Heimskringla - 05.08.1953, Side 4

Heimskringla - 05.08.1953, Side 4
4. SÍÐA HEIHSKRINGLA Winnipeg, 5. og 12. Ágúst 1953 (StofnuO 1SI8) Kemui fit á hverjum mlðvikudegl. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251 Verfí blaOslns er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borgantr sendist: THE VIKING PRESS LTD öll viOskiftabréí blaðinu aPlútandi sendist: The Vildng Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrlft til ritstjórans: EÐITOR HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave.. Wlnnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa Winnipeg, 5. og 12. Ágúst 1953 Hvernig urðu flokksstjórnir hér til ? Hvernig urðu stjórnmálaflokkarnir til, sem í Canada hafa bar ist um völd í þrjá fjórðu úr öld? í síðasta tölublaði Heimskringlu, var birt stutt ágrip af stjórn- arsögu þessa lands. Einstöku manni fanst það skrítilegt uppátæki. En sannleik- urinn var sá, að tilgangurinn með því, var að greiða fyrir um svar- ið við spurningunni sem yfir þessari grein stendur. Tilvera hinna sögulegu eldri flokka þessa lands, liberala og íhaldsmanna virðist vera beint áframhald af reiptogi Frakka og Breta um eignarrétt á Canada. Á hlið Frakkanna hefir liberal-flokkurinn verið. Það má meö sanni segja, að hin pólitíska barátta hans hafi verið hugsjónir og stefna Frakka í þessu landi. Með stefnu Breta í landsmálum Canada hefir íhaldsflokkur- inn svo nefndi verið. Það sem aðgreinir þessa öldnu flokka og kemur ótrúlega oft í ljós bæði í hugsunum þeirra og framkvæmd- um hér, er í raun og veru stjórnarfarslegt viðhorf þessara tveggja áminstu þjóða—ekki aðeins í baráttu þeirra hér um völdin í málum þessa lands, heldur einnig í stjórnarfarslega sögulegu viðhorfi beggja þjóðanna yfirleitt. En að fara langt út í þá sögu, verður hér ekki gert. Það sem sagt er, eða mest er talað um, að liberala og konservativa (svo maður haldi sér að nöfnunum, sem flokkarnir hér ganga undir) aðgreini, eru tollmál. Liberalar eru með lágum tollum eða eng- um, en lækka þá að vísu aldrei, vegna þess, að afnema þá í landi við hlið Bandaríkjanna, meinti innlimun í Bandaríkin. Hún hefði nú kanske ekki verið það versta. En hana vilja liberalar eða Frakk- ar ekki. Það virðist eiginlega alt benda til, að Frakkar skoði ekki eignarréttar-ágreiningi landsins enn lokið. Það er heldur ekki eins ástatt nú fyrir þeim og í sögunni var þegar þeir töpuðu því, og hót- uðu að sameina það Bandaríkjunum fremur en að sætta sig við að það sé í höndum Breta. Sjálfstæðisbarátta Frakka lýtur nú orðið eingöngu að því, að landið komi í þeirra hlut, að það verði frakk- neskt land, sjálfu sér stjórnandi, að vísu, en land, sem tekur til ó- spiltra mála með að efla hér franska menningu og að í öllum fylkj- um verði töluð franska, eigi síður en enska á þingum, nema frem- ur sé, að franska verði meira töluð út um land og í skólum og blöð- um notuð og Heimskringla og Lögberg verði helzt á frönsku skrif- uð. Þetta er það sem til greina kemur meira en ætlað er, þegar ver- ið er að spottast að því, að afnám tolla meini lítið fyrir liberölum. Þeir stagist á lágtöllum, en geri ekkert til að lækka þá eða afnema. En af frítolla stefnunni hefir leitt, að hér hefir enginn iðnað- ur risið upp og aðeins frumiðnaður verið rekin, svipaðast og á meðal þjóða, sem menningu heimsins hafa ekki en tileinkað sér Hér ættu nú í þessu auðuga víðferðma og erviða landi að búa um 75 miljón manna. Þá fyrst myndi Canada af mannanna hálfu gerð réttmæt skil. Konservativar hafa verið með iðnaði, innflutningi fólks, toll- um til verndar iðnaði í byrjun og vinslu hráefna landsins heima- fyrir. Þá yrðu hér auk alls annars einnig fleiri til að eta kornið sem jörð hér gefur af sér, og þyrfti ekki að sækja kaupendur til Evrópu á því. J£n konservatívar hafa sama sem ekkert verið hér við völd, en stefna liberala og Frakka verið landsmálastefna þjóð- arinnar. Landið er enn ónumið að mestu leyti, vegna þess. Ef til vill á það eftir að vera numið af Frökkum enn! Að þeir hugsi sér það ganginn í hlutunum, er mjög líklegt. Frakkar hafa unnið talsverðan sigur í baráttu sinni um yfir- ráðarétt Canada síðustu 50 árin. Þjóðin hefir stutt stefnu þeirra. Trúmál hafa hjálpað þar til. Kaþólskan á hér mikil ítök meðal annara þjóðflokka en Frakka, er þessvegn hafa að stuðningi þeirra hér unnið. Og liberalstefnan í stjórnmálum hefir stutt stefnu Frakka í veraldlegum skilningi svo rækilega, að Frakkar einir geta ráðið öllu um það hvernig stjórnað hefir verið hér síðan 1896, að minsta kosti. Viðhorf landsmanna í trú og pólitík hefir verið á hlið Frakka og hefir verið notað óspart af þeim til að koma ár sinni stjórnarfarslega fyrir borð. fslendingar hafa mjög hneigst að stefnu liberala, aðallega ef til vill, af nafninu. Orðin hrífa fslendinga ávalt mikið, oft meira en sjálfur veruleikinn. En ef maður færi nú að segja þeim, að þeir hefðu í raun og veru verið Bretahatarar með fylgi sínu við þenn- an flokk, mundi þeir fæstir kannast við það, og eflaust réttilega mótmæla því, þrátt fyrir hin sögulegu rök um uppruna tilgang og tilveru flokksins, sem þeir hafa fylgt—í blindni eða af ráðnum huga. Enn sá draumur (!) má búast við að margur segji. Eins og til þess eigi nú að koma, að Frakkar verði hér öllu ráðandi. Slíkt væri óhugsandi. Á eitt dæmi má þó minna, þar sem svipað hefir átt sér stað og undir mjög svipuðum kringumstæðum. Það er í Suður- Afríku, dæmið af þjóðverjum þar eða “Búunum" svo nefndu. Mal- an-stjórnin þar er nú ekki búin að taka landið í sína eign aftur. En yfirráðin eru aftur komin í hendur Búanna, eins og fyrir Búa- stríðið. Bretum var legið mikið á hálsi fyrir að láta sig yfirráð þar skifta og þó borgarar landsins væru og vildu frjálsari stjórn handa almenningi en Þjóðverjar vildu þýðast. Þar er nú spurt: Sækir í sama einræðið og áður með Búunum. Þessi sama spurning verður eflaust mörgum hér ofarlega í huga ef liberal-flokkurinn vinnur Séra Einar Sturlaugsson: Minni íslands og Stephans G. Stephanssonar Mér þykir líklegt, að vér mun- um flest þá daga, er vér vorum börn, hversu gaman oss þótti að fletta myndabók ævintýranna, enda þótt ævintýrið væri stund- um harla fjarskylt veruleikan- um,—eða kannske var það ein- mitt vega þess, hve ævintýrið og veruleikinn voru miklar and- stæður. þess manns, sem vér höfum sér- staklega í huga í dag, á þessari fjölmennu samkomu hins ís- lenzka þjóðarbrots hér í álfu, líf fslendingsins og skáldsins Stephans G. Stephanssonar. Og þó þekkjum vér líklega engan mann óskáldlegri í sjón og hátt- um, engan, sem hefur lifað meira í veruleikans heimi en fegurstu tóna úr hörpu hans. En saukalaust hefur það ekki verið minningin um ísland er honum fyrir skáldið að sniðganga svo meira en aflgjafi hárra hugsjóna, sem hann gerði. hina göfugu dís. er hann hefur “fellt í lag og línu”. Að sínu leyti eins Hann veit og viðurkennir að Þótt eg leyfi mér að kalla^en hann. ævintýrið og veruleikann and- stæður, þá skeður þó stundum hið einkennilega, að veruleikinn getur orðið að ævintýri og ævintýrið að veruleika. Er það ekki ævintýri líkast, lit sigur 10. ágúst og situr hér lengur að völdum, en hann er búinn að gera. Það eru og verða ávalt Frakkar innan liberal- flokksins, sem þar ráða lögum og lofum, en alls ekki liberalar upp og ofan. Valdabarátta þess flokks, er fyrir eitt af hinum mörgu þjóðarbrotum, sem hér eru, en ekki fyrir alla þjóðina. Ef stjórnarstefna Sir John A. in- Macdonals með sameinuðum í- búum. alls landsins, lagningu járnbrauta um það og með undir stöðu lagðri til iðnaðarreksturs, hefði átt hér aldur hefði ef til vill nú verið um þjóð hér að ræða sem áhrifalega hefði ekki mikið staðið Bandaríkjunum að baki. Iðnaðarstofnanirnar væru dreifðar um alt land, íbúatalan frá 75-100 miljónir manna og auður og myndarskapur og þjóð leg menning farið eftir því. Af- koma Bandaríkjanna sannar eig- inlega þetta. Ef hér hefðu ekki afturhaldsöfl, sem liberalismi heitir, hait völd og ráð, væri lít- il ástæða til að halda að munur landanna væri mikill. Það sem eiginlega er því greitt atkvæði um 10. ágúst, er frakk- neskt afturhald, sem nefnt er liberalismi, en er ekkert annað en barátta um yfirráð eins þjóð- ernis hér, en ekki allra íbúanna jafnt. Það er nú alt frelsið sem hér er barist fyrir þó leitt sé að þurfa frá því að segja. Vestur-Canada er búið að sýna og sanna, að það hefir ekkert með þennan svokallaða liberal- isma að gera. íbúar þess eru bún- ir að átta sig á, að honum er stefnt að því, að uppræta hér brezka menningu, eins og sakir standa og ryðja franskri menn- ingu veginn. Þegar Frakkar hætta að tala um sig sem fyrstu íhúa landsins og eigendur þess eða hina eigin- legu Canadamenn, eins og þeir nú gera, þá er astæða til að greiða liberölum atkvæði. En meðan miðað er að því einu að uppræta bæði mál og menningu þá, sem innflytjendur landsins hafa til þessa kostað kapps um að efla, breskt mál og menningu, þýðir ekkert að vera að reyna að. hefja liberal stefnuna til himna. Bandaríkin skiftu ekki um þetta, þó undan Bretum bryt- ust. En Búarnir og Frakkarnir í Quebec, hafa þar annað á prjón um. Frönsk menning er bæði mik- Á þeim árum íslands, er nátt- úru-öflin sjálf tóku höndum saman við erlenda stjórn og illa og þjökuðu mannfólkið, sem enn hjarði á hólmanum norður í Dumbshafi, fæddist á örreitis- koti norður í Skagafirði, svein- barn, sem hlaut í skírninni nafn- ið Stefán Guðmundur. Á kom- andi hausti, eða hinn 3. október, er liðin ein öld síðan það gerð- ist. t Kotið Kirkjuhóll, hjáleiga frá Víðimýri í Skagafirði, þar sem Stephan G. Stephansson fædd- ist, er fyrir löngu í eyði fallið og kumbl þess gleymd og gró- Jarðirnar Syðri-Mælisfellsá og Víðimýrarsel, þar sem bernsku- og ans G. lágu, einnig í eyði komn- ar og mönnum gleymdar. Mjói- dalur í þingeyjarsýslu, þar sem Stephan gerðist vinnumaður 16 ára gamall, sömuleiðis löngu kominn í auðn. Á engum þessarra staða er r.okkuð það til, sem minni á sveininn fátæka, er smalaði þar ám og kúm fyrir 90 árum og las í hjásetunni rímur, sögur og riddaraljóð í bókum, sem góð- viljaðir menn höfðu lánað hon- um, en gerðist síðar landnáms- maður í nýrri heimsálfu og hirð- maður tiginn í höllu Braga. Lyngmórinn ljúfi 1 lendum Víði- mýrarsels, sem forðum leyndi hinum sama sveini, er hann grát- inn horfði á eftir sveitungum sínum, er þeir riðu frá Arnar- stapa upp Vatnsskarð á suður- leið í skóla, er nú mönnum týnd- ur. En sveinninn 12 ára gamli, sem vildi þá leyna móður sína tárum sínum og innstu hjartans löngun, vegna þess að hann vissi að foreldrum sínum var fjárhags lega um megn að kosta hann á Páll postuli mælti torSum: "eJ skáldey®Ía" *< ■><>""». oftast fyrirverð mig ekki fyrir fagn- Sett a hinn óæðra bekk. En aðarerindið, því að það er kraft- hann veit Iíka, að honum er svo ur guðs til hjálpræðis, hverjum mikið gefið, að hann getur leyft sem trúir”, svo gat og Stephan sér að hafa skáldskapinn sér til G. sagt um ísland og íslenzka dundurs í hjáverkum, við gegn- menningu. fslenzk tunga, ísl. ingar og á andvökunóttum og menning og ísl. minning var hon- samt tekið sér sæti í höll Braga um kraftur til hjálpræðis, til á innsta bekk. manndóms og menningardáða. | En menn skyldu ekki gleyma Mér er nær að halda, að þó að því, þegar þessa er minnst, að'við Stephan G. lifði meira en hálfa arin skáldsins stóð hún jafna öld hér í álfu, hafi sá dagur vart sterk, og traust, drottning heim- liðið, að ekki minntist hann ís- iiisins, eiginkonan og móðir lands né sæi mynd þess í anda barna hans, stóð þar eins og en sú hugarsýn og hlýja minn- vættur til verndar og skjóls við- ing var þá aldrei slík, að hún kvæmum anda hans og oft fyllti hann angurværð og tilfinn- þreyttum taugum. Auk hinnar ingavoli, er sliti hann frá lífsins næmu skyldu tilfinningar heim- önn og skyldum. Nei, öðru nær. ilisföðursins, sem á fyrir stór- Strengurinn að austan, sú um bópi barna að sjá, er lund ramma taug, er batt hann móð- hans hinsvegar svo stór, að hann urjörð og menning fslands, getUr ekki hugsað til að lifa við þeirri menning, sem hann hafði búsveltu og baslarahátt. Til þess drukkið í sig, sem barn með þekkti hann allt of vel eymdar- móðurmjolkinni heima á Fróni, kjör fátæklingsins heiman af fs- var honum engu síður áminning jandi Qg hefur án efa unnið sjálf og aflgjafi sem almennum borg- um sér það heit, er hann hvarf ara og bónda hér á sléttum Can- af jandi burt> að játa það aldrei ada en sem skáldi og andans stór- um sjg Spyrjast> að hann, fslend- menni. Flestir íslendingar kann- ingurinn, yrði verðgangsmaður ast við skáldið Stephan G. Steph- moð erlendri þjóð. Nei. Sannar- æskuheimli Steph- ansson’ en færri’ minnsta kosti jega stefndi hann hærra. Honum heima-fslendingar, þekkja mann- brann ejdur i hjarta. Eldur inn Stephan G. En kannske er jnetnaðar og hárra hugsjóna. engu ófróðlegra né minna í var- yisast ekki sjálfs sín vegna fyrst ið, að kynnast, manninum og 0g fremSt) heldur vegna ætt- bóndanum Stephani, en skáldinu. jands sins og feðraþjóðar. Það Að vísu er Stephan svo heil- sér maður meðal annras í loka- steypt persóna og sjálfri sér erindi kvæðisins “Heimkoman” samkvæm, að hann er allur, hvar þar sem hann víkur að heiman- sem hann birtist, en hvergi veill fdr sinni 0g væntanlegri aftur- ny hálfur. Hann er allur þar sem komu þangað en sem geti þó hann stendur með öxi í hendi og dregist vonum lengur, og hann heggur skóg, þar sem hnan plæg- segir við frænku sína, sem hann ir akur og sáir (í hann) og þar hefur í huga heima á Fróni, vís- sem hann situr við skrifpúltið ast gamja> fróða, sagnakonu: sitt og ritar kunningjabréf; og harín er allur og engum öðrum---------þegar eg kem, svo þér sé líkur, þegar hann knýr strengi fengur, hörpu sinnar og kveður sér það skal verða stærri drengur, hljóðs, hvort það er heldur í trænka, en sá, sem frá þér geng- einfaldri stöku eða stórbrotn- ur — asta ljóði. Hann er ævinlega annars hverf eg aldrei heim. sjálfum sér samkvæmur, er, ef eg mætti orða það svo, Steph- jjann meinti ekki að fara til V.- anskur í hugsun og háttum. En heims til að koma þaðan aftur bak við allt, og það sem knýr sami fátæki, nafnlausi drengur- hann til átaka, jafnt í andans inn> gtefán Guðmundur Guð- sem efnisins heimi, er ísland, mundsson. Nei, það skal verða minningin um burstalágan bæ í stærri drengur—annars hverfi grænum túnkraga, minning um eg ajdrei heim. Hann var af hamrabelti, hraun og sanda, grá- þeim viði vaxinn, að hann sætti skota/ nu ekkl leJnSt frekar ar skriður og gróinn dal, þar si ajdrei við hlut hns smáa, án Kn IVi rin calrnarti nrpnorcinc . . . ° en þá. Móðirin saknaði drengsins og tók að leita hans og gekk fram á hann grátinn í lautu, eftir því sem Stephani segist sjálfum frá. Heimaþjóð hans og samlandar hér í álfu fundu hann síðar sem stórskáldið Stephan G. Stephans son. Skólapiltarnir, sem forðum hillti undir við Arnarstapa á suð- urleið eru nú, sumir hverjir gengnir inn í skugga stapans og gleymskunnar, en smalasveinn- inn, fátæki, sem leyndist þá grát inn utan við veginn, hefur nú gefið heimaþjóð sinni og Vest- mönnum öllum, er móðurmál hans skilja, gjafir gulli dýrri og gnæfir nú, eftir 100 ár, hátt yfir Arnarstapa og Alberta-fjöll. Þetta er ævintýrið, sem eg nefndi svo, að skagfirski piltur- inn óskólagengni, er í dag einn þekktasti og dáðasti sonur fs- lands bæði austan hafs og vest- il og góð. Það er ekki hún í sjálfu an pjann, sem um tvítugs-aldur sér, sem hér er verið að gagn- rýna. Það sem mest varðar, er að jifði ensk menning er hinum norðlæg ari Evrópuþjóðflokkum, sem hingað hafa flutt, nær, og þar meðal vor íslendingum. Frá i ð il yfirgaf ástmold og ættfólk og til elli fram í annari beimsálfu var og er, ef til vill íslenzkastur allra íslendinga,— þjóðlegastur og þó alþjóðlegast- ur í senn allra ísl. skálda. menningarleg u sjónarmiði: það er vist enginn sá, er þeirra manna skoðað, er ensk ^>ekkti Stephan G. Stephanson, menning hollari þroskandi mann]að hann efist um einlægni hans, kyni, en menning annara stói-:er þann kvað: “Svo ert þú ís- þjóða eða fjölmennra mann-;Iand, í eðli mitt fest, flokka. ] að einungis gröfin oss skilur. Þetta getur nú skoðast koma ísland sjálft, þjóðin og tung-jj öndvegi sitji. kosningunum, sem fyrir dyrum|an. og um fram allt íslenzk þd helgaðir stritinu hraustleik eru lítið við. En sagði ekki St.;menning, er Stephani sá aflgjafi G. St. að menn ættu ekki að er kemur öllum strengjum sálar- sem flissa á brotum bláar ár, — þess þð> að hann væri að trana minning um land elds og isa sér fram sjájfur né hreykja sér lengst í höfum austur, þar sem upp gkkert var honum fjær fátækt fólk en hjartahlýtt, yrk- gjjgpj en það. Hann var óbrotinn ir rímur, sálma og riddara ljóð erfiðismaður, sjálfur úr alþýðu- og segir sögur á löngum og stétt 0g vann hörðum höndum dimmum vetrarkvöldum, en þar tij ejjj fram. Bóndi aö stöðu, sem sem í aðra tíma ríkir: - átti ajjt sitt. Undir sól og regni, Nóttlaus varaldar-veröld. bóndi af lífi og sál með allt hið Allt vakir þetta honum í sál besta úr ísl. bændamenningu og kyndir þá elda, sem jafnt horfinna alda í blóði sér; dreng- bjarma sem yl leggur frá um jund IllUga, visku Njáls, snilli víðerni Vesturheims, þar sem Snorra, andagift Egils og Ara- norræn tunga er numin. máj á tungu. Með þrautsegju og Skapgerð Stephans er svo heil þ0jgæði. sem þekkir ekki að láta og óskift, hvort sem hann birtist undan kalli skyldunnar, kota- oss í ljóði eða bús síns önn, að jarj og kóngur í senn, en um- maður gæti haldið, að honum fram ajjt íslendingur, jafnt sem hefði tekist það, sem enginn er bóndi, verkamaður og sem höf- þó sagður geta, að þjóna tveim- uðskáld. En hvort sem hann ur herrum og vera þó báðum vinnur á akri, heggur skóga, trúr. Þjóna sínum arnfleyga mokar flór eða hann rær á Boðn- skáld-anda annars vegar, en armið, er karlmennska hans slík skyldum og þörfum bús síns og arfborinn manndómur, að allt hins vegar. En er það svo, þegar sem hann snertir við verður í að er gáð? Nei. Það er vísast of- raun Qg veru stðrt og tigið mælt að segja, að hann hafi ffann, útlaginn íslenzki, ávöxt- reynst báðum trúr, skálgyðjunni ur kynborinnar þjóðar, sem kaus og bús-önninni. Minnsta kosti heldur að flýja móðurjörð sína gerir hann ljóðadísinni upp orð og jeita heimkynna í ókunnu í einu kvæða sinna “Afmælis- hrjóstrugu landi, en að selja gjöfinni” og lætur hana koma frumburðarrétt sinn til frelsis, fram sem afbrýðissama ástmey, manndóms og menningarlífs. — er ásakar skáldið fyrir ótryggð ávoxtur þjóðar með þúsund ára og skeytingarleysi við sig, en strið og þúsund ára menningu telur að heimilið og búid, að baki, hann er, segi eg, að vinnuskyldan, sé drottningin, er jýsa sjálftim sér, er hann í kvæð- inu “Kolbeinslag” kveður svo: hugsa í árum, heldur öldum? lífs hans til að titra og seiðír lætur hann hana segja. En sár- og dag, En eðli Kolbeins var yfirmennt mér hríðar og nótt og þreytu— hann orkaði því, sem er fáum hent,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.