Heimskringla - 16.01.1952, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.01.1952, Blaðsíða 2
2 SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. JAN. 1952 ^gimskringia fStofnuO ISSt) Esmui 6t á hverjum miðvlkudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsíml 24 185 Verfl biaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaOinu aOlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritatjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift tll rltstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PALSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 16. JAN. 1952 Kraftaverkalækningar—veruleiki eða villa Ræða flutt í Sambandskirkju í Wtnnipeg, sunnud., 13. janúar 1952 a/ séra Philip M. Pétursson Margir munu segja við mig á þeim degi: Herra, höfum vér ekki spáð með þínu nafni, og höfum vér ekki rekið út illa anda með þínu nafni, og höfum vér ekki gjört mörg kraftaverk með þínu nafni? Og þá mun eg segja þeim afdráttarlaust: Aldrei þekti eg yður. Farið frá mér, þér sem fremjið ranglæti. (Matt. 7:22) Á þessari undanförnu viku, hefur maður verið staddur hér í Winnipeg sem kallar sig “kraftaverkalæknir”. Á hverjum degi, og á hverju kvöldi hefur hann haldið svokallaða vakninga og læknandi fundi. Fólk hefur safnast að í þúsunda tali til að hlusta á hann oghundruð, blindra og heyrnarlausra og lamaðra á sál eða líkama, hafa komið til hans daglega til lækninga. Foreldrar koma líka með börn í fanginu í þeirri von að fá bót á þeim meinum sem þjá þau. Eg fór á einn fund þessa manns, núna í vikunni, til að sjá og til að heyra hvað þar færi fram. Og það var út af þeirri för, sem eg valdi texta minn í kvöld: “Margir munu segja við mig á þeim degi: Herra, höfum vér ekki spáð með þínu nafni, og höfum vér ekki rekið út illa anda með þínu nafni, og höfum vér ekki gjört mörg kraftaverk með þínu nafni? Og þá mun eg segja þeim afdrátt arlaust: Aldrei þekti eg yður. Farið frá mér, þér sem fremjið rang- íæti.” Eg hafði lesið í blöðunum um þennan mann sem segjist hafa lækningarkraft og geta læknað fólk! Eg las um dreng, sem for- eldrar hans komu með, blindan á öðru auganu! Sagt var, að prest- urinn hafi lagt hendurnar á drenginn, og sagt svo, að hann væri heilbrigður. Hann hélt úri sínu fyrir blintfa auganu og drengurinn gat sagt honum að það væri úr. En fréttaritari blaðsins gerði aðra tilraun seinna um kvöldið og hélt bók fyrir blinda auganu, en drengurinn sagði bara: “Eg get ekkert séð!” Kvöldið sem eg fór, þegar alt var búið, sálmasöngurinn, upp- hrópanirnar, bænirnar og alt hitt, gekk eg um í biðsalnum og þar sá eg gamlan mann, sem hélt úri við eyrað á sér, en er vinur hans spurði hann hvort hann gæti nokkuð heyrt, hristi hann bara höfuð- ið. Eg sá aldraðan, skeggjaðan mann með tvo stafi ganga upp á pallinn! Presturinn þuldi sína bæn, og hrópaði, og skipaði mann- innum að bera stafi sína í hendinni því nú væri hann albata orðinn. Karlinn gerði það, hann gekk út úr salnum á styrðum fótum með stafina í hendinni, en þegar út var komið, tók hann stafi sína og studdi sig við þá aftur, alveg eins og áður! Eg sá konu og mann með ungabarn, og andlitið og höfuðið á því var alt uppblásið og næstum því á stærð við höfuð fullorðins manns. Barnið lét út frá sér veiklulegt hljóð, er móðirinn kom út með það, mjög áhyggjufull og hálfgrátandi! En engin merki voru til þess að barnið hafði nokkuð læknast. Komið var með konu í hjólastól, og presturinn þuldi bæn sína yfir henni. Og spurði svo, “hvað hefurðu lengi verið svona”. Kon an svaraði “Tuttugu og þrjú ár”. “Það eru tuttugu og þrjú ár síð- an að þú hafðir nokkra tilfinningu í fótunum?” spurði presturinn. “Já”, sagði konan. “En finnurðu ekki nú, hinn lifandi mátt guðs, streymandi inn í fætur þína?” sagði presturinn. — En konan, hálf hikandi, sagði aðeins “Já------------” “Já — Guði sé lof”, sagði presturinn! “Þú verður albata innan skamms! Þakkaðu Jésus fyrir þetta kraftaverk! Guði sé lof!” Eg settist hjá ungum manni, sem hafði tvær hækjur hjá sér. Hann var utanbæjar, og hafði komið um hundrað mílur inn til Winnipeg til að vita hvort að ekki yrði e.t.v. einhver von um að þessi maður gæti gert það sem hann auglýsti, að lækna öll mein manna. Eg spurði piltinn hvort að hann hefði látið prestinn reyna að lækna sig. Hann svaraði, játandi. Eg spurði næst hvort að hann fyndi til nokkurs bata. En hann hristi bara höfuðið. Við töluðum saman dátlitla stund, og eg komst að því, að þessi piltur hafði meiðst í bakinu og að fætur hans væru máttlausir. Hann fann hvorki til í þeim né gat hann hreyft þá. Og hann var ekkert betrí eftir sem áður. Svona mætti halda áfram. Telja mætti upp dæmi eftir dæmi af veiku og lömuðu fólki, sem í allri einlægni og óslökkvandi þrá til að ná heilsu aftur, þyrptist að þessum manni, og fór svo heim aftur með mikilli vonbrigði og sálarangist og ekki sízt þeir for- eldrar sem komu með ungabörn, sem voru annaðhvort blind eða heyrnarlaus, eða fötluð á einhvern hátt. Þegar eg kom inn í salinn fyrst, settist eg í sæti utarlega í honum því hann var þá orðinn þétt skipaður, og margir urðu að standa. En seinna færði eg mig innar, þegar handaálagningarnar og lækningarnar áttu að byrja. Þegar fyrst var byrjað, var spilað á orgel, og maður einn söng sálm. Svo næst var fólkið látið syngja sálm. Þá kom einn þeirra, sem stóð fyrir íyrirtækinu fram og ávarpaði fólkið með bæn og upphvatningar orðum, sem hann tvinnaði orðin “Jesús” og “Guð”, og “biblíu” og “guðs heilaga orð”, og önnur orð af sama tægi, inn í. Hann lyfti höndunum til hæða, og bað alla að gera hið sama, sem flest allir gerðu. Hann hrópaði: “Vér trúum öllu á Guð, allir segi amen!” “Vér trúum að Guð geri krafta verk, — allir segi Amen!” — og fólkið sagði “A- men”. Svo sagði hann: “Vér vilj- um öll vinna á móti hinu illa og ófullkomna, allir segi Amen!” Og aftur sagði fólkið ‘Amen’. Og svona hélt hann áfram um hríð Aftur var sunginn sálmur og þá kom aðal presturinn fram. Hann reyndi að koma sér vel við fólkið, með brosi og nokkr- um léttyrðum. Hann hló góðlát- lega, og bað alla þar inni að brosa líka. Þar næst átti hver maður að snúa sér að þeim, sem næstur honum var og brosa við honum, og svo þar næst að taka í hendina á sjö öðrum í kringum sig og brosa. Með þessu móti reyndi hann að koma öllum í gott skap. Hann flutti nokkur orð, Öfga- full, eins og þesskonar mönnum er vant að gera. Hann fór nokkr- um orðum um lækningagáfu ir sína, sem hann sagði að kæmi beint frá guði. Hann sagði að það væri guð, en ekki hann, sem væri að 'gera kraftaverkin. “lofaður sé Drottinn. allir segi ‘Amen’.”. — Hann þakkaði guði í bænum fyrir Jesús, hans eingetna son Þeir menn eru til, fræðimenn því kraftaverkin eru engin, og í druslum og gljáðu eins og sem treystandi er, sem halda því fram, að kraftaverkalækningar þekkist. En maður eins og Alex- is Carrol segir: að kraftaverka- lækningar séu mjög sjaldgæfar, Hann segir að þær séu til, en komi mjög sjaldan fram. En Dr. Carrol er kaþólskur, og þekkir vel inn á allar tilraunir hinna bótin engin. í bænum vorum, biðjum vér því algóðan guð, guð réttvísinn- ar og skilnings, guð miskun- semdar og kærleika, að leiða oss og alla menn úr allri villu, í hugsun eða í orði, og inn á vegi fullkomnunar og þekk- ingar og skilnings, og hins æðra kaþólsku til að lækna menn með ljóss, sem frá honum einum staf- kraftaverkum og handaálagn- ar. Vér biðjum þess nú, fyrir þá ingu, með bænum o.s. frv. Fyrir sjálfan mig, hefi eg aldrei séð kraftaverkalækningu og hefi litla trú að fjöldin muni nokkurntíma, á vorri tíð, geta notið þeirra, og síst af öllu, und- ir áhrifum slíkra skrípaláta, og “circus” aðferðum og þeim, sem eg var vitni að, núna í vikunni. Heldur skoða eg þær sem hneyksli, sem enginn prestur, hverrar trúar sem hann er, ætti daga sem vér lifum, og fyrir alla ókomna tíð. —Amen. GAMANKVÆÐI til Svalbarðsmeyja frá Helga Valtýssyni. Helgi Valtýsson, skáld og rit- höfundur, hefir heimsótt Sval- barðsskólann og skemt þar með .’jupplestri ljóða og erindaflutn- að'eiga nökkurn" þáu'V Þelsir ÍHgi- Honum var sent stoppteppi menn eru ekki mannvinir, en líta út til mín sem menn fullir mannfyrirlitningar, sem ofsafull guðlastarar sem nota nafn guðs og Jesús til þess að villa fólkið og vekja hjá því von um hluti sem geta ekki komið fram. Með ofsa og háfaða, og látalæti, í nafni guðs, látast þeir vera verkfæri í hendi guðs! — Þeir leika sér að ógæfu og eymd sem dáið hafði fyrir syndir þeirra sem þjást, og sýnast kæra mannanna og gerði alla hólpna “allir segi Amen”, og fólkið sagði Amen. “Jesús”, sagði hann “kom til að gefa öllum lif”. Eg þakka þér Jesús, allir segi eg þakka Jesús”. Hallelujah. '— og allir sögðu “Eg þakka Jesús — Hallelujah. Á þennan hátt hélt hann á- fram um stund, og bað fólkið síðan að syngja sálm. Orgelið spilaði og allir sungu, en hann söng hæst, í hátalarann. Það minti mig meir á ‘circus heldur en á guðsþjónustu. Þá kom eldrimaðurinn fram, sem á sig lítið um tilfinningar þeirra, sem þeir draga á tálar. Víðsvegar um Winnipeg, bæði á fundunum sem þeir halda, og y nokkrum ofsatrúarkirkjum, eru menn þegar farnir að koma fram til að bera lækningum þessara mann vitni til að vitna um lækningarnar. En eg hneigist til að halda því fram, að það er vegna áhrifa geðshræringa og von um að læknast, sem þessir menn koma fram, en ekki vegna að gjöf fyrir góða skemtun. Þökk fyrir handtökin hlýju og hvert eitt nálarspor! Þau hituðu mér í hjarta: eg helt væri komið vor! Að hugsa sér hvílíkt teppi, Svo -hýjalíns-mjúkt úr ull! Og minning um átta meyjar er margfalt dýrari en gull! Og undir því töfra teppi nií sofna eg sætt og rótt og uni við dýrðlega drauma og dreymi ykkur hverja nótt! (Úr nýkominni Hlín) FERÐASAGA frá íslandi til Canada árið 1924 Framh. Þegar við vorum farin að þreytast á ganginum, kom uppá- neinnar verulegrar lækningar, stunga frá frú Straumland um og að innan viku eða tveggja vikna, verði alt komið í sama að vera faðir hins yngra, og horf °S áður, nema hvað mörg 1 hundruð verða fyrir miklum flutti langa bæn, um lækninga- starfsemi sonar síns. í ræðum sínum og bænum sögðu þeir að fólk gæti læknast af öllum sjúkdómum, þar á með- al krabbameini, berklaveiki, máttleysi, hjartabilun, nýrna- veiki, magasárum, blindni, heyrn arleysi og hvað annað sem væri. Þá var farið að kalla á fólkið sem vildi læknast. Og það rað- aði sér alt niður í langar raðir, ekki minna en tvö hundrfTð eða fleiri, eftir því, sem eg gat bezt séð, blint, heyrnarlaust og lam- að á einhvern hátt. Hann lagði hendur sínar á auga eða eyra, eða þá limi, sem veikir voru og þuldi orðin: f nafni föður, sonar og heilags anda. Og svo alt í einu hrópaði hann — Þarna Kom Það! — (There it is!) “þökkum Jesús— Lofaður sé Drottinn! Vér skul- um öll klappa fyrir kraftaverki Jesús.” Og allir klöppuðu. Þá sagði hann við sjúklinginn, segðu “Eg þakka Jesús”. Segðu “Lofaður sé Drottinn”. Og þá sagði hann: “Friður guðs verði með þér —farðu heill” — Við suma, hélt hann úri síhu við eyra eða fyrir augu, og sagði “heyrir þú þetta”? eða “sérð þú þetta?” Við þá með staf, sagði hann: “Gaktu staflaust, þú ert ’neill!” Og þeir reyndu það, eins og eg gat um, en urðu að brúka þá aft- ur er þeir voru úr sálnum komn- ir. Eitt ungabarn var borið til hans, er blint var, eftir því sem móðir þess sagði. Hann setti ljós fyrir augu þess, og sagði fólkinu að það sæi Ijósið, og hrópaði: “Klöppum fyrir Jesús. Lofaður sé Drottinn” o.s.frv. En engin önnur sönnun var fyrir því að barnið hafði læknast. Einn mállaus maður var leidd ur upo^ og með upphrópunum sagði presturinn að maðurinn gæti heyrt, og að hann fengi málið seinna. En engin merki sá eg, sem mér hefði þótt fullnægj andi, að nokkuð hafði gerst. vonbrigðum og vonleysi, meira en áður. Einn maður sem eg hafði tal af, á skrifstofu “Better Business Bureau” hér í borg, sagði að þeir þar hefðu auga á þessum mönnum og biðu aðeins að þeir færu út fyrir lögin, Þá yrðu þeir tafarlaust gerðir rækir úr land- inu. Hann sagðist líka vera sann- færður um, að alt þetta fólk, sem leitaði lækninga, yrði ver statt innan nokkurra vikna en áður en þeir komu. Er eg sat og horfði á og hlust- aði, vaknaði von í hjarta mínu um að alt þetta fólk, sem leitaði sér heilsubótar, gæti læknast. það, að við færum einhvers stað- ar inn að fá okkur hressingu og hvíld. Þeirri tillögu frúarinnar var vel tekið. Gengum við síðan inn í byggingu eina mikla og skrautlega, sem lá við eina aðal götu borgarinnar. Kaffi hefðum við kosið helzt. En fröken Elin Hlíðdal kom þá rneð þá athuga- semd, að Englendingar kynnu ekki að búa til gott kaffi, en gott te væru þeir frægir fyrir, niður- staðan varð því sú, að við báðum öll um te og kökur með. Litlu síðar var þetta sælgæti borið á borð fyrir okkur og hugsaði eg mér gott til glóðarinnar að næra mig vel. En þetta fór á talsvert annan veg, því teið var svo blek sterkt, að mér var ekki mögu- legt að koma því niður með góðu móti og það litla sem niður í .‘ mig fór kunni þar svo illa við En raunin er onnur. Eg vildx gig að þag leitaði uppá vig aft. geta sannfærst um að krafta- verkalækningar séu veruleiki, til þess að allir þessir aumingjar gætu fengið bót. En á meðan að engin betri sönnun fæst, en sú, sem eg sá hér um kvöldið, get eg1 aldrei sannfærst. Þó að það væri ekki nema í einu einasta tilfelli, ef það væri vottfest bæði fyr og eftir, af lækni, sem er viðurkend ur í þessu fylki, eða af lækna- félaginu, þá mundi eg sannfær- ast. En ekki af neinu sem fram- fór um kvöldið. ur. Hægði það mér nokkuð er eg sá félaga mína verða fyrir því sama. Við sátum þarna samt svolitla stund og röbbuðum sam- an yfir biksvörtum te leginum. Og það verð eg að segja, að eg|til klukkan var 4 um nóttina, hefi sjaldan orðið feignari að þó mállaust væri og ókunnugt. tinna. í þessum lurfum og svona útlits, var það út um öll stræti og gatnamót, að ganga og baða sig í sólskininu eins og “fína” fólkið. Og þegar eg sá þessa kvenræfla — ef eg mætti svo að orði komast, — hafa, að nafninu til á herðum sér sleigið sjal, eins og tíðkaðist hjá kvenþjóðinni heima, þá komu mér í hug ís- lenzku stúlkurnar með sjölin sín og þá stundina fannst mér það tæpast eðlilegt, að útlendingum geðjaðist vel að búning þeirra, því þó að sjölin færu betur á ís- lenzku stúlkunum, þá hlutu þau að minna þá á þessar argintætur mannlegrar veru í þeirra eigin landi, og á þessari stundu fannst mér það hálfgerð minkun fyrir fallegu, nettu og hreinlátu ís- lenzku stúlkurnar að bera sam- skonar búning og þessir útlendu kvenræflar. En þegar eg fór að yfirvega þetta allt af skynsemi og hleypidómalaust, skaut upp í huga mér þeirri hugsun, að þetta væru fátæklingar sem yrðu að tjalda því sem til var og ódýrast. Eitt af því sem mér fannst líka mjög einkennilegt var, að sjá kvenfólkið vera út um allar götur með kornung börn, nýskot in úr móðurkviði, sem eldri og báru þau framan á sér vafin inn- an í sjal eða dregil sem bundin var yfir axlirnar til þess íenni- lega að gera þeim byrðina létt- ari. Virtist mér þetta hálf villi- mannlegt og furðaði mig á því, að fólkið skyldi ekki heldur hafa barna vagna eða kerrur í svo stórri borg og í svo ríku landi. En þá kom aftur sama svarið fram í huga minn, að það hlyti að vera vegna fátæktar. Mest af öllu ofbauð mér, að sjá blessuð litlu börnin liggja eins og hunda fyrir hesta og manna fótum á götum borgar- innar og vera að leika sér í skólp ræsum gatnanna, eins og þau voru útlits viö þann leik. Eg hygg, að enginn heima, sem ekki hefur ferðast um stór- borgir erlendis, geti hugsað sér réttilega það slæma ástand, illu meðferð og aðbúð, sem börnin er eg sá virtust eiga við að búa og hefi eg þó efalaust ekki séð það versta, þó mér finndist það nú varla mega verra vera. Mig hryllti við þessu lífi barnanna og varð því þeirri stund glaður er eg komst aftur um borð í Gull- foss, því þar ætluðum við að halda til yfir nóttina. Eg hreifði mig svo ekki það- an það sem eftir var dagsins, því bæði þóttist eg vera búinn að sjá nóg þennan dag til þess að hugsa og rita um, og svo var eg einnig orðinn leiður á röltinu um strætin. Þegar kvöld var komið, lagði flest af unga fólkinu sem með skipinu var og ætlaði til Kaup- mannahafnar, af stað upp í borg ina á ball. Þar dansaði það þar komast undir bert loft.en eg var þá. Hét eg því þar, að bragða ekki afjur þennan árans óþverra. Samt heyrði eg fólkið tala um þaðj að Englendingar héldu mik- ið upp á þennan drykk og þætti hann álíka mikið sælgæti, sem Á meðan að þesskonar vott-jokkur fslendingum kaffið. festing fæst ekki, geta þessir Þegar þessu leiða te samsæti menn ekki skoðast sem annað en| var lokið, fórum við aftur að brellarar sem eru að draga fólk-irölta um strætin. ið á tálar, að leika sér að eymd1 Það er gaman að vera ungur. Alt stóð heima hjá Ellingsen, eins og hann hafði lofað degin- um áður. Hann sendi mann nið- ur að skipi um morguninn til þess að sjá um að farangur okkar yrði sendur á járnbrautarstöð- ina, og einnig til þess, að leið- beina okkur þangað. Og þá vorum við loksins kom- in á hraðlestina, sem átti að flytja okkur til Glasgow á Skot- landi. Svo, eftir fáeinar mínútur Eftir því sem eg leit til, þá og bágindum manna og barna, aðj virtist mér fólkið vera mjög guðlasta, í hvert sinn, sem þeir j hversdagslegt í klæðaburði, jafnjrann eimvélin af stað með ákalla nafn guðs, og þykjast vel þó um svokallað heldra fólk | blæstri og þungum stunum. vera að vinna kraftaverk í hans, væri að ræða. Fannst mér það nafni. Þeir eru hinir sömu, semjstinga mjög í stúf við það, sem Jesús forðum neitaði að hafa eg átti að venjast heima í höf- nokkuð við að sælda, er hann sagði: “Margir munu segja við uðstaðnum síðustu árin. í útjaðri borgarinnar fannst mig á þeim degi: Herra, höfum mér æði margt benda til þess, vér ekki spáð með þínu nafni, að þar ríkti mikil fátækt, eftir og höfum vér ekki rekið út illa^ klæðnaði fólksins að dæma. Ann anda með þínu nafni? Og þá ars hygg eg að sóðaskapurinn mun eg segja þeim afdráttar-1 hafi einnig verið þar á æði háu laust: Aldrei þekti eg yður. Far stigi, því kvenfólk jafnt sem ið frá mér, þér sem fremjið ranglæti.” —Þeim ætti ekki að leifast að auglýsa sig sem lækna, karlar var margt svart og baug- ótt af skít og lepparnir sem það VI Glasgow Þetta var í fyrsta sinni, sem eg ferðaðist með járnbrautarlest, þess vegna hafði eg af eigin reynd, enga hugmynd um líf og líðan fólks sem ferðaðist með þessum farartækjum. Sannast að segja gerði eg mér enga von um ánægjulegt ferða- lag með lestinni, því það var eg búinn að heyra áður en eg lagði klæddist í, hengu utan á þeim af stað frá íslandi, að hristing-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.