___________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man....................... ... G. J. Oleson Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man ..........................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Langruth,' Man.........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðipundsson Lundar, Man............................. .D. J. Línda) Markerville, Alta___—Ófeigur Sigurðsscn, Red Deer, Alta. Morden, Man_________________________Thorst. J. Gíslason Mozart. Sask---------------------------Thor Ásgeirsson Otto, Man______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man............... ................S. V. Evford Red Deer, Alta......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.’......................Einar A. Johnson Revkjavík, Man........................Ingim. ólafsson Selkirk, Man..........................Einar Magnússon Silver Bav, Man.....-...................Hallur Hallson Steep Rock, Man..........................Fred Snæda) Stony Hill, Man_______________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.......—...............Árni S. Árnason Thornhill, Man_________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Vancouver, B. C......Mrs. Anna Harvey, 3390 E. 5th Ave., Phone Hastings 5917R Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon þar til eyjan var friðuð 1940. fyrir 42 árum, hafi áreiðanlega Súlan í Eldey var talin bæði verið geimfar frá annari veröld. 1939 og 1949 og hefir henni Ritstjóri áðurnefds tímí fjölgað allmikið á þessu tíma- segir að Tungus loftsteinr bili. Var talið að í fyrra hafi _ svo kallaði — hafi verið súlnuhjón. ★ -Vísir 6. des. ★ ★ Dr. Björn Guðfinnsson prófess þess niðurfall nálægt Taiga. or, andaðist í Reykjavík 27. nóv. Alfræðibókin Encyclopei aldri, fæddur á fram í gærmorgun. við menntaskólann í síðan dósent og prófessor. vísindum. Á rannsóknarferðum leifum af loftsteini hefur eng- sínum um landið kannaði hann an árangur borið. framburð nær tólfta hvers ís- Ritstióri áðurnefnds tíím; ekki aldur til að ljúka. Einnig hefðu átt sér stað.” samdi hann bók um heildarnið- Vísindamaðurinn álítur I BANDARÍKJUNUM Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. J Akra, N. D---------- Bantry, N. Dak.----- Bellingham, Wash__Mrs. John W. Johnson, 2717 KuLshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mouritain P.O., N. D. Gardar, N. D. _______C. Indriðason, Mountain P.Q., N. D. Grafton, N. D. ______ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D_________ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak...........................__S. Goodman Minneota, Minn....................„_Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Point Roberts, Wash_______________________Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-------------------------- Thc Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba son prófessor hefir tekið upp í mílna skifti. kennslubók sinni í nútíma^ísl., Þarna lenti í I handa útlendingum. fyltu hásléttu andi, líkt og í hljóðfræðinni. bætanlegan hnekki. —Tíminn 1. des. tr * tr Kynna sér fiskiðnað í Banda- ríkjunum lofthvolf jarðar, H. Gíslason —Þýtt úr Free Press Þórður Þorbjarnarson, forstöðu- skíra hana Emilíu. maður rannsóknarstofu Fiskifé- Föðurnum líkaði ekki nafi lags íslands, til Bandaríkjanna. en hann var skynsamur. Mun dr. Sigurður dvelja vestra Það er ágætt, sagði hann. ast í Bandaríkjunum 3. mánuði mér. og kynna sér ýmiskonar rann- Eiginkonan sóknir í þágu fiskiðnaðar. stund, en sagð För þeirra dr. Sigurðar og dr. um láta hana Þórðar er einn liður tæknilegrar mömmu. þagði Professional and Business - Directory — —— H 'Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. * Office 927 932 Res. 202 398 Talsími 925 826 • Heimilis 404 630 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 928 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DR. H. W. TWEED Tannlæknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 926 952 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 927 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. • TELEPHONE 927 025 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issuech 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop -53 Notre Dame Ave. ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfanr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipeg H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 923 055 Winnipeg, Canada Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 925 061 510 Toronto General Trusts Bldg CANADIAN FISH PRODITCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors ol Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 (L GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality • Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 928 211 * Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated ! COURTESY TRANSFER j & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Ailur flutningur ábyrgðstur. 1 Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. ’! Eric Erickson, eigandi - ' Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • 1147 Ellice Ave. Sími 31 670 The BUSINESS CLINIC 5 (Anna Larusson) J! 308 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) " J Office 927 130 House 724 315 ^ j 1 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 B MALLON OPTICAL 5 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TF.LEPHONE 927 118 ð | Winnipeg, Man. i | Baldvinsson’s Bakery 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrcruðs. j Brúðlvióna- og aímæliskökur i gerðar samkvæmt pöntun 1 Sími 37 486 ‘ PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur. húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af ðllu tæi. a | NEW ADDRESS: -1 WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST. j.1 WINNIPEG, MAN. C. A. Johnson. Mgr i Vér verzlum aðeins með fyTsta ílokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSÍMI 37 466

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.