Heimskringla - 02.04.1952, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.04.1952, Blaðsíða 1
/ AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -Iook for the Bright Red Wrapper \ \91 1» AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD —look for the Bríght Red Wrapper LXVI ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 2. APRÍL 1952 NÚMER 27. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR TRUMAN ÚR SPILINU Frá Washington bárust þau ó- væntu tíðindi s.l. mánudag, að Harry S. Truman, Bandaríkja- forseti, hefði tilkynt, að hann ætlaði ekki að sækja sem for- setaefni í kosningunum á kom- andi hausti. Ástæðan fyrir þessu er sú, að því er hann sjálfur segir, að hann hafi átt sinn skerf í leið- sögn þjóðarinnar með sjö ára starfi sínu. Að vísu mun fleira hér koma til greina. Eitt af því getur ver- ið ótti um að ná ekki tilnefn- ingu. En jafnvel þó slíkt sé ekki vonlaust, mætti við hörðum barðdaga búast, ef Eisenhower yrði forseta-efni samveldis- manna, sem líkurnar eru nú mest ar til. Svo eru auðvitað einnig brigsl andstæðingaflokksins um að í ábyrgðarstöður hafi oft val- ist kommúnistar sem mikill gaugagangur hefir fylgt í ár, og síðast en ekki sdzt óreiðan í inn- anríkistekjudeildinn'i. Var for- setinn í ræðu sinni harðorður í garð samveldismannanna, sem hefðu haldið slíkum ábburði á lofti með óslitnum áróðóri. Næstu verkefni sérveldis- flokksins.verður því að tilnefna forsetaefni sitt. Það ætti nú ekki að olla mikl- um vandræðum, því margir munu fúsir til að sækja um forseta- stöðuna. Á meðal þeirra má eflaust telja fremstan þann er forsetinn bendir á, en það er Gov. Adlai Stevenson frá Illinoisríki. Annar er senator Estes Ke- fauver frá Tennessee, sem fræki legan sigur vann í undirbúnings kosningunum í Newhampshire. Hinn þriðja má nefna senator Robert Kerr frá Oklahoma sterk an stuðningsmann og vin Tru- mans. Truman forseti segist eftir sem áður ætla að vinna að kosn- ingu flokksmanna sinna alt sem honum sé hægt. En hann kveðst hvorki sækja sjálfur um eina stöðu eða aðra. Þannig háttar nú til í stjórn- málunum þessa stundina syðra. “DISCOVERER OF VÍN- LAND —SON OF ICELAND” Á alþingishátíðinni 1930 gaf bandaríská þjóðin jslenzku þjóð ínni styttu þá af Leifi Eiríks- syni, sem nú stendur á Skóla- vörðuholti. Á þá gjöf hefir jafn- an verið svo litið af íslending um sem staðfestingu Bandaríkj- anna á því, að Leifur hafi verið fslendingur, enda nefndur í á- letruninni bæði “discoverer of Vinland og —son of Iceland . Vestan hafs er það hins veg- ar þráfaldlega látið svo heita að Leifur hafi verið Norðmaður, enda þótt hann væri fæddur á Islandi eftir að hér var stofnað sérstakt ríki með fullmótuðu þjóðskipulagi, sonur eða jafn- vel sonarsonur áslenzks land- námsmanns, svo að hann er ís- lendingur með jafngildum rök- um og Abraham Lincoln Banda- ríkjamaður. Það eitt er vitað um Noregsvist Einíks rauða, föður Leifs heppna, að hann varð land flótta af Jaðri fyrir vágasakir, en þar fyrir allsendis óvíst, að hann hafi verið fæddur í Noregi. f bæklingi, sem gefinn er út af Bandaríkjastjórn árið 1951, er nefnist Stadreyndir um Banda ríkin og virðist notaður til út- býtingar víða um lönd, skýtur hins vegar nokkuð skökku við áletrunina á gjafastyttunni á Skólavörðuholti. Þar er getið nokkurra ársettra merkisatburða í sögu Vesturheims, og er þar fyrst árið 1000. Segir í ritlingi þessum, að þá hafi “Norðmenn Leifs Eiríkssonar komizt til Ván lands, lands vínþrúgnanna”. Þar ci hvergi minnst á “son of Ice- land”. Tveimur heimildum um Vín- íandsfund Leifs heppna ber ekki að öllu leyti saman. Telur önn- ur, að hann hafi siglt frá Græn- landi, en hin, að hann hafi siglt frá Noregi. En hver sögnin, sem er réttari, var hann forsjármað- ur fararinnar og engar líkur til annars en mikill meiri hluti skip verja hafi verið samlandar hans en ekki Norðmenn. Þessari brenglun staðreynda í slákum ritlingi hlýtur að verða mótmælt af íslands hálfu. Leif- ur Eiríksson er jafnt “son of Iceland”, hvort sem hans er get- ið í styttu á Skólavörðuholti eða slíku^riti, sem dreift er um víða veröld. Það er líka sennilegt, að hinir traustu sendimenn Banda- riíkjanna hér á landi muni telja sér skylt að hlutast til, að leið- rétting verði gerð á slíkri mis- sögn í riti útgefnu af banda- rískum stjórnarvöldum, því að ella eru ómerk gerð þau orð, sem standa á Leifsstyttunni, sem við þágum að gjöf frá Bandaríkja- stjórn 1930 og gjöfin sjálf rýrð að þvá gildi, sem okkur íslend- ingum var dýrmætast. —Tíminn 10. janúar. FRÁ ALBERTA Næst fréttinni af því, að Tru- man forseti hafi hætt við að sækja i komandi kosningum eru fréttirnar s.l. viku af olíu-auð- sköpuninni í Alberta. Stjórn fylkisins var nýlega að íhuga fjárstrauminn í hirzlu sína af olíufundinum í Alta., og komst að þeirri niðurstöðu, að hún hefði grætt um 89.9 miljón dali á honum á árinu. Það var nú gott og blessað, þar til það kvíslaðist að lögfræð- tngur einn frá Calgary, sem á þinginu var ekki nefndur með nafni, en hinir ötulu fregnritar höfðu upp á og heitir Eric L. Harvie, hefði gert betur en stjórnin. Hann á að hafa grætt 90 miljón dali á stuttum tíma á olíufundinum. Þjóðeyrisstjórnin (S o c i a 1 Credit) var spurð um hvernig í þessu lægi, þar sem hún hefði svo oft heitið því, að sjá svo um ?ð í ríki sínu skyldu hvorki finn ast “fátækir né ríkir”. Að því sleptu, var hér um hinn eðlilegasta hlut í heimi viðskift- anna að ræða. Lögfræðingurinn hafði lögfræðileg störf með höndum fyrir brezkt kolafélag í Alberta. Af einhverjum ástæð- um kvaðst félagið ekki geta í reiðu silfri greitt laun lögfræð-, ingsins og bauð honum land- flæmi talsvert sem borgun. Lög- fræðingurinn lét það gott heita, enda þótt honum kæmi betur að fá launin, 30 þúsundir dala greitt í peningum. Svo leið og beið, hann gerði ekki annað en greiða skatta á landi sínu. En svo var það fyrir tveim árum, að olía fanst ótæmandi á landar- eigninni. Síðan hefir hann selt og leigt lóðir. Og gróði hans nemur nú 90 miljón dölum. Er sagt að hann selji um $10,000 virði af leyfum a dag og taki eins mikið inn í landsölu. Sagt er að hann sé rákasti maður í Can- ada. Skorti eitthvað á það enn, er lítill efi á að hann verður það innan eins eða tveggja ára. í HÓPI FJÖLSKYLD- UNNAR Á NÝ EFTIR 16 ÁR Þegar dauða Georgs VI. Bretakonungs bar að höndum, var sú spurning ofarlega á hug- um margra, hvort eldri bróðir hans Edvarð nú hertogi af Wind sor, sem var níu mánuði konung ur Englands en afsalaði sérsíðan konungsdómi til þess að geta kvænzt konu af ótignum ættum, mundi koma fram við útförina og skipa þar rúm meðal nánustu ættingja. Eða verður það eins og við brúðkaup Elizabetar? Þegar konungurinn dó, var hertoginn af Windsor staddur í New York ásamt konu sinni, fyrrutn frú Simpson, og fljót- iega barst fregn um það, að hann mundi taka sér far með stór- skipinu Queen Mary til Lon- don. En blöðin spurðu: Fer kona hans með honum? Forvitni var tnikil um þessa för hertogans og þegar hann steig á skipsfjöl var þar fyrir fjöldi blaðamanna og ijósmyndara á hnotskóg. Þau hjónin. komu, en kona hans kvaddi hertogann við skipshlið. Þá var þeirri spurningu svarað, hún fer ekki með honum. En því var veitt athygli, að það var ekki lengur ungur glað- vær maður á ferð eins og áður. Hertoginn er orðinn aldraður og breyttur, tekinn í andliti og sorgmæddur. Enn var mörgum forvitnisspurningum heimsins ó svarað? Fer hann til fjölskyldu sinnar í London eða dvelur hann í gistihúsi eða hjá kunningjum eins og venjulega í hinum stuttu og strjálu heimsóknum sínum til London, undanfarin ár? Mun hann ganga meðal hinna nán- ustu í líkfylgdinni? Er nú loks komið að fyrirgefningarstund- mni eftir 16 ára útivist sem týnd ur sonur? Þegar hinn fasti hópur blaða- manna, sem ætíð er með Queen Mary, leitaði á fund hans og bað um viðtal, sást gerla, að hertog- inn af Windsor var óstyrkur og átti bygt með að hafa hemil á geðshræringu sinni. —Bróðir minn hafði þrótt og skapstyrk til að leysa af hönd- um hið erfiða hlutverk sitt og skapa sér þá lífshamingju, sem eg lýsti einu sinni með orðun- um “æðsta blessun mannláfsins” —hamingjusamt heimilislíf með konu og börnum, sagði hertog- inn. Og með því að minna á þessi orð hvarf hann aftur til þeirra daga, sem enginn gleymir með an Edvarðs hertoga er minnst. —Við syrgjum ástríkan þjóð- höfðingja, og samúð okkar hníg ur öll til konu hans, móður drottningarinnar, og dætra þeirra, bætti hann við. En spurningunni um það hvort hertoginn af Windsor hyrfi nú aftur í fjölskyldufaðm- inn, var svarað þegar á hafnar- bakkanum í Southampton, er skipið lagðist þar að. Þar beið ein bifreið konungsf jölskyld- unnar með kórónunni á númers- skiltinu og lögreglubíll frá Skotland Yard skammt frá. Hertoginn af Windsor sté þegar inn í konungsbílinn og var ekið til London beina leið til Marlborough House, hallar Mary ekkjudrottningar. Síðar um daginn, er hertoginn hafði dvalið hjá móður sinni rúma klukkustund, ók hann til Buck- inghamhallar, en þar hefir hann ekki komið svo opinbert sé síð- astliðin 16 ár. Táu mín. áður bafði Elizabet drottning, komið þangað með börn sín tvö. Elizabet, drottningarmóðir, er ætíð talin hafa verið, mjög vinsamleg í garð mágs síns, og eftif heimkomuna var honum mjög' í mun að hitta mágkonu sína sem fyrst og votta henni samúð. Enn var einni spurningu heims ósvarað? Hvar yrði her- toganum af Windsor ætlað rúm í líkfylgd konungs? Svarið kom •ekki fyrr en á fimmtudaginn, daginn fyrir útförina, en áður hafði verið búið að gefa út til- kynningu um alla aðra tilhögun útfararinnar. Tilkynninginn kom til blaðanna frá hertoganum af Norfolk, sem annaðist allan und- irbúning, og hún hljóðaði svo: —Næst á eftir vagni drottning- arinnar og í fararbroddi lík- fylgdargöngunnar mun ganga hertoginn af Gloucester, hertog- jnn af Windsor og hertoginn af Edinborg. Þá varð hinum forvitna heimi ljóst, að hinn týndi sonur var kominn heim í fjölskyldufaðm- inn eftir 16 ára “útivist”. —Tíminn ATKVÆÐAGREIÐSLAN 16 APRÍL Atkvæðagreiðsla fer fram 16. apríl í Winnipeg um hvort láta eigi orkuver bæjarins (City Hydro) af hendi við Manitoba. stjórn eins og hún fer fram á. Fylkisstjóm og bæjarráð Win- nipegborgar mæla með því í nafni þjóðeignastefnunnar, sem margir að vísu aðrir, eru hrifn- ir af. Aðalatriðið, sem bæta á úr með þessu, er skortur á orkuframleiðslu sem margir hér virðast óttast. En nú er City Hydro þjóðeignakerfi sem Win- nipegbúar eiga. Rekstur þess hefir verið sá, að hvergi mun ó- dýrari orka vera til í Ameríku. Winnipegbúar vita þar hvað þeir eiga, en ekki hvað þeir hreppa, ef þeir fá yfirráð kerfis- ins öðrum í hendur. City Hydro hefir getað lagt bænum til um miljón dali sem það hefir 'grætt árlega. í annan stað leiðir af þess ari samsteypu allri, að bærinn tapar annari miljón dala í skatti sem Winnipeg Electricfélagið greiðir bænum árlega. Það virð- íst vissulega ekki vera mikið hagkeypi í þessu fólgið fyrir bæinn. Blaðið Winnipeg Free Press er á móti því. að City Hydro verði innlimað í Mani- toba Hydro-kerfið, heldur blað- ið bæinn bíða halla á því og orka til ljósa og annars hækki í verði. Er og Mklegt að svo verði, þar sem Winnipegkerfið er nú full- komið og til þess þarf ekkert að leggja eins og stendur, en Hydro kerfi fylkisins er ófullkomið og þarf mikils fjár við til að færa út kvíarnar. Það fé er sjáanlega ætlast til að frá City Hydro- kerfinu komi. Það á með öðrum orðum að hafa Winnipeg-kerfið að féþúfu fyrir hin, sem bjarga eiga hér orkumálum fylkisins! Það er að vísu gert ráð fyrir, að City Hydro verði áfram sem heildarkerfi Winnipeg-bæjar eftir C. áætluninni. En það verð- ur jafnvel fyrir því að kaupa orkuna frá fylkiskerfinu sem það á nú sjálft. Vilja Winnipegbúar slík viðskifti? Bæjarráðsmenn Winnipeg eru tkki að vinna að heill eða hag Winnipeg búa, með því að vilja losa sig við eða skoða á nokkurn hátt eignarrétt bæjarkerfisins. City Hydro gæti sjálft leitt orku út um fylkið og eflt kerfi sitt með því, og selt sveitunum orku ódýrara en fylkiskerfið mun geta. Og hvar er þá þörfin á þessu einokunarbraski fylkis- ins, það er það sem réttilega má kalla þessa kröfu fylkisins. Þjóðeign undir valdi fylkis- stjórna, er ekki hið sama og kalla það atvinnu að vera drottn ing, skrifaði hún, en það er nú samt sem áður eina starfið sem eg hefi haft með höndum.” Þessi uppgjafadrottning ger- ir sér vonir um atvinnu í Eng- landi, svo að hún geti sparað saman fyrir Ameríkuferð. Hún Samvinnurekstur undir stjórn j er vel að sér í málum. En fái hún valdalítillar stjórna rnefndar, ekki atvinnu sem herbergisþerna samvinnufélaganna. Menn halda!segist hún ætla að bjóða brezk- að á þessu sé engin munur, en! um kvikmyndafélögum að leika skjátlast þar herfilega. Það væri j hlutverk í myndinni: Drottning um miklu sannari samvinnu- j einn dag. rekstur hér að ræða, að City • Djavidan er nýlega komin til Hydrokrefið tæki að sér allan1 Parísar frá Innsbruck í Austur- orkurekstur fylkisins í stað fylk ríki, en þar hafði hún verið síð- isstjórnar. j an stríðið hófst. Maður henn- Það virðist benda á meira en 31 í Genf 1946. Hann var rek- lítinn yfirgang fylkisstjórnar- innar, að ætla að hrifsa bæjar- orkukerfið úr höndum sam- vinnu-eigenda sinna fyrir ekki neitt, þó helming fylkisbúa sjái fyrir orku. Þetta virðist til þess éins gert af fylkisstjórn til að ná hér einokun á orkuvinslu allri, sem var einmitt það sama og Winnipegbúar áttu hér við að Þjóðræknisfélag ísl e n d i n g a búa og fóru með City Hydro af j Jóni J. Bíldfell og konu hans á . or , • 1 * 1 •____ 1________ _ _ inn frá völdum 1913 eftir 13 ára stjórnartíð og bjó hann með drottningu sinni í Sviss, Aust- urríki og franska Riviera. —Tíminn MIÐDAGSVERÐAR- SAMSÆTI Miðdagsverðarsamsæti hélt stað til að bjarga bænum frá slíku okri. Heldur fylkisstjórn- in, að það sé öllum gleymt til hvers orkuver bæjarins var stofnað? Heldur það að bæjar- búar séu búnir að gleyma verð- treytingunni á ljósaorku hér úr 12 niður í 4 eða 3% hvert kilo- watt? Heldur það að það geti komið bæjarbúum til að trúa því, að City Hydro selji þeim ódýr- ari orku, ef það gefur fylkinu orkuframleiðsluna og verður að kaupa orku af því? — Svar bæj- arbúa verður gefið við þessari spurningu með atkvæðagreiðsl- unni, sem verið er að véla þá til að samþykkja 16. apríl. ATVINNULAUS DROTTNING Það hefir lengi verið óska- draumur ótalmargra kvenna víða um heim, að mega vera hefð arfrú með fjölda þjónustufólks og helzt skjaldarmerki yfir hall- ardyrum sínum og borðalagða og gullinskreytta þjóna úti og inrii. Hitt mun vera fágætara eða drottning óski eftir því að mega vera herbergjaþerna, en þó eru dæmi til þess, frá þessum hin- um síðustu og verstu tímum. f litlu herbergi í gistihúsi einu minni háttar í París, í ein- nokkur landnema-minni við sér- um þeirra borgarhluta, sem stök tækifæri, og verða þau beldri mönnum þykir minna til i min.n.istæð frumherjunum. Hefir koma, hefir um skeið búið tign-| hann brugðið þar upp mörgu arfrú nokkur. Hún heitir Bagan ieiftri, er komandi tíð mun verða Djavidan, og var drottning í honum þakklát fyrir og birtu Egyptalandi þegar faðir Faruks sjær 4 landnemallífið hér í þess konungs gekk í stuttum buxum. - eiginlegasta skilningi. Hefir Þá snérust 65 þjónar i kringum honum bæði við slík tækifæri hana. Nú er hún 74 ára. Þetta er Qg j eftirmælum ýmsra þeirra— Fort Garry hóteli s.l. miðviku- dag. Tilefnið var að Jón er að leggja af staÖ austur til La Chine á Quebec þar sem hann hefir tekið við rekstri á sumar- skemtistað, er sonur hans dr. J. Bíldfell á eða hefir þar með að gera. En Jón var hér ritari Þjóðræknisfélagsins og verður fyrst um sinn að segja upp því starfi. Um leið og Þjóðræknis- félagið þakkaði honum ritara- starfið, bauð það nokkrum vin- um Jóns til að árna honum heilla á sumrinu eystra. Séra Philip M. Pétursson, for- seti Þjóðræknisf., var veizlustj., mælti hann nokkur vinsamleg orð til Jóns ásamt fleirum við- stöddum þar á meðal séra V. J. Eylands, Árna Eggertsonar Q. C. o. fl. Mrs. J. J. Bíldfell verður eft- ir í bænum. Lítum við því svo á, sem Jón sé ekki að fara nema um stundarsakir austur, sem bet- ur fer, því það er bæði, að hans mun hér saknað af samferða- mönnum hans, sem mikils meta dugnað Jóns og æfilanga vináttu og svo hitt, þátttaka hans í þjóð- ræknis- og félagsmálum íslend- inga. Það er hér skarð fyrir skyldi við burtför hans. Hann hefir síðari árin haldið hér talin fyrsta drottning, sem fæðst hefir í Bandaríkjunum, og nú er hún svo snauð, að hún verður og ekki sízt í seinni tíð—oft dregið góða mynd af ósviknum íslendingi sem athygli hefir sjálf að þvo fötin sín og hita sér gkkj eins Qft Verið vakin á og morgun kaffið. Hana langar mik ið til þess að geta farið burt úr Evrópu og þó einkum til að sjá fæðingarstað sinn borgina Fíla- delphíu. En ferð yfir Atlanzhaf ið kostar peninga—og peninga fá menn ekki nú á tímum fyrir ekki neitt—jafnvel þó að maður hafi einhverntíma verið drottn- mg. Þess vegna var það, að Djavi- oan prinsessa, sem fyrir nærri vera ætti íslendingi, eins og Jón er sjálfur. Jæja. Líði þér sem bezt eystra. En gleymdu hinu ekki, ef tæki- færin leyfa það, að þú ert sem oftast velkominn í hóp samtíðar- mannanna hér vestra. Innan skamms er búist við að fyrir þnigið á Bretlandi verði lagt frumvarp er fer fram á, að konungsbústaður sé gerður í ný- 50 árum var ríkjandi drottning, jen(jum Breta og að Elisabet í Egyptalandi sem kona Abbas j örotning, eða hver annar stjórn- Hilmis II., sendi svar og umsókn i andi sem er, búi í honum dálít- þegar hún sá auglýst eftir her- bergisþernu í einu Lundúnablað inu. Henni var skrifað aftur og hún beðin að senda meðmæli: — “Eg veit ekki hvort hægt er að inn tíma á hverju ári. « Kaup bandarískra hermanna í Koreu-stríðinu, var hækkað um síðustu helgi $45 á mánuði.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.