Heimskringla - 20.08.1952, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.08.1952, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 20. ÁGÚST, 1952 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA tali eða tárum á almannafæri; var hulin fyrir mönnum, en leit- aði inn; og var því þungbærri. Mun trúin á föður forsjón Guðs hafa reynst þeim hagkvæm hjálp. Svanberg var mikill tilfinn- ingarmaður, einn í hópi þeirra manna, sem gat ekki opinberað öðrum það er þyngst lá á hjarta, og þess vegna ekki notið þeirrar sefjunar, sem að hreinskilin sam- úð annara manna stuildum veit- ir. Að dæmi íslenzkra forn- 'manna klæddi hann sig stundum kulda hjúp hið ytra, til að leyna aðra því er sárast aðþrengdi — en hann gat ekki þolað að um væri rætt. Slíkum mönnum verða hin þungu aðköst lífsins lítt þol anleg. f ýmsum málum sveitarfélags síns tók hann virkan þátt, eink- um þeim er til praktískra fram- fara stefndu. Um 12 ár var hann meðstjórnandi Verzlunarfélags bænda í Árborg. Hann sat í skóla nefnd Geysis-skólahéraðsins um 9 ár. V egaverkaumsjón hafði hann með höndum í nærri tvo- tugi ára; þótti hagsýnn í verk- um og verkstjórn, og óhræddur að taka til með samverkamönn- um sínum. — Jóhann, eldri bróð- ir Svanbergs var samverkamað- ur hans og starfsfélagi alla bú- skpartíð hans. Af því að láts Jóhanns hefir ekki opinberlega verið getið, skal hans hér minnst með fáum orðum. Hann var fædd ur 1865, og var því 15 árum eldri tn Svanberg. Kyrrlátur maður, dyggur og trúr, er vann með skyldurækni öll sín verk, og einkum ættfólki sínu og öllu skylduliði bróður síns, og hafði verið þeim öllum hugumkær sam verkamaður. Jóhann andaðist 21. júní 1950, þá 85 ára og var jarð- sunginn af séra B. A. Bjarna- syni, er þá var þjónandi sóknar- prestur umhverfisins. Eins og að hefir verið vikið, bar Svanberg á Blómsturvöllum mörg áberandi einkenni er jafn- an hafa sérkent íslenzka menn: fáorður að jafnaði og fastur í lund, og mun oft hafa háð innri baráttu, er fáir um vissu. Met hans á mönnum og málefnum sjálfstætt, aldrei hefðbundið og fór ekki almannaleiðir. Hann var einkar tryggur vinur þeim er hann festi trygðir við; hjálpfús við þá er bágt áttu og rétti oft hjálparhönd á kyrrlátan hátt — án þess að hann gerði sér far um að auglýsa eða láta á því bera. Gott var að koma á heimili hjónanna á Blómsturvöllum, áttu vinir og kunningjar þar góðar stundir og fyrirgreiðslu ef þess var þörf. Útförin fór fram þann 17. maí, frá heimilinu og Geysiskirkju; börn hins látna, utan dóttir er í California býr, voru viðstödd ásamt ástvinaliði og afkomend- um, frændfólki og fjölmennum hópi samferðafólks. Vorgróður og hlýindi voru í lofti — er minnti á sumarlöndin ei'lífu sem að ástvinurinn hafði verið kallaður til. Sá er línur þessar ritar mælti kveðjuorð. S. Ólafsson GUÐRÚN SYSTIR — DÁIN — Guðrún Stefanía Paulson 22. Marz 1980 — 10. júní 1952 “Ef hyggum vér happs að njóta. Er heyrn oss lukt eða sjón Hver unaðs og yndis nóta Hér endar á deyjandi tón”. M. Joch. Það kom eins og reyðarslag fregnin um andlát hennar þann 10. júní s.l. á heimili dóttur sinn- sinnar í Port Alberni, B. C. Hún dó í svefni, hafði þó ekki að undanförnu gengið heil til skóg- ar, þó hún léti lítið á því bera, og sinnti sínum störfum mögl- unarlaust. Við kvöddum hana hér þann 15. apríl, er hún lagði af stað vestur á Strönd í boði dætra sinna í Port Alberni, sér til skemtunar og hressingar fyr-j ir tíma og sízt áttum við von áj því að það yrðu síðustu samfund ir. Hún gekk til hvíldar á mánud., kvöldið 9. júní en er leið undir morgun þann 10. snerti hana Let Malting Barley Mature Green, shoe-peggy barley is useless for malting. Plump starchy kernels are a necessity. Therefore, let the crop become ripe before swathing. Malting Barley grow- ers know this is “easier said than done”. This year the early drought caused uneven germina- tion. In order to allow the second growth to mature some of the early growth will be over ripe. Some of it may shatter or even break down. The grower will have to de- cide which will give him the greater return. In making this decision he must balance the increased price for malting barley against the loss in yield and the danger of volunteer barley in t'he succeeding crop. On the other hand, the late barley, if allowed to mature may increase the yield. For Further Information Write To BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE 206 Grain Exchange Building, Winnipeg Nineteenth in series of advertisements. Clip for scrap book. \ This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD-319 engill dauðans mjúkum höndum, eða öllu heldur engill lífsins, og hafði hana með sér á hærra til- verusvið. Hún hafði með sæmd og prýði lokið sínu dagsverki. j Guðrún systir var fædd 22. marz 1880 á Fagralandi í Viði- nesbyggð í Nýja-fslandi. For- eldrar hennar voru Eyjólfur Jónsson Guðmundssonar frá Geitdail í Skriðdal í S. Múla- sýslu og seinni kona hans Sigur- veig Sigurðardóttir Rustikus- sonar frá Breiðumýri í Vopna- firði. Þau komu vestur 1878. Hann dó 15. jan. 1898 en hún í 6. maí 1926. Guðrún ó'lst upp í Víðinesbyggðinni til 12 ára ald- urs, fluttist þá með foreldrum og systkinum til Argyle (í apríl 1892) og voru þar nálægt Btel- mont þar til þau f.luttu í Hóla- byggðina austur frá Glenboro í maí 1894, og þar átti hún heim- ilisfang til dauðadags. — Fjöl- skyldan hélt saman að mestu til 1911, skömmu þar á eftir fór hún að búa á landi sem fell í hennar hlut (s.v. 5-8-13). Var móðir okk- ar að mestu hjá henni meðan hún lifði og leit hún eftir henni með prýði. Guðrún giftist Árna J. Paul- son frá Kambstöðum í Ljósa- vatnsskarði, 7. október 1914.* Hann var áður giftur Guðbjörgu hálfsystir okkar, hún dó í jan. 1908 í Blaine, Washington. Árni I dó 26. september 1935. Þau áttu j um hríð erfitt uppdráttar, en börðust eins og hetjur fyrir sinni j tilveru, og barna sinna. Síðustu 15 árin var gullöld hennar, er. börnin komust á legg og ástæður j í landinu bötnuðu. Komu þau vel fyrir sig fótum efnalega, kepitu þau börnin, hvert við annað að gjöra henni lífið sem sólbjart- ast. Þau eru öll vel gefinn, vel j innrætt og dugleg. Hún átti bjart og fagurt æfikvöld eins og hún átti skilið. Börnin sáu fyrir því að hana skorti ekkert. Guð- rún gekk á barnaskóla í N. ísl. 12 mánuði til Sigurðar Thorar- insen og Mrs. Eldon, og eitthvað gekk hún á Glifton Bank og Waverley skólana hér eftir við komum hér vestur. Guðrún var vel gefin, vel hugs andi og skyldurækinn með af- brigðum. Hún sinnti sínum störf um með kostgæfni og trúmensku, en skeytti ekki um metorð. Hún hafði nautn af að lesa góðar bæk- ur. Hún var trygg vinum sínum og gjörði ekki á nokkurs manns' hlut. Hún var 12 ára þegar við fórum frá N. íslandi, gekk húm þá úr Víðinesbyggðinni til Sel-I kirk og rak gripina. Man eg eftir j því að faðir okkar bar okkur á bakinu yfir Netley lœkinn sem þá var í vexti, seinni part apríls. j Guðrún var í vist í Winnipeg; sumarið 1891 var það í fyrsta^ sinn er hún fór að heiman. Hér vestra var hún oft í vistum-. — Vildu allir sem hún vann hjá hafa hana sem lengst, því hún hafði svo marga höfuðkosti. Börn þeirra Árna og Guð- rúnar eru fimm: 1) Pálína Guð- björg Aðalheiður gift Len Kjernested, Port Ailberni, B. C. 2) Hólmfríður Svanhvít, hefur ábyrgðarstöðu hjá stóru verzlun- arfélagi í Port Alberni. 3) Hall- dór Tryggvi og 4) Sveinbjörn Eyjólfur, stunda landbúnað á búgarði f jölskyldunnar nálægt Glenboro. 5)Sigurveig S. Aðal- jóna (vanalega nefnd Jóna) er skólakennari. Guðrún heimsótti frændfólk okkar í Minnesota 1904, og þrisv ar sinnum fór hún vestur á strönd í heimsókn til dætra sinna, aðrar langferðir fór hún ekki. Annars var hún tryggust við heimilið, og undi sér þar bezt. Auk barnanna harma hana þrjú stjúpbörn: Páll Bjarni;; Mrs. G. F. Olson í Victoriaj Beach; og Arni Júlíus. Bræðurnj björn, Kristján Aðalbjörn, Hall- dór Tryggvi, og sá sem þessar línur ritar. Eru þau nú öll dáin nema undirritaður. Jarðarförin fór fram 15. júní frá íslenzku kirkjunni í Glen- bora að viðstöddu miklu fjöl- menni, var kistan þakin blóm- um, og margir gáfu í Blómasjóð kvenfélagsins í minningu um hana. Var hún jarðsett í Skál- holts grafreit í Hólabyggðinni, þar sem foreldrar hennar, bróðir og systir hvíla. Séra Ross Stewart, prestur United Church. í Glenboro, jarðsöng. Guðrún hopaði ekki þó móti blési í lífinu, þó kalt væri og hvasst á heiðinni, og þó hann stæði beint af jökli og hún fékk sinn fulla skerf af örðugleikum frumherjalífsins. Er á daginn leið lægði veðrið. Kvöldið var sveipað fegurð og ljóma, sólin málaði himins tjöld guðdómlegri fegurð. Land, loft og haf tók sam an höndum, og krýndi 'líf hennar og æfikvöld blessun og fegurð, því hún var á vegferðinni trú yfir litlu og stóru. Þú góði og trúi þjónn, þú varst þínu hlutverki trú. Gagtu inn í fögnuð herra þíns” Guð blessi minningu Guðrún- ar systir og hann verði börnum bennar ljós og leiðarstjarna í lífinu, og gefi þeim farsæld. G. J. Oleson FRÉTTIR FRA RÍKIS- ÚTVARPI ISLANDS 27. JÚLf ir til heimilsi í Austur Canada. Systkini hennar voru 7; 3 hálf- systkini, Guðmundur, Guðbjörg og Svanhvít. Alsystkini: Sig- Eiríkur Þorsteinsson kaupfé- lagsstjóri á Þingeyri verður í kjöri fyrir Framsóknarflokkinn i aukakosingunum í Vestur-ísa- fjarðarsýslu, Sturla Jónsson hreppstjóri verður í framboði fyrir Alþýðuflokkinn og Þor- valdur Garðar Kristjánsson fyrir Sjálfstæðisflokkinn. * Strætisvagnar Reykjavíkur bera sig nú fjárhagslega, og er kappkostað að afla dieselvagna í stað gömlu benzinvagnanna, en dieselvagnarnir eru miklu ódýr- ari í rekstri, er eldsneytisnotkun þeirra einungis 1/5 til 1/4 hluti af eldsneytiseyðslu benzinvagn- anna, og dieselvagnarnir auk þess ódýrari í viðhaldi. Strætis- vagnana skortir nú geymsluhús og húsnæði fyrir viðgerðastöð, og benda líkur til þess, að fyrir- tækið gæti af eigin rammleik hafið smíði þessa húsnæðis, ef fyrirv væru nægir dieselvagnar til starfrækslu, en hver diesel- vagn hefur skilað nær 40 þúsund króna ágóða á ári. Hvað vagna kostinn áhrærir er ástandið nú þannig, að ef ekki rætist úr um innflutning á fleiri nýjum vögn um næstu mánuðina getur svo farið að fækka verði ferðum í stað þess að fjölga þeim á vetri komanda. ★ Sjötíu ára afmælis Kaupfélags Þingeyinga var minnst með há- tíðahöldum á Húsavík á sunnu- daginn. Samkomugestir voru kvaddir saman með lúðrablæstri á torginu fyrir framan hús Kaup félagsins laust fyrir klukkan 14. Fjölmargar ræður voru fluttar, og afhjúpuð höggmynd í fullri líkamsstærð af Jakobi Hálfdán- arsyni, fyrsta kaupfélagsstjóra félagsins, og er myndin gjöf til Kaupfélags Þingeyinga frá Sam bandi íslenzkra Samivnnufélaga. ★ Náðst hefur samkomulag milli ríkisstjórnarinnar, Alþýðusam- bands íslands og Vinnuveitenda sambands íslands um skipun nefndar til að gera tillögur um hversu vinna megi gegn, eða út- rýma, því árstíðabundna atvinnu leysi, er stafar af því, hversu at- vinnuvegir landsmanna eru háðir árstíðunum. Ber nefndinni að skila áliti hið allra fyrsta, og helzt áður næsta Alþingi kemur saman. Nefndina skipa Jens Hólmgeirsson, Hannibal Valdem arsson og Björgvin Sigurðsson. • ! = . --1'3 Professional and Business Directory— Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGIJKDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somerset Bldg. ★ Office 927 932 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson WINMPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipejt Phone 926 441 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bld«. Portage og Garry St Sími 928 291 J. J. Stvanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sfmi 927 5S8 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. • TELEPHONE 927 025 THÉ WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovaízos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 • Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandlc Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 7-J5 A. S. BARDAL L I M I T E D AtfIU-r 1í,I^!<istur °s annast um útfanr. Allur útfcúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann aUglconqr tninnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Dlrector Wholesale Distributors ot Fresh and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 925 061 510 Toronto General Trusts Bldg. M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Shewroom: 445 RIVER AVENUE - Phone 44 395 & 43 527 | GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Vlctoria St., Winnipeg. Man. Phone 928 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 308 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’sl Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing Halidór Sig’urðsson & SON LTD. Contractor & Builder • 542 Waverley St. Sími 405 774 MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 4% COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjuin kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fítuningur ábyrgðstur Sími 526 192 10% Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi Vér vcrzlum aðeins með fyrsta flokks vörur. KurteLsleg og fljót afgreiðsku TORONTO GROCERY PAUL HÍALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSIMI 37 466 d -V Gimli Funeral Home Ný útfararstofnun hefir tekið til starfa á Gimli. Hún er á lst Avenue — Sfmi 32 Heimilissími 59 Allur útbúnaður hinn fullkomnasti. Dtfararstjóri: ALAN COUCH THIIS. JAdSON & SIISS LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg ■ Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe 8c Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun j Sfmi 37 486 Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Uut Flowera Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson 27 482 ‘ -- ‘

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.