Heimskringla - 15.04.1953, Síða 1

Heimskringla - 15.04.1953, Síða 1
AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper LXVII ÁRGA ÍGUR AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper ----------------------^ WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 15. APRÍL 1953 NÚMER 29. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR SUMARDAGURINN FYRSTI Sumardagurinn fyrsti er 23. apríl. Verður sumar-komunar minst, eins og vant er, í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg með samkomu. Sumarfagnaðar-samkomur Kven- félags Sambandssafnaðar, eru einar af hinum vinsælustu skemt unum hér vestra. Á þeim er vana- lega húsfyllir. En svo vel sem um þetta hefir verið, er engin efi á því, að nú horfir hið bezta til með skemtun á samkomunni, þar sem kona kemur nú fram og flytur ræðu, sem þess trausts og álist nýtur hér, að vera kennari á Manitoba-háskóla. Það er frú Doris Löve, sem átt er við. Hún kom hingað með manni sínum fyrir tveim árum. Og nú s.l. viku fær hún ásamt manni sínum, belgaða sér mikið af fyrstu síðu blaðsins Winnipeg Tribune, fyr- ir starfið í vísindagrein þeirra hér, sem frá segir á öðrum stað í þessu blaði. Frú Löve veitir forstöðu grasasafni Manitoba-háskóla. Að eiga kost á að hlýða á hana á sumarmála-samkomunni í Sam- bandskirkjunni, er sérstakt happ' sem vonandi er, að sem fleátir íslendingar faeri sér í nyt. VANÞAKKLÆTI í KAUPBÆTIR -A. fundi Sameinuðu þjóðanna kom það nýiega fyrir, að tillaga var gerð, er að því laut, að þakka Trygve Lie sjö ára starf hans í ritarastöðu félagsins. Hann var að fara frá því starfi, en við því tók Svíinn, Dag Hammersjöld, sonur forsætisráðherra Svíþjóð- ar í fyrra heimsstríðinu. Hann er 48 ára og kosning hans var vel tómuð á þinginu, og hann boðinn velkominn. Það fögnuðu allir að úr þessu vandamáli var nu leyst. Því næst gerði lyðræðissinni til lögu um að Trygve Lie væri þakkað starf hans, sem hann kvað oft hið vandasamasta, ekki sízt er deilur þingmanna gengu fram úr hófi, og ritari varð að gera alt sem í hans valdi stóð til að halda öllu í skefjum. Grömd- ust deiluaðilar honum þá á víxl. Um tillöguna, sem aðeins var lit- ill vináttuvottur um samvinnun- a, fór svo að lýðræðisþjóðirnar, 40 að tölu, greiddu atkvæði með henni. En Rússar og 13 fylgi- fiskar þeirra á þinginu, gerðu svo Htið úr sér að greiða atkvæði á móti þessu ódæði að þakka Trygve Lie að skilnaði fyrir starf hans! SÆNSKUR SKIPSTJÓRI f TUGTHÚSI HJÁ TYRKJUM f Istanbúl vildi það til 4-. apríl, að sænskt vöruskip “Naboland” sigidi á tyrkneskan kafbát í Dardanella-sundum og sökti honum. Fórust 99 manns á kaf- bátnum. Sænski skipstjórinn var þegar hneptur í varðhald. Hann heitir Oscar Lornstzon. Krefst hann rannsóknar á máli sínu, telur sifa ekki hafa ollað árekstrinum heldur kafbátinn, sem brotið hafi alþjóða lög. Eitthvað af áhöfn, eða um 22 menn, lifðu í klefa sínum í kaf- bátnum, en svo seint gekk að Jyfta skipinu upp á yfirborð sjá- ar> að þeir köfnuðu meðan á því stóð. Kafbáturinn, sem hét Dunlup- inar, lá á hafs botni á 228 feta dýpi. Bandaríkin gáfu Trykjum hann eftir stríðið 1945. FINNAR BORGA Eins og kunnugt er, voru Finn ar hér um bil eina þjóðin, er skuldir sínar greiddi skilvíslega eftir fyrsta alheimsstríðið frá 1914-1918. Eftir að Rússar sigr- uðu þá 1944 í síðara alheimsstríð inu, hlóðu þeir á þá skaðabótum miskunnarlaust. Luku Finnar við að greiða þá skuld á tiltekn- um tíma eða í lok septembermán- aöar 1952. Til Sovét ríkjanna hafa Finn- ar sent 345,700 járnbrautavagna fulla af vörum frá árinu 1944. Fimm skip urðu þeir auk þessa að afhenda Rússum. Allar skuld- irnar námu meira en hálfri bilj- ón dollara, sem er ærin fúlga fyrir fátæka og fámenna þjóð að greiða, auk alls herkostnaðarins heima fyrir eða til varnar sjálf- stæði sínu. ATVINNA FYRIR 30,000 Það er sýnt sem dæmi af hin- um öru framförum i Canada, að fyrir ný störf, sem hér hafi.ver- ið byrjuð á árinu 1952, hafi 30,000 manns fengið atvinnu. — Þegar farið er að sýna í hverju atvinnan hafi verið fólgin, kem- ur í ljós, að nærri helmingur þessara manna fengu atvinnu við flugher landsins. Við smíði raforku áhalda fengu 4300 at- vinnu og í stáliðnaði 3,400. Atvinnu-aukning hefir því, átt sér stað mestmegnis vegna stríðs-útbúnaðar. Iðnaður hefir sama sem ekkert aukist í öðrum greinum. Það hefir engin varan- ieg atvinna hér skapast að nýju. Framfarirnar hafa með öðrum orðum ekki orðið neinar á árinu. LJÓT SAGA Innihaldið í því er hér fer á eftir, er að finna í ritstjórnar- grein í blaðinu Winnipeg Tri- bune 8. apríl. Manitobastjórn hefir rakað saman 91 miljón dala í gróða af á fengissölu, síðan 1923, að hun hóf einorkun á henni í þessu fylki. Hvað miklu hefir hún af þeim gróða varið til þess, að bæta úr áföllunum, sem leitt hafa af vín- sölunni? Það er ljót saga til frásagnar. Á þessu komandi ári gerir sjtórnin ráð fyrir að leggja $20,- 000 fram til skóla, er manninum eiga að benda á hættuna og ann- ara stofnana, er vinna að því að iækna áfengis sýkina, er stjórn- in hefir útbreytt með vín-söl- unni. Meira má ekki leggja til þessa, þrátt fyrir þó stjórnin geri ráð fyrir 8 miljón dala hrein um gróða á árinu. Á fáum síðastliðnum mánuð- um hafa fyrirsagnir þessu líkar staðið í blaðinu (Wpg. Trib.): Áfengið mikill þáttur i glæpa- verknaði. — Um 4000 ofdrykkju- menn í Winnipegborg einni. — Drykkjuskapur á meðal æskulýðs ins, mikið vandamál orðið. Ofanskráðar bendingar meina ekki mikið til fylkisstjórnar Manitoba. Það er aðeins eitt, sem athygli hennar vekur í sambandi við áfengissöluna, svo vér höf- um heyrt. Það er gróðinn af söl- unni, bæði með því að halda verði áfengisins hærra en flestir aðrir gera og svo hinu, að blanda það óspart vatni. Hitt að 31,000 manns í Mani- toba sé “forfallnir’’ drykkju- menn, finst stjórninni ekki koma sér neitt við. í Alberta er $145,000 varið til verndar ofdrykkju manninum, ar um að vera í samsæri um að drepa forustumenn í stjórn Rússa . Kæran á þessa menn er álitin að hafa verið fölsuð. Og falsararnir eru nú komnir í fangelsi í stað læknanna. Þeir voru allir í háum stjórnarstöð- um. REGN PANTAÐ í suðvestur Manitoba hafa bændur samþykt að kaupa regn af stofnunum, sem nú eru orðnar svo leiknar í að láta rigna, að þær eru farnar að selja það á $5 á hverja jörð (J4 sec.). í Norður Dakóta er stofnun sem býður regn til sölu. Regnið er framleitt með því að joð eða jarðefnisdufti er dreift um loft- ið fyrir ofan skýin. Þegar vel á stendur um skýjafar, tekst að framleiða raka eða skúrrir með því. Heil héruð eru nú farin að gera samninga um regnpantanir gegn - - ótrulega lágri borgun, að minsta meðal annars með því, að koma kosti ^ þessum háverðs tímum. upp hæli fyrir þá og halda þeim1 með öllum ráðum frá hættunni. í Ontario hefir stjórnin og beitt sér fyrir að vinna saman SAMTÍNINGUR Indíánarnir, sem seldu Petur oeirr sei ijriu au »»**..». ----- . . •«. við læknastofnanir og háskóla Mmnet Manhatten eyju, arið fylkisins í því, að afstýra eins og hægt er vandræðunum sem af áfengisnautn stafa. f Manitoba má segja að ekkert væri gert, ef ekki væri fyrir nokkrar stofnanir, eins og Alco- holics Annoymous, og bindindis- félög af ýmsu tæi, að bjarga hin 1626, fyrir $24 og tunnu af brennivíní, voru ekki eins græn ir og haldið er. Þeir áttu ekki landið. Þeir voru Indíánar frá Long Island (Canarsies, Mon- tauks og Rockaway) og voru á Manhatten í heimsókn. Pétur varð að kaupa hina mildu Gozen Fylkisstjórnin má skammast sin tyju fyrir hve kærulaus hún er og lítið hún gerir til að bæta úr þessu almenna þjóðarböli RANNSÓKN Á FISKISÖLU Flkisstjórnin í Manitoba hefir ákveðið að kjósa 11 manna nefnd til að líta inn í mál fiskimanna á stórvötnum Manitoba, og leggja álit sitt fyrir næsta þing f nefndinni eru fiskimenn, fisk- ins. En hvort nokkur fiskæta salar og menn frá stjórn fylkis- er þar getur ekki um. RÚSSAR játa yfir- SJÓN SÍNA Síðast liðinn laugardag slepti Malenkov 15 læknum úr varð- Flagg Bandaríkíjanna er ekki með lögum fyrirskipað að blakti við hún á friðartímum að nóttu til nokkurs staðar nema á lög- gjafarhöllinni í Washington og á einum öðrum stað—í öllu land inu. En það er á gröf Francis Scott Key í Maryland. Astæðan fyrir að fáninn blaktir þar nætur og daga, er að gera orð hans sönn í söngnum “The Star- Spangled Banner: “Gave proof through the night that our flag was still there.” ★ í þjóðvinafélags Almanakinu fyrir árið 1953, stendur þessi klausa: Blá sól og blátt tungl Siðla dags 26. sept. 1950 sás haldi ,sem kærðir voru s.l. janú- sólin með djúpum blaum lit a Lúðvík Kristjánsson Frú Caroline Foulke Urie Mynd þessi er af frú Caroline Foulke Urie í Cleveland, Ohio, og átti að birtast með grein próf. Finnboga Guðmundssonar um hina ágætu bókagjöf hennar til ísleng^u-deildar Manitoba há- skóla, en barst blaðinu of seint til þess. í ferðaskjóðu Rósmundar Eg óska þér til heilla á heimreiðinm. — Og hópnum, sem fer uppí loft ■ me Ue Það drjúpi á ykkur, dísæt veizlu minni Sem döðlumauk, og niðursoðin ber Þá hýrnar yfir “Eyjafjarðarsólum”, Og æskusystrum þínum vinur Er sjá þær Boga, og sjálfann þig á jo um. Og sextán-marka pípuhattinn þinn. Eg vona líka á öllum manna mótum Þið minnist okkar vesturfrá Og getið lært, að “ganga” eftir nótum Og grobba — í hófi — þegar liggur á. Þeim snáðum sýnist enginn vorkunn vera Sem virtu dásemd kross, og hatts og stefs — Og gátu jafnvel, æft sig á að þéra Vorn “orðuprýdda” skara, Vestanhafs. í spariföt, sig flestir munu búa Á ferðareisum, svona yfirleitt. — En eg hygg sjálfur fyrir þá sem fljúga Sé fyrirtak, að klæðast ekki í neitt. — ★ ★ * Eg veit að ekkert heimför mina heftir. Og hitti punktinn — kannski á undann þér Því hérna vestra skil eg skrokkinn eftir Og skýzt til gamla Fróns með englaher. — Starf sem veitt er athygli Photo by Gordon Roberts, Staff Photographer, Wpg. Trib. MR. og MRS ÁSKELL LÖVE í grein sem birtist s.l. laugar-| dag í blaðinu Winnipeg Tribune er vakin athygli á vísindastarfi því, sem prófessorshjónin, Áskell Löve og frú Doris Löve, hafa með höndum haft síðan þau komu vestur, fyrir tveim árum. Er einkum bent á sumarstarf þeirra. Á vetrum kenna hjónin grasafræði á Manitoba-háskóla. En á sumrum fara þau um sveit- ir Manitoba og rannsaka hvaða grasategundir hér vaxi og skipa þeim í flokka eftir uppruna og Skotlandi. Stóð þetta alt til sól- seturs, þegar sást til sólar. Nóttina eftir, var tunglið einn ig blátt, en næsta morgun hafði sól fengið eðlilegan lit. Þetta fyrirbrigði stafaði af fíngerðum reyk, sem barst frá miklum skógareldum, er geisuðu í Alberta í Canada þremur dög- um áður, eða 23. sept. Reyklagið var í 10—14 km. hæð, yfir Skotlandi, og áhrifa þess gætti í Evrópu fram til 30. september, að talið er. Á páskadaginn 5. apríl, voru þau Malvin Sigurjón Einarson, Winnipegosis, Man., og Ólavía Helen Clarice Thorsteinson, frá Winnipeg, gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteins- syni, D.D. frá Winnipeg, í Unit- ed kirkjunni í Winnipegosis, að viðstöddu f jölmenni. Vitnin voru Mrs. O. Einarson, systir brúðar- innar, frá Flin Flon, Man., og bróðir brúðgumanns, Lloyd Sig- valdi Einarson, Winnipegosis.— Brúðkaupsveizlan var haldin í samkomusal bæjarins og var þar stór hópur skyldmenna og ann- ara vina. Aðstoðarmaður brúð- gumans mælti fyrir minni brúð- hjónanna. Miss Sylvia Einarson systir brúðgumans, söng einsöng. Stundin var öllum til ánægju. Sterk vinsemd fylgir brúðhjón- unum og biður þeim allar bless- unar á öllum ókomnum stundum. Heimili þeirra verður í Flin Flon. * * * Lestrarfélagið á Gimli heldur sína árlegu samkomu 24. apríl í samkomuhúsi bæjarins. Gísli Jónsson segir frá íslandsför sinni á samkomunni. Margt fl. til skemtunar. ættum ,eins og gert er, þar sem vísindi í grasafræði eru á háu stigi. Hér segir Pete Hendry grasafr. og höf. nefndrar greinar, ekki hafa mikið verið að þessu gert og það megi í N.-Ameírku nýung heita, hjá því sem sé í Ev- rópu. Og hann sagðist satt að segja ekki hafa vitað, að við ætt- um hér þann Sherlock Holmes, er verki þessu væri vaxinn, fyr en hann kyntist nefndu sumar- starfi prófessros Áskells Löve og konu hans. Verkið sem hér um ræðir, er að kanna á 250,000 fermílna landi hvaða grastegundir hér vaxi. Þær eru nú sagðar um 1700 að tölu, en um þær vita menn ekki mikið annað. Að gera grein fyrir hverjar tegundirnar eru og hví þær vaxi eða verði hér til, er ráðgátan sem Mr. Löve ætlar sér að leysa úr, áður en lokið er. Prófessorshjónin hafa nú þegar flokkað vísindalega um 600 teg- undir á tveimur sumrum. En þær munu þó þær algengari vera. Þegar komi til kasta með hinar fágætari, verði ekki eins fljótt yfir farið og mörg ár muni þurfa til að gera þeim öllum rétt skil. Gróður þessa fylkis er ungur. Það er ekki langt síðan að Ag- assiz-vatn huldi meginið af Manitoba. En í Vesturheimi hef ir meira verið unnið að því að eyða gróðri, en efla eða rækta hann. Gróðurinn hefir verið ur- inn, etinn og seldur fyrir pen- inga í stað þess að hlúa að hon- um eða leita sér nokkurs fróð- leiks um hvernig hann varð hér til og hvaða áhrif ill meðferð á honum hefir í för með sér. Með starfi því sem Mr. Löve og kona hans hafa hér byrjað, eru fyrst áreiðanlegar upplýsing ar fengnar um gróður möguleika eða um efni jarðvegs til gróðurs o. s. frv. Þegar Löve kom til þessa lands, tók hann skjótt eftir því, að mikið af því illgresi sem hann sá hér, var frá Evrópu hingað komið og kvað þann flutning hafa orðið á síðari tímum. Það er gott til þess að vita, að fslendingur skyldi verða til að vekja athygli á þessu fram- faramáli í vísindum hér. Það er þjóð vorri eigi síður en próf. Löve og konu hans, sómi að því.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.