Heimskringla - 26.08.1953, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.08.1953, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 26. ÁGÚST 1953 líetmsknngla fStofnuO lStO) ttetnux öt á hverjum mlðvikudegl. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsimi 74-6251 Verð uí.aepins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. All&r borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. ölí viðskiftabréf blaOinu aPlötandi sendist: The Vlking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Ut».náekTÍft til ritstlórans: EDITOR HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave.. Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON “Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue. Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 ■vthoTiíed as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 26. ÁGÚST 1953 MERKISTEINN frumkvöðull að. Mat hann Vest- hring og nefndi hvert fjall með ur-fslendinga jafnan mikils og nafni. Síðan var gengið ofan Al- fylgdist af gerhygli með málum mannagjá og yfir eystri barm- þeirra. Má það vera Vestur-ís- inn, sem er miklu lægri, niður lendingum og málstað þeirra að Valhöll, gistihúsi staðarins, mikið lán, að tveir hinir fyrsta þar sem setzt skyldi að hádegis- forsetar íslands skuli hafa verði. Flutti Gísli Jónsson, for- reynzt þeim sérstakir hollvinir maður Þingvallanefndar, snjalla og áhugamenn um málefni ræðu undir borðum, og verður þeirra. ræða hans prentuð hér í blaðinu. Það vill svo til, að fyrsta bréf, Hákon Bjarnason skógræktar- sem eg fékk frá íslandi eftir stjóri bað okkur að flytja Þjoð- hingaðkomuna nú fyrir skömmu, ræknisfélaginu kveðju og þakk- var frá Dóru Þórhallsdóttur, for- læti skógræktarfélagsins fyrir setafrúnni á Bessastöðum, þar gjöf þá, er það hefði sent að vest sem hún biður mig fyrir kveðjur an og varið skyldi til gróður- til hópsins. Leyfi eg mér því að setningar trjáa á Þingvöllum. birta eftirfarandi kafla úr bréfi Hefði Skógræktarfélagið í sam- hennar (skrifuðu 31. júlí) : ráði við Þingvallanefnd nú valið OKKAR A MILLI Eftir Guðnýju gömlu Nú er tekið að líða á sumar, og nú vonumst við eftir yndislegu hausti. Vitaskuld er von á mörgum hitadögum enn og þess vegm er um að gera að færa sér þá í nyt eftir föngum ... -----— Spaugist ekki að mér þó eg trúi yður fyrir leyndar- máli. Eg er sem sé farinn að leika golf. Eg sakr.a æfintýranna á gönguför frá gamla landinu, og hef eg ásett mér að beita canadíska göngulaginu, sem við- haft er á golfvellinum. Og þetta er í rauninni undur- samlega ánægjulegt. Einföld leið til að gerast Canadaþegn. Og er eg þegar farinn að finna á mér munin. Nú finn eg hversu afstaða mín til bankanna hefir breyzt. Eg þurfti að brynja mig kjarki áður en eg áræddi að koma inn fyrir dyr IMPERIAL bankans, en þar varð eg aðnjótandi Það hafa verið lög í Manitoba, að vínbruggarar megi ekki aug- lýsa vöru sína í blöðum, sem gefin eru út í Manitoba, en aðeins i blöðum, sem utan fylkisins eru gefin út. Þó þau blöð séu bæði lesin og keypt í hrönnum, gerir það ekkert til. Það hefir hvert blað í þessu fylki mikið til síns ágætis fyrir að flytja ekki áfengis auglýsingar. En það nær skamt og kemur að heldur litlu gagni, þegar fult er hér af blöðum sem auglýsingar allra bruggara flytja. En blöð í Manitoba kvarta ekki undan þessu. Þau eru fús að fórna tekjum sínum af áfengis-auglýsingum, ef það að einhverju leyti nær þeim tilgangi, sem að er kept með því, eða stuðlar að takmörkun áfengisneyzlu. En fyrir stjórn þessa fylkis, virðist tilgangurinn með auglýs- ingabanni í blöðum hér ekki vera sá, sem haldið er. Væri hann það, mundu öll þau blöð er inn í fylkið koma og vinauglýsingar flytja, vera hér bönnuð. En annað ennþá gleggra merki þess, að fylkisstjórninni sé nokkuð sama um vínneyzlu hér sem hún og rekur, er hitt, að fyrir nokkru rís upp á einu götu horni þessa bæjar áfengis-auglýsinga turn, sem stjórnin hefir ekkert á móti, þó á einni fjölförnustu leið um þennan bæ sé, á götu hornum Osborne og Broadway—og úr gluggum stjórnarseturs Manitoba blasi við auga. Stjórninni getur ekki verið neitt ljósara en það, hverskonar svip þetta setur á bæ- inn. Ef ekki er á móti því mælt, mun fleiri turna bráðlega bera hér eins hátt við loft, og “gullstrákinn” á hvirfli þinghússins og ekk- ert á þá skyggja. Það er verið að setja upp sögulega merkisteina til og frá um alt þetta land. Hvað er með merkisteina Winnipegborgar. Eíga þeir að verða þessir turnar bruggaranna og fylkisstjórnarinnar? Það er hætt við að svo verði, ekki sízt þar sem Canada er nú stjórn- einum Zesti’ HÍördísi að af Quebec, sem ekki mun í náinni framtíð hafast hér mikið sögu ber® konunglegu legt að, eða reisa hér neina merkisteina (landmarks). Þeir sem til þessa hafa verið reistir, eru konservatív stjórn í Ottawa að þakka. —eftir Winnipeg Tribune “Hér fyrir framan mig er ynd- sérstakan reit, er helgaður skal'slíkJ'at yinsemdar og kurteisi að eg leita ráðlegginga til bankans isl.g blómakarfa, hlaðin falleg- Vestur-fslendingum, og h«f»„ I "í'T -”e* 8»6“' 1IMPE“AL >>“«nn í , , _. , , .. 6 ° da er kunnur af Þeirri þjonustu, er hann sjálfur hefir bygt um rosum, þetta er kveðja fra þar i vor verið settar mður 3000. upp, og eg get fullvissað yður um, að slík þjónusta stendur yður löndunum að vestan. Við þökk- trjáplöntur. Hefur Þjóðræknis- ávalt til boða. um hjartanlega gjöfina og hlýj- félaginu nýlega borizt bréf um -------------- an hug, sem fylgir með, og biðj- þetta frá skógræktarstjóra, og Eitt hefir þó ekki breyzt í fari mínu,,en það er bragðið að brauðinu um þig að flytja kveðjur og mun það verða birt hér í blaðinu. frá Samla landinu. Maður á erfitt með að venjast annari tegund þakkirnar áfram. Þið voruð kær- Þakkaði eg fyrir hönd Vestur- bragði. DEMPSTERS eru sérfræðingar í að búa --11 i , - i j- u' j C1 / fl Pa tegund brauðs, er þer þekkið af reynslunni o£f hiá beim ir og goðir gestir, og ollum þyk- íslendmga þa sæmd, sem Skog- vinna að brauðgerð margir af samlöndum okkar, er hingað hafa ir vænt um, hvað þessi heimsókn ræktarfélagið og Þingvallanefnd flutt, og þess vegna kennir “heimabragðsins” af brauðinu þeirra. tókst vel. sýndu með þessu minningu ís-;Hafið það jafnan hugfast, er þér framreiðið máltíð, að DEMP- Hér er enn sama bliðan, sól- lendinga vestan hafs. Eitt falleg STERs brauðin gera hana ljúffengari og nærandi. Hafi matvöru- skin og hiti dag eftir dag, og við asta kvæði Einars Benedikts- ^,^Í,iJ^nJ3^rd, e^ici vid hendi þá biðjið hann ^að panta hjá DEMP- Frá hópferðinni til Islands sumarið 1953 Eftir Finnboga Guðmundsson (Framhald frá síðustu viku) Þegar við komum á Þingvelli um 2-leytið var þar fyrir stjórn Þjóðræknisfélagsins og gestir fjölmargir. Stóð upphaflega til að Sigurgeir Sigurðsson biskup prédikaði í Hvannagjá, en sök- um rigningar fór guðsþjónustan fram inni í Þingvallakirkju. Var það falleg athöfn og eftirminni- leg. Að messu lokinni var setzt að kaffidrykkju í Valhöll og flutti þá próf. Þorkell Jóhannesson er- indi um Þingvelli, lýsti staðnum og brá upp lifandi myndum úr sögu hans að fornu og nýju. Eft ir kaffið var farið að Lögbergi og upp í Almannagjá og helztu staðir skoðaðir undir leiðsögn fróðra manna. Um kvöldið upphófst veizla fögur, og stjórnaði henni Ófeig- ur læknir Ófeigsson. Forseta- hjónin, Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir, sýndu fé- laginu og okkur þann sóma að sitja veizluna, og flutti forseti síðar ræðu, þar sem hann bauð vestur-íslenzku gestina sérstak- lega velkomna. Aðrir ræðumenn voru: Björn Ólafsson mentamála ráðherra, Jónas Jónsson skóla- stjóri. Gísli Jónsson alþingis- maður bauð hópnum í nafni nefndarinnar til Þingvalla ein- hvern sólskinsdaginn áður en við færum. Hálfdán Eiríksson kaup- maður, formaður Félags Vestur- íslendinga, færði kveðju félags- inns, en í því eru íslendingar, er búið hafa vestan hafs, en flutzt til íslands og setzt þar að. Hélt íélag þeirra okkur kveðjusam- sæti í seinustu vikunni ,sem við vorum á íslandi, og kem eg að því síðar. í veizlunni milli atriða voru sungin íslenzk ættjarðar- ljóð, og stjórnaði Páll ísólfsson söngnum af sínum kunna hressi leik. Að lokum mæltum við Ólafur Hallsson nokkur orð, fluttum kveðjur að vestan og þökkuðum Þjóðræknisfélaginu og öllum viðstöddum þessa ógleymanlegu dagsstund. Daginn eftir vorum við Öll boðin til Bessastaða og nutum þar gestrisni forsetahjónanna á hinu fallega heimili þeirra. í ávarpi, sem forsetinn flutti, rifj aði hann upp fáeina þætti úr sögu Bessastaða og dvaldist við hina bjartari hlið hennar. Hann minnti á Bessastaðaskóla á fyrra hluta 19. aldar og alla hina á- gætu menn, er við hann hefðu starfað eða menntazt. “Hér þýddi Sveinbjörn Egilsson Hóm- erskviður”, sagði hann, “og þessi kunnu vísuorð (eftir Ovid), er allir fslendingar þekkja: Römm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til.” Þessi orð hefðu nú sannazt á okkur, er komin værum um lang- an veg að vitja föðurtúnanna, og kvaðst forsetinn vona, að fleiri slíkar ferðir mættu takast í framtíðinni. Ásgeir Ásgeirsson fór fyrir allmörgum árum nokkuð um byggðir íslendinga hér vestra og flutti erindi um fsland. Fyrir- rennari hans á Bessastöðum Sveinn heitinn Björnsson for- seti hafði hins vegar aldrei kom- ið á slóðir íslendinga vestan hafs, en þó haft náin kynni af þeim vegna þátttöku þeirra í stofnun Eimskipafélags fslands, er hann var sjálfur einn helzti hér í sveitinni njótum þess í sonar heitir Bjarkir, og lét eg ríkum mæli.” síðasta erindið flytja óskir Vest- Nú tók brátt að líða að því, að ur-íslendinga til handa íslenzk- hópurinn leystist upp, en þó um skógum og íslenzku þjóðlífi: kom hann allur saman til kaffi- drykkju á þriðjudag 16. júní ó, bjargið þið einhverju, hamr- heima hjá móður minni, Lauf- anna hlé. eyju Vilhjálmsdóttur. Og ein- Himinsól, vermdu þau lífvænu mitt þegar við vorum stödd þar,! tré bættist frú Anna Matthieson frá fyrir allt, sem vor björk hefur Vancouver í hópinn, en henni borið og strítt, hafði seinkað um viku, er hún svo bún beri oss framtíðarskóga. beið eftir vegabréfi sínu. Kom gjn frelsandi mund komi og hún nú beint úr flugvélinni og hlúi nú hlýtt var að vonum fagnað vel. Vorurn hinum hSrðgerðu viðum með við nú alls orðin 38. unglimið nýtt. Um kvöldið fórum við flest í Vor guð, lát þá verndast og gróa. Þjóðleikhúsið og sáum og heyró- um La Traviata eftir Verdí, á leiðinni til R.víkur stönzuðum sungið af íslenzku söngfólki og vjð um stund að Reykjalundi í Schym- Mosfellssveit og skoðuðum sænsku vinnuheimili Sambands íslenzkra óperunni í Stokkhólmi. Var berklasjúklinga. Hafa þeir sjálf- þetta hin bezta skemmtun og jr safnað fé og látið reisa heilt fróðlegt jafnframt að skoða hið hverfi, þar sem þeir búa og vinna nýja og fallega leikhús. margvísleg störf, meðan þeir eru Var þetta í seinasta skipti, er að Safna kröftum og fá fulla við vorum saman, um langan heilsu. Er heimili þetta talið ein tima, því að á þjóðhátíðinni dag- bezta stofnun sinnar tegundar, inn eftir 17. júní, reyndum við hvar í heiminum sem leitað væri. ekki til að halda hópinn,. en að Sýndi Oddur Ólafsson yfir- henni lokinni fór hver sinna eig- læknir okkur húsakynni öll og in ferða og þangað sem hann vinnustofur og flutti að auki helzi kaus. i fróðlegt erindi um hið merkilega Sá eg varla mannskapinn í starf, sem þarna hefur verið unn- heilan mánuð eða ekki fyrr en jð til heilsuverndar og þjóð- norður í Skagafirði 19. júlí, er heilla. Stephan G. Stephanssonar minn- Um kvöldið vorum við gestir isvarðinn var afhjúpaður. Var Félags Vestur-íslendinga i 200 það minnisstæður viðburður, manna kaffisamsæti, er félagió veður ágætt, fjölmenni mikið og efndi til í kveðjuskyni við okk- myndarleg dagskrá. Veitt eg, að Ur. Kom hver með ættingjum sín- Skagfirðingar hröðuðu bygg- um og vinum, og sást nú bezt, ingu varðans, til þess að Rósa, hve okkur hafði aukizt fylgi, síð dóttir skáldsins og við önnur að an við komum. Dagskrá var hin vestan gætum verið viðstödd af- fjölbreyttasta, og stýrði henni hjúpunina. Ekki var hægt að Hálfdán Eiríksson, en ræður hugsa sér betri stað fyrir varð- fluttu: Pétur Sigurðsson, frú ann en einmitt þarna á Arnar- Ástríður Eggertsdóttir og Þór- stapa, þessari Hliðskjálf Skaga- arinn Víkingur. Frú Hanna fjarðar, sem enginn hefur Bjarnadóttir söng einsöng. slryggnzt úr skarpari sjónum en Kjartan ólafsson, formaður Stephan G. Stephansson. Kvæðamannafélagsins Iðunnar, Eftir athöfnina við Arnar- skemmti með kvæðasöng og bað stapa, var okkur úr hópnum,—og okkur fyrir kveðjur til gamalla vorum við færri en skyldi, — íslendinga vestra er máske boðið ásamt ýmsum gestum til kynnu enn að meta þá list. Vig- kvöldverðar í Varmahlíð. Voru fus Sigurgeirsson sýndi gullfal- þar ræður fluttar, Rósa leidd út lega kvikmynd frá ýmsum stöð- með gjöfum, en við öll með ósk- um a landinu, og rifjaði hún upp um góðrar ferðar og kveðjum ýmislegt, er við höfðum séð á Skagfirðinga til íslendinga vest- ferðum okkar. Sungið var kvæði an hafs. eftir Höllu L. Loftsdóttur, er Eins og fyrr segir, hafði Þing- hún hafði ort, sem Kveðju frá vallanefnd boðið okkur til Þing- Kvenréttindafélagi íslands við valla einhvern daginn rétt áður komu Vestur-íslendinga sumarið en við færum. Völdum við til 1953. Verður kvæðið birt hér í þess fimmtudaginn í seinustu blaðinu. vikunni og hittum á einn allra Gísli Guðmundsson tollvörð- bezta góðviðrisdaginn á sumr- ur minntist dvalar sinnar her inu. Var nú stórum léttara yfir vestra og lýsti fagurlega þeim staðnum en í fyrra skiptið, er áhrifum, er slétturnar, votnin við vorum þar, og nutum við og skógarnir í Manitoba hefðu a þess í ríkum mæli. hann haft og aldrei liðu honum Stigum við úr bílunum á vest- úr minni. Var eins og hann í ari barmi Almannagjár, en Thor svipinn sneri þeirri heimþrá, er Brand, fyrrverandi þjóðgarðs- stefnt hafði stöðugt í austur, vörður á Þingvöllum, er með var aftur vestur á bóginn, heim á í förinni, lýsti hinum víða f jalla- slétturnar miklu. STERS. Látið næsta brauðhleif yðar vera DEMPSTERS. Á þessari lokasamkomu lang- aði mig mest til að segja sem minnst, hafði varla linnt á ræðu- höldum þá daga, er við héldum hópinn, og var nú kominn að kalla í þrot. Hélt eg því stutta ræðu að þessu sinni, en hvatti félaga mína að segja nokkur orð, og tóku þá til máls Ásta Norman, Steindór Jakobsson og frú Emma von Renesse, er kór- ónaði þessa ánaegjulegu kvöld- stund með hrtfandi frásögn af þrá sinni til að sjá aftur ísland, er hún hafði horfið frá 10 ára gömul fyrir 59 árum, þrá, sem nú hefði fengið að rætast á svo eftirminnilegan hátt. Kvöldið áður en við fórum, var útvarpað frá útvarpsstöðinni í Reykjavík viðtali, er Jón Magnússon fréttastjóri átti viS nokkra úr hópnum. Talaði frú Rósa Benediktsson seinast og þakkaði þær frábæru viðtökur, er hún hefði hlotið, hvar sem hún kom. Hafði Rósa áður komið fram í útvarpinu ásamt frú Ástu Norman á Kvennadaginn 19. júní. Sátu konurnar í förinni um svipað leyti boð Kvenrétt- indafélags íslands. Sjálfur flutti eg tvö útvarpserindi, meðan eg var heima, og sagði þar nokkuð frá byggðum íslendinga hér vestra, félagslífi þeirra og á- hugamálum. Lagt var af stað vestur undir miðnætti 26. júlí í fögru veðri. Fjölmenni var mikið á flugvell- inum að kveðja okkur, a.m.k. helmingi meira en þegar við komum. Vorum við nú 32 saman, einn farinn áður, en 5 urðu eftir. í för ina með okkur höfðu auk þess slegizt sr Einar Sturlaugsson frá Patreksfirði og Jón Björnsson skólastjóri á Sauðárkrók, hinn fyrri í boði Manitobaháskóla, en hinn síðari að heimsækja Björn son sinn, lækni vestur í Benito, Manitoba. Hittum við Jón á sam- komunni hjá Félagi Vestur-ís- lendinga, og hélt hann þar skemmtilega ræðu í tilefni af hinni væntanlegu vesturför sinni. Stanzað var um hríð í Gander á leiðinni vestur, en komið til New York upp úr hádegi næsta dag (eftir N. York tíma). í N. York leystist hópurinn að nokkru upp, þott langflest fær- um við þaðan fljúgandi miðviku- daginn 29. júlí til Winnipeg. f þessari ferðasögu hef eg nær einvörðungu skýrt frá því, er gerðist þá dagana, er við héldum hópinn, þ. e. á leiðinni austur og austan og rúma viku á íslandi. Hvað á dagana dreif fyrir föru- nautum mínum hinn tímann, veit eg auðvitað ekki, en vona, að einhverjir þeirra segi frá því í blöðunum, þó að síðar verði. Sjálfur dvaldist eg mest í Reykjavík, en brá mér þaðan í smáferðir út á land, flaug t.d. einn daginn vestur á Hellissand á Snæfellsnesi og gekk þaðan á 7 tímum yfir hraun og klungur suður í Malarrif. Veðrið var yndislegt og útsýnið hrífandi, jökullinn á vinstri hönd, en haf- ið á hina hægri. Eg var stundum á leiðinni að hugsa um, hvernig eg ætti að lýsa því, er fyrir aug- un bar, en gafst jafnharðan upp við það, fannst eins og orð mín verða að engu frammi fyrir þeirri dýrð, er við mér blasti. Annað skipti flaug eg í björtu veðri norður á Sauðárkrók, en fór svo þaðan í bíl til Siglufjarð- ar. Hitti eg þar vel á, því að tals- verð síldveiði var um þær mund- ir og allir, er vettlingi gátu vald- ið, að salta sild. Eru allar horfur á, að sumarið verði eitt bezta síldarsumar nú um margra ára bil. Grasvöxtur var með langmesta móti á íslandi í sumar og hey- skapartíð góð um allt land. Var því ánægjulegt að ferðast um sveitirnar og ræða við menn um búskapinn. Stormasamt var nokkuð um kosningarnar, en lægði brátt, er út af leið. Þannig mætti efalaust frá mörgu segja, en eg fer nú að slá botninn í. Framh. ALEXANDER JÓHANNES- SON PRÓF. HALFSJÖTUGUR í dag, 15. júlí, lýkur prófessor Alexander Jóhonnesson 65. ald- ursári sínu. Morgunblaðið hafði það eftir honum á sextugsaf- mæli hans, að hann vildi þá ekki lengra umtal um sig en svo sem svaraði tíu línum með mynd. Geri eg ráð fyrir því, að hálfsjöt- ugur líti hann svipað á það at- riði. Skal og fám orðum um hann farið hér nú, enda er ekki margra orða þörf. Maðurinn er svo þjóð kunnur fyrir störf sín, hann er auðkynntur, og hér Þarf °kki mas eða málalengingar til þess að breíða yfir bresti, lítilmót- leik eða meðalmennsku afmælis- barnsins, eins og nokkuð er títt um aðra menn. Prófessor Alexander er einn þeirra tiltölulega fáu manna, sem hefur lengstum haft tvenns- konar og allóskyld áhugamál, og hann hefur rækt hvort tveggja til góðrar hlítar. Fræðastörf sín byrjar hann ungur. Doktorsrit- gerð sína semur hann 27 ára (1915) í Þýzkalandi. Síðan kem- ur hann hingað til lands og starf ar embættislaus að kennslu, fræðiiðkunum og ýmsu öðru — Auk allmargra greina í innlend og erlend tímarit, sem hér yrði of langt að telja, hefur hann samið fjölda rita, flest um ís- lenzka og germanska málfræði

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.