Heimskringla - 18.07.1951, Page 4

Heimskringla - 18.07.1951, Page 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JÚLf 1951 FJÆR OG NÆR Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg, n.k. sunnu- dag, 22. júlí, kl. 8. að kvöldi. Séra Philip M. Petursson mess- ar. Guðsþjónustan fer fram á ensku. Vonast er að menn láti þessa frétt berast og fjölmenni. ★ ★ ★ Messa í Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton n.k. sunnu dag, 22. júlí, kl. 2 e.m. Séra P. M. Pétursson messar. Guðsþjón ustan fer fram á ensku. Menn eru beðnir að láta þessa frétt berast og fjölmenna við messu. * * * Messa í Piney Séra Philip M. Pétursson messar í Piney, Man., sunnu- daginn 29. júlí, í kirkjunni þar, á þeim tíma sem tiltekin verður þar. Eru menn beðnir að láta það berast og fjölmenna. Mess- að verður á ensku. ★ ★ ★ Giiting Fimmtudaginn, 12. júlí ,voru gefin saman í hjónaband í F. Sambandskirkju í Wpg., Stef- an Listmayer og Rosalind May Benson, bæði frá Clarkleigh, Man. Brúðguminn er af þýzk- um ættum en brúðurin er ísl., í föðurætt dóttir Kára sál. H. Ben son og Amanda May Shaw konu hans. Þau voru aðstoðuð af Mr.! og Mrs. R. M. Cloutier. Fram- tíðarheimili þeirra verður í Clarkleigh. « ★ * G. O. Einarsson frá Árborg, Man., og börn hans tvö, David ROSG THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— July 19-21—Thur. Fri. Sat. General Robert Taylor—Louis Calhern “DEVIL’S DOORWAY” William Bendix—Una Merkel “KILL THE UMPIRE” July 23-25—Mon. Tue. Wed. Adult Frederick March Florence Floridge “CHRISTOPHER COLUMBUS” Maureen O'Hara—Melvyn Douglas “A WOMAN’S SECRET” og Kristín, komu snögga ferð til bæjarins í gær. * ★ * Sigurður Gunnar Pétursson og kona hans, leggja af stað í kvöld til Englands, er Sigurður ráðinn þar í vinnu til tveggja ára hjá brezku raffélagi. Hann út- skrifaðist á s.l. vori frá Manitoba háskóla, er sonur Mr. og Mrs. Olafur Pétursson, Winnipeg. ★ * * Dánariregn Percy J. Stringer, sem um mörg ár átti heima í Piney, Man. andaðist á Deer Lodge spítala 11. júlí, eftir langvar- andi vanheilsu. Hann var gift- ur Thoru Önnu Johnson. Börn þeirra voru fimm, einn sonur, Andrew, sem býr í Regina, og fjórar dætur, Blanche, Mrs. M. Reinberger, í Ottawa; Vera, Mrs. Gellert, Winnipeg; Verna, Mrs. J. Y. L. Morin, Winnipeg, og Ferne, í heimahúsum. Hann átti einnig þrjú barna börn. Mr. Stringer var fæddur á Englandi en kom til þessa lands 16 ára að aldri. Hann var í herþjónustu í fyrstu og síðari heimsstyrjöld, Fyrir fjórum árum flutti hann til Winnipeg, og vann hjá Kipp H.F, EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AUKAFUNDUR Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélag íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík laugardaginn 17. nóvember 1951 og hefst kl. iy2 e. h. Dagskrá: 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins 2. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlauna- sjóðs H.f. Eimskipafélags fslands. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 14. og 15. nóvember næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 6. júní 1951. S T J Ó R N I N Kally félaginu. Kveðjuathöfn in fór fram frá Clark Leather- dale. Jarðað var í hermannareit- inum í Brookside grafreit. ★ * ★ Skírnarathöfn Sunnudaginn 15. júlí, skírði séra Philip M. Pétursson “Wanda Lynn” dóttur þeirra hjóna, Mr. og Mrs. G. A. Abra- hamsson, St. Boniface. Athöfn- in fór fram í Fyrstu Sambands- kirkju. ★ * * ÍSLENDINGADAGURINN við Friðarbogan, Blaine, Wash. SUNNDAGINN, 29. JÚLÍ 1951 SKEMTISKRÁ Ó, Guð vors lands........Söngflokkurinn íslenzki Ávarp forseta................Andrew Danielson Einsöngur ......................Ninna Stevens Ræða............................ Dr. H. Sigmar Blaine söngflokkurinn Kvæði ..................Þórður Kr. Kristjánsson Einsöngur....................Elías K. Breidford Ræða (á ensku)...............Dr. J. S. Amason Söngur..............Norwegian Choir, Bellingham Kvæði.........................Arman Björnson Söngflokkurinn íslenzki Almennur söngur.......Undir stjórn H. S. Helgason America — God Save The King — Eldgamla fsafold Skemtiskráin byrjar stundvíslega kl. 2 e. h. Standard time Gjallarhorn flytur skemtiskrána til áheyrenda Veitingar verða á boðstólum allan daginn. Forseti dagsins.....Andrew Danielson Söngstjóri.........Helgi S. Helgason Undirspil annast. .-Frú Mamie Popple Rolands Reynið það - þér hafið nautn af því Heimsins bezta neftóbak Veitið athygli Eins og áður hefir verið skýrt ! frá, er það öllum unnendum kenslustólsins í íslenzku og ís- lenzkum bókmentum við Mani- tobaháskólann, ósegjanlegt fagn- aðarefni, hve hin ýmsu, íslenzku bygðarlög eru nú jafnt og þétt að koma til stuðnings við málið, og I nú er fólkið í Sigluneshéraði í þann veginn að hrinda af stað framkvæmdum; og með þetta fyrir augum, verður fundur hald- inn í Hayland Hall, kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur, sem vafa-- laust verður fjölsóttur. Á fundi þessum mæta fyrir h ö n d framkvæmdarnefndar kenslustólsmálsins, W. J. Lindal dómarl og frú, og Einar P. Jóns- son ritstjóri og frú. * * * Mrs. og Mrs. Mundi Grímson, frá Mozart, Sask, sem hefur ' verið hér og í Norður Dakota og Minnesota, að heimsækja vini og ættmenni, halda heimleiðis til Mozart í kvöld. ★ ★ ★ Dánarfregn Sólveig Thompson, dóttir Gísla M. sál. Thompson og Mon icu Friðriksd., sál Petursson konu hans, andaðist að heimili systur sinnar, Mrs. W. T. Reid, Ste 4. Diana Crt. 8. júlí. Útfar- arathöfn fór fram frá útfarar- stofu Bardals miðvikudaginn 8. júlí, og jarðsett var í Brookside grafreit. Séra Philip M. Péturs- son jarðsöng. Hinnar látnu verð ur nánar minst síðar. ★ ★ ★ Mrs. Olafson, frá Elfros Sask. er stödd í bænum að heim- sækja systur sína Mrs. Laura McMahon. ★ ★ * Þjóðræknisdeildin Frón þakk- ar hér með, eftir töldu fólki fyrir bækur gefnar í bókasafn deildarinnar — Mrs. Jónína Johnson, St. James; Mr. Gísla Johnson, ritstj.; Mr. G. Olaf- son 604 toronto St. — Með inni- legu þakklæti, J. Johnson. * * * i Hvað er eiginlega að gerast í heiminum? — Ástralía skamtar smjörið, sem hún hefir allra landa mest af; Kína er telaus, Canadamenn eta hrossakjöt og ríkir Bandaríkjamenn eta hot- dogs. Getur nokkur frætt mig á 1 hvernig á þessu öllu stendur? Helgi Björnsson, Lundar, Man., maður um sextugt lézt 4. júlí. Hann skilur eftir sig ekkju margréti Björnsson, og fimm börn, uppkominn. Hann var jarðsungin af séra Haraldi Sig- mar. * * * Mr. og Mrs. Swedberg, frá Wynyard, Sask., og Miss Sig- rún Gíslason frá Elfros, Sask. eru stödd í bænum. Þau eru á ieið til Norður Dakota að heim- sækja ættmenni og vini. t * * Árni Sigurðsson frá Seven Sisters Falls, Man. og Halli Axdal frá Wynyard, Sask, voru staddir í bænum í gær. Þeir ætla í frítíma sínum frá vinnu að bregða sér til næstu bæja í Bandríkjunum, eins og Duluth, Minneapolis, Chicago. — Hkr. óskar góðrar ferðar. » * ★ Gefin saman í hjónaband þ., 14. þ.m. að Winnipegosis, John A. Broadfoot og Nina Stefáns- son. Brúðurin er dóttir þeirra hjóna, Jón Stefánsson og Helgu er búið hafa við Winnipegosis síðan 1913, en brúðguminn er bóndasonur frá Woodlands, Man., þar sem ungu hjónin setj- ast að. Enskur prestur frá Dauphin framkvæmdi hjóna- víxsluna. Vegleg veizla var höfð um kvöldið í Leagion Hall Giftingin fór fram í Knox Kirkju bæjarins. » ★ » Messuboö Sunnud. 5. ágúst verður mess- að í Guðbrandssöfnuði við Morden, Man. Ferming og alt- arisganga. Bæði íslenzka og enska verða notaðar við guðs- þjónustuna. Messan byrjar kl. 2 e.h. Standard time. Allir boðn- ir velkomnir. S. Olafsson » ★ * Tilkynning Hérmeð tilkynnist þeim sem kynnu að þurfa að vita mína nýju utanáskrif, er nú sem stendur og verður um tíma, 501 North 103rd. St. Seattle, 33, Washington Guðm. P. Johnson ★ ★ » Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, ísland. HAGBORG PHONE 2IS3I FUEI^ ÍSI J-- MIHMS7 BETEL í erfðaskrám yðar« prestur á Siglufirði og séra Þorgrímur V. Sigurðsson, prest úr á Staðarstað á Snæfellsnesi. Á kjörskrá voru alls 7441, en greidd atkvæði reyndust 4416. Talning atkvæða fór fram í sýningarsal Þjóðminjasafnsins nýja í Reykjavík 25 .þ.m. og hófst kl. 9. f. h. og var lokið laust eftir kl. 12. Atkvæði féllu þannig, að séra Óskar J. Þorláksson hlaut 2519 atk. en séra Þorgrímur V. Sig- urðsson 1844 atkv. Auðir seðlar reyndust 46 en ógildir 7. Þar sem meira en helmingur kjósenda neytti atkvæisréttar síns og séra Óskar hlaut meira en helming greiddra atkvæða, varð kosningin lögmæt og sr. Óskar réttkjörinn prestur við Dómkirkjuna í Reykjavík. Hinn nýkjörni prestur við Dómkirkjuna, sr. Óskar J. Þor- láksson, er fæddur í Skálmar- bæ í Álftaveri 5. nóvember 1906. Foreldrar: Þorlákur Sverrisson síðar kaupmaður í Vestmanna- eyjum og kona hans Sigríður Jónsdóttir bónda í Skálmarbæ Sigurðssonar. Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmxliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson 27 482 Stúdent Reykjavík 1926. — Lauk embættisprófi í guðfræði við háskóla íslands 1930. Stund- aði um 6 mánaða skeið fram- haldsnám í trúfræði, prédikun- arfræði og nýatestamentisfræð- um í Oxford og London. Settur sóknarprestur í Kirkjubæjar- klausturprestakalli frá 1, nóv., 1931 og vígður 18. október það ár. Skipaður prestur þar 23. september 1932 að afstaðinni lögmætri kosningu. Settur pró- fastur í V. Skaftafellsprófasts- dæmi 1. jún, 1934 til 31. júlí ’35. Veitt Hvanneyrarprestakall í Eyjafjarðarprófastsdæmi frá 1. ágúst 1935 eftir lögmæta kosn- ingu, og hefir gegnt því starfi síðan. Hann hefir setið í stjórn Gesta- og sjómannaheimilis Siglufjarðar frá stofnun þess 1938. Hann er kvæntur Vigdísi Elísabetu Árnadóttur bónda í Gerðakoti í Miðnesi. —Kirkjublaðið 28. maí Séra óskar J. Þor- láksson kjörinn prest- ur við Dómkirkju í R.vík. Sunnudaginn 20. þ. m. fór fram í R.vík., prestskosning innan dómkirkjusafnaðarins, — þar sem kjósa skyldi prest við Dómkirkjuna í stað séra Bjarna Jónssonar vígslubiskups, sem fengið hefur lausn frá prests- störfum við Dómkirkjuna frá 1. júní n. k. Umsækjendur voru tveir, þeir séra Óskar J. Þorláksson, ÍSLENDINGADAGURINN 5. ágúst, 1951, Seattle Wash. HALDINN AÐ SILVER LAKE, WASH. SKEMTISKRÁ kl. 2 e.h. Daylight Saving Time Forseti dagsins.F. J. Frederickson Söngstjóri.....Séra E. H. Sigmar The Star Spangled Banner — Ó, Guð vors lands H. E. Magnússon býður gesti velkomna Einsöngur...............Mrs. E. H. Sigmar Ræða á íslenzku.........Séra E. H. Fáfnis Einsöngur...............Séra E. H. Sigmar Accordian Band...........Sig. Thorlákson Einsöngur............Dr. Edward Pálmason Ræða á ensku Einsöngur...............Séra E. H. Fáfnis Eldgamla ísafold — God Bless America ÍÞRÓTIR 3.30 e.h. — DANS 6.30 til 9.30 Hot Dogs - Hamburgers — Frítt kaffi allan daginn N E F N D I N : F. J. Frederickson — K. Thorsteinson — Jón Magnússon J. J. Middal — Wm. Kristjánson — Steve Johnson Lincoln Jóhannson — E. Þ. Gudjohnson Á m SEE VOUS MUTUAl nrnnrr e ai t ATIUt A HO 11 T r 1 RePRESENTATIVt "BUU' ", SAVINGS AND PROTECTION 1 ISIA REPRESENTATIVE: SKAPTI REYKDAL 700 Somerset Building — Phone 925 547 Branch Office — 7th Floor Somerset Bldg., Winnipeg, Man. E. W. McDONALD, C.L.U., Branch Manager (Greater Winnipeg Se Eastern Manitoba)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.