Heimskringla - 19.11.1952, Page 3

Heimskringla - 19.11.1952, Page 3
WINNIPEG, 19. NÓV. 1952 heimskringla 3. SÍÐA Til Winnipeg kom í gær. —( þriðjud., Mr. G. Hallgrímsson, útfararstjóri frá Wynyard í heimsóknarferð til ættingja og; vina. What is the best personal Investment Plan? A One based on Life Insurance, When you save through life insurance you put your savings on a sound, regular basis. You are sure of saving a set sum each year through your insurance preminms. This money is invested by yonr ínsurance conipany skilfully nnd snf. lv. For long term profítable results (plus family protection in the meantime) saving through a Mutual Life of Canada policy cannot be excelled. N-1-452 Rangt merki ÞÝZK FRÁSAGA MUTUALIIFE of CANADA HEAO OFFICE WATERLOO, ONTARIO yocoxjcwe EST 1869 Rcpre.seniative: Skapti Reykdal 700 Somersct Bldg. YVINNIPEG, Man. Plione 92-5547 Nr. 2 í upplýsingaflokki Canadian Notebook Þessi grcin er önnur í röð samin með það fyrir augum, að vekia Nýia anadamenn til meðvitundar um þá kost „g þau tackifaeri, sem hið nýja kjorland þeirra hefir upp á að bjóða. Canada skiptist í tiu fylki og tvö svæði, sem eigi njóta sjálfsstjórnar. Newfoundland á austurströnd, cr sam- sett af eynni Newfoundland og La- Drador á meginlandinu. AOalatvinnu- gieinar eru timburtekja til pappírs- getðar og fiskveiðar. Smæsta fylkið cr Prince Edward Is- land, er frægt er einkum vegna akur- yrkju og fiskveiða; auk þess er þar mikið um epplauppskeru og aðra á- vcyti■ 1 Nova Scotia er mikið um jandbúnað, fiskveiðar, ávexti og mik- ið af kolum. New Brunswickfylki cr v*«^:::í,ui;!,aluryrk)u' a>-k leiðslu. kjU og PaPpírsfram- Quebec, stærsta fylkið er . - kynni hinna frönskumælandi Canada' manna; lengi vel var þar einkum stundaður landbnnaður, en nú er þar geisimikið um iðnað; aðalframleiðslu- greinar eru timbur og pappírsgerð, námuvinsla og landbúnaður. Quebec hefir forustu um rafurmagnsfram- leiðslu. Ontario, sem er annað stærsta fylk- tð, hefir meiri iðnaðarframleiðslu en Quebec. Einnig er þar mikið um timburtekju og orkuframleiðslu. 1 suðurhluta fylkisfns þar sem veðurfar cr milt, er hið svonefnda, fræga á- vaxtasvæði, og þar er fjölbýlast á fer- btílu. Allar uppistungur varðandi frain- hald þessara grcina er kærkomnar og verða sendar til Calvert House af rit- stjöra þcssa blaðs. . t nxsta mánuði — Canadisku Vesturfylkin ★ Calvert DISTILLERS LTD. AMHERST8Urg. ontasio e, Tfkur J 'iSamótnm? En, l.ðaniót ySar stirð „g þjáningar I voðvunum? F.nn.ð þór til verkja um all- .” hkamann vcgna gigtar, vöðva- cða r.uSagigtar? Fáið skjótan bata með T-R- Um SCm Þ,lsundir hafa notað við þess- k'et Vcrktum; ógætt við bakverk og tauga- T'j> hjáist eigi að óþörfu. - Pantið Cs 05 ccnts, $1.35 í lyfjabúðum. T-836 Það voru nú þegar liðnir meira en tveir mánuðir, frá því er Marta Werner byrjaði bók- haldarastörfin. Hún fann það, að hún var vel vaxin starfinu, og meðvitundin um það gerði hana smám saman rólegri og öruggarri, og því einnig glaðlegri og viðmótsþýðari við samvistar menn hennar. Kvöld eitt í septembermánuði gerði Stein- hausen gamli sér aftur eitthvert erindi að púlt- inu hennar, auðsæilega aðeins í því skyni, að fá tækifæri til að tala einslega við hana. “Þér vitið það víst, ungfrú Werner, að hér á að verða hátíðahald á mor,gun”v mælti hann og er hún neitaði því forviða, mælti hann enn fremur: “Það eru á morgun liðin þrjátíu ár síð- an Reimers gamli yfirprentari kom sem setjari í prentsmiðju gamla Hartmanns sáluga og hús- bóndi okkar vill halda þennan heiðursdag þessa gamla og trúa sómamanns hátíðlegan eftir verð- leikum. Það verður ekkert unnið á morgun, og hr. Hartmann hefir boðið öllu sínu verkafólki að taka þátt í skemmtiferð út í Lindenthal. Eg vona, að þér takið líka þátt í ferðinni, ungfrú Werner?” Marta grúfði sig áýpra ofan í vinnu sína, en> svaraði svo að nokkrum sekúndum liðnum: “Nei—því að húsbóndinn hefir ekki beðið mig að vera með”. “En eg hefi einmitt verið beðinn að skila* því til yðar. Gamla manninnum myndi einmitt falla það mjög þungt, ef þér færuð ein að sker- ast úr leik, því að eg hefi komizt að því, að hann ber staka lotningu fyrir yður.” . Marta leit brosandi á hann og mælti: “Ef svo er, þá má eg auðvitað ekki draga mig í hlé. Hvenær á að leggja af stað?” “Klukkan ellefu í fyrramálið. Það verður komið saman í prentsmiðjunni, því að vagnarnir aka af stað þaðan. Auk þess vildi eg spyrja yður hvort yður langaði ekki til að sjá “Ársfjórðung- ana , þennan söngleik, sem söngfélag bæjarins ætlar að leika í kvöld? Það eru reglulegir lista- menn, sem syngja suma sólósöngvana, og eg hefi annars engin not af þessum tveimur aðgöngu- mióum, sem mér voru gefnir”. Það er einmitt það, sem mig hefir langað tnest til af öllu , mælti Marta, og augu hennar ljómuðu af gleði. “En eg skammast mín fyrir að taka við aðgöngumiöunum, því að eg á það sannarlega ekki skilið, að mér sé sýnd svona mikil vinsemd.” Bókhaldarinn lagði aðgöngumiðana á púlt- ið hjá henni, en það var því líkast, sem þakklæti hennar kæmi honum í hálfgerð vandræði, því að hann varð eitthvað svo skrítinn á svipinn, og flýtti sér aftur yfir að skrifpúltinu sínu. Þegar Marta litla síðar fór burt úr skrifstofunni, hitti hún Hartmann fyrir utan dyrnar, og var hann einnig á leið út. Hún ætlaði að ganga fram hjá honum þegjandi, eins og hún hafði ætíð gert til þessa, þegar svo bar við að hún mætti honum, en í þetta skifti lét hann það ekki við- gangast. Hann yrti á hana að fyrra bragði, og hélt áfram við hlið hennar. “Eg hefi lengi - beðið eftir tækifæri til að seSja yður það, ungfrú Werner, að eg er mjög ánægður með yður. Þér hafið verið svo fljót að komast niður í þessu nýja starfi yðar, og þér af- kastið svo miklu af vinnu sem er mér mikils virði, að kaup það, sem aðeins var miðað við kennslutímann er ekki lengur í neinu samhæfi við vinnuna. Eg ætla þess vegna að leyfa mér Íað hækka kaup yðar um helming, og það þegar fyrir yfirstandandi mánuð.” Hún leit snöggvast á hann með tortryggnis- gu augnaráði, og hann varð að bíða töluvert lengl eftir svarinu. 'A ACr«lð að leyfa mer að íhuga þetta goða t‘lboð yðar, á6ur en „g áu, mi„ . lj6s.. mæ ti un a kum. ‘Það kom svo óvænt, að eg get ekki þegar áttað mig a þ^*. " “Það er með öðrum orðum, að eg er cnnþá að troða upp á yður ölmusu, og þess vegna þur{ ið þér fyrst að grennslast eftir því, hve hátt kaup öðrum stúlkum, sem fást við bókfærslu. sé goldið?” Marta roðnaði allt í einu, og var auðséð, að hann hafði gizkað rétt á hugsun hennar. Hún horfði til jarðar, en svaiaði engu. Þannig gengu þau nokkra stund þegjandi hvort við annars lið. Svo tók Friðrik Hartmann aftur til máls, og reyndi að leiða henni fyrir sjónir með still- ingu og gætni, hversu mannhatur hennar og tortryggni væri einfeldnislegt og hættulegt fyrir hana, og röksemdir hans voru svo auð- skildar og sannfærandi, að hún greip nú ekki fram í fyrir honum til að andmæla honum, eins og hún hafði gert, þegar þau töluðu saman heima hjá henni. Hann minntist ekki einu orði á sjálfan sig eða hinn ósíngjarna tilgang sinn, en hann benti henni á allt það göfuga, drengi- lega og ósérplægna, sem menn hlytu að sjá ótal sýnishorn af á degi hverjum, ef menn lokuðu j ekki viljandi augunum fyrir öllu því góða og mikla í mannlegu eðli. Hann varaði hana ræki- lega og með hjartnæmum orðum við því, að halda áfram þessari þrályndislegu fáþykkju tii mannanna, sem hvorki hæfði kyni hennar né aldri, og hann varð að lokum svo mælskur, að hún þekkti hann varla fyrir sama alvörugefna og fáorða manninn, sem hann var venjulega. “Aðeins sá, sem hefir lært að gleyma og fyrirgefa, getur gert sér von um að höndla ham- ingjuna hér á ^jörðu, því að heiftúðugir og hefndargjarnir menn leita hennar árangurs- laust. Við verðum öll að vera umburðarlynd, unfrú góð, og fyrirgefa hvert öðru á báða bóga. Yður er óhætt að trúa mér, því að eg hefi kynnzt heiminum og 'þekkt hann miklu lengur en þér, og æfi mín hefir ef tli vill ekki alltaf verið svo björt og ánægjuleg, sem þér hyggið. Eg á enga heimtingu á því, að þér sýnið mér traust, og hér er alls ekki um mig að ræða, held- Ur, en það er sannfæring mín, að þér geðit ekki orðið glöð og hamingjusöm, nema því að eins, að þér fáið aftur traust til mannanna—og eg vil svo fegin sjá yður glaða og hamingjusama”. Þau voru þegar komin að gamla húsinu í Kurzen Strasse og Marta leit upp forviða, því að henni hafði aldrei áður fundist leiðin jafn stutt sem í þetta skifti. Hartmann tók i hattinn til þess að kveðja hana, en henni datt nú allt í einu í hug að rétta honum höndina, og um leið og hún gerði það, mælti hún miklu alúðlegar, held- ur en hann gat búizt við eftir því sem hann hafði kynnzt henni: “Eg reiði mig á yður, herra Hartmann, og bið yður að gleyma því, hvað eg hefi verið van- þakklát og andstyggileg í orðum og framkomu”. Hún sá, hve hann varð glaður á svipinn, en hún gaf honum engan tíma til að svara, því að hún kvaddi hann í skyndi mjög vingjarnlega og hvarf svo þegar inn um skuggalega hliðið við húsið .Hún hljóp eftir portinu og upp bröttu, hrörlegu stigana, og hafði hjartslátt af fögnuði, einhverri svo innilegri gleði, sem hún hafði aldrei fundið til frá þvd á bernskuárum sínum. Þegar hún lauk upp dyrunum, sá hún unga mannnn, sem hún nokkrum mánuðum áður hafði sagt Hartmann, að væri æskuvinur bróður síns sáluga, sitja úti við gluggann á dagstofunni, og varð hún þá allt í einu alvarleg á svipinn, og lík ust því, sem hún yrði forviða. Hann hafði auð- sæilega verið að bíða eftir henni, því að þegar hún kom inn, stóð hann upp og skundaði á móti henni, eins og maður, sem hefir þráó mjög komu einhvers. Marta lét sér það auðvitað lynda, að hann hélt nokkrar mínútur í höndina á henni, en hún var samt sem áður eitthvað stirðari og ó- framgjarnari, heldur en hún átti vanda til. “Gott kvöld, Otto”, mælti hún. “Það var fal- lega gert af þér, að líta inn til okkar, en þú verð ur að fyrirgefa, að við getum ekki haft þig lengi hjá okkur í kvöld. Mér hafa sem sé verið gefnir tveir aðgöngumiðar að söngleiknum í kvöld, og mamma verður að flýta sér að búa sig, ef við eigum. ekki að fara á mis við byrjununa.” Járnsmiðurinn hnyklaði brúnirnar. “Nú, já-já!” mælti hann. “Og það hefir auðvitað verið Steinhausen gamli ennþá einu sinni^sem hefir gefið þér þessa aðgöngumiða, eða er ekki svo?” “Jú, auðvitað” svaraði hún einarðlega. “Eg myndi tæpilega hafa þegið þá af neinurn öðrum”. Hann þagði, þar til frú Werner, er hafði orðið alshugar fegin þessari óvæntu skemtun, var farin inn í svefnherbergið, til þess að hafa fataskifti. Þá sneri hann sér aftur að Mörtu og mælti hálf-reiðulega, en ryendi þó að sitja á sér: l<Þú segir ekki satt. Þessir aðgöngumiðar eru ekki frá Steinhausen; þeir eru frá öðrum”. Stúlkan leit forviða á hann. “Eg skil þig ekki”, mælti hún kuldalgea. “Ef þú efast um hreinskilni mína, þá á eg ekk- ert vantalað við þig” “Það er mjög skörulega að orði komist, en það nægir samt sem áður ekki til þess, að sann- færa mig. Má eg líta á aðgöngumiðanna? Eru það máske ekki númer tuttugu og fjögur og tuttugu og fimm í fyrsta forrými?” “Jú, það er alveg satt” .svaraði hún forviða. “Hvernig veiztu það?” “O, eg komst að því á mjög einfaldan hátt. Eg vissi, að þú mundir hafa gaman af því, að fara í leikhúsið, og þess vegna hafði eg hugsað mér, að kaupa aðgöngumiða handa þér. En í dag, þegar eg kom þangað sem seðlarnir voru seldir, voru öll ódyrari sæti uppseld og ófáan leg—og efni mín leyfa mér ekki að kaupa dýr sæti. Þessir tveir aðgöngumiðar voru einu mið arnir sem til voru, og þeir kostuðu hvor um sig tíu mörk. Eg sagðist auðvitað ekki vilja kaupa þau, en þá sagði maður, sem stóð bak við mig; “Fáið mér miðanna”, og svo lagði hann pening- ana á borðið og fór. En þetta var ekki gamall og gráhærður maður, heldur var það — húsbóndi þinn, hr. Hartmann. Eg hefi ekki ennþá gleymt andlitinu á honum, síðan eg hitti hann hérna, því að þá svaraði hann mér svo drembilega og horfði svo þóttalega á mig, rétt eins og hann gæti stungið öðrum eins vesalings aumingja og mér í vestisvasan sinn. En eins og þú sérð, geta atvikin stundum verið óþægilega dutlungasöm.” Professional and Business "~r Directory~ Office Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consult.ations by Appointment Dr. P. H. T. Thoríakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 927 558 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg WINDATT COAL CO. LIMITED Estsablished 1898 506 PARIS BLDC. Office Phone 92-7404 Yaid Phone 72-0573 CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Dtrector Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road ÍMMEDIATE DELIVERV Showrootn: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing MALLON OPTI£AL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELF.PHONE 927 118 Winnipeg, Man. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kxliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. F.ric Erickson, eigandi c— Gimli Funerai Home PHONE - 59 - PHONE Day and Night Ainbulance Service BRUCE LAXDAL (Licensed Embalmer) Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Wiaaipeg (milli Simcoe I Beverley) AUar tegundir kaffíhrauftn. Brúðhjóna- og afmxliskökur gerðar samkvxmt pöatun Sírni 74-1181 1 DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somerset Bldg. Office 927 932 Res. 202 398 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœði»gai Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 928 291 H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. TELEPHONE 927 025 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 954 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL LIMITED selur líkkistur og annast um útfarir. Aliur útöúnaður sá beist Ennfremur selur hann allskona minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 74-7474 Winnipt I nion Loan & Investmer COMPANY Rental, Insurance and Finanda Agents Sími 92-5061 508 Toronto Ceneral Trusts Blc gundry-pymore u British Quality - Fish Nettinj 60 Victoria St.. Winnipeg, Ma Phone 928 211 Your Patronage Will Be Appreciated Manager: T. R. THORVALDSC Halldór Sig’urðsson * SON LTD. Contractor <S Builder • 542 Waverley St. Sími 405 774 finkleman OPTOMETRISTS . and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. PHONE 922 496 Winnlpe Vér venlum aðeina með fyrst fktkka vömt, KurteLsleg og fljót aígreiðsb TORONTO GROCSa PAUL HALLSON, eigaudi 714 EIKce Av«. Wnwí TALSÍMI 3-3809 TMS. JiCISM & S#SS limitkd BUILDEK.r HimiEI COAL - FUKL OO. P»xu»e 87 »71 Wlnnipeg SAVE I/2 ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RUGS MADE FROM YOUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Write For Free IHustratcd Cataloge CAPITOL CARPET CO. 701 Wellington Ave. Winnipeg, Man. Ph. 74-8733 "S Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Av Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHO Wedding BouqueU, Gut Flowers Fuueral Deaigns, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone 74-6753 1 GUNNAR ERLENDSSON PIANIST and TEACHER Repres. for J. J. McLean & Co. Ltd. (The Wests Oldest Music House) Winnipeg, Man. Res. Ph. 72-5448 636 Home St- Office Ph. 74-6251 L k SAVE MONEY On Diamond Rings, Bulova and Swiss Watches and Jewellery at SARGENT JEWELLERS 884 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Ph. 3-3170

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.