Heimskringla - 03.02.1954, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.02.1954, Blaðsíða 1
LXVIII, ÁRGANGUR VriÐVTKUDAGINN 3. FEBR. 1954 NÚMER 18. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR BERLÍN sé ekki að tala í Þýzkalandi. , Þetta er sama tillagan og Rússar Þvi er ekki að neita, að menn rðu , lok strít5sins og sem mi8. hafa óttast frá byrjun, að það,aði ag þyí> að gereyða þýzku ^undi litlu verða til leiðar kom- þjóðinni. Vestlægu þjóðirnar ð i friðaráttina á Berlínarfund-( yilja ekki heyra þetta. 'Uum. Þetta virðist nú vera aði .. , _ raetast. Fundarstarfið var ekki Malum stJorna Þarna Dulles En blaðið segir, að það sýni ann fyr hafið, en Rússar komu með!af halfu Bandaríkjanna Molo- að greinilegra. Og það sé hvað t:iix u v tov af halfu Russlands, Eden og wUogur, er voru um alt annað ' . , Pn , ^ ,... * r j í Bidault af halfu Bretalands og eu það, sem atti að vera fundar- „ , , . , ^ , vissara með að gera óaðfinnan- ingsstarfi samkomunnar, lega samninga, en forsetar, beztu menn þjóðarinnar. Blaðið segir Yalta samning Roosevelts for- seta hafa verið svo góðan, að þingið hefði hiklaust samþykt hann. Frumvarpið bæti ekki úr þvi, sem sagt sé að það eigi að gera. Frakklands. Þeir hafa einn eink efni. Það gerði þegar í byrjun;f , «5 skilyrði, að kommúnista-! oskaPa mannfJ°lda me® S°r’ stjórn Kína væri boðið til fund-!um af serfræðingum af: ollu tæi arins, sem ekkert erindi átti þangað meðan um örlög Þýzka- Fulltrúar Bandaríkjanna eru 45, Frakka 30, Bretlands 50 og Rússlands svipað. Af blaða- mönnum eru sagðir um 1000. saxnt~ til ~ afsöfcunar.- Þa<5 ætlar1 VestlæSu Wóð' urðu að leigja lands og Austurríkis yrði þing- að. En Rússar hafa sér þetta sér ekki að sleppa 'hendinni af!150 skrifstofur fyrir sitt fylgi Austur-Þýzkalandi, vegna þess, að eiga ítök þar, er gefur von nni að geta eignast með tíð og tíma Rúrhéruðin og kolafram- leiðslu Þýzkalands. Rússinn er ekki að vinna, að því, að ná þess- Um kolahéruðum undir Frakk- knd. Ef það yrði þess megnugt ur en aÓ ná í dálítið meira af Þýzka- kudi, er engin hætta á, að það &efi Frakklandi þessar námur. I lið. Og við þetta bætist svo mannmergð frá öðrum löndum, einangrunar republikanar séu fjarri stefnu Eisenhowers og vilji hann hreint ekki, sem samn ingamann þjóðar sinnar á erlend um vettvangi . Það er hverju orði sannara, að frumvarpið komi í veg fyrir, að forsetar geri utanríkissamninga. Það kemur í veg fyrir að Banda- ríkin geri nokkra samninga, því þjóðir erlendis bíða ekki eftir að þing komi saman til að þvæla um kappi. Jón var góður hermaður. hlaut medalíu fyrir djarfa fram- göngu. Hann er og góður íslend ingur og á alt gott skilið fyrir starf sitt í íslenzkum félagsmál- um. Rúm leyfir ekki að fleira sé sagt að sinni, en gleymið ekki samkomu Fróns að kvöldi 22. febrúar í Fyrstu lútersku kirkju. af um til bæjarstjórna, og látum það gott heita. Eg vil þó í sambandi við sem forvitnin ein hefir dregið;mál sem semja á um. Forsetan- til Berlínar. Er oft ekki hægt að um var vald þetta veitt til þess þverfóta á götunum í nánd við að greiða sem skjótast úr málun- fundarstaðinn. Borgin er mjög um hvort sem um hernaðar- eða skreytt, eystri hlutinn ekki síð- viðskiptasamning var að ræða. ur en hinn vestlægi. Rússar hafa Verði það vald rýrt, eru Banda- aldrei keypt meira af vestlægu! ríkin skjótt einangruð, ems og þjóðunum, en þeír hafa gert til | republikanar sumir óska eftir. Þetta er fyrsti fundur vest- að skreyta með austurhluta, sinn! hluta Berlínar. Þeir ætluðu ekki að láta á öðru bera, en þeir laegu þjóðanna og Rússa síðan hefðu efni á því eigi síður en ]949 og hinn fyrsti síðan kom-1 vestlægu þjóðirnar. ttiunistar réðust inn í Suður-Ko-j Af her og lögregluliði að aust reu. Það er því mál komið, að an Qg vestan> er mikið að sjá í íjúka friði út af Þýzkalandi, á Berlín_ Herlið vestlægu þjóð- þann hátt, sem gert var ráð fyrir anna er um 7000 Dg í Austur-Ber á Yalta-fundinum, nefnilega' Un var 3000 bætt við herlögreglu með atkvæðagreiðslu allrar sem fyrir var Er sagt að Um þjóðarinnar. En Rússar hafa far j 12>000 hús hafi orðið að leigja 'ö þarna að eins og í Póllandi fyrir her Qg fundarlið Rússa. °g öðrum peðríkjum sínum, sem Rússum er auðséð að a Yaltafundinum var ætlast til' -- - að hefðu almenna atkvæða- peiðslu um hvaða stjórnskipu- j . gem peðríkin fyrir austan lag þau hefðu. Það er mikið tal-, &’ , að um Yalta-samninginn og! vakir, að halda Þýzkalandi o- háðu, svo þeir geti lagt það und- Roosevelt forseta oft formælt fyrir hann. Samningur þessi hef 'reflaust ýmsa galla. En ef hann hefði verið haldinn af Rússum, Vaeri minni ástæða til að kvarta ttndan, en gert er. Og hið sama er um Potsdam-samning- ittn að ræða. Það var aldrei ætl- ast til þess að Rússinn tæki sér það vald í Kína sem hann gerði, 1 sambandi við þátttöku hans í stríðinu á móti Jöpum. Af Eússa hálfu hafa þessir samn- ingar verið sviknir. En svo eru til jafnvel Bandaríkjamenn, sem reyna að kenna sínum látna góða °g vitra forseta um hvernig far- *ð hefir. NÝARSBOÐSKAPUR FORSETA ÍSLANDS Ásg. Ásgeirsson Það berast ekki miklar fréttir af Berlínarfundinum. Fundir attu vjist að fara fram fyrir ^uktum dyrum, eftir fyrstu tvo eða þrjá dagana. En af því litlu aÓ dæma sem þaðan fréttist virð ist rekið í strand með að koma ttokkru til leiðar. Rússar halda sv0 ákaft sínu máli fram, um að Kína sé til fundarins boðið, að ttieð því virðist loku fyrir þess- ar friðartilraunir skotið. Láti vestlægu þjóðirnar Rússa segja sér þannig fyrir verkum, væri þeim sæmra, að halda heim, en að láta Rússann upp aftur og aft ur kveða sig í kútinn. Það virð- ist sem sameinuðu þjóðirnar hafi skömmina af hverri kappræðu sem þeir eiga í við Rússann. Það næsta sem komist verður að um hvað gerast muni á þess- það. En til þess þarf að halda því afvopnuðu og Vestur-Evropu. Biandaríkjahernum þarf að koma í burtu. Hann er óþokkinn, sem heldur Þýzkalandi og Vestur- Evrópu frá að lenda í peðríkja tölu Rússlands. Friður, eftir kokkabók Rússa.j hvílir á þessum áminstu kröfum þeirra. SNJÓMAÐURINN í EVEREST Skoðanir hafa verið skiftar um það, hvort hinn umtalaði snjómaður í Himalaya sé til eða frásagnir um hann séu þjóðsög- ur einar. Tensing Norkey sigur vegari Everest ásamt Hillary, tel ur að hann sé til. En Tíberskur lama Chemed Ridgzin að nafni, segir að þetta sé enginn snjó- maður, heldur stórvaxinn api, sem hafist við á fjalllendinu. En hvað sem því líður á að gera út leiðangur á Englandi með vorinu til að reyna að ganga úr skugga um hvort þarna sé um mann eða apa að ræða. Það er jafnvel haldið fram, að Bandaríkin verði að segja sig úr félagi Sameinuðu þjóðanna, verði frumvarpið samþykt. Það er ekki slæm hugmynd um að þingið sé alráðandi, eins og í gömlum lögum var ráðgert. En tímarnir breytast. Það sem gott var fyrir einni eða tveim öldum, er það ekki ávalt nú. SAMKOMA FRÓNS Miðsvetrarmót þjóðræknis- deildarinnar Frón í Winnipeg, á sér orðið þá sögu, að vera ein þeirra skemtana þjóðræknis þingsins, sem íslenzkust og þjóð legust má heita. Þjóðlega teljum vér hana hiklaust vegna þess, að hana er ekki hægt orðið að færa til á árinu til hlýrra veðurs eða sumars eins og sýndi sig, þegar tilraun var gerð um breytinu þingtímans. Frónverjar vildu þá hafa sitt vetrarmót eins og íbúar hins forna Fróns sitt miðsvetrar eða þorrablót, er hófst með byrj- þorra eða í lok janúar; fanst það minna á kveifar-skap, sem í fari fornra frænda hefði ekki þekst, að breyta til. Þessir vest- lægu Frónverjar eru nú að efna sem bezt til samkomu sinnar, sem fer fram 22. febrúar. Með ræðu skemtir þar séra Theodor Sigurðsson frá N. Y„ mælsku- maður mikill. Teljum vér val- ið vel hafa tekist, og mælum þar FRÁ ISLANDI Innan skamms munu formenn stjórnmálaatburði síðasta árs, allra íslendingafélaga í Evrópu drepa á tvö atriði. | koma saman til fundar í Kaup- Fyrst það, að almenningur í “annah<>fn. Munu þeir ræða f jár- landinu mundi áreiðanlega fagna s°^nun styttu af Sveini því, að kosningabaráttan sjálf Beltnum Björnssyni, fyrsta for- standi ekki allt kjörtímabilið. seta hins íslenzka tfðveldis, en En stundum hefur stappað styttuna hyggíast íslendingafé- nærri, að svo sé á voru landi.. login Sefa íslenzlra rlklnu- Það er jafnvel ekki gróði að því Jóhann Sigurðsson, ritari ís- fyrir flokkana sjálfa að brenna lendingafélagsins í London, upp allt sitt eldsneyti í ótíma. j skýrði fréttamönnum frá þessu. Eg minnist þess t.d. úr minni Skýrði hann einnig frá því a'ð þingreynzlu, að mikill eldur var Björn Björnsson, formaður Fé- eitt sinn kveiktur svo snemma,; lags íslendinga í London, hefði að hann var nær kulnaður, þeg- att hugmyndina að fjársöfnun- ar að sjálfum kosningunum lnni- Hefur hann einnig gengizt kom. Veit eg að vísu, að þing fyrir fundi í Kaupmannahöfn menn verða að duga vel kjósend og má búast við að framkvæmd- ir hefjist innan skamms. Alþbl. 3. janúar Ofsaveður geysaði hér í fyrrí- STJÓRNARSKRÁ- BREYTING í Öldungadeild Bandaríkja þingsins, hefir um frumvarp ver Góðir íslendingar. Eg ávarpa yður að venju héðan frá skrif- stofu minni á Bessastöðum, og er vel til fallið, að það er á fyrsta degi hins nýja óskráða árs, fremur en á síðasta degi hins liðna árs, sem horfið er í skaut aldanna. Við hjónin þökkum fyrir gamla árið og óskum yður öllum, nær og fjær, á sjó og landi, gleðilegs og farsæls nýs árs. Þetta er fyrsta heila árið sem við höfum setið hér á Bessastöð- um, og væri margs að minnast, sem eg tel þó réttara að bíði seinni tíma. Vísast þarf ekki skemmri tíma til að venjast nýju viðhorfi í þessari stöðu en öðrum, sem forsjónin leggur oss á herðar. Það sem okkur er skylt og einkar ljúft um þessi áramót, er að færa yður innilegar þakk- ir fyrir traust og velvild í okkar vandasama og veglega embætti. Við höfum haft óbiandna ánægju af gestakomum hér á staðnum; við finnum að hér koma allir með gleðibrag og í vinarhug. Við vonum að það styrki einingu þjóðarinnar, þó að í litlu sé. Við höfum einnig fengið tækifæri til að heimsækja á árinu nokkur hér uð vestanlands, og hér í nágrenn inu og þökkum öllum þeim, sein hafa veitt okkur ógleymanlegar viðtökur. Þær heimsóknir hafa aukið okkur styrk og trú í fram- haldandi starfi. í sumar lék allt um sínum og málefnum, líkt og goðarnir forðum, þegar bændur gátu sagt sig úr þingi og í. En hitt veit eg líka, að almenningur vill fá að njóta dómgreindar r sinnar og réttra upplýsinga, og n6ttoS fram a rnorgun. Siltnuðu að þau blöð myndu vinna mikið 16 sklP UPP 1 hofninm i Reykja- á, sem ynnu sér það álit, að þau vík °g strönduðu í Viðey, við gerðu sér sérstakt far um aðSkarfaklett, í Gufunesi og Laug flytja sannar innlendar stjórn-j atnesl. Hæringur slitnaði fyrst- málafréttir, hverjir sem í hlut;ur UPP °g tók með sér 4 gamla eiga. Þetta er mikil nauðsyn, þvi;togara- sem lágu utan á honum hér á landi eru flest blöð flokks- ásamt varðskipinu Þór. En auk þess slitnuðu upp í höfninni 10 eign með nokkrum hætti. Sjálf- ur hinn flokkslegi áróður verð- ur alltaf sundurleitur, og má þó flytja hann með ýmsum hætti. Það, sem háir oss íslendingum er návígið og storyrðin, en múgsefjan einræðisaflanna hef- ur hér ekki jarðveg. Þetta full- yrði eg, og vona, að allir geti tekið undir. Hitt atriðið, sem eg vildi benda á, snertir sjálfa myndun ríkisstjórna. Kosningabaráttu mætti, eins og eg sagði, stytta, og afmarka að skaðlausu. 1 þeirri baráttu rísa öldurnar hátt og tilfinningum. er gefinn laus taumur, samúðin hitnar og óvild fer vaxandi. þá eru hlaðin vígi, sem ekki hafa öll rétt á sér til frambúðar. Það leitast allir að sjálfsögðu við að afia þess fylgis sem málstaður og manndómur leyfir. En að kosningu lokinni er að vissu leyti breytt viðhorf. Þá eru úrslit og ef þingræðið á að halda í heiðri, verður að mynda ábyrgan þingmeirihluta, sem fer með stjórn landsins. Þetta vita allir kjósendur fyrir fram. Og ótti þingflokka er meir við sínar eigin fullyrðing- ar en heilbrigða skynsemi alls almennings í landinu. Að kosn- ingu lokinni verða ekki gerðar meiri kröfur til þingflokka um af reynslu, því eitt sinn, er ver , lyndi tii iands og sjávar—ef A ' T7rom- kom siidinni er sleppt, og við höfð- um ætlað okkur að gera víðreist. höfðum völd í Fróni, kom ræðumanns valið niður á þess- um sama manni og hepnaðist hið bezta, eins og fyrirfram var raun ar vitað. Aðrir sem koma fram á Fróns samkomunni eru tveir ungir íslenzkir söngvasvanir hér vestra. Eigum vér þar við Lorne Stefansson á Gimli og Lily Ey- lands í Winnipeg. Á skemtiskrá eru að vísu margir fleiri, en til nafna þeirra skal vísað i auglýs ið deilt, er lýtur að því að tak-1 ingu samkomunnar á öðrum stað marka vald forseta landsins. Það er republikani og þingmaður Öldungadeildar, er flytur það og heitir John W. Bricker. Til gild- is telur hann frumvarpinu það, að forsetar geti ekki gert samn- ttm fundi, er tillaga sem Molo-jing við aðrar þjóðir eins og tov gerði s.l. mánudag. í henni Yalta-samninginn að þingi er farið fram á sameiningu alls hýzkalands en undir stjórn stór- þjóðanna eins og nú sé. Rússar etu til með að hafa her sinn á í blaðinu. Stjórnandi Fróns er nú Jón Jónsson frá Auðbrekku í Hörgár dal í Eyjafirði. Kom hann vest- ur um Haf 1914, var tveim árum síðar kominn í her Canada. Kom hann heim úr stríðinu 1919, bjó nokkur ár í Piney, en flutti síð- an til Winnipeg og er í þjónustu Canadastjórnar. Hér komst hann í kynni við íslenzk félagsmál og spurðu og sem svo mikið ilt hafi leitt af. Blaðið N. York Times bendir _ - „„ _______ ____ á, að þetta frumvarp komi engu; reyndist þar brátt áhugami i eystri landamærum Þýzkalands j tii leiðar um að betri samningar j og framkvæmdarsamur, var kos- þó dýrt sé. En eftir iðnaðinum Verði gerðir, ef það sé samþykt inn bókavörður og forseti Frons verði að líta af öðrum og um her vegna þess, að þingið sé ekkert 0g rekur þau ásamt undirbún- En þær áætlanir trufluðust af nokkuð langdreginni stjórnar myndun. Þess er nú fyrst að minnast, að á hinu liðna ári fóru fram al- mennar kosningar til alþingis og síðan myndun nýrrar ríkis stjórnar. Aðdragandi kosninga er alltaf nokkuð langur og stjórnmyndun var ekki lokið fyrr en um göngur. Mér þótti rétt að hafa fremur hægt um mig og fara ekki víða meðan á því stóð. Það er venja í lýðræðis- löndum, að á eftir kosningum og stjórnarmyndun komi kyrr- látur kafli, þegar ríkisstjórnin og lið hennar gengur að störfum, ° g stjórnarandstæðan b i ð u r átekta um það, hvaða raun úr- lausnir stjórnarliðsins gefa. Ef satt skal segja, þá finnst mér þessi eftirkosninga fró og friður vera lítt áberandi að þessu sinni. En mun eiga rót sína til þess að rekja, að enn er ólokið kosning- vélbátar. Ekkert skipanna skemdist neitt að ráði og náðust flest þeirra í gær nema einn vél- bátur sem virðist gersamlega horfinn. —Alþbl. 5. janúar ★ Miklir flugflutningar voru í gær til Reykjavíkur utan af landi, enda f jöldi manns að koma til baka úr jólaleyfi, einkum skólafólk og starfsfólk af Kefla- víkurflugvelli. Önnuðu flugvél- ar Flugfélags íslands ekki þess- um flutningum í gær, þótt þær flyttu nálega 300 manns til Reykjavíkur, og voru á þriðja hundrað manns eftir víðs vegar á landinu. —Alþbl. 5. janúar. ★ Næsta vor er væntanlegur til Ryekjavíkur leikflokkur stjúd- enta frá Oxford. Munu stúdent- arnir sýna leikrit eftir Shak- espeare í Þjóðleikhúsinu. Dótt- ir brezka sendiherrans hér, Hel- en Henderson, sem er nemandi í Oxford, gengst fyrir komu Ox- fordleikflokksins hingað. —Alþbl. * Umboðsmaður Ferðaskrifstofu ríkisins og Flugfélags íslands í London, Jóhann Sigurðsson, er staddur i Reykjavík í jólaleyfi. Ræddi Jóhann við fréttamenn í stjórnarmyndun en sem nemur atkvæðaafli þeirra. Sterkara um- gær. Skýrði hann þeim frá því; boð hafa þeir ekki fengið frá þjóðinni. í því þarf engin mót- sögn að vera, þo að kosninga- stefnuskrá sé víðtækari en samn ingur um stjórnarsamvinnu. Samvinna og málamiðlun liggur í eðli lýðræðisins, þegar ekki verður mynduð ríkisstjórn með öðrum hætti. Þess eru dæmin, þó erlend séu, jafnvel frá síðasta ári, að ekki er vanþörf á, að minna skýrt og skorinort á þessa stjórnarmyndunarskyldu, ef menn vilja varðveita lýðræði og þingræði. Eg hef þráfaldlega orðið var þess ótta, sem íslenzk- að áhugi á íslandsferðum væri mjög mikill á Englandi og bær- ust skrifstofunni í London ár- lega fjöldi fyrirspurna um slík- ar ferðir. —Alþbl 3. janúar SMÁVEGIS Páfin mælir með göfugu víni Þíus páfi 12. tók nýlega á móti 300 fulltrúum vínframleið- enda. í ræðu, sem páfi hélt til gest- anna, lagði hann ríkt á við þá að ftamleiða göfug vín. Hann minnti þá á, hversu oft væri tal- ur almenningur ber í brjósti, við að um vín i biblíunni og Jesús langdregnar stjórnarmyndanir. ■ hefði verið fylgjandi vínnautn Ekki vil eg þó taka undir það, en í hófi þó. Að lokum veitt; páf að um yfirvofandi hættu sé að inn vinnu vínframleiðendanna ræða með þjóð vorri. Það eru blessun sína. ýmiss lífgrös í íslenzkum jarð- vegi, sem leggja má við þessa Það var verið að ræða um meinsemd. nýja stjörnu í Hollywood. En óttinn er skiljanlegur og Þið getið sagt um hana hvað ekki ástæðulaus, þegar vér lít- sem ykkur sýnist, sagði einn, en um í kringum oss í umheiminum. hún verður .áreiðanlega góð eig- Framh. á 2 síðu i inkona fyrir fimm eða sex menn. L

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.