Heimskringla - 14.05.1952, Page 2

Heimskringla - 14.05.1952, Page 2
2 SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. MAÍ, 1952 Ítfcintskriit0la (StofnuO 1898) Semui 6t 6 hverjum mlðvikudegl. Eitjendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaOsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Vildng Press Limited, 853 Sargent Ave., Winaiipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PALSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 lýsa Authorized as Second Clasa Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 14. MAf, 1952 Ofmargir Englendingar Sú skoðun ruddi sér til rúms í hugum forráðamanna Bretlands fyrir tveim árum, að það væru ofmargir Englendingar í Englandi! Eðlilegasta leiðin til að gera við því, var auðvitað sú, að dreifa þeim um hinar strjálbygðu nýlendur ríkisins. Hafði stjórnin málið fyrir tveim árum á dagskrá en svo virtist það lagt á hilluna. En hún hafði þó skipað nefnd í að rannsaka hvort hér væri ekki um einn veg að ræða út úr núverandi erfið- leikum. Heima fyrir leitaði nefndin fyrst hófanna um, hvort íbúarnir vildu flytja burtu, yfirgefa heimahagana og setjast að í nýlendun- um. Stóð ekki á svörum þeirra. Einn þriðji var fús til að flytja úr landi, undir sæmilegum skilyrðum. Næst hugaði nefndin til nýlendanna og rannsakaði mögu- leika þar til aukinnar framleiðslu eða iðnaðar. Leist nefndinni vel á að byrja eitthvað af þessu tæi í Mið-Afríku, í Norður- og Suðu-r Rhodesíu og Nýasalandi. Með miklum innflutningi til þessara staða af Englendingum og jafnframt nokkru af öðrum atvinnu- lausum Evrópu lýð, og með brezku og bandarísku fé, þótti nefnd inni ekki ófýsilegt að stíga þetta veigamikla viðreisnar spor. En nefndin sagði þó einn stóran hæng á framkvæmdunum. Hann var sá, að svertingjarnir vildu ekkert með Englendinginn hafa. Ýmsir Bretar halda fram, að það séu aðeins hinir fáu mentuðu Svertingjar sem andæfa þessu. En að því skyldi þó hyggja, að það eru einmitt þeir, sem fyrir hinum ráða og hinir ómentuðu fylgja óskiftir. Sá hluti Svertingja, sem hér um ræðir, eru og þeir, sem á móti áhrifum hvítra manna eru í löndum blökku þjóða. Og nú má eiga víst, að þessir Mið-Afríku-búar hafa meiri gætur á hvað hvítir menn gera, meðan deilan stendur yfir milli þjóðbræðra þeirra í Suður-Afríku og hvítra manna. Samvinna við aðrar þjóðir lætur ef til vill engri þjóð betur en Bretum. En sá tími er þó horfin, að Bretar geti nú sýnt það á sama hátt og fyrri. Þetta er 20. öldin en ekki hin nítjánda. Þá erlendu þjóð er nú hvergi að finna er inn á yfirráð erlends konungs eða keisara gengur viljug, hvað sem þeir geta fært þeim af öðru, sem til framfara horfi í landi þeirra. Það taka engar þjóðir nú orðið í mál annað stjórnarfarslega, en sjálfstjórn. Það er einmitt í þessu, sem stjórnarfarslegar framfarir mannkynsins koma ljósast fram nú orðið út um allan heim. Þrátt fyrir þetta, er ekki að taka fyrir hvað hægt væri að gera, ef hin rétta samningsleið væri fundin. Þjóð, sem skilyrði hefir til að efla iðnað og framfarir á meðal þjóða, sem ekki geta af eigin ramleik komið viðreisn til vegar, ætti að geta fullnægt þeim skil- yrðum sem þær einnig gera í stjórnarfarslegum skilningi og sem öldinni fylgir. Svo ber hins að gæta, að þessi staður í Mið-Afríku, er ekki eina húsið að venda í fyrir Englendinginn. Það er um mikið land- rými í hinum menningarlega þroskuðu nýlendum þeirra einnig að ræða. Englendingurinn væri þar velkominn, þó ýmsum, er hann hefir að siðuðum mönnum gert, kunni að þykja hann skrítinn. indamanna, má stuttlega eitthvað á þessa leið: f fyrstunni var jörðin svo heit, að hún var bráðin út í gegn, og mestur hluti þess gufuhvolfs, sem hún kann að hafa haft, gekk henni algerlega úr greipum. Hið þunga fráskilda járn sökk og myndaði miðkjarna hennar. Á meðan kísilsmöttull hennar var fljótandi líkami, báru lóð- réttir straumar geysimikinn hita upp á yfirborðið; var því kæling ín skjót. Miðjan hefir að líkind- um þétzt fyrst, þar sem þrýsting urinn var þar mestur og bræðslu- stigið hæst. Þegar jörðin fór að storkna, gufaði upp ógrinnin öll af gasi og eimi, og frá undir- djúpunum vall upp bráðið forn- grýti. Þegar yfirborðið var orð- ið að föstu efni, kolnaði jörðin fljótlega, gufan þéttist og mynd aði höfin. Frá þessu aldurskeiði tekur jarðfræðin við. Sýnt hefir verið efnafræði- lega—vendilega borðið saman við nákvæmar loftsteina upp- leysingar og sundurliðanir, að gull, platína, silfur, alladium og aðrir æðri málmar, að meðtöldu nikkel og kóbolti, myndu nálega algjörlega síga niður í járn- kjarna jarðarinnar. Ónnur sér- stök efni myndu og safnast sam- n í forngrýtislögum, stík sem alúminum, pottöskumálmar lith- ium, thorium og úraníum. Vetni, kolaefni, köfnunarefni, klór og hreyfingarlausar gastegundir myndu finnast í gufuhvolfinu og úthöfunum. Hafi brennisteinn jarðarinnar verið hlutfallslega jafnmikill og sá, sem í loftstein- um hefir fundist, ætti málmkent brennisteinslag að liggja á milli kísilsýrulaga og kjarnans. En ekki hefir þetta sannast, þótt jarðskjálftafræðilegum athugun- um, þar að lútandi, hafi verið ná- kvæmur gaumur gefinn. Það, að áætlanir um aldur jarðarinnar hafa hækkað tvö hundruð sinnum á síðastliðnum eg ekki búist við að hún haldi koma, duga bezt. nöfnum okkar Munda á lofti, í það eilíflega, nema því aðeins, að það eintak af Hkr. sem inni- heldifr hana, komist í bókasafn háskólans! Eg get því verið fá- orður um mótið að drápan getur þess helzta sem Mundi afrekaðl heimilinu til heilla og þó hvergi nærri alls. Þess til dæmis ekki getið að honum tókst að gefa blindum sýn, þ.e.: sanna bæjar- ráðinu að ekki bæri síður að gjalda guði það sem honum bæri en keisaranum. Það hvíldi sem sé $600 dala árlegur skattur á húsinu. Honum tókst að fá þeim leiða bagga létt af herðum mann- úðarinnar—gefenda—sem heim- ilið hvílir á. Er þvií húsið skatt- frítt að eilífu. Annað er það, að hann komst áð samningum við blöndugerðisbræður, þ. e. félag- Reynslan er, til múgamannsins megi bera traust: Tuskurnar af talhlýðninni talist orðalaust — talist jafnan orðalaust.” Munda Þáttur “Huginn” út um “Hliðskjáls” glugga hraðboða vængi skók. Flutti Munda umboð Óðins, —útvalning sem tók. Nú ber þess ins mæta að minnast manns, sem áheyrn fékk. “Munda þátt” í sögu segja sem um bæinn gekk— sem um bæinn staflaus gekk. Mundi ráð, að horskra hætti — hugði fyrir sér. Vissi mörgum veitist höndum ið sem selur þetta sem það kall-1 verk það létt, sem er ar mjólk, til heimilisins— að það skyldi, svo sem í kaupbætir sjá heimilinu fyrir áum til skyr- gerðar á afmælisdögum þess, sömuleiðis til Alífðar. En svo eg snúi nú að hófinu aftur, er þess vert að geta, að þar var leik ið á fiðlu og slaghörpu af venjulegri list. Þar voru og sungnir ættjarðarsöngvar, og að siíðustu “God Save the Queen”. Hófið fór hið bezta fram. Kæra þökk frá okkur öllum samverka- mönnum þínum, Mundi minn. GUÐMUNDAR — DRÁPA — GÍSLASONAR fyrrv. forseta stjórnarn. Vancouver, B. C. ‘Höfn’ sjötíu árum, gefur bendingu um, að fullnaðarályktun um þetta úrlausnarefni eigi enn langt í land, og að vér verðum að bíða frekari sannanna áður en vér samþykkjum jafnvel síðustu á- ætlun án nokkurs efa um rétt- leika hennar. En langt spor virð- :st þó nú stigið í úrlausnarátt- ina. Árni S. Mýrdal HVAÐ ER TÍÐINDA? Framh. HVE GÖMUL ER JÖRÐIN ? Heiðurssamsæti að Höfn, í marz s.l. efndi forstöðu- nefnd Hafnar til inniboðs að heimilinu. Var tilefni þess það, að Guðmundur F. Gíslason, — Mundi okkar — sem verið hefir fcrseti heimilisnefndarinnar, svo að segja frá þvlí er hún var stofnuð, sagði stöðunni lausri, á síðasta ársfundi. Vildi nefndin votta honum verðskuldaða þökk fyrir samstarfið, sem verið hefir hið ánægjulegasta. Hinn nyji forseti nefndarinnar, Leifur R. Sumarliðason, (Summers), stjórn aði samsætinu og fórst það vel, sem vænta mátti. Hefir hann á íundum nefndarinnar, komið mér svo fyrir sjónir og með til- iögum sínum, að þess verði ekki langt að bíða, að honum veitist virðing að hljóta auknefni nafna síns, þess er nam hér í álfu land, fyrstur hvátra manna. Frú Þóra Orr, sem verið hefir og er það enn, skrifari nefndarinnar frá því fyrsta hafði ásamt mér, orð fytir nefndinni. Frúinn talaði til heiðursgestanna, Mr. og frú t Gíslason, og sagðist prýðilega. meðtöldu radíum, eru einkar ekki árin, sem liðin eru frá sköp-J Færði hún Munda lindarpenna, skammær), sem um síðir verða að un heimsins, heldur einungis, en frijnni rðs gg hafði áður, á frumögnum sérstakra blýteg-! það skeið, sem liðið er frá mynd- J opinberum vettvangi, — flutt unda. Blýið, sem úraníum fram-; un hinnar núverandi skorpu Munda drápu, þótti ekki viðeig- Upphaflega lá úrlausnarefni þetta næstum einvörðungu innan verksviðs jarðfræðinnar; en á síðari árum hafa miklu ákveðnari ályktanir verið gerðar um þetta atriði á sviði eðlisfræðinnar og stjörnufræðinnar. Lartgöflugasta og bezta að- ferðin til þess að leysa úr þessari spurningu er gagngjör rannsókn á sérkennileikum hinna þungu frumefna úraníum og thoríum. Að skýra frá þessari löngu og töfrafullu sögu í fám orðum, verður nauðsynlega að sneiða fram hjá fjölmörgu, sem mark- vert má þó teljast og þýðingar- mikið. Úraníum og thorium leysast sjálfkrafa í sundur, en við það breytast smám saman frumagnir þeirra í mjög frábrigðilegar teg- undir ódeila (möyg þeirra, að ina 207. Þegar þessi tegund blýs finst í úraníum málmsteini, má röklega telja það vást, að það hafi myndast af útgeislunarorku síð- an málmsteinninn krystallaðist úr bráðnu ásigkomulagi steins- ins. Svo hægfara er þessi breyt- ing, að einungis einn hundrað- asti hluti úraníums ummyndast í blý á sextíu og sex miljón árum. Þannig hefir aldur málma í elztu klettum jarðarinnar reynst að vera um ein biljón átta hundr- uð miljón ár. En jarðskorpan í heild sinni hlýtur að vera mikið eldri. Með því að bera saman hlut- föll blýs og úranium í samsetn- ingi jarðskorpunnar, má á hinn bóginn ákveða aldur hennar. — Samkvæmt F. W. Aston, hafa þiu'r tíundu hlutar venjulegrar blýtegundar ódeilisþyngdina 206. Framleiðsla þessa hlutfalls frá úraníum, tæki þrjár biljónir ára. Áætlun þessi táknar vitanlega leiðir, hefir ódeilisþyngdina 206 ^ jarðarinnar. Sennilegt þykir að en ódeilisþyngd blýsins, sem jörðin sé að minsta kosti hálfrar thoríum framleiðir, er 208. Má þriðju biljón ára gömul, og að þannig greina i sundur báðar ííf, { einni eður annari mynd, þessar blýtegundir, með ná- hafi þróast á henni í biljón ár. kvæmri stundurliðun, frá venju-! Sköpunnarsögu jarðarinnar, legu blýi, er hefir ódeilisþyngd- samkvæmt skoðun fremstu vís- andi að flytja hana aftur án þess þó að rengja málsháttinn sem segir, að sjaLdan sé góð vísa of oft kveðin. Kom eg og tómhent- ur, og það sem verra var með íómann koll til mótsins, en hét því í hljóði að birta drápuna, þó Óðins mál Óðinn mál, í Hliðskjálf hljóður hugði fyrir sér Slæmar fréttir hafði, af hauk- um — haft frá Vancouver Strandhögg úlfúð höggvið hafði, haslað mannúð völl. Flæmdi þar á guð og gaddinn, gamalmenni öll — gamalmenni, húsvillt, öll. Hrærður, eftir ítarlegar athugan- ir, hann þrumaði upp úr einsmannshljóði, “Allan déskotann vígja þeir”! “Að völdum uppi — vözlu fulltrúar. “Hversu lengi þolir þjóðin þeirra stjórnarfar? þeirra, spillta, stjórnarfar”! / “Hvað skal nú til varnar verða vorum sóma”? Hann spurði sig. “í vestur vegi vantar fulltrúann Vandamál. í öllum áttum óp og bænaköll. Þór er farinn, austur, a í erjum þar við tröll — erjum þar við næturtröll. “Gömlu börnin — lúa lotin, lifa þar við snarl. Hvort mun enginn ofan jarðar “Olvir barnakarl?” Skimaði of heima, hugur hló er gekk að von. Fann í örtröð, milli manninn Munda Gíslason — Munda, okkar, Gíslason. “Þótt ’ann hafi ekki Ölvis auð, né Þórs míns kraft. Getur hann á grimmúðina góðsmanns áhrif haft. Grunar mig, á þingi þegar Þórgnýr talar sá ráðherrarnir roðni, fallist ræðukröfur á — ræðumannsins kröfur á”. “Auðsóttari veit eg verður vasi kirkjunnar. Kvíði ekki fyrir fjandmanns, fyrirstöðu þar. ' Líka góðir auðmenn uppi enn, sem betur fer —. Þeim má jafnvel trúa til að taka nærri sér — taka, líka nærri sér.” “Eins og fyrr á öldum, mun þó ekkjan gefa mest. Kvennfélögin krossberunum ókleift fyrir einn. Að centið axlar dollar sinn. Kornið, fyrirferðarlítið — fyllir mælirinn — fyllir, tunnu, mælirinn. Lét hann því, í fjárbón fara ö* fyrir hvers manns dyr. Menn, sem höfðu í mannraunun- um margoft staðið fyrr. Þessir hurfu að þektu ráði þeirra er sækja um “kjör” kjöftuðu af— mælsku (Marðar. Menn úr hverri spjör. menn úr hverri, lausri, spjör. Nú, sem nefndin handlék heima haga upptíning. Sá hún skýli yrði ei unnið, úr þeim sneplabing. Brýndi Munda. Hann við hennar —hugarfrýju—tal beit á jaxlinn, bölmóð sagði: “Betur duga skal — betur má ef duga skal”. III — A ustur-víking Mundi veit, hvar grafinn gildur “gjafasjóður” er (1. Vætt sem fjárins, vökul, gætti vatt um fingur sér. Tíu þúsund þó ’ann hefði þaðan, sjóðurinn reyndist léttur. Þá var það að þyngdist róðurinn — þyngdist, barnings, róðurinn. Nefndin, hollráð heimasæta— hét á Jason sinn? (2. —Laus þó ekki lægi fyrir “Lokasjóður” —inn. (3. Gullreifið að sækja, setja samtíðinni met. styðja hann til stórræðanna, strandakirkja hét — strandakirkju, sinni, hét”. IV — Strandhögg í Vesturvíking Strengd eru heit þín, stýrimaður —stæltur, kvað: “Eg fer víkingu til “Victoríu”! Veit þið dugið mér. Særið guði, í sekk og ösku, svo að neyðarráð okkar takist, tel þá vera takmarklnu náð — takmarkinu, þráða, náð. Mundi beit á báða jaxla —, beggja handa járn reiddi að Birni, ráðherra, sem rétti hluta várn. Tólf þúsundum tókst.að ná úr trölla höndum, þar bræðralagsins hugsjón harðsótt, hafið róið var— , haf-í lending- róið var. Nefndin, sem að hepnast hafði hugdjörf ráðagerð —, falaði höll og fékk að kaupum, íyrir þriðjungs verð. Endurbætt og “Fensal” fegri —farmanns skipalag — iiggur innar Skollaskerjum skrásett “Höfn í dag — Skuldlaus, bræðrahöfn, í dag. Margs var ennþá vant þó væri veglegt húsið keypt. —Þváttvífils var þörf og kælis, Það var Munda kleift. Hvorutveggja fékk ’ann fyrir? Fyrir ekki neitt. Brautargengi góðvildinni, guðir, hafa veitt — guðir hafa Munda veitt Nú þó enn sé óframtalið allt sem Mundi vann. Skjaldarmerki sínu samtíð sæmir leiðtogann þegar hann í heljardalinn hefir flutt — í hvarf. Launar hún — með líkræðunni langt og erfitt starf— langt og erfitt, göfugt starf Ármann Björnsson 1. Brautryðjenda sjóðurinn 2. Jason sótti gullreifið til und- irheima. Sjá goðafræði Grikkja og Rómverja. 3. Lokasjóður. Punggras vex á íslandi sem kallast þessu nafni. Er fræ þess flatt og kringlótt sem peningur. Fylgir sú for- senda, að Loki, hinn illi ás, hafi breytt gulli sínu á illgresi þetta, svo enginn hefði þess not. MINNINGARORÐ Fritz Wilhelm Sigíinnson Finnson Hann lézt á almenna spítal- anum í Eckville, Alta., fimmtu- daginn 10. apríl 1952, eftir stutta legu, en hafði verið lasinn um mánaðar tfíma áður. Frizt var fæddur í Ormsstaða- hjáleigu í Norðfirði á Islandi 19. júlí 1879. Foreldrar hans voru Sigfinnur Finnsson og Sigur- laug Jóhannesdóttir, sem þar bjuggu. Með foreldrum sínum fluttist Frizt til Ameníku árið 1889. Þau námu land í grend við Milton, N. Dak., og bjuggu þar þangað til 1905 að þeir feðgar fluttu norður í Vatnabyggðina í Sask., og námu lönd skamt frá Wynyard. Þar bjó Frizt þar til 1942, að hann flutti með familíu sána til Alberta. Settist fyrst að hjá frænda sínum Sigfinni Finnsson, Dickson, Alta, þar til Sigfinnur seldi út og flutti vest- ur á strönd. Þá flutti Fritz til Markerville, og bjuggu þau hjón þar um 4 ár, en fluttu síðan inn í Innisfail-bæ og voru þar um árstíma, en síðast voru þau ná- lægt Hespero, Alta. Fritz var tvi-kvæntur. Fyrri konu sína Guðrúnu Goodman misti hann 1916, og son Sigfinn Wilhelm um sama leiti. Seinni konu sinni Ingu Lauf- eyju Hördal kvæntist hann 22. sept. 1917 í Wynyard, Sask. Hún syrgir hann nú, ásamt 7 börnum, öllum uppkomnum, 6 dætur og einn sonur. Þau eru: 1) Guðrún (Mrs. Williamson) Vancouver, B. C. 2) Margrét (Mrs. Dee) Cal- gary, Alta. COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.