Heimskringla - 03.12.1952, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.12.1952, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. DEC. 1952 llfeimskniuilci (StotnuO 1886) Kíszsmu ftt 6 hver jum míSirikudegl, Eieendur: THE VIKING PRESS LTD 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251 VeríS blaSsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfrarr* Ailar horganir sendist: THE VIKING PRESS LTD OU yiffskiftabréf blaðinu adlútandi sondist: The Vlking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift ill rltstjórans: EDíTftr’ HETMSKRTNGLA Qnrgent \'Vinnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON “Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorized as Second Class Mail—Post Oífice Dept.. Ottawa WINNIPEG, 3. DEC. 1952 Rússum kemur Koreavið! konan Ingibjörg Sölvadóttir Sig- mönnum. Oftast nær hafa þær urdson (Emma) fædd í Fjalli í talið sjálfsagt að munur þessi Sæmundarhlíð í Skagafirði 31.;stafaði af misjöfnum líkamleg- ágúst 1874. Kom til Vesturheims um og andlegum þroska, sem 1887. Giftist Indriða Sigurdson; væri mönnum meðfætt, arfgengt frá Espihóli í Eyjafirði um 1905 og óumbreytanlegt. f gamla testa j eða 1906, bjó síðan í Argyle til mentinu úir og grúir af sögum j dauðadags. Hún var rúmföst um að mönnum sé áskapað hlut- j mörg síðustu ár æfinnar. Hún var skipti sitt í lífinu, sumir sé 1 fríð kona og lífsglöð. Hún eftir-1 fæddir höfðingjar, aðrir til að skilur eiginmann. Jarðsett var vera undirgefnir. hún 13/ nóvember. Séra Jóhann Þegar vér höfum viðurkennt Fredriksson jarðsöng. Vér sam- að menn séu sundurleitir, þá er hryggjumst aðstandendum og skammt til þess að viðurknena astvinum öllum 1 sorginni. G. J. Oleson TOLLAR að þjóðir sé sundurleitar. Flest- ar þjóðir, bæði frumstæðar þjóð- ir og menningarþjóðir, eru inni- lega sannfærðar um að þær sé Margra klukkutíma ræða rússneska fulltrúans, Vishinsky, á þingi Sameinuðu þjóðanna á dögunum, á móti friðartillögun Ind- lands, sýndi ótvírætt, að Rússland telur sér Koreustríðið viðkom- andi. Það var nú aldrei mikill efi á þvií, að vísu. En Rússinn var svo oft búið að lýsa því yfir, að honum kæmi það ekki meira við en Eskimóa. En þá hefði þessi ræða hans verið óþörf. Ef verið hefði sannleikur sagður um það, að Rússar stæðu utan við Koreustríðið, hefði Norður Koreu og Kína aðeins varðað um friðartillögur Ind- lands, en ekki Rússlands. Það hlýtur því að vera Mao Tze-tung af þessu ljóst, að það er hvorki Kína né Kóreu, sem ráða rekstri Kóreustríðsins, heldur Rússlands. í Norður-Kóreu og Peking voru tillögur Indlands sam- þyktar. Nú er ljóst, að það er Vishinsky sem yfir lífi Kínverja og Norður-Kóreubúa ræður, en ekki þeir sjálfir. Mao-Tze-tung hefir ef til vill, ávalt vitað um það í reglum kommúnista, að lög þeirra er.u allsstaðar ein og hin sömu og úr- skurðarvald þeirra er í Moskva. Honum hefir aðeins láðst að geta þessa. Aoheson Bandaríkjaritari benti nýlega á 17 samninga sem gerðir hefðu verið við kommúnista Rússland, en sem ekkert hefði verið hirt um að halda. Einn þeirra var alþjóða-samningur frá 1920, er Lenin undirskrifaði. Hann var um heimsendingu fanga. Þeir áttu að eiga kost á að fara heim, sem þess æsktu. En engum fanga skyldi með valdi þrengja til að fara heim, ef hann ekki fýsti þess. Undirskrift Lenins virða kommúnistar ekki einu sinni svo1 mikils, að halda hana í þessu efni. Virðist ekki öll sanngirni mæla með mannaskiftum eins og farið er fram á í tlilögum Indlands. Samkvæmt þeim fara 80,000, fangar frá Kína og Kóreu heim og 20,000 frá Kóreu til Sameinuðu I þjóðanna. Af Norður-Kóreu-föngum neita um 30,000 að fara heim. j Eiga Indverjar í tillögum sínum að fara fram á að valdi sé beitt' til að reka þá norður? Nehru segir sér ekki koma nein slík þvingun í hug. En hann vill að fanganna sé gaett i þess stað af hlutlausum þjóðum unz eitthvað breytist. Rússar voru langt komnir með að 1 koma ósætti milli Breta og Indverja annars vegar og Bandaríkj- anna hins vegar út af þessu. En úr því varð alt minna en áhorfðist. Lýsir það miklum friðarvilja, að vilja halda áfram að fórna þúsundum manna á vígvöllum, enn um lengri tíma vegna þessara Kóreubúa, sem ekki vilja heim fara, ef í Norður-Kóreu hafa þá átt heima, sem sumir þeirra neita? Þarna er um engin viss landa- mæri enn að ræða og áttu aldrei nein að vera. Hjólbarðar (tires) sem í Banda öðruvísi en aðrar Þjóðir. Og al- ríkjunum kosta $67.16 hverjir , veS eins °g einstaklingshyggjan fjórir, kosta í Canada $129.60. j óttast samkeppni og brynjar sig Rakaraáhald (electric razor) j með stolti °S mikilmennsku, svo kostar í N. York $18. Sama áhald er Það um ættir og þjóðir að þær Sjáið EVRÖPU í vor! Takið þá ferð á hendur, sem þér liafið frestað ura langan tíma. ... Sjáið ferða umhoðsmann yðar nú þegar. Hann mun góðlúslega og án endurgjalds gefa allar nauðsynlegar upplýsingar viðvíkjandi nið- ursettu fargjaldi, og hvernig hægt sé að notfæra sér “Sparnaðar Tímabilið”. Eftir frekari upplýsingum skrifið: ICELANDIC CONSULATE GENERAL 50 Broad Street, New York 4, N. Y. £ tOPEAN JraVEL CoMMISSION Eerðaskrifstofa Evrópu Evrópa sameinast um eflingu vináttu og framþróun, er ferðalög glæða. ! Hannhafði lifað ríkisstjórnar ið framleitt í sömu verksmiðju ^rynja sig með ættarstolti og,ár Jóhanns III, Karls IX, Gust- kostar í Toronto, Ont., $29.95. j þjóðarstolti. Og af þessu kemur avs Adolf, Kristínar dóttur hans, Electric mixers, (til að hræra Það> að ver heyrum talað um svo Karls X, Karls XI, Karls XII, í hveiti með) kostar í Bandariíkj-; marSar útvaldar þjóðir”, þar og dó á ríkisstjórnarárum Ulríku unum $12.95. í Canada 30.00. | sem hver Þeirra Þykist njóta sér- Upptalning af þessu tæi, gæti stakrar handleiðslu guðs, vegna fylt heila bók. En þetta nægir ætternis sins- sem sýnishorn tolla í Canada.j Hitler hélt til dæmis að arísk- j sér aldur manna, og eftir 40 Hvað kemur til að tollar þessir' norr3eni"&errnanski þjóðstofninn, hefur hann safnað meiri fróðleik eiga sér stað hér undir liberal i heiði tekið í arf alla góða eigin-jum það en nokkur annar maður stjórn? Það eru ekki mörg núm- leika’ en enga slæma. En þið(í Svíþjóð. Á hann nú nákvæma Elenóru. Út af þessu var það, að dr. Val entin fekk áhuga fyrir að kynna ár er sem út koma af liberalblöðum, skuluð ekki halda að Hitler hafi' skrá um 500 gamalmenni, aðal- sem ekki stagast á frjálsri verzl- fundið upp þjóðardrambið. Frá, lega fólk, sem hefur lifað rúm- un! Og hvað lengi geta þau blekt ómunatíð hafa ýmsar þjóðir ver-j lega hundrað ár. Eru eigi aðeins kjósendur með þessu frí-verzl- 5ð með Þessu marki brendar.^Og'Svíar á þeirri skrá heldur einnig fólk í öðrum löndum. Býst hann unarbulli sínu og samt haldið á- Það þarf ekki stórþjóð til. Ein- fram að ræna þá með tollum eins; kver frægasti málari í Mexico og að ofan er bent á? MENN ERU YFIRLEITT ÓLÍKIR við að geta gefið sitt eftir sex ár. út þetta safn Framh. Setjum nú svo að PTC sé not- að til sótthreinsunar í drykkjar- vatn einhverrar borgar, þar gem enginn hefir heyrt þess getið að sumir finni brafgð að því, en aðr ir ekki. Þegar kvartanir koma um að vont bragð sé af drykkjar- maöur finnur ekkert bragð aöj vatninu, er sérfróður maður sendur til að athuga þetta. Þessij efninu og þess vegna segir hann í skýrslu sinni að kvartanirnar hafi ekki við nein rök að styðj- ast og sé aðeins sprottnar af hót fyndni eða illgirni. En þetta ger ir vatnið ekki braðbetra í munni ritaði þessi orð á eitt af málverk um sínum: “Þjóð mín er boð- beri guðs”. Það getur vel verið 152 &Ta karJ að þér hafið aldrei heyrt getið um Kirgisaþjóðflokk, sem á Elzti maðurinn á þessari skrá heima í eyðimerkurhéraði austur er C/nglendingurinn Thomas í Asíu. En einn af foringjum, Parr> sem var uppi á 14., 15. og hans hélt því fram, að hjartað í j 16. öld og náði 152 ára aldri. Saga Kirgísum væri betra en í nokkr-i113118 er merkileg. Hann giftist um mönnum öðrum. “Og það er ekki fyr en hann var 82 ára gam- hjartað, sem mest á ríður,” sagði. 2H> en kona hans var 28 ára. — y,ann< j Þegar hann var 105 ára(1538)vildi Líklega er sú trú eldri og út-, honum til það óhapp að hann breiddari, að mismunur á mönn-; tók fram hja konunni eignaðist dreng með annarri konu. Fyrir þetta varð hann að standa opin- berar skriftir í kirkjunni í Ald- erberry. Konu hans fell þetta svo þunglega að hún dó nokkrum ár- um síðar. Parr ætlaði þá að hætta að hugsa um kvenfólk, en gat ekki stillt sig, og í annað sinn giftist hann þegar hann var 122 ára gamall, og lifði eftir það í friðsælu hjónabandi í 30 ár. Seinast fann Arundel greif1 upp á því að f.lytja Parr til kon- ungshirðarinnar í London. Var hann sjálfur fús á þá nýbreytni og varð nú frægur um allt land og víðar, sem elzti maður heims ins, og komu margir til að sjá hann. Parr hafði altaf lifað fá- breyttu lífi og verið hófsmaður á mat og drykk og hafði lifa^ mestmegnis á mjólk og brau^' Þegar hann kom til hiroarinnar og átti að fara að lifa á þeim kræsingum, sem þar voru á borð um, fell honum maturinn illa íyrst í stað, en vandist honum og þótti hann seinast svo góður, að hann blátt áfram át sig í hel. — Hann dó 5. nóvember 1635 og var þá 152 ára og 8 mánaða gamall. um stafi frá óumbreytanlegum erfðum, heldur en sú trú að hann I stafi af uppeldi og umhverfi mannanna. Vér vitum nú, að margir eiginleikar manna, svo sem braðgleysi.augnalitur og ótal margt annað í fari voru og útliti, j er að mestu leyti fengið að erfð- um er oss BRÉF FRÁ GLENBORO Góður gestur fslendingar í Glenboro hafa átt góðum gesti að fagna frá fslandi, hr. Jónasi Kristjánssyni frá Ak- ureyri, forstjóra Mjólkursamlags Eyfirðinga. Hefir hann verið hér í nokkrar vikur í heimsókn til systur sinnar og tengdabróður, Mr. og Mrs. P. A. Anderson. Jón- as og þau systkini bæði eru fædd ií Viðigerði í Eyjafirði. Jónas á merkilega sögu að baki, og hefir hann unnið feikna starf í sínum verkahring, er vel mentaður og hefir ferðast allmikið. Sérstak- lega um norðurlöndin, Noreg, Svíþjóð og Danmörku, þar sem hann hefir stundum verið lang- dvölum við nám, einnig til Bret- landseyja og víðar. Jónas er gáfumaður, prúður og lyfirlætis- Iaus, og góð auglýsing íslandi hvar sem hann fer. Hann var góður gestur Qg kærkominn til Glenbroo. Hann kom vestur á vegum mjólkurf ramleiðslunnar hér vestra, gerði hann ráð fyrir að dvelja í Bandaríkjunum í vet- ur, að afla sér upplýsinga. Sumarið er nú liðið hjá og vet- urinn getur heilsað upp á mann hvenær sem er. Sumarið var mjög hagstætt og uppskera í bezta lagi og nýting góð. Hausttíðin hefir verið dásamlega góð, og er enn (um miðjan nóv.), sól og sumar og lítil vetrar merki sjá- anleg. 26. ágúst dó á St. Boniface spítalanum Mrs. Lilja Oliver, ekkja Alberts Oliver sem allan sinn búskap bjó að Brú í Argyle- bygð. Hún var komin yfir átt- rætt, frábær ágætiskona. Síðustu nokkur árin bjó hún í Winnipeg. Hún eftirskilur mörg börn og mannvænleg. Sigurður Pétursson, dó snemma í október. Hann átti heima í Cypress River, var 79 ára, bróðir Dr. Helga Péturss, vel gefinn maður og vinsæll, kom vestur laust fyrir síðustu alda- mót. Hann syrgir ekkja (Lilja Jónsdóttir Ólafssonar frá Brú) og 4 börn upþkomin. Systir Sig- urðar var Ásta V. Jaden er bjó í Vínarborg, var maður hennar nafnkunnur Baron. Þann 30. október s. 1. andaðist að heimili sínu í Argyle konan Björg Björnsdóttir Christopher- son ættuð úr Vopnafirði, 88 ára gömul. Hún kom vestur 1894. Giftist nálægt aldamótunum, Hermit Christopherson sem bjó í Argyle til dauðadags (ágúst 18, 1928), var hún seinni koan hans. Björg var gáfuð kona, var bók- hneigð og las mikið bækur sem höfðu menningargildi, trúhneigð var hún og fylgdist vel með sál- fræðilegum rannsóknum nútím- ans. Hún var drengilega frjáls- lynd. Þrjú börn harma hana, Mrs. C. Helgason, Herbert og Jóhann, öll að Baldur, P. O., einnig 4 stjúpbörn, John Christopherson lögmaður í Winnipeg; Mrs. Baldur Peterson, Gimli, og Sig- urður og Pétur, bændur í Argyle. Jarðarförin var fjölmenn, og var hún jarðsungin af sóknaprestin- um, séra Jóhanni Fredriksson, 2. nóvember. Ný dáin (10. nóv.) \ Baldur þeirra, sem kenna keiminn af Pj . TC og hafa kvartað, og út af ;marS' annað ema og þessu rísa svo deilur, sem skifta sem «r tolum. truarbrogðm, borgarbúum í tvo andvíga og harðvítuga flokka. Það endar með þv)í, að almenn atkvæða- greiðsla fer fram. Þar sigra þeir, höfðu kvartað, vegna þess sem sem undir meðfætt. En ótal w t.d. málið vér vér fylgjum, því komið er hvar eingongu vér erum stafa frá um- •em að þeir voru í miklum meiri- hluta (70%) og þá er hætt að blanda efninu í drykkjarvatnið. í heiminn borin hverfinu. En vér munum fljótt sjá við nánari athugun, að eng- in ákveðin takmörk eru milli þess hvað oss er meðfætt og hins, sem vér hljótum frá um-| En minni hlutinn, þessi 30%, hverfinu. Hvort tveggja er sam-( sem ekki finnur neitt bragð að J tvinnað í mannmum. Og það er efninu, er sáróánægður. Hann,undir því komið hvern skilmng telur meiri hlutann hafa beitt | vér leggjum í þetta, hvernig vér gjörræði og nú vofi sá voði yfir borgarbúum að sýkjast af vatn- Óánægjan getur orðið svo mu. mögnuð að hún brjótist út í ljós- um loga, og minni hlutinn reyni að kúga meiri hlutann með valdi. snúumst við málunum. Nazistar töldu til dæmis að Júdar væri 6- betranlegir vargar í véum, og settu sér það takmark að útrýma þeim. En í þeirra augum var kommúnisminn ekki annað en af- Þessi gangur málsins er ekki æiðing af því að menn h°16u^ver ( aðeins hugsanlegur, heldur mjög ið afvegaleiddir, og * sennilegur, þar sem orsökin til hækt að læknalfa"^U , 6 y 1 Afstaða vor gagnvart sundur- báðum óþekkt málsaðiljum. j leitum monnum °S Þjoðum marh að með-, ast af því hverjum augum ver lit _ I manna væri um á uppruna Mbl. mismunarins. deiluefnisins er og ókunn báðum En ef það vitnaðist nú fæddur mismunur orsökin, þá mundu deiluaðiljar Les o skilja, og reyna að finna viðhlít- andi lausn á málinu. Að meiri hlutinn hafði rétt fyr í 7 þessu dæmi, stafaði af Menn eru skapaðir til að verða FJÖRGAMALT FÓLK 1 ir ser 1 150 ára gamlir Fyrir eitthvað 40 árum varj sænski vísindamaðurinn dr. Val-j sótt-! entins að blaða í “Svensk biogr- "drykkjarvatn'afisk handlexikon” og rakst þarj 'á nafn: Anderson John, elztur maður í Svíþjóð. Dr. Valentín sem því, að meiri hluti manna var ekki bragðlaus. En maður gseti vel hugsað sér að hið gagnstæða hefði átt sér stað. Og enda þótt PTC sé ekki notað hreinsandi lyf í og þessi atburður hafi því aldrei átt sér stað, þá sýnir dæmið; að . harðar deilur ge.a risií ú. af «6r þá aú le.ta frekar. upplys- því aö menn hafa tekið hæfileika mga um þennan mann og koms , misjafn, að erfðum og væna hver að raun - "f ‘ ^v ' annan um óbilgirni og hleypi- 1*82 og daið 1729 og h.fð þvl, dóma lorðið 147 ára og tveggja manaða^ + ‘ gamall. Hann hafði lifað a UPP', Allar þjóðir hafa fyrir löngu gangstímum Svía og hann hafði sætt sig við þann mun, sem er á einnig séð veldi þeirra hrynja. SPURNINGAR OG SVÖR UM BANKA 1 CANADA Hvernig geta löggildir bankar náð hylli fólksins? ✓ Bankarnir veita yður greiða. Vöxtur þeirra og viðgangur eiga rót sína að rekja til þjónustu þeirra í þarfir almennings, aðallega til jreirrar rótar sem sprottin er upp af sau»h«g °S sam vinnu við stofnanir jieirra. Sky>díl hvers forstjóra og jæirra sem með honum vinna, er að sjá um að yður sé i té látið alt sem þeim er í sjálfsvald sett, og yður er til bóta. Með vexti Canada og nýbýlum, hafa bankarnir einn- ig fært út kvíarnar, auknum búendum til hagnaðar. Þegar þetta er skrifað, eru tíu löggiltir bankar í Can- aða, er starfrækja 3,710 útibú í smáborgurn, smábæi- um og sveitum...........öllum hugsanlegum viðskiftamenn, lána peninga, selja ávísanir af öllum tegundum, og öryggisskápa. Hvort sem innstwða jn'n er mikil eða lítil, er þér sýnd sama virðing og þjónusta í bönkunum, þeir fara ekki í manngreinar-álit. Ein af mörgum auglýsingum frá BÖNKUM BYGÐAR- LAGSYÐAR

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.