Heimskringla


Heimskringla - 01.04.1953, Qupperneq 4

Heimskringla - 01.04.1953, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. APRÍL 1953 Sendið engin meðöl til Evrópu þangað til þér hafið fenglS vora ný)u 'verSskrá. Skrlíið eftlr lilnni nýju 1953 verðskrá, seni nú er n lukteiinun. Verð lijá oss er mfklú lægrn cn nnnars stnðnr í Canada. STARKMAN CHEMISTS •163 BTX)OU ST. WEST TOHOVTO FJÆR OG NÆR Páskadagsguðsþjórmstur Haldið verður upp á páskana við báðar guðsþjónustur Fyrsta Sambandssafnaðar í Winnipeg, n.k. sunnudag, 5. apríl, á ensku kl. 11 f.h. og á íslenzku kl. 7 e.h. Sækið messur Sambandssafnaðar páska daginn. Söngflokkarnir hafa vandað við sérstakan söng undir stjórn Mrs. Elmu Gíslason við morgun messu, og Gunnars Erlendssonar við kvöld guðs- þjónustuna. Kirkjan verður skreytt blómum og athöfnin fer hátíðlega fram. « • • Spilakvóhl í neöri sal Sambandskirkjunn- ar, efnir Kvenfélag safnaðarms til spiiasamkomu. á þriðjudags- kvöldið '7. apríl, kl. 8 e. h. Allir boðnir og velkomnir. Tvenn ágæt verðlaun. Fjölmennið. it * 4» Lúðvik Kristjánsson frá Win- nipeg kom s. 1. mánudag úr hálís mánaðar skemtiför til Norðnr Dakoia, Cavalier, Mountain, Garðar. Hann var á samkomu, sem Njáli Thoroddsson sýr.di myndir frá íslandi á Garðar og Gamalmennaheimilinu Borg á Mountain. Myndirnar voru vei rómaðar, en aðsókn fremur láleg, sem stafaði af að auglýsingar um sýning ina bárust ekki í tæka tíð,| vegna hins slæma fyrirkomulags á póstferðum til Dakota-bygð- anna, er tefja mjög komu ís- lenzkra blaða þangað. Þurksamt sagði Lúðvík hafa verið syðra um dangt skeið og væru búnaðarhorfur all-alvarleg- ar þessvegna. Lúðúvík lét hið bezta af heim- sókninni og bað Hkr. að flytja hinum gestrisnu Dakota-búum beztu kveðjur sínar fyrir skemti- legar og alúðlega viðtökur. ★ ★ ★ Vestur til Wynyaid hélt séra Philip M. Pétursson s.l. mánu- dag til þess að jarðsyngja S. S. i m TIIEATHE i j —SARGENT & ARLÍNGTON- j April 2-4—Thur. Fr. Sat. (Gen.) j “HIGH NOON” Academy Award Winner Garry Cooper, Graœ Kelly | “PURPLE HEART DIARY” j j Frances Langford, Lyle Talbot ! April 6-8—Mon. Tucs. Wed. (Adlt) ! j “SILVER C.ITY” (Color) j j Edmond O'Brien, Yvonne de Carlos j “NIGFIT WITHOUT STAR5” David Farrar Anderson, er dó þar fyrir helg- ina. Fer jarðarförin fram í dag. Hinr. látni var merkismaður hin mesti og verður æfiatriða hans getið í næsta blaði. * * * Paul Thorgrímsson, að 10,21 Clifton St., Winnipeg, dó s.l. miðvikudag að Veterans Home, Academy Rd.. Hann var 83 ára fæddur á íslandi, kom til Win- nipeg fyrir 52 árum og stundaði hér prentiðn. Hann var í fyrre stríðinu. Af skyldmennum hans hér getur um eina frænku. Mrs V.' H. Peterson, Cavalier, N.D. Jarðað var s.l. föstudag frá út- fararstofu Bardals. Séra Valdi- mar J. Eylands jarðsöng. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund fimtudagskvöldið 9. apríl að heimili Mrs. T. Hannes- son 878 Banning St. Fundur byrj ar kl. 8. e.h. « * * Næsti fundur í stúkunni Heklu verður þriðjudaginn 7. apríl á venjulegum stað og tíma. • • » Gifting í síðustu Heimskringlu slædd- ist inn villa i umgetninguna um giftingu Friðbjörns Halldórs Gunnlaugssonar og Mary Elean- or Peters, 21. marz. Bruðguminn er sonur Olgeirs Gunn^augssonar og Christínu Jcsephson konu hans. En í umgetningunni er að- eins móðurnafn brúðgumans gei- íð. Eg bið hlutaðeigendur vel- virðingar á þessu. P. M. P. ......... í Note New Phone Number j NOWIS THE TIME I ! TO CHECK YOUR EAYETROUGHS THE CONVENIENCE 0F 011H ------- --------------- WINTER AIR CONDITIONING UNITS FOR OIL FIRING Contact Us For Estimates on Repairs or New Ones. — Prices Reasonable We Instali All Types Of OIL UNITS Complete Furnaces, etc. Now is the time to give it some serious thought — All work guaranteed. We have on hand a Re- conditioned Stoker, I year old, Iron Fireman—Delux model, like new — Selling at Sacrifice Price. RUBIN SHEET METAL J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its brajiches. Real Estate — Mortgages — Renta'.s 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU MIMMS7 BETEL í erfðaskrám yðar ^ $ohnny <Ryan 809 SARGENT AVE. Ph. 3-1365 (>79 SARGFNT AVENIJE PHONE 74-6179 + T. V. SETS - RADIOS * FRIDGES - STOVES ★ APPLIANCES * JEWELLERY ★ FURNITURE ★ FUR COATS ★ SPORTING GOODS * FARM IMPLEMENTS ★ BUILDING MATERIALS Drop in and visit wilh us, we are at your service in the purchase of anything from luxury cabin cruisers to jewellery. We do not carry a large stock, but thc collection of catalogues on hand opcn to the buying public a vast selection of articles to choose from, at prices that will give you substantial sayings. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skoid MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning «t. Sími 3-4571 Messur: á hverjuni sunnudegi KI. 11 f. h., á cnsku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta ’nánudagskveld í hverjum mánuði Kvcnfélagið: Fundir annan þriðju' dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: - Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátafloikkurinn: Hvert iniSvitu- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK,, Lesið fieimskringlu HANGl KIOT og Rullu-Pylsa For Easter ★ SHOP EARLY — LIMITED QUANTITY ★ j Sargent Meat Market 528 SARGENT AVENUE EASTER GREETINGS... Baldwinson's Bakery - TRY OUR EASTER SPECIALS - 749 Ellice Ave. Phone 74-1181 ASGEIRSON’S 698 SARGENT AVE. PHONE 3-4322 See Us For: PAINTS, WALLPAPER & HARDWAKf. SPORTING GOODS Frelsið sem hann tapaði í Latvia HLAUT HANN I CANADA Þegar rauði herinn hertók Latvía neitaði J. O. Berzins að búa undir harðstjórn. Hann bygði vélbát með sínum eigin höndum—sigldi honum yfir Eystrasalt—og að síðustu eftir mikla erfiðleika komst hann til hins vingjarnlega lands Canada. Hér í þessu landi frelsis og tækífæra hefur Mr. Berzins byrjað nýtt líf og fundið nýja hamingju. Hann hefur sýnt sig verðugan . Canadiskra þegnréttinda. Hefur sett sig niður sem hæfur framleiðandi heiðursmerkja og fáséðra gripa (novelties) og vinnur þar með að þroska Canada. Kaupið það bezta — Kaupið Weston’s Þegar Mr. Berzins flýði frá Latvía til Svijóðar, voru margir erfiðleikar að etja við, með tvær hendur tóm- ar kom hann á fót verksmiðju, er framleiddi skraut- gripi og fáséða hluti (novelties), sem bráðlega vann sér ágætrar viðurkenningar. Síðan hann kom til Canada hefur hann aftur stofnsett farsælt fyrirtæki. Þetta er einn þáttur í leiðbeiningum, sem eru prentað aneð áhuga fyrir góðum skilyrðutn til þeggnréttindum af George VVeston Limited, framleiðanda hins óvið- jafnanlega Weston's hrauðs, kaffi-brauðs og hrjósl- sykurs. LIMITED . . • CANADA fl3-3 M.D.333

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.