Heimskringla - 25.02.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.02.1953, Blaðsíða 4
4. SÍÐA nt-iMSKRlNGLA WINNIPEG, 25. FEB. 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á íslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar _ * ★ * Við þessa aðkomugesti og full 4rúa urðum vér varir á Þjóðrækn isþinginu daginn sem það var sett: Dr. Richard Beck, Grand Forks, N. D.; Harald Ólafsson, Mountain ,N. D.; Séra E. Fáfn- is, Mountain, N. Dak.; Séra Eirík Brynjólfsson, Vancouver; Mr. og Mrs. Th. Gíslason, Mor- den, Man.; Olaf Hallsson, Er- iksdale; Mr. og Mrs. Skagfjörð, Gimli; Séra Harald Sigmar, Gimli; Mr. og Mrs. P. S. Páls- son, Gimli; P. Th. Stefánsson, Árborg; Mr .og Mrs. Sig Sig- urdson, Gimli; Mrs. Herdís Ei- ríksson, Árborg; Mr. og Mrs. Sig Einarsson, Árborg; Séra J. Friðriksson, Glenboro; Mrs. Margrét Johnnsson, Glenboro; ROSE TIIEITRE —SARGENT & ARLINGTON— Feb. 26-28—Thur. Fri. Sat. (Gen.) Bing Crosby, Jane Wyman “HERE COMES THE GROOM Pat O’Brien, Jane Wyatt “CRIMINAL LAWYER” Mrs. V. Johannesson, Árborg; Mr. Walter Johannsson, Pine Falls; Mrs. L. Sveinsson, Lun- dar; Mrs. Guðrún Eyjólfsson, Lundar; Mrs. Ingun Thomasson Morden; Mrs. Ingibj. Rafnkells- son, Lundar; Halldor Daniels- son, Hnausa; Petur Normann, Leslie, Sask.; Bjarni Sveinsson, Keewatin; Sigurbj. Sigurgjörgs- son, Leslie; D. F. Lfndal, Lun- dar; J. J. Sigurdson, Varsity View P.O.; Pall Guðmundsson, Leslie; Páll S. Johnson, Baldurí Valdimar Björnsson frá Minne- apolis, Minn.; og Rósmundur Ámason frá Elfros, Sask. Tilkynning irá H.f. Eimskipaíélagi Islands um endurmat á hlutabréfum félagsins. Stjórn H.f. Eimskipafélags íslands hefir samþykkt að leggja fyrir næsta aðalfund félagsins tillögu um, að ÖH hlutabréf í félaginu verði innkölluð og í stað núgild- andi hlutabréfa fái hluthafar ný hlutabréf sem verði að fjárhæð tífalt núverandi nafnverð hlutabréfanna. Stjórn félagsins hefir orðið þess áskýnja, að einhver brögð séu að því að leitað sé eftir kaupum á hlutabréfum félagsins. Álítur stjórnin það illa farið, ef hlutabréfin safnast á fáar hendur, því að það hefir frá stofnun félags- ins verið talið mikilvægt fyrir þróun þess og vinsældir, að.sem allra flestri landamenn væru hluthafar. Það er álit stjórnarinnar, að endurmat á verðmæti hlutabréfanna, geti átt þátt í þvi að aftra sölu þeirra. Reykjavík, 28. janúar 1953. Stjórn H.f. Eimskipafélags tslands Note New Phone Number HAGBORG FUCL/^ PHONE 74 3431 Aí/AA/S 7 BETEL í erfðaskrám yðar UPPFRÆÐSLU VIKA 1.-7. marz GOTT TÆKIFÆRI AÐ ^ Heimsækja skúlann þinn 4 Aðstoða kennara þína | Veita athygli skólaráði þínu t Hjálpa framförum skóla þíns | Viðurkenna mikilvægi aukinnar uppfræðslu Þetta er ÞITT málefni - ÞÍNIR peningar - framtíð barnsins ÞÍNS H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag tslands, verður haldinn í fundrasalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, laugardaginn 6. júní 1953 og hefst kl. 1.30 e.h. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhögun- inni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekst- ursreikninga til 31. desember 1952, og efnahags- reikning með athugasemaum frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er fráfer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin, ♦ Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. * Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 2. — 4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný um- boð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dög- um fyrir fundinn, þ.e. eigi síðar en 26. maí 1953. Reykjavík, 28. janúar 1953. STJÓRNIN ------r* DREWRYS M.D.334- UM HÓPFERÐINA TIL ÍS- LANDS í SUMAR Eg þykist vita, að menn séu enn að átta sig á auglýsingu minni í síðasta blaði, því að margs þarf að gæta, áður en hægt er að ráðast í slíka för. Er því ekki að marka, þótt enn hafi ekki borizt margar umsóknir. Eg bíð en eftir upplýsingum um kostnað á íslandi, en þær mun eg birta jafnskjótt og þær koma. Eg hef orðið þess var, að menn hafa verið í vafa um, hvernig þeir ættu að skilja atriði það, er eg sagði, að fjargjaldið yrði að vera óendurkræft ,og vil því fara um það fáeinum orðum. í fyrsta lagi þarf ekki að taka það fram, að öllum verður skilað aftur fé sínu, fáist ekki næg þátttaka og engin samningur þvá var gerður. En fáist 50 manns og samningur verði gerður um ferð- ina, vandast málið. Hættu t.d.. 5 á síðustu stundu við förina og ó- kleift reyndist að fylla í skörðin, næmi sá halli 2,000 dölum. Yrðu hins vegar aðeins 2—3 saeti auð, gæti komið til greina að jafna þeim niður og hækka fargjaldið örlítið fyrir vikið. Annars verð- ur flugfélagið sjálft að setja á- kvæði um þessi atriði, og hef eg skrifað eftir þeim. Er viðbúið að félagið muni vera eins rými- legt í þessum sökum og það frek- ast treystir sér til. En varna- glann vildi eg reka strax í upp- hafi, svo að menn hugsuðu alvar- legar um þetta en þeir kannske ella mundu. Eins og menn muna, ætlaðist eg til, að menn tilkynntu þátt- töku sína fyrir 15. marz, og hefði þá í huga, að við hefðum, væri vélin ekki orðin full, 2 vikur fyr- ir lokasókriina fram til 30. marz, þegar við þyrftum að segja af eða á. Ætla eg að flytja þennan frest til 20. marz í staðin hins 15. Bið eg menn svo að fylgjast með frekari upplýsingum í næstu blöðum og vænti þess, að menn hiki ekki við að spyrja mig, ef þeir eru í nokkrum vafa um ein- stök atriði málsins. Finnbogi Guðmundsson, 30 Cavell Apt., 449 Kennedy St., Wpg. * * * * Mrs. Harry Marvin, Church- bridge, Sask., er í heimsókn hjá frændkonu sinni Mrs. G. Joh- annesson, 739 Alverstone St. Winnipeg. ★ T. V. SETS - RADIOS ★ FRIDGES - STOVES ★ APPLIANCES ★ JEWELLERY * FURNITURE ★ FUR COATS *; SPORTING GOODS ★ FARM IMPLEMENTS ★ BUILDING MATERIALS We carry everything. Matter of fact, there is nothing we can not get IF ITS SOLD - WE’LL HAVE IT fohnny. Jtyon f C Mftl WINNIPEG'S FIRST "MAILORPHONE” ORDER HOt’vr MYNDAVÉLAR Rolleiflex, Kine-Exakta, Leica, Balda, Retina og aðrar leiðandi Evrópiskar tegundir - Skrifið eft- ir verðskrá. Lockharts Camera Exchange Toronto - Estb’d 1916 - Canada komuna og Ieggi enn einu sinni í afmælissjóðin til þess að gjaf- irnar megi verða sem nytsamast- ar og beztar. Vandað hefir verið til programs, og veitinga og allir eru boðnir og velkomnir. Hittið kunningja og vini á Betel-sam- komunni næsta þriðjudagskvöld. The Jon Sigurdíson Chapter, I.O.D.E. will hold its next meet- ing, Friday, March 6th at 8 o’- clock, at the home of Mrs. T. Hannesson, 878 Banning St. Innflúenza hefur komið upp á Kelflavífeurflugvelli og hafa margir tekið veikina, en enginn er þungt haldinn. Ekfei er kunn- ugt að fólk hafi veikst af far- aldri þessum í Reykjavík en . , . . i--•> — —----------- ■ — ------- nokkur innflúenzu-tilfelli eru í <- ,fUSt„ agnusson skrifari krónur, en gjöld 380.163.000, og Keflavík. Innfluenzan er væg, Coldwell-sveitar í 25 ár, lézt að! , . 7 , , ... & ...... , T , ’ , r , 1 er rekstrarafgangur þa 38V2 milj heimili sinu á Lundar 24. feb.’- — -- - Fjárlög fyrir árið 1953 voru afgreidd á Allþingi á þriðjudag- inn var og eru niðurstöðutölur á rekstrarreikningi sem hér segir: Tekjur eru áætlaðar 418.685.000 MKSSl 'R og FUNDIR ícírkiu Sambandssafnaðoi Winnipeg ii, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. i kanning St. Sími 34 571 a hverjum sunnudegl f. h. á ensku Ki ’ e. h. á íslenzku iuaournefndin: Fundir l fimtudag hvers mánaðar. .upurnefndin: Fundir fyrsta 'ianudagskveld 1 hveuiuin anuði iUelagiO: Fundíi aiiran þriðjudag hvers mánaðar, kl 8 að kveldinu j ngmennaf ólagið: — Hvert fimtudagskveld ki. 8.30. Skdtaílokkurinn: Hvert mia vikudagskveld kl. 6.30 songœfingar: tslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- iagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU kr. Niðurstöðutölur á sjóðsyfir- Hann var 89 ára, fæddur í Kot-Jiiti eru þessar: —Inn 423.645.000 hvammi á Vatnsnesi í Húnavatns' —út 422.055.000 krónur. Greiðslu sýslu, kom vestur um haf 1887, jöfnuður er þannig hagstæður "" fyrstu árin 1 Winnipeg, | Um 1.590.000 krónur Brandon og Nýja-íslandi, en flutti til LundarJbygðar 1904 og, var fyrsti skrifari og gjaldkeri Coldwell-sveitar í 25 ár. Hann giftist Ragniheiði Jóhannsdóttir j Straumfjörð 1898. Lifir hún mann sinn ásamt 3 sonum, Agn- ari kennara í Winnipeg, Jóhanni og Kristberg og 3 uppeldisdætr- um, Alexöndru, Magný og Ágústu. Jarðarförin verður frá lútersku kirkjunni á Lundar, laugardaginn 28. febrúar, kl. 2 e. h. Eftir hann mæla séra V. J.1 Eylands og dr. Rúnólfur Marteinsson. Hinn látni var maður vinsæll, skýr með afbrygðum og hinn vandaðasti í öllu, virtur af fjöld- anum og heitt elskaður af sínum nánustu. Mr. Cleve Bjarnason og systir hans Mrs. O. Olafson frá Elf- ros, Saskatchewan, komu til borgarinnar fyrripart þessara viku í skemtiferð og eru í heim- sókn hjá systir þeirra Mrs. Mc- Mahon, Dominion St. * * * Afmælissamkoma Betel verð- ur haldin í Fyrstu lútersku kirju á þriðjudagskvöldið 3. marz. Eins og flestum er kunnugt,! er arður safkomu þessarar not- aður til þess að kaupa ýms auka | þægindi fyrir elliheimilið. í fyrra var t.a.m. keypt nokkuð af rúmfatnaði, eldhúsáhöldum, og borgað fyrir viðgerð á orgel- inu þar. Vonast er eftir að sem flestir vinir og velvildarmenn gamlamannahælisins sæki sam- svipuð þeirri, er gekk 1951 og hefur ekki valdið neinum Veru- legum fylgikvillum eða dauðs- föllum, að því er innflúenzumið- stöð Sameinuðu þjóðanna grein- ir frá. Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heldur Ferskleika Pantið ykkar ókeypis eintak í dag • Gefin ót af stærsta fræ og gróðurhósafélagi í Canada. Þú muna hafa ánægju af hverri blaðsíðu i þessari vingjarnlegu og fróðlegu bók. Hún lýsir 2000 jurtum þar á meðal nýjum og sjaldgæfum Stóra 1953 FRÆ og GRÖÐUR- tegundum svo scm Hybrid Tomatoes, HÚSABÖKIN, sú bezta! Hybrid Cucumbers, Hybrid Onions, Blue Leaf Arctic Hedge, Rosa Multi- 148 mynda flora fræ og plöntur, Multí-flowered síður Sweet Peas, Astolat Pink Series Del- 20 síður í litum phiniums, Dwarf Fruits, 6-í-l Multi- ple Epii, ný moldar frjófgunarefni, Dvergamatjurtir fyrir Jitla garða og valið matjurti-, blóma- og húsjurta- fræ, plöntur, blómlaukar og annað svo að garður þinn 1953 verði sem beztur. Pantið 1 dag. liNION SEED H SéÖR&PTOVvN ... . ONTARIO höUSE Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf að gera: (1) f ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp V°1 eina te- skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hraerið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga brauð og brauðsnúða. Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch- mann’s Fast Rising Dry Yeast hjá matsölumanni yðar í dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! Sendið engin meðöl til Evrópu þangað til þér hafið fenglð vora ný]u verðskrá. Skrtfið eftlr lilnni nýju 1953 verðskrá, sem nú er á taktcinuin. Verft hjá oss ci* mlklu ijejcrn cn annars staðar í Cnnada. RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur STREPTOMYCIN — 50c grammið Scnt frá Evrópu 11111 víftn vcröld. jnfnvcl austnn járntjuldslns. — Póst£jald innifallð. STARKMAN CHEMISTS I 403 BLOOTt ST. WEST TOItOXTO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.