Heimskringla - 24.01.1951, Qupperneq 7
WINNIPEG, 24. JANÚAR 1951
HEIMSKRINGLA
7. STDA
BRAUTRYÐJENDUR I
BJÖRGUNARMÁLUM
eftir Jóhann Þ. Jósefsson
1 hans og baráttu. Og eg hefi það
í fyrir satt, að hinn nýji björgun-
| arbátur, sem félagið ætlar að
hafa á Reykjanesi, eigi að bera
______ ! hið sama vitni, með því að hann
Fiskveiðarnar hafa frá önd- verði heitinn eftir Oddi presti.
verðu verið höfuðstoð þjóðarbú- Þetta er vel farið, og yfir hofuð
skapar vor íslendinga, en þær er það vænlegt í framfara og
hafa oft verið háðar óblíðum skil menningarmálum þjoðarmnar,
yrðum frá náttúrunnar hendi. að minnst sé starfs þeirra, er rutt
. , r. e. hafa brautina og byrjað a þeim
Sjonnn hefu; oft gefið mikið, v,P;ila
, , r- r, framkvæmdum, sem til neiiia
en hann hefir lika oft kraiist . . , , , ■
, ., horfa fyrir almenning, þott þeir
pungra orna. séu ekki lengur meðal vor og
Öldum saman háðu forfeður ^ ^ merkið-
vorir látlausa baráttu við natt- , .
úruoflin treystandi á sinn veika HuSsjonamaSurmn, «m fyrn
farkost. úr landi var litillar 60 árum bar l,os fyrtr spmanna-
, . r ^ . , • stétt bessa lands 1 andlegum og
hjalpar að vænta og engin tæki P , . .;i
.... líkamlegum efnum og hvatti til
1 jorgunar. dáða og drengskapar, er nú horf-
Fyrir aldamótin síðustu var en hugsjónir hans Hfa. Sá
farið að bera á miklum ahuga kyndi]1( sem hann har fyrir ís-
hinna beztu manna til að lið- lenzkri sjómannastétt hefir
sinna sjómönnum vorum. Félags- aldrei slokknað með öllu.
bundin starfsemi Bjargraða- Á þessum tíma hefir sjósókn
nefndanna, sem stofnaðar voru verið miklum breytingum undir ‘
víðsvegar í verstöðvum landsins orpin Qg ^ viðhorf hafa skap-j
og störfuðu a. m. k. annan síðasta ^ ^ van(jamál og ný úrræði í
áratug nítjándu aldarinnar bar björgunarmálunum. Bjargráða-
þess vott að betri menn og fram nefndirnar urðu með tímanum
sýnni í sjómannastétt, og raunar grundvönur undir félagslegum
víðar voru farnir að vakna til samtökum) t. d. með stofnun
vitundar um það hvert gagn sjáv- Björgunarfélags Vestmannaeyja
arútveginum og sjómannastétt- Qg stofnun siysavarnafélags ís-
inni gæti orðið að slíkum félags- lands
legurn samtökum til bjargráða.
Á þessum árum urðu margir góð-
ir kraftar til að vinna þessum
Slysavarnafélag íslands er nú
orðið að allsherjarsamtökum
ir kraítar tn ao yinna P™ landsmanna til varnar slysum
malum gagn og þa ekki sizt t 1 er gá féla kapur> semj
að reyna að draga ur slysahætt- |minnumst f dag.l
unni. Hæst ber a Þessum tima Sæhjörg bar hugsjónj
nafn hins framsyna brautryðj- séfa odds út til þj6ðarinnar. Nú'
anda Odds V Gislasonar, prests aðra Sæbjörgu og ekki;
a Stað í Grindavik. Hann var ^ Tímarit heldur traust ogj
sjálfur sjómaður og stundaði sjo- björgunarskip, sem klýf-
mennsku jafnframt P^est^kaPn- ur sollinn sæ tU hjáipar bátun-j
um.endavaskur formaður a skip ^ ^ Qdd ^ grun.
frá GrindaVik. Hann hefxr þvi þe hann var að skrifa
gjörþekkt kjór sjomanna og ver- vaÞn.nPargreinar , Sæbjörguj
ið sjalfur vanur ein ra fyrir arabátamennina sína að sá.
voðann að hnnda, halda sitt ; . A K;r>rcriinarskioið
strik og hika ekki við”, eins og og vélknúið myndi halda á
þar stendur. Með oþreytandi e ju nafni fits þessa.
barðist þessi stormerki prestu. u;xr0r,,nar-
fyrir áhugamálum sínum, björg- Þegar minnst er bjorgunar
unar- og menningarmálum ís- skipanna og starfa þeirra, er rett
lenzkra sjómanna. Hann ferðað- að minnast með þakklæti þess,
ist víða um land til þess að vinna starfs sem með þeim hefir venð
að þessum áhugamálum sínum af hendi leyst, enda er arangur-
0p ieggja á holl ráð til varnar inn af starfi bjorgunarskipanna
slysum, hvatti sjómenn til nýrri ekki sízt undir árvekm og
átaka; til að taka upp nýjar veiði skyldurækni þeirra manna kom-
aðferðir og lagði áherzlu á betri ínn, sem stjorna þeim skipum.
nýtingu aflans. Hann gaf út smá Vér eigum áhofnum þeirra skipa
rit til leiðbeiningar sjómönnum, og ksipstjórnarmonnum mjog
leiðarvísir um lendingar víðs- mikið að þakka.
vegar við strendur landsins og Slysavarnafélag íslands er 1
um tíma hélt hann úti sérstöku dag 0rðið 20 ára gamalt og á mik-
tímariti “Sæbjörgu”, sem kom út ið og merkilegt starf að baki.
fyrst árið 1892 og var helgað Einn af helztu hvatamonnum að
þessum hans hjartans málum. stofnun þess var Guðmundur
Tímaritið Sæbjörg var ekki stórt Björnsson, þáverandi landlækn-
fvrirferðar og það kann að hafa ir Hann sýndi þar, eins og svo
átt skamman aldur, en “konung víða annarsstaðar í almennum
skal til frægðar hafa én ekki til málum> hve mjög hann bar hvert
langlífis” og þær hugsjónir, sem það malefni fyrir brjósti, sem
sr. Oddur barðist fyrir meðal ann gat verið allri alþýðu manna til
ars með greinum sínum í þessu hags.
tímariti, dóu ekki þótt tímarit- Miiiiþinganefnd Fiskiþings-
ið hætti að koma út. ins hafði verið að verki um 2 ár-
Á þeim tíma áttu menn ekki um áður og skiiað merku áliti
margra kosta völ til að forða hin- björgunarmálunum. í henni voru^
um opnu skipum frá slysum. En Benedikt Sveinsson fyrrum al-|
séra Oddur var óþreytandi að þingisforseti, Sveinbjörn Egils-|
benda á það hjálparmeðal, sem son> ritstjóri, Geir Sigurðsson.j
allir gátu haft við hendina, lýsi, skipstjóri, Sigurjón Á. Ólafsson,,
til að lægja brim og gera bátn- alþm. og Sigurjón Ólafsson,
um þar færa leið sem annars var skipstjóri.
ófær. Eitt af því sem séra Odd- Einn af helztu syrktarmönnum
ur leggur mikla áherzlu á er að félagsins reyndist Þorsteinn,^
menn læri að synda. Sundið kall- skipstj., Þorsteinsson í Þórs ;
ar hann list til lífs og leika, og hamri> svo sem kunnugt er.
er það vel og heppilega sagt. Skýrsla sú, sem birtist um
Einn mann nefnir hann sérstak- þessar mundir um starfsem
lega, sem barist hafi fyrir sund- siysayarnafélags íslands ge “r|
námi í Reykjavík, Teit Finn- nokkra hugmynd um það mi a
bogason, dýralækni. Og svo síð- verkefni, sem þessi félagsskap-
ar eða um 1890 Björn Ludvig- ur hefir með höndum. Hún syn-
son Blöndal, en bakhjarl hans ir og það, að slysavarnamálm;
var aftur Björn Jónsson, ritstjóri hafa átt og eiga drjúgan stuðn-^
ísafoldar. ing hjá íslenzkum konum. Eg tel
Séra Oddur fékk ekki þá við- vist> að einmitt það mum ekki
urkenningu hjá samtíð sinni, verða veigaminnstur þáttunnn i,
sem hann hefði átt skilið. En þeg þvi að viðhalda slysavarnastarf-,
ar vér í dag minnumst hins mikla inu á einn eða annan hátt a o-,
starfs Slysavarnarfélags íslands komnum árum. ^ j
í undanförnum árum er gott að Hin aukna tækni á sjó og ekki,
vita til þess að þeir sem þar hafa siður á landi, hefir fólgna í ser
staðið í fararbroddi hafa sýnt meiri hættu að vissu leyti,
minningu séra Odds verðugan slySUm en áður var. Þessvegna
sóma með því að láta björgunar- er verksvið Slysavarnafélagsins
skútuna Sæbjörgu minna á starforðið meira og stærra en ætlað
var í fyrstu, en þó gefur sjálft vandi á höndum, því að allir,
nafn félagsins það til kynna að vissu, um hvað var að tefla. Það j
þeir hafa þar haldið á málum, létti áhyggjum af mörgum sjó-:
er sáu fram í tímann og vissu það manninum, þegar til þess kom;
að slysin gátu orðið víðar en á að fá sérstakt skip til að hyggja
sjó. j að hvað liði um bátana og veita
Bjargráðanefndirnar, sem eg Þeim hjálp, er þess þurftu. En |
minntist á áðan, sem séra Odd- Það voru fleiri en sjómennirnir,1
ur mun hafa átt mestan þátt í að sem höfðu ástæðu til að fagna
koma á, höfðu málefni sjómanna þdrri nýjung. Konur og börn j
sérstaklega fyrir augum. Og frá °S allir aðrir, sem í landi sitja,,
aldamótum síðustu og allt til niáttu sannarlega gleðjast af
þess að Karl Einarsson fyrrver-, þeim fréttum, gömlu sjómenn-,
andi bæjarfógeti og þáverandi al- { imir, sem hættir voru sjófero-j
þingismaður Vestmannaeyja um> skildu þetta ef til vill manna ^
gekkst, ásamt mörgum öðrum bezt.
góðum mönnum, fyrir stofnun Það var fagnaðardagur í Vest-j
Björgunarfélags Vestmannaeyja mannaeyjum, þegar gamli Þór
voru það sjósiysin, sem menn lcom þangað í apríl 1919 eftir
höfðu fyrir augum. j langa og stranga ferð frá Kaup-
Eg minntist á það, að það mannahöfn. Síðan hafa Vest-
væru 20 ár síðan Slysavarnafélag mannaeyjar aldrei verið með öllu
íslands var stofnað, en það eru björgunarskipslausar á vetrar-
30 ár síðan Björgunarfélag Vest- vertíð.
mannaeyja var stofnað. Áhuga- Það er svo vitað að starf Þórs
mál forgöngumannanna hvað kom fleirum að gagni en Vest-j
bæði þessi félög snertir voru hin mannaeyingum einum. Með hon-
sömu: Samtök, félagsbundin og um tókum við þátt í landhelgis-
skipulögð, til þess að vinna að gæzlunni, er síðar leiddi til al-
vörnum gegn slysum. ' innlendrar landhelgisgæzlu. ,
Hinar miklu breytingar, er Stofnun og starf Björgunarfé-
urðu á bátaútvegi landsmanna lags Vestmannaeyja hefir senni-
upp úr aldamótunum síðustu og lega líka átt nokkurn þátt í því
hin nýja tækni, er kom með vél- jað í höfuðstað landsins var efnt
bátunum, varð framan af síður en cil félagsskapar með líkt mark-
svo til þess að draga úr hættun- j mið, þótt áratug síðar væri. Mörg
um ,er sjósókninni fylgir að öll- j mannslíf og mikil önnur verð-
um jafnaði. Slysin á vélbátaflot- mæti hafa bjargast fyrir atbeina
anum víðsvegar um landið voru og með tilstyrk þeirra félagslegu
mörg og tíð. Bar þar margt til. samtaka, sem hér hafa verið gerð
Fyrstu vélbátarnir voru ekki að Umtalsefni, Björgunarfélags-
stórum betri sjóskip en opnu ins og Slysavarnafélagsins.
skipin, þau hin stærri höfðu ver- Félagið> sem í dag er 20 ára,
ið, og kunnáttu í meðferð vel~ Slysavarnafélagið, teigir nú arma
anna var framan af mjög ábóta- sina um allt iandið. 1 stj0rn þess
vant hjá ýmsum, þótt um leið sé hafa jafnan verið hinir beztu
rétt að geta þess, að aðrir virtust menn
hafa nokkurskonar náttúrugáfu j,að hafa verið giftuspor, sem
til að fara með vélar sínar og crindreki félagsins, sem verið
halda þeim í lagi. Það má nærri hefir frá byrjun Jon Bergsveins-
geta að gömlu sjómennirnir, sem sorg hefir átt um þetta iand í er
Professional and Business
——= Directory—
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Talsími 925 826 • Heimilis 404 630
DR, K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, net‘
og kverka sjúkdómum
209 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutimi: 2—5 e. h.
Dr. P. H. T. Thorlakson
VVINNIPEG CLINIC
St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg
Phone 926 441
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS -
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 927 538
308 AVENUE Bldg. — Winnipeg
vanir voru áraskipum sóttu mdum slySavarnanna. Hann mun
ekki síður hart sjóinn á vélbát-jhafa átt drýgstan þáttinn í stofn
rtfr AVvoott o A CP Cfl 3 3 of t < • i- n i. • _____ni.k'
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVF„
unum og óhætt að segja að oft
hafi þeim verið stefnt í miklu'
meiri tvísýnu, af því vélaraflið
var annarsvegar, heldur en menn
höfðu treyst sér til að gera ára-
skipunum
un þeirra 57 björgunarstöðva,
sem félagið á.
Margar vaskar dáðir hafa ver-
I :ð drýgðar á þessum árum í
björgun nauðstaddra sjómanna
og er skemmst á að minnast
Þegar allur almenningur í afreksverksins við Látrabjarg,
V estmannaeyjum undir forystu feem lengi mun { minnUjn haft.
þingmannsins, eins og eg áður, skipbrotsmannaskýli félagsins
lýsti, hófst handa í þessum mál- J16 að tdiu munu bjarga mörgum
um og safnaði fé, bæði innan hér-' frá þvi að verða úti á ströndum
aðs og utan til kaupa í björgun- ( lands vors> þeim er þar verða
ahskipinu, voru samtökin svo al- skipreika.
inenn, viljinn svo staðfastur og Hér vinnst ekki tími til að
einlægur hjá ungum og gömlum, fara út f einstok atriði þess
að sýnt var að allir fundu til mikia starfs sem unnið hefir ver-
nauðsynjarinnar. Þar, ekki síður , slysvarna- og björgunarmál-
en annarsstaðar, vann kvenþjóð- um undanfarin ár frekar en orð-
in af heilum huga og ötullega er
að þessum málum. Enda er það Slysavarnafélag íslands og i
sannast sagna, að konurnar iíellar deildir þess um land allt,
Vestmannaeyjum hafa ekki farið njóta að vonum mikills vinsælda
varhluta af þeim fórnum, sem ^ hjá þjúðinni.
stjórninn hefir krafið. En þar i Verum öll samtaka í því að
var það og önnur hætta, sem ógn-j þakka félaginu og öllum þeim, j
aði atvinnuvegi sjómanna. Þaðjsem unnið hafa að björgunar-
WINDATT COAL
CO. LIMITED
Established 1898
506 PARIS BLDG.
Office Phone 927 404
Yard Phone 28 745
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Studios
Broadway and Carlton
Phone 923 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors oi
Fresh and Frozen Fish
áll CHAMBERS ST.
Ofíice Phone 26 32S
Res. Phone 73 917
var yfirgangur útlendinga á mið-
unum.
Á 22 árum eða frá árinu 1908
til 1930 misstu Vestmannaeyj-
íngar 28 vélbáta og á sama tíma
fórust þar 120 manns. Eg held að
eg gefi gleggsta lýsingu af því
ústandi sem ríkti með því að til-
færa hér orð Páls heitins Bjarna-
sonar, skólastjóra, i Vestmanna-
tyjum, í 10 ára minningarriti
Björgunarfélags Vestmannaeyja
er út kom um 1930. Hann segir
svo:
“Slysin, sem fylgdu vélbáta-
útveginum vöktu menn til alvar-
legrar umhugsunar um björgun-
arstarfsemi. Manntjónið, eigna-
tjónið og atvinnutjónið, sem bát-
stöpunum fylgdu var svo ægi-
legt, að ekki varð komist hjá að
xéyna að ráða á því einhverja bót.
Mönnum blöskraði sú aðferð,
sem oft varð að nota í neyðinni,
að biðja sjóhrakta menn, sem ný-
sloppnir voru úr háskanum, að
fara aftur út í illviðri og nátt-
myrkur og leita að bát, sem ekki
náði landi. Má
málum fyrir starfið, það sem af
er, og í því að færa þessu þjóð-J
þrifafélagi heilla'og blessunar-
óskir varðandi framtíðina og þau j
scörf sem það mun inna af hendi
til hjálpar og björgunar þdm
sem í raunir rata, hvort heldur
er á láði eða legi.
__Árbók slysav.fél. íslands
Steve Indriðason frá Mountain,1
N. Dak., er eins og áður hefir
verið getið umboðsmaður Hkr. og
annast innheimtu og sölu blaðs-
ins í þessum bygðum: Mountain,
Garðar, Edinburg, Hensel, Park
River, Grafton og nágrenni
nefndra staða. Allir í nefndum
bygðum, bæði núverandi kaup-
cndur og þeir, sem nýir áskrif-
endur hyggja að gerast, eru beðn-
ir að snúa sér til umboðsmanns-
ins S. Indriðason, Mountain, N.
Dak., með greiðslur sinar. .
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 927 932 Res. 202 398
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kæliskápa
Önnutnst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 928 291
DR. H. W. TWEED
Tannlæknir
508 TORONTO GENERAL TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith 9t.
WINNIPEG
PHONE 926 952
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
*
505 CONFEDERATION LIFE Bldg.
TELEPHONE 927 025
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Daine Ave. Ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We speciaiize in Wedding and
Concert Bouquets and Funera!
Designs
Icelandic Spoken
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um
utfarir. Allur útbúnaður sá besti
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone 27 324 Winnipeg
Lnion Loan & Investment
COMPANY
P.ental, Insurance and Finandai
Agents
Sími 925 061
510 Toronto General Trusts Bldg
GUN DRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man
Phone 928 211
Manager: T. R. TH0RVALD60N
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigrurðsson
& SON LTD.
Contracior & Builder
1147 Ellice Ave.
Sími 31 670
Tlie BUSINESS CLINIC
(Anna Larusson)
308 AEFLECK BLDG. (Opp. Eaton sl
Office 927 130 House 724 315
Bookkeeping, Income Tax, Insurance
Mimeographing, Addressing, Typing
F I N K L E M A N
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kensington Bldg.
275 Portage Ave. Winnipee
PHONE 922 496
Sigurður S. Anderson, 8iV'>
Lipton St., hefir tekið að sér :nr
, köliun fyrir Hkr. í Winnipe-
nærri geta að i Askrifendur eru beðnir að niin'
mönnum hefir verið óljúft aÖ ast þessa og frá þetrra hálfu ?er
þurfa að biðja þeirrar bónar, og| honum starfið sem greiðast -
hinum, sem beðnir voru, var Símanúmer hans er 28 168
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg. Man.
Baldvinsson’s Bakery
749 Ellicc Ave., Winnipeg
< milli Simcoe & Beverleyl
Allai tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
-SUni 37 486
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smærri ibúðum
og húsmuni at óllu tæi.
NEW ADDRESS:
WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST.
WINNIPEG, MAN.
C. A. Johnson, Mgr
Vér verzlum aðeins með fyrsta
flokks vörur.
Kurteisleg og fljót afgreiðsla.
TORONTO GROCERY
PAUL HALLSON, eigandi
714 Ellice Ave. Winnipeg
TALSÍMI 37 466