Heimskringla - 19.12.1951, Side 1

Heimskringla - 19.12.1951, Side 1
--------------------------v AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red VVrapper -------------------------r* ✓-------------------------y AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look lor the Bright Red Wrapper LXVI ÁRGANGUR WINNIPIfG, MIÐVIKUDAGINN 19. DES. 1951 NÚMER 12. Seinasti geirfuglinn Gullneminn Eg lét frá strönd er æskan ör mér áfram benti. Líf og f jör þá brann í æðum. Ægir beið svo unaðsbjartur, leið var greið. Og hugur fyltist heitri þrá er hinumegin land eg sá. » Og knörinn lagði að landi þar sem lífið beið, og gullið var. Með haka og skóflu hljóp eg þá og hugði í gullið fyrstur ná. Eg gróf — og gróf, en grjót og leir í greipar fékk, en ekkert meir. Með sigg í lófum, svita á brá, og sorg í huga gékk eg frá. Eg lét þar eftir opna gröf, — og afsakaði þessa töf. — En degi þeim eg gleymt ei gat er gékk eg frá, í leit að mat. En mér fanst þessi leið svo löng því lúin, soltin fólksins þröng frá öllum hliðum horfði á mig, um hjálp mig bað að vernda sig frá hungurdauða, kvíða, kvöl. — Það kúrði flest á berri möl. Eg reyndi lengi að grafa upp gull, sú gröf af svita og blóði er full. Og alt hið bezta er í mér bjó í andleysinu' af þessu dó. Nú gef eg ykkur alt það starf og áhöldin sem nota þarf. Eg leit til baka, bfeytt var alt Og birtan horfin, loftið kalt, og hafið var nú hrönnum fyllt sem hafði verið bjart og stillt, en aðeins vök frá landi í land, — sem leitt gat þó í annað strand. Eg settist niður, söng eitt lag um sviknar vonir, breyttan hag. Nú var eg orðinn einn af þeim sem aldrei geta komist heim. En gleymskan tók þann ástar-óð, mitt eina — og fyrsta sorgar-ljóð. . Páll S. Pálsson Bláa perlufestin Eftir F*ulton Oursler Liklega hefur enginn maður, í tllri borginni, verið einmana- legri eða daprari í bragði en Pét- ur Richards var, daginn sem Jean Grace kom inn í búðina til hans. Eitthvað mun hafa verið minnst á þetta atvik í blöðunum, þegar það skeði. En engin nöfn voru þó nefnd, og sagan í heild eins og hún birtist hér, aldrei verið sögð áður. Pétur hafði tekið verzlunina að erfðum frá afa sínum. Litli sýningarglugginn, sem sneri út- að götunni var fullur af allskon- ar fornmunum, eða öllu heldur munum sem ekki voru lengur samkvæmt síðustu tísku. Þar voru armbönd og nisti síðan fyr- ir þrælastríð. Og þar voru líka digrir gullhringir, gimsteina- hylki úr skíru silfri, og smá- myndastyttur úr fílabeini og postulíni. Þetta skuggalega skammdegis- kvöld staðnæmdist lítil stúlka fyrir utan gluggann hjá Pétri. Hún hallaði enninu upp að rúð- unni, og athugaði vandlega allt sem í glugganum var, eins og hún væri að líta eftir einhverju sérstöku. Allt í einu rétti hún úr sér, og gekk inn í búðina með ánægjubros á vörum. Inni í búðinni sjálfri voru þrengslin engu minni en í glugg anum. Þar voru allar hillur full- ar af klukkum, lömpum, skamm- byssum og strengja hljóðfærum, og fjölda annara muna sem of- langt yrði upp að telja. Fyrir innan búðarborðið stóð pétur sjálfur, maður á að gizka um þrítugt, þó hár hans væri þegar orðið hæruskotið. Hann var fremur súr á svipinn þegar þessi litli viðskiftavinur gekk upp að búðarborðinu og tylti lóf u’num upp ^ borðbrúnina. “Mister”, sagði hún, “viltu lofa mér að skoða bláu perlu- festina þarna í glugganum.” Pétur dró gluggatjöldin til hliðar, og tók upp perlufestina, og perlumar glömpuðu í lófa hans þegar hann lagði þær á borðið fyrir framan litlu stúlk- una. “Þær eru alveg indælar”, sagði barnið eins og við sjálfa sig. “Viltu gera svo vel og búa um þær í fallegasta umbúðapappírn- um sem þú átt til.” “Ertu að kaupa festina fyrir einlwern” spurði Pétur þurlega. “Já, fyrir stóru systir mína. Hún lítur eftir mér, skilurðu. GUÐSMYND NÚTIMANS Eitir sr. Árelius Nielsson TIlLBEIÐSLA YITRINGANNA Þessi mynd er eftir Martin Shongauer fimtándu aldar málara og myndskera. Hann stofnaði mállistaskóla í Colmar, sem varð fremsta stofnun gottneskrar listar í efra Þýzkalandi. Shon- gauer er talinn að hafa verið mesti fimtándu aldar myndskeri. Þessi mynd birtist í Chris- tian Register með leyfi Fogg Museum og var gefin Heimskringu til birtingar á þessum jól- um að láni. Þetta eru fyrstu jólin síðan i Hún brosti ánægjulega til mamma dó, og eg hef verið að hans um leið og hún hljóp út úr leita eftir jólagjölf sem væri. búðinni, og hann horfði á eftir nógu góð handa henni. henni meðan hún gekk yfir göt- “Hefurðu nóga peninga til að; una og hvarf inn í mannfjöld- borga fyrir hana?” spurði Pétur,ann. Það var eitthvað það við gætilega. | Jean Grace, sem vakti upp hjá Meðan hann var að tala, hafði honum sárar og sorglegar endur litla stúlkan verið önnumkafin mi n.ningar. Endurminningar við að leysa hnút í horninu á sem hann hafði reynt að gleyma, vasaklútnum sínum og hvolfdi en gat ekki. Litla stúlkan hafði nú hnefafylli af smápeningum á jhörgult hár og blá augu og búðarborðið. “Eg tæmdi minn” sagði hún blátt áfram. Pétur Richárds horfði á hana hugsandi, og dró um leið eins og óafvitandi festina til sín. Verð- miðinn var hans megin, og litla stúlkan hafði auðsjáanlega ekki veitt honum eftirtekt enn. j einu sinni fyrir ekki svo mjög sparibankann löngu síðan hafði Pétur elskað | stúlku með gult hár og blá augu, og henni hafði bláa perlufestin verið ætluð í upphafi. En svo hafði komið rigningar- dagur, sleipur þjóðvegur, brot- inn bíll út í vegarskurði — og ungt líf hafði verið þurkað út úr Hvernig gat hann sagt henni tilverunni. það? Trúnaðartraustið í þessum bláu barnsaugum verkaði á hann eins og þegar opnuð er hálfgró- in und. “Bíddu augnablik”, sagði hann og gekk yfir í hinn enda búðar- innar, en kallaði um leið yfir öxlina á sér. “Hvað heiturðu annars?” “Jean Grace.” Þegar Pétur kom aftur þang- Síðan hafði Pétur verið al- einn með sorg-sinni alt of oft. Að vísu var hann kurteis og við- feldinn við viðskiftafólkið,- en þegar starfstímanum var lokið. gaf hann lífiuu umhverfis sig lítinn gaum. Sársauki saknaðar- ins hafði snúist upp í sjálfsvork un sem ágerðist dag frá degi. En bláu augun hennar Jean Grace vöktu upp hjá honum að sem Jean Grace beið eftir en(jurmjnnjngar liðinna daga. honum, hélt hann a litlum Qg næstu tju daga, sem voru böggli í hendinni, vafinn í rós- rauðann umbúðapappír og hnýtt ann með grænum borða. “Hérna! Gerðu svo vel”, sagði hann, “og týndu þessu nú ekki á leiðinni heim.” mestu annríkisdagar ársins, var hann oft eins og hálf utan við sig, og átti erfitt með að vera kurteis í viðmóti. Þegar málugar konur voru að handfjatla vörur hans og reyníf að raga niður verð ið. Hann varð því allshugar feg- inn þegar síðasti kaupandinn bvarf út úr búðinni seint á að- fangadagskvöldið, o g h a n n hugsaði með sér að það yrði nú heilt ár þar til svona annríki skylli yfir aftur. En kvöldið var ekki enn á enda fyr- ir Pétri. Því rétt þegar hann ætlaði að fara að loka búðinni, opnaðist hurðin og ung stúlka hraðaði sér inn í búðina. Pétur hrökk við. Honum fannst hann kann- ast við svipinn, en gat ekki mun- að hvar eða hvenær hann hefði séð hana áður. Hún var ljóshærð, og augun voru djúpblá. Án þess að segja nokkurt orð, opnaði hún handtösku sína, og dró upp Htinn böggul, sem sýndist hafa verið hálfopnaður, en vafinn var hann í rauðan pappír með grænum borða utanum. Og aftur lá bláa perlufestin á borðinu fyrir framan Pétur. “Voru þessar perlur keyptar hér”? spurði hún. “Já,” svaraði Pétur með hægð. “Er þetta bara eftirlíking eða eru perlurnar ekta?” “Þetta eru hreinar perlur, en að vjsu ekki af dýrustu tegund. “Manstu hverjum þú seldir þæ?" “Já, það var lítil stúlka sem heitir Jean. Hún sagðist ætla áð gefa þær eldri systir sinni í jóla- gjöf-” “Hvers virði eru þær?” “Verðið”, sagði Pétur hátíð- Hvað heldur þú, að Guð sé? Hefur þú gert þér grein fyrir því, að mestu menningarþjóðir sögunnar hafa byggt sínar fram- farir á grundvelli sterkrar sann- færingar um öflugan guðdóm? Trúin á Sólguðinn var frum- þáttur í vísindum og mannvÍTkj- um, lagasetningu og skipulagi Egypta og Persa. Trúin á Apol- lo var uppistaðan í fegurðar- smekk og listum Grikkja. Trúin á heimilisgyðjuna Vestu var sterkasti þáttur í festu og tigin- mennsku Rómverja. Trúin á Krist hefur verið rauði þráður- inn í menningu þeirri, sem enn fer með völd í. heiminum, minnsta kosti í orði. Það er líkast því, að menn verði alltaf að leita sambands við eitthvað sterkt og göfugt utan við sjálfa sig, til þess að skapa það, sem heillavænlegt er og fagurt. Þessi öfl göfginnar verða að komast í samband við kraftinn í manns sálinni, þá Virðist öllu borgið. Takmarkið, sem keppt er að, virðist verða að vera utan og ofan við hinar hversdagslegu kröfur og löngun mannsins, en þó í nánu samræmi við þær, ef framabraut mann- kyns á að vera greið. Stíindum hafa menn gert ein- hvern úr sínum hópi að Guði, gert sjálfa sig Guð, mitt í nautn- um sínum og síngirni. Þetta mun vera ein ægilegasta synd hvers tímabils, sem það reynir. Þessari synd hegnist sí- fellt með grimmilegum styrjöld- um, djöfullegum mannfórnum og blóðugu böli. Engin öld í sögu veraldar hefur haft slíka hneigð til manndýrkunar og sú sem við lifum á, enda auðug að grimmd og mannfyrirlitningu. En mannfyrirlitning og mann- Fr<h. á 5. bls. Icga, “er nú ætíð meira eða minna leyndarmál milli kaup- anda og seljanda.” “En Jean hefur aldrei haft nema fáeina skildinga í eyðslu- fé. Hvernig gat hún borgað fyr- ir þær?” Pétur var nú farinn að vefja utan um böggulinn, rauði papp- írinn féll aftur í sínar fyrri fell- ingar, og græni borðinn eins snyrtilega hnýttur og áður. “Hún borgaði,” sagði hann, “það hæðsta verð, sem nokkur getur borgað. Hún gaf mér al- eigu sína.” ' Það varð dauðaþögn í búðinni stundarkorn. En allt í einu fóru kirkjuklukkur einhverstaðar í fjarska að hringja inn jólin Litli böggullinn á búðarborð- inu, spurningin í augum stúlk- unnar, og einhver ný kend í brjósti mannsins, líkt og hann væri að vakna af löngum svefni.. Og orsök þessarar atvikakeðju, var ást lítils stúlkubarns. “Hversvegna gerðurðu það?” Hann rétti stúlkunni böggul- inn. “Jólin eru þegar byrjuð”, sagði hann. “Og það er ólán mitt að eg hef engan til að gefa gaf- ir. Viltu lofa mér að fylgja þér heim og bjóða þér gleðileg jól við dyrnar heima hjá þér?” Þannig atvikaðist það að Pét- ur Richards, og stúlkan, sem hann vissi ekki einusinni hvað hét, gengu saman út í helgi jóla hátíðarinnar. Hátíðarinnar, sem stráð hefur vonarljósi á vegu mannkynnsins um aldaraðir. E. Sigurðson, þýddi /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.