Heimskringla - 20.05.1953, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.05.1953, Blaðsíða 1
--------—-- AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops ia Quality & Taste” FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR PRÓFIN VIÐ MANITOiBA- HÁSKÓLA Uppsögn Manitoba-haskóla fer fram í dag. Lýkur með því 74 kensluári skólans. Þeir sem prófi hafa nú lokið eru 986. Af íslendingum verðum vér varir þessara er prófi ljúka: Master of Arts (General course) Dorothy Merle Kristjánson Arthur Johannes Sigurdson Joyce Marie Thordarson ez-skurðinum, gefi stjórn Egyptum eftir. Hann telur þann rekstur ekki koma neitt hernaði við, og Bret- ar hafi ekki neina ástæðu að hafa þar setulið. En Bretar segja, að því verði nú að mæta ef Naguib velji þann kostinn. Bandaríkin hafa álitið gott, að I k.onungurinn var rekin og telja | Egypta þjóð til forustu, sem verndara frelsis Arabaríkjanna í Bachelor of Science, (General, Vestur-Asíu. En Bretar hafa course) ' reiðst þessu svo, að yfir Banda- Francis Donald Johannson Victor Allan Laxdal Doctor of Medicine Raymond Johnson B.A. (Sask.) Gestur Kristjáson John Donald Thordarson Bach. of Science (Pharmacy) Eyfi Oliver Walterson Bach. in Science (Home Ec.) Ruth Lilian Johnson Joan Augusta Vopni Bach. of Science (Agriculture) William Gísli Olafson Vilmar Theodor Sigvaldason Bach. oí Science (Engineering) John Edwin Barnie Thorstein- son (electrical). Magnus Ingiberg Danielson, (mechanical). Philip Olafur H. Petursson, (mechanical) Bach. oí Pedagogy Margaret Sigvaldason, B.A. Johanna Gudrun Wilson Commission (As Acting Sub-Lieutenant the Royal Canadian Navy) Arnolid Bruce Björnsson (Royal Can. Infantry Corps) Lieut. Kári Eggeertson Lieut. Frederick Stefansson líkin rignir skömmum frá þeim B.ríkin virðast ekki telja mik- ið tap í því, að Bretar fari með her frá Suez og leyfi Egypt- um að fara með stjórn á umferð- 1 um skipa. Þeir mundu sækja mennina til að stjórna til Breta og setuliðs væri þar varla þörf. GÚMMÍBARÐAR A VAGNT DROTTNINGAR Bretar eru fastheldnir á forn- ar venjur, en þó reyna þeir að taka nýtízku þægindi í þjónustu sína, þegar það brýtur ekki í bága við þær. Þannig verður t.d. nú um krýningarvagn Elizabet- ar. Hann er 200 ára gamall, veg- ur 4 smálestir, og er harla óþægi legt að aka í honum. Til þess að draga úr óþægindunum hafa gúmmíbarðar verið settir á hjól- in, en það er líka eina breyting- in, sem gera mátti. Gullskrautið utan á vagninum var og endur- nýjað og kostaði það aðeins hálfa milljón króna. —Vísir, 16 .apríl. in SIR WINSTON Sir Winston Churchill er ást- mögur þjóðar sinnar. Hann hefir verið heiðraður á margan hátt og þó aldrei fram yfir það sem hann á skilið. Hann hefir aldrei sózt eftir heiðrum mikið, en hann hefir þó verið heiðraður öllum öðrum meira, í huga þjóðarinnar vegna verka sinna. Það eru þau, sem heiðri hans hafa á lofti hald ið. Og þau gera það enn, þrátt fyrir það þó Elizabet II sæmdi hann nýlega hinni mestu riddara tign sem hún átti völ á, “The Most Noble Order of the Gar- ter”. Að telja upp afreksverk Sir Winston Churchill verður ekki hér reynt. En eitt þeirra eru að minsta kosti orðin sem hann tal- aði kjark í þjóð sína með á einni alvarlegustu stund hennar. Þau orð hljóðuðu á stuttum tíma á ótal tungum um al\a jörð, og voru í hernum hjálp á við lið margra herdeilda. í hvert skifti sem við sjáum nafn hans á prenti hér eftir, verð ur það Sir Winston Churchill. En í daglegu tali mun nafmð “Winnie”, verða morgum fyrst um sinn tamara. NAGUIB KALLAR BRETA ÁRÁSARMENN f málunum um Suez-skurðinn hitnaði svo milli Egypta cg Breta s.l. viku, að allar sátta-til- raunir voru á hilluna lagðar. Naguib, stjórnari Egyptalands krefst að Bretar hverfi frá Su VILL HAMRA JÁRNIÐ MEÐAN ÞAÐ ER HEITT Sir Winston Churchill vill koma því til leiðar að f jórir her- jöfrar heimsins eigi sem fyrst fund með Malenkov.. H'onum þykir, þar sem annars staðar, Banadaríkin ganga of langt Frá morgni til kvölds hef eg band mitt úr brigðvonum unmð bláþræði og hóla úr lopa á rokkinn minn spunmð, hnokkarnir losnað, og snúrur af hjólinu hrokkið hárfínir þræðir á kaf mn í gómana sokkið. Hvar eru sigrar, og hvar er nú vonin og þráin? kæfðar í rokkhljóði, foknar í eilífa bláinn, týndir í glauminn og horfnir á hallandi fæti hugþrekkir vinir sem framar eg aldregi mæti. Misjafn er tíminn, og misstigin oft eru sporin man eg það enn þegar gekk eg við hlið þína á vorin þá risu fjöllin úr sævi í heiðblámanshilling hjallar og berghallir ljómuðu í árroðagylling. Nú er það lífsþörf mín einasta í ellinni að vinna æfinnarþráð minn að teygja við rokkinn og spinna þangað til kembunni hinstu eg kem fram í rokkinn kvöldar í glugga, og sundur er þráðurinn hrokkinn. VALD HLJÓMLISTARINNAR í hrifning og leiðslu eg hlusta á þig því hreinræktuð list þín töfrar mig; þú hefur sálir í heiðið blátt sem heiðstirnd hvelfing um miðja nátt. Á hljómsins öldum eg áfram lið og yfirstandandi og liðin tíð mér hverfa, fagnaðar fyrir kend sem friðarboðun af himni send. Mér birtast veralda víðfeðm lönd með voraldasólblik himinþönd. f auganu glampar gullið tár sem guð hafi strokið hönd um brár. sem snúið hefðu Sameinuðu þjóðunum á móti Rússlandi. Bandaríkin hafa litlu eða engu svarað þessu, nema hvað einn þingmanna í Washington svar- aði, að meðan Bandaríkin þyrftu að bera þrjá fjórðu alls kosnað- ar og mannafla í hernum í Koreu stríðinu, ættu þeir að mega hafa orðið með Attlee um stríðsmál- in. Á Ottawa þinginu feldu liber- alar eða stjórnarsinnar tillögu Knowles þingmanns frá Winr.i- peg og CiCFsinna um að hækka ellistyrkinn, sem svaraði vöru hækkun síðustu 2 eða 3 ár. Á móti hækkuninni greiddu 69 at- kvæði, en 33 með. • Bæði efri og neðri deildir Sam bandsþingsins hafa greitt atkv., með frumvarpi, er fer fram á, að menn fái haldið áfram að vinna, eftir 65 ára aldur í stjórnarþjón- ustu. Formenn stjórna geta því ráðið hvort verkamenn eru i stjórnarvinnu eftir það. Félög einstakra ættu að fara þarna að dæmi stjórnarinnar—þegar alt mælir með því að menn haldi á- fram vinnu. Séra Valdimar J. Eylands Er það of langt gengið í aug- um lýðræðis þjóðanna? SLÆM BREYTING Mánudagurinn í þessari viku var haldinn helgur sem Victoriu dagur, drotningardagur eða Em- pire-dagur. En hvað helzt sem menn vilja kalla daginn, voru margir unnendur Brezkaríkisins hér óánægðir með breytinguna frá 24. maí til 18. maí. Þeir báru því við, að fæðingardags Vic- toriu drotningar hinnar góðu. FRÉTTASAMTININGUR kröfunum á hendur Rdssum. En !»«■ slðí“' 1833 hann álítur .Sa vonar, aS eitt- dagurmn væn hverjum goðum hvað geti faliat í lempni Rúaaa. Breta helgur. Afaoknmn fyr r sem til góðs gatti leitt, ef ré.ti- breytingunm v*r. .i fy»» lega væri rannsakað eða reynt. orettlætanleg og afkaral.g. Það er sem Churchill geri sér ganga hispurslaust borðsins. En það er alveg óvist ennþá að hann geri það. Adenauer, kanslari Vestur- Þýzkalands, segir það sem Chur hún var sú að f*ra alla helga daga á mánudag eða laugardag St. Laurent, forsætisráðherra Canada lýsti yfir, að fjórir Can- adamenn hefðu verið heiðraðir með því, að vera skipaðir í Queen’s Privy Council of Can- ada (leyndarráð drotni-ngar) 12. maí og voru þeir þessir: George Drew, foringi íhalds- flokks Canada, Rt. Hon. Th. Rinfret, yfirdómari í hæstarétti. Ross Macdonald, þingforseti í Ottawa og Elie Beauregard, efri málastofu forseti. Heiður þessi er veittur í virðingarskyni fyrir mikilvægt starf í þjóðarþágu. Því fylgir titillinn honorable, sem því er borinn hvort sem hinn sæmdi er þingmaður er eða ekki. ' onir um, að Malent*OVfr™ ar‘ til°þess’að lengja hvíldina frá vinnu, eins og það væri ekiti hægt, nema að færa til alla helgi og minningadaga. Verður næst eflaust tekið upp á því, að breyta Þýzkalands, segir þa s J til um a\\a þjóðminningadaga og chill hafi á prjonunum e | :ólin og færa þá nær sunnudegin líkt og Locarno-sammnginn J & 1925, sem Hitler rauf sællar minningar , en hann heldur að nú komi að gagni milli Rúss- lands og Vestur-veldanna. um. SKRÚÐSÝNING Um 150 manns kom saman fyr- Það sem sá samningur f jallaði j ir utan þinghús Manitoba s.l. um, var að Bretland hjálpaði | föstudag En þá var “Citiezn- Frakklandi, ef Þýzkaland réðist ship Eay” eða dagur Kanadiskra á það, og svo aftur Þýzkalandi,, borgara. Voru í hópnum nýir og ef Frakkar svikjust að því! j gamlir þegnar þessa lands frá 33 Rússinn lætur ekki skipast við,þjóðlöndum) klæddir búningum orðin ein. Hann reiddi sig að|landsins> s€m þeir voru frá, og minsta kosti ekki á lofarðafylgi.j báru flögg ættlandanna. Ræður er hann tók Balkanlöndin, — j íluttu þarna fylkisstjóri R. F. Tjekkóslóvakíu, Pólland og McWiHiams, D. L. Campbell, Eystrasaltslöndin i sinar hend-. fQtsætisráðherra, og domararnir ur og innlimaði Rússlandi. Það E MacPherson og W. J. Lin er næsta ólíklegt, að hann líti dal. Miss Eylands bar fána ís stórum augum á loforð Aden-, lands> auer um að ráðast ekki á Rúss- land, þó hann sé nú fús til að Þarna var og Indiána fjol lofa því, að því er hann segir. skylda fremst sett, enda voru j ^ ct u þ; y i vji ******** fcj v f T * * • — 1 . .. , ... þeir fyrsta þjóð landsins. Eisenhower forseti fer ekki^ > duit með að það sé frelsisskerð-j Nokkrir tóku borgaraeið sinn ing áminstra leppríkja, sem og Voru veitt full þegnréttindi. Rússar eigi fyrir að svara. Hann Formaður Citizenship fé- telur þær þjóðir ekki geta verið lagsins sem til þessarar sýningar undanþegnar, þegar um vernd efndi, sagði skrúðsýningu þessa lýðræðisins í heiminum sé að tákna einingu borgara þessa ræða. Ilands- Clement Attlee, foringi sósíal ista á Bretlandi, gagnrýndi ný- lega friðartilraunir stjórnar Eis- enhowers í Koreu, þar sem það sýndi sig ljóslega, að hendur hennar væru bundnar af “öflum” j Bandaríkjunum sem alls ekki kysu frið. Hann varaði og Eisenhower stjórnina við að senda ekki slíka menn á fund hinna “5 storu , sem Churchill hefði boðað til. Hann tók vara fyrir þessu vegna þess, að það væri bágt að segja um hver stjórnaði Bandaríkjun- um, þessir stríðsskarfar eða Eis- enhower. _ ‘ Attlee fann að stjórnarskra Bandaríkjanna, þar sem valdinu væri skift milli löggjafar, fram kvæmdarvalds og dómsvalds. — Hann sagði Bandaríkin vera með Chiang Kai-shek, en ekki Kín- verskum kommúnistum, sem réttilega ættu að eiga fulltrúa a þingi Sameinuðu þjóðanna. “Ekki meðan Kommúnistar i Kína eru í stríði við Sameinuðu þjóðirnar”, tók Churchill fram : fyrir Attlee. “Nei, en eftir vopnahléð”, svar aði Attlee. Verzlun Breta í Kína er svo mikil, að það er nauðsýnlegt að tala einlæglega við Bandaríkin um það mál. Og Bandaríkin virð sst tala fyrir Sameinuðu þjóð irnar í Koreu. Og það væru þau Gimli-sveit á í erjum við sam- bandsstjórnina út af því, að verða að sjá fjölskyldum her- manna farborða, sem brotlegir hafa gerst við lögin og bægt er fyrir það frá að veita heimili sínu aðstoð. Framfærsla þessara heimila lendir á sveitinni. En það virðist með öllu rangt að aðr ir beri ábyrgðina en herinn eða sambandsstjórnin. Sjálfur dómsmálaráðhr. lands- ins, S. S. Garson, álítur stjórr. sína ekki ábyrgðarfulla fyrir gerðum hermannanna og vill klemma kostnaðinum á Gimli- sveit. William Oatis, fregnriti As- sociated Press, hefir verið látinn laus úr fangelsi í Tjekkóslóvakíu og er á leiðinni heim til sín, til Bandaríkjanna. Hann var dæmdur til 10 ára fangavistar á tíð Klements Gott- wald, sem þá var forseti Tjeklcó slávakíu, fyrir skrif sín. Það var 1951. Gottwald er nú dæmdur og Antoníu Zapotocky, hefir við forseta stöðunni tekið. Samkv., skipun frá Moskva, lét hann Oat is lausan s.l. viku. Oatis var víst kúgaður til að meðganga það, sem á hann var borið. Allar tilraunir til að fá hann náðaðan urðu að engu, unz kona hans skrifaði forseta Tjekkóslavakíu og sagði sögu sína, að þau hafi aðeins verið gift 3 mánuði þegar maður henn ar var handtekinn og þeim væri lífið óbærilegt. Er bréf hennar þakkað að maður hennar fékk lausn úr fangelsinu. Heimskringlu hefir borist sú fregn að United College, sem er einn af sambandsskólum Mani- toba háskólans, hafi nýlega kjör- ið séra Valdimar J. Eylands heiðursdoktor í guðfræði. (dr. theol.). Sem kunnugt er, er sr. Valdimar prestur Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg forseti ísl. lút. kirkjufélagsins og einnig forseti Þjóðræknisfélagsins ísl. í Vesturheimi. Heimskringla árnar séra V. J. Eylands til heilla með heiður- inn. FJÆR OG NÆR Kveðjuathöfn Mánudaginn, 11. maí, var Sig- urgeir Axdal í Wynyard, Sask., borinn til moldar. Marga mánuði hafði hann orðið að stríða við vaxandi lasleika ,og dó 7. mai á spítalanum í Wynyard. Hann var fæddur 19. apríl 1888 á Öxará í Þingeyjarsýslu á ísl., og sem barn, þriggja ára að aldri kom hann með foreldrum sínum og bræðrum, vestur um haf og til Gardar, N. Dak. Árið 1905 gerðist hann landnemi í vestur- hluta Vatnabygðanna í Sask., og bjó þar það sem eftir var af æf- inni. Þar kyntist hann öllum erf- iðleikum og líka ánægju og gleði landnemanna, og leysti verk sitt vel af hendi. Ríkidæmi hans í- mynd mikilla eigna og gjaldeyr- is varð aldrei hlutskifti hnas. En ríkidæmi margra vina varð mik- ið, og sýndu þeir alúð sína og trygð með nærveru sinni við kveðjuathöfn hans, sem fór fram frá Sambandskirkjunni í Wyn- yard. Séra P. M. Pétursson frá Winnipeg flutti kveðjuorðin. Sigurgeir, betur þektur sem “Geiri”, kvæntist Guðrúnu Gísla son 26. maí 1915, sem lifir hann, ásamt með dætrum þeirra þrem- ur, (Sigríði, Mrs. Wm. Toovey. í Wynyard; Caroline, Mrs. Lundgren, Swift Current og Donna, í heimahúsum í Wyn- yard. Þrjú börn mistu þau, tvo drengi og eina dóttir. Auk barn- anna sem lifa eru þrjú barnaböm og tveir bræður, Halli, símastjóri í Wynyard; og John hótelhald- ari í Cavalier, N. Dak. Einn bróð ir, Thórður, er dáinn fyrir mörg- um árum. “Minning góðra manna lifir þótt þeir deyji” Svo mun enn vera. Minning þeirra lifir og hin góðu áhrif sem af þeim stöfuðu. Af þeim breiðist blessun yfir alla, sem á vegum þeirra voru, og yfir minningarnar sem eru öll- um kær. Þeir hvíla í friði, og friður hinna góðu áhrifa færast yfir hjörtu þeirra, sem lifa. Skírnarathöfn Við mæðradagsguðþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg, sunr.udagsmorguninn 10. maí skírði séra Philip M. Pét- ursson tvö börn, Brian Kieth, son Mr. og Mrs. John Simundur Borgford; og John Minter, son Dr. og Mrs. William Leonard Orr. ★ ★ ★ Fyrir fimm árum var ekki til meðal Unitara nokkur stofnun í mynd “Fellowship Units” sem eru smá félög manna í borgum í Bandaríkjunum og Canada, þar sem engar kirkjur eru. Nú fimm árum seinna, er búið að stofna 109 Fellowship Units. Meðal þeirra eru fjögur í Canada, í Victoria, B. C. Edmonton, Cal- gary og Regina.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.