Heimskringla - 05.08.1953, Side 8

Heimskringla - 05.08.1953, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA Winnipeg, 5. og 12. Agúst 1953 FJÆR OG NÆR UNITARIAN SERVICE IN INTER-LAKE DISTRICT Arborg, August 9th, 11 a.m.; Lundar, August 9th, 3.30 p.m. Gimli, August 16. 11 a.m. (CDTj Riverton, August ,16, 7.30 pm. EVERYONE WELCOME P. Allen Myrick, minister ★ ★ ★ Ólafur Eggertsson, fyrrum frá Selkirk, Man., lézt 2. ág. á Elliheimilinu á Gimli. Likió verður flutt til Selkirk og verður þar grafð á morgun — fimtudag. Hann var 85 ára. -»r * * * Jón Björnsson, kennari frá Sauðárkróki er staddur í Win- nipeg um þessar mundir. Hann kom vestur í hópi fslendinganna sem heimsóttu ísland og sem nú eru nýkomnir vestur. Jón kenn- ari er að sjá sig um hér vestra og dvelur hér um hríð hjá syni sínum dr. Birni Jónssyni í Bald- ur. Jón mun og eiga hér nokkra nemendur vestra frá fyrri árum í Skagafirði. Er þeirra á meðal Páll Hallsson kaupmaður í þess^ um bæ. Jón er maður ræðinn og vakandi fyrir öllu nýju, er fyrir augu ber. Heimskringla býður hann velkominn og óskar að hann hafi skemtun af ferðinni á fund frænda og kunningja hingað. « * w Mr. og Mrs. Guðmundur Grím- son, sonur þeirra Jón, kona hans og tvö börn, eru í heimsókn hjá Mrs. Bill Sawyer, St. Vital, Man. ★ ★ ★ Elín Sigurdsson, kona 94 ára, að 982 Banning St. Winnipeg, dó s.l. mánudag að Gyslers Nurs ing Home hér í bænum. Hún var fædd á íslandi en kom vestur um haf fyrir 56 árum. Hún á hér systir á lífi, Mrs. K. J. Matthías- j IM TIIEITRE j —SARGENT & ARLINGTON— I AUG. 6-8 Thur. Fri. Sat. (Gen.) “MONKEY BUSINESS” Carry Grant, Marilyn Monroe j “RÓGUE RIVER” (Color) Rory Calhoun, Guy Madison I AUG. 10-12 Mon. Tues. Wed. (Ad. j RED SKIES OF MONTANA (Col. j 1 Richard Widmark, Constance Smith j “HOLIDAY FOR SINNERS” I i Keenan Wynn, Janice Rule i j AUG. 13-15 Thur. Fri. Sat. (Gen.) j j I’LL SEE YOU IN MY DREAMS j Doris Day, Frank Lovejoy “CRAZY ÓVER HORSES” Bowery Boys i AUG. 17-19 Mon. Tue. Wed. (Ad. j “DEATH OF A SALESMAN” Fredric March, Mildred Dunnock I “THE FIRST TIME” Robert Cummings, Barbara Hale j ---------------------------—» son. Útför fer fram frá Bardals útfararstofu á morgun. Séra Valdimar Eylands jarðsyngur. ★ ★ ★ Séra Einar Sturlaugsson pró- fastur frá Patreksfirði prédikar við guðsþjónustuna í Fyrstu lútersku kirkju, á Sunnudaginn kemur 9. ágúst kl. 7 e.h. Allir boðnir og velkomnir. ★ ★ ★ Jón Steingrímsson frá Reykja- vík námsmaður á Worhhester- háskóla í Main, í vélfræði, kom ásamt frú sinni til bæjarins s.l. miðvikudag. Með þeim var Guðm. Grímson dómari frá Rugby, N. Dak. Hjónin komu hingað til að sjá skyldmenni sín, sem eru Ragnar Swanson, lög- ieglumaður og próf. Áskell Löve. Kona Jóns, Sigríður, er systir hans. Þau dvelja hér nokkra daga. En dómarinn lagði af stað til baka daginn eftir. * * • Bjarni Sveinsson frá Keewat- in, er nýkominn til bæjarins úr sumarvertíð norður á Winnipeg vatni. r-----------------------------------\ In Selkixk Constituency YOUR PROGRESSIVE CONSER V ATIVE CANDIDATE IS A lawyer and former School Teacher R. C. A. F. Veteran Member Canadian Legion A Man of Action Vote for — ★ LOWER TAXES ★ BETTER MARKETS ★ EFFICIENCY and THRIFT On August lOth V-O-T-E BARYLUK, mike x Published by aulhority of J. Barr, Wpg. Beacl^ Official Agent Mr. Pete Thorsteinson frá Wynyard, Sask., var staddur á fslendingadeginum á Gimli. * ★ ★ Elías Elíasson frá Vancouver B. C., var á íslendingadeginum á Gimli. Hann mun dvelja hér nokkrar vikur. • * * Hverjir mega greiða atkvæði Það er mjög áríðandi að allir nýjir Canadamenn séu vissir um hvort þeir hafi kosningarrétt eða ekki í sambandskosningun- um 10. ágúst. Kosningarlög Canada krefjast að þér séuð tuttugu og eins ára gamall og séuð “Canadiskur borgari’ ’til að hafa kosningar- rétt. Ef þér eruð ekki Canadiskur borgari þá hafið þér ekki kosn- ingarrétt, jafnvel þó í gáleysi að nafn yðar sé á kosningarlist- anum. Ef þér eruð ekki Canadiskur borgari en greiði eigi að síður atkvæði, megi þér búast við sekt- um og jafnvel fangelsi. Samt, sem áður, þótt þér talið ekki ensku, en eruð borgari lands ins, þá hafið þér atkvæðisrétt. Það mundi öruggara fyrir borg- ara er hafa fullan þegnrétt að tpka með sér borgarabréfið á kjörstaðinn. Er þó ekki skylda, en mundi afstýra truflun. Ef þér hafið ekki borgarabréfið með yður, en efi leikur á hvort þér fcafið canadiskan þegnrétt, má vefengja yður. Þó megi þér greiða atkvæði, en einungis með að þér vinnið eið að þér hafið full borgararéttindi. Ef þér neitið að vinna eið, þá fáið þér ekki að greiða atkvæði. Til viðvörunnar: Ef þér eruð ekki canadiskur borgari, en vinnið samt eið að þér hafið þegnréttindi, þá eruð þér að fremja glæp á móti kosningar- lögunum. Slfkur glæpur er auð- fundin, og þung refsing liggur fyrir sökustólnum. Canada fagn- ar öllum nýjum borgurum, og óskar að þeir greiði atkvæði — en, fremjið ekki glæp á móti landinu með því að reyna að greiða atkvæði ef þér hafið ekki þegnréttindi þessa lands. * ★ « Heimilisfang Guðmundar Jó- hannessonar (fyrrum frá Ár- borg) er nú Ste 5 Agnes Apts. á Agnes og Ellice. * * * Petur Johnson, fyrrum frá Vatnabygðunum í Sask., en nú í Winnipeg, er nýkominn úr langferð til California, þar sem hann var að heimsækja ættingja og vini. Á leiðinni heim aftur stanzaði hann í Saskatoon, Sask, Wynyard, Mozart og Elfros, Segjist hann hafa skemmt sér vel og hafa séð margt og mikið. ★ ★ ★ A. W. Hanks, Liberal candi- date for Winnipeg South Centre, which takes in the dis- trict between Ellive Ave. and the Assiniboine River in the West End including the whole of St. James, and between Notre Dame and the Assiniboine East of Balmoral, has resided in the constituency since boyhpod He came here in 1908 from Ont., with his parents and until 1920 the family lived on Toronto St. He is President of the Mani- toba Chambers of Commerce; a past president of the St. James Chamber of Commerce and of the Winnipeg Press Club; im- mediate past-national president COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK,, of the Canadian Weekly News- papers Association. He has al- ways been active in Community circles, in church, scout, schools and veterans organizations and is a member of the St. James Recreation Commission 0f which he was chairman for some years. Jæja, svo þú hefur eignast tví 'bura. Trufla þeir ekki hvor annan að næturlagi. Nei, þeir æpa og skrækja svo hátt að hvorugur heyrir til hins. * 1 gær gekk eg framhjá hús- inu þínu. Það var fallega gert af þér MUNDIR ÞÚ TELJA ÞAÐ FAGNAÐAREFNI? Halldór Kiljan Laxness skip- ar 16. sætið á lista kommúnista í Reykjavík. í það sæti skipa flokkarnir brautryðjendum til þess að undirstrika baráttu þeirra. Hvað hefur Halldór Kilj Note New Phone Number HAGBORG FUEI PHOME 74-5431 BE3BBB PAUL S. JOHNSON LAWNS CUT AND CARED FOR MODERN EQUIPMENT 119—5th Ave. GIMLI, MAN. ----------------------- VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður Fullkomin lwkning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMith Manfg. Company Dept. 234 Preston Ont MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar an Laxness lagt til íslenzkra stjórnmála? — Þegar Rússar 3ögðu undir sig hálft Pólland í september 1939, í fullu samkomu lagi við Hitler og nazista-stjórn ina í Þýzkalandi, skrifaði Hall- dór Kiljan þetta í Þjóðviljann: “Eg skil ekki almennilega, hvernig bolsévíkar ættu að sjá nokkurt hneyksli í því, að 15 miljónir manna eru þegjandi Qg hljóðalaust innlimaðir undir bolsévismann. Mér skilst, að slíkt hljóti að vera bolsévikum fremur fagnaðarefni en ástæða til hneykslunar.” —alþb. 14. júní (Þjóviljinn 27. sept. 1939) —Aðsent STEFNUSKRA FYRIR BETRA CANADA Canada er land mikilJa tækifæra. Engum er þetta ljósara en 800,000 nýjum Canadamönnum, sem fluzt hafa til landsins síðan að stríðinu lauk. En eigi Canada að njóta að fullu afurð sinna og auðæfa, þarf þjóðin að njóta pólitísks frelsis og fá nýja stjórn, sem ljær vonum hennar og störfum fullan stuðning. Ef þér njótið atkvæðisréttar þann 10. ágúst, er yður hoJt að kynnast vandlega eftirgreindum stefnuskrár atriðum. __________________________________________________________________________________ LÆKKAÐIR SKATTAR — Skatta skal lækka um 500 miljónir á ári, en það svarar til $170 árlega á hverja fjölskyldu, sem telur fimm meðlimi, þetta verður gert með því að fyrirbyggja að peningum yðar vérði varið í óþarfa eyðslu án þess að dregið verði úr greiðslu til félagslegs öryggis. ÚTILOKUN STJÓRNARSÓUNAR — Vér munum draga til munar úr kostnaði við stjórnarreksturinn með bættum starfsaðferðum og útilokun tvíverknaðar. Vér erum staðráðnir í að endurskipuleggja hervarnardeildina og gera hana jafnframt fullkomnari. EFTIRLIT MEÐ KOMMÚNISMA — Vér munum breyta þannig hegn- ingarlöggjöfinni, að það teljist glæpur að beita kommúnistaáræðni, eða taka þátt í annrai skemdarstarfsemi. ÓDÝR HEIMILI — Vér munum annast um að fólk geti eignast góð og ódýr heimili þar sem bvrjunarborgun fari ekki yfir tíu af hundraði og mánaðar- legar greiðslur verði vægar. HEILSUTRYGGINGAR — Vér munum stofna til heilsutryggingar með það fyrir augum að létta byrði almennings varðandi lækningakostnaði. Þá munum vér einnig breyta atvninuleysingjalögunum þannig, að greiðslan fari fram vegna sjúkdóma og slysa. AÐ ENDURVEKJA FULLVELDI FÓLKSINS — Vér munum afnema það einræðisvald, sem Liberal stjórnin hefir tekið sér með leynisamþyktum, sem gerðar hafa verið í Ottawa. LÆKKUN STAÐBUNDINNS SKATTAR — Með því að afnema söluskatt á efni til sveitasjtórnar og skólánefnda, léttist byrðin að mun. ENDURBÆTT STEFNA í INNFLYTJENDA MÁLUM — George Drew o-—, vill láta margauka náttúruauðæfa framleiðsluna með því að auka fólksflutn- **=> ingana inn í landið og skapa nýjum Canadamönnum bættar aðstæður. TRYGGING VERÐS BÚSAFURÐA — Með skipun landbúnaðarráðs, er ákveði lágmarksverð búnaðarframleiðslunnar. FULLKOMIN NOTKUN NÁTTÚRUAUÐÆFA — Með nýsköpun atvinnuvega varðandi námur, iðnað, orkufram- leiðslu og garðyrkju, með þessum hætti má skapa trygge atvinnu og alþjóðarvelsæld. Greiðið Progressive Conservative atkvæði

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.