Heimskringla - 08.10.1952, Blaðsíða 1
L
AT ALL LEADING GROCERS
Super-Quality
“BUTTER-NUT”
BREAD
“Tops in Quality & Taste”
CANADA BREAD -look for the
Bright Red Wrapper
L
AT ALL LEADING GROCERS
Super-Quality
“BUTTER-NUT”
BREAD
“Tops in Quality & Taste”
CANADA BREAD —look for the
Bright Red Wrapper
LXVII ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 8. OKT. 1952
NÚMER 2.
FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
SENDIHERRA REKIN
Sendiherra Bandaríkjanna í
Rússlandi, hefir verið rekinn.
Stjórninni í Washington var
tilkynt þetta s.l. föstudag.
Ástæður fyrir rekstrinum eru
talinn ummæli sendiherranns,
George F. Kennan í Berlín ný-
lega, en þau lutu að einangrun
og grunsemd á erlendum mönn-
um búandi í Moskva. Töldu
Rússar slíkt slúður og ósæmandi
sendiherra. Hann væri því ó-
merkilegur fundinn, eða “per-
sona non grata”, í þeirra augum.
Sendiherrann var í Vestur-Ev-
x ópu, er þetta kom fyrir Og að
því er sumir héldu, var alfarinn
frá Rússlandi.
Hann getur því sagt eins og
kerlingin: “Eg ætlaði ofan hvort
sem var”. Hann var komin á leið
til fundar við stjórn sína í Wash
ington, áður en Rússar sendu
honum kveðju sína og sem gerir
óþarft fyrir Truman, að “kalla”
hann heim.
Rússar hafa lengi haft illan
bifun á sendiherranum fyrir
samvinnu hans við Acheson og
Vestur-Evrópu og njósnir hans
um hvað Rússar ætluðu sér, enda
munu fáir í hinum vestlæga
heimi fróðari um það en Kennan.
minnismerki í helztu borgum
landsins.
Aðal minnismerkið verður í
Buenos Aires, en “kopíur” í höf
uðborgum hinna ýmsu héraða
landsins. Verða minnismerkin
alls 25 að tölu.
fSLENZKIR KENNARAR
Á MANITOBA HÁSKÓLA
FYRSTA LÚTHERSKA
MESSAN í GULLFOSSI
Það fer ekki eins mikið orð af
því nú og forðum, að íslenzkir
nemendur auðkenni sig við skóla
þessa lands sem afbragðs náms-
menn. Á öðru ber siðari arin
miklu meira í fari þeirra. En það
er hve margir þeirra skipa kenn-
arastöðu. Það þarf ekki langt að
fara til að verða áskynja um
þetta. Heimskringla taldi fyrir
skömmu upp þá er ráðnir voru til
kenslu í þessum bæ við barna
skóla. Var tala þeirra æði há. En
þó ekki sé nú nema litið til
kenslunnar við Manitoba há-
"slcóla, kemur brátt í ljós, að
einnig þar er mesti fjöldi ís-
lenzkra kennara. í nöfn allra
þeirra höfum vér að líkindum
ekki náð, en hér koma nokkur
er Jakob Kristjánsson var svo
góður að senda , en sem hann
sagði vera úr 1951 skólaskrá tek-
in, en hann gæti ekki sagt með
vissu um, að nú væru kennarar,
en sem flestir munu eigi að síð-
ur vera það. Kenslugreinarnar
fylgja nöfnunum.
Prófessorarnir eru þessir:
Skuli Johnson, yfirkennari
klassiskumáladeildar, grísku og
látínu.
Skapti J. Borgford, verkfræði-
Sunnudaginn 7. september var
hátíðleg stund í Gullfossi, er þá
var í Norðursjónum á leið til ís-
lands. Séra Einar Sturlaugsson á
Patreksfirði, sem var meðal far-
þega á skipinu, flutti þá messu I kennarj
í sal fyrsta farrýmis, og er það íj
fyrsta skipti, að lúthersk messa
er flutt í Gullfossi. f Casablanca^
ferðunum voru þar aftur á móti; A' Jonas Thorsteinsson, skor-
oft fluttar kaþólskar guðsþjón-J yra ræ^*‘
Sigurður B. Helgason, jarð-
ræktarfræði.
Tryggvi J. Oleson, sögu kenn-
í ari.
ustur.
Sálmur var sunginn í upphafi
messunnar, en síðan flutti séra
Einar ræðu og bæn og las bless-
unarorðin.
Það voru farþegar á Gullfossi,
Elías Halldórsson í Útvegsbank
anum og Þorsteinn Sigurðsson,
kaupmaður, sem áttu frumkvæð-
ið að guðsþjónustunni og fengu
leyfi skipstjórans til hennar.
—Tíminn
NÝR FORINGI
Sósíalistaflokkurinn í Vestur-
Þýzkalandi hefir kosið sér nýj-
an foringja í stað Schumacher.
Heitir hann Ollenhauer, og hef-
ir síðari árin verið næstur dr.
Schumacher að völdum. í sósíal-
istaflokkinn innritaðist hann ár-
ið 1919. Á tíð Hitlers varð hann
að flýja land, en átti þótt útlagi
Áskell Löve, jurtafræði.
Frú Áskell Löve, jurtafræði.
Finnbogi Guðmundsson, kenn-
ari við hinn nýja íslenzka kenslu
stól.
Gissur Elíasson, kennari í lista
skólanum.
Carl Feldsted, kennir utan og
! innanhús byggingalist.
Geo. T. Peterson, eðlisfræðis-
kennari.
H. O. Jónasson.
Við lækna deildina kenna:
Dr. P. H. T. Thorlakson, skurð
lækningu.
Dr. K. J. Austman, augnlækn-
ingu.
Dr. A. J. Backmann, skurð-
lækningu.
Mayoralty
Mayor Garnet Coulter (Ind.)
Donovan Swailes (C.C.F.)
Stephen Juba (Civic Improve
ment committee)
Aldermanic
Ward One —
Ald. J. Gurzon Harvey, (C.E.C.)
Ald. Geo. P. Macleod (C.E.C.)
Ald. Geo. E. Sharpe (C.E.C.)
David A. Mulligan (C.C.F.)
By-election
Ald. Gordon Chown (C.E.C.)
Ernest Draffin (C.C.F.)
Jim Cowan (Independent)
Ward Two
Ald. H. B. Scott (C.E.C.)
Ald. H. V. McKelvey (C.C.F.)
Al. Bennett (C.E.C.)
Mrs. Lillian Hallonquist (C.E.C
J. R. W. Mclsaac (C.C.F.)
Ward Three
Ald. Peter Taraska (C.E.C. and
Wpg. Taxpayers Assoc.)*
Ald. Jacob Penner (Labor Elect
tion Committee.)
Ald. Davið Orlikow (C.C.F.)
Jack King (C.E.C. and Civic
Voter’s league.)
Stan Carrick (North Wpg. Elec-
tion Coriimittee)
George Stapleton (C.C.F.)
School Board
Ward One
Peter D. Curry (C.E.C.)
Herbert W. Moore (C.E.C)
J. B. Gladstone (C.C.F.)
By-election
Hugh B. Parker (C.E.C.)
(Mr. Parker elected by acclama-
tion)
Ward Two
Dr. A. C. Brotman (C.E.C.)
G. A. Frith (C.E.C.)
A. N. Robertson (C.C.F.)
Walter Seaberg (C.C.F.)
Peter C. Jessiman (Ind.)
Ward Three
Mrs. Nina Partrick (C.E.C. and
Civic Voters league)
J. H. Syrnick (C.E.C. and Civic
Voters league)
Ed Bachynski (Wpg. Taxpayers
Association)
Mitch J. Sago (Labor Election
Committee)
Saul Cherniack (C.C.F.)
í FÁM ORÐUM
Walter Bergman ritari bygg-
ingarfélags Winnipegborgar —
(House building Association)
heldur því fram, að 6,000 verka-
menn í Winnipeg verði atvinnu-
lausir á komandi vetri, vegna
skorts á sementi. Þau 500 hús
sem hér var gert ráð fyrir að
koma upp yfir veturinn verða að
bíða — og var þó einnig ærin
þörf fyrir þau, að öðru leyti.
★
Ernest E. Hallonquist, bæjar-
ráðsmaður í 10 ár í Winnipeg,
lézt s.l. föstudag í St. Boniface
sjúkrahúsi. Hann var 52 ára,
sænskur að ætt, en fæddur í Win
nipeg. Hann þótti hinn nýtasti í
bæjarstjórn og naut mikilla vin-
sælda í borgaralegum skilningi.
*
Victor Sifton, formaður og út-
gefandi blaðsins Winnipeg Free
Press, hefir verið valinn
kanslarastöðu Manitoba háskól-
ans, í stað A. K. Dysart, dómara,
sem nýlega er dáinn, en var kansl
ari háskólans í 8 ár.
*
í Quebec-fylki fór í gær fram
aukakosning til sambandsþings
í tveimur kjördæmum. Unnu lib
eralar í báðum. Þau voru áður
liberal.
★
í Koreu gerðu Kommúnistar
svo snarpa árás í gær, að hún er
sögð ein hin mesta sem þeir hafa
50 ARA GIFTINGARAFMÆLI
Rev. og Mrs. Albert Kristjánsson
20 júlí s.l. var minst 50 ára gift
ingarafmælis þeirra heiðurshjóna
séra Alberts E. Kristjánssonar
TT , r nnn . __og Önnu konu hans, með veg-
gert. Um 15,000 manna her og,. ....... . s
, , r, r.. 'legu samsæti af bornum þeirra,
skriðdrekar og flugfor haðu leik °
__ , , . , , . sofnuði og kvennfelagx Fn-
ínn. Er haldið að þetta se byrjun , . . .
_ , r kirkjunnar her í Blaine, emnig
viðtækara striðs. . ,, “
toku þatt í þvi stor hopur af
vinum í’ Blaine og umhverfinu,
Samsætið (sem var fjölmennt)
fór fram í fyrrnefndri kirkju frá
kl. 2—5 e.m. Séra Albert og Anna
voru gift í Winnipeg 20. ágúst,
1902, og var því þessi minning-
Her sambands þjóðanna hörf-
aði undan í fyrstu, en mun að
lokum hafa haldið sínu.
★
Fylkisstjórn Manitoba er enn
að semja við Winnipeg Electric
félagið um kaup á eignum þess.
Verðið er sagt nærri 55 miljón
dalir. Báðir aðilar hafa komið
sér saman um verðið, en samn-
ur.
Þetta er svipað verð og bærinn
1 hafnaði með almennu atkvæði.
SVANBERG SIGFÚSSON Á BLÓMSTURVÖLLUM
Dr. L. H. Sigurdson, líffæra-
væri meiri þátt en nokkur annar £rægj
í stofnun jafnaðarmanna flokks-
Þó hér séu ekki aðrir nefndir
ins. Hann slapp þannig við að gn þeir> er kenslu störfum sinna
vera dæmdur til dvalar í vinnu- , Manitoba_háskóla og skólUm
verum Hitlers eins og Schum- , . , , ,__
acher. H.„„ „ ekki ,ali„„ einser be?"a 1 Samban.'í, "ð
sterkur stjómari „6 hin„ „ý I h*nn. er ekk, h*gt aí «gja ann-
látni Schumacher, en talin feta1 að’ en að tala ÞesS1 af islenz™
kennurum sé sómasamlega há og
að færri þjóðflokkar muni betur
gera. Samt er hér aðeins um
mentastofnun eins fylkis að
ræða. Af hinni háu tölu íslend-
mjög í spor hans, stefnu flokks-
ins viðvíkjandi. Schumacher var
stundum erfiður vestlægu þjóð-
unum. Það er búist við að þessi
verði það einnig, en varla að . , _ , , .
..... ._ , . ,. r inga Þar> ma að tala þeirra
jofnu við hinn latna foringja. i, , Ve«itra 1
1. . , r r-, „*Q'ner vestra’ sem kennara hærn
En honum er vel treyst til, eða Qg lægri skóla ^ ^
jafnvel betur en Schumacher, að | meðal annara þjóðflokka hér
sameina só&íalistaflokkinn og
vera í því efni víðsynni og um-
burðarlyndari, en fyrirrennari
hans stundum var.
25 STYTTUR AF EVU
Þmg Argentínu hefir
vestra.
UMSÆKJENDUR f
BÆJARSTJÓRN
Hér birtist skrá yfir þá er
sækja um stöður í bæjarstjórnar-
hvkt JgCn'ínU Sam'| kosningunum 22. október í Win-
þykt, að Evu Peron skuli reist nipeg.
Sameinuðu þjóðirnar eru farn
ar að tala um þörf á myndun
ingur er enn ekki undirskrifað-( vara-hers. Telja þær hann ætti
að vera 60,000 manns og alla
sjálfboða. Tryggvi Lie, ritari
Sameinuðu þjoðanna telur vara-
her nauðsynlegan.
★
Marian Anderson, svertingja
söngkonan heimskunna, var ný-
lega heiðruð í Stokkhólmi af
Gustav Adolf Svíakonungi með
því að vera veitt gullmedalía. —
Kvað það einn hinn mesti heiður
er konungurinn fær nokkrum
veitt.
Miss Anderson er bandarlísk
og talin í hópi allra fremstu
kvensöngvara í heimi.
★
Til Canada er von á 500 Þýzk-
um stúlkum til að takast á hend-
ur vinnu við heimilisstörf.
Lestrarnámskeið í íslenzku
Kennsla hefst í námsflokkum
háskólans við Broadway (Uni-
versity of Manitoba Evening
Institute) 27. október.
Verður íslenzka kennd þar á
þriðjudagskvöldum kl. 8 og
fyrsti tíminn því 28. október.
Verður námskeið þetta ætlað
þeim, er kunna málið og vilja
með lestri auka kynni sín af því.
Verða lesnir valdir kaflar úr ís-
lenzkum bókmenntum, bæði
fornum og nýjum.
Veitið athygli frekari auglýs-
ingum í næstu blöðum.
* * *
Davíð Björnsson bóksali er
nýkominn heim af sjúkrahúsinu
og líður sæmilega. Viðskiftavin-
ir hans geta nú fundið hann í
búð sinni sem fyr.
Það rísa ei háar öldur um þá menn,
þó ævilangt og hvíldarlaust þeir striti,
og beiti sínum vilja og sínu viti
í þágu þess sem er og verður enn
orkugjafi og lífsins jarðarhiti.
Þeir kalla ei í lúður langt og hátt,
Um landsins mál í fagurskreyttum orðum
en sinna því, að til sé brauð á borðum
og börnin þeirra öðlist lífsins mátt
og gildi sem að gengur ekki úr skorðum.
En fáir höfðu betri bústað reist
né “Blómsturvöll” úr óbyggðanna svæði,
sem samúð hafa lag við landsins gæði
og gróðurmold og guði sínum treyst
og lagt þar sveig í landnemanna kvæði.
Á fyrstu tímum þegar landsins lið
lyfti upp rá, og beitti sínum árum
þín stjórn og forsjá strax á ungdóms árum
og leiðsögn út um fengsæl fiskimið
var örugg móti vatnsins bröttu bárum.
Hér safnast kring, og syrgja í þessum reit
þín systkin, börn og eigin kona góða.
Þau hafa ekkert annað til að bjóða
en ástina til þín sem var svo heit
og minningar, sem vökva hugann hljóða.
HVer skuggastund á sína sólskins rönd,
og sorgin á það lyf, sem græðir sárin
og þakklát hjörtu horfa á liðnu árin
er leiddust þau við þína hlýju hönd;
Komi geisli Guðs að þerra tárin.
G. O. Einarsson
arathöfn, mánuði fyrr en skildi,
af þeirri ástæðu að þau voru bú-
mn að ákveða ferð austur til
Manitoba um þetta leyti. Sam-
sætið var sett af presti safnaðar-
ins séra Maxwell Morris með
stuttu ávarpi, því næsf afhenti
hann stjórn samsætisins til Elías
ar Breiðfjörð sem stjórnaði því
til enda, fyrst var,.sunginn hinn
alkunni Brúðkaupssálmur: Hve
gott og fagurt og inndælt er. Þá
flutti forseti stutt ávarp ti!
brúðhjónanna og hamingju ósk-
ir.
Þá ávarpaði eftirfarandi fólk
brúðhjónin fyrir hönd félaga
þeirra sem þau tilheyra hér í
Blaine:
Fyrst ávarpaði forseti safnað-
arins, A. Anderson þau með
ræðu og hamingjuóskum, og af-
henti þeim peningagjöf frá söfn
uðinum.
Þá næst ávarpaði ritari þjóð-
læknisdeildarinnar, Aldan, Mrs.
Dagbjört Vopnfjörð þau fyrir
hönd þess félags, og þakkaði
þeim einlægt og mikilsvarðandi
starf þeirra í þarfir félagsins,
þau eru bæði meðlimir þess og
séra Albert hefur veitt því for-
stöðu frá byrjun. Þá ávarpaði
Rósa Casper Mrs. Kristjánsson
fyrir hönd kvennfélagsins, þakk
aði henni alt það mikla starf
sem hún hefur lagt á sig í þarfir
þess félags, sem dálítinn vott
þakklætis fyrir alt það starf,
bað hún hana þyggja litla pen-
ingagjöf sem hún færði henni
frá kvennfélaginu. Fyrir hönd
Lestrafélagsins Jón Trausta,
talaði forseti þess Herdís Stef-
ánsson, þakkaði þeim einlægt og
mikilvarðandi starf þeirra í því
félagi.
Fyrir hönd ungmennafélags-
ins flutti Walker Vopnfjörð
vinsamlegt erindi, hann var um
eitt skeið meðlimur þess. Þá
flutti Gunnbjörn Stefánsson frá
Vancouver, gullfallegt og vin-
samlegt frumsamið brúðkaups-
kvæði.
Þá ávarpaði sá sem þessar lín-
ir ritar, brúðkaupshjónin og af-
henti þeim dálítinn peningasjóð
(sem hann hafði séð um söfnun
Framh. á 2 síðu