Heimskringla - 24.01.1951, Qupperneq 8
▼
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 24. JANÚAR 1951
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sam-
bandskirkju í Winnipeg n. k.
sunnudag, eins og vanalega, kl.
11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís-
lenzku. — Prestur safnaðarins
messar. Sunnudagaskólinn kemur
saman kl. 12.30. Sækið guðsþjón-
ustu Sambandssafnaðar, sendið
börn yðar á sunnudagaskólann og
tryggið með því málefni hinnar1 —
frjálsu stefnu.
★ ★ ★
m THEME
—SARGENT <S ARLINGTON—
Jan. 25-27—Thur. Fri. Sat. Adult
Dick Powell—Evelyn Keyes
“MRS. MIKE”
Penny Singleton—Arthur Lake
“BLONDIE’S SECRET”
Jan. 29-31—Mon. Tue. Wed. Adult
Dana Andrews—Maureen O’Hara
“FORBIDDEN STREET”
John Payne—Joan Caulfield
“LARCENY”
Kvenfélag Sambandssafnaðar í
Winnipeg, efnir til spilakvölds í
samkomusal kirkjunnar þriðju-
dagskvöldið 30. janúar, kl. 8.15.
Bridge verður spiluð, verðlaun
veitt, kaffi. Inngangur ókeypis,
en samskot tekin. Munið kvöldið.
* * *
Dánarfregn
Mánudaginn 22. janúar, andaðist
á Victoria Hospital, Ingólfur
Árnason, 97 ára að aldri. Hann
var fæddur að Hömrum í Hrafna-
gilshreppi. Hann og séra Hjörtur
Leo voru systrasynir, móðir Ing-
ólfs, Ingibjörg og Sæunn móðir
séra Hjartar voru systur. Hann
flutti snemma vestur um haf,
ár;ð 1893 og settist að í Hóla-
bygð 1896 og fluttist 1921 til
Cypress River þorpsins og bjó
þar í næstu tuttugu ár. Kona
hans er María Frímannsdóttir ætt
uð úr Vopnafirði, fædd á Ljóts-
stöðum.
lífi, öll
Leo, í Leslie, Sask.; Adolph í
Wellwood, Man.; Kári Lorenzo í
Árborg, og fimm dætur, Mrs. C.
Nordman, Mrs. R. Gíslason, sóló-
isti Fyrsta Sambandssafnaðar;
Mrs. Inga Matthews, ekkja Lofts
heitins Matthews; Mrs. Leona
Rutherford í Carman, Man., og
Mrs. A. Hansen í Toronto. Auk
Börn þeirra eru átta á
hin mannvænlegustu:
barnanna eru 17 barnabörn ogátta
barna barna börn.
Kveðjuathöfnin fer fram í dag,
miðvikudaginn, 24. janúar, frá
útfararstofu Bardals. Séra Valdi-
mar J. Eylands og séra Philip M.
Pétursson flytja kveðjuorðin. —
Jarðsett verður í Brookside graf-
reit.
* * *
Gifting
Gefin voru saman í hjónaband,
laugardaginn 20. jan., Murray
Keith Dangerfield og Lilian Iris
Eyrikson, dóttir þeirra hjóna Mr.
og Mrs. Gunnlaugs Eyrikson. —
Brúðguminn er af enskum ætt-
um. Þau voru aðstoðuð af Miss
Jacquelyn Eyrikson og Miss Av-
ril Eyrikson systrum brúðarinn-
ar, og James Crawford Danger-
field bróður brúðgumans. Bar-
fcara Ann Scott var blómamey.
Kenneth Wright og Barry Bai-
ley leiddu til sæta. Séra Philip
M. Pétursson gifti. Athöfnin
fór fram í Fyrstu lútersku kirkj-
unni sem stjórnarnefnd þeirrar
kirkju lánaði góðfúslega, þar
sem að kirkja prestsins, Fyrsta
Sambandskirkja er í viðgerð. —
Gunnar Erlendsson aðstoðaði
orgelið og William Armstrong
söng. Brúðkaupsveizla, hin
rausnralegasta, fór fram í Pem-
bina Lodge. Þar skemtu gestirn-
ir sér fram eftir kvöldinu. Brúð-
ÞRÍTUGASTA OG ANNAÐ ÁRSÞING
Þjóðrækaisfélags íslendinga
í Vesturheimi
verður haldið í Good Templara húsinu við Sargent Ave.
í Winnipeg, 26., 27. og 28. febrúar 1951
ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ:
1. Þingsetning
2. Ávarp forseta
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Skýrslur embættismanna
5. Skýrslur deilda
6. Skýrslur milliþinganefnda
7. Útbreiðslumál
8. Fjármál
9. Fræðslumál
10. Samvinnumál
11. Útgáfumál
12. Kosning embættismanna
13. Ný mál
14. Ólokin störf og þingslit
Sökum þess að enn hefir ekki fengist samþykki ríkis-
ritara á lagabreytingunni sem gerð var á þinginu í fyrra
um þingtíma og stað verður þing Þjóðræknisfélagsins
deildin Frón sitt árlega íslendingamót.
27. og 28.
Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 26.
febrúar, og verða fundir til kvölds. Um kvöldið heldur
delidin Frón sitt árlega íslendingamót.
Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir
hádegi. Að kvöldinu verður skemtun.
Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir há-
degið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að
kvöldinu verður almenn samkoma undir umsjón aðal
félagsins.
Winnipeg, Man., 23. janúar 1951.
í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins,
PHILIP M. PÉTURSSON, forseti
JÓN J. BILDFELL, ritari
H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands,
verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins
í Reykjavík, laugardaginn 2. júní 1951
• og hefst kl. iy2 e. h.
D A G S K R Á :
I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum
á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand-
andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til
úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31.
desember 1950 og efnahagsreikning með athugasemd-
um endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum
til úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift-
ingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra
sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og
eins varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á samþykktum ^félagsins.
6. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs
I-I.f. Eimskipafélags íslands.
Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum
umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í
Reykjavík, dagana 30. og 31. maí næstk. Menn geta fengið
eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrif-
stofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 10. janúar 1951.
STJÓRNIN
7.
og
hjónin tóku sér brúðkaupsferð til
Grand Forks. Framtíðar heimili
þeirra verður í Ste. I Delano
Apts., í Norwood.
♦ ★ ♦
Halli Axdal, símastöðvarstjóri
' Wynyard, Sask., var hér á ferð
í vikunni sem leið og var við
staddur giftingu dóttur dóttur
sinnar, Iris Eyrikson. Hann læt-
ur vel af öllu þar vestra og segir
að fólki líði yfirleitt vel. Ha-nn
lagði heim aftur á mánudags-
kvöldið.
» ir *
Dánarfregn
Ásbjörn Pálsson, Dawson
Creek, B. C., lézt 11. janúar af
hjartabilun. Hann var 67 ára,
fæddur á Hornbrekku í Ólafs-
firði í Eyjafjarðarsýslu. Hann
kom með foreldrum sínum Páli
og Jónönnu Halldórsson vestur
um haf 1894, er settust að í Geys-
iilbygðinni í Nýja-íslandi. Ólst
Ásbjörn þar upp og mun hafa
unnið við heimili foreldra sinna,
unz hann flutti til Árborgar og
rak þar lyfjabúð. Að nokkrum
árum liðnum futti hann til El-
fros, Sask., og svo þaðan til Van-
couver-eyju.
Ásbjörn lifa kona hans Berg-
Jjót Sigfúsd. Pétursson frá Skóg-
argarði við Riverton. Eignuðust
þau 4 börn, öll nú uppkomin:
Jónanna Pálína (Mrs. Mitchell),
Wembley, Alta.; Franklin Páls-
1 son, Dawson Creek; Óskar, kenn-
ari, Cowacakin Lake, Vancouver-1
eyju; Norman hjá móður sinni.
Barnábörnin eru 11 að tölu.
Systkini á lífi: Dr. Jóhannes
Pálsson, Langford, Vancouver-
eyju; Mrs. Sigríður Björnsson,
Winnipeg; Jón, bóndi í Geysis-
bygð.
Ásbjörn var bezti drengur,
greiðvikinn, glaðlyndur og
greindur vel, sem hin önnur syst-
kini hans, er vér kyntumst öllum
í Nýja-íslandi. Hkr. vottar konu
hins látna og skyldmennum sam-
hygð sína.
Dánarminning
Um miðjan desember s. 1. and-
aðist í Seattle, Wash., U. S. A„
Mrs. Steinunn Björnson er lengi
bjó að Mountain, N. D. Hún var
rúmlega áttatíu og tveggja ára
er hún lézt, fædd 1868. Foreldrar
hennar voru Jónas Jónsson bóndi
í Keldudal á Hegranesi í Skaga-
fjarðarsýslu og kona hans Björg
Jónsdóttir, og þar var Steinunn
sál. fædd og uppalin. Þaðan gift-
ist hún Sigurði Björnssyni ætt-
uðum úr Skagafirði. Steinunn
og Sigurður bjuggu um nokkur
ár þar í sýslunni eða þar til þau
fluttu alfarin til Vesturheims
1899. Settust þau að á Mountain,
N. D„ er hingað kom og þar
hjuggu þau um þrjátíu og fimm
ára bil og þar misti Steinunn
mann sinn. Eftir fráfall hans
fluttist hún vestur að Kyrrahafi
og settist að í borginni Seattle í
Washington-ríki.
Steinunn og Sigurður eignuð-
ust átta mannvænleg börn er öll
eru á lífi og eru hér talin eftir
aldursröð:
1. Sigríður, ekkja A. Thor-
iinnssonar á Mountain.
2. Björn, búsettur í Seattle.
3. Dýrfinna, ekkja P. Thor-
f innsson, í Seattle.
4. Sína, gift Guttormi ólason,
Seattle.
5. Þorbjörg, gift hérlendum
manni, Hutchinson að nafni, bú-,
sett í Ontario, Canada.
6. Elín, gift manni Raine að
nafni og búsett í Seattle.
7. Hólmfríður, gift Mr. Mac-
Donald, búsett í Seattle.
8. Jónas, búsettur í Seattle.
Fimm fyrstu börnin eru öll ^
fædd heima á fslandi, hin þrjú
síðasttalin að Mountain, N. D.
Tvo albræður á Steinunn á lífi,,
J. J. Samson og S. J. Samson, i
fyrverandi lögreglumenn í Win-!
nipeg og þar búsettir, og tvær
hálfsystur, Dýrfinnu Jónasdóttir,
í Reykjavík á fslandi og Sigrlði
Jónasdóttir (Mrs. Miller) búsetta
í Winnipeg.
Steinun sál. var myndar kona
í síðustu Hkr. var þess getið, j og prýðisv€] gefin til munns og
að Randver Sigurðsson væri í: handa; mun hennar lengi saknað
íerðalagi vestur við haf. Þetta meða] þeirra er henni kyntust-
er missögn. ^ ~~ r-é*s- 1
MINMS7
BETEL
á afmælisdegi þess 1. marz
M. Einarsson Motors Ltd.
Distributors
KAISER AUTOMOBILES
The 1951 Kaiser Car is here
Built to Better the Best on the Roail
IMMEDIATE DELIVERY
Showroom: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
MESSUR og FUNDIR
I kirkju SambandssctinaAar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
taessur: d hverjum sunnudegk
Kl. 11 f. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Saínaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjólparneíndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kveníélagið: Fundir annari
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
uagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaakólinn: Á hverjurn
sunnudegi, kl. 12.30.
Phone 23 99ti 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Nell Johnson Ruth Rowland
27 482 88 790
—
"5
TBOS. JACKSOIt & SOSS
LIMITED
BUILDERS’ SUPPLIES
COAL - FUEL OIL
Phone 37 071
Winnipeg
Mrs. Ingibjörg Johnson, Glen-
boro, Man., dó um síðustu helgi.
Hún var 96 ára, kom frá íslandi
1887 og settist fyrst að á Gimli.
E. Sigmar prestur jarðsöng.
★ ★ ★
Lofsamleg umsögn
Norska vikublaðið “Decorah-
Posten”, sem gefið er út í Decor-
ah, Iowa, og er víðlesnasta blað
Norðmanna vestan hafs, birtir á
ritstjórnarsíðu sinni þ. 30. nóv.
einkar lofsamlega umsögn um
bók dr. Richards Beck, “History
of Icelandic Poets: 1800—1940”,
eftir einn af aðalritstjórum blaðs-
ins, Georg Strandvold, sem er
kunnur danskur blaðamaður.
Eftir að hafa bent á það, að
bókin bæti úr brýnni þörf og þá
miklu elju, sem undirbúningur
hennar hafi útheimt, rekur rit-
dómarinn í megindrátum efni
hennar, og lýkur lofsorði á hvað
skarplega sé þar rakinn þróun-
arferill íslenzkra bókmenta á
umræddu tímaibili. Hann lætur
einnig sérstaklega í ljósi aðdá-
un sína á vestur-íslenzkri ljóða-
gerð, og telur kaflann um hana
mjög mikilvægan.
Strandvold ritstjóri lýkur
dómi sínum um bókina með þess-
um orðum: “í þessari bók—eins
og í öllu öðru, sem dr. Beck hefir
ritað á liðnum árum (og það er
ekki lítið) finnur maður þann
eldmóð, þá innilegu starfsgleði,
sem fylt hefir huga hans meðan
á verkinu stóð. Ávöxturinn er
þessvegna bókmentasögulegt
verk, sem enginn unnandi norr-
ænna nútíðarbókmenta getur án
verið.”
Gunnar Erlendsson
PIANIST and TEACHER
Studio; 636 Home Street
Phone 725 448
—/-*
708 Sargent Ave. Office Ph. 30 644
SARGENT FUEL
Successors to TUCK FUEL
COAL—COKE—WOOD DEALERS
Clare Baker
Res. Ph. 65 067
NÝIR
MONT ROSA
AFAR BERJASÆLIR
LÁGVAXNIR
Stráberja-runnar
Ávextir frá útsæði fyrsta áirð.
Runnarnir eru um eitt fet á hæð.
Deyja ekki út. Gefa ber snemma
sumars til haustfrosta. Berin eru
gómsæt líkt og ótamin. Eru
bæði fögur að sjá og lostæt.
Sóma sér hvar sem er, jafnvel
sem húsblóm. Vér þekkjum
engar berjarunna betri. Útsæði
vort er af skornum skamti svo
pantið snemma. (Pakkinn 25é)
(3 fyrir 50<f) póstfrítt.
U £• Vor stóra fræ og út-
oenns sæðisbók fyrir 1951
Kvæðið á þriðju síðu þessa
blaðs ort af Sigurði Baldvinssyni
póstmeistara í Reykjavjík, var
flutt á Þjóðræknisfélagsfundi í
Reykjavík, en á fundinum voru
staddir gestir héðan að vestan:
Dr. S. E. Björnsson og frú og
Ólafur kaupmaður Hallsson frá
Eriksdale, Man.
Kaupið Heimskringlu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskrinerh>
Það er bróðir hans
Halldór Sigurðsson og kona hans,
sem fréttin átti við .
* * *
2. janúar 1951, lézt á sjúkra-
húsi í Seattle, konan Baldvina
Soffía Baldvinson Jennings, eft-
ir langvarandi sjúkdóms stríð,
tæpra 46 ára. Auk eiginmanns-
ins, eftirskilur hún unga dóttur,
foreldra, einn albróðir og eina
hálfsystir.
Mrs. Jóhannes Gíslason frá
Elfros, Sask., kom til bæjarins
um síðustu helgi og dvelur hér í
heimsókn hjá systur sinni, Mrs.
B. Anderson, um viku tíma.
*
Mrs. Guðrún Skaptason, 378
Maryland St., Winnipeg, hefir
fengið nokkur eintök af tímarit-
inu Hlín til sölu. Verðið er sama
og áður 50c.
• Yon’Ilfind -
Oonrteous Serviee
Quality Merchandise
at EATON’S
l