Heimskringla - 31.12.1952, Blaðsíða 1

Heimskringla - 31.12.1952, Blaðsíða 1
CANADA BREAD -look foi the Bright Red Wrappei LXVII ÁRGANGUR AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops iu Quality Sc Taste” c1------------------ AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD —look for the Bright Red YVrapper FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR verkfalli á íslandi lokið Verkfalli, sem staðið hefir yf- ir á íslandi frá l. desember, lauk; 20 desember, með nokkurri til- slökkun á báðar hliðar, þó frem- ur verklýðs félögum í vil. Verkfallið var orðið mjög víð- tækt. Síðast þegar vér fréttum (14. des.) tóku þátt í því 48 verk- lýðsfélög um alt land. HEIÐURSVERNDARI ÞJóÐRÆKNISFÉLAGSINS Ásgeir Ásgeirsson, forseti ís- lands, hefir sýnt Þjóðræknisfé-J lagi íslendinga vestann hafs' þann sóma, að gerast heiðurs-1 verndari þess. EISENHIOWÉR OG MAC- arthur HITTAST í NEW YORK Það var ekki mikill dráttur á pvií að þeir hittust, hershöfðingj arnir, eftir heimkomu Eisenhow ers frá Koreu. Fundum þeirra bar j saman á heimili John Foster Dullas í N. York, en hvað þeim fór á milli, fáum við ekki að vita^ í bráð. Á hitt er gizkað að stefn- ! urnar sem hugsanlegar eru í Ko-J reu stríðsmálunum, séu þær er hér fara á eftir: 1) Að fara burtu úr Koreu. 2) Að halda áfram þófinu í von um frið einhvern tíma. 3) Að hefja hóflega sökn, þar sem Korea er þrengst eða vog- skornust, eins og hjá Pyong yang. 4) Að sækja til Yalu-flóts með öflugum her og sameina landið aftur. Það er haldið að fyrri atriðin tvö komi ekki til mála hjá hers- höfðingjum ,en seinni atriðin séu ein báðum rík í huga. Spursmálið er hvernig hægt sé að koma þeim fyrirætlunum í verk, án þess að til alheimsstríðs komi. Það er ekki ólíklegt að báðir hershöfðingjarnir séu með 4 tii lögunni. Hún er svipuð stefn- unni sem MacArthur hafði geng ið til verks i og sem hepnaðist hið ágætasta, þrátt fyrir þó sum- um hershöfðingjum þætti Mac- Arthur tefla þar á tvísýnu. Það er jafnvel haldið, að það væri þessi sókn til Inchon, sem Eisen hower fýsti mest að tala við Mac Arthur um. CURRIE-SKÝRSLAN Hon. Brooke Claxton, hernað- stráðherra, sem verið hefir yfir 1 Evrópu, var stax og hann kom keim, spurður um hvernig honum !itist á Currie-skýrsluna, eða á reksturinn í herbúðum lands- ins. Hermálaráðherran sagði iaoUum í vissum atriðum ábóta- Vant, en hann kvað það stafa af því. að landið væri í stríði og v*ri 0ft krafist bæði hernaðar- ntbúnaðar frá Koreu, í einu k^sti 0g hitt veifið frá Atlanz- a s“samtökunum. En um hnupl og þessháttar, ætti liann eftir að tala um við stjórnina og sam- verkamennina. Þegar fregnritar spurðu hann lymrt að hann héldi að hann yrði rekinn frá starfi. sagði hann það undir forsætis- ráðherra komið. Rt. Hon. C. D. Howe, birgða- ráðherra sagði Petawawa-rann- sóknina árs gamla og ekkert nýtt við hana. Þar hefði að sumu ver- ið bætt úr skák. En hann fýsti upplýsinga um hvernig CCF- flokkurinn hefði stolið skýrsl- unni út úr höndum á Currie, átta dögum áður en hún var send á skrifstofu Claxtons. Eftirlit Cur ries hefði þar ekki verið á marga fiska. Á LEIÐ TIL BANDA- RÍKJANNA Winston Churchill forsætis- ráðherra leggur af stað á gamla- árs kvöld til Bandaríkjanna Hann segir ferðina ekki farna í stjórnar-erindum. EMBÆTTISTAKA FORSETANS Það er sagt að embættistaka Eisenhowers forseta, 20. janúar, eigi að fara fram á eðlilegan og virðulegan hátt, en með engu ó- hófí. Þetta getur satt verið. Þó er nú gert ráð fyrir, að hún standi yfir í 3 daga. Við 500,000 gestum er búist og mörgum af þeim boðnum, og veizlukostnað- ur er að minsta kosti talinn að nema muni einni miljón dala. . Aðal-atriði, embættiseiðtaka forsetans fer fram síðasta veizlu daginn, 20 janúar, um hádegi frá svölum eða tröppum Capital- hallar. Við Eisenhower er ekki búist fyr en að kvöldi hins ndtj- ánda til Washington. En veizl- urnar þann 18. og 19. janúar sit- ur vara-forsetinn flestar eða all- ar, Richard M. Nixon, enda verður hann á sama tí ma til starfs síns kvaddur og forsetinn. Eiðinn tekur yfirdómari hæsta- réttar, Fred M. Vinson af Eisen- hower, er að honum unnum flyt- ur þjóðinni boðskap sinn eða fyrstu ræðu. Er spáð að hún verði ein af hinum mikilvægustu er fluttar hafa verið. Skrúðför verður mikil einn daginn og fljúga yfir henni um 1500 loftför. Verða bæði forseti og vara-forseti og skyldulið þeirra þar í broddi fylkingar í opnum vögnum. Um allan garðinn umhverfis Capitol verða hljóðaukar og sæti fyrir menn að heyra hvað fram fer við embættistökunna. KEMUR AÐ SKULDA- DÖGUNUM Hagfræðingar í Bandaríkjun- um eru farnir að benda stjórn landsins á að henni sé hollast að fara að leita ráða til þess að lækka þjóðskuldina. Skuldin nemur nú 267 biljón dölum. Þeir gera ráð fyrir löngum tíma til að greiða hana, þvi ekki megi niðurskurðurinn vera svo mikill, að peningar falli, og at- vinnuleysi og dýrtíð fylgi hon- um. En þeir segja tíma kominn til að byrja á þessu. Þeir telja alt að helmingi þess fjár, er almenn íngur nú innvinnur'sér, ganga í skulda-lukningu, þvi skuldir einstaklinga og stétta og stofn- ana nemi nærri eins miklu og þjóðskuldin. Eignir þjóðarinnar eru að vásu miklar, Og þeir telja enga bráða hættu vofa yfir. En skulda bagginn er að verða óþarflega þungur á þjóðinni. Og það lag- ist ekkert með því, að stjórnin dragi mörg ár enn, að lögleiða einhverja ákveðna greiðslu, eins og 10% eða eitthvað sem fært þyki. Canada gerði slíka ráðstöfun 1946 og það hefir á árunum síðan lækkað skuldina úr þréttán í ell- efu biljónir. VINNUR FRIÐAR- VERÐLAUN Dr. James Endicott í Toronto, hafa verði veitt Stalins friðar- verðlaunin fyrir árið 1952. Þau nema 100,000 rúblum og var út- ið, að hann nái tveim þriðju til þrem-fjórðu allra atkvæða. í GÓÐU SKAPI Nýársósk: — Enskur prestur á- varpaði börnin í sunnudagaskóla einum í sókn sinni á Nýársdag og lauk máli sínu á þessa leið: “Og nú, börnin mín, óska eg ykkur öllum gleðilegs nýárs og óska þess að þið verðið nú betri börn á þessu nýbyrjaða ári en býtt s.l. sunnudag á 73 ára aldurs afmæli Stalins í Moskva. Verðlaunin voru veitt fyrir friðarstarf dr. Endicotts í þáguiþ;g voruð árið sem leið.. — “Við mannkynsins. Hann er forseti óskum yður hins sama”, kölluðu kommúnista friðarsamtakanna í börnin. Canada. T ónlistin Reichardt tónskáld bjó einu FAROUK TAPAR ÞEGN- RÉTTINDUM í EGYPTA- LANDI í Egyptalandi hefir stjórnin samið ný lög er svifta Farouk, fyrrum konung landsins þegn- réttindum sínum. Hann er talinn sekur um að hafa brotið stjórnarlög landsins. Er þar um eignir að ræða, sem hann sjálfur og sumir vildar- menn hans drógu sér. . K. O. Mackenzie, aðstoðarráðhr. Móðurást -Úr “Hlín” Hin mesta og dýrsta mannsins náðargjöf er móðurástin, stjarna kynslóðanna. Hiin breiðir arma yfir lönd og höf, hjá öllum þjóðum tákn þess fagra og sanna. Hún fómai hiklaust öllu sem hvín á, hún yljar, græðir, huggar hverju sinni. Hvín sér í gegnum fjöllin himinhá, hún heyrir andardrátt í fjarlægðinni. Hún gnæfir yfir brim og boðaföll, og bendir færa lcið í örugg skjólin. Hún gjörir hreysi að glæstri konungshöll, hún geislum stafar, líkt og morgunsólin. Hún andar blítt sem blær um vorsins skeið hún brosir gegnum tár í gleði og harmi. Og bamsins veg hún varðar alla leið frá vöggu þess og fram að grafarbarmi. Tómas R. Jonsson, Blönduósi sinni til líkingu um framfarir| tónlistarinnar : Hayden hefir bú-! u D‘ \ CamPbell, forsætisráð- ið tilliómandi favrran aldinrrarð.i11*"3 Mamtoba befrr nýlega skipað K. O. Mackenzie, aðstoð- arráðherra í velferðarmálum Manitoba-fylkis. Mr. Mackenzie var áður í stjórn þessara mála. Hann er fæddur í Emerson 1914, útskirfaður frá Manitöba- háskóla í listum, og nam félags- málafræði (social work) í Tor- onto-háskóla. Hann var 1943 kos- inn í stjórn velferðamála þessa fylkis. Mr. Mackenzie heyrir til Unit arasöfnuðinum í Winnipeg og hefir verið bæði formaður í stjórnarnefndinni og mikill starfsmaður í fjálstrúarmálum. Hann er giftur íslenzkri konu, Lilju, dóttur Mr. og Mrs. Ólafs Péturssonar. Mr. Mackenzie er vel til for- ustu fallinn bæði sakir mentun- ar og vinsælda. Hinir mörgu vin- ið til ljómandi fagran aldingarð, Mozart hefir bygt í honum höll. og Beethoven hefir sett á hana turninn. Sá sem ætlar sér að byggja þar ofan á, hálsbrotnar. ★ Læknisskylda Maður einn spurði eitt sinn lækni nokkúrn að því, hvort hann ætlaði að fylgja frú Önnu til grafar. “Nei,” svaraði læknir- inn, “við læknarnir fylgjum ekki fólki til grafar. Þegar sjúkling- urinn er dauður, þá er okkar skylduverk unnið.” GAMLAR ÚRKLIPPUR FRÉTTIR FRA ÍSLANDI Sæmdur heiðursmerki “Með tilskipun Frakklands forseta, dagsettri þann 5 þ.m.. hefur Harmann Jónasson, land- búnaðar- og samgöngumálaráðh., ir hans og samverkamenn á Unit- fyrrverandi forsætisráðhr., veriðl arasöfnuðinum, sem og aðrir, er sæmdur kommandörgráðu honum hafa kynst, árna Mr frönsku heiðursfylkingarinnra” —Alþbl. 27. nóv. VOLEG FREGN Bandarískt flugfar sem var að flytja hermenn heim til sín á jólunum, fórst vegna íkveikju, laugardaginn 20 desember íUi,. * T , . hertekinn maður ur liði þeirra. grend við Moses Lake, Wash. Af r 134 sem með flugfarinu voru, fórust 86. Nafn flugfarsins var^ C-124 Globemaster. var verið viðurkendir fyrir hug- rekki og góða framgöngu. í hern aði þar sem skamt er milli her- sveita hafa þeir varist svo djarf- lega, að það hefir aldrei verið OF MARGIR HERRAR Piltarnir í ierðinni fræsöfnunar- FLUTNINGSGJALD HÆKKAR I Indverjar og Canadamenn á I þingi Sameinuðu þjóðanna, [ reyndu að vara Tryggve Lie, rit- ; ara, við að reka ekki of marga Flutningaráði Ottawa-stjórnar nr þjónustu sinni, án þess að hefir komið saman um að hækka! þinginu gæfist tækifæri á að at- flutningsgjald járnbrauta um huSa sakir þeirra. Lie svaraði 9%. Ástæðan fyrir hækkuninni enSu góöu til, sagðist eiga nógu var talin 16 centa kauphækkun marga herra yfir sér nú þegar veitt nýlega vissum þjónum fé-' Hann sagðist ekki hafa rekið laganna (non-operating employ- abra en Þa’ sem fyrir því hefðu ees). átt. UM ÞJÓÐEYRISFLOKK- INN í BRITISH COLUMBIA Nokkur blöð virðast nú orðin þeirrar skoðunar ,að Þjóðeyris- „ v , ro , , . . , flokkur eða stjórn British Col- ar. Var reynzla þnggia sú, aði ^ * p , r umbia, se að'eflast, en CCF að börn voru latin ganga hvert af I öðru fyrir prestana og slá bái . ... .. Það sem bent er a til sonnun- BÖRN KINNHESTA PRESTA Átta prestar komu nýlega frá Kína til Hong Kong eftir að vera' reknir but úr landi sem spæjar- kinnhesta. hafa verið prestana og slá þá Þeir sögðu börnin svo mörg, að þetta ar þessu í Financial Post t.d.. er BLÁLENDINGAR GÓÐ- IR HERMENN Fregnritum sem verið hafa í Koreu, kemur saman um það, að herdeildir Blálendinga (Ethí- ópíu)‘ séu hinar beztu af öllum herdeildum smærri þjóða í liði Sameinuðu þjóðanna. Þeir virð- ast þola illveðrin flestum betur og mögla aldrei yfir hvert séu sendir á vígvöll.. Þeir hafa tvis- hafði staðið yfir í t°vo"klukkú"1 að £y‘k,iS l>inSmen"irni' ‘™ir t'ma sem nylega voru kosmr, hafi hlotið fleiri atkvæði, en þeir er úr sætum viku fyrir þeim. Af því er dregið, að þjóðeyris- flokkinum hafi aukist fylgi síð- an í fylkiskosningunum. Annað eru sveitakosningar, er þar hafa farið fram. Að CCF hafi þar tapað, en Social Credit grætt, er talið auðsætt. Ofannefnt blað heldur fram, að Þjóðeyrisflokkurinn eigi sér ekki aðeins vísa kosningu á næsta sumri, heldur geti svo far- Piltarnir þír, þeir Óli V. Hans- son garðyrkjukandidat, Kaj Dal- mar og Birgir Ólafsson garð- yrkjumenn, sem fóru til Alaska í fræsöfnunarleiðangur í vor, hafa nú lokið fræsöfnuninni og eru nú komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir ætla allir að dvelja í vetur. Fræsöfnunin gekk prýðilega, eru nú á leið til landsins á annað hundrað kíló af trjáfræi og mik- ið af trjáplöntum og græðling- um. Það má kalla þetta framúr- skarandi góðan árangur, að því er segir í bréfi frá Jóni H. Björnssyni í Hveragerði, og hafa piltarnir sýnt mikinn dugnað. Fræ-ár var að vísu gott í ár á Kenaisaga, en aðstæður voru all- ar hinar erfiðustu. Það sem tor- veldaði verkið mest var, að þeir höfðu ekki bíl til afnota, en það má heita að bíll sé frumskilyrði til þess að söfnunin gangi greið- lega. Piltarnir lágu í tjaldi í skógin- um fram í miðjan október við svipuð veðurskilyrði og hér. Til þess að þurrka könglana fengu þeir lánaðan gamlan skúr, og þurftu þeir að bæta á ofninn á hálftíma fresti dag og nótt. Við þreskinguna notuðu þeir þreski- vél okkar bræðranna, og bíður nú sú vél næsta leiðangurs, segir Jón. —Alþbl. 27. nóv. * Próf. Matthías Þórðar- son 75 ára í dag Próf. Matthías Þórðarson fyrrverandi þjóðminjavörður, er 75 ára í dag. Hann er fæddur að Fiskilæk í Melasveit hinn 30. október 1877, varð stúdent árið 1898, en lagði síðan stund á heimspeki, nor Mackenzie til heilla með hinn verðskuldaða heiður er fylkis- stjórnin hefir honum veitt. ræna málfræði og fornfræði við Hafnarháskóla. Hann gerðist um sjónarmaður við forgripasafnið í Reykjavík 1908, í ársbyrjun, en skipaður þjóðminjavörður síðar á því ári, en því starfi gegndi hann í fulla fjóra áratugi og vann afrek á því sviði, sem íslendingar munu lengi búa að. Vann að safninu af fágætri sam- vizkusemi og natni, svo sem al- þjóð er kunnugt. Próf. Mattbías hefur jafnan látið sig menningarmál miklu skipta, ekki sízt bókmenntir, enda hefur hann verið í fylking- arbrjósti í Hinu ísl. bókmennta- félagi um 40 ára bil eða svo. Þá stofnaði hann heimilisiðnaðarfé- lag íslands á sínum tíma, en auk þess hefur hann fjallað um mörg önnur þjóðþrifafyrirtæki og hvarvetna þótt traustur starfs- maður og áhugamaður. Próf. Matthías er enn ern vel og áhugasamur um hugðarefni sín. ísl. óska þessum ágæta fræðimanni til hamingju á þessu merkisafmæli. —Vísir 30. okt. Skúli Sigfússon fyrv. þing- maður frá Lundar, var staddur í bænum fyrir helgina. Kaus Abraham Lincoln en kýs nú Eisenhowr Elzti kjósandinn í Bandaríkj- unum, Jim Hard, sem er 110 ára gamall cg uppgjafahermaður úr þræla stríðinu í Bandaríkjunum lét fyrir nokkru innrita sig á kjörskrá. Gamli maðurinn er hinn brattasti og hefur mikinn áhuga fyrir kosningunum. Hann sagðist hafa kosið Abraham Lin- coln til forseta 1861 og nú seg- ist hann ætla að kjósa Eisen- hower — tæpri öld síðar. —AB.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.